en
stringlengths 1
821
| is
stringlengths 1
1.15k
|
---|---|
In order to minimize the negative effects on the geothermal utilization the waste-water from high temperature geothermal power plants is commonly reinjected back into the geothermal reservoir. | Til að draga úr neikvæðum áhrifum vegna orkuvinnslu úr háhitajarðhitakerfum er affallsvatni jarðhitavirkjanna oft dælt aftur ofan í jarðhitageyminn. |
According to those results it is a good choice for the tourism service companies in this country to adapt to the ideology of servant leadership as a method of management. | Samkvæmt þeim niðurstöðum er góður kostur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki landsins að taka hugmyndafræði þjónandi forystu inn í stjórnunaraðferðir. |
The study is both qualitative and quantitative. | Rannsóknin er bæði eigindleg og meigindleg. |
Results indicate that the inadequacy lies on both sides which traces back to a yearlong history of interactions between the government and the tourism sector. | Niðurstöður gefa til kynna að bresturinn liggi hjá báðum aðilum sem rekja má til áralangrar sögu samskipta stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. |
This thesis discusses how such measurements can possibly be developed. | Í þessari ritgerð eru rakin atriði um hvernig hugsanlega megi þróa slíka mælikvarða. |
The transition to parenthood is usually filled with happiness and joy but can also lead to deteroration in the new parents’ relationship. | Að verða foreldri felur yfirleitt í sér hamingju og gleði en getur einnig valdið hnignun á sambandi foreldra. |
The research shows that, when made, the decision ignited competition between the Housing Fund and the recently privatized banks and that between the banks themselves. | Rannsóknin sýnir að þegar ákvörðunin var tekin var blásið til samkeppni við og milli einkavæddra banka. |
In addition both strains were sulfur oxidizers and produced sulfate as end product which resulted in a low pH at the end of the experimental times. | Einnig oxa báðir stofnarnir þíósúlfat og vetnissúlfíð sem leiddi til lækkunar á sýrustigi í ræktunarvökvum þeirra. |
Databases were searched for studies in English that included health status of the marginalized groups specified in the thesis, their limitations to healthcare and programs designed for serving their health needs. | Leitað var að heimildum á ensku sem fjölluðu um heilsu þeirra jaðarsettu hópa sem verkefnið einskorðaðist við, hindranir þeirra að heilbrigðiskerfinu og úrræði sem löguð eru að þörfum þeirra. |
These are infectious salmon anemia virus (ISAV), piscine myocarditis virus (PMCV) and piscine reovirus (PRV). | Þær eru ISAV (infectious salmon anemia virus), PRV (piscine reovirus) og PMCV (piscine myocarditis virus). |
However, there was no significant relationship between eating healthy and academic performance (F (2,2999) = 1,838, p = , 159). | Hins vegar voru ekki marktæk tengsl milli þess að borða hollt og námsárangurs (F (2,2999) = 1,838, p = , 159). |
Some climate-related environmental changes have already been observed, including changes in freshwater communities and food webs. | Þegar er vart við umhverfisbreytingar sem hægt er að rekja til loftslagsbreytinga, t.d. á vatnasamfélögum og fæðuvefjum. |
Pearson correlation coefficients between the PAINAD and NRS pain scores were calculated and a T-test used to compare the pain suffered by those with recent fractures or bone diseases. | Reiknaðir voru Pearsons fylgnistuðlar milli verkjaskora á PAINAD og NRS og T-próf notað til að bera saman verki hjá þeim sem voru með nýleg beinbrot eða sjúkdóma í beinum. |
In this project he uses the following research question, which was formed during his career in education, as a starting point: How do the themes of care and servant leadership manifest themselves in the professional behavior of a school employee? | Í rannsókn þessari vinnur hann út frá þeirri rannsóknar-spurningu sem mótaðist meðan á vinnunni stóð: Hvernig birtast þættir umhyggju og þjónandi forystu í fagmennsku skólamanns? |
Vaccinations are immunization where weakened or killed pathogenic microorganisms are used to provoke antibody response against certain diseases, thus making the vaccinated individual immune. | Bólusetningar eru ónæmisaðgerðir þar sem veiklaðar eða dauðar sjúkdómsvaldandi örverur eru nýttar til að vekja upp mótefnasvörun gegn sjúkdómum og gera þannig bólusetta einstaklinginn ónæman. |
Chapter three discusses the concept of Services of General Economic Interest and the compatibility conditions for public compensation for the provision of such services. | Þriðji kafli fjallar um hugtakið þjónusta sem hefur almenna efnahagslega þýðingu og þau skilyrði sem gilda um opinberar greiðslur fyrir veitingu almannaþjónustu. |
Otherwise the co-researcher has been successful in adjusting to the lifestyle which the spouse’s diabetes requires of spouse and home; the co-researcher feels that little change was required. | Að öðru leyti hefur meðrannsakanda gengið vel að aðlagast þeim lífstíl sem sykursýki maka hans krefst af honum og heimili þeirra en meðrannsakandi telur að litlu hafi þurft að breyta. |
Following, the findings could be used to develop sound strategies for recruitment and retention of the donor group in Iceland. | Niðurstöðurnar gætu gagnast við stefnumótun Blóðbankans til að viðhalda og endurnýja blóðgjafahópinn á Íslandi. |
The results of the modelling process had some uncertainty, especially the ones from the flushing simulation, where the choice of sediment transport equation seemed to be the key uncertainty factor. | Einhver óvissa var í niðurstöðum hermunar og þá helst við hermun á skolun en val á flutningsjöfnu hafði mikil áhrif á niðurstöðu hennar. |
In some cases there was no information on the committee members on the municipalities homepages. | Í sumum tilfellum voru engar upplýsingar um nefndarmenn á vefsíðum sveitarfélaga. |
7 | 6 |
One such place where public coastal access is of particular relevance is the Province of Nova Scotia, Canada where the government is developing a provincial Coastal Strategy to address priority coastal management issues, one of which is public coastal access. | Þetta er tekið föstum tökum í Nova Scotia héraði í Kanada þar sem yfirvöld vinna að þróun strandskipulags til að forgangsraða notkun strandarinnar, m.a. með tilliti til aðgengis almennings. |
The results to research question one revealed that according to the social identity theory, women are perceived as out-group members when it comes to attaining leadership positions. | Niðurstöður fyrir fyrstu rannsóknarspurninguna leiddu í ljós að samkvæmt „social identity“ kenningunni, er litið á konur sem „out-group“ meðlimi þegar verið er að ráða í yfirmannastöður. |
The ideology behind rehabilitation is empowerment. | Hugmyndafræðin sem er að baki endurhæfingu er valdefling. |
During a sizable part of the project I worked as an information technology instructor at an elementary school and later as an employee at Home and School which oversees SAFT projects. | Stóran hluta tímans starfaði ég sem kennsluráðgjafi í upplýsingatækni við grunnskóla, en á síðari stigum þess var ég starfsmaður Heimilis og skóla sem sér m.a. um Samfélag, fjölskyldu og tækni eða SAFT verkefnið. |
This project is to set up a way to monitor the hot water usage by implementing electronic sensors to measure temperature, flow and pressure. | Verkefnið fjallar um að koma upp eftirlitskerfi fyrir notkunina á heitu vatni og nýtingu þess með því að setja rafmagns skynjara í mælagrindina sem mæla á hita, flæði og þrýsting á vökvanum. |
The psychological tests were completed by 52 VIRK clients and interviews were conducted with eight former clients of VIRK. | Sálfræðilegu prófin voru lögð fyrir 52 skjólstæðinga VIRK og viðtöl tekin við átta útskrifaða skjólstæðinga. |
Data will be analyzed with descriptive statistics and the research questions will be answered using frequency distribution, means and correlation tests. | Gögn verða greind með lýsandi tölfræði og rannsóknarspurningum svarað með tíðnidreif, meðaltölum og fylgniprófum. |
The result showed significant measurable increase on PPVT-‐ 4 in both groups. | Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýndu marktækar framfarir hjá báðum hópum milli mælinga. |
The results demonstrated that seven physical assessment skills were used more frequently than others, with over 80% of participants executing them often (about once every 2–5 shifts) or regularly (about once per shift). | Í niðurstöðum kom fram að sjö þættir líkamsmats voru notaðir áberandi meira en aðrir, en yfir 80% þátttakenda framkvæmdu þá þætti oft (u.þ.b. á 2-5 vakta millibili) eða reglulega (u.þ.b. á hverri vakt). |
Here the accent is on the woman and here experience of birth. | Hér er áherslan á konuna og upplifun hennar af fæðingunni. |
The birth and history of the Icelandic press photographer is the main topic in this essay and how photojournalism became a profession in newspapers and magazines. | Í þessari ritgerð er farið yfir sögu blaðaljósmyndunar á Íslandi og hvernig blaðaljósmyndun sem fagstétt hefur þróast með tilkomu aukinnar tækni og meira vægis í prentmiðlum. |
Furthermore, it is important to examine how to increase opportunities for parental involvement in schools. | Jafnframt því er mikilvægt að skoða hvernig hægt er að auka möguleika foreldra til þátttöku í skólastarfi. |
The results from multiple regression analysis indicate that academic indecision predicts behavioural and emotional engagement. | Niðurstöður fjölbreytuaðhvarfsgreiningar benda til þess að óákveðni í námsvali spái fyrir um hegðunarlega- og tilfinningalega skuldbindingu nemenda. |
The factor’s total scores were close to a normal distribution and their means increase by age. | Þættirnir nálguðust normaldreifingu og voru næmir á breytileika í þroska og kynjamuni. |
Data was carefully coded, classified in main themes and analysed. | Öll gögn voru vandlega dulkóðuð, þau flokkuð í meginþemu og greind. |
More studies are needed about the listening competency and active listening of managers. | Þörf er á fleiri rannsóknum um hlustunarfærni og virka hlustun stjórnenda. |
Researches have also shown that it is important to use a variety of teaching methods in science education. | Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að það sé mikilvægt að nota fjölbreyttar kennsluaðferðir í náttúrufræðinámi. |
To find answers to these questions academic sources were consulted, amongst others, theories relating to social development and the history of recreational camps in Iceland. | Til að leita svara við þessum spurningum var heimilda aflað, meðal annars um kenningar tengdar búðum og félagsþroska og um sögu búða á Íslandi. |
Participants are six upper secondary school teachers in equaly many schools. | Viðmælendur voru sex framhaldsskólakennarar í jafnmörgum skólum. |
Finally the idea of a pact for food security is examined. | Að lokum er hugmyndin að sáttmála um fæðuöryggi Íslands skoðuð. |
GA status today was analysed using the tools of SWOT analysis and Porters model. | Núverandi staða GA er tekin til skoðunar og voru til þess notuð SWOT-greining og Samkeppnislíkan Porters. |
Certain countries, as for example the United States, Israel and Western-Europe also have more influence when it comes to globalization and to what ideas are globalized around the world. | Ákveðin ríki, eins og Bandaríkin, Ísrael og ríki Vestur-Evrópu, hafa síðan mikil völd þegar kemur að hnattvæðingunni og að ákveða hvaða hugmyndir hnattvæðast. |
Qualitative research method was used and nine semistructured interviews were conducted with managers in nine organisations all belonging to the group of larger organisations in VR´s survey. | Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem tekin voru níu hálfopin viðtöl við stjórnendur innan þessara fyrirtækja í flokki stærri fyrirtækja. |
Both the women that have stayed at Kvennaathvarfið and the women who work there seem to be satisfied with their services. | Dvölin í Kvennaathvarfinu virðist vera dvalarkonum góð og starfskonur sáttar með þá þjónustu sem veitt er. |
Furthermore, relations have been found between acts of cruelty towards animals, or having witnessed such, and mental disorders and antisocial behavior. | Jafnframt hefur verið sýnt fram á tengsl á milli illrar meðferðar á dýrum, að hafa orðið vitni að slíku, og geðraskana og andfélagslegrar hegðunar. |
The sample for the research was comprised of four schools and teachers currently assigned to the youngest levels within these schools. | Úrtakið í rannsókninni eru fjórir grunnskólar og starfandi kennarar á yngsta stigi innan þeirra. |
Pakistani officials seem to straddle in their support, sometimes celebrating the attacks and sometimes condemning them. | Pakistanskir embættismenn virðast tvístígandi í stuðningi sínum, fagna árásunum stundum en fordæma svo. |
This research compared winter diet of Arctic foxes between east and west Iceland by looking at stomach contents. | Samanburður var gerður á vetrarfæðu tófa á milli Austurlands og Vesturlands með því að skoða magainnihald. |
The parents felt trust and respect from me as parentalists and had“ tools” that they could use. | Foreldrarnir fundu fyrir trausti og virðingu frá mér sem foreldrafræðara og fengu „verkfæri“ sem þeir gátu nýtt sér. |
The conclusion to the research is that the project is technically possible but at best marginally financially feasible. | Niðurstaða rannsóknarinnar er að þessi framleiðsla er tæknilega framkvæmanleg en í besta falli tæplega fjárhagslega hagkvæm. |
The average free energy of activation (∆ G ‡) for the temperature range 110-145 K was found to be 5.6±0.1 kcal/mol. | Meðal virkjunarorkan (∆ G ‡) var reiknuð 5.6±0.1 kcal/mól fyrir 110-145 K. |
The available treatments, that have been successful against the development of somatic diseases among this group of patients, are re-viewed. | Einnig eru skoðuð hvaða meðferðarúrræði hafa borið árangur til að sporna gegn þróun vefrænna sjúkdóma meðal þessa hóps. |
Attitudes and expectations of students in lower secondary education to the subject textile art The research studies the attitudes and expectations of students in lower Secondary education to textile art. | Ritgerðin fjallar um rannsókn þar sem leitað var eftir viðhorfum og væntingum nemenda á unglingastigi til námsgreinarinnar textílmennt. |
In the mean time it is clear that the Olweus bullying-prevention program is not enough to fully conquer bullying. | Á sama tíma er hins vegar skýr vísbending um að Olweusáætlunin ein og sér sé ekki nægjanleg til að koma algerlega í veg fyrir einelti. |
With the increased number of patients and patient acuity on general wards, together with changes in the activities of the wards, the nurses’ ability to conduct adequate surveillance of patients has decreased. | Með auknum fjölda og veikari sjúklingum á legudeildum, ásamt breytingum í starfsemi sjúkradeilda, hefur dregið úr getu hjúkrunarfræðinga til að sinna fullnægjandi eftirliti sjúklinga. |
The next steps involve the sequencing of the 280 genes within the regions on chromosomes 2p, 6q and 14q that were not included in this phase of the study. | Næsta skref er að raðgreina þau 280 gen innan svæðanna þriggja sem ekki voru raðgreind í þessum fyrsta hluta rannsóknarinnar. |
They attended two training meetings revolving around reading instruction and communications between the school and the home. | Þeir sátu tvo fræðslufundi sem tengdust lestrarkennslu og samskiptum heimila og skóla. |
Teachers play a significant role in society and we therefore need to contribute to the improvement of the school environment for teachers and student. | Hlutverki kennara í samfélaginu er veigamikið og því ber okkur að stuðla að bættu skólaumhverfi fyrir kennara og nemendur. |
Icelandic teachers are becoming more and more aware of the importance of reading comprehension, especially in literature texts although the same can not be said about informative texts. | Íslenskir kennarar eru alltaf að verða meðvitaðri um mikilvægi lesskilnings, sérstaklega sem lýtur að bókmenntatexta, en ekki hefur náðst sams konar árangur er varðar upplýsingatexta. |
The locals that don‘t work in the tourist industry are the main focus of this essay and the goal is to learn about the experience and attitudes of locals towards tourism in the area. | Í þessari ritgerð eru þeir heimamenn sem starfa ekki í ferðaþjónustu í aðalhlutverki og markmið ritgerðarinnar er að fræðast um upplifun og viðhorf þeirra til ferðamennsku á svæðinu. |
The concentrations of the CRP-PI, CRP-PII, cortisol, total protein and IgM, as well as the natural antibody activity and anti-trypstin activity were examined in the serum over a period of 7 days. The turpentine injection significantly increased the level of cortisol which peaked 72 hours after the injection. | Magn CRP-PI, CRP-PII, kortisóls, IgM, og heildar próteinmagn voru mæld, auk þess sem virkni náttúrulegra mótefna og ensímtálma var mæld í sermi yfir 7 daga tímabil Niðurstöður sýndu að terpentínan jók magn kortisóls í sermi sem náði hámarki 72 klst eftir sprautun. |
The Health Promoting Community approach emphasizes giving health and wellbeing among its residents precedence in all policymaking and provide opportunities for their residents to mature in work and play. | Nálgunin Heilsueflandi samfélag leggur áherslu á að heilsa og líðan allra íbúa samfélagsins séu í fyrirrúmi á öllum sviðum stefnumótunar og íbúum þannig veitt góð tækifæri til að þroskast í leik og starfi. |
It will cover the main changes that have occurred to shareholders’ rights and inspect how corporate law has evolved in that respect. | Farið verður yfir helstu breytingar og þá þróun sem orðið hefur á þeim ákvæðum hlutafélagalaga sem þýðingu hafa í því samhengi. |
Sportstudents were shown to have significantly better food choice than other fields. | Helstu niðurstöður voru þær að nemendur á íþróttabraut höfðu marktækt betra fæðuval en nemendur á öðrum brautum. |
In order to implement this assessment, we followed a well-established methodology of evaluating volcanic hazards. | Til þess að meta tjónnæmi svæðisins er þekktum aðferðum í mati á eldfjallavá á eldsumbrotasvæðum fylgt. |
Semi-structured interviews were taken with leaders of three innovation companies within the Iceland Ocean Cluster; Codland, Norðursalt and Ocean Excellence. | Tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans; Codland, Norðursalt og Ocean Excellence. |
A questionnaire regarding food habits and picky eating was sent to the parents of participating children and the results were compared to pre-existing data from TSH. | Niðurstöður úr þeim lista voru bornar saman við upplýsingar sem aðgengilegar voru í gagnagrunni Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins. |
Studies conducted 2010 in the UK and Denmark show that the employees use of Facebook during working hours is substantial. | Rannsóknir sem gerðar voru árið 2010 í Bretlandi og Danmörku sýna að notkun starfmanna á Facebook á vinnutíma er töluverð. |
The test consisted of a“ gap-filling” exercise that was read aloud to the students and their mistakes were documented. | Lögð var fyrir eyðufyllingaræfing sem var lesin upp fyrir nemendur og villur síðan taldar. |
Results show that it is important to research further nutritional needs for this patient group. | Niðurstöður sýndu að mikilvægt sé að rannsaka næringu fyrir þennan sjúklingahóp enn frekar. |
Regarding environmental factors shipping should is the optimal transportation method. | Hvað varðar umhverfissjónarmið er skipaflutningur ávallt besti kostur. |
41% had pursued further education after they stopped receiving the social assistance educational-grant. | 41% höfðu farið í frekara nám að loknu námi á námsstyrk. |
Their experience can not only help in providing a safe and engaging tour experience within the natural environment, but also in protecting nature. | Reynsla þeirra getur ekki einungis komið að gagni við að gera náttúruferðamennskuna sjálfa örugga og upplifun ferðafólks áhrifaríka, heldur einnig við að tryggja verndun náttúrunnar. |
Regulatory environment in Iceland concerning construction is introduced. Fire protection in buildings is discussed, the difference between passive and active fire protection is explained and fire prevention is discussed shortly. | Farið er í regluverk á Íslandi þegar framkvæmdir eru unnar og almennt í brunavarnir bygginga, ræddur er munurinn á föstum brunavörnum og brunatæknilegum kerfum og rætt er stuttlega um forvarnir. |
Results show that cost of packing product in tubs is significantly lower than using EPS-boxes. | Niðurstöður kostnaðargreiningar sýna að umtalsvert ódýrara er að pakka vöru í ker en frauðkassa. |
The politics of taxation within the tourist industry are accounted for. The function of the environment card as a tool of government is examined, using the criteria of Lester M. Salomon. | Notast er við hagræna nálgun til þess að útskýra inngrip hins opinbera og pólitíkina að baki gjaldtöku, m.a með því að skoða náttúrupassa sem stjórntæki út frá mælistikum Lester M. Salamon. |
ABSTRACT vi The questonnaire was then changed for the last time based on patients suggestions and suggestions from a education specialist from a rehability center in Iceland, Reykjalundur. | Spurningalistanum var breytt í síðasta skiptið með aðstoð sérfræðings Reykjalundar í fræðslu og með ábendingar sjúklinganna í huga. |
Leisure activities, modes of transportation, housing arrangements and home help services were explored as well as how these issues encouraged or impeded inhabitant participation in daily life. | Skoðuð var tómstundaiðja, ferðamátar, búsetuúrræði, heimaþjónusta og hvernig þessi atriði ýttu undir eða hömluðu þátttöku íbúanna í daglegu lífi. |
Several projects which can be applied to children and relate to life skills and social skills are introduced. | Nokkur verkefni sem vinna má með börnunum og snerta lífsleikni og félagsfærni eru kynnt. |
When people encounter grief, they might experience it both mentally and physically. | Þegar fólk upplifir sorg getur það upplifað ýmsar tilfinningar bæði andlega og líkamlega. |
Employee satisfaction is one of the most valuable assets a company can possess in the modern labor market. | Almenn starfsánægja er eitt það verðmætasta sem framúrskarandi fyrirtæki búa yfir á nútímavinnumarkaði. |
To increase advertising literacy is one way to make consumers aware of the possible influence from dominant market-‐ powers. | Ein margra leiða til að gera neytendur meðvitaða um áhrif markaðsafla er að auka markaðslæsi þeirra. |
Pacific oysters are warm water animals and in the sea under optimal conditions, it can take 2-3 years to grow them up in market size 12-15 cm. | Kyrrahafsostrur eru hlýsjávardýr og í sjó við kjöraðstæður getur það tekið 2-3 ár að rækta hana upp í neyslustærð 12-15 cm. |
The ability to collect and analyze data on an extensive scale made it possible for Obama’s team to predict which types of people would be persuaded by which forms of content online. | Getan til að greina og safna gögnum á viðtækum mælikvarða gerði það mögulegt að spá fyrir um hvaða tegund af fólki væri hægt að sannfæra, og með hvaða tilteknu gögnum, á netinu. |
A total of 352 Ístak employees from various units of the company participated in the study. | Þátttakendur í rannsókninni voru 352 starfsmenn Ístaks sem starfa innan mismunandi deilda fyrirtækisins. |
Prescriptions of PAP in Iceland could be increased with more public knowledge about it, to increase awareness, and by constantly reminding the GPs about it so the usage of PAP eventually becomes a part of their routine. | Notkun Hreyfiseðla gæti aukist með því að athygli almennings yrði vakin og fólk gert meira meðvitað um úrræðið. Auk þess mætti minna heimilislækna reglulega á Hreyfiseðilinn til að halda vitundinni um hann á lofti og gera hann að hluta að daglegu starfsumhverfi þeirra. |
Research shows that systematic participation on behalf of parents in their children homework can affect student grades. | Rannsóknir hafa sýnt að markviss þátttaka foreldra í heimanámi getur skilað sér í bættum námsárangri nemenda. |
The report will show the cost of fishing one kilo of fish with a longliner and a wetfish trawler, taking the cost of salaries, bait, oil and fishinggear in to account. | Borin verður saman sóknarkostaður fisks af línuskipi og ísfisktogara, að teknu tilliti til launa-, beitu-, eldsneytis- og veiðarfærakostnaðar. |
The literature was part of the reading material the class had in other contexts and was not an addition to the training in reading which the class had already. | Lesefnið var hluti af því lesefni sem árgangurinn las í öðru samhengi og var ekki viðbót við lestrarþjálfun árgangsins nema að því leyti sem nam þessum upplestri. |
Another conclusion is that it may be useful for landowners and the companies selling the fishing permits to focus on eco-tourism in their lodges. | Einnig getur verið nytsamlegt fyrir landeigendur og veiðileyfasala að fá vistvæna vottun á veiðisvæði sín. |
In the past years, citizen satisfaction surveys in Reykjavik have revealed that residents in the suburban areas of the city appear to be less satisfied with overall local government services compared to those living closer to the city center. | Ánægjumælingar í Reykjavíkurborg hafa síðustu ár leitt í ljós að úthverfabúar mælast óánægðari með þjónustu borgarinnar á heildina litið, samanborið við íbúa í hverfum nær miðbæ. |
Equal numbers of fathers and mothers were in the sample. | Jafnmargir feður og mæður voru í úrtakinu. |
Worldwide, obesity has nearly doubled since 1980. | Á heimsvísu hefur offita nærri tvöfaldast síðan árið 1980. |
There are various factors that can cause the anxiety and they can differ from one woman to another. | Kvíðinn getur verið mismunandi frá einni konu til annarrar. |
They focus on making school health promotion an integral part of policy development in the European education and health sectors. | Þessar stofnanir voru; WHO, Evrópuráðið og EB. |
Pre-pubescent females demonstrated shorter stance duration, they activated the gluteus medius earlier and of greater amplitude than the pre-pubescent males and the fatigue protocol affected the genders differently. | Stúlkur höfðu styttri stöðutíma, virkjuðu miðþjóvöðva fyrr og af meira magni heldur en drengir. Þreyta hefur stundum marktæk áhrif en það er ekki í samræmi í þeim áhrifum. |
Organizational and technical challenges associated with this transition are described. | Stjórnun, skipulagi og tæknilegum áskorunum tengdum yfirfærlsunni verður lýst. |
Farmers think that the main barriers to increased organic production are lack of facilitation from the institutions that influence the industry, such as the agricultural university, the farmers associations and the government. | Þeir telja að helsta hindrunin sé skortur á hvatningu frá þeim stofnunum er standa greininni næst eins og frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands og stjórnvöldum. |
The mapping results show a diverse landscape with some noticeable landforms that are related to glacier environment. | Niðurstöður sýna fjölbreytt landslag með nokkrum áberandi landlagsformum sem tengja má við jökulumhverfi. |