en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
A strong emphasis was placed on publishing adverts and news items on the institutions’ activities via social media pages, but there were few instances of informal and original material.
Stofnanirnar lögðu mikla áherslu á að setja kynningu og fréttir um starfsemina á samfélagsmiðla sína en lítið var um frumsamið létt efni.
Other findings were that the participants found foreign language learning difficult. English was reported to be especially difficult, as few of the participants claimed that they thought English was the most difficult subject in secondary school.
Aðrar niðurstöður gáfu til kynna að nemendurnir áttu í erfiðleikum með tungumálanám, þá sérstaklega ensku, en nokkrir af viðmælendunum sögðu að þeim þætti enska erfiðasta greinin í framhaldsskóla.
The results show that addiction, mental disorders, respiratory diseases, infections and problems with the musculo-skeletal system are among the most common health problems for these groups.
Niðurstöðurnar sína að fíkn, geðsjúkdómar, öndunarfærasjúkdómar, sýkingar og stoðkerfisvandamál eru meðal algengustu vandamála hjá jaðarhópunum.
More than half of the children had behavioral issues and most families also received some other form of service from the providing institution.
Ríflega helmingur barnanna átti við hegðunarerfiðleika að stríða og flestar fjölskyldur fengu talsverða aðra þjónustu.
Furthermore, it was obvious that the experience still sits with the parents and they recall it by seeing or hearing something which relates to it.
Einnig kom í ljós að reynslan situr ennþá í foreldrunum og hún rifjast upp fyrir þeim við að sjá eða heyra eitthvað sem minnir á hana.
Thirdly, there is a comparison of the department and its development with research and scholarly ideas about how the progression of students could be best implemented at the secondary level of drama education.
Í þriðja lagi er brautin og uppbygging hennar borin saman hugmyndir fræðimanna um hvernig framþróun nemenda gæti verið sem best á slíkum brautum fyrir framhaldsskólastigið.
Fuel consumption of fishing vessels has increased as much as their engine power but the last 7 years or so the fuel consumption has been decreasing slowly.
Það getur skýrst að hluta til með því að skipum hefur verið lagt alveg, eða hluta úr ári, en hestaflatala þeirra er áfram inni í myndinni.
For data processing in this study, only answers from 10 th grade students at the age of 15-16 were used.
Einungis voru notuð svör nemenda í 10. bekk á aldrinum 15 til 16 ára við úrvinnslu gagna í þessari rannsókn.
It will then be analyzed with statistical data to depict a trend in the past four years.
Þá verða töluleg gögn greind til þess að sjá þróunina síðustu fjögur árin.
The results also showed that puplic-stigma from family, friends and others along with self-stigma influence the recovery process negativily.
Jafnframt bentu niðurstöðurnar til að fordómar annarra eins og fjölskyldu og vina ásamt sjálfsfordómum væru algengir og hefðu mikil og neikvæð áhrif á bataferlið.
Previous studies showed that ADHD was more common among boys rather than girls.
Fyrri rannsóknir sýna að ADHD sé algengara meðal stráka en að stelpur sýni meiri einkenni af athyglisbrest.
Finally, the consequences and sanctions of such unauthorized allocations is examined.
Að lokum er varpað ljósi á hverjar afleiðingar óheimilla úthlutana eru fyrir þann sem slíka háttsemi viðhefur.
High doses of antioxidants should be taken with caution and in consultation with health professional (e.g., nutritionist).
Stóra skammta af andoxunarefnum ætti að taka með varúð og í samráði við heilbrigðisstarfsmann (t.d. næringarráðgjafa).
The prototype of the dryer was designed by Sigurjón Arason and constructed in 1981, but since then, the size of the design has been scaled to build dryers of increased production capacity.
Frumgerð þurrkarans var smíðuð árið 1981 eftir hönnun Sigurjóns Arasonar, en þurrkarinn nýtir jarðvarma til hitunar á lofti sem notað er til þurrkunarinnar.
A complete organization is lacking, only few institutions have an archival filing program and storage registry and the knowledge of the fundamentals of recordkeeping is fragmented.
Heildarskipulag skortir, fáir hafa skjalavistunaráætlun og geymsluskrá og þekking á grundvallaratriðum skjalavörslu brotakennd.
Text books can have a negative influence on students and their interest and independence.
Námsbækur geta haft neikvæð áhrif á nemendur og haft áhrif á áhuga og sjálfstæði þeirra.
Analyses will be performed both analytically and via simulation using the BlockSim software, where the software undertakes all computations.
Stærðfræðileg greining sem og greining með hermun er framkvæmd með notkun BlockSim hugbúnaðarins, þar sem hugbúnaðurinn tekur yfir alla útreikninga.
The main conclusion showed that students answers could be connected to two or more themes.
Megin niðurstöður sýndu að svör nemenda mátti tengja við tvö eða fleiri þemu.
The main results of the study were that the average overall score of participants by age, both in sentences with and without overt case marking, is increasing.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að stígandi er í heildarmeðaltali þátttakenda eftir aldri, bæði í setningum með og án sýnilegrar fallmörkunar.
Appropriate method was found (CIA using GDSS) and the use of it demonstrated with the data from the internet survey.
Heppileg aðferðafræði fannst (CIA using GDSS) og var sýnt fram á notkun hennar með gögnum netkönnunar.
Collectively patients reported experiencing psychological symptoms i.e. depression, anxiety, anger and fear as spending time in isolation is shown to have a vast negative influence on patients’ sense of self worth as they experience a loss of control.
Margt er sameiginlegt með upplifun sjúklinga í einangrun og greina flestar rannsóknir frá sálrænum og tilfinningalegum áhrifum eins og kvíða, þunglyndi, reiði og ótta. Einangrun getur haft niðurbrjótandi áhrif á sjálfsmat einstaklingana og finnst þeim þeir ekki hafa stjórn á aðstæðum sínum.
The data contained flow measurements, water levels and various of weather variables from 2009 to 2017.
Gögnin innihalda rennslismælingar, vatnshæðamælinar og ýmsar veðurbreytur frá árinu 2009 til ársins 2017.
Causes to this end are sought in coherence with theoretical aspects already put forward to explain proportional disadvantage of women in politics.
Leitað er skýringa út frá fræðilegri flokkun aðstæðna fyrir ójöfnu kynjahlutfalli í stjórnmálum.
This essay is based on research into the functions of Non-governmental organizations (NGOs) that are engaged in development projects through development partnerships.
Þessi ritgerð byggir á rannsóknarvinnu sem unnin er með það að markmiði að öðlast þekkingu á starfi frjálsra félagasamtaka er vinna að þróunarverkefnum með þróunarsamvinnu.
The aim of the study was to examine the prevalence of anxiety and depression symptoms among both male and female football players in Iceland.
Rannsóknin var framkvæmd í þeim tilgangi að meta algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá knattspyrnufólki í efstu deild á Íslandi.
In the fall of 2009 The University of Akureyri conducted a survey on people´s commuting habits in the municipality of Fjallabyggð on the Tröllaskagi peninsula in the advent of Héðinsfjarðar tunnel.
Haustið 2009 var gerð könnun á vegum Háskólans á Akureyri á ferðavenjum fólks á Tröllaskaga vegna tilkomu Héðinsfjarðarganga.
Results also showed that much work lies behind international cooperation and teachers agreed that having an international coordinator working in the school would safeguard international and multicultural aspects of school operations.
Niðurstöður sýndu einnig að mikil vinna liggur að baki alþjóðlegs samstarfs og voru kennarar sammála um að eðlilegt væri að alþjóðafulltrúi væri starfandi við skóla til að standa vörð um alþjóðlega og fjölmenningarlega þætti skólastarfsins.
The prevalence of women of childbearing age with HIV and hepatitis C has risen in Iceland, and some of these women will become pregnant and give birth.
Konum á barneignaraldri með HIV og lifrarbólgu C hefur fjölgað hér á landi og hluti þeirra kemur til með að taka þá ákvörðun að ganga með og fæða barn.
Methods: The director of Well-Child Care at the Centre of Development at the Primary Health Care of the Capital Area selected the research sample from a list of all 266 children in the capital area born in 2010 that had not received the vaccinations scheduled for 4-year-old children according to data from the chief epidemiologist’s office.
Aðferð: Úrtak foreldra allra 266 barna er fæddust árið 2010 sem ekki voru bólusett á tilsettum tíma samkvæmt gögnum sóttvarnalæknis.
Ever since women set out to participate in the workplace the growth has been steady, although slow.
Frá því að konur stigu sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum hefur vöxturinn verið stöðugur en hægur.
The main theme in the School of Modern Studies is the nature and circumstances of the modern world.
Eðli og tildrög nútímans eru helsta viðfangsefni námsleiðarinnar og markmið hennar er að þjálfa með nemendum gagnrýna hugsun.
This thesis presents results on nano-to microscopic bolometers.
Í þessari ritgerð eru settar fram niðurstöður mælinga á smásæjum varmageislunar-mælum.
In other parts of the world, hydraulic dampers may be used additionally along with bearings to protect bridges.
Erlendis tíðkast einnig að nota jarðskjálftadempara af ýmsum gerðum til viðbótar við legur til að vernda brýr.
In this way we may be able to comprehend the Breton Lay not only as a Anglo-Norman particularity but as a complex literary and cultural movement that evolved through an extended period.
Sýnt er hvernig það varpar ljósi á bretónsku strengleikina sem sérstaka bókmenntategund sem voru hluti af flókinni menningarlegri og bókmenntalegri þróun sem teygði sig yfir langt tímabil.
On the other hand, increased emphasis on financial stability could change the relative importance of the Bank’s various activities, thereby compromising independence.
Á hinn bóginn kann aukin áhersla á fjármálastöðugleika að breyta vægi einstakra starfsþátta bankans og þar með að draga úr sjálfstæði.
Should food addiction be defined in DSM/ICD diagnostic manuals?
Ætti matarfíkn að vera skilgreind í DSM/ICD greiningarkerfunum?
Knowledge is one factor which can make the discussion easier for professionals and should therefore be a part of their knowledge base.
Þekking er einn þáttur sem gerir umræðuna auðveldari fyrir fagaðila og því ætti hún að vera partur af þekkingargrunni félagsráðgjafa.
The results revealed that there was no generational difference between participants and their experience of job satisfaction.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að ekki var marktækur munur milli kynslóða og upplifun þeirra af starfsánægju.
A questionnaire was administered at the beginning and end of the course.
Spurningalisti var lagður fyrir bæði áður og eftir að fræðsla fór fram.
The objective was to look at the income such a website could generate and to see if there was a financial basis for a company running the website.
Marmiðið var að skoða þá tekjumöguleika sem eru fyrir hendi og kanna rekstrargrundvöll fyrirtækis sem héldi utan um slíka vefsíðu.
No growth differences were detected at 8 ◦ C.
Ekki fannst marktækur munur á milli norðurs og suðurs við 8 ◦ C.
This allows an assessment of the relative magma source melting at depth: Bárdarbunga above the assumed centre of the Iceland mantle plume produces basalts formed by highest degree of melting whereas the smallest melt fraction is recorded in the Kverkfjöll basalts erupted farther away from the assumed plume centre.
Bárðarbunga, sem er staðsett yfir miðju möttulstróksins myndar basalt sem einkennist af mestu hlutfalli bráðar en Kverkfjallabasalt, sem myndast mun lengra frá áætlaðri miðju möttulstróksins, einkennist af mun minni bráðnun.
One of the reasons behind the CSR initiative was the desire to avoid walking the same path that led to the crash.
Meðal þeirra þátta sem lágu til grundvallarákvörðuninni var að forðast að bankinn færi sömu braut í starfseminni og leiddu til hrunsins.
This webpage is a media project that focuses on finding socially conscious musicians, using various filters, and sharing their music and message.
Þar er athyglinni beint að tónlistarfólki sem nýtir hæfileika sína og raddir til góðs.
Quantitative methods were used and an electronic questionnaire was sent to the heads of all primary schools in Iceland, including both principals and assistant principals.
Notast var við megindlega rannsóknaraðferð og rafrænn spurningalisti var sendur á alla skólastjórnendur í grunnskólum landsins, bæði skólastjóra og aðstoðarskólastjóra.
Therefore, motivation is needed from authorities to explore new recycling methods.
Þörf er á hvata frá yfirvöldum svo hægt sé að fara markvisst í átt að meiri endurvinnslu.
As a researcher, who identified with many of the attitudes and struggles of the participants, I also conducted an autoethnographic study to see if actively focusing on my approach to learning could both improve my attitude and make me a more efficient learner.
Þar sem ég, rannsakandinn, þekki af eigin raun viðhorf og baráttu þátttakenda og get sett mig í spor þeirra, beindist hluti rannsóknarinnar einnig að sjálfum mér. Vildi ég því jafnframt huga að eigin námi svo ég gæti bætt viðhorf mitt þess og aukið skilvirkni mína í því.
The focus of the study was to identify what common features enables dyslexic students to achieve higher education.
Markmið rannsóknarinnar var að skilgreina hvaða sameiginlegu þættir gera nemendum með dyslexíu kleift að stunda Háskólanám.
Results show that in Ukraine democratization has failed due to the regionalization of political power which has led to a political system of oligarchs whose main interest is to serve their own needs.
Niðurstöður sýna að skort á lýðræðisvæðingu í Úkraínu má rekja til þess að pólitísk völd eiga rætur að rekja til svæðisskiptrar kosningahegðunar sem er orðinn rótgróinn hluti af hinu pólitíska samfélagi í Úkraínu sem og spilltir“ óligarkar”.
Furthermore, the aim is to examine ways of preventing compulsion in homes with people with intellectual disabilities.
Enn fremur að skoða með hvaða hætti hægt sé að vinna gegn nauðung og þvingunum á heimilum fólks með þroskahömlun.
Key results were that 52,6 % of mothers in the research group described being touched sexually before the age of 18 and 44,4% of the mothers within the comparison group described the same experience.
Helstu niðurstöður voru þær að 52,6 % mæðra í rannsóknarhóp greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðislegri snertingu innan við 18 ára aldurinn og 44,4% mæðra í samanburðarhóp greindu frá sömu reynslu.
The objective of this research was to determine the connection between working memory and happiness of people between the ages of 67-95 years.
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna tengsl vinnsluminnis við hamingju fólks á aldrinum 67-95 ára.
This causes a psycho-emotional depression during the adolescence, which is expressed in forms of rebellion against the interference of others or creates a compliant self-suggestion of dependency on others.
Þetta veldur tilfinnalegri sálarkreppu á unglingsárunum, sem annaðhvort brýst út uppreisn gegn afskiptum annarra eða lognast út af í sjálfsefjun um að vera öðrum háð.
Then it is possible to follow the products through the production and gain better oversight over the production of customized products at Marel.
Þannig er hægt að fylgjast með stöðu vara í vinnslu og fá þannig betri yfirsýn yfir framleiðslu sérsmíðaðra vara hjá Marel.
Furthermore the importance of friendship for children in the important age of pre-school, regarding development, is looked at.
Einnig er sjónum beint að mikilvægi vináttu í þroskaferli barna.
Finally it seems that journalists understand the concept self-censorship in a different manner and that it is important to define the term carefully if it is to be used as an analytical tool.
Þá sýna niðurstöður ólíkan skilning blaðamanna á hugtakinu sjálfsritskoðun og að brýnt sé að að skilgreina það ef nota á það til greiningar.
Status and the present state of tourists safety in the highland in Iceland is the focus issue in relation with the model author will build his essay on supported by the survey he did in Kerlingarfjöll summer 2013.
Staða öryggismála er varðar hálendið sett í samhengi við þá flokkun sem verkefnið grundvallast á og í samhengi við könnun sem höfundur framkvæmdi í Kerlingarfjöllum sumarið 2013.
Seven allergens were expressed in insect cells and demonstrated that five of them were applicable for evaluating immunotherapy and/or diagnosis.
Sjö ofnæmisvakar úr smámýi voru tjáðir í skordýrafrumum og sýnt fram á að fimm þeirra séu nothæfir í próf til að meta mótefna- og boðefnaframleiðslu í kjölfar ónæmismeðferðar og/eða sjúkdómsgreiningu.
The purpose of this literature review was to explore how midwives can affect women’s experience of childbirth and what factors are most important to women in their relationship with midwives.
Tilgangur þessarar fræðilegu samantektar var annars vegar að skoða hvernig ljósmæður geta haft áhrif á upplifun kvenna af fæðingu barns, og hins vegar, hvaða þættir skipta konur mestu máli í samskiptum þeirra við ljósmæður.
The adolescents seem, in general, to feel more at ease when associating and communicating with adults than with peers.
Unglingarnir eiga almennt auðveldara með að umgangast og eiga samskipti við fullorðna en jafnaldra.
Both before and after the collapse the public administration has in most cases complied with the laws and regulations valid at that time.
Bæði fyrir og eftir efnahagshrunið hefur stjórnsýslan í flestum tilvikum farið eftir lögum og reglum sem í gildi voru á hverjum tíma.
First, all samples were analysed and the number of repeats calculated by the duplet primer PCR-method, then the same samples were analyzed by triplet primer PCR-method and the results of both methods compared.
Fyrst voru öll sýnin skoðuð og stærðargreind með núverandi tveggja vísa aðferð og þá voru sömu sýni skoðuð með þriggja vísa aðferð og niðurstöður beggja aðferða bornar saman.
Two of the three families could not afford to send their children to after-school centres after having resided a year in Iceland. At that point municipalities are not required to supply them with specific financial aid for quota refugees.
Tvær af þremur fjölskyldum höfðu ekki efni á að senda börn sín á frístundaheimili eftir eitt ár á Íslandi, en þá eru sveitarfélög ekki lengur skyldug til að veita þeim sérstakan fjárhagsstuðning fyrir kvótaflóttafólk.
What were the main reasons why ships were lost and changed in the course of the century.
Hverjar voru helstu ástæður þess að skip fórust og breyttust þær eftir því sem leið á öldina.
A significant association was found between neuropathic symptoms and higher HbA 1c level.
Marktæk tengsl voru milli einkenna frá taugakerfi og HbA 1c.
Different attitude shown by physicans was not experienced as an inhibiting factor. Overall simplification in clinical guidelines was found to be both negative and discouraging.
Ólík viðhorf lækna í starfsumhverfi þeirra þótti ekki truflandi en alhliða einföldun í klínískum leiðbeiningum í meðgönguvernd fannst þeim neikvæð og hamlandi.
The collection of data of these institutions in the so-called underdeveloped parts of the world involved the most intimate aspects of societies, and gave the idea of development con tent and meaning.
Söfnun upplýsinga til að staðsetja samfélög á þróunarskala náði til smæstu þátta mannlegs samfélags og gaf hugmyndinni um þróunarlönd áþreifanlegt inntak.
Child protection committees in Iceland are governed by the child protection act No 80/2002 and other laws and regulations.
Barnaverndarnefndir á Íslandi starfa innan barnaverndarlaga nr. 80/2002 og fleiri laga og reglugerða.
Thermoanaerobacterium strain AK 17 has the highest ethanol yield of 5.5 mM g sugar -1 from 2.5 g L -1 grass hydrolysate, followed by Thermoanerobacter strain AK 5 with ethanol yield of 4.4 mM gsugar -1 from grass hydrolysates.
Thermoanaerobacterium stofn AK 17 hefur hæstu etanól nýtingu 5.5 mM g sugar -1 við 2.5 g L -1 upphafsstyrks úr gras hydrolysati. Næstur er Thermoanerobacter stofn AK 5 með etanól gildi 4.4 mM g sugar -1 úr grashydrolysati.
The importance to assess mental health during pregnancy is no less than the importance to assess physical health.
Að meta andlega líðan á meðgöngu er ekki síður mikilvægt en að meta líkamlega líðan.
The zebrafish mutant ahr 2 hu 3335 shows radical changes in the size and shape craniofacial elements, including a narrowing of the head and increased protrusion of the lower jaw.
Sebrafiska stökkbrigðið ahr 2 hu 3335 sýnir verulegar breytingar í stærð og lagi á beineiningum í höfði, m.a. grennra höfuð og útstæðari neðri kjáka.
Tourists visiting a cultural place can have a negative effect on that particular place but by establishing the UNESCO World Heritage List this should be prevented.
Koma ferðamanna á menningartengdan stað getur haft neikvæð áhrif á hann og til að koma í veg fyrir það var heimsminjaskrá UNESCO sett á stofn.
The dependent variable was depression.
Háð breyta var þunglyndi.