en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Five recordings of Katla’s conversations with six other participants were utilized and examples were chosen that suited the subject matter.
Notast var við fimm upptökur af samtölum Kötlu við sex aðra málhafa, dæmi valin sem hentuðu viðfangsefninu og þau skráð með aðferðum samtalsgreiningar eftir nákvæma hlustun.
On the other hand, the outcome of this research did not portray significant differences between daily sedentary and various health factors.
Hins vegar sýndu niðurstöður þessarar rannsóknar ekki marktæk tengsl milli daglegrar kyrrsetu og ýmissa heilsufarsþátta.
To assess these factors was carried out a quantitative study using an electronic questionnaire that was sent to all primary school teachers who work in Hafnarfjordur.
Til að meta þessa þætti fór fram megindleg rannsókn þar sem rafrænn spurningalisti var sendur á alla grunnskólakennara sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ.
The project is a contribution to knowledge development in nursing and therefore has a definite value for nursing due to the importance of discovering the factors that can cause a de-crease in the QoL of children and adolescents, particularly for deterrence.
Verkefnið er framlag til þekkingarþróunar í hjúkrunarfræði og hefur því ákveðið gildi fyrir hjúkrun þar sem mikilvægt er að koma auga á þá þætti er valda skertum lífsgæðum á meðal barna og unglinga, einkum til fyrirbyggingar.
i
ii Contents
Online communication on social network sites like Facebook and Formspring are much used as vehicles for bullying.
Rafræn samskiptatækni á borð við spjallsíður líkt og Facebook og Formspring eru mikið notaðar sem hjálpartæki í eineltismálum.
The objective of this study is to examine the social responsibility of the three largest oil companies in Iceland.
Markmið þessarar rannsóknar er að skoða samfélagslega ábyrgð þriggja stærstu olíufyrirtækja á Íslandi.
Most tests available to Icelandic speech and language therapists (SLT) are those that have been translated and adapted from English, some of which have other norms than Icelandic.
Flest þeirra prófa sem talmeinafræðingar notast við hérlendis í dag eru erlend próf sem hafa verið þýdd eða þýdd og staðfærð/stöðluð og sum hver styðjast við erlend viðmið í úrvinnslu.
In the thesis we explore Freuds theories and ideas that influenced Reich and Lowens theories.
Farið er í gegnum þær þekkingargreinar Freuds sem höfðu áhrif á og tengdust kenningum þeirra Reich og Lowen.
Nutritional status of patients with Parkinson's often worsens with development of the disease and risk of malnutrition increases.
Næringarástand parkinsonsjúklinga versnar oftast með þróun sjúkdómsins og hætta á vannæringu eykst.
The quality features of RSQS are physical aspects, reliability, personal communication, problem solving and policy.
Gæðavíddir greiningartækisins RSQS eru áþreifanleiki, áreiðanleiki, persónuleg samskipti, lausn vandamála og stefna.
During the years of 1990-2007, the prevalence amongst Icelandic women at the age of 18-79 years old has increased from 9.5% to 21.3%.
Á Íslandi á tímabilinu 1990 til 2007 jókst hlutfall of feitra kvenna á aldrinum 18-79 ára úr 9,5% í 21,3% frá árinu.
Language barriers proved to be an obstacle for children’s participation and the same goes for the financial cost of participation.
Erfiðleikar vegna tungumála reyndust hindrun á tækifærum barnanna til þátttöku og það sama gildir um fjárhagslega byrði af þátttöku.
EMT is a process occurring naturally during development and tissue repair but has also been linked to invasiveness and metastasis in cancer.
EMT á sér stað í eðlilegum fósturþroska og vefjaviðgerðum en er einnig tengt við ífarandi krabbamein, aukinn krabbameinsvöxt og meinvörp.
Semi-structured interviews were taken with the parents to understand their insight and attitudes towards the behavior and wellbeing of their child before and after the dog arrived in their household.
Þar var leitast við að fá fram djúpa sýn þeirra á líðan og hegðun barna þeirra áður en hundur kom á heimilið og eftir að þau eignuðust hund.
Disk extrusion was diagnosed in 38% of the patients, 77% of the extrusions emerged at the L 4-L 5 or L 5-S1 level.
Flest brjósklos (77%) voru á liðbilunum L 4-L 5 eða L 5-S1 Úrlestur segulómmynda virtist ekki vera staðlaður.
Specifically, chloroethene and trichloroethene reductive dehalogenase genes were screened for in selected strains in the phylum Proteobacteria, but strains belonging to the phylum have been shown to be capable of biodegradation and dehalorespiration.
Skimað var eftir þekktum eftir klóretan- og tríklóróetan öndunar afhalógenandi genum, í bakteríustofnum sem tilheyra fylkingunni Proteobacteria en bakteríur færar um lífniðurbrot og afhalógenun hafa fundist innan hennar.
Our results indicate that the number of regular whole blood donors and donations decreased by 12.2% and 13.0%, respectively, from 2005 to 2013.
Niðurstöður okkar sýndu að heildarfjöldi virkra heilblóðsgjafa lækkaði um 12,2% frá árinu 2005 til 2013 og heilblóðssöfnunum fækkaði um 13,0% á sama tímabili.
With the right treatment within 72 hours after a stroke, the negative impacts can be reduced significantly.
Með réttri meðferð fyrstu 72 klukkustundirnar eftir áfallið er hægt að draga verulega úr þessum neikvæðu afleiðingum.
According to research servant leadership is an effective proficiency for leaders but few research exists about the potential manifestation of servant leadership in first responders in the field of trauma.
Rannsóknir benda til þess að þjónandi forysta sé árangursrík leiðtogafærni en fáar rannsóknir eru til um hugsanlega birtingarmynd þjónandi forystu viðbragðsaðila á vettvangi áfalla.
The Lakagígar eruption in 1783 is one of the largest lava field known in present time.
Þarna rann eitt mesta hraun sem runnið hefur á sögulegum tíma þegar gaus í Lakagígum 1783.
The research is based on 11 interviews taken with women in executive positions in both big and average size companies.
Tekin voru 11 viðtöl við konur sem allar gegna starfi millistjórnenda í stórum eða meðalstórum fyrirtækjum.
Simulation seems to prepare students for real situations.
Herminám virðist jafnframt undirbúa þátttakendur vel fyrir raunverulegar aðstæður.
Method: 40 participants.
Aðferð: 40 þátttakendur, 20 í hvorum hóp.
The Imaginary Textbook Ways to improve curriculum material for gifted students in mathematics This M.Ed.-thesis is to some extent a continuous development of a curriculum material that was the basis of B.Ed–thesis wich was completed in 2015.
Meistaraverkefni þetta er að einhverju leyti áframhaldandi þróun á námsefni sem unnið var í lokaverkefni til B.Ed.–prófs vorið 2015.
The participants play a critical role in the creative process as they work, for the most part, from their own field of interest and the issues in their community that they feel is important to address.
Þátttakendurnir í verkinu leika lykilhlutverk í sköpuninni þar sem þeir vinna stóran hluta af verkinu út frá sínu áhugasviði og þeim þáttum í samfélaginu sem þeim finnst mikilvægt að benda á.
Therefore it is important to offer quality service and a great experience for the customer to enhance competitive advantage in the marketplace.
Því skiptir máli fyrir íslenskar netverslanir að bjóða upp á gæðaþjónustu og góða upplifun fyrir viðskiptavini til að auka samkeppnishæfi.
Most of the interviewees have been sexually harassed at work but the harassment has not had significant effects on their job satisfaction.
Flestar höfðu þær lent í kynferðislegri áreitni í vinnunni en töldu slíkt ekki hafa haft varanleg áhrif á sína líðan í starfi.
Quantitative research questionnaire was used, covering the subject, and presented to young Icelanders aged 18 to 35 years.
Notast var við megindlega rannsóknaraðferð þar sem spurningarlisti sem spannar viðfangsefnið var lagður fyrir unga Íslendinga á aldrinum 18 til 35 ára.
The Morpho Virtual Machine provides a simple high-level execution environment for dynamic languages.
Morpho sýndarvélin býður upp á einfalt keyrslu umhverfi fyrir kvik forritunarmál.
Are women satisfied with the service?
Eru konur ánægðar með þá þjónustu sem þær fá í Ljáðu mér eyra viðtölum?
The data were analyzed according to van Manens hermeneutic phenomenology.
Gagnagreining byggði á grunnlífsþemum van Manens.
Informants are especially happy with the teamwork that the project created between different tourism companies.
Niðurstöður sýna að viðmælendur voru almennt ánægðir með að farið var í þetta átak.
The research methodology was the Vancouver school of doing phenomenology.
Rannsóknaraðferðin var Vancouver-skólinn í fyrirbærafræði.
The aim of the research is to shed a light on the value of motivation in children’s education, especially in literacy acquisition.
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á gildi áhugahvatarinnar á nám barna og þá sérstaklega lestrarnám.
Icelandic became the main school subject in primary schools (1880-1920). The second finding is how modern the writings of the Icelandic pedagogs were.
Annað atriðið er hve nútímaleg skrif íslensku kennslufræðinganna voru en allir kölluðu þeir eftir því að íslenska yrði aðalnámsgrein barnaskólanna.
Many low-fare airlines now offer direct flights to Iceland and local airlines offer vacation packages including flights, accommodation and a northern lights evening tour.
Flugfélög bjóða upp á pakkaferðir til Íslands sem innihalda norðurljósaferðir og mörg lággjaldaflugfélög eru farin að bjóða upp á beint flug til Íslands.
The human-centered approach of Design Thinking gave the research participants a new perspective and increased the originality of project outcomes.
Notendamiðuð nálgun í lausnaþróun hafi veitt nýtt sjónarhorn og aukið nýnæmi.
In Mo, Lara Ríos writes from the perspective of Cabécar Indians, who are indigenous to Costa Rica, while in Cocorí, Joaquín Gutiérrez writes from the perspective of black descendants of Jamaicans, who originally arrived as migrant workers and came to reside on the country’s Atlantic coast.
Í Mo fjallar Lara Ríos um hóp frumbyggja, cabécar-indjána, og í Cocorí fjallar Joaquín Gutiérrez um blökkumenn, afkomendur Jamaíka sem komu sem farandverkamenn en ílentust á Atlantshafsströnd landsins allt til þessa dags.
The strategic planning process of four policies was examined; formulation of strategies, planning, implementation and reassessment.
Stefnuferli fjögurra stefna var skoðað, mótun stefnu, áætlanagerð, framkvæmd og eftirfylgni.
“ Play is very important for the productive individual and he matures through play“ Preschool teachers ideas on their roles during play with children The objective of this research is to inspect and contemplate children’s play and the adult’s role during their play, as well as observe the views, ideas and processes of employees on participation in an action research.
Markmið rannsóknarinnar var að skoða og ígrunda hlutverk hins fullorðna í leik barna. Einnig að skoða sýn, hugmyndir og ferli starfsfólks á leikskóla um þátttöku í starfendarannsókn.
More than half of the students also believed they didn´t have a chance to practice less and without competition.
Einnig kom í ljós að meirihluti nemenda fannst ekki vera tækifæri til staðar að æfa minna og án keppni.
Antidepressant use was higher among single women than among those cohabiting (14.4% vs.
Þunglyndislyfjanotkun var algengari hjá einhleypum konum en þeim sem voru í sambúð (14.4% vs.
Therefore, it is important to increase knowledge of various influencing factors related to mental health problems.
Þess vegna er mikilvægt að auka þekkingu á ýmsum áhrifavaldandi þáttum sem tengjast geðheilsuvandamálum.
Sustainability–Collection of projects for young children in compulsory school In the Icelandic national curriculum from 2011 six fundamental pillars were introduced for daily school work, and is sustainability one of them.
Í Aðalnámskrá fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla árið 2011 voru kynntir sex grunnþættir menntunar sem þræða á í daglegt skólastarf. Er sjálfbærni einn þeirra.
The thesis explores what remedies are available to individuals and entities for seeking removal from the list.
Farið er yfir hvaða úrræði standi einstaklingum og aðilum til boða til að fá skráningu á listann hnekkt eða endurskoðaða, en þeir geta ekki leitað til dómstóla Sameinuðu þjóðanna.
Therefore results of this study support the hypothesis about correlation between bullying and substance use among adolescents.
Niðurstöður rannsóknarinnar styrkja þá tilgátu að vandamál geti fylgt og að tengsl séu á milli vímuefnaneyslu og eineltis unglinga.
The results also show that PP13 can cause dilation in an artery in vitro.
Einnig sáum við að próteinið hafði æðaslakandi áhrif in vitro.
The total results indicate that efforts towards more verbal understanding and increased vocabulary are unfocused.
Heildarniðurstöður benda til að ómarkvisst sé unnið að málskilningi og auknum orðaforða barna í samverustundum.
The area in m 2 had also changed but not as much as was expected.
Flatarmál nessins hefur einnig breyst en ekki eins mikið og við mátti búast.
The purpose of this study was to examine the perspectives of students dropping out of secondary school. Why they drop out, their experience of the school environment and how former school experience supports or discourages students to seek further education.
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða sjónarhorn brottfallsnemenda á því hvers vegna þeir hættu í framhaldsskóla, upplifun þeirra af skólaumhverfi sínu og hvernig grunnskólaganga styður eða letur nemendur til áframhaldandi náms.
Additionally, the correlation between food habits, knowledge and body composition was investigated.
Fylgni var einnig skoðuð á milli neysluvenja, þekkingar og holdafars.
Support needs of pregnant girls and teenage mothers in addition to support needs of older women are mainly in the form of detailed information and support to motherhood.
Stuðningsþarfir þungaðra stúlkna og unglingsmæðra umfram eldri kvenna eru aðalega í formi nákvæmari fræðslu og stuðnings við móðurhlutverkið.
The results indicate that the new education policy from 2011 and the general curriculum from 2013 have not had a significant impact on the manifestation of creativity in the textile craft-art classrooms.
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ný menntastefna frá árinu 2011 og útgáfa aðalnámskrár grunnskóla: almennur hluti 2011 og greinasvið 2013, hafi ekki haft afgerandi áhrif á birtingamynd sköpunar í verklagi, viðhorfum og áherslum í textílmennt.
As oil prices are predicted to increase in the future, LNG as a ship fuel for the Icelandic fishing fleet could be a viable option.
Þar sem spáð er fyrir því að olíuverð muni hækka í framtíðinni, gæti LNG sem eldsneyti fyrir skip verið hagkvæmur kostur fyrir Íslenska fiskiskipaflotann.
Her story is viewed from the perspective of phenomenology with special focus on practice-based knowledge and how experience from Birta’s travels lead her to the place where she is today.
Í rannsókninni er saga Birtu rakin og hún skoðuð út frá kenningum fyrirbærafræðinnar þar sem mikilvægi reynsluþekkingar er dregið fram og hvernig reynsla Birtu á ferðalögum leiddi hana að lokum á þann stað sem hún er í dag.
Two main approaches to the concept of the body, which do not have the same status in the healing, are to be seen in the miracles.
Í jarteinum birtast nefnilega tvær mismunandi hugmyndir af líkamanum sem hafa ekki sömu stöðu í lækningum.
Educational area and playgrounds will be placed on the edges of the bird conservancy where guests can, among other things, learn about the characteristics of wetlands and bird life in the area.
Jaðar fuglafriðlandsins verður gerður að fræðslu og leiksvæði, þar sem meðal annars verður hægt að fræðast um eiginleika votlendis og fuglalífið á svæðinu.
It aims to clarify the relation between a potential‘ business covenant’–i.e., an application of social contract theory to business–and the social license.
Leitast er við að skýra tengsl samfélagssáttmála viðskiptalífsins (‘ business covenant’)–þ.e. vilyrði viðskiptalífsins um samfélagslega ábyrgan rekstur–og samfélagslegs rekstrarleyfis.
The terms are related but do not mean exactly the same.
Hugtökin eru skyld en skilgreiningin á þeim mismunandi.
Further reseach is needed to confirm these results and provide evidence-based preventive measures to maintain good oral health in the ridden horse.
Frekari rannsókna er þörf til að ná þeim markmiðum.
It is essential for health care workers to know the difficulties and problems these men face in their every day life, so that they are able to care for them in the best way possible.
Til þess að heilbrigðisstarfsfólk geti sinnt þessum mönnum þarf það að kunna skil á þeim erfiðleikum og hindrunum sem þeir takast á við í sínu daglega lífi.
The results were compared to an analogus research that Þorgerður H. Þorvaldsdóttir executed in the year 2003 and a research that Birgir Guðmundsson did on the outlook of working journalists in the prelude to the Parliamentary elections 2007.
Niðurstöður voru svo bornar saman við sambærilega rannsókn sem Þorgerður H. Þorvaldsdóttir gerði árið 2003, sem og rannsókn Birgis Guðmundssonar sem gerð var á viðhorfum starfandi blaðamanna í aðdraganda kosninganna árið 2007.
Life skills in historical context will be discussed, life skills are described, as well as several studies that have shown an impact and effectiveness of life skills.
Fjallað er um lífsleikni í sögulegu samhengi, sagt frá lífsleiknikennslu og nokkrum rannsóknum sem sýnt hafa áhrif og árangur lífsleiknikennslu.
Until then the town was relatively a tourist free zone and it seemed clear that this step would lead to a change in the community.
Þangað til var ekki mikið um ferðamenn í bænum og ljóst var að viðbrigðin yrðu mikil fyrir íbúa.
Descriptive statistics are used to present the analysed data.
Við greiningu og framsetningu á gögnum var notast við lýsandi tölfræði.
Harpa is a house for all people and it belongs to everybody and therefore the future is bright according to the people interviewed.
Harpa er hús allra og er öllum velkomið að heimsækja hana og er framtíð hennar björt að mati viðmælenda.
The results indicate that participants have a generally positive experience of using K-‐ PALS to teach reading in first grade.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að viðmælendur höfðu almennt jákvæða reynslu af K-‐ PALS aðferðunum og fannst þær vera góð viðbót við lestrarumhverfi barna.
The participants of the study evaluated the factors different for themselves than for others.
Þátttakendurnir mátu almenna þætti atvinnuhæfni öðruvísi fyrir þá sjálfa en fyrir aðra.
It can be seen in the data that the ridge is divided into northern and southern parts by the Bight Transform.
Í gögnunum má sjá að hryggurinn skiptist í tvennt við Bight þvergengið, í norður og suðurhluta.
Another focus point is the tendency toward increased domestic violence during times of economic crisis, and the possible causes for this are presented and analysed.
Dregin er upp mynd af tilhneigingu til aukins heimilisofbeldis þegar kreppir að og farið verður ofan í hugsanlegar orsakir þess.
Recognition of the importance of communication and appropriate support for the dying patients and their family members is continually increasing.
Viðurkenning á mikilvægi samskipta og viðeigandi stuðningi heilbrigðisstarfsfólks við deyjandi sjúklinga og aðstand-endur þeirra er sífellt að aukast.
The research also studies whether the traffic to mbl.is increased after the „Like ― button was introduced.
Einnig er skoðað hvort tilvísunum frá Facebook fjölgaði með tilkomu „Líkar ―-hnapps.
Abalone is a sea snail and belongs to the genus of the molluscs.
Sæeyra er sæsnigill og flokkast í hóp lindýra.
Icelandic nature has been the main tourism attraction for foreign tourists but a small amount of visitors travel to Iceland for the history and culture.
Náttúra Íslands hefur verið aðalaðdráttarafl erlendra ferðamanna sem heimsækja landið en lítill hluti ferðast vegna menningar og sögu landsins.
The aim of this monograph is to criticise widely held assumptions about the role of educational aims as organising principles of school curricula.
Þessi ritgerð er gagnrýni á viðteknar hugmyndir um að námskrár skóla skuli skipulagðar út frá markmiðum.
The goal of this project was to reflect on my creative practices and formulate my professional working theory.
Markmið verkefnisins var að rýna í eigin starfshætti með áherslu á aukið vægi skapandi starfs, ásamt mótun eigin starfskenningar.
The aim and purpose of this report, is to demonstrate what medical and health journalism is, how the landscape has changed over time considering news reports about health related matters and what is the best procedure for journalists when it comes to collect date and covering reviews about health related matters.
Í greinargerðinni er farið yfir hvað heilsutengd fréttamennska er, hvernig umfjöllun hefur breyst í gegnum árin varðandi fréttaflutning af heilsutengdum málefnum og hvernig er ákjósanlegast fyrir fjölmiðlamenn að bera sig að þegar kemur að gagnasöfnun og fréttaumfjöllun um heilsutengd málefni.
Harm reduction is a paradigm in the field of chemical dependency, which aims at reducing the damages of drug use.
Skaðaminnkun er hugmyndafræði á sviði vímuefnafræða sem hefur það markmið að draga úr skaða vímuefnanotkunar.
In spite of that it arouses questions and curiosity with individuals.
Þrátt fyrir það vekur hann upp spurningar og forvitni hjá einstaklingum.
Both Estonias‘ and Icelands‘ access to the European market increased expansion rather than protecting the eonomies from the risk of crisis.
Þannig hafi aðgangur Íslands og Eistlands að innri mörkuðum Evrópu frekar ýtt undir þenslu en að vernda hagkerfi ríkjanna hættunni á efnahagshruni.
Peter O´Sullivan has developed a treatment method that is called a cognitive functional therapy (CFT).
Sjúkraþjálfarinn Peter O’Sullivan hefur mótað meðferð sem ber nafnið hugræn virkni meðferð (HVM).
The aim of this paper is to explore the slow ideology. In order to do that we aim at four concepts of slow: slow food, slow city (or cittaslow), slow tourism and slow travel.
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna „yndi“ hugmyndafræðina, þar sem fjallað verður um yndismatargerð, yndisborg, yndisferðamennsku og yndisferðalag.
The goal of using checklists is to get personnel to systematically review the tasks that need to be done.
Markmiðið með notkun gátlista er að fá starfsfólk til að fara markvisst yfir þau verk sem þarf að vinna.
Háskólinn á Bifröst 32 • BIFRÖST JOURNAL OF SOCIAL SCIENCE/TÍMARIT UM FÉLAGSVÍSINDI 1/2007 countries over recent years.
Vöxtur smásöluverslunar hefur einnig verið ólíkur síðustu ár.
The most common career methods are formal education cources and enlargement of current job experiences.
Algengustu starfsþróunaraðferðir voru námskeið og breyting á núverandi starfi.
There is a lack of information flow to parents of epileptic children and similarly the parents ‟ mental health is not monitored cloesly when they are in need of continuing support in the event of their child being diagnosed with epilepsy.
Hjúkrunarfræðingar þurfa að horfa heildrænt á fjölskyldur flogaveikra barna og einnig leiddu niðurstöður í ljós að skortur er á upplýsingaflæði til foreldra flogaveikra barna og eins er skortur á að fylgst sé með andlegri líðan foreldranna.
The attitude of the representatives of the formal school system towards validation students are positive, especially when the school system accepts students after validation.
Enn fremur kom fram að viðhorf skólakerfisins gagnvart raunfærnimatsnemendum eru jákvæð, sérstaklega í þeim tilvikum þar sem skólakerfið gerir ráð fyrir viðkomandi nemendum.
There is intense competition for cod liver between companies that make products from it, but it is mostly because of the increased value and then also operators and boats bring in more liver which could reduce competition.
Það er mikil samkeppni um þorsklifur milli fyrirtækja sem vinna afurðir úr henni en það er að mestu út af aukinni verðmætasköpun og síðan er einnig að koma meira af lifur í land frá útgerðum og bátum sem nær að minnka samkeppnina á móti.
ALDH are enzymes catalyzing the NAD (P) + dependent oxidation of aldehydes to carboxyl acids.
ALDH er ensím sem hvatar oxun aldehyda í karboxýl sýrur.
5
4
Prioritization of potential cluster collaboration objectives is similar to prioritization of similar objectives in existing clusters worldwide.
Forgangsröðun verkefnahópa í mögulegu fjarskiptaklasasamstarfi er áþekk áherslum í starfandi klösum víða um heim.
The social workers reported that they had cultural-sensitivity and overview as their guiding light when working with this group.
Félagsráðgjafar greindu frá því að þeir hefðu menningarnæmni og heildarsýn að leiðarljósi í starfi með þessum hópi.
According to the findings, the essence of social educators' expertise can be viewed on the basis of three main factors: The essence of their expertise is based on their knowledge of the history and development of disability matters, the methods they use in practice and an approach that characterizes their professional work.
Samkvæmt niðurstöðum er hægt að horfa á kjarnann í sérþekkingu þroskaþjálfa út frá þremur þáttum, sem er þekking á málefnum fatlaðs fólks, þær aðferðir sem þeir styðjast við í störfum og nálgun þeirra sem einkennist af virðingu fyrir mannréttindum.
Bleeding more than 500 ml. was 5% with 8 women.
Blæðing meiri en 500 ml. var 5% hjá 8 konum.
To answer the research question data was collected by applying the methodology of qualitative research.
Til að svara þeirri spurningu var notuð aðferðafræði eigindlegra rannsókna við gagnaöflun.
Linear regression (adjusted for age, gender and smoking) revealed that mean Gensini‘s score was 34.8, 36.8, and 54.0 for patients with NGM, IGT and DM 2 respectively.
Eftir að leiðrétt hafði verið fyrir aldri, kyni og reykingum með línulegri aðhvarfsgreiningu fékkst að meðaltal Gensiniskors var 34,8, 36,8 og 54,0 fyrir sjúklinga með ESE, SSÞ og SS2.
This research was also conducted by the methods of the Vancouver-university methodology in phenomenology but the main thing about this method is to get best information about a certain phenomenon, in this case postpartum depression.
Rannsóknin var ennfremur framkvæmd samkvæmt Vancouver skólaaðferðinni í fyrirbærafræðum en aðalinntak þeirrar aðferðar er að fá sem bestar upplýsingar um ákveðið fyrirbæri, sem í þessu tilfelli var fæðingarþunglyndi.
Studies show that women who gave birth at freestanding midwife led units had a better birth experience compared to hospital labor wards, interventions in the birth process decreased and the baby’s outcome was equal.
Rannsóknir hafa sýnt fram á betri fæðingarreynslu kvenna sem fæða á slíkum einingum, jafngóða útkomu fæðingar fyrir barn en minni líkur á inngripum í fæðingu, samanborið við konur sem fæða á fæðingardeildum hátæknisjúkrahúsa.
Freedom of expressions has not always carried the importance it now has under the Icelandic constitution and the thesis will describe the development of this right.
Það er ekki langt síðan tjáningarfrelsið, í þeirri mynd sem það er í dag, var tekið upp í íslensku stjórnarskránna og verður þróun tjáningarfrelsis á Íslandi skoðuð.