en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Most of the participants thought they had the possibility of job development at their current employer.
Flestir viðmælendur töldu sig eiga möguleika á starfsþróun innan skipulagsheildarinnar, en bara upp að vissu marki hjá núverandi vinnuveitanda.
All were actively involved in both housekeeping and cooking.
Þátttakendur rannsóknarinnar áttu það allir sameiginlegt að vera virkir í heimilishaldi og sjá um innkaup og eldamennsku.
The authors hope this research will provide a deeper insight into the topic.
Er það von höfunda að með þessari rannsóknaraðferð sé hægt að veita meiri innsýn í viðfangsefnið.
There was also a trend towards a negative correlation between 25 (OH) D and HbA 1C but the difference was not statistically significant.
Einnig var leitni í átt að neikvæðri fylgni á milli 25 (OH) D og HbA 1C en hún var þó ekki tölfræðilega marktæk (p = 0,08).
Teaching software for introductory database usage has existed for at least 20 ye-ars.
Forrit til kennslu í notkun gagnasafna eiga sér minnst 20 ára sögu.
To conclude, the basic result of this research is that pronunciation teaching in Spanish needs improvement and a systematic approach is needed in order to mend errors in student pronunciation.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að bæta þarf kennslu í framburði spænsku og vinna á markvissan hátt að því að laga ambögur í framburði nemenda.
I highlight the situation of children and young people, past and present, view the relationship of human rights, democracy, culture and education reform with the voice of students and how human rights, democracy and reform thinking can contribute to activities that promote autonomy, sustainability, criticism, responsibility, enthusiasm, compassion, creativity, better modes and progress of those involved and interested parties.
Ég varpa ljósi á stöðu barna og ungmenna fyrr og nú, skoða tengsl mannréttinda, lýðræðismenningar og menntaumbóta við rödd nemenda og hvernig mannréttinda- lýðræðis- og umbótahugsun getur stuðlað að athöfnum sem hvetja til sjálfræðis, sjálfbærni, gagnrýni, ábyrgðar, áhuga, umhyggju, sköpunar, betra vinnulags og framfara þeirra sem að málum koma og hagsmuna eiga að gæta.
The results of this study could provide insight into how middle-level managers can be offered useful support as they enter the field so that they feel able to successfully fulfil their role.
Niðurstöður geta gefið til kynna hvernig má styðja við bakið á nýjum millistjórnendum í upphafi starfs þannig að þeir séu tilbúnir til að leysa hlutverk sitt farsællega.
FITC staining of pneumococci in lung epithelial cells showed how pneumococci bind to the epithelium and grow into it.
FITC litun pneumókokka á lungnaþekjufrumum sýndi hvernig pneumókokkarnir bindast við þekjuna og vaxa ofan í hana.
Different reserchers have shown connection between selection process, preparation and success in international assignments. Still companies manage to ignore this knowlege and send expatriats abroad without proper selection and preparation.
Mismunandi fræðimenn hafa sýnt fram á tengsl milli vals, undirbúnings og velgengni í alþjóðlegum verkefnum en fyrirtækjum tekst að vannýta þessa þekkingu og senda starfsmenn sína erlendis án þess að velja og undirbúa þá á viðeigandi hátt.
During the course of the project, three reports on gender equality were issued, and their conclusions are described in the article.
Upplýsingar um stöðu kynjajafnréttis í stærstu fyrirtækjunum á Íslandi voru birtar þrisvar á meðan á verkefninu stóð og er niðurstöð ‐ unum lýst í greininni.
This was particularly noted for air transportation as the ambient temperature in sea transport is more stable.
Þetta á sérstaklega við um flugflutninga þar sem umhverfishitastig er óstöðugra en í skipaflutningum.
The participants had been in their first managerial position for at least six months and anything up to four years.
Allir viðmælendur eru í fyrsta stjórnunarstarfi og starfsaldur þeirra sem millistjórnandi allt frá sex mánuðum upp að fjórum árum.
The long-term effects of the flickering light on gamma waves were not measured.
Langtímaáhrif 40 Hz ljóssins voru ekki könnuð.
Public service to elderly has little if any effect on the decision of migrating since public service is similar in all of Iceland.
Þjónusta hafði aftur á móti lítil sem engin áhrif á staðarval enda er þjónusta við eldri borgara svipuð um allt land.
What attitude do social workers, occupational therapists and psychologists have about group work?
Hvert er viðhorf félagsráðgjafa, iðjuþjálfa og sálfræðinga til hópvinnu?
How do new employees experience the overall reception process at ISAL?
Hvert er viðhorf nýliða til heildar móttökuferlis starfsmanna hjá ISAL?
Two mines are in Lambafell and their interiors studied with respect to layering of the strata.
Tvær námur er í fellinu og voru þær rannsakaðar með tilliti til uppröðunar set- og hraunlaga.
With an amalgamation of the elementary schools optimization could be approximately 41.500 ISK per resident on an annual basis.
Með sameiningu grunnskólanna má hagræða um 41.500 krónur (kr.) á hvern íbúa á ársgrundvelli.
The findings of this research suggest that characteristics of the fundamental pillars of education were all found in the project which was inspired by the methods of Reggio Emilia and the Project Approach.
Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að unnið var að öllum grunnþáttum menntunar í þróunarverkefninu sem var unnið með aðferðir Reggio Emilia og könnunaraðferðina að leiðarljósi.
The limit of Article 70 (1) will also be explored as made possible by the considerations presented in the legal analysis of Supreme court cases as well as district court cases.
Takmörk 1. mgr. 70. gr. hgl. verða einnig rannsökuð eftir því sem mögulegt er miðað við þau sjónarmið sem hafa birst í dómaframkvæmd Hæstaréttar og héraðsdómstóla.
Forskolin had less affect if it was put in after NPPB.
Forskolin hafð minni áhrif ef það var sett á eftir NPPB.
The collection of references took place between September of 2015 to April of 2016.
Heimildaöflun fór fram á tímabilinu september 2015 til apríl 2016.
In the North Sea bycatch is usually low and not a problem.
Við Norðursjó og víðar er meðafli yfirleitt lítill og ekki vandamál.
To participate in today´s information society one needs to be alert to the fact that people’s accessibility to information does not divide into to two groups of haves and have not’s with regard of being informed.
Til þess að takta þátt í upplýsingasamfélaginu þarf að vera vakandi yfir því að aðgengi manna að upplýsingum skiptist ekki í hópa þar sem annar hópurinn er upplýstur en hinn ekki.
T. i.
T. i.
The writings by Plato that are most discussed in relation to the stages of development are the Republic and the Symposium.
Þau rit Platons sem mest er unnið með varðandi þroskastigin eru Ríkið og Samdrykkjan.
The aim of this study is to explore the views of parents who have children with autism and gain insights into their experiences, specifically of how their children’s specific needs are met.
Markmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun foreldra barna á einhverfurófinu af skólagöngu barna sinna í skóla án aðgreiningar og öðlast skilning á sjónarhorni foreldra á menntun barna með sérþarfir.
Studies have shown that tourists tend to use their smartphones for various things while travelling.
Út frá fyrri rannsóknum má sjá að ferðamenn hafa tilhneigingu til þess að nota snjallsíma til fjölda hluta á ferðalagi.
A qualitative approach is used, based on open-ended interviews with eight 20-36 year old women, all of whom have experience of completely removing their pubic hair.
Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og byggist rannsóknin á átta opnum viðtölum við konur á aldrinum 20-36 ára, sem allar hafa reynslu af því að fjarlægja öll skapahár sín.
When Karl Steinar became the director in 1993 the organization was viewed as a bureaucracy monster of some sort, which did not do anything for their clientele.
Er Karl Steinar tók við sem forstjóri árið 1993 var horft á stofnunina sem einskonar skrifræðisófreskju sem gerði ekkert fyrir þá sem til hennar leituðu.
Social workers experience that a lack of competent interpreters is also a challenge in their communication with ethnic minority families.
Félagsráðgjafar finna einnig fyrir því að skortur sé á hæfilegri eðlilegri túlkaþjónustu og að það sé einnig áskorun fyrir þá í því samstarfi sem þeir eiga með fjölskyldum af erlendum uppruna.
Vertical movements of the earths crust is also an important factor in relative sea level change, but that factor is more localized.
Lóðréttar hreyfingar jarðskorpunnar er þáttur sem hefur ekki síður áhrif á sjávarborð, en sá þáttur er meira staðbundinn.
Icelandic teachers’ professional background in their mother tongue will be looked at, as well as their perceived self-efficacy in teaching and how it affects their procedure.
Þá er einnig ætlunin að beina athyglinni að mikilvægi faglegs bakgrunns í íslensku hjá íslenskukennurum og kanna hversu mikil áhrif faglegt sjálfstraust hefur á starfshætti þeirra.
Recent studies show that there is a gender difference when it comes to alcohol and substance abuse, motives for using substances, and the consumption pattern and biological difference.
Nýlegar rannsóknir um orsakir neyslu, neyslumynstur og líffræðilega uppbyggingu kynjanna sýna skýran mun á kynjunum hvað þetta varðar.
This development again influenced farmers´positions within the community, as with strength of numbers it is easier to influence consumption patterns and thereby production.
Það hafði áhrif á stöðu bænda, því í krafti fjöldans er auðvelt að hafa áhrif á neyslumunstur og þar með framleiðslu.
Women can get help from the staff to deal with various affairs, for example housing, mediation with other institution and resources.
Hægt er að fá aðstoð hjá starfskonum Kvennaathvarfsins við að greiða úr ýmsum málum, hvort sem þau varða húsnæði eða milligöngu við aðrar stofnanir og úrræði.
Prevention with the aim of enhancing self-concept is important to enhance mental health and positive development of adolescents.
Forvarnir sem hafa það að markmiði að efla sjálfsmynd eru mikilvægar til að stuðla að andlegu heilbrigði og jákvæðum þroska unglingsins.
The increased gene expression of the pentraxins, ApoLP A-1 and C3 was restricted to the anterior kidney while the expression of hepcidin was restricted to the spleen.
Aukin tjáning CRP-PI, CRP-PII, ApoLP A-1 og C3 var takmörkuð við nýrun en tjáning á hepcidin var aðeins marktækt aukin í milta.
Also, the results show that widely is amiss what cooperation terms and the results show that collaboration is good and even necessary, whether the cooperation of local residents with the case, cooperation between municyplities, cooperation between the state and municypalities or even cooperation at international level.
Niðurstöður sýna jafnframt að margir þættir hafi áhrif á árangur í umhverfismálum líkt og fjármál og samvinna. Samvinna getur verið af hinu góða og jafnvel nauðsynleg á öllum sviðum, samvinna innan stjórnsýslunnar eða við íbúa, samvinna milli sveitarfélaga eða milli ríkis og sveitarfélaga.
This supports gender inequality and the subordinate social position of women.
Slíkt viðheldur ójafnrétti kynja og heldur konum undirskipuðum í samfélaginu.
The latter part of the essay, a book of ideas called Visual Research: Inspiration for Creative Education presents proposals for creative assignments, which mostly take place in the stundents´nearby surroundings.
Í síðari hlutanum, hugmyndabókinni Sjónræn rannsóknarvinna: kveikjur fyrir skapandi skólastarf eru settar fram tillögur að skapandi verkefnum, sem fara að miklu leiti fram í grenndarnámi.
The idea is that the City of Reykjavik can utilise this index for its own equality work, or that it can serve as a basis in the design of a new one.
Hugmynd höfundar er sú að Reykjavíkurborg geti nýtt sér hann eða byggt sinn eiginn jafnréttisbarómeter á þessum.
That is why there was a broad consensus among stakeholders on the need for Member States to agree on a criteria that would determine responsibility.
Breið samstaða myndaðist um að aðildarríki kæmu sér saman um viðmiðanir sem ákvörðuðu ábyrgð í hverju tilfelli.
The majority of photographs have landscape in the foreground and the minority have people in the foreground.
Í meirihluta mynda er landslag í forgrunni en fólk er í minnihluta.
Participants numbered 51 in Iceland, 60 in Ireland, and 33 in the Netherlands.
Þátttakendur voru 51 á Íslandi, 60 á Írlandi og 33 í Hollandi.
Therefore it is important to have masculinity in mind when creating health education material for teenage boys.
Af þeim sökum er mikilvægt að hafa karlmennskuímyndina í huga við uppsetningu heilbrigðisfræðslu fyrir unglingsdrengi.
The author of this thesis believes that there is a certain lack of variety in Danish education which may be one of the reasons for the fact that students rarely find Danish fun and exciting.
Höfundur ritgerðarinnar telur að mögulega vanti fjölbreytni í dönskukennsluna til þess að hún nái til allra, en danskan er sjaldnast uppáhaldsfag nemenda.
This paper seeks to analyze the feasibility of opportunities in tourism in the Westfjords of Iceland, with regard to uniqueness, geographical resources and opinions of tourism operators and elected representative in the region.
Í þessari ritgerð er leitast við að greina fýsileika sóknarfæra í ferðaþjónustu á Vestfjörðum með tilliti til sérstöðu, landfræðilegra auðlinda og viðhorfa ferðaþjóna og kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á svæðinu.
This research is based on a comparable transportation project in the UK, where RCFM was used; in this project cost data from earlier ICERA projects was collected.
Stuðst var við sambærilegt verkefni þar sem þessi aðferðafræði er reynd í breskum samgönguverkefnum.
TGFβ can therefore signal via the ALK 1 and the ALK 5 receptor in endothelial cells.
TGFβ getur því sent boð í gegnum ALK 1 og ALK 5 í æðaþelsfrumum, ólíkt öðrum frumugerðum.
This research is a final project for M. Ed.
Þessi rannsókn er lokaverkefni til M. Ed.
They must be concerned of their interests and needs so that their contribution is at most value.
Gæta þarf að hagsmunum þeirra og líðan svo vinnuframlag þeirra sé sem mest virðisaukandi.
The annual incidence of candidemia in Iceland increased from 1.4 cases/100,000 inhabitants/year during 1980-1984 to 5.3 cases/100,000 inhabitants/year during 2000-2006 (p <0.001), with the greatest increase in incidence occurring among infants <1 year of age and the elderly (age,> 60 years).
Árlegt nýgengi blóðsýkinga af völdum sveppa jókst úr 1,4 sýkingum á 100.000 íbúa á árunum 1980-1984 í 5,3 sýkingar á 100.000 íbúa 2000-2006 (p <0.001). Mest varð aukningin hjá smábörnum (<1 árs) og meðal eldri einstaklinga (> 60 ára).
Media literacy increases those analyzine skills and has emerged as one of the survival skills of the 21 st Century.
Fjölmiðlalæsi eflir þessa færni og hefur rutt sér til rúms sem einn af mikilvægari hæfileikum til að komast af í samfélagi nútímans.
Food choice and food related attitudes among 16 years old junior college students In recent years overweight and obesity has increased due to less physical activity and dietary changes.
Undanfarin ár hefur ofþyngd og offita meðal unglinga aukist um allan heim meðal annars vegna hreyfingarleysis og mataræðis.
Therefore, education about a healthy lifestyle is of uttermost importance.
Fræðsla um heilbrigðan lífsstíl er því afar mikilvæg.
This data has been supported with the information from the Helsinki metropolitan area’s waste service provider HSY.
Gögnin vöru stutt við upplýsingar frá úrgangsstöð höfuðborgarsvæðisins HSY.
This awakening with its roots in the new age movement connects various religious or spiritual ideas and scientific theories and mixes them into a postmodern view of the world where the holistic connection of spirit and matter is the main thing.
Vakningin á rætur í nýaldarhreyfingunni og tengir hún saman ýmsar trúarhugmyndir og vísindakenningar og blandar þeim í póstmóderníska sýn á heiminn þar sem heildrænt samband anda og efnis er meginþemað.
To do so, other material is considered that was largely omitted from the discussion about Guðmundr, Glasisvellir and Ódáinsakr to this day, namely past and present local folk tales of magical and vanishing islands found in both mainland Scandinavia (especially the so-called“ Utrøst” legend in Norway) and the North Sea area (Faroe Islands, Iceland and Orkney).
Til að gera það eru ýmis gögn notuð sem hingað til hefur verið sleppt í umræðunni um Guðmund, Glasisvelli og Ódáinsakur. Þessi gögn eru gamlar og nútímalegar þjóðsögur Skandinavíu (“ Utrøst” í Noregi) og eyjanna í Atlantshafi (Færeyjar, Ísland, Orkneyjar) sem fjalla um yfirnáttúrulegar eyjar sem hverfa.
The sample consisted of volunteers who were reached by the use of advertisement.
Um var að ræða sjálfboðaliðaúrtak þar sem auglýst var eftir þátttakendum.
In between seasons, they could potentially slaughter cattle and horses for other farmers.
Þess á milli gætu þeir notað aðstöðu sína og slátrað fyrir aðra bændur.
This thesis is about rhetoric in Icelandic junior high schools; specifically whether it is taught at this level, and in what manner, and its pedagogical value.
Ritgerð þessi snýst um mælskulist í íslenskum framhaldsskólum, hvort og hvernig hún er kennd á skólastiginu og hvert uppeldislegt gildi hennar er.
Two inexperienced and one experienced physiotherapist performed measurements using PA pressure on vertebrae L 1, Th12, Th6 and Th7 and the inexperienced again the next day.
Tveir óreyndir og einn reyndur sjúkraþjálfari framkvæmdu mælingar við PA-þrýsting á hryggjarliði L 1, Th12, Th7 og Th6 þrisvar sinnum og þeir óreyndu aftur daginn eftir.
Those schools which have embraced work according to the new schedule have had to overcome various obstacles, not least the opposition of the Association of Teachers in Primary and Lower Secondary Schools.
Þeir skólar sem farið hafa út í að vinna samkvæmt breyttu vinnutímafyrirkomulagi hafa þurft að yfirstíga ýmsar hindranir ekki síst vegna andstöðu Félags grunnskólakennara við að þessi leið sé farin.
Results: In the general practice model, significant correlation exists between above national average use of health care centers and unemployment rate, disability incidence and standardized mortality rate below age 65.
Aðgangsvísitala er reiknuð á grundvelli fjarlægðar. Niðurstöður: Marktæk fylgni er milli notkunar heilsugæslunnar umfram landsmeðaltal og atvinnuleysis, örorku og staðlaðrar dánartíðni undir 65 ára.
Furthermore the results indicate that the values are the same, no matter which age group although apparently the younger people emphasize them less than the older ones.
Þá kom fram að gildin eru þau sömu þegar horft er til mismunandi aldursbila en svo virðist sem yngra fólk leggi minni áherslu á þessi gildi.
This role is under consideration in this paper in light of technical development as well as the new educational policy.
Í ritgerðinni er rætt um þetta hlutverk íslenskukennslu og leitast við að svara því hvaða áhrif tækniframfarir nútímans og ný menntastefna hefur á kennslu íslensku í framhaldsskólum.
This thesis is dedicated to the investigation of conductance through a QD, more specifically with two energy levels and both direct Coulomb interaction and Hund’s spin exchange interaction.
Þessi ritgerð fjallar um útreikninga á leiðnieiginleikum skammtapunkts, nánar tiltekið með tvö orkuástönd og bæði beina Coulomb víxlverkun og spunaskipta víxlverkun.
Effective interventions are play therapy with video modeling, hospital tours or puppet show and educating parents about distraction and shaping and exposure with the anaesthesia mask.
Mælt er með markvissri fræðslu til foreldra um notkun hugardreifingar við svæfingu og þjálfun með svæfingargrímunni.
The purpose of this study was to find out the view towards psychology within the national federations in the Organization of the National Olympic and Sports Association of Iceland (ÍSÍ), in relation with their elite athletes.
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf sérsambandanna undir Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) til sálfræðilegra þátta og sálfræðinga í tengslum við afreksíþróttafólk þeirra.
Breeding grounds in the North Atlantic have also been identified, with several located within the West Indies and a single one around the Cape Verde Islands.
Á sama hafsvæði eru nú þekktar tvennar æxlunarstöðvar: nokkrar innan Vestur-Indía og ein við Grænhöfðaeyjar.
According to the data of this study PA does not suit everyone.
Samkvæmt viðmælendum rannsóknarinnar hentar NPA því ekki fyrir alla.
It is important that the personnel have a common view and shared ownership of the project.
Mikilvægt er að starfsfólk hafi sameiginlega sýn og upplifi sameiginlegt eignarhald á verkefninu.
Next, several other types of dishes were developed with the amount of the omega-3 oil (blend of cod liver oil and olive oil) needed to fulfil the recommended daily dosage of omega-3.
Í næstu tilraun voru þróaðar nokkrar gerðir rétta þar sem ómega-3 olíu (blanda af fiskiolíu og ólífuolíu) var bætt í réttina í því magni sem samsvara því að uppfylla ráðlagða dagsskammta af ómega-3 fitusýrunum.
The findings show that the work of a head of special education is extensive and complex, due to all the rules and regulations that must be met.
Niðurstöður sýna að starf deildarstjóra sérkennslu er viðamikið og flókið vegna allra reglna og reglugerða sem þarf að uppfylla og krefjandi miðað við stjórnunarhlutfall.
Nietzsche attempts to resuscitate philosophy, which he thinks of as having succumbed to the lowly status of housemaid, variously to religion and natural science, and to re-ignite the mental vigor and creative energy of beings enslaved and repressed by grand theoretical systems.
Nietzsche reynir að blása lífi og styrk í heimspekina, sem hann telur að hafi ýmist orðið að þernu trúarbragða eða vísinda, og jafnframt auka viðnámsþrótt og sköpunargleði hinna einstöku þrælbældu vera sem hafi verið hrifnar burt í iðustraumi hvers kyns kennikerfa.
Differences in plant species richness between fertility levels are minor, but species diversity, species evenness and pollen concentrations are greatest at intermediate nutrient content.
Ekki er mikill munur á tegundafjölda (e: species richness) við breytilegt næringarefnainnihald jarðvegs, en tegundafjölbreytni (e: species diversity), tegundajafnvægi (e: species evenness) og þéttleiki frjókorna (e: pollen concentration) eru mest þegar næringarefnainnihald jarðvegs er í meðallagi.
Conclusions: The proportion of deceased patients with a code status registration does suggest that autonomy is respected at the end of life, but only 18% of patients seemed to recieve a conversation where their wishes were reflected upon.
Ályktun: Stórt hlutfall þeirra sem deyja á Landspítala eru með skráð meðferðarstig, en aðeins 18% látinna voru með skráð að samráð hafi verið haft við sjúkling.
Focusing on regions rather than sectors, increased attention has been paid to territorial diversity.
Með áherslu á svæði frekar en atvinnugeira hefur fjölbreytni svæða fengið aukna athygli.
It is not known whether deviates that can be found in tests of language development are found in language samples.
Ekki er vitað hvort frávik sem greinast með stöðluðum prófum komi einnig fram í málsýnum.
Nine people were interviewed about their reading habits and their ideas about reading. They were also asked about their views on raising children to be readers.
Rætt var við níu einstaklinga um venjur þeirra og hugmyndir um lestur, og í samtölunum var einnig spurt út í viðhorf þeirra til lestraruppeldis.
The thesis draws the translation itself and identifies the problems associated with it including: lexicological, cultural, syntax and other propositions.
Í ritgerðinni er fjallað um þýðinguna sjálfa og þau vandamál sem tengjast henni svo sem orðfræðileg, menningar-, setningafræðileg og önnur vandamál.
„This is so much more then just to hang-out with them“ Youth-workers in youth clubs in Reykjavik The aim of this research is to study the profession of those who work as youth-workers in youth clubs which are operated by The Sport and Youth Council of Reykjavik.
Um er að ræða eigindlega rannsókn sem beinist að starfsfólki sem starfar í félagsmiðstöðvum sem reknar eru af Íþrótta- og tómstundasviði Reykavíkur (ÍTR).
Therefore, both aeolian and fluvial sediment sources affect the erosion intensity.
Hluti sandleiðarinnar fylgir leysingavatnsfarvegum og því ljóst að vatnsrof á sinn þátt í að bera efnið út í Þjórsá.
Background: Home health physiotherapy in Iceland is a service provided for homebound individuals who are in need of physiotherapy.
Bakgrunnur: Heimasjúkraþjálfun er þjónusta sem veitt er þeim sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda en eiga ekki heimangengt.
Results from multivariate analysis of variance revealed that here was no difference in multicultural competence among counsellors who attended courses on multicultural counselling or attended study in counselling after increased emphasis on multiculturalism had taken place in the MA program in Carrer Guidance and Counselling. Compared to those counsellors who had not studied courses on multiculturalism and studied counselling before the emphasis on multiculturalism had taken place.
Niðurstöður margbreytudreifigreiningar sýndu að ekki var marktækur munur á fjölmenningarlegri hæfni annars vegar þeirra náms- og starfsráðgjafa sem sótt höfðu valnámskeið um fjölmenningu eða stundað nám eftir að áhersla á fjölmenningu var aukin í námi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands og hins vegar þeirra náms- og starfsráðgjafa sem ekki sóttu valnámskeið um fjölmenningu og stunduðu nám í náms- og starfsráðgjöf áður en aukin áhersla var lögð á fjölmenningu.
The questionnaire gave them an opportunity to assess the support available to them from Child Protection Services and the Government Agency for Child Protection.
49 einstaklingar svöruðu spurningalista ásamt því að leggja mat á þá þjónustu sem þeim stendur til boða frá barnaverndarnefndum og Barnaverndarstofu.
The model is inferred using the Bayesian methodology, and due to the large dimension of the data, an approximation is made to make the inference computationally feasible.
Líkanið er byggt á Bayesískri tölfræði og þar sem gögnin eru mjög umfangsmikil þá er gerð nálgun í þeim til-gangi að gera Bayesísku ályktunartölfræðina mögulega.
Numerous studies in the field of strategic management have repeatedly shown that organizations that possess more strategic resources perform significantly better.
Í fræðum stefnumiðaðrar stjórnunar hafa rannsóknir ítrekað sýnt að fyrirtæki sem búa yfir stefnumiðuðum auðlindum ná töluvert betri árangri en samkeppnisaðilar.
The adolescents’ performance was comparable with American standards in three of four quadrants of the assessment, which indicates that their behavioral frequency is congruent with typical sensory processing patterns.
Frammistaða unglinga var sambærileg bandarísku stöðlunum í þremur af fjórum flokkum matstækisins sem bendir til að tíðni hegðunar hjá þeim samsvari dæmigerðu skynúrvinnslumynstri.
Resilience is integration between personal strengths and factors from the environment.
Seigla er samspil á milli persónulegra styrkleika og umhverfisþátta.
The trinucleotide repeats fall into two groups, premutation (59-200 repeats) and full mutation (> 200 repeats).
Aðgreina má forstökkbreytingu, sem er 59-200 endurtekningar og fulla stökkbreytingu sem er> 200 endurtekningar.
The modulus of elasticity also increased but not as much as the moment capacity or 11% for the slack reinforced beams and 19% for the pre-stressed beams.
Fjaðurstuðullinn jókst einnig en þó ekki jafn mikið og vægiþolið eða um 11% fyrir bitana styrkta með slökum trefjum og 19% fyrir forspenntu bitana.
Possible effects of obesity concerning health and quality of life will also be covered in this thesis.
Einnig verður fjallað um hugsanlegar afleiðingar offitu á líf og heilsu barna.
There was a significant difference in performance on the UUT based on working memory, although no significant figural fluency or incubation effect was found.
Það var marktækur munur á skapandi vandamálalausn eftir vinnsluminni, en ekki eftir mynsturflæði.
The study is to show what it is that motivates people to work.
Markmiðið með rannsókninni var að kanna hvað það er sem hvetur fólk til starfa.
The aims of the present study were, therefore, to: 1) examine if mothers that participated in“ mommy groups” differed from those that did not and 2) investigate, within, the“ mommy group”, the impact of upward and downward social comparison on symptoms of depression and anxiety and self-esteem.
Markmið þessarar rannsóknar voru í fyrsta lagi að rannsaka hvort munur hafi verið á mæðrum sem voru þátttakendur í mömmuhópum og mæðrum sem voru það ekki. Í öðru lagi að rannsaka, innan mömmuhópsins, áhrif félagslegs samanburðar við mæður sem eru annars vegar betur settar og hins vegar verr settar, á kvíða- og depurðareinkenni og sjálfsálit.
In this thesis the pharmaceutical industry, a highly competitive industry that requires great level of quality, low costs and high customer satisfaction is examined.
Í þessari meistararitgerð er fjallað um framleiðslu og áætlanagerð í lyfjaiðnaði, iðnaði sem lifir í samkeppnisríku umhverfi þar sem gæði, lágur kostnaður og ánægja viðskiptavina eru megin krafa.
The conclusion of the participants that were interviewed was that gender did not matter, but importance was given to how the professional knowledge, competence and cooperation was carried out.
Niðurstaða viðmælenda minna var að kyngervi stjórnenda skipti ekki máli heldur það hvernig faglegri þekkingu, hæfni og samskiptum er háttað og hvernig viðkomandi stýrir skólastarfinu og markar stefnu til framtíðar.