en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Methods This was a mixed methods study with focus groups and field observations.
Aðferð Notuð var blönduð aðferð með rýnihópaviðtölum og vettvangsathugunum.
The best fitting model included two shallow sources (less than 2 km depth) near Hellisheiði and Nesjavellir, and one deeper source (at around 7 km depth) to the south of Hrómundartindur central volcano.
Tvær punktuppsprettur eru tiltölulega grunnar (2 km dýpi) nærri afkastamestu borholum á Hellisheiði og Nesjavöllum, en sú þriðja er á um 7 km dýpi, suður af Hrómundartindi.
This approach engages learners in monologic and diologic instruction.
Nálgunin felur í sér gagnvirk tjáskipti milli kennara og nemenda og milli nemenda og nemenda.
The attitudes of the policemen were affected by the following factors: The sex of the policemen, their age, whether they had seen such violence on the job and how many times in the past year they had done so, their education and main duties on the job.
Kyn lögreglumanna, aldur, reynsla af ofbeldi í starfinu, fjöldi slíkra tilvika undanfarið ár, starfsreynsla, menntun og starfssvið höfðu áhrif á viðhorf þeirra til ofbeldis í nánum samböndum.
Three main themes emerged/were developed: What cannot be seen, Community and To inform and educate.
Niðurstöður mynduðu þrjú meginþemu: Það sem ekki sést, Samfélagið og Að upplýsa og fræða.
The sample contains 86 females (93.5%) and 6 males (6.5%), ranging in age from 18 to 73 years old, with the mean age of 42.73 (SD = 12.13).
Úrtakið innihélt 86 konur (93,5%) og 6 karla (6,5%) þar sem aldursbilið var frá 18 til 73 ára. Meðalaldur úrtaksins var 42,73 (SF = 12,13).
Because compoments are made of material with variable prices and variablem complexes in the production process.
Þar sem íhlutir eru framleiddir úr misdýrum hráefnum og framleiðsluferlin eru misflókin.
Factor analysis indicated that the inventory contained five factors in the current sample of fathers: Moral Feeling/Moral Behavior, Attention, Emotional Control, Temperament and Behavioral Control.
Atriðin 62 sem eftir stóðu voru þáttagreind og gáfu niðurstöður til kynna fimm þætti: Félagstilfinningu, Einbeitingu, Tilfinningastjórn, Skaplyndi og Hegðunarstjórn.
The main lessons to be learned and the experience of Ireland, Norway and Finland is especially of interest as Iceland is on its path to develop a comprehensive policy and coordination mechanisms could be used and adapted to the Icelandic administrative culture.
Sérstaklega er reynt að greina hvaða lærdóm má draga af reynslu erlendu ríkjanna þriggja, hvort skipulag og stjórnsýslusamráð sem fyrir hendi er, gæti nýst sem fyrirmynd á Íslandi og hvaða samráðsform hafa reynst vel í ríkjunum.
The thesis comes to the conclusions that the preschool teacher needs to be well educated in the development of literacy to be able to teach the children through play and that the choice of reading material for preschool children in terms of literacy matters greatly.
Niðurstöður ritgerðarinnar eru einkum þær að leikskólakennarinn þarf að vera vel að sér í þróun læsis til að geta leiðbeint börnunum í gegnum leikinn og að val á námsefni leikskólabarnanna með tilliti til læsis skiptir miklu máli.
This project is aimed at investigating the effects of environmental temperatures on the growth of Atlantic salmon farmed in sea cage at different locations in northern latitudes, in the Westfjords of Iceland as compared with Troms commune in Northern Norway and the Faroe Islands.
Verkefni þetta fjallar um áhrif umhverfishitastigs á vöxt Atlantshafslax í sjókvíum á norðlægum slóðum. Vaxtagögn milli landa eru borin saman með það að markmiði að kanna samkeppnishæfni laxeldis í fjörðum á Vestfjörðum á Íslandi samanborðið við Troms fylki í Norður-Noregi og Færeyjar.
Semi-structured interviews were conducted with four teachers and two mothers.
Hálfopin viðtöl voru tekin við fjóra leikskólastarfsmenn og tvær mæður þeirra drengja sem tóku þátt í rannsókninni.
The most prevalent species in this research was the blue mussel (Mytilus edulis), although some visual and size difference was noticed between the individuals found in Reykjavik and other harbors.
Algengasta tegundin sem fannst við sýnatökurnar var kræklingur (Mytilus edulis). Þó var nokkur útlits og stærðarmunur á þeim einstaklingum sem fundust í Reykjavík og þeim sem fundust hinum höfnunum.
In modern times knowledge of this method has been mostly forgotten, although nalbinding has been preserved in historical areas such as Papua New Guinea, Australia and Peru.
Í samtímanum hefur þekking á aðferðinni fallið í gleymsku víða um heim. Vattarsaumi hefur þó verið viðhaldið á meðal einstakra menningarsvæða, svo sem í Papúa-Nýju Gíneu, Ástralíu og Perú.
The collection of projects is a development project, that receives ideas and projects from contributors, so that the collection can continue to grow.
Gagnabankinn er hugsaður sem þróunarverkefni þar sem hægt er að taka við verkefnum frá öðrum svo hann verði í áframhaldandi vexti.
The study revealed that the evolution on social workers abortion counseling has been slow from 1975 until today.
Helstu niðurstöður rannsóknar eru þær að hæg þróun hefur verið á starfi félagsráðgjafa frá árinu 1975 og til dagsins í dag.
In the study findings show that any education or training related to equality and gender research has great impact on the staff and their teaching.
Í rannsókninni kom fram að fræðsla tengd jafnrétti og kynjafræði getur haft mikil áhrif á starfsfólk og kennslu.
The patterns are therefore made for children from approximately one to sixteen years old.
Sniðin eru því ætluð fyrir börn á aldrinum eins árs til sextán ára.
This might be an indication of the dominant geological strike in the region and offers an interesting similarity to the orientation of geological features seen on the surface (E-W) and older dykes studied at the base of Eyjafjallajökull (NE orientation).
Þetta gæti bent til þess að ríkjandi stefnur í uppbyggingu jarðlaga á svæðinu hafi áhrif á leiðni jarðlaga, A-V sprungusveimur og gangar í rótum eldstöðvarinnar sem hafa NA strikstefnu.
They were asked about their opinion of whether the government were performing its duty regarding disclosure of information and transparency under the provisions of the Information Act no. 140/2012.
Einnig var viðhorf þeirra til þess hvort þeir teldu að stjórnvöld væru að sinna skyldu sinni varðandi upplýsingagjöf til almennings og gegn-sæi í rekstri samkvæmt ákvæðum upplýsingalaganna nr. 140/2012.
A questionnaire survey among hikers and riders within the national park was carried out in the summer of 2013.
Gerð var spurningakönnun meðal göngu- og hestamanna í þjóðgarðinum sumarið 2013.
Nine interviews were taken and one observation made.
Tekin voru níu viðtöl og ein þátttökuathugun framkvæmd.
Advantages of hypnosis are multiple, the most important of which is that it is completely free of side-effects, as well as it promotes incentives for self-help.
Kostir dáleiðslu eru margvíslegir og meðal annars er vert að nefna að dáleiðsla er aukaverkanalaus og hvetur til sjálfshjálpar.
Measurements included: 1) pretest and reliability evaluation of the translated NAS and modified Oulu instruments, 2) measurements of patients intensity with the NAS and modified Oulu 3) workload measurements with the PAONCIL instrument and 4) evaluations of RNs of the NAS, the modified Oulu and the PAONCIL measurement instruments.
Mælingar fólust í: 1) forprófun og áreiðanleikamati á þýddum NAS og aðlöguðu Oulu mælitækjum, 2) hjúkrunarþyngdar-mælingum á sjúklingum á gjörgæsludeildum Landspítala með NAS og aðlöguðu Oulu mælitækjum, 3) vinnuálagsmælingum með PAONCIL mælitækinu og 4) mati hjúkrunarfræðinga á NAS, aðlagaða Oulu, og PAONCIL mælitækjunum.
Above all, the preschool head teacher experiences value conflicts due to differences with stakeholders on the importance of the preschool’s service function vis-à-vis its nurturing and educational roles.
Þeir upplifa einkum gildaklemmur vegna mismunandi áherslna sinna og hagsmunaaðila á mikilvægi uppeldis- og menntastarfi leikskólanna annars vegar og hins vegar á þjónustuþætti leikskólanna.
Although, another revolution is predicted, full democracy is an optimistic question of time.
Þó að spáð sé fyrir um aðra byltingu er bjartsýni fyrir lýðræði og er fullmótun þess tímaspursmál.
What kind of intervention for the parent and their children does Child Services in Reykjavík use in these cases?
Hver er íhlutun barnaverndar í málum foreldranna annars vegar og barna þeirra hins vegar?
Semi-structured interviews were conducted with ten students in the final year in five primary schools in rural areas in the south.
Til að fá fram þeirra sýn voru tekin opin viðtöl við tíu nemendur í 10. bekk í fimm grunnskólum á Suðurlandi þar sem ekki er starfandi náms- og starfsráðgjafi.
Participants in my study were students in the 3 rd grade of two schools in two different parts of Iceland, in a total of 41 students.
Þátttakendur í þessari rannsókn voru auk rannsakanda nemendur í þriðja bekk tveggja skóla í tveimur landshlutum á Íslandi, samtals 41 nemandi.
For continued analysis, it is necessary to carry out a social analysis that evaluates beneficial social factors. This project only describe this methodology briefly.
Við áframhaldandi greiningu er nauðsynlegt að stefna á félagslega greiningu að fyrirmynd Norðmanna en í þessu verkefni verður einungis stiklað á stóru og aðferðarfræðinni lýst.
However, barley has the advantage in low cost, endotoxin free production and stable storage of the recombinant protein in the seeds making it a good option.
Framleiðsla í byggi hefur þann kost að hún er ódýrari en framleiðsla í skordýrafrumum, inneiturlaus og endurröðuð prótín eru í stöðugu umhverfi í fræhvítunni, sem tryggir langa endingu og geymsluþol.
The purpose of the essay was to examine human resources management aboard Icelandic trawlers.
Markmið ritgerðarinnar var að skoða starfsmannastjórnun um borð í íslenskum togurum.
Other sources include descriptions from cancer patients from an unpublished study on communication and wellbeing during time of treatment.
Einnig var notast við lýsingar krabbameinssjúklinga á samskiptum og líðan á meðferðartímanum úr óunnri rannsókn.
The main value and purpose of the study is to highlight creativity in education and generate ideas about how to build on creativity in teaching.
Gildi og tilgangur rannsóknarinnar fólst í því að varpa ljósi á sköpunarkraft í skólastarfi og fá fram hugmyndir um það hvernig byggja má á sköpunarkrafti í kennslu.
Operative costs increased significantly from 2006 to 2009 for all procedures apart from robotic hysterectomy.
Kostnaður vegna aðgerða jókst marktækt frá 2006 til 2009 við allar aðgerðir nema þær sem nutu aðstoðar vélmenna.
The participants that teach students from age twelve through sixteen do not make great use of the teaching methods that studies have shown to be effective in mathematics teaching.
Þátttakendur á unglingastigi notfæra sér lítið þær kennsluaðferðir sem rannsóknir hafa sýnt að beri árangur í stærðfræðikennslu.
One common problem is people’s body-‐ related insecurities.
Eitt algengt slíkt vandamál er óöryggi fólks tengt líkamanum.
There was a substantial difference between the genders regarding a question about receiving online harassment, where 32,6% of the boys and 45,1% of the girls’ responses indicated that they had received abusive or hurtful messages through computers or telephone.
Marktækur munur á milli kynja var á svörum við spurningu um þolendur rafræns áreitis, en alls voru 32,6% drengja og 45,1% stúlkna sem sögðust hafa fengið móðgandi eða meiðandi skilaboð í gegnum tölvu eða síma.
The industries situation and its main influences were valuated.
Könnuð var staða greinarinnar og helstu áhrifaþættir hennar.
Furthermore the interviewees feel it is important to get elementary school students to aim earlier at a certain study subject or employment, to decrease the risk of tiredness, tepidity and the feeling of futility in school, all elements that can result in students dropping out of college.
Viðmælendur telja einnig að mikilvægt sé að fá grunnskólanemendur til að stefna að einhverju ákveðnu námi og starfi því það geti komið í veg fyrir námsleiða, áhugaleysi og það að sjá ekki tilgang með námi sem allt eru þættir sem geta leitt til brotthvarfs úr skóla.
The subject of this study and it´s main goal is to try and achieve the vision of Amazon´s human resource managers and general managers in terms of staffing and recruitment in the attempt to determine if more complex and extensive recruitement processes are leading to Amazon recruiting the best available candidate.
Viðfangsefni ritgerðarinnar og meginmarkmið hennar er að ná fram sýn mannauðsstjóra og stjórnenda Amazon hvað varðar mannauðsmál og ráðningarferli innan skipulagsheildarinnar og þannig komast að því hvort umfangsmikil ráðningarferli skili Amazon hæfara starfsfólki.
The main findings of the research suggest that the views of these three groups are generally positive when it comes to the values of team teaching and its execution in teaching.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að viðhorf þessara þriggja hópa sé almennt jákvætt þegar kemur að teymiskennslu og útfærslu hennar.
Lake Thingvallavatn does not seem to follow a global distribution in microbial diversity compared to other freshwater lakes.
Örveruflóra Þingvallavatns virðist ekki fylgja almennri dreifingu í samanburði við önnur ferskvatnsvistkerfi á heimsvísu.
After this, the connections between memory studies and storytelling are explored, noting among other things the role played by memory in accident narratives and how objects are often associated with memories.
Þá eru kannaðir ýmsir snertifletir minnisfræði við þessa gerð sagnamennsku, þ.e. hvernig mismunandi birtingarmyndir minnisins koma fyrir í slysafrásögnum og hvernig hlutir eru oft tengdir við minningar.
Finally there is a script to a children´s book about a boy who is starting school and is bullied. The idea is that people can use the book in life skills teaching for kids during their first years in elementary school.
Að lokum er svo handrit að barnabók sem fjallar um einelti ungs drengs sem er að byrja í skóla, en hugmyndin er að hægt verði að nota hana í lífsleiknikennslu með börnum á yngsta stigi.
Standardized diagnostic instruments are important tools for mental health professionals to ensure that patients get appropriate diagnosis and treatment.
Stöðluð greiningartæki eru mikilvæg verkfæri fagaðila innan geðheilbrigðisþjónustunnar til að skjólstæðingar fái viðeigandi greiningu og meðferð.
In total there were 281 passengers that answered from the age of 31-60 years old.
Samtals tóku 281 manns þátt flestir á aldrinum 31-60 ára.
Members of the organization are mostly sunni muslims but a lot of foreigners are leaving their country´s to join the Islamic state.
Meðlimir samtakanna eru að mestu leyti súnní múslímar en þó hafa einstaklingar úr öllum áttum heimsins lagt leið sína til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin.
The patients didn´t get their goals for energy and protein. One lecture day is not enough for changes.
Þetta ásamt því að sjúklingarnir náðu ekki næringarmarkmiðum fyrir orku og prótein gefur ástæður til að gefa næringarmeðferð betri gaum.
This data is subsequently used in statistics-‐ based analyses of both orthographic and phonological features.
Þessi gögn voru notuð við tölfræðilega greiningu á bæði réttritunar og hljóðkerfisfræðilegum þáttum bútsins.
The results showed that Landsbankinn has a clear strategy and a clear vision.
Í ljós kom að Landsbankinn hefur markað skýra stefnu.
In addition, the value of psychiatric nurses in this services was analyzed, and their cooperation with the service recipients.
Einnig voru skoðuð gildi geðhjúkrunarfræðinga í þjónustunni og samstarf þeirra við þjónustuþega.
The results revealed that the incidence of mutations in the FMR 1-gene is about five times lower in Iceland than in other countries, or about 1 in 20,000 live born boys.
Niðurstöður voru þær að nýgengi stökkbreytingar í FMR 1-geni meðal drengja er um fimm sinnum lægra hérlendis en í öðrum löndum, eða um 1 af 20.000 lifandi fæddum drengjum.
It is important that physiotherapists are familiar with the risks and benefits of running with different landing patterns to be able to offer efficient treatment in the rehabilitation of individuals suffering from running related injuries and to give professional advice to runners who are looking to change their landing pattern.
Nauðsynlegt er að sjúkraþjálfarar þekki áhættuþætti og ávinning þess að hlaupa með mismunandi lendingarmynstri til að geta veitt skilvirka meðferð í endurhæfingu einstaklinga sem verða fyrir álagsmeiðslum við hlaup og faglega ráðgjöf til hlaupara um kosti og galla þess að hlaupa með mismunandi lendingarmynstri.
An attempt will be made to determine whether the implementation was successful based on the original proposal.
Reynt verður að svara hvort innleiðing RSSK hafi tekist miðað við það sem lagt var upp með.
The managers of the schools disagreed with the staffs’ views on the speed or the preparation process but did not agree with each other about how well they were kept informed about the change.
Stjórnendur voru ósammála kennurum um að undirbúningsferlið hafi gengið of hratt og voru þeir ósammála sín á milli hversu upplýstir þeir voru um breytingarnar.
In the end Grímsey residents are happy about their island and about their home and practicality is what holds them together and their spirit and desire to live on their island is priceless.
Grímseyingar eru stoltir af eyjunni sinni og er það ástæðan fyrir viljanum og löngununni til þess að búa áfram í eyjunni.
The main impacts of psoriasis are erythematous scaly plaques and itching.
Aðaleinkenni sjúkdómsins eru hreistrun, roði og kláði í húð.
Due to time shortages there was no time to meet all the potential users‘ need.
Sökum tímaskorts vannst ekki tími til að uppfylla allar óskir væntanlegra notenda.
The strain collection needs further investigation as the results of the study indicate that a few new species are there to find.
Aðrar tegundir þarf að rannsaka betur með tilliti til þess hvort um nýjar tegundir sé að ræða en niðurstöður rannsóknarinnar bentu til þess að nokkrar slíkar væri að finna í safninu.
The results of this study show that positive body image affects the relationship of BMI and happiness, and is consistent with other previous studies.
Niðurstöður úr þessari rannsókn sýna að jákvæð líkamsímynd hefur áhrif á samband BMI og hamingju og er það í takt við aðrar fyrri rannsóknir.
Grip strength and vertical jump has limited been evaluated in association with mental well-being.
Gripstyrkur og lóðrétt hopp í tengslum við andlega líðan hafa hins vegar lítið verið skoðuð.
Background: The transition from adolescence to young adulthood is marked by many changes.
Inngangur: Unglingsárin skipa mikilvægt en oft á tíðum erfitt mótunartímabil.
A questionnaire was sent to officers in 46 Icelandic companies in telecommunications, energy service, construction, manufacturing, public transport and goods transportation that the researcher knew were working with risk management in a systematic way.
Spurningalistakönnun var send til stjórnenda 46 fyrirtækja á Íslandi, á sviði fjarskipta, veitu, mannvirkjagerðar, iðnaðar, fólksflutninga, samgangna og vöruflutninga sem vitað er að nota áhættustjórnun á markvissan hátt.
Background: Stroke is the third most common cause of death in Iceland and a main contributor of disability in adults.
Bakgrunnur: Heilablóðfall er þriðja algengasta dánarorsökin á Íslandi og jafnframt ein af meginorsökum fötlunar fullorðinna einstaklinga.
The aim of this dissertation is to examine the discourse in the Icelandic media coverage concerning the European Union (EU) and the euro from 2007-2009, in order to see whether changed economic conditions had an impact on the debate.
Í ritgerðinni er ljósi varpað á afmarkaða umfjöllun um Evrópusambandið (ESB) og evruna í íslenskum fjölmiðlum frá 2007-2009 með það að markmiði að skoða hvort breyttar efnahagslegar aðstæður hafi sett mark sitt á orðræðuna.
Fathers’ independent rights to parental leave was primarily intended to increase fathers participation in child-rearing.
Sjálfstæður réttur feðra átti fyrst og fremst að hvetja þá til aukinnar þátttöku í umönnun barna.
Obesity is strongly associated with several kinds of co-morbidities both physical and mental health problems, such as depression, anxiety disorders and psychosocial dysfunction.
Sterk tengsl hafa fundist á milli offitu og margra sjúkdóma, þar með talið ýmissa andlegra vandamála eins og þunglyndis, kvíða og félagslegrar líðanar.
People are indirectly sending a fuck sign to the gender-‐ based violence that people are still today facing, whether it is physical, sexual or psychological.
Fólk er að „fokka“ óbeint á það kynbunda ofbeldi sem konur verða sífellt fyrir, hvort sem það telst líkamlegt, kynferðislegt eða sálfræðilegt.
Using these guidelines, it becomes easier to create customdispatching rules for one’s particular application.
Með þessari greiningu er einfaldara að búa til sérhæfðar ákvarðanareglur fyrir hverja nýja notkun.
None of the participants consumed nicotine in any form but all participants consumed caffeine whilst studying to increase energy levels and to be able to stay awake and study for a long period of time.
Enginn viðmælenda neytti nikótíns af einhverju tagi við prófalestur en allir viðmælendur neyttu koffíns og helstu uppgefnar ástæður fyrir þeirri notkun voru til að veita aukna orku við prófalestur ásamt því að halda þeim vakandi til að geta að auki lært til lengri tíma.
This paper examines the refugees‘ story, the events that led to the waves of mass exodus, recreation of memories and new identities forged in refugee camps in foreign countries and the social, cultural and economical challenges facing them in the old „homeland.“
Gerð er grein fyrir þeim morðöldum sem ollu flóttanum, endur- og nýsköpun sameiginlegra minninga í flóttamannabúðum fjarri heimalandinu og þeim félags-, menningar- og efnahagslegu erfiðleikum sem blöstu við í gamla heimalandinu.
The signal has the same frequency as the ultrasound wave and if a focused ultrasound is used the spatial resolution of the signal can be of several millimeters.
Það hefur sömu tíðni og úthljóðsbylgjan og ef úthljóðsbylgjan hefur brennipunkt (e.focus point) getur rúmupplausn AEI merkisins verið nokkrir millimetrar.
First, regarding the choice of ethnic signs, because they all used historical signs in the designed objects.
Í fyrsta lagi varðandi val á þjóðlegu tákni, því allir notuðu þeir söguleg tákn í þessum hlutum.
This has led to substantially increased language contact between Icelandic and English.
Þetta hefur gert það að verkum að málsambýli íslensku og ensku verður sífellt nánara.
The participants are seven international actors in Pristina as well as four former Icelandic peacekeepers in the Balkans.
Þátttakendur eru sjö fulltrúar alþjóðastofnana í Pristinu og fjórir fyrrum íslenskir friðargæsluliðar á Balkanskaganum.
The goal of this research was to study the professional opinion within the tourist industry towards Inspired by Iceland and whether the campaign’s influence where felt all over the country or just some parts of it.
Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf þeirra sem starfa við markaðssetningu í ferðaþjónustu til Inspired by Iceland markaðsátaksins og hvort áhrif átaksins hafi verið svipuð um allt landið eða hvort einhverjir hlutar þess hafi komið betur út en aðrir.
However, in western countries the need for a child is not as great but the desire for having a child can be just as high.
En í vestrænum löndum er neyðin ekki jafn mikil en þráin eflaust til staðar samt sem áður.
The different expression levels of DLK 1 was based on their eGFP expression and sorted into three cell lines, DLK 1 High, DLK 1 Low and Empty.
Mismunandi tjáningarstig er byggt á tjánignu eGFP og frumurnar svo flokkaðar í DLK 1 High, DLK 1 Low og Empty.
Dissociation via ion-pair state was observed aswell as the formation of a fluorescent CF3 * species.
Klofnun í gegnum jónpara ástand sást einnig, auk myndunar á flúrljómandi CF3 * sameind.
In recent years, foreign experts and teachers in the field of reading have called for greater emphasis on informational texts at the youngest level.
Undanfarin ár hafa erlendir sérfræðingar og kennarar á sviði lestrar kallað eftir aukinni áherslu á upplýsingatexta í lestrarkennslu á yngsta stigi.
The concept which describes these ideas is in English constitutionalism but has been translated stjórnarskrárfesta in Icelandic.
Hugtakið sem lýsir þessum hugmyndum er á ensku constitutionalism en hefur fengið þýðinguna stjórnarskrárfesta á íslensku.
Many studies on this topic aim to analyse the causes of the injury.
Rannsóknir beinast margar að því að greina orsakir og áhættuþætti.
The handbook was based on the following questions: 1.
Handbókin var samin með hliðsjón af eftirfarandi spurningum: 1.
Participants in this research were interviewed with half-standardized interviews.
Rannsóknin var gerð með viðtölum við þátttakendur og voru viðtölin hálfstöðluð.
Some differences do occur as illustrated in Chapter 4, but these can hardly be regarded as highly important.
Vissulega er sjáanlegur munur til staðar líkt og sjá má í kafla 4 en sá munur er ekki tilfinnanlegur.
In order for the cluster to reach its objective an effort must be made to promote trust between its participants and to increase their commitment.
Til þess að klasinn nái markmiði sínu þarf að efla traust á milli þátttakenda og auka skuldbindingu þeirra.
The prevalence of malnutrition in hospitalized patients is around 20% and even higher among specific patient populations.
Algengt er að tíðni vannæringar á almennum legudeildum sjúkrahúsa sé í kringum 20% og jafnvel hærri meðal einstakra sjúklingahópa.
Food related attitudes had little to no impact on food choice, but significant difference was found between HS and satisfaction with food habits among girls (p = 0,019).
Fæðutengd viðhorf höfðu að litlu leyti áhrif á fæðuval, en eini munurinn fannst hjá stúlkum á milli HS og sátt við eigin matarvenjur (p = 0,019).
In this research the main concern is the meaning and use of formative assessment in teaching.
Í þessari rannsókn er fjallað um leiðsagnarmat, þýðingu þess og notkun í kennslu.
Parents have increasingly requested expert analysis and support for learning and wellbeing. It is confirmed by the registration of specialist and support services in school.
Skráningar sérfræði- og stoðþjónustu í skólanum sýna að í auknum mæli hafi foreldrar óskað eftir greiningu fyrir börn sín og leitað eftir stuðningi við nám þeirra og líðan.
It is plausible that some disparities in education or the study environment of sportstudents has an impact on their dietary habits, but this has to be investigated further.
Hugsanlegt er að fræðsla eða námsumhverfi nemenda á íþróttabrautum hafi eitthvað um fæðuvenjur að segja, en það þyrfti að rannsaka betur.
Conclusions The long-term results were satisfying, with a five-year recurrence rate of only 2.5%.
Ályktanir Langtímaárangur reyndist mjög góður þar sem tíðni endurtekinna kviðslita var aðeins 2,5% fimm árum frá aðgerð.
The results indicate that teachers feel colleague support is the most important.
Niðurstöður leiddu í ljós að kennurum fannst samkennarar veita mestan stuðning.
Group counseling can help students to increase self-esteem and self-efficacy.
Hópráðgjöf getur hjálpað nemendum að breyta hegðun og hugsun, auka sjálfstraust og trú á eigin getu.
Therefore it is the role of preschool and those who take care of the child to support a continuity in children’s experience by having a good partnership with parents.
Það er því hlutverk leikskóla og þeirra sem annast barnið að stuðla að samfellu í reynslu barna með því að eiga gott samstarf við foreldra.
The process for adoption in Iceland is too long, too expensive and often unreasonable.
Forsamþykkisferlið á Íslandi er of langt, of dýrt og oft á tíðum ósanngjarnt.
Participants in Hugarafl believed their work to be effective towards a change in the perception of, and prejudices towards, those suffering from mental illness, and were convinced that their contribution would bring about a change within the Mental Health Care System.
Meðlimir Hugarafls töldu að viðhorf í samfélaginu til geðsjúkra væru fordómaminni og sáu fram á breytingar í geðheilbrigðiskerfinu í framtíðinni.
In conclusion the results from a research done by the author in cooperation with Sesselja Sigurðardóttir, a counselor at the local school division in Akureyri, are shown.
Í síðari hluta ritgerðarinnar eru niðurstöður rannsóknar sem höfundur gerði í samstarfi við Sesselju Sigurðardóttur, ráðgjafa á skóladeild Akureyrar.
The participants did not discuss their retirement with a professional but only their spouses or supervisors.
Þátttakendur ræddu starfslokin ekki við neinn fagaðila heldur einungis við maka sinn og yfirmenn.