en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
The overall aim of the studies was to determine characteristics and prognosis of Emergency Department users, who were discharged home.
Aðalmarkmið rannsóknarinnar var að lýsa einkennum og afdrifum notenda bráðamóttöku, sem voru útskrifaðir heim.
The second aim was to produce Cul o 2 recombinant baculoviruses (rBac-HBM-Cul o 2) with the Bac-to-Bac baculovirus expression system and test for production of Cul o 2. rBac-HBM-Cul o 2 viruses were prepared, cloned and cultured.
Einnig var ráðgert að framleiða Cul o 2 endurraðaðar baculoveirur (rBac-HBM-Cul o 2) með Bac-to-Bac baculoveiru tjáningarkerfinu og prófa fyrir framleiðslu á Cul o 2. rBac-HBM-Cul o 2 veirur voru búnar til, klónaðar og ræktaðar upp.
First existing statutes in the Administrative Procedures Act will be examined and what access the information affords to the general public.
Byrjað er á að fjalla um þær reglur sem eru til staðar í löggjöf í dag samkvæmt stjórnsýslulögum og þann aðgang sem upplýsingalög veita almenningi.
Mothers report more self-efficacy in motherhood than mothers who receive the conventional intervention.
Mæður hafa meiri trú á hæfni sinni í móðurhlutverkinu en þær sem fá hefðbundnu meðferðina.
The biggest barriers for the disabled children was lack of assistance.
Það sem hindraði fötluðu börnin mest var skortur á aðstoð.
The main objective of this study was to compare the egg specific gravity of the two behaviour types of cod found in Icelandic waters and see if it contributes to the maintenance of the two groups.
Megin markmið þessarar rannsóknar var að bera sama eðlisþyngd eggja þessara tveggja atferlisgerða til að sjá hvort hún gæti stuðlað að aðgreiningu hópanna.
The main objective of this research was to get the managers‘ and employees‘ opinion on joint operation of preschool and elementary school, among other things, with regard to institutional culture.
Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að fá fram viðhorf skólastjórnenda og starfsmanna skóla til samreksturs leik- og grunnskóla m.a. í ljósi stofnanamenningar.
What is behind their motivation to succeed?
Hvað liggur að baki áhugahvöt þeirra?
The purpose of this systematic review is to look at the formal support provided to family caregivers of persons diagnosed with Alzheimer living at home and to compare it to the support provided in Norway and Denmark.
Tilgangur okkar var að skoða þau stuðningsúrræði sem í boði eru fyrir þessa einstaklinga hér á Íslandi og bera það saman við Noreg og Danmörk.
Results: The main results indicated that validity and reliability scored high in all sections of the list, with the exception of section I General information.
Niðurstöður: Helstu niðurstöður voru þær að réttmæti og áreiðanleiki mældust há í öllum þáttum listans, að undanskildum hluta I um almennar upplýsingar.
Due to unresolved issues between relevant parties some museums do not display images of their collection on the web. However relevant parties now they seek to align those agreements.
Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom fram að sum söfn birta ljósmyndir úr safnmunaskrám sem eru í höfundarétti safnsins önnur hafa ýmist samið við höfunda, rétthafa höfunda eða höfundaréttarsamtök en nú stendur til að reyna að samræma þá samninga.
Next the risk analysis was performed, in software called RM-Studio, and the results analysed.
Að þessu loknu var áhættugreiningin framkvæmd, í hugbúnaðinum RM-Studio, og niðurstöður hennar greindar.
The research sample was drawn from two sources; all adolescents in elementary schools in grades 8 to 10, a total of 11.430. The second sample consisted of adolescents from Stuðlar in the same age groups, a total of 39 individuals.
Úrtakið voru allir unglingar í grunnskólunum í áttundu til tíundu bekkjum sem voru 11.430 talsins og allir unglingar sem voru á Stuðlum í sömu aldurshópum sem voru 39 talsins.
The thesis was primarily thought out to explore the possibility to construct a new hotel next to the clubhouse of Akureyri Golfclub.
Verkefni var fyrst og fremst hugsað til að kanna möguleikann á að byggja hótel á byggingarreit við golfvöllinn á Akureyri.
Teachers and parents alike must be aware of their responsibility in order to achieve the best results.
Bæði kennarar og foreldrar þurfa að vera meðvitaðir um sína ábyrgð til þess að lestrarnámið gangi sem best fyrir sig.
The subject is also viewed from a child’s right to an open future, a term coined by v the American political and legal philosopher Joel Feinberg, about what he calls“ children’s right-‐ in-‐ trust”.
Viðfangsefnið er ennfremur skoðað með hliðsjón af rétti barna til opinnar framtíðar, en það er hugtak sem bandaríski réttarheimspekingurinn Joel Feinberg setti fram um það sem hann kallar varðveitt réttindi barna.
2) How is perineal support conducted in water births?
2) Hvernig er spangarstuðningi ljósmæðra háttað í vatnsfæðingum á Landspítala?
Over the past 30 years privatization programs have been conducted all over the world and governments have brought their previously state owned banks over to private parties and therefore reduced their influence within the banking sector.
Á síðastliðnum 30 árum hefur það þó færst töluvert í aukana að hið opinbera hafi losað um eignarhald sitt í viðskiptabönkum og fært þá yfir til einkaaðila og með því dregið úr áhrifum sínum innan bankageirans.
However, the majority of the Pakistani public thinks the attacks are never justifiable.
Meirihluti Pakistansks almennings telur árásirnar hins vegar aldrei réttlætanlegar.
A systematic symptom assessment in patients with cancer is important and needs to be improved in clinical practice.
Kerfisbundið mat á einkennum hjá sjúklingum með krabbamein er mikilvægt og þörf er á að efla það í klínísku starfi.
Below that depth, concentrations range from <0.5 ppm to a maximum of~0.03 wt%.
Neðan þessa dýpis er styrkurinn frá <0,5 ppm upp í 0,03%.
During the second year (winter) there was 32% mortality in NS, while the ES survived well but also had serious winter damage.
Á öðrum vetri varð RG fyrir miklu áfalli (32% afföll), en BG var með góða lifun á HV fyrstu tvö árin en kól mikið.
BS thesis in Physical Therapy, University of Iceland, 2017.
BS ritgerð í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands, 2017.
They involved the wording and lineup of certain answers and the need for additional answers to certain questions and should be addressed before further retesting of this list.
Við úrvinnslu gagnanna komu í ljós nokkur atriði sem hafa þarf í huga við gerð endanlegu útgáfu spurningalistans en þau voru uppröðun og orðalag vissra svarmöguleika og þörf á fleiri svarmöguleikum við ákveðnum spurningum.
It is easy to get stuck in the false safety of old habits and to believe in the notion, that the base of the business will not need to change although changes in the environment that have already taken place and will do so in the future.
Það er auðvelt að festast í viðjum vanans og ganga út frá því að sá grunnur sem fyrirtæki byggir á standist óbreyttur þrátt fyrir þær breytingar sem eru í umhverfinu og eiga eftir að verða.
There is a need to increase involvement of Markaðsstofa Kópavogs (Kópavogur marketing office) in promotion of the town and maybe there can be tourist information in Hressingarhælið or the old Kópavogsbær.
Auka þarf þátt Markaðsstofu Kópavogs í kynningarmálum bæjarins og hugsanlega má staðsetja upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í Hressingarhælinu eða gamla Kópavogsbænum.
Liverpool Care Pathway (LCP) is an integrated care pathway for dying patients.
Liverpool Care Pathway (LCP) er meðferðarferli fyrir deyjandi sjúklinga.
They consider reading of the utmost importance, as it is the basis for all other studies.
Þeir telja að lesturinn þurfi að koma á undan öllu öðru því að hann sé að miklu leyti undirstaða alls náms.
With the chemical dataset obtained in this study, a possible relationship between Hekla Ö and a distal Hekla tephra in NW, W and SW-Iceland is suggested.
Efnagreiningar sem fengust í þessari rannsókn gætu bent til tengsla Heklu Ö við áður greinda gjósku frá Heklu á Vestfjörðum og víðar á vestanverðu landinu.
The inference is drawn that little can be done to help the drug abuser in an advanced stage of addiction, when alcoholism controls his mind.
Þær ályktanir eru dregnar að lítið sé hægt að gera fyrir vímuefnaneytanda sem er langt komin í neyslu og á meðan alkóhólisminn stjórnar huga hans.
In the present study a new non-invasive method to monitor the effectiveness of electrical stimulation of degenerated denervated muscles (DDM) is proposed.
Í þessari rannsókn er lögð fram ný vöktunaraðferð til þess að fylgjast með raförvun aftaugaðra og rýrnaðra vöðva.
This study is merely at the begin-ning of the theory building process.
Þetta verkefni er eingöngu á upphafsstigum að framsetningu kenningar.
Because this is a philosophical dissertation, I try to take responsibility in not misrepresenting Christianity which is why this dissertation includes an interview with Rev. Hildur Eir Bolladóttir and my response to what she has to say.
Vegna þess að þessi lokaritgerð er heimspekileg þá mun ég reyna eftir bestu getu að koma fram rökum kristindómsins á sanngjarnan hátt, sem er ástæðan fyrir því að þessi lokaritgerð inniheldur viðtal við séra Hildi Eir Bolladóttur og mín viðbrögð við því sem hún hefur að segja.
The results also show that women want to have the choice.
Niðurstöður benda einnig til þess að konur vilji hafa val.
It is important to have more courses and training on this topic as it is still a difficult subject to discuss, especially for nurses.
Þetta málefni er enn í dag erfitt að ræða og er því þörf á frekari fræðslu og þjálfun á þessu sviði, einkum fyrir hjúkrunarfræðinga.
In this thesis these requirements are investigated by examining relevant decisions of the Supreme Court.
Í þessari ritgerð eru þessi skilyrði könnuð með því að skoða dóma sem um þetta hafa gengið í Hæstarétti.
The factor reliability was high in both samples, from 0.89 (Anxiety Control) to 0.93 (Temper control).
Áreiðanleiki þátta var hár, frá 0,86 (Kvíðastjórn) til 0,93 (Skaplyndi).
In short way the Swan helps the consumer with their purchase of goods on the better environment way and improves health without sacrificing the quality.
Hann er vörumerki sem tryggir að með kaupum á vörunni er neytandinn um leið að stuðla að betra umhverfi og bættri heilsu án þess að fórna gæðum.
Researches show that various social factors increase the probability of early breastfeeding cessation. The infant or the mother may have physical difficulties that the mother faces psychological difficulties that influence the breastfeeding.
Rannsóknir sýna að ýmsir félagslegir þættir auka líkurnar á því að mæður hætta brjóstagjöf snemma, einnig geta líkamlegir þættir hjá móður og barni haft áhrif á brjóstagjöfina, auk sálrænna þátta hjá móðurinni.
However, there was significant difference between the groups when the expectations of income after 10 years were examined.
Hins vegar var marktækur munur milli hópa þegar væntingar beggja hópa til tekna eftir 10 ár voru skoðaðar en barnlausu konurnar vænta hærri tekna í framtíðinni heldur en ungu mæðurnar.
The approach was based on qualitative methodology and was supported by grounded theory.
Nálgunin byggði á eigindlegri aðferðafræði og var stuðst við aðferð grundaðrar kenningar.
They have to find creative ways to take action. In this thesis the theocentric pragmatism of Willis Jenkins serves as an ethical basis for such action and documents from the Lutheran World Council give a theological basis.
Guðsmiðlæg verkhyggja Willis Jenkins er lögð fram sem siðferðislegur grundvöllur fyrir því að kirkjur grípi til verka og litið er til rita Lúterska heimssambandsins til að fá sterkan guðfræðilegan grundvöll fyrir slíkum verkum.
Nurses’ understanding of the experiences that childhood chronic illness brings into the lives of families is important and can be the foundation of therapeutic relationship.
Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar hafi skilning á aðstæðum og líðan fjölskyldna langveikra barna sem eykur líkur á góðu meðferðarsambandi þeirra á milli.
Hopefully this project will prove a step in the right direction.
Vonandi reynist afrakstur þessa lokaverkefnis skref í rétta átt.
The author examined various types of sources along with taking an interview with Birgir Össurarson, sales and marketing manager for Ice Fresh Seafood. The interview gave the author a better insight on the subject along with scientific information.
Höfundur skoðaði margvíslegar heimildir og tók viðtal við Birgi Össurarson sölu- og markaðsstjóra Ice Fresh Seafood sem gaf honum betri innsýn á viðfangsefnið hvað fræðilega þætti varðar.
This thesis discusses the social media apps Instagram and Snapchat as visual media platforms, with regard to market position, ownership, popularity and distribution. It focuses on why individuals choose to use these apps and how they affect both self-image and consumption.
Í ritgerðinni er fjallað um smáforritin Instagram og Snapchat sem myndefnismiðla með tilliti til stöðu á markaði, eignarhalds, vinsælda og útbreiðslu en einblínt er á hvers vegna einstaklingar velja að nota þessi forrit og hvort það geti að einhverju leyti haft áhrif á sjálfsmynd og neyslumynstur.
Lastly, reviser four stages of Doxey´s irridex model.
Einnig er farið yfir fjögur stig áreitakvarða Doxey.
Managment and leadership is looked into as well as styles of leadership, conflict and change managment.
Í fræðilegum hluta rannsóknarinnar er stjórnun og forysta skoðuð sem og stjórnunarstílar.
Qualitative research methods, based on a foucauldian discourse analysis and the methods of Grounded Theory, are utilised to answer three linked research questions. How the proposed law was criticized and justified, how a discourse on women ‟ s liberation, gender equality and nationalism was used in the discussion and how the“ burqa women” were presented in the media.
Notast er við eigindlegar aðferðir, byggðar á orðræðugreiningu í anda Michel Foucault og aðferðum grundaðrar kenningar, til þess að svara þremur tengdum rannsóknarspurningum: Hvernig hefur lagasetningin verið gagnrýnd og réttlætt, með hvaða hætti hefur orðræðu um kvenfrelsi, jafnrétti kynjanna og þjóðerniskennd verið beitt og hvaða mynd birtist af hinum „búrkuklæddu“ konum í umfjölluninni.
Each school's discipline model also seems to play a crucial role in the teachers’ choices while planning their life skills lessons, as well as the inclusion of various projects that the interviewees feel have proven to be successful in the past.
Af niðurstöðum rannsóknarinnar um gagnsemi námsefnis telur rannsakandi að agastefna hvers skóla skipi stærstan þátt kennslunnar sem og ýmis verkefni kennara sem reynst hafa þeim vel í gegnum tíðina.
The main goal of this thesis is to examine whether various recovery methods might play a role in the prevention of injuries and overtraining.
Aðalmarkmið ritgerðarinnar er að skoða hvort ýmsar endurheimtaraðferðir hafi eitthvert gildi sem forvörn gegn meiðslum eða ofþjálfun.
This research discusses the attitude towards injuries in icelandic soccer.
Rannsókn þessi fjallar um viðhorf til meiðsla í knattspyrnu á Íslandi.
In chapter VII., arts. 57 and 58, issuers are provided with a disclosure deadline.
Í ákvæðum 57. og 58. gr. vvl. í VII. kafla er kveðið sérstaklega á um birtingafrest sem útgefendur hafa.
It is important to understand the multiple factors that can lie behind child marriage but they can be of a political, cultural and economic nature.
Mikilvægt er að skilja þær margþættu ástæður sem liggja að baki barnahjónaböndum sem geta verið pólitískar, menningarlegar og efnahagslegar.
Invest in Iceland agency was founded in 1995 when it was considered necessary to increase promotion efforts.
Fjárfestingastofa Íslands var stofnuð 1995 þegar talið var þörf á að draga að fleiri beinar erlendar fjárfestingar.
Recent studies, found in online databases, such as Scopus, Google Scholar, Cinahl and Web of Knowledge, were used in this review.
Notast var nýlegar rannsóknir úr gagnagrunnum Scopus, Google Scholar, Cinahl og Web of Knowledge.
All concerned parties, including teachers, parents and children, work together towards common objectives of preshool activities and they all take part in evaluating these activities.
Saman vinna starfsfólk, foreldrar og börn að settum markmiðum og koma einnig að mati á skólastarfinu.
Comparable methods have been described in the past but have not yet been tested at the Department of Pharmacology and Toxicology at the University of Iceland.
Samskonar aðferðum hefur verið lýst áður en hafa þó ekki verið prófaðar áður á Rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði (RLE).
The report ends with a detailed examination of the evolution, preparation and eventual installation of the exhibition in the NLFI Spa and Medical Clinic in Hveragerði, with some considerations of how it might be followed up.
Skýrslan endar svo á ítarlegri útlistun á undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem var haldin á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði og hugleiðingum um hvernig hægt væri að fylgja henni eftir.
The Danish and the British model define project life cycle from the beginning when the idea for the project is explored until the use of the building has started.
Af þessum fjórum skilgreiningum eru tvær sem skilgreina æviskeið verkefnis frá uppgötvun þarfar uns rekstur er hafinn; sú danska og sú breska.
Researching oneself has its benefits; as a professional I have had the opportunity to extract experience and examine my profession from varied angles.
Að gera starfendarannsókn á eigin starfi hefur gefið mér sem fagmanni tækifæri til þess að draga fram og skoða eigin störf út frá ólíkum sjónarhornum.
Method: The study was a descriptive cross-sectional survey. The main element of the questionnaire was the Icelandic version of the Servant Leadership Survey (SLS) consisting of 30 statements regarding assertive servant leadership behaviour of nurse managers, on a six-scale Likert scale.
Aðferð: Rannsóknin er lýsandi þversniðskönnun, meginþáttur könnunar eru 30 viðhorfsfullyrðingar um þjónandi forystu hegðun yfirmanna (Servant Leadership Survey) á sex kvarða Likert skala.
Factors to be considered unmarked culture and the key factors that affect the professional managers are discussed in the theoretical part.
Í fræðilega hlutanum er fjallað um þætti sem teljast til dulrar menningar og þá lykilþætti sem hafa áhrif á starfshæfni stjórnenda.
These kind of models can help midwives to be of good service to women giving birth.
Slík líkön geta hjálpað ljósmæðrum að veita konum góða þjónustu.
The educational system has had to adapt to Information Technology (IT) in the recent years because of the fast development from the industrialized society to information society.
Menntakerfið hefur þurft að aðlagast upplýsingatækni (UT) undanfarin ár sökum þeirrar hröðu þróunar sem hefur átt sér stað í samfélaginu frá iðnaðarsamfélagi til upplýsingasamfélags.
Drawings of the photographs were included to assist the reader get a clearer picture of the play features.
Gerð er grein fyrir rannsóknum og skrifum innlendra og erlendra fræðimanna á sviðinu.
Four different PEGosomes were tested: LA-PEG, SA-PEG, OcA-PEG and DO-PEG.
Fjögur mismunandi PEGosome voru skoðuð, LA-PEG, SA-PEG, OcA-PEG og DO-PEG.
Children from rural areas boarded whilst children from Hveragerði and near farms walked from home.
Börn úr dreifbýlinu voru þá mikill meirihluti nemenda og dvöldu þau á heimavistinni en börn úr Hveragerði og frá nálægustu bæjum gengu daglega í skólann.
In summary, this study finds an increased risk of developing PsA among psoriasis patients exposed to physical trauma.
Niðurstöður þessarar rannsóknar benda því til að sórasjúklingar sem verða fyrir líkamlegum áverkum séu í aukinni hættu á að þróa með sér sóragigt.
Diverse tasks and job development opportunities play a key role in the millennial generation’s commitment, however it’s limited how much job development employees can have with the same employer and it will at some point stop.
Fjölbreytt verkefni og starfsþróun gegna lykilhlutverki í hollustu starfsmanna af aldamótakynslóðinni en takmörk eru fyrir því hvað starfsmenn geta þróast lengi innan sama fyrirtækis án þess að staðna í starfi á einhverjum tímapunkti.
In addition, politics and administration, job stability, population and location of the workplace can effect interviewees' experience.
Auk þess hefur pólitík og stjórnsýsla, stöðugleiki í starfi, íbúafjöldi og staðsetning vinnustaðar áhrif á starf, reynslu og upplifun viðmælenda.
It was concluded that loading might provide an additional input for faster plantation establishment during the first crucial growing season after planting. Key word: Lutz spruce seedlings, nutrient loading, frost hardiness, root growth capacity, biomass allocation, N content, N concentration, growth, survival, retranslocation.
Áburðargjöf við gróðursetningu dró hinsvegar marktækt úr afföllum af völdum ranabjöllulirfa í mólendinu í tilraun A. Niðurstöðurnar benda engu að síður til þess að næringarefnahleðslan stuðli að því að plöntur nái fyrr rótfestu og vaxi meira en óhlaðnar plöntur á fyrsta vaxtartímabili eftir gróðursetningu.
The purpose of this study is to examine the perspective of PA teachers inclusive education policy in elementary schools.
Verkefni þetta fjallar um viðhorf íþrótta-‐ og sundkennara gagnvart menntastefnunni skóla án aðgreiningar.
The most important document in that process was the Universal Declaration of Human Rights by the United Nations, it lay the foundation for the International Covenant on Civil and Political Rights and the International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights.
Mikilvægasta skjalið í þessu öllu var mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna sem lagði grunninn að alþjóðasamningnum um borgaraleg og stjórnmálalagréttindi og síðan alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.
The study is based on a quantitative method and includes a questionnaire for children aged 10-13 years old in two different schools in Mosfellsbær and a questionnaire to their parents.
Rannsóknin byggir á megindlegri aðferð þar sem spurningakönnun var lögð fyrir 10-13 ára nemendur í tveimur skólum í Mosfellsbæ.
Dissolved sulfide (ΣS -II) and SO4 predominated in the water phase with trace concentrations of S2O3 whereas H2S was the only species observed in the vapor phase.
Uppleyst súlfíð (ΣS -II) og súlfat (SO4) eru ríkjandi í vatnsfasanum en snefilmagn S2O3 er einnig til staðar. Í gufufasanum var H2S eina greinda efnasambandið.
Foucaultian discourse analysis is utilized to clarify if torture is legitimized on the show, if and how muslims are portrayed as terrorist and whether security measures specifically aimed at muslims are justified.
Með henni er reynt að svara þeim spurningum hvort pyntingar séu réttlættar sem tól í baráttunni gegn hryðjuverkum, hvort sú ímynd sé dregin upp af múslimum að þeir séu hryðjuverkamenn og hvort sértækar aðgerðir gegn múslimum í þágu öryggis séu lögmætar.
In Canada, a study was done on the effects of bioactive peptides from a blue mussel waste on cancer cells and in most cases it presented anti-proliferative activity with all cells.
Í Kanada var framkvæmd rannsókn á áhrif lífvirkra peptíða úr kræklingshrati á krabbameinsfrumur. Í flestum tilfellum stöðvaðist fjölgun frumnanna.
No transitional justice measures were taken and the past became something they should forget.
Ekki var unnið að neinu umbreytingar réttlæti og fortíðin var eitthvað sem átti að gleyma.
Before buying the longliner Samherji had only operated wetfish trawlers to fish for their fishplants.
Fyrir kaupin hafði Samherji aðeins gert út togara til þess að sjá um hráefnisöflun fyrir bolfiskvinnslu félagsins.
In contrast the PP13 mutant caused limited effect on blood pressure but decreased the pup and placental weights and had only a little effect on dilation in the uterine arteries.
Hinsvegar hafði stökkbreytta próteinið ekki mikil áhrif á blóðþrýsting, lækkaði fæðingarþyngd hvolpa svo um munaði ásamt því að hafa aðeins lítil áhrif á útvíkkun legæða.
In native court cases there can be found cases where it is suspected that witnesses have been threatened and even where it is suspected that witnesses have been physically injured in the purpose of getting them to change their testimony.
Upp hafa komið dómsmál hér á landi þar sem grunur leikur á að vitnum hafi verið hótað og jafnvel grunur um að vitni hafi þolað líkamsmeiðingar þegar reynt var að hafa áhrif á vitnisburð þeirra.
Motivation, important in all schoolwork, will be touched upon along with its relation to the schoolwork.
Áhugahvöt er mikilvæg í öllu skólastarfi og verður hún rædd og tengsl hennar við skólastarfið.
No previous research has been done by tourist agents in Dalvíkurbyggð. This study, however, indicates that there are opportunities for developing the area as a tourist destination because of its natural resources and leisure opportunities.
Ekki hefur verið staðið að neinni markvissri uppbyggingu í Dalvíkurbyggð sem ferðamannastaður og telja höfundar að af nógu sé að taka, því mikið er af auðlindum og afþreyingu á svæðinu.
The rapid growth of the sector underscores the necessity of tending to its infrastructure of data collection and research in much the same manner as has been done in Iceland’s other major industries.
Hraður vöxtur ferðaþjónustunnar undirstrikar nauðsyn þess að hlúð sé að innviðum gagnaöflunar og rannsókna með sambærilegum hætti og gert hefur verið hjá öðrum grunnatvinnugreinum þjóðarinnar.
There where over 103 papers screened for the purpose of this thesis but only 22 met the set criteria.
Skimaðar voru 103 heimildir þar sem aðeins 22 uppfylltu sett skilyrði.
To reach a conclusion both qualitative and quantitative research methods were used.
Til þess að komast að niðurstöðu var beitt bæði eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum.
Communicative language teaching involves a fluency-focused approach through meaningful learning.
Slík kennsla felur í sér nálgun til að aðstoða nemendur við að ná flæði í tungumálinu gegnum þýðingarmikla kennslu.
37% individuals were foreign tourists.
Hlutfall erlendra ferðamanna var 37%.
A theorem of Vitushkin is proved. It characterizes in terms of analytic capacity the compact sets K having the property that every function f, continuous on K and holomorphic in the interior of K, can be approximated uniformly on K by rational functions.
Setning Vitushkins er sönnuð, en hún lýsir hvernig fáguð rýmd mengis er notuð til þess að auðkenna þjöppuð mengi K með þann eiginleika að sérhvert fall f, samfellt á K og fágað á innmengi K, megi nálga í jöfnu mæli á K með ræðum föllum.
To determine the viability of the idea, this research ran an agent based simulation, modelling the mobility behavior and balancing market using Icelandic data.
Til að meta vænleika hugmyndarinnar var framkvæmd eininga hermun sem hermdi notkunarmynstur farartækja og raforkumarkað byggt á íslenskum gögnum.
This thesis will also try to examine the different methods and results in the cases of the Icelandic journalists in the court cases in Reykjavík and Strasbourg.
Mismunandi aðferðir íslenskra dómstóla og MDE eru rannsakaðar, en niðurstöður í málum íslensku blaðamannanna fyrir þessum dómstólum voru ólíkar.
In order to criticise this model, I clarify the concept of aims in Chapter 3, and make five distinctions between different types of aims.
Til að gagnrýna þær greini ég hugtakið markmið í 3. kafla og geri þar fimmfaldan greinarmun á ólíkum tegundum markmiða.
A 100% recycled asphalt is used in the cost estimates which is half the cost of new asphalt.
Hér er reiknað með að kaldblandað 100% endurunnið malbik sé notað en verð á tonni af endurunnu malbiki er um helmingi lægra en verð á tonni af nýju malbiki.
Teachers are one of the professions that base almost everything on their voice so it is important for them to mind their vocal health.
Kennarastéttin tilheyrir þeim starfsstéttum sem eiga nánast allt undir röddinni og því afar mikilvægt að þeir hugi vel að raddheilsu sinni.
In Ray Charles’ voice, a laptop sings to a tarp in the dark.
Með rödd Ray Charles syngur fartölva til segldúks í myrkrinu.
ESA´s role will also change, for example all credit rating agencies and trade repositories in EEA/EFTA-states will have to get certified and monitored by ESA.
Þá mun hlutverk ESA taka ákveðnum breytingum og lánshæfismatsfyrirtæki og afleiðuviðskiptaskrá munu þurfa að sækja um starfsleyfi til ESA og lúta eftirliti stofnunarinnar.
Injection below the packer failed, therefore results from in-jection above the packer were only suitable moving forward.
Ádæling neðan við pakkarann gaf ekki góða raun og því voru niðurstöður fyrir ádælingu ofan við pakkarann eingöngu nýttar í framhaldinu.
Quantative methods were used for collecting and processing data.
Vefkannakerfið Outcome var notað við vinnsluna.
Tourists from cruise ships were 8,8%.
Ferðamenn frá skemmtiferðaskipum voru 8,8%.