en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
The main objective of this literature review was to examine the nature of fear of childbirth, its prevalence, consequences and resources for treatment. A second objective was to examine the relation of fear of childbirth to mental distress in pregnancy.
Markmið þessa verkefnis var að skoða eðli fæðingarótta, tíðni hans, afleiðingar og úrræði, ásamt því að setja hann í samhengi við andlega vanlíðan á meðgöngu.
The study aim was identifying what contributes to healthy environments for nursing in acute care inpatient units in Iceland and what kind of reform would support it.
Tilgangur rannsóknarinnar var að greina hvað felst í heilbrigðu vinnuumhverfi í hjúkrun á bráðalegudeildum á Íslandi og hvaða umbætur styðja við það.
The medicalization of birth is dominant in the childbirth service in spite of growing knowledge of negative influences of unnecessary interventions in the normal process of birth.
Sjúkdóms- og tæknivæðing fæðingarinnar er ríkjandi þáttur innan barneignarþjónustunnar þrátt fyrir aukna þekkingu á neikvæðum áhrifum óþarfa inngripa í eðlilegt ferli fæðinga.
Hungary´s government started a war of words with the Commission, but in the end Hungary gave in to its demands.
Stjórnvöld í Ungverjalandi hófu orðastríð við framkvæmdastjórnina, en að lokum létu ungversk stjórnvöld undan kröfum hennar.
The average age of respondents was 48 years.
Meðalaldur þátttakenda var 48 ár.
Active mode of travelling by children that have to cross the road on their way to school is significantly lower; or 40%.
Hlutfall barna sem ferðast með virkum ferðamáta og þurfa að þvera þjóðveg á leið sinni til skóla er umtalsvert lægri eða 40%.
The advent of Harpa will in all likelihood effect great change in Iceland's conference and meeting market.
Með tilkomu Hörpunnar mun að öllum líkindum verða miklar breytingar á ráðstefnu- og fundamarkaðinum á Íslandi.
At the start of the 20 th century childbirth began to move into hospitals, accompanied by the medicalization of birth as well as increased medical intervention.
Í byrjun 20. aldar fóru fæðingar að flytjast inn á sjúkrahús með tilheyrandi sjúkdómsvæðingu og auknum inngripum í fæðingarferlið.
A total of 50 birds were sexed with this method (36 adults and 14 2 cy birds).
Spálíkönin byggðu á 50 fuglum (36 fullorðnum og 14 ársgömlum).
In a small market like Iceland it is not concidered profitable to specialise for defined groups.
Íslenskur markaður þykir of lítill svo arðbært sé fyrir listastofnanir að sérhæfa sig fyrir afmarkaða hópa.
Both of those new political parties did not arise from an older political party but rather as a movement for a specific agenda.
Bæði voru þessi framboð ný af nálinni, ekki beinn klofningur úr gömlum flokki heldur framboð sem sett voru saman um eitt megin málefni eða málaflokk.
Obesity is one of the risk factors for gestational diabetes mellitus (GDM), which is associated with negative health effects on both mother and child.
Offita við upphaf meðgöngu er einn áhættuþátta meðgöngusykursýki. Meðgöngusykursýki getur haft verulega slæmar afleiðingar fyrir bæði móður og barn.
The aim of this thesis was to collect existing knowledge about epidural analgesia in labour and the informed consent to such analgesia.
Tilgangur verkefnisins var að draga saman þá þekkingu sem til er um utanbastsdeyfingu í fæðingu og upplýst samþykki fyrir slíkri deyfingu.
Cod sounds in general consist of various numbers of grunts.
Þorskhljóð samanstanda almennt úr mismunandi fjölda af rýtum.
The later part of the research was based on phone survey questions, where parents of children (n = 5), that had suffered from burn injuries in the years between 2011 and 2012, were asked questions regarding the usage of Jurtasmyrsl after discharge.
Seinni hluti rannsóknarinnar byggði á símaspurningakönnun við foreldra barna (n = 5), sem hlutu brunaáverka á árunum 2011 og 2012. Þeir voru spurðir spurninga um notkunina á Jurtasmyrslinu eftir útskrift.
Lastly, all participants agreed that the long waiting period for support is unacceptable and that proper support and counseling for teachers, parents, and the children has to be increased.
Allir þátttakendur voru sammála um að löng bið barna eftir stuðningi væri óásættanleg og að auka þyrfti stuðning og ráðgjöf í skólunum bæði fyrir kennara, foreldra og börn.
Students with learning disabilities and ADD/ADHD and those from lower economic status perceive more barriers on their path towards reaching educational goals. They also estimate more difficulty of overcoming educational barriers.
Náms- og hegðunarörðugleikar og fjárhagsstaða virðist spá sterklega fyrir um hvernig nemendur skynja ákveðnar hindranir en einnig um hvernig nemendur áætla erfiðleikann við að komast yfir hindranir sem á vegi þeirra geta orðið.
A questionnaire was sent to 156 nurses and 47 physicians working with cancer patients on medical, surgical and gynecology wards.
Könnunin var send til 156 hjúkrunarfræðinga og 47 lækna sem störfuðu með krabbameinssjúklingum á lyflækninga-, skurðlækninga- og kvenlækningasviði.
The purpose of this study is to test the construct and concurrent validity of an indigenous interest inventory (Bendill II (Sif Einarsdóttir og James Rounds, 2007), among 2.218 university students in Iceland (1.621 women and 597 men).
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hugsmíða- og samtímaréttmæti áhugakönnunarinnar Bendils II meðal 2.218 háskólanema á Íslandi (1.621 konur og 597 karlar). Hugsmíðaréttmæti var metið með svokölluðu „randomization“ prófi.
Along with the Rydberg states observed, two vibrational band due to the CH3 * radical were observed, one of which could not be found in previous experiments.
Ásamt Rydberg ástöndunum sem sáust voru tveir titringstoppar frá CH3 * radikalnum. Einn af þeim hafði sést fyrr.
Incubation phenology varied significantly between parts of the country and started on average on the 30 th of April in West-and South Iceland, but significantly later in North Iceland (10 th of May) and East Iceland (20 th of May).
Mikill munur var á upphafi varptíma milli landsvæða og byrjaði að meðaltali 30. apríl á Vesturlandi og Suðurlandi, en hófst mun síðar á Norðurlandi (10. maí) og seinast á austurlandi (20. maí).
The reality is however that most people do advance care planning when they are seriously ill.
Raunin er hinsvegar sú að flestir gera áætlun um meðferðarmarkmið þegar þeir eru alvarlega veikir.
Using that expertise, it is possible to incorporate more practical subjects, and a scientific work ethic, into children’s education.
Með samstarfi á að vera hægt að tengja menntun barna við raunveruleg viðfangsefni í umhverfi þeirra í anda þeirrar verkhyggju sem einkennir hugmyndir um kennslu náttúrugreina.
The study took place in five days in each area and the days where selected by the variety of weather conditions.
Rannsóknin fór fram fimm daga á hvoru svæði og voru dagar valdir með fjölbreytni í veðurfari.
The participants were 421 mothers of three to five years old children.
Þátttakendur voru 421 móðir barna á aldrinum þriggja til fimm ára.
The main conclusions revealed that communication between homes and schools are decent but real collaboration seems to be limited.
Helstu niðurstöður benda til þess að samskipti milli heimila og skóla séu í góðum farvegi en eiginlegt samstarf milli hópanna er takmarkað.
Conceptual analysis was applied as a research method for defining the concept and the analysis of the school laws is based on text-analysis, a method in law practice of reading laws.
Við rannsókn á merkingu hugtaksins er hugtakagreining notuð og greining grunnskólalaganna byggir á aðferð lögfræðinnar við að lesa lög og nefnist textaskýring.
Although, the most important factor in Norwegian salmon farming success story, is the great ambition the Norwegians put into marketing of Norwegian salmon, which is funded by all fish exporters, who pay a small percantage of their total export value which is then used for generic marketing of Norwegian seafood all around the world.
Þó hefur mikilvægasti þátturinn í velgengni norsks laxeldis verið hið mikla og metnaðarfulla markaðsstarf sem unnið hefur verið fyrir norskan lax, en allir fiskeldisframleiðendur og sjávarútvegsfyrirtæki í Noregi greiða ákveðið hlutfall af útflutningsverðmætum, sem síðan er nýtt til markaðssetningar á norskum sjávarafurðum um allan heim.
This thesis is based on legal sources.
Ritgerðin er byggð upp á heimildum.
Field observations and interviews were used with three teachers as participants. All of them teach Icelandic in secondary schools.
Vettvangsathuganir og viðtöl voru tekin við þrjá kennara sem allir kenna íslensku í 8.-10. bekk grunnskóla.
The project is done in collaboration with CCP, the game’s developer, as there is interest in defining processes for doing these measurements in the future.
Verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtækið CCP, framleiðanda leiksins, en innan þess er áhugi fyrir að skilgreina ferli til þess að gera þessar mælingar í framtíðinni.
The main purpose of this bachelor‘s thesis is to clarify whether the use of inside information is the prerequisite for having commited illegal insider trading in understanding of 1. tl.
Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvort að notkun innherjaupplýsinga sé skilyrði þess að um innherjasvik sé að ræða í skilningi 1. tl.
By reflecting on my life, experiences and practice in terms of these models, I realized the beliefs that form the basis of my educational vision.
Með því að ígrunda líf mitt, reynslu og starf með hliðsjón af þessum líkönum fann ég leiðarljós sem mynda grunn að menntunarsýn minni.
Critical discourse analysis was used for the study of the discourse of four online media outlets: the BBC, the New York Times, Al Jazeera and RT.
Verklag gagnrýninnar orðræðugreiningar var notað við að greina orðræðu fjögurra vefmiðla: BBC, New York Times, Al Jazeera og RT.
The aftershock activity on the 12.5 km long, 10 km wide, north-south striking, near vertical J 17 fault is mainly confined to its margins and centre, and the fault is composed of three patches, each striking a few degrees east of the overall fault strike, which is N197° E. The J 21 fault, on the other hand, is more linear but with varying dip.
Holtasprungan er um 12,5 km löng, 10 km djúp, nær lóðrétt og með strikstefnu N197° A. Eftirskjálftavirknin raðast aðallega á jaðra hennar og í miðjuna og virðist sprungan vera gerð úr þremur skástígum bútum sem allir hafa strikstefnu aðeins austan við strik sprungunnar í heild, en þó er hún samhangandi við botninn.
We say that everyone should have an opportunity to play with our language with as many approaches as possible and receive projects that correspond to each one’s maturity and ability, but the big question is,“ Is it so?”
Við segjum að allir eigi að fá tækifæri til að leika sér með málið okkar með fjölbreyttum hætti og fá verkefni sem samræmist þroska og hæfileika hvers og eins, en stóra spurningin er, „Er það svo?“
Conclusions: The choice of methods for assessing sidestep angle might be an important factor in researches on the topic of sidestep angle.
Ályktun: Hugsanlega er val á aðferð mikilvægur þáttur í rannsóknum á stærð stefnubreytingar.
The research also aimed to explore which factors users thought to be most significant when acquiring information and why.
Einnig var það haft að markmiði að kanna hvaða þættir reyndust ferðamönnum mikilvægastir við upplýsingaöflun og af hverju.
The umbrella concept Corporate Social Responsibility or CSR covers various aspects related to the community and the environment of businesses.
Samfélagsábyrgð fyrirtækja (e. Corporate Social Responsibility) er regnhlífarhugtak sem spannar hin ýmsu svið tengd samfélagi og umhverfi fyrirtækja.
Nurses and parents of children diagnosed with cancer communicate frequently.
Hjúkrunarfræðingar eru í miklum samskiptum við foreldra barna sem greinst hafa með krabbamein.
Lack of communications between children and their parents concerning the usage of electronic devices and communications on the internet is persistent and the culture enables teenagers to cyberbully each other.
Samskiptaleysi foreldra og ungmenna varðandi rafræna notkun og samskipti á Internetinu er viðvarandi og stuðlar menningin að því að unglingar leggji aðra í rafrænt einelti.
The findings indicate that the most significant challenge in the evolvement of this approach is the shared responsibility of all participants in the team teaching, when it comes to teaching the curriculum.
Niðurstöður gefa vísbendingu um að sameiginleg ábyrgð teymismeðlima, hvað varðar kennslu námsgreina, sé helsta áskorun fyrir þróun teymiskennslunnar.
Other states decline jurisdiction over persons brought in front of the court by irregular means.
Einnig eru til ríki sem neita lögsögu yfir einstaklingum sem eru færðir fyrir dóminn með óreglulegum hætti.
A sizeable collection of knowledge, in the form of a large number of lecture recordings, is stored at the University of Akureyri.
Í fórum Háskólans á Akureyri má finna veglegt safn af fyrirlestrarupptökum.
With strategic human resource development, companies and organizations can increase their employees effieciency and competence and influence their job performance.
Með markvissri stjórnun á fræðslu og starfsþróun er verið að efla starfshæfni og færni starfsmanna sem hefur áhrif á frammistöðu þeirra í starfi.
It is not healthy for anyone to not be able to identify with any character in the entertainment that is available and this has bad effects.
Það er engum hollt að geta ekki samræmt sig neinni persónu í afþreyingarefninu sem stendur til boða og hefur það slæm áhrif.
The rift zone consists of about 5-6 volcanic systems with central volcanoes and fissure swarms, in addition to the Tungnafellsjökull Volcanic System at the border of the rift zone.
Gosbeltið samanstendur af 5-6 eldstöðvakerfum, sem hvert inniheldur megineldstöð og sprungusveima.
The result shows that three of the four municipalities are working in the environment to some extent and they are systematically working to improve themselves.
Niðurstaðan sýnir að þrjú af fjórum sveitarfélaganna eru að vinna í umhverfismálum að einhverju eða töluverðu leyti og eru sorp- og endurvinnslumálin mjög áberandi í umræðunni.
Autoethnography is used as the main research method to find out which are the challenges faced by a teacher, who works with creativity by a strict definition of the term, as a foundation.
Autoetnógrafíu er beitt sem aðalrannsóknaraðferð til að komast að því hvaða áskorunum kennari mætir sem leggur sköpun til grundvallar starfi sínu út frá strangri skilgreiningu á hugtakinu.
The notion is that the result could be used by those developing prototypes and in small scale production of circuit boards.
Hugmyndin er að lausnin myndi nýtast aðilum í þróunarvinnu eða framleiðslu á minni skömmtum af rafrásum.
These points are used because they are a big part of what is wrong in the world today, both in developed countries and developing countries, although there are differences in the effect they have between developing countries and developed countries.
Þessir punktar eru nýttir vegna þess að þeir eru stór hluti af því sem hrjáir heiminn nú í dag, bæði í þróunarlöndum og iðnríkjunum þó svo að mismunandi sé hvaða áhrif þau hafa á milli þróunarlanda og iðnríkjanna.
The results of this study indicate that school policies in the municipalities do emphasize inclusive education, which in recent years is mostly manifested in the term'School of Diversity'.
Niðurstöður benda til að þess að áhersla sé lögð á skóla án aðgreiningar í skólastefnum sveitarfélaga sem birtist í seinni tíð einkum í hugtakinu skóli margbreytileikans.
At the end the planning proposal was submitted with focus on better connection for pedestrians by a tunnel underneath Hringbraut.
Að því loknu var skipulagstillaga af svæðinu lögð fram með áherslu á betri tengingu fyrir gangandi vegfarendur undir Hringbrautina.
A significant correlation was found between different problems that young people struggle with, so the symptoms of behavioral problems and distress seem to be connected.
Talsverð tengsl eru á milli erfiðleika sem unglingar glíma við, því virðist sem einkenni hegðunarvanda og vanlíðanar fylgist oft að.
The background chapters include the rights to education, individualization, inclusive education, justice, social discrimination, democracy and communication.
Í bakgrunnsköflum er fjallað um réttindi til náms, einstaklingsvæðingu, skóla án aðgreiningar, réttlæti og félagslega mismunun.
In this study, we determined the effects of the PAR activators APC and thrombin on human umbilical vein endothelial cells (HUVECs).
Í þessari rannsókn könnuðum við verkunarhætti PAR 1 virkjunar með APC og thrombíni og áhrif þeirra á æðaþelsfrumur úr bláæðum naflastrengja.
Static thermodynamic models were constructed and optimized for two different bottoming units with the purpose to produce electrical power from heat with variating availability.
Byggð voru varmafræðileg bestunarlíkön fyrir tvo vinnuhringi sem framleiða raforku úr breytilegu framboði á varma.
A snowball sample was used in this study which consisted of seven participants that met the requirements as set out, the aim was a sample size of eight participants.
Notast var við snjóboltaúrtak og í úrtaki voru sjö einstaklingar sem uppfylltu skilyrði þýðisins, miðað var við að hafa átta í úrtaki.
The former used Arabian light crude oil and the mussels were held in WAF for three weeks and then for two-week depuration period in clean seawater.
Í fyrri tilrauninni var sjórinn blandaður með Arabian Light hráolíu og kræklingurinn hafður í menguðum sjó í þrjár vikur og í kjölfarið í hreinum sjó í tvær vikur.
Is it possible that the motorcycle offers those foreign motorcyclists who come to Iceland, despite the ever-changing weather and often unconventional circumstances to drive them, a different experience of space?
Getur verið að hjólið bjóði því erlenda mótorhjólafólki sem kemur hingað til landsins, þrátt fyrir hverfult veður og oft óhentug akstursskilyrði, upp á annars konar upplifun á rými?
Golden redfish (Sebastes marinus) and scallops (Chlamys islandica) are both marine products that are caught around Iceland and in this project side products from the processing of these products were investigated.
Gullkarfi (Sebastes marinus) og hörpudiskur (Chlamys islandica) eru bæði sjávarafurðir sem veiddar eru hér við land og voru hliðarafurðir úr vinnslu þessara afurða nýttar í þessu verkefni.
The layout and quality of the urban environment, for example, affects people‘s choice of travel mode.
Til dæmis hafa gæði og uppbygging hins byggða umhverfis áhrif á val fólks á ferðamáta.
Samples were divided into three groups based on grain-size and the textural properties of each group were analyzed.
Grágrýtinu var skipt í þrjá flokka eftir grófleika og eiginleikar hvers flokks metnir.
They all mentioned the importance of being themselves and not changing themselves to please others.
Þær töluðu um að vera þær sjálfar og breyta sér ekki til að þóknast öðrum.
Monetary success as a life-goal is very prominent in Western culture, and has been connected with materialism.
Fjárhagsleg velgengni sem lífsmarkmið er nokkuð áberandi í vestrænni menningu og tengist efnishyggju.
Minor similarities are in the Manifestos of the Progressive Party and known populist parties in the Nordic countries.
Lítil líkindi eru með kosningaskrám Framsóknarflokksins og þekktra popúlistaflokka á Norðurlöndunum.
Furthermore, the results indicated that the spouses were supporting their wives in many ways but it was demanding for them to fulfil that role.
Niðurstöður gáfu einnig til kynna að makarnir væru að styðja konur sínar á ýmsan hátt en fannst erfitt að vera í því hlutverki.
In the beginning three methods for abtaining more water are discussed.
Í upphafi er fjallað um þrjár aðferðir til að ná í eldishæft vatn og þær bornar saman.
The results also indicated which test items had negative-and/or low correlation, which ones were estimated too easy or too difficult, did not have sufficient reliability and did not distinguish between age groups.
Niðurstöður gáfu til kynna hvaða atriði komu ekki nógu vel út, þ.e. höfðu neikvæða-og/eða of lága fylgni við prófþátt, voru of létt eða þung, ekki með nógu háan áreiðanleika eða ekki nógu aldursgreinandi.
Finally, I discuss the exploration currently taking place between anthropology and art and how these two fields intertwine and can learn from each other.
Einnig verður fjallað um tengsl lista og mannfræði og hvernig þessar tvær greinar fléttast saman.
Of that it can be concluded that the increase in demersal value has resulted in increased export value.
Af því má draga þá ályktun að verðmætaaukning hafi átt sér stað á bolfisks tegundum sem hefur skilað sér í auknu útflutningsverðmæti afurðanna.
The technical standards will be implemented into Icelandic law the same way that most EU law is through the EEA-agreement.
Þannig mun innleiðing á þeim í íslenskan rétt fara fram líkt og hefðbundnar gerðir eru innleiddar í gegnum EES-samninginn.
The workload of elementary school teachers has increased steadily in the last decades and can be linked to the various social changes that have taken place during that time.
Starfsálag grunnskólakennara hefur aukist jafnt og þétt síðustu áratugi og má tengja það við hinar ýmsu þjóðfélagsbreytingar sem orðið hafa.
The structure elucidation was performed using 1D and 2D proton and carbon NMR spectroscopy.
Við byggingarákvörðun alkalóíðanna var notast við einvíð og tvívíð prótónu- og kolefniskjarnsegulmælingar.
Studies show that there is general satisfaction among clients and health care workers when women in high-risk pregnancy are cared for at their homes.
Rannsóknir benda til almennrar ánægju með heimaþjónustu kvenna í áhættumeðgöngu bæði á meðal skjólstæðinga og heilbrigðisstarfsmanna.
The participants of the study are 20 reporters that have been nominated for an award by the Icelandic Press Association (Blaðamannafélag Íslands) for investigative journalism.
Þátttakendur í rannsókninni eru 20 blaða- og fréttamenn sem tilnefndir hafa verið til verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Those concepts will be addressed from historically and the incomparably academics´point of view and address the local effect.
Varpað verður ljósi á hugtökin í sögulegu samhengi og skoðaðar ólíkar skoðanir fræðimanna og fjallað um örfá dæmi um staðbundin áhrif.
Main findings were that most participants thought of themselves as fairly good or acceptable listeners but that they could improve.
Helstu niðurstöður voru að flestir viðmælendur töldu sig ágæta eða þokkalega hlustendur en að rými væri til bóta.
Additionally, a group of idealistic journalists launched a new media that more or less only concentrates on publishing products written in the spirit of slow journalism.
Að auki stofnuðu nokkrir finnskir blaðamenn sérstætt fréttablað fyrir nokkrum árum, sem einvörðungu gefur út efni í anda umræddrar stefnu.
The assessments consist of estimation of the Ashworth scale, clonus beet quantification, 10-‐ m walking test (if possible) and electrophysiological evaluation (Brain Motor Control Assessment, BMCA) supplemented by the Wartenberg pendulum test.
Prófunar áfangarnir samanstanda af Ashworth skölun (klínískt mat á síspennu), mat á skjálfta eða krampakippum í fótum (e. clonus), 10-‐ metra göngupróf ef færni einstaklingsins leyfir, raflífeðlisfræðilegum athugunum með upptöku vöðvarafrits og Wartenberg sveiflupróf sem ákvarðar tölulega stærðargráðu síspennunnar.
The financial burden of women aged sixty five years or older is double compared with women younger than 65 years.
Kostnaður kvenna 65 ára og eldri er tvöfaldur miðað við konur yngri en 65 ára.
A set routine to a child's life and support can both lessen the impact of psychosomatic symptoms.
Reglusemi í lífi barna og stuðningur er eitt af því sem getur dregið úr sálvefrænum einkennum.
The intervention was a software creation of AR application for use on mobile devices that filtrates the ground and portray the illusion of a staircase.
Inngripið var hugbúnaður í gagnauknum veruleika í spjaldtölvu, sem sýndi heiminn eins og hann er í raun, fyrir utan sjónrænar vísbendingar sem sjónblekking af stiga.
Poorly defined target groups and different emphases in the promotional material have adversely affected the image.
Illa skilgreindir markhópar og mjög mismunandi áherslur í kynningarefninu hafa haft slæm áhrif á ímyndina sem sköpuð hefur verið um landshlutann.
The main objective of this thesis is to answer whether the Icelandic government abides to the international conventions regarding the child’s right to have access to both parents.
Í þessari ritgerð er leitast við að svara því hvort íslensk stjórnvöld geri allar þær ráðstafanir sem mögulegt er til að koma á reglubundinni umgengni milli barns og foreldri innan eðlilegra tímamarka.
In recent decades, academic freedom has been threatened by the economic system and industry, and in the aftermath of the economic collapse of 2008 universities were said to have been too servile towards industry and government.
Á liðnum áratugum hefur hinu akademíska frelsi hins vegar verið ögrað af hálfu hagkerfisins og atvinnulífsins og í uppgjöri eftir efnahagshrunið 2008 þóttu háskólarnir hafa verið of handgengnir atvinnulífi og stjórnvöldum.
The aim of this study is to seek answers to this question by looking into how principals see their role in implementing teacher collaboration and their experience of it.
Viðfang rannsóknarinnar var að leita svara við þeirri spurningu með því að skoða hvernig skólastjórar líta á hlutverk sitt við innleiðingu teymisvinnu og hver reynsla þeirra er af því.
The journey is divided into two sections and one of them is to fulfill the requirements set by the EU, but in this research the focus was on the political criteria within the requirements.
Vegferðin skiptist í tvo hluta og snýr annar hluti hennar að því að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins, en í þessari rannsókn var kafað djúpt í pólitísku skilyrðin.
Material: Four of the eleven chapters of the guidelines were chosen due to their pragmatic utility for nurses in Iceland.
Efnisval: Fjórir af ellefu köflum Klínísku leiðbeininganna voru valdir vegna hagnýts gildis þeirra fyrir hjúkrun og til þess að afmarka verkefnið.
The idea itself is simple; to create the first ever transparent and free exchange market for digital items, but actually making this happen has been far from simple.
Hugmyndin er einföld; að búa til fyrstu frjálsu og gegnsæju kauphöllina fyrir stafrænar eignir, en framkvæmdin hefur þó verið allt annað en einföld.
Her reasons were personal and I respect her decision.
Ástæður hennar voru persónulegar og virti ég ákvörðun hennar.
The purpose of the study was to find ways to increase the interest of students in 6 th grade in writing, and to build up their skills in converting thoughts to words. Moreover, the goal of the study was to increase my teaching abilities, particularly the ability of advising students in writing excercises.
Tilgangurinn með rannsókninni var að finna leiðir til að auka áhuga nemenda í 6. bekk á ritun og efla hæfni þeirra til að koma hugsun sinni í orð, jafnframt var markmið rannsóknarinnar að styrkja mig í kennslu, þannig að ég æfist í að leiðbeina nemendum við gerð ritunarverkefna.
The main purpose was to gain insight into the factors influencing daily scheduling in the preschools, what enhanced children’s participation and how their wellbeing appeared.
Tilgangurinn var að fá innsýn í hvaða þættir hafa áhrif á hvernig daglegu starfi er háttað, hvernig stuðlað er að þátttöku barna og hvernig líðan þeirra birtist í starfinu.
In search for references both Icelandic and foreign databases were used, among them being PsycArticles, EBSCOhost and Web of Science.
Við heimildaleit ritgerðarinnar var notast við íslensk og erlend gagnasöfn, meðal þeirra voru PsycArticles, EBSCOhost og Web of Science.
Six people where interviewed, four students in 6 th and 7 th grade and two specialists, school conselor and psychologist.
Viðtöl voru tekin við fjóra nemendur í 6. og 7. bekk og tvo sérfræðinga, námsráðgjafa og sálfræðing.
GADD 45B, a gene involved in regulation of growth and apoptosis located on chromosome 5, was sequenced in 11 samples which were aligned and mapped to the reference gene. No variants causing a functional change of the protein were detected.
GADD 45B hefur virkni sem tengist stjórnun á vexti og frumudauða. Það var raðgreint í 11 sýnum, sýnin voru borin saman og borin við genið í viðmiðunarerfðamengi sauðfjár en enginn breytileiki sem hefur áhrif á virkni próteinsins fannst.
The second part covers the quantitative research done as part of the thesis, where the results are discussed and their meaning speculated on.
Í síðari hluta er farið í framkvæmd og niðurstöður megindlegrar rannsóknar.
The aim of the author’s research was to gather information from individuals within big Icelandic companies who had been in charge of developing strategy and implementing customer relationship management processes.
Markmið rannsóknar höfundar var að afla upplýsinga hjá einstaklingum innan stórra íslenskra fyrirtækja sem höfðu haft umsjón með mótun stefnu og innleiðingar ferla við stjórnun viðskiptatengsla.
There is correlation in Greater Reykjavik between the Icelanders‘ stance and the status of the Icelandic language, but in the countryside it is the opposite.
Samsvörun er á höfuðborgarsvæðinu í afstöðu Íslendinga og stöðu íslenskunnar á veitingastöðum en hið gagnstæða á landsbyggðinni.
Also there were used a international scale measuring health quality of life.
Einnig var lagður fyrir alþjóðlegur staðlaður matslisti sem mælir heilsutengd lífsgæði.