en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
A theoretical models and international classification systems are used in the analysis to define their number, functions and operations and relations with the government.
Notast er við greiningalíkön fræðimanna og alþjóðleg flokkunarkerfi til að skilgreina mismunandi hlutverk þeirra, greina fjölda og rekstrarumfang og mismunandi tengsl við hið opinbera.
Additionally, this thesis uses data gathered from a study titled Icelandic as a school subject and a language of learning and teaching, which is a collaboration project between the University of Iceland's School of Education and the University of Akureyri.
Þá eru einnig skoðuð viðtöl við kennara í framhaldsskólum í tengslum við rannsóknina Íslenska sem námsgrein og kennslutunga en rannsóknin er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri.
The main objective of the research was to examine the attitude of workers in child protection services for the shortening of the work week and what effect they believe such shortening may have on their jobs.
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf barnaverndarstarfsmanna til styttingar vinnuvikunnar og hvaða áhrif þeir telji að slík stytting geti haft á þeirra störf.
Furthermore, the operating results are so little, that the firms within the industry are not sustainable, in the sense that they do not have the capability of paying back their liabilities, both in the short term and the long term.
Jafnframt er reksturinn ekki sjálfbær þar sem vestfirsku sjávarútvegsfyrirtækin munu ekki í óbreyttri mynd ráða við þær skuldbindingar sem þau standa frammi fyrir.
They received support and encouragement from their parents and friends.
Þeir fengu stuðning og hvatningu við námið frá foreldrum sínum og vinum.
Was there anything that theories of international relations were missing when looking at the cooperation?
Skoðað var hvort alþjóðastjórnmálin væru að yfirsjást eitthvað hvernig Bandaríkin væru að vinna að vandamálinu og aðgerðir þeirra.
For this purpose a research as large as fits within the confines of this essay was undertaken.
Í þessu skyni var lagt í eins yfirdrifsmikla heimildarannsókn og rúmast innan marka þessa ritverks.
Factor analytic results indicated that a three factor structure described sources of career indecision better than the four factor structure proposed by the model.
Þáttagreining gaf til kynna að hérlendis ættu þrír þættir betur við en fjórir.
In view of increasing global nursing shortage it is important to enhance knowledge about factors related to nurse job satisfaction and job commitment.
Í ljósi þess að alþjóðlegur skortur á hjúkrunarfræðingum er vaxandi vandi er mikilvægt að auka þekkingu á því sem eykur ánægju hjúkrunarfræðinga og stuðlar að festu í starfi.
Copy number variations were identified, in ten ovarian cancer samples, by using array comparative genomic hybridization (aCGH).
Til að bera kennsl á þessar breytingar og kanna undirliggjandi gen voru genamengi tíu sjúklinga með eggjastokkakrabbamein borin saman með hjálp þáttapörunar við örflögur (e. array comparative genomic hybridization (aCGH)).
Non-IgM-MGUS, IgM-MGUS, and light chain monoclonal gammopathy, are disorders categorized as MGUS.
MGUS er einkennalaust og skiptist í: non-IgM MGUS, IgM MGUS og MGUS með léttum keðjum.
More education and better access to reliable information from professionals can contribute to improving the quality of life.
Aukin fræðsla og betra aðgengi að traustum upplýsingum frá fagfólki getur því stuðlað að auknum lífsgæðum kvenna.
The study was conducted in the period April-June 2016. The response rate was 100% from active schools.
Rannsóknin var gerð á tímabilinu apríl-júní 2016 og var svarhlutfall starfandi skóla 100%.
Second, to analyse how BREEAM has been adapted within the Icelandic building industry by conducting a case study.
Hins vegar að varpa ljósi á aðlögun kerfisins að íslenskum aðstæðum, sem er gert með því að framkvæma tilviksrannsókn á íslenskum byggingariðnaði.
Increased understanding and improved diagnostic techniques on actual behaviour of reinforced structural members leads to a better design.
Aukinn skilningur og betri greiningartækni á raunhegðun járnbentra burðareininga leiða til betri hönnunar.
It is broadly defined as the ongoing public acceptance of a business’s impact on the local community or society at large.
Stutta skilgreiningin er sátt samfélagsins við áhrif fyrirtækis á nærsamfélagið eða samfélagið í heild sinni.
The marginal fluctuations of Sólheimajökull correspond well to changes in the climate.
Breytingar á loftslagi endurspeglast vel í sveiflum á jökuljaðri Sólheimajökuls.
The target in Vision Zero is that no serious accidents and fatalities are acceptable in the traffic. The Vision Zero principle has already been incorporated in Swedish law.
Núllsýn (Vision Zero) er markmið um að alvarleg slys og banaslys í umferðinni séu ekki ásættanleg og hefur núllsýnin verið felld inn í lög í Svíþjóð.
The second aim was to gather information from the schools regarding how schools welcome and support the students.
Í öðru lagi var markmið rannsóknarinnar að fá fram upplýsingar hjá framhaldsskólunum varðandi móttöku og stuðning við nemendur af erlendum uppruna.
The proportion of rare variants with <50% overlap with Database of Genomic Variants was 26.9%.
Hlutfall sjaldgæfra breytileika með <50% skörun við Database of Genomic Variants var 26.9%.
There is a need to view the education community as a whole and work towards equality in all areas thereof; including the social sphere, which is a large part of the secondary school culture.
Þörf er á því að líta á skólasamfélagið sem heild og vinna að jafnrétti á öllum sviðum, líka í félagslífinu, sem er stór liður í menningu framhaldsskólanna.
Furthermore, that participation in a living process of creation through music influences speech, communication, identity, security and general quality of life, and additionally the character and the person hidden behind the disease gains an opportunity to shine.
Einnig hefur þátttaka í lifandi sköpunarferli í gegnum tónlist áhrif á mál, samskipti, sjálfsmynd, öryggi og almenn lífsgæði, auk þess sem persónan og manneskjan á bakvið sjúkdóminn fær tækifæri til að skína.
What are the views of dyslexic students in secondary schools towards language learning?
Hvaða hömlur sjá framhaldsskólanemar með dýslexíu einkum fyrir sér í tungumálanámi?
In this paper I introduce a new approach for estimating carbon loss from uncultivated peat soils by using tephrochronology.
Í þessari ritgerð kynni ég til leiks nýja nálgun til að meta langtíma losun kolefnis frá framræstum mýrarjarðvegi sem byggist á því að kanna breytingar í hlutfalli kolefnis í mólögum ofan við þekkt öskulag í jarðveginum.
Children‘s strengths and weaknesses are therefore both measured with this list.
Bæði styrkur og vandi barna er því metinn með þessum lista.
Thus, it can be stated that, though the EU clearly follows a human security agenda, a full commitment to the concept of human security has not been made.
Því má segja að Evrópusambandið aðhyllist mannöryggi að flestu leyti nema að nafninu til, í orði en ekki á borði.
The majority of dentists showed work engagement at a medium level or 40,2%.
Verklund tannlækna var í meðallagi eða 40,2%.
The collection of data ended when central venous catheter was removed, death occured or when the patient was discharged.
Endapunktur á gagnasöfnun var þegar miðbláæðaleggur var fjarlægður, við andlát eða útskrift sjúklings af gjörgæsludeild.
The association between calcium score and other traditional risk factors is not fully clear.
Tengsl kalskors við aðra áhættuþætti eru ekki fyllilega ljós.
Secondly there will be a short entry of which stone hammers were used here in Iceland and how they were used.
Þá er stuttlega farið yfir þær steinsleggjur sem notaðar voru hér á landi og tilgang þeirra.
How is safety of tourists in Iceland's wilderness?
Hvernig er öryggi ferðamanna í óbyggðum Íslands háttað?
Now when the economic prospects are positive and the demand rises one can expect some impacts on the employment and human resource management of Icelandic firms.
Nú þegar bjartar horfur eru í efnahagsmálum þjóðarinnar með aukinni eftirspurn og þenslu má ætla að áhrifa gæti í starfsmannamálum fyrirtækja landsins.
Two dimensional model with different geometries representing the changes from 2007-2011, was made. The program Elmer/Ice was used to compute the velocity fields, by solving the Stokes equations.
Sett var upp tvívítt líkan fyrir útlit jökulsins á árunum 2007-2011 með mismunandi þykktum og hraðasvið þeirra svo reiknað með forritinu Elmer Ice.
He investigated the faith of the natives in Australia to find the simplest and purest form of religion and he found out that totemism was the simplest elementary form of religion.
Hann rannsakaði trú þeirra til þess að geta fundið einföldustu og hreinustu formgerð átrúnaðar og komst að þeirri niðurstöðu að það væri tótemisminn.
Main portion of graduate students within the Department, suffers from stress (around 82 %).
Þá kom í ljós að meistaranemendur innan deildarinnar þjást margir hverjir af streitu (rúmlega 82 %).
These issues where categorized as problems with the scale itself or in the use of the scale.
Vandamálin voru flokkuð eftir því hvort þau tengdust verkjamatskvarðanum sjálfum eða notkun hans.
The results also indicate that there is a significant difference in life satisfaction based on feelings towards body shape: (F (2,3516) = 360,8; p = 0,006).
Einnig kom fram marktækur munur á lífsánægju eftir því hvernig líðan með líkamsvöxt er: (F (2,3516) = 360,8; p = 0,006).
The municipalities were counted as 74, as they were at the end of the research period.
Sveitarfélögin talin 74 eins og þau voru í lok rannsóknartímabilsins.
Is there perhaps an important reason for learning about grammar?
Er kannski mikilvægur tilgangur með því að læra málfræði, að læra að tala rétt?
Student participation during the research was over all good as only three students were considered inactive.
Þátttaka nemenda í verkefnunum var mjög góð en aðeins þrír nemendur reyndust vera óvirkir.
Career changes have become self-evident in modern times. Employees no longer commit to one organisation for their entire career like they used to.
Starfsbreytingar eru sjálfsagður hluti af nútíma starfsferli og eru þeir tímar þar sem fólk sýndi skipulagsheild tryggð í gegnum áratugi svo lengi sem séð var vel um starfsfólk á undanhaldi.
Lastly, to ensure that surrogacy not push the purchase and sale of children and running contrary to their human dignity.
Loks þarf að sjá til þess að staðgöngumæðrun ýti ekki undir kaup og sölu á börnum og gangi þvert á mannlega reisn þeirra.
However, 6-MAM exists in biological specimens only in very low doses, and it is therefore vital for the analytical technique used to be sufficiently sensistive.
6-MAM finnst hins vegar í mjög lágum styrk í lífsýnum og því skiptir miklu máli að mæliaðferðin sé nægilega næm.
The second chapter looks at passive responsibility and four approaches to tracing responsibility.
Fjögur mismunandi líkön sem notast hefur verið við til að rekja ábyrgð innan fyrirtækja verða skoðuð–persónulíkanið, heildarlíkanið, einstaklingslíkanið og stigveldislíkanið.
The number of students grew quickly during those years with only six in the first year but 34 during year three.
Á fyrsta ári stunduðu sex nemendur nám við Fjölgreinanámið en á þriðja ári voru þeir orðnir 34.
A further study could examine how software houses use strategic management to implement and ensure good knowledge management.
Höfundur vill í framhaldi af rannsókninni skoða hvernig hugbúnaðarhúsin nota stefnumótun til að innleiða og tryggja góða þekkingarstjórnun innandyra hjá sér.
New research on the subject, both foreign and domestic, show that students who have experienced domestic violence wish the schools to have education about the topic to increase understanding.
Fram kemur í nýlegum rannsóknum, bæði innlendum og erlendum, að nemendur óska eftir fræðslu í grunnskólum um heimilisofbeldi og ber að verða við því.
I made a concious decision to change my way of thinking and concentrate on the positive instead of the negative.
Ég tók meðvitaða ákvörðun um breytta hugsunarhætti og einbeitti mér að því jákvæða í stað þess neikvæða.
Some of the parents who moved recently into the community thought that information regarding the beginning of school was not accessible enough on the school´s website.
Nokkrir foreldrar sem voru nýfluttir í bæjarfélagið töldu að upplýsingar um skólabyrjunina væru ekki nógu aðgengilegar á heimasíðu skólans.
The number of friends in connection to bullying has very little effect on behavior and none on wellbeing.
Þegar fjöldi vina er skoðaður í samhengi við einelti hefur hann lítil áhrif á hegðun og engin áhrif á líðan.
In addition the effects of butyrate, Phenyl Butyric acid (PBA) and Vitamin D on the expression of genes connected to the Vitamin D receptor (VDR) pathway.
Að auki voru áhrif smjörsýru (butyrate), PBA og Vítamíns D á gen tengd VDR boðleiðinni skoðuð í HT 29 frumum.
Lymegrass is particularly known for survival in habitats that other plants have difficulty surviving in.
Melgresi er þekkt fyrir að lifa í umhverfi sem aðrar plöntur þola ekki.
Two workshops were held by the author where the process was mapped up, the waste analysed as well and recommendations for improvements manifested.
Höfundur hélt tvær vinnustofur þar sem ferlið var teiknað upp og út frá því komið auga á sóun og umbótatillögur lagðar fram.
The results indicate that high magnetic susceptibility is linked with low TC% and is therefore a indicator for volume of organic sediments eroded from basalts, but high TC% indicates biological activity in Ísafjarðardjúp.
Niðurstöðurnar benda til þess að hátt MS fylgi almennt lágu TC% og sé því mælikvarði á magn landræns sets sem rofist hafi af basalti (segulsteindir m.a.), en hátt TC gildi mælikvarði á lífvirkni í Djúpinu.
Due to the distance of the country from Denmark, it is clear that Iceland was subject to similar developments in the conducting of censuses that were to be found in other European colonies since the latter part of the seventeenth century.
Vegna fjarlægðar landsins frá Danmörku er ljóst að Ísland hefur notið sambærilegrar þróunar í manntalsgerð og finna má í evrópskum nýlendum allt frá síðari hluta sautjándu aldar.
The correlation between the two subscales was low and negative (r = -0,22).
Fylgni (e. correlation) milli undirkvarðanna var lág og neikvæð (r = -0,22).
That is done by exploring how hotels are utilized today and how tourists, both domestic and foreign, behave when traveling to and around Iceland.
Það er gert með því að kanna núverandi nýtingu hótela ásamt fjölda gistinátta og ferðavenja innlendra og erlendra ferðamanna.
With the increase in popularity there has also been an increase in domestic companies that offer sightseeing and whale watching trips.
Vegna aukinna vinsælda hefur einnig orðið töluverð fjölgun á innlendum fyrirtækjum sem bjóða upp á útsýnis- og hvalaskoðunarferðir.
It also aimed to give practical advice and point out recommendations for improvement based on the results.
Einnig var markmið að hafa nytsamlegt gagn af rannsókninni og benda á tillögur til úrbóta út frá niðurstöðum.
We can say that terrorism is one of the consequences of globalisation and a consequence of the strong nationalism that globalisation causes.
Segja má að hryðjuverk séu ein af afleiðingum hnattvæðingarinnar og þeirrar miklu þjóðernishyggju sem henni fylgir.
With these interviews it is attempted to shed some light on attitudes and opinions of those who have young workers and how they are performing when it comes to communications skills.
Með þessum viðtölum er reynt að varpa ljósi á viðhorf og skoðanir þeirra sem hafa ungt starfsfólk í vinnu og hvernig það er að standa sig þegar kemur að samskiptahæfni.
It can be speculated which criteria teachers have in mind when they put forth their demands for reading and the teaching of reading ability.
Velta má fyrir sér þeim viðmiðum sem kennarar hafa í huga er kemur að því að setja kröfur í lestrarnámi og lestrarkennslu.
Many countries have begun to use yoga in schools, but here in Iceland it seems that public schools have not yet begun to adopt yoga teaching, except perhaps individual teachers.
Víða erlendis er farið að nota jóga í grunnskólum en hér á landi virðast almennir grunnskólar ekki vera farnir að tileinka sér jóga í kennslu nema þá kannski einstaka kennarar.
The essay furthermore introduces different teaching methods that have been used with individuals with autism.
Því næst er farið yfir ólíkar kennsluaðferðir sem notaðar eru með einstaklingum á einhverfurófinu.
The conclusion of my research gives a glimpse into the lives of those who grew up in difficult social surroundings but managed to succeed in later life, and what the system can do to support them.
Niðurstöður rannsóknarinnar veita þannig innsýn í líf þeirra sem ólust upp við slæmar félagslegar uppeldisaðstæður, hvernig þeir spjöruðu sig og hvað kerfið getur gert til þess að styðja við þá.
Both of the true thermophilic strains could grow under HOX conditions and are potential candidates for single cell protein production.
Báðir hitakæru stofnarnir gátu vaxið við HOX aðstæður og hugsanlega hægt að nýta sem einfrumuprótein framleiðendur.
Parents felt that it would be good to get more support from nutritionists and support from other parents in the same situation.
Foreldrar töldu að gott væri að fá meiri aðstoð frá næringarfræðingi og stuðning frá öðrum foreldrum í sömu stöðu.
This thesis emphasizes the legal and social situation of Muslims and Roma people in France.
Í verkefninu er varpað ljósi á lagalega og samfélagslega stöðu múslima og Róma-fólks í Frakklandi.
Body image refers to how we perceive our body and the attitude we have towards it.
Líkamsmynd vísar til þess hvernig við upplifum líkama okkar og hvað okkur finnst um hann.
To answer the first question, a policy analysis is made of the recommendations of committees that have worked on behalf of the government, from the turn of the century and what the outcome of these proposals has been.
Til að svara fyrri spurningunni er unnin stefnugreining á tillögum nefnda sem starfað hafa á vegum stjórnvalda frá síðustu aldamótum og skoðað hver hafa verið afdrif þessara tillagna.
In this paper I want to examine if we have the right to be forgotten on the Internet and whether that right infringes upon other fundamental rights such as the right to privacy or the freedom of expression.
Í ritgerðinni verður reynt að komast að því hvort við sem einstaklingar höfum rétt til þess að gleymast á netinu og hvort sú hugmynd sé yfir höfuð raunhæf.
The purpose of this research was to provide a pilot study of the effects of one alternative therapy, Bowen Technique, for children with ADHD (Attention Deficit Hyperactive Disorder).
Útdráttur Tilgangur rannsóknarinnar var að gera frumkönnun á áhrifum einnar óhefðbundinnar meðferðar, Bowen tækni, á börn með ofvirkni og/eða athyglisbrest (ADHD).
In an attempt to find out, I translated a text dealing with the subject matter of environment and recycling while simultaneously compiling a term base.
Til að komast að raun um það var texti á sviði umhverfis- og endurvinnslumála þýddur og samhliða því var unnið íðorðasafn á sama sviði.
The questionnaire consisted of 29 questions, which was open to anyone willing to participate.
Spurningalistinn samanstóð af 29 spurningum og var opinn öllum þeim sem vildu taka þátt.
The main results of the study indicated that employees were generally satisfied with their job and a relationship was found between job satisfaction of employees and a) their managers, b) the work environment and c) organizational commitment.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að starfsmenn væru almennt ánægðir í starfi og tengsl væru á milli starfsánægju starfsmanna við a) stjórnendur, b) starfsumhverfið og c) fyrirtækjahollustu.
When devising the questionnaire, he consulted a report on West Iceland‘s image, made by Bifröst University Research Center in collaboration with the West Iceland Regional Office.
Við vinnu á spurningalistanum var stuðst við skýrslu sem gerð var á vegum Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Bifröst í samstarfi við Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi, um ímynd Vesturlands.
When it comes to supervision, the major obstacles for the principals were lack of time.
Helstu hindranir á faglegri ráðgjöf er að mati stjórnenda tímaskortur og skortur á fjármagni.
This project started with the fish bones being dried and then burned, to get rid of all the soluble organic substances, they organic substances were 37% of the total waight of the material used in this project.
Í verkefninu voru fiskbein fyrst þurrkuð og síðan brennd til að losna við öll auðleyst lífræn efni. Eftir brennslu fiskibeinanna, kom í ljós að 37% af heildarþyngd fyrir brennslu, voru lífræn efni sem fuðruðu upp.
Individuals from each location were reared for 60 days at three temperature treatments (4 ◦ C, 8 ◦ C, 12 ◦ C).
Lirfurnar voru aldar upp aðskildar í 60 daga við þrjú hitastig (4 ◦ C, 8 ◦ C, 12 ◦ C).
Secondly, there will a discussion about the Icelandic legislation on contracts and the connection between legal framework and ethical codes of conduct.
Í öðru lagi er gerð grein fyrir tengslum laga og siðferðis og íslensk löggjöf um samningaviðræður skoðuð, m.a. út frá siðferðilegum viðmiðum.
Education for sustainable development is to be reflected throughout all education in Iceland and all teachers have to use that as a guideline in their work.
Menntun til sjálfbærni á því að endurspeglast í öllu námi og kennurum ber að vinna að því.
A cycle with an additional turbine together with a cycle with heat recovery are the two alternative cycles utilizing wet scrubbing.
Ferill með auka hverfil ásamt varmaföngunar ferli eru tveir af skoðunar ferlunum sem nýta vothreinsun.
Cells primed with IFN-γ and stimulated with LPS were cultured in the absence or presence of the test reagents.
THP-1 einkjörnungar næmdir með IFN-γ og örvaðir með LPS voru ræktaðir í návist prófefna og án þeirra.
While the US forces were in place, Iceland did not have to devote many resources or much independent thinking to defence and security, but this changed dramatically with the withdrawal.
Á meðan herlið Bandaríkjanna dvaldi hér þurftu Íslendingar ekki að taka mikla afstöðu til eða eyða miklu fé til varnar- og öryggismála, en það breyttist snögglega við brotthvarf Bandaríkjahers.
The three aquifers drain when the flow is 60-89 m 3/s, 40-59 m 3/s and 30-39 m 3/s.
Geymana þrjá er gengið á þegar rennsli árinnar er á bilinu 60-89 m 3/s, 40-59 m 3/s og 30-39 m 3/s.
The aim of this literature review was to evaluate factors influencing transition from pediatric to adult care.
Tilgangur þessa fræðilega yfirlits var að skoða áhrifaþætti yfirfærslu ungmenna með langvinnan heilsuvanda úr heilbrigðisþjónustu barna yfir í heilbrigðisþjónustu fullorðinna.
Costal erosion in the Heynes area is significant.
Landbrotið við Heynes vekur einnig mikla athygli.
What personal factors do people have who do not complete VR?
Hvaða persónulegu þáttum býr fólk yfir sem lýkur ekki atvinnulegri endurhæfingu?
The estimated total number of participants will be 210 and based on people who took advantage of these treatments in 2015.
Áætlaður heildarfjöldi verða 210 einstaklingar, sem miðast við þá sem nýttu sér þessi úrræði árið 2015.
The first theme is to emphasize on the importance of collaboration, believe in it, be outspoken about it and introduce it in the school community.
Í fyrsta lagi að leggja áherslu á samvinnuna, trúa á hana, tala fyrir henni og kynna í skólasamfélaginu öllu.
The fish were reared under three light regimes: continuous light (LD 24: 0), extended photoperiod (LD 16: 8) and switched photoperiod where fish were reared under extended photoperiod and switched to continuous light for four months.
Fiskarnir voru aldir við þrenns konar ljóslotur: Stöðugt ljós (LD 24: 0), langa dagsbirtu (LD 16: 8) og ljóslotur þar sem fiskarnir voru fyrst aldir við langa dagsbirtu (LD 16: 8), síðan við stöðugt ljós í fjóra mánuði og að lokum aftur við langa dagsbirtu (LD 16: 8).
DXA (dual energy X-ray absorptiometry) was used to measure body composition: fat mass, fat-free mass and bone mass.
DXA (tvíorku röntgengeislagleypni) mæling var gerð til að meta líkamssamsetningu.
Social workers were asked about the positive aspects of discussing these matters and whether there was anything preventing the discussion from taking place.
Kannað var hvort félagsráðgjafar sáu kosti við að ræða þau mál og hvort þeim þætti eitthvað koma í veg fyrir umræðuna.
This is a so-called case study, that is, an analysis of a single completed case based on the assumption that it is possible to obtain an understanding of the phenomenon in a broader sense.
Um er að ræða svokallaða raundæmisrannsókn (e. case study). Það er rannsókn á stakri heild á þeirri forsendu að hægt sé að öðlast þekkingu á fyrirbærinu í víðum skilningi.
This can be due to the fact that those with lower psychological well-being find benefit from controlling stress and doing relaxation exercises, which has been described in the literature.
Þetta getur stafað af því að einstaklingar með verri andlega líðan finni ávinning af því að stjórna streitu eða gera slökunaræfingar, eins og lýst hefur verið í fræðigreinum.
How those methods are then executed depends on the school’s organization.
Skipulag skólastarfsins ræður síðan hvernig þær aðferðir eru útfærðar.
A simple and convenient protocol was developed for the purification of the 2x FLAG variant, but some elements of said protocol could be improved upon further.
Hentug aðferð var þróuð fyrir hreinsun á 2x FLAG afbriðinu, en jafnframt komið auga á skref sem bæta má.
By analysing the glucose-lactate consumption rate of MSCs from six donors in both expansion and OD the hope of this project is to provide preliminary data to give an indication of where and when during the processes metabolomic changes are of significant importance.
Von þessa verkefnis er að þrengja leitina og nota til þess mældar breytingar í magni glúkósa og laktats hjá MSC frumum í bæði skiptingu og beinsérhæfingu frá 6 gjöfum semog að nýta umbrotsefnagögnin ásamt svipgerðar gögnum til að byggja tölvumódel sem á að geta varpað enn frekara ljósi á þær breytingar sem eiga sér stað í gegnum ferlin.
Incompatibility was the major cause of divorce in Iceland and secondly, desertion of spouse.
Helsta ástæða lögskilnaða hér á landi var ósamlyndi/ólíkt geðslag hjóna en brotthlaup maka var önnur algengasta ástæða skilnaða.
Development of security, foreign and defense matters in the EU and the role of realism as a ruling force, as each state holds on to its sovereignty, is discussed.
Þá er gerð grein fyrir þróun öryggis-, utanríkis- og varnarmála ESB og hvernig raunhyggjan hefur verið ríkjandi í málaflokknum á þeim vettvangi, þar sem ríkin hafa haldið fast í fullveldi sitt.