en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
One of the applications of the study is to present 21 st century skills to professionals in the educational system and to clarify whether university studies promote these skills and whether that correlates with the students´contentment with the study course.
Hagnýting rannsóknarinnar felst meðal annars í því að miðla færniþáttum 21. aldarinnar til fagaðila í menntakerfinu og varpa ljósi á hvort háskólanám efli færniþættina og tengist ánægju nemenda með námið.
Parents have to be informed of the importance of reading for children.
Ljóst er að efla þarf fræðslu til foreldra um mikilvægi lestrar fyrir börn.
It’s important to help those who need help by making an intervention as soon as possible if there are any indications about learning difficulties, because to complete primary school is considered fundamental for children’s future.
Mikilvægt er að styðja við bakið á þeim sem þurfa og grípa inn í eins fljótt og hægt er ef vísbendingar eru um erfiðleika í námi þar sem það að ljúka grunnskóla er talið grundvallaratriði fyrir framtíð einstaklings.
The better the communication is, the less likely teenagers are to try addictive substances.
Eftir því sem samskipti við foreldra eru betri, því minni líkur eru á að unglingar hafi prufað vímuefni.
The role of the preceptor in nursing has not been studied in Iceland, but it is important to do so to sufficiently support the career development of nurses and ensure nursing students' quality guidance.
Leiðbeinandahlutverkið í hjúkrun hefur ekki verið rannsakað á Íslandi en það er mikilvægt að skoða það í þeim tilgangi að styðja við starfsþróun hjúkrunarfræðinga og tryggja nemendum sem besta leiðsögn.
Ad (h) d also had negative effects on their self-esteem and some considered it a more barrier than the disorder itself.
Flestir upplifðu að Ad (h) d hafi dregið úr sjálfstrausti þeirra og telja það jafnvel meiri hindrun en sjálfa röskunina.
Whole-rock chemistry displays a range of compositions of the samples of the study well, from basalt to trachyte or rhyolite, with the prevalence of the rocks being the highly evolved derivatives.
Efnasamsetning bergsýna úr holunni er breytileg frá basalti til trakýts eða rhýólíts, en þróað berg er ríkjandi.
The highest level of education of 79,2% of participants was primary education and none of the participants had finished a university degree.
Alls 79,2% þátttakenda höfðu lokið grunnskólanámi en enginn þátttakenda hafði lokið háskólaprófi.
The ozonation process provided gave good results, and opened up new possibilities to disinfecting bathwater for balneological use in Iceland even though, in some cases, the use of chemical disinfectants has to be used with ozone.
Niðurstöður ósoneringar benda til að hægt væri að nota ósoneringarútbúnað til gerilsneyðingar vatns, annað hvort sér eða með íblöndun kemískra efna sem væru þá í minna magni en reglugerðir kveða á um.
The first method uses hard regularization to constrain some of the endmembers to be identical to known library endmembers, while the latter method uses soft regularization to constrain some of the endmembers to be similar to known library endmembers.
-Tvær úgáfur að aðgreiningaraðferðum sem eru stýrðar að hluta eru kynntar. Fyrri aðferðin notar harða reglun (e. hard regularization) til að þvinga ákveðin grunnlitróf til að vera nákvæmlega eins og fyrirfram ákveðin litróf.
Qualitative interviews with tourists were conducted, and they were asked about their experience within a certain interview guide.
Tekin voru eigindleg viðtöl við ferðafólk og þau spurð um upplifun þeirra innan ákveðins viðtalsramma.
History, development and future prospects of applicable methods and theories in education will be emphasized, for the sake of comparison to common pedagogical approaches in Iceland.
Hér verður hugað að sögu, þróun og framtíðarsýn slíkra aðferða og kenninga í námi almennt; þá til samanburðar við ríkjandi kennsluhætti eins og þeir þekkjast víðast hvar hérlendis.
Community health nurses and the general practitioners have been working at recommendations in different ways all over the country.
Hjúkrunarfræðingar, læknar og annað heilbrigðisstarfólk á heilsugæslustöðvum víða um land hafa sett fram mismunandi aðferðir og fyrirkomulag til að koma til móts við þær.
The students all agreed that various activity projects were more effective than traditional course book exercises, which still seem to take up the majority of the class time.
Nemendur voru sammála um það að öll verkleg kennsla, videoverkefni og annað slíkt væri mun árangursríkari en hefðbundin skólabókavinna sem þó tekur yfir stærstan hluta kennslunnar.
Two key themes can be identified when it comes to financing nature-based tourism areas. The‘ public good‘ view and the‘ user pays‘ view.
Í fræðilegri umræðu má greina tvær andstæðar skoðanir, annars vegar sjónarhorn almannagæða og hins vegar notendagreiðslu sjónarhornið.
Timing of autumn and spring migration as well as a number index was studied amongst Redwings from Höfn, SE-Iceland, from 2005-2010.
Tímasetning fars og fjöldaferill að vorlagi og haustlagi meðal íslenskra skógarþrasta voru skoðuð með hjálp staðlaðra merkingagagna frá Höfn í Hornafirði á árunum 2005-2010.
The three supporting questions address the impact of the work environment, the collegiality and the role of the principal and other authorities regarding teachers well-being, as well as the coping mechanisms available.
Undirspurningarnar þrjár fjalla um áhrif starfsumhverfis, samskipta og þátt stjórnenda og yfirvalda á líðan kennara, og hvaða bjargir eru tiltækar.
This was a quantitative, descriptive, comparative, retrospective research, with a sample of convenience of 251 cancer patients.
Rannsóknin er megindleg, afturvirk, lýsandi samanburðarrannsókn og var úrtakið þægindaúrtak 251 krabbameinssjúklings.
The procedure offered by the First Optional Protocol to the International Covenant on Civil and Political Rights, is however very rarely used.
Sú leið sem stendur þeim til boða samkvæmt Viðauka nr. 1 við Alþjóðasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, hefur hins vegar lítið verið nýtt.
English has become a leading language for international communication and this is reflected in the status the language has within the institutions examined, and the apparent advantages that English users experience compared to those who do not have command of the language.
Enska er orðin leiðandi sem alþjóðlegt samskiptamál og má sjá áhrif þess í þeirri stöðu sem málið hefur innan stofnananna sem fjallað er um, og hvernig þekking á málinu getur gefið aðilum ákveðið forskot umfram þá sem ekki tala málið.
The participants usually worked alone and rather got help from home than from school or from their friends.
Einnig kemur í ljós að þátttakendur unnu verkefnin að mestu leyti einir og fengu frekar aðstoð heima en hjá félögum eða í skólanum.
Nurses routinely receive relatives of recently deceased patients and often experience themselves insecure when informing the bereaved of the death.
Hjúkrunarfræðingar taka oft á móti aðstandendum og upplifa þeir sig gjarnan óörugga við að tilkynna um andlát.
The methodology of the research comprises semi-structured interviews conducted from November 2009 to February 2010.
Aðferðin við rannsóknina fólst í hálfopnum viðtölum sem tekin voru á tímabilinu nóvember 2009 til febrúar 2010.
This essay examines the construction of small dwellings in the greater Reykjavík area in recent decades.
Í þessari ritgerð er fjallað um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu síðustu áratugi.
Furthermore, the aforementioned survey is reviewed and its goal and the method of conducting it explained.
Í framhaldi er fjallað um könnunina sem lögð var fyrir nemendur, markmið hennar og framkvæmd útskýrð.
Qualitative interviews were taken in institutions with seven people who are head of human resources and two people who are head of their departments.
Eigindleg viðtöl voru tekin við sjö mannauðsstjóra og tvo deildarstjóra í opinberum stofnunum.
Based on the 10 percent required return and 5-year timeframe of the capital investment, which the author decided for the project it can be estimated that Kaffi Keflavik could become profitable investment.
Fyrir arðsemisútreikninga þess var lagt upp með að ávöxtunarkrafan fyrir verkefnið væri tíu prósent og líftími fjárfestingarinnar fimm ár.
Spontaneous abortion (SA) occurs in up to 20% of recognized pregnancies and chromosomal abnormalities are dectable with conventional karyotypic analysis in 40-50% of cases.
Allt að 20% þekktra þungana enda í fósturláti og litningagallar eru greinanlegir með litningarannsókn í 40-50% tilfella.
Today, with religion being one of the biggest causes of wars and dispute in the world, a qualified tour guide can play a vital role in peace building and globalisation by helping people to understand and respect those with different ideologies.
Trúarbrögð eru ein helsta orsök stríða og annarra deilna í heiminum í dag. Hæfur leiðsögumaður í trúartengdri ferðaþjónustu getur því spilað lykilhlutverk í að stuðla að friði og jákvæðri hnattvæðingu með því að fræða ferðamenn og hjálpa þeim að skilja og bera virðingu fyrir annars konar hugmyndafræði.
Iceland will play a significant role because of its geographical position; however, there are many factors of uncertainty in how these future activities will advance such as the location of undiscovered resource areas and how climate change will progress during the century.
Ísland mun gegna veigamiklu hlutverki vegna landfræðilegrar stöðu sinnar, en það eru margir óvissuþættir um hvernig uppbygging og framkvæmdir á Norðurslóðum munu fara fram svo sem staðsetning á ófundnum auðlinda svæðum og hvernig loftslagsbreytingar þróast.
The constituencies were counted as five, as Reykjavik was counted as one.
Horft var á kjördæmi landsins sem fimm því Reykjavík er hér talið sem eitt.
Registration by health care workers could be improved and especially relating to listing the cause of accidents.
Skráningu við komu barna á slysa-og bráðadeild Landspítala þyrfti að taka til athugunar þar sem tækifæri sjást til umbóta og þá sérstaklega m.t.t. skráningu orsaka.
It will cover the history of the last four centuries of education in Japan, how schools are organized, governmental policies, teachers and much more.
Farið verður í gegnum síðustu fjórar aldir af sögu menntunar í Japan, skipulag grunnskólanna, áherslur yfirvalda, kennarastarfið og margt fleira.
This survey is the first of its kind in Iceland, and will therefore provide further insight into the future of Reykjavik’s city planning.
Þessi rannsókn er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og mun þess vegna útvega enn frekari innsýn inn í framtíð borgarskipulags Reykjavíkur.
Main results from this study of the aformentioned proxies show that the climate around Skorarvatn in general has been cooling for the last 5000 years although with a few warming intervals.
Meginniðurstaða túlkunar á gögnunum sýnir að loftslag í kringum Skorarvatn hefur farið kólnandi síðustu 5000 ár þó með einhverjum styttri hlýrri tímabilum inn á milli.
The purpose of this research is to reveal the status of records management of material on social media hosted by institutions in the public sector.
Markmið rannsóknarinnar var að leiða í ljós hvernig ástatt væri um skjalastjórn efnis á samfélagsmiðlum hjá opinberum stofnunum.
On the whole Blóðbankinn performs well, despite serving a small market. Operations are secure and commensurate with the best in the comparison blood banks.
Í heildina stendur Blóðbankinn sig vel þrátt fyrir að þjóna litlum markaði, starfsemin er örugg og í góðu samræmi við það sem best gerist meðal samanburðarblóðbankanna.
The aim of the research was to gather data on the working environment of Icelandic seafarers, their life satisfaction and quality of life.
Markmið rannsóknarinnar var að kanna starfsumhverfi, lífsánægju og heilsutengd lífsgæði sjómanna.
The aim of this essay is to find out the causes of negative identity and body image amongst young western women.
Markmið ritgerðarinnar er að komast að hvað veldur því að svona mikill fjöldi ungra vestrænna kvenna hefur bæði neikvæða sjálfs- og líkamsmynd.
Quality parameters were evaluated for the foal meat throughout the storage time by examining: gases in packaging, temperature, pH, chemical composition (water, salt, protein, collagen and fat), oxidation of fat, texture, cooking loss, color and growth of microorganisms in the meat.
Eiginleikar og gæði folaldakjöts á geymslutímanum var metið með því að skoða styrkleika gastegunda í umbúðum, hitastig, sýrustig, efnainnhald (vatn, salt, prótein, kollagen og fitu), oxun fitu, áferð, suðuheldni, lit og vöxt örvera í kjötinu.
Whereas significant difference was found between generations in their commitment to the organization and predictability at work for one month and for the next two years.
Hins vegar fannst marktækur munur á milli kynslóða á hollustu við vinnustað og forspá til vinnu eftir mánuð og tvö ár.
The fourth chapter is about the progress assessment.
Í fjórða kafla er fjallað um námsmat í tengslum við útikennslu.
This systematic approach creates coherence of all entities that influence teaching and learning, and empowers co-operation of those working for the same purposes (Fullan & Hargreaves, 2016).
Slík vinnubrögð stuðla að samvirkni (e. coherence) alls þess sem hefur áhrif á skólastarfið og virka sem samverkandi afl þeirra sem vinna að sama markmiði (Fullan og Hargreaves, 2016).
Evidence of a common differentiation mechanism for the surface and sub-surface rocks seems likely on the basis of comparison between the two groups of samples.
Samanburður á yfirborðs- og borholusýnum bendir til sams konar þróunarferla fyrir báða hópa sýna.
Studies have shown that informal caregiving is a demanding job that can have negative fi-nancial, emotional and physical effects on the informal caregiver.
Rannsóknir hafa sýnt að óformleg umönnun er krefjandi starf sem getur haft áhrif á fjárhagslega afkomu sem og tilfinningalega og líkamlega líðan.
It is to be expected that Icelandic parents constitute an influential pressure group, seeking a diagnosis for their children to ensure that they are given support in their studies.
Ætla má að íslenskir foreldrar séu öflugur þrýstihópur sem sækist eftir greiningu barna sinna til að tryggja barninu stuðning í námi.
The objective of this study is to seek understanding of children ‟ s participation in Ghana where fieldwork was conducted from September to December 2010.
Rannsókn þessi var framkvæmd í Ghana frá september til desember 2010 og er markmið hennar að varpa ljósi á þátttöku barna þar í landi.
I also looked at the parents perceptions and views regarding solutions in public schools vs. special schools.
Einnig var skoðað viðhorf foreldranna til almenns skólaúræðis og sérskólaúræðis.
Communication, school morale, developmental projects, recognition and the job itself were also factors that increased the teachers´job satisfaction.
Einnig hafði góður starfsandi, tækifæri til starfsþróunar, hrós og hvatning jákvæð áhrif á líðan þeirra í starfi.
We find that the lead-system-lead current is strongly suppressed by the y-polarized photon field at magnetic field with two flux quanta due to a degeneracy of the many-body energy spectrum of the mostly occupied states.
Við finnum töluverða veikingu straums um kerfið vegna y-skautaðs ljóseindasviðs ef segulflæðið um hringinn jafngildir tveimur flæðiskömmtum vegna þess að þau tvö fjöleindaástönd sem eru langmest setin skerast í orkurófinu.
The author is a classically educated opera singer and knows from own experience and the reports of colleagues how strenuous the singing career can be.
Höfundur er sjálfur klassískt menntaður óperusöngvari og þekkir af eigin reynslu og frásögnum kollega sinna hversu torveld söngbrautin getur verið.
This paper seeks to analyze the reasons why an implementation of a coordinated fee on travellers to fund infrastructure development in Icelandic tourism has failed.
Í ritgerð þessari er leitast við að greina ástæður þess að illa hefur tekist að innleiða samræmda gjaldtöku á ferðamönnum til að fjármagna innviðastyrkingu í íslenskri ferðaþjónustu.
The main results of the study show that at the end of the twelve week period of exercising, blood pressure and waist and hip ratio (WHR) decreased.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að jákvæður munur var á blóðþrýstingi og hlutfalli mittis- og mjaðma (WHR) hjá þátttakendum að lokinni tólf vikna þjálfun.
Screening for substance abuse is essential in the maternal care for all pregnant women. It is therefore important that nurses and midwives have knowledge of the appropriate resources available for treatment.
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður sem sinna þessum hópi þurfa að hafa þekkingu á viðeigandi meðferðarúrræðum, en nauðsynlegt er að skima fyrir vímuefnanotkun hjá öllum barnshafandi konum í mæðravernd.
From the results of this pilot study we believe that there are grounds for further research on the effects of TRT in chronic pain.
Út frá niðurstöðum teljum við að forprófunin hafi sýnt fram á að forsendur séu fyrir því að framkvæmd verði frekari rannsókn til að skoða áhrifin í stærra úrtaki.
Results show that the majority of dentists and dental technicians consider the involvement of the dental technician in the design process important, taking information provided by the dentist into account.
Niðurstöður sýna að meirihluti beggja fagstétta telur aðkomu tannsmiðs að hönnun tanngervis mikilvæga að teknu tilliti til upplýsinga frá tannlækni.
A total of 234 cases were included in the sample, comprising all of the children who were referred to BUGL's outpatient unit in 2012.
Úrtak rannsóknarinnar voru öll börn sem samþykkt voru í þjónustu á göngudeild BUGL árið 2012 og voru tilvísanirnar alls 234 talsins.
Societies attitude through time has been influenced by the thought that neither gays nor lesbians have the ability or qualificatin to raise children because of their sexual orientation.
Viðhorf samfélagsins hefur í gegnum tíðina einkennst af fullyrðingum um að hvorki hommar né lesbíur hafi getu eða hæfni til að ala upp börn vegna kynhneigðar sinnar.
Moral panic will be addressed in relation to the writings of Stanley Cohen, Erich Goode and Nachman Ben-Yehuda and their theories will be used to analyze events in the Icelandic society of the " situation " .
Fjallað er um siðfár út frá hugmyndum Stanley Cohen og Erich Goode og Nachman Ben-Yehuda og kenningar þeirra notaðar sem greiningartæki á atburði í íslensku samfélagi ,, ástandstímans“.
The model indicates that changes in the hunting regulation did indeed have an effect in reducing the hunting mortality and also changing the harvest strategies of hunters.
Líkanið sýndi fram á að breyting á veiðireglum hafði áhrif með því að minnka veiðaföll.
3.
3.
It is therefore very important that the birth experience is a positive and empowering one.
Miklu máli skiptir því að fæðingarreynslan sé jákvæð og valdeflandi.
About half of the parents sought mediation from professionals and of those, most of the parents were either neutral or positive about the service received.
Um helmingur foreldra sótti ráðgjöf til fagaðila og voru flestir foreldrar hlutlausir eða sáttir með ráðgjöfina.
Around the 90s, a number of Icelandic fishing companies started to look for possibilities of expansion in foreign markets due to restrictions led by the quota system and the increasing of operational costs in Iceland.
Nokkur íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fóru upp úr 1990 að skoða möguleika sína á erlendum mörkuðum, fyrst og fremst vegna takmörkunar á kvóta og aukins kostnaðar hér heima.
Also discussed is the way the HR manager perceives his job function.
Þá er einnig fjallað um upplifun mannauðsstjóra á sínu starfi.
Preschooler’s views on gender in communication and play. The study is a qualitative case study, the aim was to gain preschooler’s perspectives on gender.
Rannsóknin er eigindleg tilviksrannsókn þar sem markmiðið er að varpa ljósi á hvernig sýn leikskólabarna á kyngervi kemur fram í samskiptum þeirra og leik.
Motility can take place in many ways with various mechanism’s and can be seen in most environments.
Kvikleiki getur farið fram á marga vegu og við mismunandi umhverfisaðstæður, í vökva og á föstu yfirborði.
Results: The results show that most of the interviewees were conducting usability tests in a similar way.
Niðurstöður: Rannsóknin sýndi að flestir viðmælendur framkvæmdu notendaprófanir á svipaðan hátt.
When is the earthquake load dominant in the design of Icelandic buildings?
Hvenær er jarðskjálftaáraun ráðandi í hönnun íslenskra bygginga?
Common stressors among graduate students whithin the Department of Business of University of Iceland were compaired.
Borin voru kennsl á nokkra streituvalda, sem helst hrjá meistaranemendur innan Viðskitpafræðideildar Háskóla Íslands.
It would also be possible to mix together ways, by both collecting fees at tourist destinations and fees for each airline passanger that goes through the airport.
Einnig væri hægt að blanda saman leiðum með því að hafa bæði gjaldtöku á ferðamannastöðum og komugjöld.
Findings: According to the organizational protocol home care service is fully integrated.
Niðurstöður: Samkvæmt skipuriti heimaþjónustunnar er fullri samþættingu lokið.
From one angle the material will be examined with regard to company law and by the other angle by the tax law.
Annars vegar er álitaefnið skoðað með hliðsjón af félagarétti og hins vegar út frá skattarétti.
At all levels of education it seems like the teachers´focus is on the technical aspects of writing instead of using writing systematically to inhance the students´knowledge and understanding.
Svo virðist sem að kennarar séu, á öllum skólastigum, að berjast við að kenna nemendum tæknileg atriði ritunar, í stað þess að nota ritunarkennsluna einnig markvisst til að byggja upp þekkingu nemenda og skilning.
A different approach has been adopted for the mackerel negotiations including more options other than a sole share of the quota.
Í makrílviðræðunum hefur verið farin önnur leið m.a. hafa Íslendingar lagt fram aðra valkosti en einungis kröfu um aflahlutdeild.
The research question took to three main areas: Professional development, assessment, and the school’s mission regarding the purpose and goals of education.
Rannsóknarspurningin tók til þriggja þátta: Starfsþróunar kennara, námsmats og leiðarljóss skólans um tilgang og markmið menntunar.
Finally, the conclusion is that while individual parts of video games are protected but that it is not entirely clear whether a video game, as such, is an object of protection, since it does not fulfil the conditions for protection according to the articles regarding the protection of computer programs and the Supreme Court of Iceland has not clearly indicated in what way video games are protected.
Niðurstaðan er sú að einstakir hlutar tölvuleikja njóti verndar en ekki sé nægilega ljóst hvort fyrirbærið tölvuleikur njóti verndar sérstaklega, enda uppfyllir það ekki skilyrði verndar samkvæmt ákvæðum um vernd tölvuforrita. Þá hefur Hæstiréttur ekki með skýrum hætti gefið til kynna með hvaða hætti tölvuleikir njóti verndar.
The aim of this research is to look at and learn from the experience and expectation of spanish-speaking women who have given birth in Iceland.
Markmið rannsóknarinnar er að skoða og læra af reynslu og upplifun spænskumælandi kvenna sem hafa fætt barn/börn á Íslandi.
The study was conducted during the period 2013–2016.
Rannsóknin var framkvæmd á tímabilinu 2013–2016.
The term literacy refers to aspects of language that are interwoven and support each other, while reading refers to the act of reading a text, using the language with which the reader is familiar.
Hugtakið læsi vísar til þess að þættir tungumálsins séu samofnir og styðji hver annan en lestur vísar í þegar lesandi les texta og notar til þess það tungumál sem hann kann.
An end user interface for school adminis-trative users to view the classification results for their students currently enrolled in matriculation examination studies is presented.
Viðmót sem skólastjórnendur geta notað til þess að sjá brottfallsspá fyrir núverandi nemendur skráða í stúdentspróf í skóla þeirra er kynnt til sögunnar. v
Which is not realistic counting in all fish heads caught on board.
Hins vegar er það ekki raunhæft sé reiknað með öllum hausum sem koma um borð.
To get the opinion of the average working sheepfarmer in Iceland an informal study was conducted where 263 individuals answered a questionnaire.
Til að kanna álit starfandi sauðfjárbænda var gerð óformleg könnun með frjálsri þátttöku þar sem 263 einstaklingar svöruðu.
The material is based on the ideology of positive psychology and mindfulness and contains five main elements: healthy lifestyle, emotional awareness, resilience, strengths and flow.
Námsefnið er byggt á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og gjörhygli og hefur að geyma fimm meginþætti; heilbrigðan lífsstíl, tilfinningagreind, seiglu, styrkleika og flæði.
This thesis aims to continue the scholarly debate on the potential Irish influence on the Guðmundr á Glasisvǫllum subject matter, which allows a careful comparison of the Irish and Old Norse data.
Þetta rannsóknarverkefni er ætlað sem framlag til frekari umræðu um hugsanleg írsk áhrif á efni um Guðmund á Glasisvǫllum til þess að gera samanburð á írskum og norrænum upplýsingum.
Afterwards non of the women was dissatisfied with having undergone an acute cesarean for they all delivered a healthy and living baby, which was something that none of them would want to change.
Engin kvennanna var ósátt við það að hafa þurft að fara í bráðakeisaraskurð eftir á að hyggja, þar sem þær eignuðust allar lifandi og heilbrigt barn, en það var nokkuð sem engin þeirra vildi skipta út.
School counseling can therefore be important in relation to preventive measures but also to promote better health for children and youth who are the future.
Niðurstöður rannsókna sýna að skólaráðgjöf styrkir skólastarf og stuðlar að bættri heilsu barna og unglinga sem er mikilvægt þar sem þau eru samfélagsþegnar framtíðarinnar.
Nevertheless most banks have in place a clear policy regarding registration of knowledge into databases and use various ways to share tacit knowledge and explicit knowledge.
Skýrari viðmið fyrirfinnast þó varðandi skráningu þekkingar í gagnagrunna og hafa flestir bankar mótað skýra stefnu varðandi slíka skráningu og notfæra sér ýmsar leiðir til þess að miðla ljósr i og leyndri þekkingu.
Rehabilitation of cancer patients was often neglected in the search for a cure for cancer.
Lengst af hefur lítil áhersla verið á endurhæfingu krabbameinssjúklinga en þeim mun meira lagt upp úr því að leita að lækningu.
e) Is there some age-related change in the ectomycorrhizal community in downy birch or Simberian larch in Iceland?
e) Breytist þéttleiki svepprótar með aldri skógar og ef svo er, er hægt að skýra það einhverjum umhverfisþáttum?
The conclusions suggest that students are active in playing, the game activates their creativity, strengthens them socially and trains their democratic skills.
Niðurstöður benda til að nemendur séu virkir í spilinu, spilið virki sköpunargáfu þeirra, styrki þá félagslega og veiti þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum.
They say that it is here to stay and therefore it is best to go along with it.
Hún sé komin til að vera og því eins gott að spila með.
The teachers that were interviewed agreed that the curriculum could do with improvements and that they needed to be more informed on dyslexia, if only just to be able to recognize the main symptoms and what they could do to help the students.
Kennararnir voru sammála því að það mætti bæta kennaranámið og fræða kennaranema um lesblindu, þó ekki væri nema helstu einkenni og hvað þeir geti gert til að aðstoða nemendurna.
The resulting correlation scheme is less detailed than a previously prepared XRF-based (X-ray fluorescence) correlation scheme.
Tengingarnar sem koma fram eru ekki eins nákvæmar og tengingar sem hafa áður fengist með XRF-aðferð (X-ray fluorescence).
In addition have employees of Promote Iceland done a good job in promoting the country for foreign film producers.
Auk þess hafa starfsmenn Íslandsstofu unnið mikið starf við að kynna landið fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum.
The findings of this study are comparable to other outcomes of similar studies of violence against disabled women, both Icelandic and in other countries.
Niðurstöður rannsóknarinnar eru sambærilegar öðrum íslenskum og erlendum rannsóknum á ofbeldi gagnvart fötluðum konum.
4-5 was categ. as (-) stain, 1-3 as ( + ) stain.
4-5 var flokkað sem (-) litun og 1-3 ( + ) litun.
The cells were studied in four different cell culture models; simple monolayer culture, monolayer on filters, 3D culture (co-culture) with and without (monoculture) endothelial cells.
Í verkefnum var notast við fjögur mismunandi frumuræktarlíkön; einföld frumuræktun í tvívíðu plani, ræktun á götóttum himnum, þrívíðar ræktir með og án æðaþelsfrumur.
Purpose: To gather information from spouses about sleep change in people with Alzheimer´s living at home, applied resources and treatment.
Tilgangur: Að afla upplýsinga hjá mökum um svefnbreytingar hjá heimabúandi einstaklingum með Alzheimers-sjúkdóminn og hvaða úræðum og meðferð er beitt.
The main weaknesses of this research are that only one group was formed and the meetings were too few and far betwee.
Helstu veikleikar rannsóknarinnar eru að aðeins einn hópur var myndaður, fundirnir of fáir og of langt á milli þeirra.