en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Methods: Adult epileptic patients (over 18 years of age) who attended the outpatient neurology clinic at Landspitali University Hospital (LUH), the only University Hospital in Iceland, from 1 st of January 1998 to 31 st of December 2011 were included in the study.
Aðferðir: Rannsóknarhópurinn samanstóð af fullorðnum flogaveikum einstaklingum eldri en 18 ára sem voru í eftirliti á göngudeild taugadeildar Landspítala (LSH) á tímabilinu 01.01.1998-31.12.2011.
It is also useful to have purified allergens produced with different expression systems to use for immunotherapy.
Einnig er hentugt að hafa hreinsaða ofnæmisvaka úr mismunandi framleiðslukerfum til að vinna með í ónæmismeðferð á sumarexemi.
The translations of the texts are included in the latter part of the thesis, while the first part consists of a theoretical analysis based on research of the texts through the lens of postcolonial studies.
Þýðingarnar birtast í seinni hluta verkefnisins en í fyrri hlutanum er fræðileg umfjöllun sem byggist á greiningu verkanna út frá sjónarhorni eftirlendufræðinnar.
The study is based on qualitative research, and data was obtained by 11 interviews with teachers in secondary schools who teach or have teached gender studies.
Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og var gagna aflað í gegnum 11 einstaklingsviðtöl við framhaldsskólakennara sem sinna eða hafa sinnt kynjafræðikennslu.
The regulation number 536/2001 on drinking water does not require separate monitoring of lead, in a similar way as the US Lead and Copper Rule does.
Reglugerð 536/2001 um neysluvatn gerir ekki kröfur um sérstakt eftirlit með blýmengun í neysluvatni, líkt og í Bandaríkjunum.
In this study the researcher set out to learn what perspectives parents held about home and bilingual language development, how they practiced language development in the home environment, and what reasons parents had for home and bilingual language development.
Í þessari rannsókn var leitað eftir upplýsingum sem tengdust viðhorfi foreldra til móðurmálsins, hvernig foreldrar nota tungumálið innan heimilisins og hvaða ástæður foreldrar hefðu fyrir málnotkun.
The subject matter of this final paper is precocious children and the resources offered within the schoolsystem, with an emphasis on the seven elementary schools in Akureyri.
Umfjöllunarefni þessa lokaverkefnis er bráðger börn og þau úrræði sem eru í boði fyrir þau innan grunnskólakerfisins, með sérstakri áherslu á grunnskólana sjö á Akureyri.
Long term perineal damage is probably never going to be eradicated but it is possible to greatly reduce the occurrence and severity.
Líklega mun aldrei verða hægt að koma í veg fyrir langtímaafleiðingar grindarbotnsskaða en flest bendir til að hægt sé að draga úr þeim að einhverju leyti.
Single cases of E. coli O157: H7 in humans are regularly diagnosed in Iceland, however outbreaks are not common.
Á Íslandi greinast reglulega stök tilfelli af E. coli O157: H7 í mönnum en hópsýkingar hafa ekki komið oft upp.
An Act on municipal amalgamations was passed in 1970.
Einu sinni hafa verið sett sérstök lög um sameiningu sveitarfélaga, árið 1970.
Analysis was done on data that was gathered by liquid chromatography-mass spectrometry runs on the metabolome of D 492 and D 492M.
Greiningin var framkvæmd á gögnum sem höfðu fengist við að efnagreina smáar lífrænar sameindir í D 492 og D 492M með massagreini tengdum vökvaskilju.
Total of (CD: 88,9% (n = 16); PRD: 63,6% (n = 14)) had knowledge of the service of relining the dentures, but a majority of those who knew (CD: 56,3% (n = 9); RPD: 57,1% (n = 8)) had not received the information during their treatment at the FO.
Stærsti hluti sjúklinga vissi hvað fóðrun væri (Heilgóma: 88,9% (n = 16); Parta: 63,6% (n = 14)) af þeim sem það vissu var algengast var að þeir hefðu ekki fengið þær upplýsingar á deildinni (Heilgóma: 56,3% (n = 9); Parta: 57,1% (n = 8)).
Aim: To evaluate the risk factors and prognosis of patients with CDAD (Clostridium difficile associated disease) in Iceland.
Markmið: Að leggja mat á áhættuþætti þeirra sem fá CDAD (Clostridium difficile tengdur sjúkdómur, e. Clostridium difficile associated disease) hér á landi og athuga hvernig þeim reiðir af í framhaldinu.
Students got the oppurtunity to research the people who lived in the houses after the army left and then learn new drama activities and games connected to these characters.
Nemendur fengu þar í gegnum leiklist tækifæri til þess að kynnast braggamenningu liðins tíma og læra um leið ólíkar leikhúsaðferðir.
The method is based on the ideology of Calgary-family nursing.
Aðferðin byggir á hugmyndafræði Calgary-fjölskylduhjúkrunar.
Decision ‐ making process concerning constructions in small municipalities have so far little or nothing been studied.
Ferli ákvörðunartöku varðandi framkvæmdir í litlum sveitarfélögum hafa lítið sem ekkert verið rannsökuð.
Reliability is important when operating a geothermal power plant. Maintenance is mainly carried out according to preventive maintenance in order to ensure delivery reliability and durability of expensive assets in the production.
Viðhald jarðvarmavirkjana er einn umfangsmesti einstaki þáttur í rekstri þeirra, en til þess að tryggja afhendingaröryggi og endingu á dýrum tækjabúnaði er viðhaldi að miklu leiti sinnt með fyrirbyggjandi aðferðum.
The main conclusions were that the reason for chosing to undergo ART treatments was social pressure due to stereotyping in addition to feeling a strong emotional need to having a child.
Helstu niðurstöður voru þær að ástæður fyrir vali þeirra að gangast undir tæknifrjóvgunarmeðferðir eru að konurnar upplifðu þrýsting frá samfélaginu vegna ríkjandi staðalímynda ásamt því að finna hjá sjálfri sér ríka þörf til að ganga með barn.
A SWOT analysis was also prepared, where the strengths, weaknesses, opportunities and threats of implementation of a data connection to the aggregator were listed up.
Einnig var unnin SVÓT greining þar sem fram komu helstu styrkleikar, veikleikar, tækifæri og ógnanir við það fyrirkomulag að nálgast rafræn gögn í gagnalaugar.
This Paper is in the field of development economics and its goal is to illustrate the difference between project approach and sector wide approach in development cooperation.
Þessi ritgerð er á sviði þróunarhagfræði og í henni verður skoðaður munurinn á verkefnanálgun og geiranálgun í þróunarsamvinnu.
The objective was to examine the incidence and documentation of interventions, especially the recorded indication for performing a particular intervention and whether the indications were reasonable.
Markmiðið var að skoða tíðni og skráningu inngripanna, sérstaklega hvort skráð var ástæða og hvort skýrar ábendingar fyrir inngripunum hafi verið fyrir hendi.
With reference to theories of small states and norm entrepreneurship, it is argued that the A 3 states contribute to the Arctic Council to a great extent.
Með tilliti til smáríkjakenninga og kenninga um frumkvöðla á sviði gilda og viðmiða, er því haldið fram að A 3 ríkin hafi lagt mikið að mörkum til Norðurskautsráðsins.
Emphasis will be placed on finding out what the locals in Húsavík think is necessary so that immigrants can best adapt to the community and when they can start to look at themselfs as locals.
Lögð er áhersla á að komast að því hvað Húsvíkingar telja að þurfi til svo að innflytjendur samlagist samfélaginu sem best og hvenær þeir geta litið á sig sem Húsvíkinga.
Lake Mývatn is one of the best-studied ecosystems in Iceland showing strong environmental gradients (e.g. in temperature, substrate) and spatial and temporal differences in invertebrate composition.
Í Mývatni, sem er eitt mest rannsakaða vistkerfi á Íslandi, má sjá sterka stigla í umhverfisþáttum (t.d. hita, dýpi og botngerð), sem og mikinn breytileika í tíma og rúmi.
In Iceland the official education policy emphasizes schools without segregation, and thus the schools are representative of the diversity in Icelandic society.
Menntastefnan á Íslandi byggir meðal annars á stefnunni um skóla án aðgreiningar og því er að finna innan grunnskólanna allan þann fjölbreytileika sem fyrirfinnst í samfélaginu.
The results revealed that smart devices are used as specific tools in visual art education and they assist students in information retrieval, conceptual work and material acquisition.
Niðurstöður leiddu í ljós að snjalltæki eru notuð sem ákveðin verkfæri í myndmenntakennslu en þau aðstoða nemendur við upplýsingaleit, hugmyndavinnu og öflun efniviðar.
It will store cumulative gait statistics in embedded memory and relay the data, either in real-time or on demand, to the CPO wirelessly through a low powered Bluetooth connection.
Búnaðurinn mun geta vistað uppsöfnuð gögn í innbyggðu minni og sent gögnin, hvort heldur sem í rauntíma eða eftir þörfum, til stoðtækjafræðings með þráðlausri Blátannar tengingu.
It is a qualitative research where collaboration between mathematic teachers in two separate compulsory schools was analyzed.
Verkefnið er eigindleg rannsókn þar sem skoðuð var samvinna stærðfræðikennara á unglingastigi innan tveggja grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu.
It is also important that students are capable of connecting their learning to everyday life and are therefore able to understand its purpose.
Einnig að mikilvægt sé að nemendur geti tengt námið raunveruleikanum og sjái þannig tilgang með því.
What these revolutions have in common is that their participants have opened up discussions which have previously been suppressed.
Það sem byltingarnar eiga sameiginlegt er að þátttakendur þeirra hafa galopnað umræður sem áður hefur verið þaggað niður í.
Lack of definitions of complications in previous studies makes it difficult to compare our results to other studies.
Skortur á skilgreiningum fylgikvilla gerir samanburð við erlendar rannsóknir erfiðan.
The genetic program controlling stem cell self-renewal and differentiation is yet to be elucidated although significant contributions have been made.
Þó að mikill árangur hafi náðst á undandförnum árum hefur ekki verið að fullu útskýrt hvaða þættir það eru sem stýra sjálfsendurnýjun og sérhæfingu stofnfruma.
Data from the international survey Health Behaviour in School-aged Children (HBSC) was used.
Notast var við gagnasafn úr alþjóðlegu rannsókninni Health Behaviour in School-aged Children (HBSC) sem á íslensku kallast Heilsa og lífskjör skólanema.
As a result of this arrangement pharmaceuticals are now sold outside of pharmacies where counseling is not provided.
Á sama tíma minnkar fagleg ráðgjöf samhliða lyfjakaupum þar sem hún er ekki veitt utan lyfjabúða.
The inquiry revealed that the rules are well suited to resolve possible issues when determining the gross pecuniary loss resulting from permanent invalidity.
Rannsóknin leiddi í ljós að reglurnar eru ágætlega til þess fallnar að leysa úr sérstökum álitaefnum sem upp kunna að koma þegar brúttó fjártjón vegna varanlegrar fjárhagslegrar örorku er reiknað.
Recently a new more feminine tone of voice has been added to the dialogue of birth that stresses that the security of birth is to be found where the woman feels safe in so far as the pregnancy has been normal and a „normal birth“ is to be expected.
Upp á síðkastið má greina nýjan og kvenmiðlægari tón í orðræðunni um fæðingar sem leggur áherslu á að öryggi í fæðingum sé að finna þar sem konan sjálf er örugg svo framalega sem meðgangan er eðlileg og búast má við „eðlilegri fæðingu“.
The research seeks to answer the question of what the key success factors are in managing innovation in the public sector.
Leitað er svara við því hvað eru lykil árangursráðar (e. critical suc-cess factors) vel heppnaðrar nýsköpunar í opinberri þjónustustarfsemi.
The Role of the Head Special Education: How special education is arranged and supervised in compulsory schools in Iceland The aim of the study was to examine the role of the head of special education in the compulsory school system and how special education is arranged.
Markmið rannsóknarinnar var að skoða starf deildarstjóra sérkennslu sem millistjórnanda í grunnskóla og hvernig fyrirkomulagi og umsjón hennar er háttað.
It is therefore conceivable that one of the reasons for these findings is that individuals who did not participate in group work had sought help from professionals in connection with their loss.
Það má því hugsa sér að ein af ástæðunum fyrir þessum niðurstöðum sé sú að fólk í viðmiðunarhópnum hafði leitað sér aðstoðar hjá fagaðilum í tengslum við sinn missi.
In general the interviewed individuals felt that the handling of their termination of employment was not fair and their experience with the Directorate of Labor is rather negative.
Almennt fannst viðmælendum illa staðið að uppsögnunum og þeim ber saman um að samskipti þeirra við Vinnumálastofnun séu neikvæð.
The importance of strategic human resource development has increased in recent years with increased competition in the labor market.
Mikilvægi markvissrar þróunar mannauðs hefur aukist á síðustu árum með aukinni samkeppni á vinnumarkaði.
The participant’s attitude towards group works was highly positive.
Viðhorf gagnvart hópvinnu var jákvætt hjá nær öllum þátttakendum.
A good reputation and healing skills used to be regarded as a valid“ diploma” in the past, but apparently since the qualified herbalists appeared in recent years, the herbalist family has felt the need to redefine itself as a cultural heritage.
Áður fyrr var orðspor alþýðulækna og sagnir af þeim þeirra „prófskírteini“ en svo virðist sem Grasalæknafjölskyldan hafi á síðustu árum, með tilkomu menntaðra grasalækna, endurskilgreint sig sem menningararf.
The architecture proved to be a particularly good basis for factors that Koride Ltd. emphasized while developing the software, i.e. flexibility and maintenance.
Þá reyndist arkitektúrinn einkar vel sem grunnur fyrir þau atriði sem Koride ehf. lagði áherslu á að skiluðu sér í hugbúnaðinum, þ.e. viðhald og sveigjanleiki.
Method: A total of 18 healthcare professionals who had clinical experience in caring for patients with functional disorders participated in qualitative focus group interviews.
Aðferð: Framkvæmd voru rýnihópaviðtöl með 18 heilbrigðisstarfsmönnum sem allir voru með klíníska reynslu af umönnun og meðferð sjúklinga með starfræn taugaeinkenni.
The findings of the study revealed that most of the men on the waiting list for social housing in Reykjavík are aged between 30-39.
Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að af þeim karlmönnum sem eru á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík eru flestir á aldrinum 30-39 ára.
Quality of life decreases for the individual and the situation is costly for the individual and the society.
Langvinnir verkir skerða lífsgæði og eru kostnaðarsamir fyrir einstaklinginn og samfélagið.
They experienced feelings of shame and struggled with discussing their non-‐ acceptance, particularly with other youths. All the youngsters spoke of tremendous pressure to receive good grades in secondary school and a great amount of competition, especially within their group of peers.
Þeir upplifðu skömm og það reyndist þeim erfitt að tala um höfnunina út á við, sér í lagi við jafnaldra, en allir viðmælendur sögðu vera mikla pressu á að fá góðar einkunnir í grunnskóla og að mikil samkeppni væri í gangi, sér í lagi innan jafningjahópsins.
Emphasis was placed on studies published from 2005 to 2015.
Lögð var áhersla á rannsóknir birtar á árunum 2005 til 2015.
Recent archaeological and paleoenvironmental studies have questioned the degree and uniformity of woodland decline during Iceland’s settlement years (Dugmore et al.
Undanfarnar fornleifarannsóknir og rannsóknir á fornum umhverfisbreytingum hafa lagt í vafa stærðargráðu og einsleitni skógareyðingar á landnámsárum Íslands (Dugmore et al.
A strong positive relationship was between servant leadership behaviour and job satisfaction, but no significant relationship was between the servant leadership and the participant’s attitude towards teamwork.
Sterk tengsl komu fram milli þjónandi forystu og starfsánægju, en ekki mældist marktæk tengsl þjónandi forystu við viðhorf svarenda til teymisvinnu.
Supporting the teachers lead to a change in attitude and increased their capabilities.
Stuðningur við þá leiddi til breyttra viðhorfa og aukinnar færni.
Applied research methods were qualitative, including secondary data analysis and four semi-structured elite interviews.
Ritgerðin byggir að mestu leyti á fyrirliggjandi gögnum en jafnframt voru tekin hálf-stöðluð eigindleg elítuviðtöl við fjóra aðila.
The identification of HLA and other genes which could increase the risk of adverse reactions to vaccines, and possibly increase the risk of developing chronic inflammatory diseases, would be an important step towards the design of a safer vaccine formulation and perhaps towards preventative treatment for high risk individuals.
Með því að bera kennsl á breytileika í HLA genum og öðrum genum sem gætu aukið líkurnar á slæmum aukaverkunum gegn bóluefnum, og mögulega aukið líkurnar á langvinnum bólgusjúkdómum, væri mikilvægt skref tekið í átt að þróun öruggari bóluefna og jafnvel í átt að fyrirbyggjandi meðferðarúrræðum fyrir einstaklinga með aukna áhættu.
Participants were asked what they considered to be the characteristics of the group, whether and then what obstacles they encountered and what they thought to be important in working with the NEETs.
Áhersla var lögð á að fá fram mat þeirra á hvað einkenni hópinn, hvað sé mikilvægt í vinnu með honum og hvaða hindrunum hópurinn stendur frammi fyrir.
RNA was isolated from both cancer tissue and normal tissue from the prostate.
RNA var einangrað úr bæði krabbameinsvef og eðlilegum vef blöðruhálskirtils og tjáning á TCF 2 geninu skoðuð.
Infertility and the treatment of infertility have various consequences on mental and physical helth as well as the relationship between couples that suffer from it.
Ófrjósemi og meðferðir hafa víðtæk áhrif á andlega og líkamlega líðan sem og á parasambönd.
Additional aim was to assess whether habitual characteristics of rumination correlated positively with rumination over time.
Annað markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort vanabundnir eiginleikar heilabrota hefðu jákvæða fylgni við heilabrot yfir sama tíma.
Conclusion: Education and training in the analysis of dental trauma and dental first-aid must be improved among sports-centre employees.
Ályktun: Nauðsynlegt er að efla menntun og þjálfun starfsfólks í íþróttamiðstöðvum í að greina, og meðhöldla tann- og munnáverka með fyrstu hjálp.
The themes highlight a strong dualism in the discourse.
Þrástefin varpa ljósi á sterka tvíhyggju í orðræðunni.
Users of the Internet are no longer passive spectators but active participants in managing the content of the Internet.
Notendur veraldarvefsins eru ekki lengur aðgerðalausir áhorfendur heldur virkir þátttakendur í því að stjórna innihaldi internetsins.
All participants were unanimous on the positive effects of K-‐ PALS and described improvements on children´s reading skills and social skills.
Öllum fannst aðferðirnar efla lestrarfærni nemenda og ýta undir samvinnu þeirra.
Over the last century the introduction of motorised vehicles together with the development of hydro-electric and geothermal power plants within the Icelandic highlands has led to a rapid expansion of human infrastructure into Iceland’s previously pristine natural spaces.
Síðastliðna öld er margt sem bendir til þess að vaxandi notkun vélknúinna ökutækja á hálendinu ásamt uppbyggingu vatnsafls- og jarðhitavirkjana hafi leitt til hraðrar uppbyggingar mannvirkja innan íslenskra víðerna.
Both bulimia and self destructive behaviors were also positively correlated with emotional problems and depression. When emotional prob-lems increased, the correlation between self destructive behavior, bulimia, and depression became stronger.
Bæði lotugræðgi og sjálfsskaðandi hegðun hafa einnig tengsl við forðun tilfinninga og minninga (experiential avoidance) og þunglyndi og eftir því sem tilfinningavandinn jókst urðu aukin tengsl við sjálfsskaðandi hegðun, lotugræðgi og þunglyndi.
The abundance of abandoned mines in the region offer possibilities to utilize multiple reinjection sites, increasing the volume of water that can be extracted.
Gnægð yfirgefinna náma á svæðinu býður upp á möguleika til að nýta fjölda náma til niðurdælingar, sem eykur magn vatns sem hægt er að nota til jarðvarmavinnslu.
The results of the research show that there is a great interest among employees at the Westman Islands Health Care Center on career development, and some are interested in studying ultrasound.
Niðurstöður rannsóknar sýna að mikill áhugi er meðal starfsmanna á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja á starfsþróun og sumir hafa áhuga á því að sækja sér menntun í ómskoðun.
All organizations, not least businesses in competitive markets, need to be prepared for any type of crisis regardless of its probability.
Allar skipulagsheildir, ekki síst fyrirtæki á samkeppnismarkaði, þurfa alltaf að vera viðbúnar hvers kyns áfalli, hversu líklegt sem það verður að teljast.
It also discusses the Braille used today, its structure and evolution to modern day.
Það kynnt til sögunnar, uppbygging þess, notkun og þróun til dagsins í dag.
What is lacking, however, is a conclusive model of the factors influencing female sexual satisfaction.
Það sem hins vegar enn er þörf á er líkan af þeim þáttum sem hafa áhrif á kynlífsánægju kvenna, hvernig þeir hafa áhrif og að hve miklu leyti.
A cost analysis is done for the downstream process designs. The cost analysis shows that a downstream process of microalgae in Iceland has a great potential.
Kostnaðaráætlun er gerð fyrir þær hannanir sem lagðar eru fram en þær benda til þess að miklir möguleikar geta falist í því að vinna smáþörung á Íslandi.
Advances in neuroscience have led to a deeper understanding of the structure and function of the brain and recent neuroimaging studies have focused on the neurobiology of consciousness.
Á undanförnum árum hafa framfarir í taugavísindunum leitt til aukins skilnings á uppbyggingu og starfsemi heilans og myndgreiningarannsóknir hafa í auknum mæli beinst að taugalíffræði meðvitundar.
The subject of this assignment is job satisfaction.
Starfsánægja er viðfangsefni þessa verkefnis.
Clutch size did vary between research areas as East Iceland had a smaller clutch size than South and West Iceland.
Urpt var nokkuð breytileg milli svæða og reyndist minni urpt á Austurlandi en á Vesturlandi og Suðurlandi.
Children and parents completed depression and OCD-related questionnaires to evaluate convergent validity.
Börn og foreldrar fylltu út spurningalista sem mat þunglyndi og áráttu- og þráhyggjuröskun, sem síðar var borinn saman við þá sem fengu greiningu og þá sem fengu ekki.
Seasonal changes in the environment are a crucial factor in this.
Árstíðabundnar sveiflur í umhverfinu spila þarna stórt hlutverk.
Results indicate that using tablets in early elementary education can in the opinion of the interviewees improve both teaching and learning in various ways.
Af niðurstöðum rannsóknarinnar má álykta að notkun spjaldtölva á yngsta stigi geti, að mati viðmælenda bætt nám og kennslu með ýmsum hætti.
One location within Thingvellir National Park came back positive for both E. coli and Enterococcus spp.
Einn sýnatökustaður innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum reyndist jákvæður fyrir bæði E. coli og Enterococcus spp.
The research method is qualitative and is based on interviewing focus groups of preschool parents.
Rannsóknaraðferðin er eigindleg og byggir á rýnihópaviðtölum við foreldra leikskólabarna.
I believe that independent students’ work in textbooks does not help them to develop deep understanding and obtain mathematics competence.
Ég tel að sjálfstæð vinna nemenda í kennslubókum stuðli ekki að því að nemendur þrói með sér djúpan skilning og öðlist stærðfræðihæfni.
In the results you see that the staff agreed on the importance of working with drama teaching for children and considered that with it the children got an opportunity to express themselves, empathise with others and perform in front of others.
Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að starfsfólkið var sammála um mikilvægi þess að vinna með leiklist með börnum, það telur að í leiklistarstarfinu fái börn tækifæri til að tjá sig, setja sig í spor annarra og koma fram.
In the wake of the theoretical approach, American third parties will be explained in general and the effects of these parties then considered viewed with examples from US history.
Í kjölfarið verða áhrif þriðju flokka skoðuð og dæmi tekin úr stjórnmálasögu Bandaríkjanna.
The data was gathered in February and March 2016 and then analyzed.
Gagnaöflun fór fram í febrúar og mars 2016 og greiningin í framhaldi af því.
Agnes and Sóldís who used methods built on conversation and questioning along with group work favoured social constructivism and Bruner’s fourth model.
Agnes og Sóldís sem voru hrifnastar af umræðu- og spurnaraðferð ásamt hópvinnu aðhylltust félagslega hugsmíðihyggju og fjórða líkan Bruners.
It derives from the research that the mobile company D has the most loyalty in the market while B has the least loyalty. The findings indicate that the most loyal customers are individuals who have not graduated from University, spend less than approximately 4000 ISK on cell phone bills per month and have been customers with the same company for more than 3 years.
Samkvæmt rannsókninni er mestu tryggðina að finna hjá viðskiptavinum D en minnstu tryggðina hjá viðskiptavinum B. Niðurstöðurnar gefa til kynna að þeir einstaklingar sem ekki hafa lokið háskólaprófi, eyða minna en 4000 kr. að meðaltali á mánuði í farsímanotkun og hafa verið lengur í viðskiptum hjá sama fyrirtæki en 3 ár séu tryggustu viðskiptavinirnir.
The research is based on data collected by a quantitative analysis, where parents/legal guardians were asked to answer a questionnaire.
Rannsóknin byggir á niðurstöðum sem safnað var með megindlegri rannsóknaraðferð þar sem gagna var aflað með spurningalistakönnun sem foreldrar/forráðamenn svöruðu.
The studys main findings were that none of the study participants attempted to disclose the sexual abuse before the age of 18.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að enginn af viðmælendunum sagði frá kynferðisofbeldinu fyrir 18 ára aldur.
The aim of this study was to examine the psychometric properties of the Icelandic version of the Child Eating Behaviour Questionnaire (CEBQ).
Markmið rannsóknarinnar var að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu spurningalistans Child Eating Behaviour Questionnaire (CEBQ).
Retained enzymatic activity due to fluoride pollution indicates that acute fluoride pollutions such as those known to follow some volcanic eruptions might have a negative influence on soil health and fertility.
Minnkandi ensímvirkni við hækkandi flúorstyrk bendir hins vegar til þess að bráð flúormengun, sem fylgir sumum eldgosum, getur haft neikvæð áhrif á heilsu og frjósemi jarðvegs.
The often different situations of men and women are not well enough met, and is an obstacle to some.
Ekki er nægilega vel komið til móts við oft ólíkar aðstæður kynjanna, og er það þrándur í götu sumra.
The results are intended to serve as a basis for planning efficient parent-teacher collaboration which enhances the insight and participation of parents in their children‘s education.
Niðurstöðum er ætlað að vera grundvöllur að áætlanagerð um markvisst foreldrasamstarf sem eykur innsýn og hlutdeild foreldra í námi nemenda.
Mothers who suffered from sleep deprivation were also more likely to develop insufficient mother-infant attachment even though postpartum depression was not present.
Svefnlausar mæður voru einnig líklegri til að þróa verri tengsl við barnið þrátt fyrir að breytan um fæðingarþunglyndi væri tekin út.
The purpose of this research paper was to examine the attitudes of social workers towards individuals who have served sentences for sexual offenses against children.
Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf félagsráðgjafa í félagsþjónustu til einstaklinga sem höfðu afplánað dóm fyrir kynferðisbrot gegn barni.
In this retrospective descriptive study, data were gathered from patients’ charts who sought medical attention at the Emergency Department during the research period.
Stuðst var við afturvirka lýsandi aðferðarfræði sem fól í sér að upplýsingum var safnað úr sjúkraskrám sjúklinga sem leituðu á bráðadeild Landspítala á rannsóknartímabilinu.
Expression of developmental genes can significantly affect an organism’s phenotype. Jóhannes Guðbrandsson and co-workers have studied early developmental transcriptomes of three of the four morphs and found numerous SNPs that differ in frequencies between morphs.
Þar sem genatjáning í fósturþroska getur haft mikilvæg áhrif á svipgerðareiginleika hafa Jóhannes Guðbrandsson og samstarfsmenn hans rannsakað umritunarmengi í snemmfóstrum kuðungableikju, dvergbleikju og murtu og fundið fjölda stakra basabreytinga (SNPs) með mismunandi tíðni milli afbrigða.
Various other available materials were examined.
Samhliða voru skoðuð ýmis fyrirliggjandi gögn.
Primary outcome variables were mental health (i.e. psychological stress (N = 3755), depression symptoms (N = 3783)), smoking status (N = 3755), and dental behaviors (N = 4100).
Helstu útkomubreyturnar voru andleg líðan (streita (N = 3755) og þunglyndiseinkenni (N = 3783)), reykingar (N = 3755) og tannheilsa (N = 4100).
How realistic it is that a terrorist attack could occur in Iceland and if so, how well prepared the country is to defend against such a threat?
Rýnt verður í hvort raunhæft sé að hér gætu orðið hryðjuverk á Íslandi og þá hvernig stöndum við frammi fyrir slíkri ógn?
What is the average score of a child welfare worker after the use of the research instrument?
Hver er meðalstigafjöldi barnaverndarstarfsmanna samkvæmt matstækinu?
The author considers the study necessary as it sheds light on the situation and experiences of this group of individuals.
Höfundur telur rannsóknina nauðsynlega þar sem hún varpar ljósi á upplifun og reynslu þessa hóps einstaklinga.
The guidebook is intended to be a living document that will evolve and develop with both the increased use of project management within the governmental body and with new methods and trends.
Handbókinni er ætlað að vera lifandi skjal sem taka mun breytingum jafnt og þétt samhliða því að þekking á verkefnastjórnun eykst og nýir straumar og aðferðir bætast í reynslubankann.