en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Even if individuals in the research are all from the Philippines, they do differ from each other in various ways, some of them know icelandic and have been living here for many years.
Þó að einstaklingar í rannsókninni eigi það sameiginlegt að vera frá Filippseyjum þá sýna niðurstöður að aðrir þættir en þjóðerni og trú skipta máli í tengslaneti þeirra en þar má nefna íslenskukunnátta og lengd dvalar.
In-depth interviews were taken with the marketing agents responsible for marketing international music festivals taking place in Iceland for a better understanding of the marketing activities via social media.
Til að öðlast dýpri skilning á markaðsstarfi á samfélagsmiðlum voru tekin djúpviðtöl við þá einstaklinga sem stýra markaðsstarfi þeirra alþjóðlegu tónlistarhátíða sem haldnar eru á Íslandi.
A proposal for a parking garage at Keflavik Airport has been published.
Tillaga að bílastæðahúsi við Keflavíkur flugvöll hefur verið lögð fram.
Samples used in this study come from Lake Thingvallavatn, and they belong to different years (2004, 2010 and 2011).
Við notuðum sýni af murtum sem safnað var 2004, 2010 og 2011.
What are the things that create currency and can we expand the currency earnings by any means, and what means most?
Hverjir eru það sem skapa gjaldeyri og getum við aukið við gjaldeyrisöflun með einhverjum ráðum og þá hvaða ráðum helst?
More precisely: 1.
Til nánari útlistunar: 1.
The aim of the study is twofold.
Markmið rannsóknarinnar eru tvíþætt.
Qualitative ethnographic research methods were used for data gathering.
Eigindlegar vettvangsaðferðir voru notaðar við gagnaöflun.
Method: Qualitative study with representatives from broad range of staff members in two phases.
Aðferð: Rannsóknin var eigindleg þar sem byggt var á tveimur þáttum.
Surveys were conducted in two preschools–the one in the capital city area and the other in a small fishing village in the country.
Könnun var gerð í tveimur leikskólum, annarsvegar í borgarsamfélagi á höfuðborgarsvæðinu, hinsvegar í sjávarþorpi á landsbyggðinni.
Some of the participants felt they did not possess sufficient knowledge to teach children with special needs, but also identified lack of resources and staff shortage as hindrance in meeting students’ special needs.
Margir þátttakendur töldu sig ekki hafa næga þekkingu og nefndu skort á fjármagni og manneklu sem hluta af ástæðu þess að erfitt reyndist að sinna börnum með sérþarfir sem skyldi.
The regularization terms are a first order roughness penalty, and an ` q sparsity reg-ularizer.
Reglu-narliðirnir eru ` q liður og fyrstu gráðu refsiliður.
The antibiotic resistance has been increasing due to misuse of antibiotics.
Þekkt er að sýklar mynda í vaxandi mæli þol fyrir þeim sýklalyfjum sem eru á markaðnum í dag.
The study is conducted every four years; in the current study data were based on answers of students in the tenth grade in 2009/2010.
Rannsóknin er framkvæmd á fjögurra ára fresti en í þessari rannsókn er notast við svör nemenda í 10. bekk skólaárið 2009/2010.
Background: A healthy diet, rich in nutrients, is the basis for good health and reduces the risk of developing lifestyle related diseases.
Bakgrunnur: Fjölbreytt og næringarríkt mataræði leggur grunn að góðri heilsu og getur dregið úr líkum á ýmsum lífsstílssjúkdómum.
The purpose of this study was to examine nursing triage at Landspitali’s ED.
Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða forgangsröðun hjúkrunarfræðinga sem starfa á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi.
The focus will be specifically on breast cancer as it is the most common form of the disease in women to-day.
Sérstaklega er tekið fyrir brjóstakrabbamein þar sem það er algengasta tegund sjúkdómsins meðal kvenna í dag.
The project was a part of Haukur J. Eiríksson doctorial research at the Faculty of Civil and Environmental Engineering.
Verkefnið er liður í doktorsrannsókn Hauks J. Eiríkssonar við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ.
In addition the midwives talked about their emotional vi experience of shoulder dystocia and the need for support to work through the experience afterwards in order to be able to continue working in midwifery practice.
Ljósmæðurnar ræddu líðan sína í tengslum við axlarklemmu og þörf þeirra á stuðningi við að vinna úr reynslunni svo þær gætu haldið áfram að starfa við fæðingar.
The two rift zones in southern Iceland, the western and the eastern volcanic zones, are connected by an approximately 70 km long and 15 km wide left lateral shear zone, the South Iceland seismic zone (SISZ).
Endurstaðsettir smáskjálftar frá 2000 notaðir til þess að kortleggja sprungufleti og meta þykkt brotgjörnu skorpunnar á Suðvesturlandi Suðurlandsbrotabeltið er um 70 km langt og 15 km breitt þverbrotabelti sem tengir gliðnunarbeltin tvö á suðurhluta landsins, eystra og vestara gosbeltið.
The amyloid beta cascade hypothesis claims that AD is caused by accumulation of amyloid beta (Aβ) plaques, which results in other symptoms of AD.
Amyloid beta kenningin leggur til að AD stafi af úrfellingum amyloid beta (Aβ) skellum sem valda öðrum einkennum AD.
The overall objective of this study was to develop statistical methods to detect trends with applications to two ecological monitoring programs, a) monitoring of contaminants in the marine environment around Iceland and b) monitoring of the population of the rock ptarmigan in Iceland.
Markmið verkefnisins var að þróa tölfræðiaðferðir til að finna breytingar í tímaröð-um frá tveimur vöktunarverkefnum, a) vöktun á mengun í lífríki sjávar við Ísland og b) vöktun íslenska rjúpnastofnsins.
Outdoor Journeys: when trips to the local environment encourage enthusiasm for learning This thesis presents a qualitative study of the teaching method called Outdoor Journeys.
Ritgerð þessi fjallar um eigindlega rannsókn á kennsluaðferðinni Könnunarleiðangur.
A few participants were interviewed after the intervention and asked about their experience.
Tekin voru einstaklingsviðtöl við nokkra þátttakendur og þeir spurðir um upplifun sína af rannsókninni.
Subsequently, teaching material should be stimulating, encourage the students to learning, and thus enable the students of foreign origin to make use of the learning.
Kennsluefnið þarf að vera hvetjandi, vekja áhuga nemenda af erlendum uppruna og virkja þá betur.
Also, the Icelandic legislator has declared that the views are binding on the Icelandic state.
Þá hefur íslenski löggjafinn lýst því yfir, að álitin séu bindandi fyrir íslenska ríkið.
It is important to integrate psychiatric and social care for these patients.
Mikilvægt er að samþætta félagslegan stuðning og læknisfræðilega og sálræna meðferð.
The emphasis is mostly on the day-to-day processing of cases not on strategic management. Recruiting is rather informal, human resources handbooks are available and the orienation receiving process is somewhat advanced.
Áhersla er fyrst og fremst á daglega afgreiðslu mála en ekki unnið mjög stefnumiðað, ráðningar unnar fremur óformlega, starfsmannahandbækur eru til staðar og móttökuferli er nokkuð þróað.
Overall the parents experienced that homework was a great challenge that affected their role as parents.
Allir upplifðu foreldrarnir heimanám sem mikla áskorun sem hefði áhrif á þeirra hlutverk sem foreldrar.
In order to define NGOs goals, workings, failings and successes it was necessary to examine the history of development.
Horft er til sögu þróunar til að leita skilgreininga á frjálsum félagasamtökum og sú þekking nýtt til þess að skilgreina starf þeirra, hlutverk, vankanta og árangur.
This essay seeks to answer the question if it is necessary to be thin in order to be healthy.
Í þessari ritgerð verður leitast við að svara því hvort það sé í raun og veru nauðsynlegt að vera gönn/grannur til að vera heilbrigður.
Patients who received an intervention from a geriatric consultation team during the hospitlization had on average a shorter stay than patients in the control group which did not receive such an intervention.
Þeir sjúklingar sem fengu íhlutun öldrunarteymis í sjúkrahúslegunni lágu að jafnaði skemur en sjúklingar í samanburðarhópum sem ekki fengu samskonar íhlutun.
The results also show that teachers believe that the educational materials available for art do not fully meet the needs of the present National Curriculum in Iceland.
Rannsóknin sýnir jafnframt að námsefnið, sem stendur myndmenntarkennslu til boða, telst ekki mæta að fullu kröfum Aðalnámskrár grunnskóla.
There is a lot to consider when nurses are recruited to the University Hospital of Iceland because there are laws that apply to state employees such as the Government Employees law no. 70/1996, Administrative law no. 37/1993 and rules for commercial obligation no. 464/1996.
Það er að ýmsu að huga þegar hjúkrunarfræðingar eru ráðnir inná Landspítala Háskólasjúkrahús því fylgja þarf lögum sem gilda um ríkisstarfsmenn s.s. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, stjórnsýslulögin nr. 37/1993 og reglur um auglýsingaskylduna nr. 464/1996.
Based on this data the author deducts that there is need for improvements for the bullying policy.
Í ljósi fyrirliggjandi gagna ályktar höfundur að það þurfi að betrumbæta þær eineltisstefnur sem eru til staðar hjá sumum skólum ásamt því að ítreka nauðsyn hennar hjá öðrum.
This trend is called new museology and focuses more on the purpose of museums rather than their methodology.
Einfaldasta skilgreiningin á þessari nálgun er sú að hún snúist meira um tilgang safna en ekki um aðferðir þeirra.
Clusering by CNVs identifies three cluster, one of which contains a high proportion of 999 del 5 carriers and ovarian carcinomas and tumors in this cluster show CNVs in locations associated with loss of BRCA 2.
Klösun sýna byggð á CNVs ber kennsl á þrjá klasa, einn þeirra inniheldur hátt hlutfall 999 del 5 arfbera, hátt hlutfall eggjastokkakrabbameina og æxli úr þeim hóp sýna miklar breytingar á svæðum sem eru tengd við tap á BRCA 2 geninu.
The baseline examination was done in the autumn of 1996, when 1,045 persons older than 50 years participated.
Upphafsskoðunin var gerð haustið 1996, þegar 1.045 einstaklingar eldri en 50 ára tóku þátt.
To perform the quantitative research, an internet survey was sent out and 560 individuals participated where the gender and age distribution was quite equal.
Við framkvæmd á megindlegri rannsókn var send út netkönnun sem 560 manns tóku þátt í þar sem kynja- og aldursdreifing var nokkuð jöfn.
Mothers and health care workers name poverty as an important obstacle of children receiving appropriate health care service and express a need for better transport and cheaper drugs.
Mæður og heilbrigðisstarfsfólk nefna fátækt sem mikilvæga hindrun þess að börn fái viðeigandi heilbrigðisþjónustu og tjá þörf fyrir betri samgöngur og ódýrari lyf.
Digital Image Correlation (DIC) technique is a relatively new approach for analysis with great possibilities when it comes to engineering research.
Stafræn myndgreiningartækni (e. Digital Image Correlation eða DIC) er tiltölulega ný af nálinni og eru möguleikarnir miklir þegar kemur að verkfræðilegum rannsóknum.
Olivine phenocryst chemical analysis was made for Brattaskjól and compared to olivine phenocryst data from Kristjánsson (2015) for Hamragarðaheiði and Hvammsnúpur.
Efnagreining var gerð á ólivíndílum í sýni frá Brattaskjóli og borið saman við gögn frá Kristjánssyni (2015) fyrir Hamragarðaheiði og Hvammsnúp.
At the beginning of the introduction the author divides the limits imposed on contractual default remedies by Icelandic law into three parts which form the basis for discussion.
Í upphafi inngangsorða skiptir höfundur þeim takmörkunum sem samningsbundnum vanefndaúrræðum eru sett í íslenskum rétti í þrennt en umfjöllun tekur mið af þeirri skiptingu.
At the start of the study period there was a significant difference of sleeping pill usage between the groups (p = 0,011).
Við upphaf rannsóknartímabilsins reyndist marktækur munur á svefnlyfjanotkun eftir hópum (p = 0,011).
Examples of other factors that often mattered were family size, income or housing.
Dæmi um aðra þætti sem skiptu máli voru fjölskyldustærð, tekjur eða húsnæði.
The main conclusion of the thesis indicates that all actors responded quickly to the crisis and managed to change a negative situations into a positive one.
Meginniðurstöður ritgerðarinnar gefa til kynna að allir aðilar brugðust hratt við áfallinu og tókst að takmarka skaðann og breyta neikvæðum aðstæðum í jákvæðar.
The main reason for their participation in the validation process was encouragement from SSF, the Union of finance employees in Iceland.
Hvatning frá Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) var meginástæða þess að þau tóku þátt í raunfærnimatinu.
The results for the economic feasibility where dependent on the ships installed power and oil consumption as well as the different fuel price scenarios used in the study.
Niðurstöður fyrir efnahagslegt hagkvæmni voru háðar vélarafli skipanna, olíu notkun og mismunandi verð eldsneytis sem notað var í rannsókninni.
Sexual health of teenagers seems to be one of the most important issues needing to be addressed in schools, according to the results of this study.
Kynheilbrigði unglinga er einn mikilvægasti þátturinn sem þarf að gefa gaum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar.
The heaviest accessibility problems were identified for each profile.
Skoðuð voru umfangsmestu aðgengisvandamálin fyrir þessar færnimyndir.
This particular research measured their performance by using accelerometers, endurance tests, and questionnaires.
Rannsóknin var fólgin í mælingum á daglegri hreyfingu með hröðunarmælum, þolprófi og spurningalista.
Many different factors have shaped how preschools operate and how preschool teachers work, such as increased numbers of children in preschools, change and development in the education of preschool teachers’ and increased requirements and standards of preschools and other educational institutes.
Fjölmargir þættir hafa haft mótandi áhrif á starfsemi leikskóla og störf leikskólakennara eins og gríðarleg fjölgun barna í leikskólum, breytingar á menntun leikskólakennara og auknar kröfur gerðar til leikskóla sem menntastofnana.
In whole the HRM experience of participants was positive and the participants expressed a general well-being at work when it comes to HRM.
Þegar á heildina er litið var upplifun viðmælenda af stjórnun starfsmannamála jákvæð og lýstu viðmælendur almennt góðri líðan í starfi þegar kom að starfsmannamálum.
The participant stood on AMTI force plates, which measured the power during the movement.
Þátttakandinn stóð á kraftplötum frá AMTI sem mældu kraftinn frá fótunum í hreyfingunni.
The main emphasis is on children’s play and how in fact children with autism play and the support and direction they can have in play.
Megináhersla er lögð á leik ungra barna og barna með einhverfu, hvernig stuðning og leiðbeiningar þau fá í leiknum.
The youngest kids watched more children programs than the older ones and the older ones watched more culture-, lifestyle-and interviewing programs than the younger ones.
Þá kom í ljós að yngstu krakkarnir horfa meira en þau eldri á barnaefni og að elstu krakkarnir horfa meira á menningar-, lífstíls-, og viðtalsefni.
Sudden death is when an individual dies by accident, suicide, murder or natural causes.
Skyndilegt andlát er þegar einstaklingur lætur lífið af völdum slyss, sjálfsvígs, morðs eða verður bráðkvaddur af náttúrulegum völdum.
Data on psoriatic arthritis patients collected for this study were compared to data previously collected on psoriasis patients to analyze the connection between nail changes and clinical symptoms in psoriatic arthritis.
Til þess að svara rannsóknarspurningum varðandi naglbreytingar voru gögn um sóragigtarsjúklinga sem safnað var í þessari rannsókn borin saman við gögn um sömu sjúklinga frá þeim tíma sem þeir tóku þátt í rannsókn á húðsjúkdómnum sóra.
Violence has many manifestations and has physical and psychological consequences that affects the victim ‟ s quality of life and the whole community next to her.
Ofbeldi hefur margar birtingarmyndir og veldur líkamlegum og andlegum afleiðingum sem hefur áhrif á lífsgæði konunnar og hennar nærumhverfi.
With the increased power of the absolute monarchy, constitutional experts emerged with arguments on how monarchs could best strengthen their power.
Samfara auknu konungsvaldi einveldistímans komu fram stjórnlagaspekingar sem færðu rök fyrir því hvernig konungar skyldu treysta völd sín sem best.
It is more complex than the Gutenberg-Richter in terms of calculations.
Hún er flóknari en aðferð Gutenberg-Richter í þeim skilningi að hún krefst fleiri og flóknari útreikninga.
The most important species of aquaculture in Iceland are salmon, arctic char, rainbow trout and cod.
Mikilvægustu tegundir í fiskeldi á Íslandi eru lax, bleikja, regnbogasilungur og þorskur.
Then the conclusions reveal lack of preparation and instructions before the implementation of the self-‐ evaluation.
Þá benda niðurstöður til þess að skort hafi undirbúning fyrir innleiðingu sjálfsmatsins og fræðslu innan skólanna.
The group of adolescents who were normal weight were used for comparison.
Notast var við unglinga sem voru í kjörþyngd til samanburðar.
The main results of the research are that the teachers experience a difference in academic results of boys and girls in reading literacy and girls do better than boys.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að kennararnir upplifa muna á námsárangri stúlkna og drengja í læsi og að stúlkur standi framar en drengir.
Maps that show density and spread of lodgepole pine were made in the geospatial processing program ArcMap and charts and tables were made in Excel.
Kort sem sýna m.a. þéttleika og útbreiðslu stafafuru voru unnin í kortaforritinu ArcMap og gröf og töflur sett upp í Excel.
The nonlinear beam element that OpenSees uses does not take into account nonlinear shear deformations.
Þær ólínulegu FEM einingar (e. Finite Element) sem OpenSees styðst við taka ekki tillit til ólínulegra skúfformbreytinga.
The discussion chapter connects the results to the theoretical chapter, and the role of Icelandic teachers is discussed.
Í umræðukafla er fjallað um niðurstöður í tengslum við fræðilega hluta verksins og settar eru fram umræður um hlutverk íslenskukennara.
The research presented in this thesis concerns 20–39 year old women in Iceland that relocated from rural areas to the urban area in and around Reykjavík in the years 2003-2007.
Rannsókn þessi er verkefni til meistaraprófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið varðar konur sem fluttu af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins á árunum 2003-2007.
Seven individuals who have been involved in working with women entrepreneurs in one way or another, where interviewed.
Rannsóknin byggir á viðtölum við sjö einstaklinga sem koma að vinnu með kvenfrumkvöðlum á einn eða annan hátt.
Maximal physical work capacity per weight (W/kg) increased in the treatment with surgery group (p <0.05) but remained unchanged in the treatment group.
Aðgerðarhópur jók einnig þrektölu (W/kg) sína marktækt (p <0,05) meðan sá hópur sem ekki fór í aðgerð stóð í stað.
In their opinion the news value is still the same as before but you could say that more things slip through the filter than before because we are not as depentend up on newspaper space.
Að þeirra mati er fréttamatið sem slíkt enn það sama en það má þó segja að meira komist í gegn um síuna en áður vegna þess að í dag eru menn ekki eins háðir plássi blaðanna.
The results suggest that the concept of policy translation could be useful for explaining the dynamics of the proverbial‘ gap’ between formulation and implementation.
Niðurstöður gefa til kynna að hugtakið stefnuþýðing gæti verið gagnlegt í að skýra það bil sem er milli stefnumótunar og framkvæmdar.
Interviews were conducted with 6 textiles teachers and their responses qualitatively analysed.
Tekin voru viðtöl við sex textílkennara og svör þeirra greind samkvæmt eigindlegri aðferðafræði.
Some pieces seem to be missing as the connection between choosing a spouse and where you choose to live has hardly been studied at all.
Það virðist þó vera glompa í fræðunum því fram til þessa hafa tengsl milli makavals og búsetu lítið sem ekkert verið rannsökuð.
This was a qualitative research in which I interviewed six Icelandic women who live in the capital area in the fall of 2017.
Hér er um eigindlega rannsókn að ræða sem fór þannig fram að ég tók viðtöl við sex íslenskar konur, sem eru búsettar á höfuðborgarsvæðinu, á haustdögum árið 2017.
The main original part of the project was to synthesize the head part of the fatty acid and the final step to attach the head to the tail.
Helsta nýjung verkefnisins var að smíða hausinn sem hafði ekki verið smíðaður áður og lokaskrefið sem var að skeyta hausnum og halanum saman.
The first chapter is about the structure of the oral cavity, physiological changes that occur in ageing and the consequences of poor oral health.
Í fyrsta kaflanum er fjallað um uppbyggingu munnhols, lífeðlisfræðilegar breytingar sem verða á því með hækkandi aldri og afleiðingar slæmrar munnheilsu á fólk.
Changes such as a change of values, changes to the international environment, and change of government seem to have a larger effect than the work of environmental interest groups.
Breytingar svo sem gildabreyting, breytingar á alþjóðaumhverfinu og ríkisstjórnarskipti virðast hafa meira vægi en starf náttúruverndarsinna.
Teenage pregnancy and sexual transmitted diseases are more common in Iceland compared to many of the OECD countries.
Hér á landi eru ótímabærar þunganir og kynsjúkdómar tíðari í samanburði við mörg OECD lönd.
Individuals who have experienced the phenomenon will be selected using a purposive sampling.
Stuðst verður við 12 þrepa ferli Vancouver-skólans í fyrirbærafræðum og valdir verða einstaklingar sem hafa reynslu af fyrirbærinu með tilgangsúrtaki.
It is possible that some schools started to use the programs to improve the aforementioned components and were thereby able to raise their score to the same level as that of other schools.
Því má vera að sumir skólanna hafi einmitt tekið upp heildstætt agakerfi til að bæta ofangreinda þætti og náð þeim árangri að komast upp í meðaltal annarra skóla.
The greater number of children received a soft tissue injury (65,7%).
Meirihluti barnanna fengu mjúkpartaáverka (65,7%).
The sediment core spans approximately 2000 years and thus offers a high resolution record for that time interval, which includes both the Medieval Warm Period (MWP) and the early to middle part of the Little Ice Age (LIA).
Setkjarninn úr Arnarfirðinum býður uppá nákvæm gögn með háa tímaupplausn fyrir síðustu 2000 árin, en það tímabil hefur að geyma bæði hlýindi miðalda (e. MWP) og kuldatíma Litlu ísaldarinnar (e. LIA).
Results from time history analysis suggests that for near-fault sites the linear distribution of equivalent static storey forces in EC 8 might not satisfy the actual storey forces for the lower half of tall structures but for the upper half of structures the provision is excessive.
Niðurstöður tímaraðagreininganna benda hins vegar til þess að á svæðum þar sem nærsviðsáhrifa gætir er aðferð EC 8 ekki að uppfylla raunverulega kraftadreifingu í neðri hluta hárra bygginga en kraftadreifingunni er ofaukið í efri hlutanum.
Staff members and administrators also had positive experiences and considered this particular independent living program a good option for those it serviced.
Einnig kom fram að reynsla starfsfólks og stjórnenda af búsetuforminu er jákvæð og að búsetuformið er almennt talið henta notendum vel.
Background: Pectus excavatum is the most common congenital deformity of the chest wall.
Bakgrunnur: Holubringa er arfgengur kvilli og er algengasta orsök aflögunar á bringu.
The focus will be on the newest one, Star Wars: The Force Awakens from 2015, which has been popular beyond belief.
Verður þá einblínt sérstaklega á nýjustu myndina, Star Wars: The Force Awakens, vegna gífurlegra vinsælda hennar.
This essay presents the findings of a qualitative research into the collaboration between The Icelandic Coast Guard and Frontex, the European Union’s Border and Coast Guard Agency, in patrolling the EU’s external borders in the years 2010-2017.
Ritgerð þessi byggir á eigindlegri rannsókn innan hinnar mannfræðilegu hefðar á samstarfi Landhelgisgæslu Íslands við Frontex, landamæra- og strandgæslustofnun Evrópusambandsins, við landamæraeftirlit á ytri landamærum Evrópusambandsins á árunum 2010-2017.
Also to see what methods executives can use to prevent bullying.
Einnig verður skoðað hvaða aðferða stjórnendur geta gripið til í þeim tilgangi að sporna við eineltinu.
Of the women staying long term, a majority was of foreign decent and in most cases, married to their abuser.
Konur af erlendum uppruna voru í meirihluta þeirra kvenna sem dvöldu í lengri tíma og í flestum tilvikum voru konur giftar geranda.
Career education needs to be a compulsory subject so all students can have access to it.
Nauðsynlegt er að náms-‐ og starfsfræðsla verði að skyldugrein svo hún standi öllum nemendum til boða.
It also shows gender variables deploying ICT and focuses on connections regarding stress.
Skoðað er hvort að kynin upplifðu notkun tækninnar á ólíkan hátt sem og hvort tæknin orsakaði streitu.
The concept has no fixed definition in Icelandic law, as no comprehensive legal rules apply to it.
Hugtakið hefur ekki neina fastmótaða þýðingu í íslenskum rétti, því engar heildstæðar lagareglur gilda um það.
Because of their larger social networks, their expectations proved to be different from those who had attended special schools and had fewer opportunities to make friends.
Tengslanet þeirra var því stærra og fyrir vikið voru væntingar þeirra til starfsins ólíkar væntingum þeirra ungmenna sem komu úr sérskóla.
The participants were Icelandic children diagnosed with ADHD and their parents; 112 children between the ages of 8-15 and 197 parents.
Þátttakendur í rannsókninni voru börn greind með ADHD og foreldrar þeirra. Foreldrarnir voru 197 talsins og börnin 112 talsins.
It was decided to VSM three different production processes and analyze each of the processes to see seven types of waste that is another tool in the Lean method.
Ákveðið var að kortleggja virðisstraum þriggja ólíkra framleiðsluferla og greina ferlin með að skoða sjö tegundir sóunar sem er önnur aðferð straumlínustjórnunar.
The study period reflects a radical transformation from traditional subsistence agriculture to mechanization, exemplified by large-scale wetland drainage, industrialization and urbanization, including recreational land use and second home development.
Rannsóknatímabilið endurspeglar þær róttæku breytingar sem urðu á íslensku hefðbundnu bændasamfélagi með vélvæðingu landbúnaðar, framræslu votlendis, iðnvæðingu, þéttbýlismyndun og sumarhúsabyggð.
Several artists, both international and local, have used folk talkes and legends as a source for their artistic practice and in this project I introduce some of them.
Fjölmargir listamenn bæði innlendir sem erlendir hafa nýtt sér þjóðsögur og ævintýri sem uppsprettu að sinni listsköpun og eru nokkrir listamenn kynntir í verkefninu.
These defenses can be highly specialized and their expression plays a big role in the permissiveness of cells.
Þessar varnir geta verið mjög sérhæfðar og tjáning þeirra spilar stórt hlutverk í hvaða frumur er hægt að sýkja og hverjar ekki.