en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
It was possible to discern a pattern in lifestyle based on socio-economic status.
Hægt er að greina ákveðið mynstur í lífsstíl út frá henni.
The municipal elections in 2014 are summed up; Icelandic reality is discussed in relation to the proportion of immigrants in Iceland and their democratic participation in the past.
Farið er yfir borgarstjórnarkosningarnar 2014 í samnefndum kafla, en þar er íslenskur raunveruleiki skoðaður; hlutföll innflytjenda á Íslandi og kosningaþátttaka þeirra skoðuð.
Analysis of the german cheese market revealed similarity of the icelandic cheese market in the way the sale of cheese is growing.
Greining á þýskum ostamarkaði leiddi í ljós að hann er svipaður og hérlendis þ.e. sala á ostum eykst.
Therefore to adjust the snowpack in the HBV model before spring melt started snow measurements that have been done in the Icelandic highlands were used.
Til þess að stilla snjóbunkann (e. snowpack) í HBV líkaninu áður en snjóbráð hefst var notast við snjómælingar sem hafa verið gerðar á hálendi Íslands.
The main results indicate that South American relations with the outer world are at a crossroad.
Helstu niðurstöður eru þær að samskipti Suður-Ameríkuríkja við umheiminn séu á vendipunkti.
Samples of P. membranacea thalli were plated on various media types and 113 bacterial strains isolated.
Að auki var sýni úr P. membranacea sáð á mismunandi ætistegundir.
The projects presented on the website are all based on the storyline method but require students to get acquainted with and apply information technology and digital media.
Verkefnin eru sniðin að svonefndri söguaðferð (e. storyline method eða storyline approach) og gera ráð fyrir að nemendur beiti upplýsingatækni og stafrænni miðlun við verkefnavinnuna.
Method: A retrospective, descriptive study, data was collected from hospital electronic journals.
Aðferð: Afturskyggn, lýsandi rannsókn.
The main conclusions of the research show that all the people interviewed are in favor of operating a preschool and elementary school jointly and see various advantages in operating schools of this kind.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að viðmælendur eru allir mjög hlynntir samrekstri leik- og grunnskóla og sjá ýmsan ávinning með rekstri slíkra skóla.
The main goal is twofold: to explore students´attitudes towards flipped classroom at Keilir and identify advantages and disadvantages of the teaching arrangement.
Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur, annars vegar að skoða viðhorf nemenda við Keili á speglaðri kennslu og hins vegar að kanna hverjir helstu kostir og ókostir þessa kennslufyrirkomulags eru.
The process of shifting from internal violent conflict to sustainable peace is a complicated and multifaceted one.
Þróunin frá hörðum innanlandsátökum til varanlegs friðar er flókin og margþætt.
The use of performance management is an interesting alternative for organizations in today’s hard competition where firms are fighting about the market and good personnel.
Notkun frammistöðustjórnunar er því mjög áhugaverður kostur fyrir fyrirtæki í síharðnandi samkeppnisumhverfi þar sem barist er um hvoru tveggja markaðinn og gott starfsfólk.
All the parents felt that the teachers showed effort in caring for the students.
Allir fundu þeir fyrir umhyggju af hálfu kennaranna.
The first year teachers said that, in spite of positive atmosphere and general support within the team, they still wished for a mentor because they felt it was difficult always asking questions about everything they needed to know.
Nýliðarnir sögðu þó að þrátt fyrir jákvætt viðmót og stuðning frá teymi og samstarfsmönnum óskuðu þeir eftir stuðningi leiðsagnarkennara því oft hafi verið erfitt að þurfa að spyrja að öllu sem þeir þurftu að fá vitneskju um.
Results indicate that the girl’s attitudes toward anger are negative, and the knowledge of the feeling and the best ways to deal with it is limited.
Niðurstöður gefa til kynna að viðhorf stelpna til reiði sé neikvætt auk þess sem þekking þeirra á tilfinningunni og hvernig best sé að bregðast við henni er takmörkuð.
The radiocarbon dating of the soil layers failed, but it is likely that one of the soil layers was formed during the Medieval Warm Period. The aeolian transport of sand therefore began before the onset of the Little Ice Age, but reached its maximum during that period.
Aldursgreiningin á jarðlögunum mistókst, en líklegt er að eitt lagið sé frá hlýskeiði miðalda, og að sandfokið hafi þá byrjað fyrr en Litla Ísöldin hófst, en hinsvegar náð hámarki á því tímabili.
Soil erosion was most active during the Little Ice Age (LIA 1300-1900 CE) when soil accumulation rate was highest in the sections located furthest to the southwest in the research area.
Jarðvegsrof var virkast á tímum Litlu ísaldar (1300-1900 CE) þegar mest upphleðsla jarðvegs átti sér stað í þeim opnum sem liggja suðvestast á rannsóknarsvæðinu, sem hugsanlega bendir til sterkrar norðanáttar á tímabilinu.
The goal is also to explore what there has to be done at these places to be able to welcome rapidly increasing and expanding cruise ships to Iceland.
Markmiðið er einnig að kanna hvað þurfi að gera á þessum stöðum til þess að taka á móti ört fjölgandi og stækkandi skemmtiferðaskipum hingað til landsins.
In recent years there has been a slight increase in inter-ethnic relationships in Iceland.
Þetta er algengara á meðal íslenskra karla en á þó einnig við um konur.
A teachers experience in professional and personal life influences his thought process, professional knowledge and execution of his daily routine.
Reynsla kennara í starfi og einkalífi setur mark sitt á hugsun þeirra, faglega þekkingu og framkvæmd í daglegu starfi.
The study is part of a larger epidemiological research called“ Health related behaviour of the elderly in urban and rural areas”.
Rannsóknin er hluti af stærri faraldsfræðilegri rannsókn sem kallast ,, Heilsutengdir hagir eldra fólks í dreifbýli og þéttbýli“.
Dentists and dental technicians were asked which material they would like to use for ceramic crowns or ceramic bridges in the anterior-, premolar-, and molar regions.
Tannlæknar og tannsmiðir voru spurðir um hvaða grunnefni þeir vildu helst nota fyrir postulíns krónur eða postulíns brýr á framtanna-, forjaxla-, og jaxlasvæði.
The hypotheses were as follows. What is the status of empowerment of the elderly who live at home?
Eftirfarandi rannsóknarspurningar voru settar fram: Hvernig er staða valdeflingar hjá öldruðum sem búa í heimahúsum?
Every year we seem to see more and more bicycle tourists in Iceland.
Reiðhjólaferðamenn verða sífellt meira áberandi á Íslandi á milli ára.
The cities of Edo and Osaka grew exponentially and became Japan’s centers of commerce.
Borgirnar Edo og Osaka uxu hratt og urðu að einskonar miðstöðvum verslunar í Japan.
Of those municipalities which have implemented personnel policy are three analyzed to have strategic human resource management and 14 with human resource management.
Af þeim sem eru með starfsmannastefnu greinast þrjú vera með stefnumiðaða mannauðsstjórnun og 14 með mannauðsstjórnun.
There are currently no Icelandic educational videos such as these to compare to, but they should while being useful to families also be useful in teaching home economics, for example for homework purposes.
Ekki eru til sambærileg íslensk kennslumyndbönd og þau ættu að gagnast fjölskyldum eða geta nýst í heimilisfræðikennslu, til dæmis sem innlögn heimaverkefna.
They have friends according to their own definition but experience difficulties in communication with peers.
Þeir eiga vini samkvæmt eigin skilgreiningu en upplifa þrátt fyrir það erfiðleika í samskiptum við aðra jafnaldra.
This research aims at identifying and documenting the current status of the construction quality in Iceland.
Þessi rannsókn miðar að því að greina og skrásetja stöðu gæðamála í byggingariðnaði á Íslandi.
This information was gathered by conducting a qualitative research where four locals were interviewed.
Þessum upplýsingum var aflað með eigindlegri rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við fjóra heimamenn.
The result of the study can be useful when organizing resources, support, and follow-up regarding physical activity and to draw attention to the role physical activity plays in improved health, quality of life and the recovery process of individuals with serious and enduring mental diseases.
Niðurstöður rannsóknarinnar geta nýst við skipulagningu úrræða, stuðnings og eftirfylgdar tengt hreyfingu og vakið athygli á þætti hennar í bættri heilsu, auknum lífsgæðum og í bataferli einstaklinga með langvinna alvarlega geðsjúkdóma.
The gathered information was based on the period from when the issue went on the politics agenda, to the present day.
Gagnaöflun miðaðist við það tímabil þegar málaflokkurinn komst á dagskrá stjórnmálanna, til dagsins í dag.
Finally, two Icelandic development projects are discussed to see how Iceland follows international criteria in practice.
Að lokum er gerð grein fyrir tveimur íslenskum þróunarsamvinnuverkefnum til að skoða hvernig unnið er eftir alþjóðlegum viðmiðum í reynd.
Tongue strength had a non-significant correlation with the number of precise consonants.
Fylgni milli tungustyrks þátttakenda og fjölda nákvæmra hljóða var ekki marktæk.
Particular emphasis will be placed on security in and around Icelandic harbours.
Sérstök áhersla var lögð á að kanna öryggi í og við hafnir hérlendis.
The aim of this paper is to review the literature on oocyte donation, the whole process and related issues, and thus increase people‘s awareness and knowledge in this field.
Tilgangur úttektarinnar er að taka saman yfirlit yfir stöðu fræðilegrar þekkingar á egggjöf, ferlinu í heild og tengdum umhugsunarþáttum, og auka þannig umræðu og þekkingu á því sviði.
These methods were: a) Restoration of native heathland on barren land, usually by protection from grazing and/or seeding with grass species and fertilisition and b) revegetation of barren land by sowing of Nootka lupin.
Uppgræðsluaðferðirnar voru: a) Endurheimt mólendis á ógrónu landi, oftast með beitarfriðun og/eða grassáningu og áburðardreifingu og b) landgræðslu ógróins lands með sáningu alaskalúpínu.
Emphasis on prevention in regard to successful aging has increased in recent years due to better understanding and the fast-growing population of the elderly.
Áherslur á forvarnir m.t.t. farsælli efri ára eru farnar að vera í meiri mæli en áður í kjölfar aukinnar þekkingar og fjölgunar aldraðra í samfélaginu.
Municipalities in Iceland offer an array of services to their residents.
Sveitarfélög á Íslandi sjá um alla helstu nærþjónustu við íbúa sína sem er einn af lykilþáttum í starfsemi þeirra.
The purpose of the thesis is to examine what is being done, what has been shown to be effective and what needs to be improved when it comes to improving health and wellbeing of students.
Tilgangurinn var að fá skólastjórnendurna til að varpa ljósi á hver staða heilsueflingar er í grunnskólum, hvað er í góðum farvegi, hvað ekki og einnig að afla upplýsinga um hvernig til hefur tekist að vinna að þáttum heilsueflingar.
The school offered a range of quality education, including a variety of training in needlework and other domestic craft.
Þar var mikið og gott skólastarf og fjölbreytt handavinnukennsla.
It is grounded on the findings of a qualitative study.
Byggt er á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar.
In addition, the objective was to investigate the association of mental illness in these patients with (a) physical comorbidities and (b) the number of GP visits in the previous three months, overall and by gender.
Athuga hvort tengsl væru á milli mismunandi líkamlegra umkvartana, fjölda koma síðast liðna þrjá mánuði og þeirra geðraskana sem viðkomandi skimaðist með og hvort kynjamunur væri þar á?
The research questions were as follows: 1) How do men in Akureyri experience occupational changes after retirement?
Spurningarnar sem verkefninu er ætlað að svara eru: 1) Hvernig upplifa karlar á Akureyri breytingar á iðju sinni í kjölfar starfsloka?
Affiliation with a country of origin can affect brand loyalty, perceived quality and can differentiate a brand from competitors.
Tenging við upprunaland getur haft áhrif á tryggð og skynjuð gæði og er leið til aðgreiningar frá keppinautum.
The second theme is to organize the school in accordance to teacher team working, which includes setting up timetables, putting teachers into teams as well as looking into what else might be needed.
Í öðru lagi að skipuleggja skólastarfið með tilliti til teymisvinnunar svo sem við stundatöflugerð, niðurröðun kennara í teymi og ýmsan aðbúnað.
In addition, it seems that a gang rape increases the chances of a) poor self-esteem, b) difficulty concentrating, c) difficulties with sex, d) difficulties associated with spouses and friends, e) fear, f) self-destructive behaviour g) suicidal thoughts, h) suicide attempts, i) food addiction, j) alcohol and drug addiction among women.
Auk þess virðist sem hópnauðgun auki líkurnar á a) lélegri sjálfsmynd, b) einbeitingarerfiðleikum, c) erfiðleikum með kynlíf, d) erfiðleikum í tengslum við maka og vini, e) ótta, f) sjálfssköðun, g) sjálfsvígshugsunum, h) sjálfsvígstilraunum, i) matarfíkn, j) áfengis- og vímuefnafíkn hjá konum.
GeoSilica specializes production of silica as a food supplement in form of colloidal silica fluid.
GeoSilica sérhæfir sig í framleiðslu kísils sem fæðubótarefnis í formi sviflausnar.
The Islamic state is brand new phenomenon, and is happening right now so it is hard to put finger on it, because everything could change tomorrow.
Þar sem Íslamska ríkið er nýtt fyrirbæri og er að gerast á þeim tíma sem ritgerðin er skrifuð er erfitt að festa reiður á því, allt getur verið breytt á morgun.
Thus, the purpose of this research was to look further on this matter by focusing on children’s perspective and experience regarding the role of the documenter, how they perceive when their actions are documented and how their ideas are presented in the portfolios.
Tilgangur rannsóknarinnar var því að líta lengra og skoða sjónarmið og upplifun barna gagnvart hlutverki þess sem skráir, hvernig þeim finnst að láta skrá athafnir sínar og hvernig tekst til við að skrá hugmyndir í ferilmöppur.
LAP is a teaching method developed by Roma Chumac-‐ Horbatsch in Canada that aims to include families’ home languages within preschool activities.
LAP er kennsluaðferð sem miðar að því að heimamál allra barna séu hluti af skólastarfinu og er aðferðin þróuð í Kanada af Roma Chumak-‐ Horbatsch.
The correlation coefficient between snow measurements (snow depth and snow cover) and NAO, for both weather stations, and air temperature for Raufarhöfn were calculated.
Fylgni snjódýptar og snjóhulu á báðum stöðvum var prófuð við NAO sveifluna ásamt fylgni við lofthita á Raufarhöfn.
They defy traditional values that prevail in the countryside and return home with new ideas about gender-roles and question the traditional definition of the role of women.
Þær ögra hefðbundum gildum sem eru ríkjandi í dreifbýlinu og snúa aftur heim síðar með nýjar hugmyndir um hlutverk og stöðu kynjanna.
Studies that looked ten years back in time in the United States and Canada found a systematic reduction in hospital admission due to pregnancy in relation to the development of outpatient and home care.
Í þeim rannsóknum sem fjölluðu um mun á innlögnum á meðgöngudeild á tíu ára tímabili í Kanada og Bandaríkjunum var markviss fækkun innlagna á meðgöngu og var það tengt við þróun á göngudeildar- og heimaþjónustu.
Conclusion Vitamin D deficiency was common in the critically ill patients at Landspitali–the National University Hospital of Iceland.
Ályktun D-vítamínskortur reyndist vera algengur hjá bráðveikum sjúklingum á Landspítala.
Systematic group search is cost effective if compared to the standard set by the World Health Organization (WHO) but not if compared to the standard set by UK National Institute for Health and Clinical Excellence (NICE).
Skipuleg hópleit er því kostnaðarhagkvæm ef miðað er við kostnaðarviðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO, World Health Organization) en ekki ef miðað er við kostnaðarviðmið bresku stofnunarinnar NICE (National Institute for Health and Clinical Excellence).
It also provides indications that the cluster should be considered competitive.
Þá eru einnig sterkar vísbendingar um að hann sé samkeppnishæfur.
The goal of this thesis is to assess how successful the personnel in four preschools in Árborg were in introducing a developmental project in childhood literacy aimed at pre-schoolers. An additional goal is to assess whether those efforts affected pre-schoolers’ preparation for reading instruction in first grade.
Markmið ritgerðarinnar er að leitast við að leggja mat á hvernig starfsfólki fjögurra leikskóla í Árborg hafi tekist að innleiða vinnu að bernskulæsi meðal nemenda og hvort sú vinna hafi haft áhrif á undirbúning þeirra fyrir lestrarnám í 1. bekk.
This can create a dialogue to shed light on this serious issue and affect change through information, creating responsible and socially responsible consumers out of ignorant ones.
Þannig skapast orðræða sem getur opnað augu margra en kraftur neytenda getur verið mikill.
The special educational needs program is very extensive and varied therefore has many teachers, as there are more children diagnosed with special needs every year.
Eins finnst þátttakendum sérkennslan vera heldur umfangsmikil og margir stuðningsaðilar sem sinna sér-kennslunni ásamt því að það eru stærri fatlanir nú en áður.
However, the high quality markets are demanding and the processing is labour intensive.
Markaðirnir eru hinsvegar krefjandi og vinnslan er mannaflsfrek.
This paper seeks to highlight the positions of department heads in preschools.
Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á störf deildarstjóra í leikskólum.
Carbon content in drill cuttings notably increases from~0.01 to~2.0 wt% as depth decreases in the uppermost 1100 m.
Kolefnisinnihald í borholusvarfi eykst greinilega frá~0,01 til 2,0 % miðað við þunga með minnkandi dýpi ofan 1100 m.
Also, the public did not post much material on social media used by institutions.
Jafnframt gerði almenningur fremur lítið af því að setja efni á samfélagsmiðla stofnana.
In Iceland it is a common practice of lenders to require a guarantor to guarantee the loan obligations of individuals and companies.
Við lánveitingar á Íslandi hefur verið algengt að einstaklingar gangist í ábyrgðir til tryggingar lánum einstaklinga og fyrirtækja.
Along with Icelanders’ great interest in the Premier League they also follow the men’s Pepsi League which is the most comparable Icelandic product to the English Premier League.
Meðfram gríðarlegum áhuga Íslendinga á enska boltanum þá fylgjast þeir einnig með Pepsi-deild karla en hún er sú íslenska vara sem er hvað sambærilegust enska boltanum.
Many of them thought it important to evaluate logic and credibility holistically and try to remain objective.
Margir töldu að meta þyrfti rök og trúverðugleika heildrænt og reyna að gæta hlutleysis.
The investigator holds the opinion that one ought to think of an elementary school as a kind of common room for the surrounding neighborhood or community.
Rannsakandi hefur þá skoðun að líta beri á grunnskólann sem mannlífstorg.
In this thesis a quantitative research will be reviewed which was conducted with the main goal of researching the views of Múlabær’s clients to the services provided there.
Í þessari ritgerð verður farið yfir megindlega rannsókn sem framkvæmd var með það meginmarkmið, að rannsaka viðhorf skjólstæðinga Múlabæjar til þjónustunnar sem boðið er upp á þar.
The plasma membrane of eukaryotes is made of phospholipids, sphingolipids, cholesterol and membrane proteins.
Frumuhimna heilkjarna lífvera er gerð úr fosfólípíðum, sfingólípíðum, kólesteróli og himnupróteinum.
The role of the nation state has changed due to increased cooperation between states and supraterritorial organizations.
Staða þjóðríkisins hefur breyst í kjölfar aukinnar samvinnu milli ríkja og yfirþjóðlegra stofnanna.
3. grinding up the liver and storing in formic acid.
· Hakka lifur og geyma í maurasýru.
Their lives became more orderly og they experienced greater control over their existence.
Meiri regla var komin á líf þeirra og betri stjórnun á tilveru þeirra.
The objective of the thesis is to examine the main characteristics of The Network of Public Universities in Iceland from the theoretical perspective and analysis of the development of governance networks in public administration.
Markmiðið með rannsókninni er að skoða hvað einkennir samstarfsnet opinberra háskóla á Íslandi í fræðilegu samhengi út frá greiningarramma um þróun tengslaneta í opinberri stjórnsýslu.
When elections are coming up it is especially important for the media to step up and attend to its role.
Það mæðir sérstaklega mikið á fjölmiðlum að sinna hlutverki sínu af kostgæfni þegar kosningar eru í nánd.
The information gathered came from referral forms for the screening program at Þjónustumiðstöð Breiðholts.
Þær upplýsingar sem notast var við fengust úr tilvísunareyðublöðum sem fylgja þeim skimunarmálum sem berast sérfræðiþjónustu Þjónustumiðstöðvar Breiðholts.
The school system is obliged to offer each student the best opportunities for learning and development.
Það er skylda grunnskóla að sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og þroska.
Complicated models were in good agreement with measured results and simpler models as well.
Flókin líkön samræmdust vel mælingum og þegar reiknað var með einfaldari líkönum var samræmi svipað mikið.
Conventional energy sources such as oil, gas and coal are non-renewable.
Hefðbundnir orkugjafar eins og olía, jarðgas og kol eru ekki endurnýjanlegir.
The new ERM approach is also compared with published results for common means of detection of fouling using Kalman filters.
Nýja ERM aðferðafræðin er borin saman við birtar niður-stöður á greiningu útfellinga með hjálp Kalman sía.
The NMMDS-ICE survey includes seventeen standardized elements and measurements capturing core management data.
NMMDS-ICE könnunin felur í sér sautján staðlaða þætti og mælingar sem ná yfir megin stjórnunargögn sem deildarstjórar þarfnast til ákvörðunartöku.
The findings indicate that all the women have felt distress since the death of their spouse and all but one had experienced shock.
Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að þær hafi allar fundið fyrir vanlíðan í kjölfar andlátsins og allar nema ein töldu sig hafa orðið fyrir áfalli.
The work was made for the exhibition Relate North in the Nordic House in Reykjavík in November 2013.
Verkið var gert fyrir sýninguna Tenging norður sem var haldin í Norræna húsinu í nóvember 2013.
Results: Analysis of data in this study consisted of 150 responses.
Niðurstöður: Unnið var úr 150 svörum í þessari rannsókn.
Is Israel an apartheid state?
Er Ísrael aðskilnaðarríki?
The last few years have shown a declining interest in unionism as a whole, which can be explained in some way due to a new style of management and a new organizational environment.
Síðustu ár hefur minnkandi áhugi verið á stéttarfélögum sem skýrist á einhvern hátt með breyttum stjórnunarstíl og breyttu ytra umhverfi skipulagsheilda.
The importance of inoculate selection and the need to understand the interaction between the inoculants and native soil biota were further demonstrated under field conditions, where habitat specific, differential root damage response to inoculation was detected.
Jafnframt undirstrika þær mikilvægi þess að velja vel þær sveppategundir sem smitað er með og hve nauðsynlegt er að rannsaka samspil þeirra tegunda sem smitað er með við jarðvegsvistkerfi viðkomandi gróðursetningastaða.
As these topics are identified, treatments for complicated grief are discussed.
Leitast var við að skilgreina þessi atriði og að finna heimildir þar sem meðferðarúrræði við margbrotinni sorg eru skoðuð.
Both qualitative and quantitative studies were selected to answer the following research questions: 1) What is the health-related quality of life of kidney patients treated for ESRD?
Bæði megindlegar og eigindlegar rannsóknir voru valdar til að svara tveimur rannsóknarspurningum: 1) Hver eru heilsutengd lífsgæði nýrnasjúklinga sem fá meðferð við lokastigsnýrnabilun?
Special emphasis was placed on post-test data of children, who had elevated scores on the assessment lists before to the intervention and therefore increased risk of mental disorders.
Sérstaklega voru skoðaðar niðurstöður eftir íhlutunina hjá börnunum sem skoruðu hátt á matslistunum fyrir íhlutunina, þ.e. börn sem eru komin með einkenni geðraskanna skv. skimunum.
The distinction between internal audit and internal control will be discussed, but the two are often taken for each other.
Fjallað verður um þann skýra greinarmun sem gera verður á innri endurskoðun og innra eftirliti en þessu tvennu er oft ruglað saman.
Eign.is was put online 23 rd of april 2012 and there were around 13.000 real estates advertised on Eign.is by 120 real estate salesman and agencies, which are updated every day.
Eign.is hóf rekstur þann 23 apríl 2012 og á vefnum eru skráðar um 13.000 eignir frá 120 fasteignasölum en um 300 eignir eru uppfærðar á hverjum degi frá 300 fasteignasölum.
This thesis is also based on interviews with two Icelandic magazine editors.
Ritgerðin byggist einnig á viðtölum sem tekin voru við ritstjóra tveggja íslenskra tímarita.
It is therefore important to realize that while a professional learning community is beneficial for all, it is necessary to make time and effort so it can grow and flourish.
Það er því mikilvægt að átta sig á því að á meðan faglegt lærdómssamfélag er til hagsbóta fyrir alla þá þarf að leggja í það tíma og vinnu til þess að það nái að vaxa og dafna.
According to the answers to the survey and the interviews with students it is safe to say that a vast majority of the students that have studied media studies at the University of Akureyri are satisfied with the study.
Í svörum við spurningalistanum og viðtölum við nemendur kom fram að yfirgnæfandi meirihluti nemenda sem stundað hafa nám í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri eru ánægðir með námið.
Close connections, family connections and a shortage of people probably play the biggest role there.
Mikil tengsl, fjölskyldubönd og fámenni spila líklega stærsta hlutverkið í því samhengi.
Slippurinn is a company that designs and manufactures processing plants for fish among other things.
Starfsemi þeirra snýr meðal annar að hönnun og framleiðslu á vinnslulínum fyrir fiskiskip.
The colleges followed a modular approach and were of similar size, with about one thousand students.
Framhaldsskólarnir voru allir með fjölbrautaskólasniði og af svipaðri stærð með um eitt þúsund nemendur.
With this work the aim is to make these learning environments more realistic and hence more challenging for the machine learning methods.
Með þessu verkefni er markmiðið að gera umhverfi fyrir vélrænan lærdóm sem er raunverulegra en þau hafa verið hingað til og þar af leiðandi meira krefjandi fyrir reiknigreindina.
On the whole research area there have been two kinds of landslides. On area one and two there are rotational slides that has a circular shear surfaces.
Þarna hafa orðið tvær tegundir skriða, á svæði eitt og tvö færðust skriðurnar til eftir brotsári sem er íhvolft upp á við.