en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
He has also had the chance to continue his pedagogical education both formally and through daily work and practice.
Þá hefur hann fengið tækifæri á þessum tíma til að mennta sig og tileinka sér þannig fræðin í gegnum störf sín sem skólamaður.
But some things still have to be researched better before the other types are excluded. For example, the durability of the surface dressings is still not well known and the maintenance that is needed after an overlay is placed until a new overlay is placed over the same area again is not reviewed, so there could be differences that may make other types more appealing.
En nokkur atriði þyrfti samt að skoða betur áður en hinar gerðirnar eru útilokaðar, t.d. hefur ending gerðanna enn ekki verið könnuð nægjanlega, auk þess það viðhald sem kemur til frá því ný yfirlögn er lögð þar til lagt er yfir sama svæði aftur er ekki skoðað, svo þar gæti verið munur sem mögulega gerir aðrar gerðir fýsilegri.
Where the symbols were abandoned in the discussion, a more diverse picture emerged which illustrates the complexities of the topic examined.
Sú umræða sem náði út fyrir táknmyndirnar varpaði hins vegar margslungnara ljósi á konurnar og sýndi fram á hversu flókið umfjöllunarefnið er.
The goal of this thesis (project) is to look at the production environment in Iceland from the perspective of an Icelandic design and production company. How it is approaching the competitive market and investigate the feasibility of producing high quality lamps in Iceland that are intended for export.
Markmið þessa verkefnis er að skoða framleiðsluumhverfið á Íslandi út frá íslensku hönnunar og framleiðslufyrirtæki, hvernig samkeppnismarkaðurinn horfir við því og leita svara við því hvort fýsilegt sé að framleiða hágæða lampa hérlendis ætlaða til útflutnings.
The purpose of the study is to find out, if participation in a spontaneous and educationally oriented clay workshop, has an empowering impact on the aged and if it adds to they´re general wellbeing?
Markmið verkefnisins er að gera athugun á því hvort aldraðir valdeflist og almenn velsæld þeirra aukist við þátttöku í sjálfssprottinni og námsmiðaðri leirvinnu.
Results of the project indicated that the parents’ sensitivity for the child’s signalling, reciprocity and synchronization in their relationship, the parents’ relationship with their own parents, along with other factors promote secure attachment between parents and child.
Niðurstöður þeirra rannsókna sem nýttar voru til vinnslu verkefnisins voru samþættar og leiddu í ljós að næmni foreldra fyrir merkjum barns, gagnkvæmni og samstilling í samskiptum þeirra, tengsl foreldra við sína eigin foreldra, ásamt fleiri þáttum ýta undir örugga tengslamyndun foreldra og barns.
Subject was chosen for each show and interviewers for each matter.
Valið var áhugavert umræðuefni fyrir hvern þátt og fundnir viðmælendur sem hentuði hverju viðfangsefni fyrir sig.
Motivation and self-esteem was also reported to help these students.
Hvatning og sjálfsálit voru einnig mikilvægir þættir.
Interviews were conducted with fifty-six children and the project manager for an equal-rights project in Lundarsel preschool.
Tekin voru viðtöl við fimmtíu og sex börn sem og verkefnisstjóra jafnréttisverkefnis í leikskólanum Lundarseli.
Secondly, the aim was to evaluate the usability of the instrument Housing Enabler in assessing accessibility problems in the above mentioned dwellings.
Í öðru lagi var tilgangurinn að leggja mat á hagnýtt gildi matstækisins Housing Enabler við að meta aðgengisvandamál í ofangreindum íbúðum.
Bronchial-derived basal cells have been suggested as candidate stem cells in the human lungs.
Meðal frumugerða í lungnaþekjunni eru grunnfrumur (enska (e.): basal cells) og er talið að stofnfrumur lungnanna leynist meðal þeirra.
In paper ІV, we investigated the effects of adenylate cyclase (CyaA) toxin from Bordetella pertussis that causes whooping cough on innate immune responses in air-liquid interface differentiated VA 10 cell line.
Í grein IV rannsökuðum við áhrif adenylate cyclase (CyaA) toxíns úr bakteríunni Bordetella pertussis sem veldur kíghósta, á náttúrulegt ónæmi í skautuðum sérhæfðum VA 10 frumum í loft-vökvarækt.
The conversion between various art forms has resulted in high culture adapting to popular culture and vice versa which requires a revaluation of the target market and competition.
Það kallar á endurskoðun á markhópi og samkeppni listastofnana.
The odds of perinatal mortality rise from 2-5 out of 10.000 births at week 38-40 to 10 out of 10.000 births at week 42.
Líkur á burðarmálsdauða fara úr 2-5 af hverjum 10.000 fæðingum á viku 38-40 upp í um 10 af hverjum 10.000 fæðingum á viku 42.
The questionnaire contained four questions and 73 statements and prepared from the 10 determinants of job satisfaction.
Spurningalistinn innihélt fjórar spurningar og 73 staðhæfingar sem skipt var niður í 10 áhrifaþætti starfsánægju.
This result indicates that a metalloligand approach could also be used to get the MOF, by first incorporating the molybdenum to the porphyrin core (metalloligand) followed by the reaction of carboxylic groups with other metals to form the catalytically active MOF.
Þessar niðurstöður benda til þess að málmtengla aðferð gæti verið notuð til þess að fá MOF, með því að tengja fyrst mólýbdenum við porfýrin kjarnann (málmtengill) í framhaldi af því er efnahvarf framkvæmt þar sem karboxýl sýran tengist við annan málm, til að mynda hvatavirkt MOF.
It is important to obtain parental experiences of cooperation and hear what it is they feel is important to focus on so that the cooperation will be successful and they can participate fully.
Því er mikilvægt að fá fram upplifun foreldra á samstarfi við kennara og skóla og heyra hvað það er sem foreldrum finnst vera mikilvægt að leggja áherslu á til þess að samstarfið verði árangursríkt og þeir geti tekið fullan þátt í skólastarfi barna sinna.
First the religion questions were factor analyzed, which brought out three factors, that is religious experience, religious socialization and religious behavior, and these three factors and religion as a whole where used to measure religion.
Fyrst voru trúarspurningarnar þáttagreindar og komu þrír þættir úr spurningarlistanum, það er trúarleg reynsla, trúarleg umgengni og trúarleg hegðun og var notast við þessa þrjá þætti auk heildartrúar sem eru allir þættirnir lagðir saman.
Through the years, public ownership of banks has been more common than private ownership.
Í gegnum tíðina hefur opinbert eignarhald á viðskiptabönkum verið mun algengara en að bankar séu í höndum einkaaðila.
This article combined with a documentary film about changes in the Icelandic education system is a Ma-project in journalism at the University of Iceland.
Greinargerð þessi, ásamt fréttaskýringamyndbandi þar sem umfjöllunarefnið er stytting á námstíma til stúdentsprófs, er lokaverkefni mitt í MA-námi í blaða-og fréttamennsku við Háskóla Íslands.
First, we will examine the executive tasks of the European Commission in general.
Við munum fyrst kanna framkvæmdavaldsverkefni framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins almennt.
The study participants all wanted to see legislative changes regarding child support along with changes in domicile registration.
Þátttakendur rannsóknarinnar vildu allir sjá einhverskonar breytingar á lögum er varða meðlagsgreiðslur ásamt breytingum á skráningu lögheimilis.
Measurements in the process were carried out for four kinds of raw material for evaluation of mass flow through the process.
Mælingar í framleiðsluferli voru framkvæmdar fyrir fjórar gerðir af hráefnis, til að meta efnisstrauma í gegnum verksmiðjuna.
Participant were 21, 15 elite and seven non-elite athletes´and the age range was 18-24 years old.
Alls voru 21 einstaklingur sem svöruðu og af þeim voru 15 afreks íþróttamenn og sjö sem voru ekki afreks íþróttamenn og var aldur þátttakenda á bilinu 18-24 ára.
A questionnaire was used to collect the data, where the emphasis was placed on open questions.
Við gagnaöflun var notuð spurningakönnun þar sem áhersla var lögð á opnar spurningar.
Furthermore, a list of questions was sent electronically to all government institutions in Iceland.
Þá var spurningalisti sendur á rafrænu formi til allra ríkisstofnana hérlendis.
Two nurses (A og B) performed pain assessments.
Hver sjúklingur var verkjametinn í ró (hvíld) einu sinni á vakt af tveimur matsmönnum (hjúkrunarfræðingum).
On the eastern side is a large ridge which has been interpreted as an end moraine, created by the glacier that came down Borgarfjörður.
Á austurhluta svæðisins liggur stór hryggur sem túlkaður er sem jökulgarður myndaður af jökli sem gekk niður Borgarfjörð.
Work has a great influence on the status of an individual in society.
Vinnan hefur mikil áhrif á stöðu hvar einstaklingurinn er staðsettur í samfélaginu.
At the same time companies and organizations are realizing their increased benefits and better service by offering electronic services.
Á sama tíma sjá fyrirtæki og stofnanir möguleika í aukinni hagræðingu og betri þjónustu með rafrænni þjónustu.
This is one of the reasons why it is important for preschools to allow children to interact with nature in various ways.
Það er bara ein af mörgum ástæðum fyrir því að leikskólar ættu að reyna að láta börnin njóta náttúrunnar á ýmsan hátt.
Participants came from 5 th and 6 th grade and most of the project took place on an Akranes beach and its environs.
Nemendur verkefnisins komu úr 5. og 6. bekk og fór verkefnið að mestu fram á Langasandi og á svæðinu þar í kring.
They are now working systematically to counter the high incidence of suicide in the country, by providing education and counselling, as well as making treatment available to individuals who abuse alcohol.
Það er unnið markvisst að því að sporna við hárri sjálfsvígstíðni með fræðslu og ráðgjöf ásamt því að meðferðarþjónusta er starfrækt fyrir einstaklinga sem misnota áfengi.
The data was analyzed using an analytical model for teachers´pedagogical-and educational vision.
Við gagnagreiningu var notuð opin og markviss kóðun auk greiningarlíkans um uppeldis- og menntunarsýn.
It is also known that girls show more school engagement than boys.
Einnig er vitað að virk þátttaka stúlkna í skólastarfi er meiri en drengja.
Migration within China has become a formal aspect of Chinese society and migrant workers move to the cities with the aim of raising their standard of living.
Fólksflutningar innan Kína eru orðnir að föstu einkenni kínversks samfélags, en farandverkafólk flyst til borganna í þeim tilgangi að bæta lífskjör sín og sinna.
The attitudes of institutions and therapists towards these individuals and the treatment itself also play a key role during treatment.
Einnig eru viðhorf stofnana og meðferðaraðila til þessara einstaklinga sem og til meðferðarinnar sjálfrar lykilþáttur í meðferð.
The draft of the evidence-based guidelines includes assessment, interventions and surveillance during the recovery process.
Sett voru fram drög að gagnreyndum leiðbeiningum fyrir hjúkrun sem fela í sér mat, meðferð og eftirlit með sjúklingum og aðstandendum þeirra í bataferlinu.
The teaching material Living Values which focuses on life values is introduced as well as material and research from the Jubilee Center of Character and Virtue from Birmingham, UK.
Námsefnið Lífsmennt þar sem unnið er með lífsgildi er kynnt en einnig er fjallað um efni og rannsóknir frá Jubilee Center of Character and Virtue í Birmingham á Bretlandi.
The eruption in Eyjafjallajökull is used as a case study in this research.
Notast er við tilviksathugun (e. case study) þar sem tilvikið er eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl 2010.
It is suggested that information source should be bound by law so the flow of information to immigrants will be secured.
Lagt er til að upplýsingaveita til útlendinga verði lögbundin svo hún sé tryggð með öruggum hætti.
All participants made suggestions about what could be done to improve the transition process.
Öll ungmennin komu með tillögur að því sem betur mætti fara við flutninginn og undirbúning hans.
Nonprofit-government relations have changed accordingly.
Með sama hætti hafa samskipti við hið opinbera breyst.
The objective of this literature review is to identify factors that affect the work environment of nurses and what part communication and interruptions play in nurse´s work in acute care.
Tilgangur þessarar samantektar var að gera grein fyrir því hvað felst í vinnuumhverfi hjúkrunar og hver þáttur samskipta er. Einnig var skoðað hvaða afleiðingar truflanir geta haft á vinnu og samskipti hjúkrunarfræðinga á bráðadeildum.
The main results of the study indicate that it was quite common to recreate clothing from used garments.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að nokkuð almennt hafi verið að saumað væri upp úr notuðum flíkum.
The conclusions of this literature review can be used as guidelines during the writing of educational material and even in setting clinical guidelines regarding visual estimation of postpartum blood loss.
Niðurstöður þessarar fræðilegu úttektar er hægt að hafa að leiðarljósi við gerð fræðsluefnis og jafnvel verklagsreglna um sjónrænt mat á blæðingu eftir fæðingu.
The participants thought it important to provide the youth with differential services as well as improving the educational system in order to better meet the youth needs.
Mikilvægt þykir að ungmennin fái einstaklingsmiðaða þjónustu og að bæta þurfi við fleiri námsleiðum í íslenskt menntakerfi þar sem minna er um bóknámskröfur.
The aim of the study was to explore the experiences of individuals with mental illness of services provided by the Psychiatric Unit of Akureyri Hospital (FSA) and to what extent it is in accordance with the core concepts of client-centred practice.
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifun einstaklinga með geðræn veikindi af þjónustu geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) og að hve miklu leyti hún samræmdist grundvallarþáttum skjólstæðingsmiðaðrar þjónustu.
Great determination is needed to succeed in sports, which in the recent years has led to increased training intensity amongst children in sports.
Til að ná langt í íþróttum þarf að leggja mikið á sig og hefur æfingarálag ungra íþróttakrakka aukist töluvert undanfarin ár.
This thesis compares and contrasts the roles, perceptions, and hopes that Icelandic women and women from other countries have.
Í ritgerðinni eru borin saman hlutverk, skynjun og vonir íslenskra kvenna og kvenna frá öðrum löndum.
The research question is: How does gender equality appear in the communication and education of primary school teachers?
Rannsóknarspurning verkefnis er: Hvernig birtist kynjajafnrétti í kennslu og fræðslu grunnskólakennara?
The only thing mentioned that could have been better was the patient education.
Það helsta sem þær töluðu um að mætti betur fara var fræðslan.
The author of this paper conducted a study as part of a Master Program in Project Management (MPM), where explanations for less productivity in Iceland than in neighbouring countries was sought by the help of experts in the industry, highlighting a number of reasons.
Höfundur þessarar ritgerðar gerði rannsókn, sem hluta af meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM), þar sem skýringa á minni framleiðni hér á landi en í nágrannaríkjum var leitað meðal sérfræðinga í greininni og var þar varpað ljósi á nokkrar orsakir.
Species coverage was also significantly higher in Eldhraun than Brunahraun where the disruption was more recent.
Gróðurþekjan var einnig marktækt meiri í Eldhrauni en í Brunahrauni þar sem raskið var nýrra.
The name the project " Close your computers " is an insight into this struggle.
Heiti verkefnisins „Lokið tölvunum“ er skírskotun til þessarar baráttu.
Few studies have been conducted in Iceland 6 about the impact of concentration of cultural capital on teachers' work environment, and this research is therefore an important contribution in the field of education.
Fáar rannsóknir hafa verið gerðar um áhrif samþjöppunar menningarauðs á starfsumhverfi kennara á Íslandi og þessi rannsókn því mikilvægt innlegg á vettvangi menntunar.
Teachers said outdoor education could support education for sustainable development in many ways.
Þeir töldu margar leiðir til að stuðla að menntun til sjálfbærni með útikennslu.
Emphasis was placed on examining whether the children were involved in organized recreational activities and whether they took part as a result of interaction with friends or out of their own interest.
Áhersla var lögð á að skoða hvort börnin væru að taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi og hvort þau tækju þátt út frá vinatengslum eða út frá eigin áhugasviði.
The children were allowed only 10 minutes at a time on the computer in four of them and up to an hour in one of them.
Í þeim leikskólum sem notuðu tölvur með börnunum fengu börnin 10 mínútur í einu í tölvunni í fjórum af fimm leikskólunum en alveg upp í klukkustund í einum þeirra.
References show that cognitive behavioral therapy has, in the context of complicated grief, been successful.
Heimildasöfnun leiddi í ljós að hugræn atferlismeðferð þykir hafa sýnt fram á árangur í því samhengi.
Chitosan is a biocidal polymer and exhibits antibacterial properties.
Kítósan er fjölliða með sæfandi áhrif og hefur því örverudrepandi verkun.
The researches were collected in November and December 2010 and both quantitative and qualitative research methods were used.
Rannsóknirnar voru framkvæmdar í nóvember og desember 2010 og var notast við megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir.
In most western countries international travel increases every year around the world, and therefore travelling these days is a part of everyday life.
Ferðalög eru orðin hluti af lífi fólks og aukning ferðamanna milli landa eykst þar af leiðandi með hverju árinu um allan heim.
Some logical flaws and planning traps have been reviewed, and demonstrated how they can distort decision-making and planning.
Farið er yfir nokkrar rökvillur eða áætlanagildrur og sýnt fram á hvernig þær geta bjagað ákvarðanatöku og gerð áætlana.
This study collected additional information on how these outcomes translate into student learning in the classroom, and discusses the strengths and weaknesses of the case study classroom’s approach.
Í þessarri ritgerð er safnað saman viðbótarupplýsingum um hvernig þetta hefur áhrif á lærdóm nemenda innan kennslustofunnar og rætt um styrkleika og veikleika í nálgun í kennslustofunni sem rannsökuð var.
A conceptual model for the formation and preservation of CSRs in Trygghamna is proposed. The results of this thesis not only further contemporary understanding of CSRs in Trygghamna, but may also apply to large-scale glacial or ice stream settings.
Líkan að myndun og varðveislu sprungufyllinga í Trygghamna er kynnt, en líkanið getur einnig varpað ljósi á myndun sprungufyllinga á svæðum sem stórir ísaldarjöklar og ísstraumar huldu áður.
which is published on Youtube.
sem birt er á vefsíðu Youtube.
Furthermore, indicators were put forth based on whether they indicated success or problems, or whether they could be controlled.
Vísar (e. indicator) voru settir fram, byggðir á hvort þeir táknuðu árangur, vandræði eða hvort væri hægt að stjórna þeim.
The main results are that each year participants peak oxygen uptake decreases 1,4% on average.
Hámarkssúrefnisnotkun þátttakenda lækkar að meðaltali um 1,4% árlega.
It is neither the nature of phenomenology nor the aim of the research to generalize from the findings but it is the hope of the researcher that the findings will be useful to the interest groups of export; managers, policy makers and researchers with the aim of improving and increasing export of Icelandic companies.
Það er hvorki eðli fyrirbærafræðinnar né markmið rannsóknarinnar að alhæfa út frá niðurstöðunum en það er von rannsakanda að hún nýtist ofangreindum hagsmunahópum útflutnings og rannsóknarefnið veki áhuga þeirra í framtíðinni með það að leiðarljósi að bæta og auka útflutning íslenskra fyrirtækja.
Such policy can increase loyalty but can also cause resistance.
Slík stefna getur aukið hollustu en jafnframt valdið mótspyrnu.
The aim of this thesis is to find the total claim size the insurance company VÍS needs to pay due to wind related damages in the Reykjavík area in Iceland.
Markmið þessa verkefnis er að meta væntanlegan heildarkostnað sem tryggingafélagið VÍS þarf að greiða í bætur vegna tjóna af völdum vinds á höfuðborgarsvæðinu.
Four main themes emerged: Daily life, Rehabilitation, Rehabilitation as part of daily life and the Environment.
Niðurstöðurnar mynduðu fjögur meginþemu: Daglegt líf, Endurhæfing, Endurhæfing sem hluti af daglegu lífi og Umhverfi.
Various diseases, along with damage due to trauma can occur on the cornea and may lead to severe visual impairment.
Ýmsir sjúkdómar og skemmdir vegna áverka geta komið fram á hornhimnum sem geta leitt til alvarlegrar sjónskerðingar.
The conclustions indicate that clear strategic planning of the objectives of such a Network is lacking and that it is necessary to examine the work of the Network to asess the performance of the Network before going further.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að það skorti skýra stefnumótun um hvert markmið slíks samstarfsnets á að vera og að nauðsynlegt sé að fara í ítarlega skoðun á þeim verkefnum sem hafa farið í gegnum samstarfsnetið og meta árangurinn af starfinu áður en lengra er haldið.
Individuals who need to change their lifestyle can experience some obstacles.
Það geta þó verið ýmsar hindranir í vegi einstaklinga sem ætla að breyta lífsstíl sínum.
Other important subjects are student motivation and personalized learning.
Önnur mikilvæg viðfangsefni eru einstaklingsmiðaðir kennsluhættir og hvernig virkja má nemendur.
Two months after the earthquake, 5.23% of the participants were experiencing PTSD symptoms (PSS-SR> 14), 6.72% experienced moderate depression symptoms (BDI-II> 19) and 6.41% had moderate anxiety symptoms (BAI> 15).
Tveimur mánuðum eftir jarðskjálftann mældust 5.23% þátttakenda með einkenni áfallastreituröskunar (PSS-SR> 14), 6.72% með þunglyndiseinkenni (BDI-II) og 6.41% með kvíðaeinkenni.
They were asked about money in the world of sports, money donations from organizations towards sports, the usage of illeagal drugs among athletes and honesty in sports, among others.
Meðal annars var spurt um peninga íþróttum, fjárframlög stofnana til íþrótta, lyfjanotkun íþróttamanna og heiðarleika í íþróttum.
The Icelandic National Curriculum Guide for Upper Secondary Schools of 2011 introduced a move in government policy from substantial standardisation between schools to a latitude in the creation of study programmes where students reach specified skills and competence levels.
Með útgáfu Aðalnámskrár framhaldsskólanna árið 2011 varð breyting á menntastefnu stjórnvalda frá mikilli samræmingu náms milli skóla yfir í frelsi skólanna til að hanna námsbrautir þar sem lögð er áhersla á að nemendur öðlist ákveðna námshæfni og nái tilteknum hæfniþrepum.
Appropriate pain relief is essential for successful pain management.
Viðeigandi verkjamat er áríðandi svo góður árangur náist af verkjameðferð.
Spinelinclusions in olivine from Fimmvörðuháls indicate that the magma has stopped for a while in magma chamber before erupting were it underwent fractional crystallization instead of coming straight up from its source.
Spínilinnlyksur í ólivíni frá Fimmvörðuhálsi gefa til kynna að kvikan hafi staldrað við í kvikuhólfi á leið sinni uppá yfirborðið og hlutkristallast þar í stað þess að koma beint úr möttli.
Following the learning phase the derived data is projected into a multidimensional space where each variable of the bone is paired to a specific dimension.
Að loknum námsham setur kerfið þessar útleiddu upplýsingar upp sem hnit í margvíddarrúmi þar sem hver breyta beinsins samsvarar einni tiltekinni vídd.
The performance or success of the company is also measured and the adherence to a particular type of culture analysed.
Einnig er frammistaða eða árangur fyrirtækisins mældur og fylgni við ákveðna tegund menningar greind.
Secondly, to analyse how prepared the school counsellors were to deal with the personal and social issues that affect the students.
Í öðru lagi að kanna viðhorf þeirra til þess hversu vel undirbúnir þeir eru til að takast á við persónuleg og félagsleg vandamál sem hrjá nemendur.
The effect of socio-demographic variables such as age, gender, further education, hospital and former surgery, were examined and observed if these variables had influence on received knowledge.
Skoðaðar voru bakgrunnsbreytur líkt og aldur, kyn, menntun, sjúkrahús og hvort farið hafði verið í aðgerð áður. Athugað var hvort þessi atriði væru áhrifaþættir á fengna fræðslu.
Correlation with age was only significant in section I. Individual questions did have correlation with age in all sections except one, section III.
Einstaka spurningar mældust þó með fylgni við aldur í öllum hlutum listans nema einum, Samskipti í daglegu lífi.
It is therefore important for the authorities to set a multicultural policy for all of the country, that the institutions responsible for teacher training focus clearly on multicultural education and that multicultural education will be a part of the national curriculum.
Mikilvægt er að yfirvöld setji fjölmenningarstefnu fyrir landið allt, að þær stofnanir sem sinna kennaramenntun fjalli ýtarlegar um fjölmenningu og að fjölmenningarkennsla verði fastur hluti af skólastarfi landsins með jafnréttisstefnu og útrýmingu fordóma að leiðarljósi.
The IDDP-2 well was completed in January of 2017 and subsequently stimulated with cold water injection.
IDDP-2 holan var kláruð í janúar 2017 og örvuð með niðurdælingu á köldu vatni.
This study focuses on the public role of universities by considering the attitudes of academic staff and university specialists towards academic freedom and the sponsorship of teaching and research.
Í þessari rannsókn er kastljósinu beint að samfélagslegu hlutverki háskóla (e. public role of universities), einkum afstöðu akademískra starfsmanna og sér-fræðinga í háskólum til akademísks frelsis og kostunar (e. sponsorship) kennslu og rannsókna.
The main question I asked them was“ What is your view on sight-reading?“
Spurningin sem ég spurði var: „Hver er þín afstaða gagnvart nótnalestri“?
Of the nine managers that received the survey, seven of them answered.
Af þeim níu símenntunarmiðstöðvum sem á landsbyggðinni eru svöruðu sjö forstöðumenn.
This time I focused more on the way in which the conversations among students and with the teacher could be better used to increase their learning skills and understanding of the subject at hand.
Mér fannst takast að nýta samræðuna til að kenna til skilnings en vildi sjá framfarir meðal nemenda í að eiga árangursríkar samræður.
A convenience sample was used which consisted of eight rural nurses.
Úrtaksaðferð rannsóknarinnar var þægindaúrtak og voru átta dreifbýlishjúkrunarfræðingar fyrir valinu.
The participants were between the ages of 30 and 65 at the time of the interviews and had all been sexually abused by women in childhood.
Viðtöl voru tekin við fimm karlmenn á aldrinum 30 til 65 ára sem höfðu verið misnotaðir kynferðislega af konum í æsku.
Half of the data is of a clean heat exchanger, and the other half is of a fouled heat exchanger.
Helmingur gagnanna er miðaður við hreina varmaskipta og hinn helmingurinn við varmaskipta með útfellingum.
The main results were, that elderly people with chronic heart failure are in demand for further interventions to be used in their home care.
Helstu niðurstöður voru að mikil þörf er á markvissum meðferðum við hjúkrun sjúklinganna.
The form of income generated by derivatives are discussed and the rules of taxation regarding the income, it is then compared to those taxation rules that were addressed in previous chapters.
Fjallað er um skattlagningu þeirra tekna sem af afleiðusamningum hljótast og er hún borin saman við skattlagningu þeirra tekna sem fjallað er um fyrr í ritgerðinni.
The child protection in Iceland has to interfere every year with hundreds of children that are without acceptable environment in their upbringing.
Á hverju ári hafa barnaverndaryfirvöld á Íslandi afskipti af hundruðum barna sem ekki njóta viðunandi uppeldisskilyrða.
However if stanzas 104-110 can be understood as a motif of sacral kingship certain elements appear to be missing.
Þó hægt sé að skilja erindi 104–110 þannig að þau innihaldi minnið um heilagan konungdóm, virðast vanta tiltekna þætti.