en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Programs for obese people based on Cognitive Behavior Therapy have showed promising results, expecially in the long-term.
Hugræn atferlismeðferð hefur reynst gott meðferðarúrræði við offitu vegna viðunandi langtímaáhrifa.
Some of the changes create training and development needs.
Sumar af þeim breytingum ýta undir þróun og aukna þörf fyrir þjálfun innan fyrirtækis.
Several iterations of changes by trial and error were made to improve the overall design.
Nokkrar ítranir af breytingum voru gerðar til þess að bæta heildarhönnunina.
Discussed is a case study in which qualitative research was used.
Um er að ræða tilviksrannsókn þar sem eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt.
Data was collected using observations, video recordings and field notes.
Gerð var vettvangsathugun þar sem notast var við myndbandsupptökur og vettvangsnótur.
Rumours arising from this clear discontent were created and disunity amongst the participants and other co-‐ workers was manifested.
Mikið álag skapaðist í starfi viðmælanda, baktal meðal starfsfólks myndaðist og að ósamstaða meðal þeirra var einnig til staðar.
Also is reviewed employees view on using Facebook in general.
Einnig er kannað viðhorf starfsmanna til Facebook notkunar almennt.
A total of 45.47% of participants said that it was very rare that the organization that they worked at took longer than one working day to retrieve information, 81.36% said that it was very rare that it took it longer than one working week to and a total of 86.44% said that it was very rare that it took it longer than a month.
Samtals 45,76% þátttakenda sögðu það mjög sjaldan taka þá skipulagsheild sem þeir störfuðu við lengur en heilan vinnudag að endurheimta upplýsingar, 81,36% sögðu hana mjög sjaldan taka lengur en heila vinnuviku og samtals 86,44% sögðu það mjög sjaldan taka hana lengur en heilan mánuð.
During my field work for my Masters of Education Studies in the fall of 2014 I got acquainted with a development project where the school was implementing Ipads and ITC in their work.
Haustið 2014 hóf rannsakandi vettvangsnám í tengslum við meistaranám sitt í menntunarfræðum.
The outcome of the third test, the cranio-cervical flexion test (CCFT), revealed tendency towards improved recruitment of the deep neck flexor muscles, but the difference was not significant.
Þriðja prófið, CCFT, sem var notað til að meta starfsemi djúpra hálsvöðva (flexora), sýndi bætta starfsemi í vöðvunum eftir meðferðina, en munurinn var ekki marktækur.
There are mainly men over thirty who blog on the news related blog areas.
Á fréttatengdum bloggsvæðum eru það helst karlmenn yfir þrítugu sem blogga.
The goal of learning stories is to assess the well being of children as well as to identify the strengths of children, their motivation, behavior and communication.
Námssögur hafa það að markmiði að meta vellíðan barna ásamt því að greina styrkleika barna, áhuga þeirra, virkni og samskipti.
Literature on learner autonomy has been flourishing recently, but widespread implementation often seems to be met by obstacles.
Sjá má vaxandi fræðilegan áhuga á sjálfræði á undanförnum árum þó víðtæk innleiðing þess í tungumálanámi virðist mæta ýmsum hindrunum.
There were also four main themes; family history, menopause hits you, analysis process and ways to survive.
Jafnframt komu fram fjögur meginþemu; ættarsaga, breytingaskeiðið skellur á, greiningarferli og leiðir til að lifa af.
The main findings are that leaders see an alignment between the concepts distributed leadership and collaboration.
Helstu niðurstöður varðandi viðhorf til hugtaksins eru þær að stjórnendur sjá mikil tengsl milli valddreifingar og samvinnu.
High faecal pollution caused by E. coli was measured in the lake and some parts of the rivers, and noroviruses were detected on three other sites, indicating faecal pollution.
Mikil saurmengun fannst í vatninu og ákveðnum stöðum í ánum m.t.t. saurkólí baktería auk þess sem nóróveirur greindust á þremur öðrum stöðum sem bendir einnig til saurmengunar.
Other studies that have been conducted in the field of lexical availability are then presented and the possibility of utilizing them in foreign language teaching is explored.
Farið er yfir rannsóknir sem gerðar hafa verið er varða tiltækan orðaforða (sp. léxico disponible) ásamt umfjöllun um hagnýti þeirra við kennslu erlendra tungumála.
The research questions were: What influence does an intervention involving a four weeks training with a videogame have on the endurance for kids with ADHD and how does it influence the activity in the classroom?
Unnið var út frá eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvaða áhrif hefur inngrip með tölvuleik sem staðið hefur í fjórar vikur á úthald barna með ADHD og hvaða áhrif hefur notkun á tölvuleiknum á virkni barna í skólastofunni?
Initially, it fell upon the first members of the Education Committee to form and organize instruction for children in the community in an economically feasible way, as well as to hire teachers to the migrant schools and organize the study time for the schoolchildren.
Í upphafi var það verk fyrstu fræðslunefndanna að móta og skipuleggja barnafræðslu innan hreppsins á sem hagkvæmastan hátt, auk þess að ráða kennara við farskólana og skipuleggja námstíma skólabarnanna.
A study has confirmed that to be the case and that retailer brand equity consists of the the brand equity dimensions, brand awareness, brand associations, perceived quality and brand loyalty.
Erlend rannsókn hefur staðfest að svo sé og að vörumerkjavirði smásala samanstandi af vörumerkjavirðisvíddunum, vörumerkjavitund, hugrenningatengslum við vörumerki, skynjuðum gæðum og vörumerkjatryggð.
To evaluate the reliability of the Qualisys 3D motion analysis system, one test subject’s gait was recorded (Ntotal = 24) by eight high-speed cameras.
Til að meta áreiðanleika Qualisys þrívíddar hreyfigreiningar kerfisins, var ganga hjá einum einstaklingi skráð (N = 24) af átta háhraða myndavélum.
Rates of induction of labor (IOL) in Iceland have increased over recent years, as in most neighbor countries.
Á síðustu árum hefur framkölluðum fæðingum fjölgað mikið hér á landi eins og víðast hvar í nágrannaríkjum.
The term economic security is a relatively modern one and has only been in use since around the end of the Cold War. At first it primarily meant military security and strength, but was redefined and adopted as the security of civilians.
Hugtakið efnahagslegt öryggi fékk ekki á sig núverandi mynd fyrr en undir lok kalda stríðsins: Hugtakið sem kennt var við hernaðarvarnir ríkja, var endurskilgreint og víkkað, breyttist áherslan úr því að vera á öryggi fyrir ríkið sjálft yfir í áherslu á öryggi einstaklinga innan ríkisins.
Fourteen published studies on the subject where found.
Fjórtán rannsóknir fundust um viðfangsefnið.
This MA thesis is concerned with how human rights and how school´s infrastructure is represented in media discourse about special and inclusive schools. This thesis also examines how there appears to be a gap in service provision between school, after-school activities and a disabled child.
Ritgerðin fjallar annars vegar um það hvernig mannréttindi og uppbygging grunnskóla birtist í orðræðu um sérskóla og skóla án aðgreiningar og hins vegar um þá gjá sem myndast í þjónustu milli skóla, frístundar og fatlaðs barns.
An initial study of the manufacturing process of MREs is presented and the experimental test setup described.
Sýni eru framleidd og stífnieiginleikar þeirra mældir með sérsmíðuðum búnaði.
Soon they noticed that influence of alcohol was bigger then that.
Fljótlega var tekið eftir að áhrifa áfengis gætti víðar.
The meat was safe for human consumption after 8 weeks of storage, microbial growth was far below limit values, no signs of rancidity or notable changes in cooking loss, texture or chemical composition during storage.
Kjötið var öruggt til neyslu eftir 8 vikur, vöxtur örvera var langt undir viðmiðunarmörkum og hvorki bar á þránun né voru greinilegar breytingar á vatnsheldni við suðu, efnasamsetningu eða áferð á geymslutímanum.
This study is a research thesis for a B.Sc. degree in nursing at the University of Akureyri.
Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri.
Eight members of staff in Brúarskóli and Klettaskóli were interviewed, and the results analysed and interpreted with qualitative methods.
Tekin voru átta viðtöl við starfsmenn í Brúarskóla og Klettaskóla, og eigindlegri aðferð beitt við greiningu og túlkun gagnanna.
The emphasis of the Icelandic national educational curriculum concerning reading, stories and dialogue is discussed.
Einnig er rætt um áherslur aðalnámskrár varðandi lestur, sögur og samræður.
Status of drug administration in nursing homes Objectives: The object of the study was to observe the current status of drug administration in nursing homes.
Staða lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að kanna stöðu lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum.
Their behavior is often erratic with dire consequences.
Hegðun þeirra er oft á tíðum kæruleysisleg og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Social movement theory consider terrorism as a product of political conflicts.
Kenningarnar líta svo á að hryðjuverk séu afurð pólitískra átaka.
Phonological Process Analysis fits well with the Icelandic language but it is not well suited to assess the severity of the deviation.
Hljóðferlagreining fellur ágætlega að íslensku máli en dugir ekki ein og sér til að meta alvarleika frávikanna.
Altogether 3.618 students from schools across the country participated.
Þátttakendur voru í heildina 3.618 úr grunnskólum landsins.
Due to this dramatic increase in motorcycle accidents, it is vital to educate motorcyclists and other motor vehicle users about the dangers of motorcycle accidents.
Í ljósi mikillar aukningar á mótorhjólaslysum er mikilvægt að mótorhjólafólk og aðrir vegfarendur séu upplýstir um aðsteðjandi hættur í umferðinni.
It is important that teachers are aware of and informed of SM and how to react when they have students with SM.
Mikilvægt er að kennarar séu meðvitaðir og upplýstir um kjörþögli og viti hvernig bregðast eigi við ef barn með kjörþögli er í nemendahóp þeirra.
Secondly, assessments of patients in palliative care service evaluated with the interRAI Palliative Care (PC) assessment tool, were included (N = 116).
Í öðru lagi, þá var notast við möt á sjúklingum í líknarþjónustu gert með interRAI Palliative Care (PC) mælitækinu (N = 116).
Tourists arrivals to Iceland during winter have inreased in recent years, especially in the in the south of Iceland.
Straumur ferðamanna til Íslands að vetrarlagi hefur aukist á undanförnum árum og þá sérstaklega á sunnanverðu landinu.
Optimal temperatures in red king crab cultivation is 7-12°C.
Til að hámarka vöxt og lifun rauða kóngakrabba þarf hitastig í ræktuninni að vera 7-12°C.
Articles that fulfilled predetermined criteria were read as a whole, and a decision was made about their suitability.
Þær greinar sem uppfylltu fyrir fram ákveðin inntökuskilyrði voru lesnar í heild sinni og tekin var ákvörðun um notagildi þeirra fyrir verkefnið.
The participants were all students on their third year of studying who had recently had a child and/or were expecting one in the spring.
Þátttakendur hennar eru allir á þriðja ári náms síns og höfðu nýverið eignast barn og/eða áttu von á barni á vormánuðum.
A look will be taken at what actions the government and other organisations can take in order to prevent or combat trafficking.
Auk þess verður skoðað hvaða aðgerðir ríkið og aðrar stofnanir geta nýtt sér þegar áfall dynur á til þess að sporna gegn og bregðast við mansali.
Therefore the total contribution is the sum of direct and indirect contribution.
Heildarframlag áliðnaðar er þá summa beins og óbeins framlags.
Resting blood pressure (ADC Advantage 6013) was obtained after the participants had rested quietly for 10 minutes.
Blóðþrýstingur var mældur með sjálfvirkum blóðþrýstingsmæli (ADC Advantage 6013) eftir að þátttakandi hafði setið rólegur í 10 mínútur.
Willard's classification on cyber bullying was used when making the questionnaire, which involved questions about harassment, defamation, breach of trust, impersonation, exclusion, nude pictures on the Internet, online threats and general usage of the Internet.
Stuðst var við flokkun Willard á neteinelti við gerð spurningalistans og var spurt um rafrænt áreiti, mannorðsspjöll, trúnaðarbrest, persónueftirlíkingu, útskúfun, nektarmyndir á netinu og rafrænar ógnir en einnig var netnotkun ungmenna skoðuð.
Childbearing services in rural areas need to be strengthened and preserved by reinforcing midwifery services, for example by having a 24-hour shift in the local community with two midwives working together.
Styrkja þarf og varðveita barneignarþjónustu á landsbyggðinni, til dæmis með því að efla ljósmæðraþjónustu, með sólarhringsvakt ljósmæðra í heimabyggð þar sem ljósmæður starfa tvær saman.
The goal of the authors was to use 5-10 year old data.
Leitast var við að nota 5-10 ára gamlar heimildir.
The results were mixed between time points but provide strong indications that IFN-γ and IL-17 may be involved in inducing peripheral blood mononuclear cells to express LL-37.
Niðurstöðurnar voru ólíkar á milli tímapunkta en gáfu sterkar vísbendingar um það að IFN-γ og IL-17 gætu verið tengd því að hvetja einkjarna hvítar blóðfrumur til að tjá LL-37.
Results show that pain management is not sufficient and the side effects from analgesics are too frequent.
Niðurstöður benda til þess að verkjastillingu sé ábótavant á fyrsta degi eftir útskrift og aukaverkanir af völdum verkjalyfja séu of miklar.
The findings should also be helpful in identifying issues that can facilitate social participation of disabled children and points to where policy and practice can be improved in order to make sure disabled children can be included in all aspects of community life.
Hagnýtt gildi hennar felst í því að varpa ljósi á þætti sem stuðla að aukinni samfélagsþátttöku fatlaðra barna og að benda á það sem betur má gera í skipulagi og framkvæmd þjónustu við fötluð börn á Íslandi þannig að þau geti verið þátttakendur í daglegu lífi á borð við önnur börn.
The use of fossil fuel has a significant health and environmental impact.
Notkun jarðefnaeldsneytis stuðlar að losun gróðurhúsalofttegunda.
The reliability of the computer model calculations for acoustics was evaluated and how sensitive it is to changes in values.
Reynt var að meta hversu áreiðanleg tölvulíkan-reikniaðferð fyrir hljómburð er og hversu næm hún er fyrir breytingum á gildum.
The way towards control of ones own life is the way to respect.
Leiðin til stjórnunar eigin lífs er leiðin til virðingar.
In this study the top 60 cm of the gravity core B05-2006-GC 04, collected in Eyjarfjarðaráll in June 2006, was investigated.
Í þessari rannsókn var unnið með efstu 60 cm af fallkjarna B05-2006-GC 04 sem var tekinn í Eyjarfjarðaráli árið 2006.
The aim of this study is to explore the reasons why stop-‐ out students returned to study at frumgreinasvið at the University of Reykjavík.
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hver ástæða nemenda sem taka sér hlé frá námi er fyrir endurkomu í nám á frumgreinasviði hjá Háskólanum í Reykjavík.
The aim of this study was to determine whether multidisciplinary rehabilitation in Iceland is effective with respect to activities.
Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort þverfræðileg endurhæfing á Íslandi hefði í för með sér bætta færni í athöfnum.
The interaction of low-energy electrons with neutral gaseous molecules can provide impor-tant information about various processes observed in atmospheric chemistry, plasma indus-try, fiber optics and many more.
Víxlverkun lágorkurafeinda við óhlaðnar sameindir á gasformi gegnir veigamiklu hlutverki á ýmsum sviðum, til að mynda í efnafræði andrúmsloftsins, í rafgösum, við framleiðslu ljósleiðara og á fleiri sviðum.
The yield of spray dried particles is affected by the temperature used during spray drying.
Áhrif hitastigs á heimtur við úðaþurrkun voru einnig kannaðar og kom fram að heimtur aukast með hækkuðu hitastigi.
The findings suggest that the test is used in a similar way in all the pre-schools in the district.
Niðurstöður benda til þess að prófið sé notað á svipaðan hátt í öllum leikskólum hverfisins sem reknir eru af Reykjavíkurborg.
The reasons reported by participants were investigated with relation to gender and education and whether their present marital status was related to the degree to which the divorced person was content with the decision to divorce, his attachment style and quality of life.
Tilgreindar orsakir þátttakenda voru meðal annars skoðaðar með tilliti til kyns og menntunar. Skoðað var hvort núverandi hjúskaparstaða þátttakenda tengdist því hversu sáttur viðkomandi var við þá ákvörðun að skilja; tengslamyndun (attachment style) og lífsgæðum hans.
These results show that viruses take a long time to be inactive.
Þessar niðurstöður leiða í ljós að veirur óvirkjast á löngum tíma við þessar aðstæður.
The tumor itself can cause dysphagia but it is also common that different cancer treatments cause swallowing impairment.
Æxlið sjálft getur verið orsakavaldur en einnig er algengt að mismunandi meðferðarleiðir sem beitt er við meininu valdi því að kyngingargeta skerðist.
In the overwhelming majority of cases, psoriasis precedes PsA onset by an average of 10 years.
Að meðaltali greinist sóragigt um tíu árum eftir að sóra verður fyrst vart.
The development of contributions towards political parties and politicians is assessed, analyzing where do they come from, how has their composition changed from 2002-2014, and what impact has the legislation had on those contributions.
Skoðuð er þróun í framlögum til stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna hvaðan framlög koma og hver hefur verið þróun í samsetningu þeirra frá árinu 2002 og hver áhrif lagasetning hefur haft á framlögin.
This finding was significant after adjustment for age, gender and body mass index (BMI).
Niðurstaðan var marktæk þegar leiðrétt var fyrir aldri, kyni og líkamsþyngdarstuðli (LÞS).
Parents of 327 students or 77,7% answered the questionnaire.
Gild svör bárust frá foreldrum 327 barna og svarhlutfall því 77,7%.
It is the midwifes role to take care of women when they seek care and assess at what stage the birth is at.
Það kemur í hlut ljósmæðra að sinna konum og meta á hvaða stigi fæðingin er þegar þær leita á sjúkrahús.
The purpose of this final thesis was to examine what resources are available here in Iceland for women living with domestic violence during pregnancy. Which resources have proven successful in other countries and whether the resources here in Iceland are sufficient.
Tilgangur þessa lokaverkefnis var að skoða hvaða úrræði eru í boði hér á landi fyrir konur sem búa við heimilisofbeldi á meðgöngu, hvaða úrræði hafa reynst vel í öðrum löndum og hvort þau úrræði sem við höfum séu fullnægjandi.
Common health problems among adolescents are associated with sexual-and reproductive health, mental health, accidents, alcohol and substance abuse.
Vandamál þeirra eru oft tengd kynheilbrigði, geðheilbrigði, slysum og misnotkun á áfengi og vímuefnum.
The maternal mortality rate was zero, but one infant died in the first week, cause of death unknown.
Mæðradauði var enginn, en eitt barn dó á fyrstu viku, dánarorsök ókunn.
Therefore companies and organizations have the need to find new methods to improve the performance of employees and increase their competence.
Fyrirtæki og stofnanir hafa því þurft að finna nýjar aðferðir til þess að bæta árangur starfsmanna og auka raunfærni þeirra.
What would be the ROI of implementing an electronic procurement system?
Hver yrði arðsemi af því að innleiða rafrænt umsýslukerfi til að annast opinber innkaup?
This review is based on 12 trials that researched the subject.
Þessi samantekt byggir á 12 rannsóknum sem könnuðu þetta viðfangsefni.
One of them runs a small school that seems to be very important for the community.
Annars vegar var um að ræða fámennan grunnskóla sem talinn er mjög samfélagslega virkur.
The sample from Þórisvatn contained 0.3 wt% of water which corresponds to a 75m thick ice cover.
Sýni frá Þórisvatni innihélt 0.3 wt% af vatni sem jafngildir 75m þykkum ís.
Looking forward, it would be interesting to see if coaches realize the influences mathematics have on floor exercises in gymnastics and the opportunities they have to further intertwine math and gymnastics.
Áhugavert væri í framtíðinni að kanna hvort þjálfarar geri sér grein fyrir áhrifum stærðfræðinnar í gólfæfingum og þeim tækifærum sem eru til þess að nýta sér eiginleika stærðfræðinnar enn betur við kennslu.
The study’s design is based on the six-dimensional scale developed by Yan et al. (2011) for exploring and measuring programme quality.
Rannsóknin byggir á kerfi sem Yan og fleiri (2011) settu fram til að mæla gæði dagskrárgerðar þar sem gæðin eru metin m.t.t. sex mismunandi vídda.
When it comes to marketing strategy there are also different ways to go and the promotional mix can be used in many ways.
Einnig er hægt að skipuleggja markaðs- og kynningarstarf á mismunandi vegu og verður hér fjallað um kynningarráðana og hvernig þeir eru notaðir á mismunandi hátt.
It seems, moreover, that students’ and instructors’ sense of security and well being increases in a structured environment.
Enn fremur eru vísbendingar um að börnum og kennurum hafi liðið betur þegar þau vissu til hvers væri ætlast af þeim og þannig veitt þeim meira öryggi.
We held several meetings during the research period that were important for my research.
Við héldum nokkra fundi yfir rannsóknartímabilið sem voru mikilvægir fyrir rannsókn mína.
miQPCR was also used to determine the expression differences of miR-199a between morphs although without success.
miQPCR var einnig notað til að skoða breytileika í tjáningu miR-199a milli svipgerða en án árangurs.
This essay focuses on food events, their goals and what can be gained from them.
Í þessari ritgerð er fjallað um matarviðburði, hver markmið og ávinningur þeirra er og hvaða þættir spila þar inn í.
Discussions about changes in the drug policy in Iceland have been loud in past years.
Umræður um breytingar á stefnu vímuefnamála á Íslandi hafa farið hátt síðustu ár.
There was not a significant difference (p = 0,826) in the use of the nursing diagnosis associated with delirium.
Ekki var marktækur (p = 0,826) munur í notkun á hjúkrunargreiningunni bráðarugl milli ára á skilgreindu tímabili rannsóknar.
These findings indicate that packaging of foal meat in modified atmosphere packaging where oxygen is excluded is a safe and good choice to keep the meat fresh in chilled facilities, for example during export. This option is less suitable for retail sale because of the darkening on meat surface.
Af því má álykta að pökkun folaldakjöts í loftskiptar umbúðir þar sem súrefni er útilokað sé öruggur og góður kostur til að geyma kjötið ferskt við kældar aðstæður t.d. við útflutning, en henti síður í smásölu vegna þess hve mikið kjötið dökknar.
It is estimated that 10-‐ 15% of inmates in prisons around the world, suffer from severe mental disorders.
Talið er að 10-‐ 15% þeirra sem dveljast í fangelsum um heim allan þjást af alvarlegum geðröskunum.
The author also felt it would be helpful to interview people who work in child protection; the people who deal with these matters on a daily basis.
Höfundi þótti jafnframt nauðsynlegt að taka viðtöl við starfsfólk barnavernda enda er það starfsfólkið sem stendur þessum málum næst.
Cooperation between social studies teachers seems limited to preparatory meetings at the beginning of the school year and the students choice seems limited.
Samstarf samfélagsgreinakennara virtist takmarkað við undirbúningsfundi í upphafi skólaárs og val nemenda virtist lítið.
Crater rim were built up and that isolated the vent from the sea, sequent the eruption shifted to effusive.
Gígbarmarnir byggðust upp þannig að þeir einangruðu gosopið frá sjónum, þar af leiðandi breyttist gosið í hraungos.
Suicide is always a tragedy that could have serious mental, social and even physical impact on other family members and can last a long time if a person fails to work through the process.
Sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir eru alltaf harmleikur sem getur haft alvarleg andleg, félagsleg og jafnvel líkamleg áhrif á aðstandendur og geta slík áhrif staðið í langan tíma ef einstaklingurinn nær ekki að vinna með áfallið.
Screening in maternity care seems to be successful in finding those women who are victims of violence because most pregnant women seek the help of the health care system at some point during their pregnancy, it also opens the debate about violence generally.
Skimun í mæðravernd virðist skila árangri við að finna þær konur sem beittar eru ofbeldi þar sem barnshafandi konur leita langflestar til heilbrigðiskerfis einhvern tímann á meðgöngunni og einnig opnar það umræðuna um ofbeldi almennt.
However, there were no differences in attitude regarding gender.
Ekki reyndist vera munur á viðhorfum eftir kyni.
The first objective is to analyze how rules and organizational form of public transport have change in Iceland.
Hið fyrra felst í að skoða hvernig reglur og rekstrarform hafa breyst og hver ástæða þessara breytinga hafa verið hér á landi.
Last, but not the least, it should be mentioned that foreign born children have almost no communication (play dates) with other children from the preschool outside normal school hours.
Síðast en ekki síst verður að nefna að erlendu börnin eiga lítil sem engin samskipti við önnur börn af leikskólanum utan hefðbundins leikskólatíma.
Sufficient blood supply is critical to the healthcare industry and the gen-eral population.
Það er nauðsynlegt fyrir heilbrigðis-kerfið að til sé nóg af blóðeiningum til staðar í blóðbankanum.
Energy surfaces are constructed using DFT and used in combination with an advanced interpolation method to address the importance of surface morphology and to provide a comparison to the potential en-ergy function.
Orkuy rborð eru smíðuð úr DFT reikningum og eru notuð ásamt nákvæmri brúunaraðferð til að spá fyrir um mikilvægi y rborðanna ásamt því að vera til samanburðar fyrir mættis-fallið.
No interaction between gender and schools was observed.
Engin marktæk víxlverkun (e, interaction) var á milli skóla og kyns þátttakenda.
The author argued that moral values were not widely used in the commercial sector today, but one turned out.
Höfundur taldi að siðferðisgildi væru ekki mikið notuð í auglýsingageiranum í dag, en annað kom á daginn.