en
stringlengths 1
821
| is
stringlengths 1
1.15k
|
---|---|
Value of these findings lies in gathering knowledge about who actually the customers are, how they differ, what they expect, and how it is better to reach them. | Gildi þessara niðurstaða felst í því að safna vitneskju um hver viðskiptavinurinn er, hvernig eru þeir ólíkir innbyrðis, hvers þeir vænta og hvernig er best að nálgast þá. |
The main aim of this research was to examine what became of social assistance recipients in the form of education-grants three and five years respectively after the education-grants had stopped. | Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna afdrif notenda fjárhagsaðstoðar á námsstyrk þremur og fimm árum eftir að námsstyrk lauk. |
The conclusion is that groundwater is mostly affected by precipitation in the area and groundwater flow from higher ground. | Áhrifaþættir grunnvatnsins eru því frekar úrkoma sem fellur á hraunið sjálft, ásamt rennsli grunnvatns af hærri svæðum. |
chapter will lead the reader through those steps necessary for the introduction and preparation for policy making leading to a definition of the role of schools and formation of future vision and policy of the local government. The project is based on the ideology of active strategy process laid out in a Balance Scorecard with reference to the ideology of performance management. | Fræðilegi kaflinn leiðir lesandann í gegnum þau þrep sem þarf í aðdraganda og undirbúningi fyrir stefnumótun sem leiðir til skilgreiningar á hlutverki skóla og mótun framtíðarsýnar og stefnu sveitarfélagsins í skólamálum á grundvelli aðferðarfræði um virkt stefnumótunarferli og með útfærslu í stefnu- og skorkort á grundvelli árangursstjórnunar. |
The main results were that in the sample, expression is better than comprehension. The difference is, however, only found for boys and not for girls. | Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að máltjáning var betri en málskilningur í úrtakinu en sá munur kom aðeins fram hjá drengjum. |
More research is needed to identify more potential factors that can influence the development of these disorders, and to confirm this buffering effect. | Þörf er á frekarri rannsóknum til að bera kennsl á fleiri þætti sem geta haft áhrif á þróun kulnunnar og þunglyndis og til að staðfesta hamlandi áhrif seiglu á skynjaða streitu. |
Gender and it’s construction is tightly tied to systems in our society where physical factors are considered the element that controls it. | Kyngervi og mótun þess er bundin sterku félagslegu kerfi þar sem líffræðilegir þættir eru taldir stjórna þróun þess. |
There aren‘t many sediment layers between the lava layers, although some sedimentary layers can be seen. | Lítið er af setlögum á milli hraunlaganna, en þó eru nokkur setbergslög til staðar. |
In what manner should it be done and what could the company learn from the actions of other similar companies which have experience of exporting to Sweden. | Með hvaða hætti ætti það að vera gert og hvaða lærdóm getur fyrirtækið dregið af reynslu sambærilegra fyrirtækja sem farið hafa í útflutning. |
The wind direction is very critical for the conditions at each house. | Á einstökum bæjum stýrist snjó óðahættan jafnt af vindátt sem úrkomumagni. |
In order to examine the impact of this economic change on population development in the area where the economic life has changed rapidly in a short period of time, this project will focus on examining changes in the economic life in Suðurnes during the last five years, or from 2013 to 2018. | Mikil breyting hefur verið í atvinnulífinu undanfarin ár og hefur það haft mikil áhrif á samfélagið í heild sinni. Í verkefninu verður lögð mest áhersla á að skoða atvinnulífsbreytingar á Suðurnesjum síðustu fimm ár, eða tímabilið 2013 til 2018. |
Answers were sought in electronic databases, concentrating on recent research which addressed this research question: ,, What factors influence length-of-stay of the elderly in acute care units?” | Leitað var svara í rafrænum gagnagrunnum og valdar voru nýlegar rannsóknir sem svöruðu rannsóknarspurningunni „Hvaða þættir hafa áhrif á legulengd aldraðra á bráðalegudeildum?” |
Wireless nodes on street lamps form modular networks that use sensors to detect vehicles and illuminate the road while there is traffic. | Þráðlausar nóður á ljósastaurum mynda öreiningakerfi sem notar skynjara til að greina ökutæki og lýsa veginum svo lengi sem það er umferð. |
The research involved two parts. | Rannsóknin var tvíþætt. |
In this research the author attempts to answer what electronic signatures are and to identify their pros and cons. | Í þessari rannsókn er leitað svara við því hvað rafrænar undirskriftir eru og hverjir séu kostir þeirra og gallar. |
A significant part of expecting parents attend antenatal classes. The purpose is to prepare them for the labour and birth. | Umtalsverður hluti verðandi foreldra sækir foreldrafræðslunámskeið á meðgöngu í þeim tilgangi að undirbúa sig fyrir fæðingu. |
Both disciplines are physical activities that require balance, flexibility and strength although one is considered to be a sport and the other an art form. | Greinarnar eru að mörgu leyti líkar þó svo að önnur teljist til listgreina og hin til íþrótta. |
The focus will be on children‘s books in the general sense, what factors they enhance that relate to language development of young children and what the role of kindergarten is when it comes to introducing reading and beginners literacy. | Fjallað verður almennt um barnabækur og hvaða þætti máltöku ungra barna þær efla og hlutverk leikskóla varðandi byrjendalæsi og upphaf lestrarnáms. |
It is important to explore the best way to prepare women for birth to enhance a good birth experiance and minimize birth interventions. | Mikilvægt er að skoða hvernig best sé að undirbúa verðandi foreldra fyrir fæðingu til að auka líkur á góðri upplifun þeirra af fæðingunni og lágmarka inngrip í fæðingarferlið. |
Results indicate that anxiety can affect the induction of anaesthesia and cause patients to require higer dose of anaesthetic drugs to achieve appropriate depth of anaesthesia. | Niðurstöður benda til þess að kvíði geti haft áhrif á innleiðslu svæfingar og valdið því að sjúklingar þurfi meira magn svæfingalyfja til að ná viðeigandi svæfingardýpt. |
Hopefully, it can be an input into the development and improvement in the service given to asylum seekers, as well as alliterating organized support for staff and the utilization of their expertise. | Einnig er von rannsakanda að niðurstöðurnar nýtist sveitarfélögum í þróun og betrun þjónustu til hælisleitenda ásamt því að stuðla að frekari stuðning við starfsfólk og nýtingu á fagþekkingu þeirra og reynslu þegar kemur að ákvarðanatöku er tengist þjónustunni. |
It has been shown that hES-MP cells have similar characteristics as MSCs, regarding their morphology, phenotype and differentiation potential, making hES-MP cells a good candidate for analysis of e.g. chondrocyte differentiation. | Nýlega tókst að sérhæfa fósturstofnfrumur yfir í mesenchymal forverafrumur (hES-MP) og sýnt hefur verið fram á að þær hafi svipaða eiginleika og MSCs hvað varðar útlit, svipgerðartjáningu og sérhæfingargetu. |
Random convenience-snowball sampling was used when selecting participants. | Við val á þátttakendum var notað hentugleikaúrtak með snjóboltaaðferð. |
A supervised machine learning classification model was used to predict magma occurrence based on exhaustive geophysics data, with the aim of guiding local target probability in the simulations. | Líkan byggt á vélrænu námi var notað til að spá fyrir um kvikuhreyfingar til að hanna jarðhitalíkanið. |
It was also found that few reports were received from Health Visitors at Child Protective Services. | Niðurstöður leiddu einnig í ljós að fáar tilkynningar hafa borist frá ungbarnavernd til barnaverndaryfirvalda. |
Dietary restraint was most prevalent among participants 18-29 years old (36% women, 15% men), and those who were dissatisfied with their body weight (35% women, 22% men). | Hamlandi viðhorf til eigin mataræðis var algengast meðal 18-29 ára (36% konur, 15% karlar) og meðal þeirra sem voru ósáttir við eigin líkamsþyngd (35% konur, 22% karlar). |
Látrabjarg is one of the world’s largest birdcliffs but no serious effort has been made to improve accessibility for observation. | Látrabjarg er eitt mesta fuglabjarg í heimi, en aðgengi náttúruskoðara að því hefur lítið verið sinnt. |
Further evaluation of this educational program is recommended before public use. | Æskilegt er að rannsaka námsefnið frekar áður en það fer í almenna notkun. |
An example is that local authorities have taken remedies that have been proven and down for the individual, as more often than not there are no suitable resources, and therefore the town or the city is forced to provide resources for the person concerned. | Dæmi eru um að sveitarfélög hafi gripið til úrræða sem hafi reynst upp og ofan fyrir einstaklinginn, þar sem oftar en ekki eru viðeigandi úrræði ekki til og því þarf sveitafélagið af vanefnum að útbúa úrræði í slíkum tilvikum. |
Pulse was higher post rehabilitation ( + 7,1, P = 0,003) and oxygen saturation was lower (-2,1, P <0,001). | Púls var hærri eftir endurhæfingu ( + 7,1, P = 0,003) og súrefnismettun lægri (-2,1, P <0,001). |
What the paper revealed is that the main reason behind Norwegian aquaculture’s success is a combination of external and internal factors, that in a different way have led to the industry’s development and growth. | Það sem ritgerðin leiddi í ljós, er að helstu ástæður velgengnis norsks laxeldis eru samspil ytri og innri þátta sem á ólíkan hátt hafa stuðlað að mikilli þróun og vexti í greininni. |
The purpose of the activities was examined how the children perceive the role of the teacher and what the children would like to do in the group work. | Skoðað var hver tilgangur hópastarfsins var og hvert væri hlutverk kennarans að mati barnanna og einnig hvernig börnin myndu vilja hafa hópastarfið. |
This central theme was then diagnosed down into six categories which were: Variety of delivery modes, Mailings costly, Customer access, Political environment, High entrance threshold and Online shopping features. | Aðalþema greindist síðan niður í sex undirflokka sem voru þessir: fjölbreytni í afhendingarmáta, póstsendingar kostnaðarsamar, aðgengi viðskiptavina, pólitískt umhverfi, hár inngangsþröskuldur og eiginleiki netverslunar. |
The analysis suggests design improvements that have been realized in a newly built and an enhanced version of the MR prosthetic knee. | Greiningin leiðir í ljós betrumbætur á hönnun sem hefur verið nýtt í framleiðslu á nýrri og bættri útgáfu af rafsegulvökva gervihnjáliðnum. |
Nature is a source of many bioactive compounds and more than one-third of all medicine on the marked are derived from natural compounds. | Náttúran er uppspretta fjölmargra lífvirkra efnasambanda og meira en þriðjungur þeirra lyfja sem nú eru í notkun eiga rætur sínar að rekja til náttúruefna. |
They subsequently attended review meetings where they discussed these same issues on the basis of set questions. | Í kjölfarið sátu þeir rýnifundi og ræddu um þessi sömu atriði út frá gefnum spurningum. |
This study confirmed that gender inequality is still present in media even though it has improved considerably in the last decades. | Rannsókn þessi staðfesti að kynjaslagsíða er enn til staðar inni á fjölmiðlum þó hún hafi batnað til muna síðustu áratugina. |
For it to be possible it is necessary to establish a systematic education on the importance of support for families and ensure that each institute works with family nursing. | Til þess að það sé mögulegt er nauðsynlegt að koma á skipulegri fræðslu um mikilvægi stuðnings til aðstandenda og sjá til þess að á hverri heilbrigðisstofnun sé unnið að fjölskylduhjúkrun. |
This is a qualitative research project where four entrepreneurs, who have gone through the process of establishing an idea and starting up a company, were interviewed. | Rannsóknin byggir á eigindlegum aðferðum og var tekið viðtal við fjóra frumkvöðla sem allir hafa farið í gegnum það ferli að koma hugmynd í framkvæmd og stofna fyrirtæki. |
One can deduce that the staff of the intensive care units at Landspitali University Hospital is cognisant of the risk factors and the preventive measures for ventilator-associated pneumonia. | Draga má þá ályktun að starfsfólk gjörgæsludeilda Landspítala sé meðvitað um áhættu- og fyrirbyggjandi þætti öndunarvélatengdrar lungnabólgu. |
The main chapters are divided into two parts. | Meginmál ritgerðarinnar skiptist í tvo hluta. |
The implementation of the values was conducted so that all employees became familiar with them and know what they stand for. | Innleiðingin á gildunum var framkvæmd svo allir starfsmenn þekki þau og viti fyrir hvað þau standa. |
Is it because they are obligated to do so, or because they consider it an important and necessary part of their work? | Er það vegna þess að þeim ber skylda til þess eða vegna þess að þeir telja hana mikilvægan og nauðsynlegan hluta starfsins? |
The topic is discussed in the light of one of the main theories of International Relations, Social Constructivism and Jürgen Habermas’ theories of the nation-‐ state, constitutional patriotism, discourse ethics and the theory of communicative action. | Þetta umfjöllunarefni er rætt út frá kenningum alþjóðastjórnmála, fyrst og fremst mótunarhyggju sem og kenningum Jürgen Habermas. |
Despite these threatening vision of Highlands where hidden treasure for those who dare. | Þrátt fyrir þessa drungalegu sýn á hálendið, leyndust þar verðmæti sem menn sóttu stíft í, og gera enn. |
The author believes that the service will be better for the residents, but this is feasible without amalgamation. | Höfundur telur að þjónusta verði meiri við íbúa en að slíkt sé framkvæmanlegt án sameininga. |
They enjoyed reading for pleasure sessions at school but teaching characterised by strong adherence to textbooks had a discouraging effect. | Yndislestrarstundir í skólanum þóttu ánægjulegar en einhæfir kennsluhættir og bókamiðun hafði letjandi áhrif á drengina. |
Some children seem to develop a kind of resilience to be able to deal with increased pressure without giving in. | Sum börn virðast þróa með sér vissa seiglu til að takast á við aukið álag án þess að brotna undan. |
The result of this research was that the strains that were able to be sequenced showed highest likeness to species that are commonly found in a cold climate like in the Arctic and their optimum condition seemed to be around neutral pH value much like can be found in Surtsey. | Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að þeir stofnar sem komu vel úr raðgreiningu reyndust líkir algengum tegundum sem finnast í köldu loftslagi eins og á norðurslóðum og virtust kjörskilyrði flestra tegundanna vera við hlutlaust sýrustig sem svipar til þeirra aðstæðna sem finnast í jarðvegi Surtseyjar. |
The influence of Alzheimer’s disease on close relatives of individuals with Alzheimer´s can be described as overwhelming grief affecting their psychological and physical health. | Áhrif sjúkdómsins á nánustu aðstandendur lýsa sér í þungbærri sorg sem hefur áhrif á andlega og líkamlega heilsu þeirra. |
Most child welfare employees experienced that other institutions disregards their roles and child welfare service was trying to handle clients that don´t get services they are entitled to elsewhere. | Flestir barnaverndarstarfsmenn upplifðu að aðrar stofnanir sinntu ekki hlutverkum sínum og barnaverndin sé að reyna að sinna skjólstæðingum sem fá ekki þá þjónustu sem þeim ber annars staðar. |
Many of these people have been in exile for decades, including a large group that fled mass killings in Burundi in 1972. | Þetta fólk hefur margt verið í útlegð um áratuga skeið, stór hópur allt frá 1972. |
The main result is that five factors are identified in the Icelandic version but in the American version there are eight. | Meginniðurstaða rannsóknarinnar er að í íslenskri þýðingu eru fimm þættir ólíkt átta þátta lausn eins og bandaríska útgáfan gefur. |
The results of the analysis reveal that the company uses around 400 metric tons of plastic packaging per year when processing frozen products at sea, pelagic products, frozen products on land, and fresh products. | Niðurstöður greiningarinnar sýna að fyrirtækið notar um 400 tonn af plastumbúðum á ári í sjófrystingu, uppsjávarvinnslu, landfrystingu og ferskfiskvinnslu. |
This research will attempt to view and evaluate the impact that foreign players and coaches have on basketball in Iceland. | Í rannsókn þessari verður leitast eftir því að skoða og meta áhrif erlendra leikmanna sem og þjálfara á íslenskan körfuknattleik. |
Children of incarcerated parents are a particularly vulnerable and marginalized group in contemporary society. | Börn sem eiga foreldri í fangelsi eru sérlega viðkvæmur jaðarhópur í samfélaginu. |
All results were collected electronically and all processing of the results was carried out in Excel. | Öllum niðurstöðum var safnað á rafrænan hátt og öll úrvinnsla niðurstaðna fór fram í reikniforritinu Excel. |
Three teachers who practice action research alongside their work, two school administrators and one focus group were interviewed. | Tekin voru viðtöl við þrjá kennara sem stunda starfendarannsóknir meðfram starfi sínu, tvo stjórnendur við skólann og einn rýnihóp. |
The aim of this study was to investigate the work of physiotherapists with Icelandic sports teams and athletes, as regards their role, the scope of their work, the facilities at hand, and the decision-making processes of the practitioner. | Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka starf sjúkraþjálfara á Íslandi með íþróttafólki og íþróttaliðum. |
This way is a coherent implementation of a wide range of technological innovations based on a clear vision of a technology-‐ based primary school. | Um er að ræða markvissa og heildstæða innleiðingu á fjölbreyttum tækninýjungum útfrá skýrri sýn um tæknivæddan grunnskóla. |
No sample preparation is required and therefore it´s particularly suitable for use in food analysing 1. | Engrar sýnameðhöndlunar er krafist og því sérlega hentugt til notkunar við mælingar á matvælum 1. |
Participants also noted that their attentiveness on letting children settle differences during play on their own had increased. | Nefndu þátttakendur að þeir væru orðnir meðvitaðri um að leyfa börnum að leysa sjálf úr ágreiningi sem kemur upp í leik þeirra. |
If the oil price have high volatility it can affect on the contribution margin, but oil price is one of the biggest expense in the marine buiseness This thesis designe a model for hedging with derivatives in the forward oilmarket. | Miklar sveiflur í olíuverði geta haft áhrif á afkomu útgerðarfyrirtækja, þar sem olíukostnaður er einn af stærstu kostnaðarliðum. Olíuverð hefur ekki eins afgerandi áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki sem eru með fleiri rekstrareiningar á breiðari sviði, en þó er mikilvægt að rekstrareiningarnar standi undir sér. |
The main conclusion from the essay is that the attitude towards performance appraisal is very positive amongst management and employees. | Helstu niðurstöður voru þær að viðhorf stjórnenda og starfsmanna til frammistöðumatsins er í heild mjög jákvætt. |
Results for the three supermarkets under study show a weak correlation between the dimensions brand awareness and brand loyalty. | Niðurstöður varðandi innbyrðis tengsl víddanna sýna að víddirnar vitund og tryggð hafa veikustu tengslin í þæginda- og gæðaverslununum þremur sem eru til skoðunar. |
Such morphs can be viewed as intermediate steps during speciation and provide opportunities to study the roles of different forces in the evolution of species. | Með því að skoða afbrigði er hægt að rannsaka krafta sem hafa áhrif á fyrstu skref í tilurð tegunda. |
We were not successful in identifying mutations that are likely to explain the increased breast cancer risk for members of family 70234. | Engar stökkbreytingar fundust sem líklegar eru til þess að skýra aukna tilhneigingu til myndunar brjóstakrabbameins í fjölskyldu 70234. |
Chi-square and Fisher’s exact test were used in the statistical analysis to evaluate statistical significance. | Við tölfræði úrvinnslu var notast við Kí-kvaðrat og Fisherspróf til að reikna marktækni spurninga sem bornar voru saman. |
Examined where the three main media in Iceland, mbl.is/Morgunblaðið, visir.is/Fréttablaðið and ruv.is/RÚV along with stundin.is/Stundin and kjarninn.is, the last two are relatively new on the market and boast themselves of being exempted of market forces and ownership. | Skoðaðir voru helstu miðlar landsins, mbl.is/Morgunblaðið, visir.is/Fréttablaðið og ruv.is/RÚV ásamt Stundinni og Kjarnanum, en það eru þeir miðlar sem eru tiltölulega nýir á fjölmiðlamarkanum og státa sig af því að vera lausir undan markaðsöflum og eignarhaldi. |
The participants in the study were the staff I had previously worked with at the implementation of work with pedagogical documentation. | Þátttakendur rannsóknarinnar voru starfsfólk tveggja leikskóladeilda í einum leikskóla sem unnið hafði undir minni leiðsögn að því að innleiða uppeldisfræðilegar skráningar. |
The purpose of this research project is to examine the need for more specific incentive laws than the current laws nr. 99/2010 by looking at the tourism development ideas of the Beijing Zhongkun Investment Group for Grímsstaðir á Fjöllum. | Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að skoða hvort þörf sé á sértækari lögum en þeim sem nú gilda um ívilnanir (99/2010) með hliðsjón af hugmyndum Beijing Zhongkun Investment Group um uppbyggingu ferðaþjónustu að Grímsstöðum á Fjöllum. |
VMA) with other students in Icelandic secondary schools that participated in the screening test that same autumn. | Hins vegar að bera saman niðurstöður prófsins fyrir nýnema VMA við niðurstöður annarra nýnema sem tóku þátt í könnuninni það haustið. |
This research was undertaken in co-operation with the University of Akureyri and the Icelandic Federation of State and Municipal Employees (BSRB). | Rannsóknin var unnin í samstarfi við Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). |
One was excluded due to lack of background information. | Einn var útilokaður vegna skorts á bakgrunnsupplýsingum. |
1. | 1. |
The interviews were recorded, transcribed and content analysed. The research question is: „Do salespeople experience gender-related differences in tourists‘ buying-behavior in souvenir shops in Iceland?“ | Rannsóknarspurningin spratt upp úr lestri erlendra fræðigreina um efnið og er svohljóðandi: „Upplifir sölufólk kynbundinn mun á kauphegðun ferðafólks í minjagripaverslun á Íslandi?“ |
The present thesis investigates two different models that provide tools for calculating the heat transfer coefficient across air cooled tube bundles. | Í ritgerðinni eru tvö líkön sett fram þar sem hvort þeirra býður upp á möguleika á útreikningum á var-maleiðnistuðli yfir loftkæld rör með kæliplötum. |
Thus, somatic diagnosis would usually have priority over alcohol diagnosis. | Þar af leiðandi hafa sjúkdómsgreiningar sem varða líkamlega áverka eða sjúkdóma en ekki áfengisgreiningar forgang fram yfir áfengisgreiningu. |
The findings chapter thoroughly elaborates on interviews and elaborates on findings with an autonomous review of data and comparison between them. | Í niðurstöðukafla er ítarlega greint frá viðtölum og jafnframt er greint frá niðurstöðum með sjálfstæðri skoðun á gögnum og samanburði þeirra. |
The principal aim of these three study series were to get a better insight into the pathomechanism of hip fracture and possibly improve the assessment of risk of hip fracture. | Meginmarkmið þessara þriggja rannsókna var að öðlast meiri skilning á eðli mjaðmarbrota og hugsanlega bæta mat á áhættu á mjaðmarbroti. |
The teachers also accept guidance from co-teachers and other specialists in their schools. | Kennarar fá faglega ráðgjöf frá skólastjórnendum, samstarfsfólki og ýmsum sérfræðingum. |
On the other hand, the participants analyzed job seekers differently because of their age. | Þó er hægt að segja að viðmælendur greindu yngri og eldri starfsmenn sem tvo ólíka hópa. |
It is now a popular tourist destination in the summertime. | Hesteyri sem er í Hornstrandafriðlandinu er nú vinsæll ferðamannastaður á sumrin. |
The majority of the western population now lives with darkness, which is polluted by artificial lights. | Stærstur hluti íbúa vestrænna ríkja býr við myrkur sem er truflað af rafmagnsljósum. |
Three experiments in developing seafood dishes with addition of omega-3 oil were conducted. | Þrjár tilraunir voru gerðar til að auðga rétti með ómega-3 fitusýrum. |
Volatiles cannot separate from the magma as it quenches and they become a part of the pillows. | Þrýstingurinn gerir það að verkum að reikul efni ná ekki að skilja sig frá kvikunni og þau verða hluti af berginu. |
Conclusions: The results suggest that depression symptoms are fairly common among older people, but previous studies have suggested that depression might be under-diagnosed in this group. | Ályktanir: Niðurstöðurnar gefa til kynna að þunglyndiseinkenni eru nokkuð algeng meðal aldraðra en fyrri rannsóknir hafa þó gefið til kynna að þunglyndi er mögulega vangreint í þessum hópi. |
Next, a description of different wind farm layouts is covered along with studies on the subject. | Gerð voru skil á vindmyllugörðum, mismunandi aðferðafræði og rannsóknir sem hafa verið gerðar á uppbyggingu þeirra. |
Studies have shown that 10-15% of new mothers are diagnosed with postnatal depression. | Rannsóknir hafa sýnt að allt að 10-15% nýbakaðra mæðra greinast með fæðingarþunglyndi. |
Thus the education is promoted as positive preventive action which aims to build up the students confidence. | Fræðslan er því hugsuð sem jákvætt forvarnarstarf þar sem lögð er áhersla á að byggja upp sjálfstæða nemendur. |
However the construction cost can be relatively higher and detailed information regarding the effect of the fibers on the concrete´s bearing ability must be available. | Þó getur framkvæmdarkostnaður trefjastyrktra platna verið mun meiri og fyrir verða að liggja upplýsingar um þau áhrif sem trefjarnar hafa á burðarhæfni steinsteypu. |
It is said that children who learn more than one language develop strong cognitive skills and diverse communication skills but often times take longer to learn those languages, and sometimes do not learn either language as well as monolingual language learners. | Því hefur verið haldið fram að börn sem læra fleiri en eitt tungumál öðlist sterka vitsmunalega færni og fjölbreytta samskiptahæfni, oftast tekur það þau lengri tíma að ná tökum á báðum tungumálum heldur en eintyngd börn og stundum ná þau ekki fullu valdi á hvorugu tungumálinu fyrir sig. |
A gene expression study focusing on craniofacial development (Ahi et al. | Rannsókn á genatjáningu var framkvæmd með hliðsjón af höfuðkúpu myndun (Ahi et al. |
This study looked to identify new ways to use lumpfish roe to increase their value and bring additional revenue to these smaller communities in Iceland. | Verkefni þessu er ætlað að finna ný tækifæri til nýtingar á grásleppuhrognum með aðmarkmiði að auka hagsæld og tekjumöguleika í hinum dreyfðu byggðum á Íslandi. |
In addition, this thesis applies the results of the survey and takes a close look through adaptation and remediation studies at two indie games; Stoic’s The Banner Saga (2014) and Thunder Lotus Game’s Jotun (2015) in order to identify how this new medium is capable of remediating the past and re-contextualize The Prose Edda in an interactive medium. | Að auki er fjallað um tvo leiki út frá könnuninni með hliðsjón af aðlögunar- og endurmiðlunarfræðum. Þetta eru The Banner Saga (2014) frá framleiðandum Stoic og Jotun (2015) frá Thunder Lotus Games. Spurt er hvernig fortíðinni er miðlað upp á nýtt og efni úr Eddu Snorra Sturlusonar sett í nýtt samhengi í nýjum og gagnvirkum miðli. |
A total of 3618 adolescents participated in the study, of which 47,8% were boys and 49,3% girls, 2,9% chose not to report their gender. | Þátttakendur voru alls 3618 nemendur, þar af voru 47,8% drengir og 49,3% stúlkur 2,9% kusu að gefa ekki upp kyn sitt. |
Unions in Iceland has a long history and has fought for many rights of its members. | Verkalýðshreyfingin á Íslandi á sér langa sögu og hefur hún barist fyrir mörgum réttindum sinna félagsmanna. |
Three result maps were generated in order to locate trends among the output from each cell in the trials. | Lokaniðurstaðan var að besta vinnsluholan færi í gegnum kubb 533, en sá kubbur kom best út bæði í 10 og 30 ára keyrslunum. |
Which can both affect how they work with the concept. | Sem bæði geta haft áhrif á það hvernig þeir vinna með hugtakið. |
However, pectinase activity in the genus Sphingomonas is less well studied, some of which were used in this research concerning enzyme activity. | Hins vegar eru fáar heimildir um pektínasavirkni hjá Sphingomonas ættkvíslinni en 4 stofnar voru notaðir í þessari tilraun. |