en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
The introduction of clinical guidelines in 2015 was successful in ways that there was increase in use of nursing diagnosis in regards to delirium. It can be concluded that the implementation has been successful in terms of nursing documentation.
Innleiðing klínískra leiðbeininga 2015 kom fram í aukinni notkun á hjúkrunargreiningunni hætta á bráðarugli og þar sem marktækur munur var þar á milli er hægt að álykta að innleiðingin hafi tekist á árangursríkan hátt með tilliti til hjúkrunarskráningar.
Reliability and validity of the PSS: PICU have been confirmed by earlier studies, but has not been translated or used in Icelandic studies and there are no known studies that investigate impact of stress on parents in the PICU in Iceland.
Áreiðanleiki og réttmæti þess hefur verið staðfest í rannsóknum en hefur ekki verið þýtt og notað í íslenskum rannsóknum og ekki er vitað um rannsókn sem skoðar álag þessara foreldra á Íslandi.
Knowledge about professionalism in nursing has increased worldwide but in Iceland there is no available study about professionalism in nursing and there are no available guidelines in this area apart from code of ethics in nursing.
Þekkingu um fagmennsku hefur fleygt fram en hér á landi eru til fáar heimildir um fagmennsku í hjúkrun og ekki liggja fyrir leiðbeiningar á þessu sviði.
Author´s findings include new opportunities regarding organizational socialization including standardized job and competences descriptions, formal mentoring programs and new youth-workers‘ purposeful evaluation of the socialization process.
Síðast en ekki síst má út frá niðurstöðum rannsóknarinnar greina ýmis sóknarfæri varðandi aðlögun þeirra starfsmanna sem eru að hefja störf í félagsmiðstöðvum, til dæmis hvað varðar gerð samræmdra starfs- og hæfnilýsinga, formlegt samband nýliða og fóstra og markvisst mat nýliða á aðlögunarferlinu.
Recognizing the value of the development project´s methods and the education policy to meet the needs of the pupils as a whole and increase their literacy skills can in addition be useful to other teachers in their work.
Þekking á gildi aðferða þróunarverkefnisins og menntastefnunnar til að koma til móts við alla nemendur og efla læsi þeirra getur jafnframt nýst öðrum kennurum í starfi.
3.
3.
Our results show that the frequency of the p.
Niðurstöðurnar sýna að samsætutíðni p.
Retesting was conducted within 14 days of original testing.
Endurtektarprófun fór fram innan 14 daga frá upphaflegri prófun.
As of 2010 there were 576 farmers working under the RAP grant scheme and the present study included all participating farms in the period 2001-2010.
Rannsóknin náði yfir tímabilið 2001-2010 og tók til allra skógarbænda á öllu landinu, sem voru 576 árið 2010.
The implication being that schools relies on TAs to handle a large portion of the day-to-day tasks with the children.
Í þessari rannsókn var lagt upp með að fá betri sýn á hlutverk og viðhorf þessarar fjölmennu stéttar.
Conclusion: School reforms in Iceland had positive effects on gestational age and birth outcomes with one exception.
Niðurstöður: Breytingar á íslenska grunnskólakerfinu höfðu jákvæð áhrif á meðgöngulengd og fæðingarþyngd, með einni undantekningu.
The development of gait in healthy children is also described.
Auk þess verður farið sérstaklega í það hvernig börn læra að ganga.
Many elderly people are using complementary and alternative therapies (CAT) to try to improve their quality of life.
Margir aldraðir nota viðbótarmeðferðir til að stuðla að betri líðan og til að bæta lífsgæði.
The objective of this thesis is to explore the different dimensions of anthropological knowledge and theorization on, among others, the notion of belonging, the nation, the community and the inclusion and exclusion of citizens as linked to the concept of citizenship.
Með því að beita kenningarlegu og þekkingarfræðilegu sjónarhorni mannfræðinnar á hugmyndina um að tilheyra samfélagi, á skilgreiningar á þjóð og ríki, og innlimun og útilokun ríkisborgara eru hugmyndir um frjálslyndan ríkisborgararétt endurskoðaðar.
The sediments have been researched but still there are individual areas where glacial history has not been examined.
Setið hefur víða verið rannsakað en þó eru einstaka svæði þar sem jöklunarsaga hefur ekki verið skoðuð.
The problem with the diffusion operators is that it allows species to move with infinite speed.
Sveimvirkjanum fylgir sá galli að með honum er í reynd leyfð óendanleg ferð lífvera.
The aim of this thesis is to learn if the PERA project has led to increased environmental awareness and pro-environmental action in the villages.
Markmið þessarar ritgerðar er að komast að því hvort PERA-verkefnið hafi í raun og veru náð að auka umhverfisvitund og hvetja til jákvæðra umhverfisaðgerða á umræddu svæði.
This essay will inform you about these effects and how these effects have been used against various deseases.
Ritgerðin mun fræða um þessa áhrif og hvernig þau áhrif hafa verið notuð á ýmsa sjúkdóma.
The GSAP is a set of sustainability indicators that measure sustainable development.
Þetta mat byggir á sjálfbærnivísum sem eiga að meta sjálfbæra þróun.
Anabaena variabilis was also cultured and analysed, but it is known to express both nitrogenases, as was also found in this project.
Einnig var Anabaena variabilis ræktuð í þessum þremur ætum, við herbergishitastig, en þessi stofn getur tjáð bæði nif og vnf nitrogenasa, og það kom vel fram í niðurstöðum þessa verkefnis.
With the cost model report the data is made accessible for the user with customizable features.
Með því að búa til skýrslu sem framvísaði kostnaðarmódelinu voru þessi gögn gerð aðgengileg fyrir notandan með þeim möguleika að aðlaga þau að þeirra þörfum.
The following databases where used in locating sources: PubMed, Google Scholar and ProQuest.
Við heimildaleit voru notuð gagnasöfnin PubMed, Google Scholar og ProQuest.
These problems are taxing for the spouses and usually treated with medication.
Þau reynast mökum þeirra oft erfið og algengasta úrræðið er lyfjagjöf.
The data used in this study comes from the cross-national survey called Health behavior in school-aged children (HBSC).
Gögnin voru fengin úr rannsókninni Heilsa og lífskjör skólanema 2013/2014 sem er hluti af alþjóðlegri rannsókn, Health behavior in school-aged children (HBSC).
It seems that the association between family structure and depressed mood is mediated through support from parents and sport activities.
Svo virðist sem tengslin á milli fjölskyldumunsturs og depurðar sé að fullu miðlað í gegnum aðrar fjölskyldubreytur, íþróttaiðkunn og mætingar í skóla.
The goal with this assignment was to look at the changes that have taken place in education for children with special needs.
Markmið þessa verkefnis var að kynna mér þær miklu breytingar sem orðið hafa á menntun barna með sérþarfir.
Results: Data indicate that the girls have benefited from the school’s existence.
Niðurstöður: Gögn gefa til kynna að stúlkurnar hafi notið góðs af tilvist skólans.
The activity-course seeks to determine whether cross-disciplinary approach based on needs analysis of the participants will improve their lives somehow and potentially bring them closer to labour market.
Leitast er við að komast að því hvort þverfaglegt virkniúrræði sem byggir á þarfagreiningu þátttakenda bæti líf þeirra á einhvern hátt og færi þá mögulega nær vinnumarkaði.
Until recently, laccases were only found in eukaryotes such as fungi, plants and insects.
Þar til nýlega hafa lakkasar einungis fundist í heilkjörnungum eins og sveppum, plöntum og skordýrum.
Reading and its many aspects play a key role in children´s literacy.
Lestur og hinar ýmsu birtingarmyndir hans gegna lykilhlutverki í læsisþróun barna.
Many believed that because of this a common policy of an automatic signature from the president on legislation had been introduced and that the power the president was awarded with the Article 26 of the constitution was void.
Margir töldu að með þessu hefði myndast venja um sjálfvirka undirritun forseta á lögum og að það vald sem forseta er falið með 26. gr. stjórnarskrárinnar væri óvirkt.
In the article, the hiring process is divided into three parts.
Ferlinu er skipt upp í þrjá þætti.
The teachers also mentioned that clear access to school management and a positive rapport with them was inductive to professionalism in schools.
Kennararnir töluðu einnig um að greiður aðgangur að stjórnendum og gott samstarf við þá væru nauðsynlegir hlekkir í faglegu skólastarfi.
Higher age calls for more government support given the fact that the number of complex health problems will grow as well.
Með hækkandi aldri aukast líkur á langvinnum sjúkdómum sem kalla á margháttaða aðstoð frá hinu opinbera.
The study is in the tradition of gender history, where the theories of gender studies are interwoven with historical research.
Rannsókn þessi er unnin eftir aðferðum kynjasagnfræði, þar sem kenningum kynjafræði er fléttað saman við sagnfræði-‐ lega rannsóknarvinnu.
Within obstetrics, obesity not only has increased complications of pregnancy, labor and delivery but also impacts on weight of the child in infancy and beyond.
Ofþyngd og offita á meðgöngu eykur líkur á ýmsum fylgikvillum á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu, bæði hjá móður og barni.
There is a steadily increasing demand for quality health care services and that the money provided is well spent.
Krafan um að heilbrigðisstofnanir veiti gæðaþjónustu og fé sé vel varið er mikil og eykst stöðugt.
Teaching materials need to be flexible enough to provide challenges for individualised teaching while also encouraging creative group activity.
Námsefnið þarf að fela í sér ákveðinn sveigjanleika þannig að það sé bæði krefjandi og einstaklingsmiðað og gefi nemendum færi á fjölbreyttri skapandi vinnu einslega eða í hóp.
So far, conclusions of screenings have never indicated that a gender impact assessment is required.
Síðan skimunin var tekin upp hefur aldrei verið talin þörf á að framkvæmda dýpra jafnréttismat í kjölfarið.
The object of this research is to examine the status of female victims of domestic violence who have sought long term refuge in the Women's Shelter and subsequently struggled to gain independence.
Markmið rannsóknarinnar er að skoða stöðu kvenkyns þolenda heimilisofbeldis sem leitað hafa í Kvennaathvarfið, ílengst þar og átt erfitt með að öðlast sjálfstæði í kjölfarið.
In the autumn of 2015 all the pupils I work with, from fifth grade and up, were supplied with tablets for use in language education.
Á haustmánuðum fengu allir nemendur skólans þar sem ég starfa, frá fimmta bekk og til loka grunnskólans afhentar spjaldtölvur til notkunar.
Most women felt that the visit to the labour ward was an important part of their preparation and that they’d been given a realistic description of birth in the class.
Flestum konunum fannst heimsóknin á fæðingadeildina mikilvægur hluti af undirbúningi sínum fyrir fæðinguna og töldu sig hafa fengið raunsæja mynd af fæðingunni á námskeiðinu.
Most of the participants had finished primary or secondary education and one had finished her university degree.
Flestar höfðu lokið grunnskóla- eða framhaldsskólanámi og ein hafði lokið háskólaprófi.
Qualitative research will be used in this dissertation to try to answer the question where the tour guide’s responsibilities mainly lie, and how they differ between religious tourism and other kind of tourism.
Í þessari ritgerð verður eigindlegri aðferðafræði beitt til að freista þess að svara þeirri spurningu hvar helsta ábyrgð leiðsögumanns liggur í trúartengdri ferðaþjónustu, og hvernig hún er öðruvísi en í annars konar ferðaþjónustu.
The results indicated that the increase in cortisol may have suppressive effects on some humoral immune parameters and that pentraxins are not typical APPs in cod.
Niðurstöður sermismælinga benda því til að kortisól gæti haft bælandi áhrif á aðra ónæmisþætti í sermi og að pentraxín séu ekki dæmigerð bráðaprótein í þorski.
People think that the festival is getting to big and there needs to be a limit on the attendance to the festival.
Þeir telja nokkra misbresti á hátíðinni og þróun hennar, má þar helst nefna þann fjölda sem sækir hátíðina, sem nú fer ört vaxandi og telja heimamenn að takmarka þurfi þann fjölda er sækir hátíðina.
Article 2 of the Constitution of the Republic of Iceland allocates legislative power to Althingi, and to the President, executive power to the President and“ other governmental authorities”, and judicial power to the judges.
Samkvæmt 2. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands fara Alþingi og forseti Íslands með löggjafarvaldið, forseti og önnur stjórnvöld með framkvæmdavalið og dómendur með dómsvaldið.
Boys have also been shown to be stronger in their hamstrings and quadriceps muscles.
Strákar eru einnig sterkari í framan- og aftanlærisvöðvum.
This dissertation discusses the copyright of video games under Icelandic law.
Lokaverkefni þetta fjallar um höfundaréttarvernd tölvuleikja á Íslandi.
Shorter survival in advanced cancer patients on opioids was associated with more metastases, fatigue, lower cognitive function and lower role function as well as decreased interference of pain.
Styttri lifun hjá krabbameinssjúklingum á ópíóíðum, tengdist fleiri meinvörpum, þreytu, lægri vitrænni getu, minnkun á hlutverki og minni áhrifa verkja á daglegt líf.
Prevention programs are implemented without mentioning risk, and the subject is guided to grow in a positive direction.
Forvörnum er beitt án þess að geta um áhættuþætti og einstaklingnum eftirlátið að þroskast með góðan vitnisburð, á sínum forsendum.
The respondents expect that education and training about the duty to report and child protection in general will be increased in preschool teacher education in the future.
Viðmælendurnir hafa þær væntingar að fræðsla um tilkynningarskylduna og barnavernd verði aukin í námi leikskólakennara.
This study is based on three parts: A work in the classroom with preconceptions, a formative assessment and creativity.
Í kennslu var sjónum beint að þremur þáttum þ.e. vinnu með forhugmyndir, leiðsagnarmat og notkun sköpunar í kennslu.
Only researches that covered the effects of acupuncture on tobacco use were considered.
Aðeins voru skoðaðar rannsóknir sem fjölluðu um áhrif nálastungna á tóbaksnotkun.
The connection of anorexia with various mental diseases and the use of alcohol and narcotics was also studied, but in this context it is not always clear which of these constitutes the cause and which one the effect.
Einnig voru skoðuð tengsl lystarstols við ýmsa geðsjúkdóma og áfengis- og vímuefnanotkun en ekki er alltaf ljóst hvað er orsök og hvað afleiðing.
The main results are that the participants experienced increased security in the manner of the preparation and the practical approach increased in quality.
Helstu niðurstöður eru að þátttakendur öðluðust aukið öryggi við skipulagningu og framkvæmd leiðsagnarinnar sem varð vandaðri.
Role/clothing/gender: The „Mountain Lady“ seems to have been dressed in rather typical clothes for the Viking Age.
Félagslegt hlutverk/klæðnaður/kyn: Klæðnaður „fjallkonunnar“ virðist nokkuð hefðbundinn miðað við búnað kvenna á víkingaöld, en perlufjöldinn gerir fundinn að langtum ríkasta kvenfornleifafundi á Íslandi.
In the third chapter I examine the idea of a creative translator as an alternative approach to translation theory.
Í þriðja kafla kanna ég hugmyndina um skapandi þýðanda sem annan möguleika á nálgun í stað hefðbundinna þýðingakenninga.
We will be looking at reading skill development of young children in view of theoris of educating children and their speaking skill.
Við gerum grein fyrir þróun læsis hjá ungum börnum út frá kenningum um nám barna og málþroska.
Chil-dren exposed to parental alcoholism may find it more difficult to bond with others and build romantic relationship later in life.
Þau geta átt erfiðara með að tengjast sterkum vinaböndum og síðar meir að stofna til ástarsambanda.
Aqualysin I (AQUI) is a highly thermostable subtilisin-like serine proteinase (subtilase) from the thermophilic bacterium Thermus aquaticus.
Aqualysin I (AQUI) er mjög hitastöðugur subtilísin-líkur serín próteinasi (subtilasi) úr hitakæru bakteríunni Thermus aquaticus.
Introduction The anterior cruciate ligament (ACL) plays a key role in stability of the knee joint.
Inngangur Fremra krossbandið gegnir lykilhlutverki hvað stöðugleika hnéliðarins varðar.
How do teacher assistants serve as one of the support resources available to students with special needs?
Hvernig nýtast stuðningsfulltrúar sem stuðningsúrræði fyrir nemendur með sérþarfir?
The purpose was to gain confidence and strength in communicating with homes and to get to know different ways to engage parents to participate in the schoolwork of their children.
Markmiðið var að öðlast öryggi og styrk í samskiptum við heimilin og kynnast fjölbreyttum leiðum til að hvetja foreldra til þátttöku í skólastarfi barna sinna.
In order to address the aim of the research, the following research question was applied: What are women´s needs after experiencing miscarriage in the first trimester during pregnancy at Women´s National University Hospital of Iceland?
Rannsóknarspurningin var: Hverjar eru þarfir kvenna eftir fósturmissi á fyrsta þriðjungi meðgöngu á Kvennadeild Landspítalans?
Well OW-917 only cuts across trachyte and rhyolite.
Í OW-917 er einungis trakýt og rhýólít.
This was made possible because of the particular nature of his body.
Eðli líkama hans var nefnilega sérstakt.
Two SPOT-5 satellite images, from 2002 and 2011, were analyzed with NDVI difference to detect changes in the condition of the trails and their immediate environment during the study period.
Til að sjá breytingu á ástandi stíga og nánasta umhverfi þeirra á rannsóknartímabilinu, var NDVI difference greining notuð á þrem SPOT-5 gervitunglamyndum: tvær frá 2002 og ein frá 2011.
The youngest age group had the least sedentary time in all schools, with the oldest age group experiencing the most sedentary time.
Í öllum skólum var minnst kyrrseta á yngsta stigi en mest á elsta stigi.
In the program evaluation, information was sought from official documents, laws and regulations, which concern self-‐ evaluation in schools.
Við verkefnamatið var leitað fanga í opinberum gögnum framhaldsskólanna sem og lögum og reglugerðum er varða innra mat skóla.
Results.
Niðurstöður.
The results also indicate that the home visiting service work well towards their aim.
Niðurstöður gefa einnig til kynna að heimsóknarþjónustan vinni vel að markmiðum sínum.
There is a small supply of tourism in Þykkvibær which has increased over the years, but there are only several different accommodations available in the area.
Lítið framboð ferðaþjónustu er í Þykkvabæ sem hefur þó aukist með árunum, en eingöngu eru í boði nokkrir mismunandi gistimöguleikar á svæðinu.
General practice skills and good experience are important but specific skills need to be trained.
Góð almenn starfshæfni nýtist við störf í stórslysum og hamförum en sértæka hæfni þarf að þjálfa.
The Microbial Culture Collection at the University of Akureyri includes over 274 bacterial strains of the Pseudomonas genus.
Í stofnasafni Auðlindardeildar Háskólans á Akureyri er að finna yfir 274 bakteríustofna af Pseudomonas ættkvíslinni.
Partnership as practice in outpatient clinic seems to be idea to approach the individuals and their families to assess and improve well-being.
Samræður á göngudeild gætu verið leið til að nálgast einstaklinginn og fjölskyldu hans til að meta og vinna að bættri líðan.
Thirty percent had worked as nurse unit managers for less than 5 years, 21% for 6–10 years and 49% over 10 years.
Þrjátíu prósent höfðu starfað sem hjúkrunardeildarstjórar í minna en 5 ár, 21% í 6–10 ár og 49% meira en 10 ár.
They also have intentions for further studies if circumstances are favourable.
Þeir hafa jafnframt áætlanir um að hefja nám að nýju ef aðstæður leyfa.
The goal is to provide recommendations to decrease the overall emission from the transport sector in Iceland.
Tilgangurinn er að koma með tillögur til að draga úr útblæstri frá bifreiðum á Íslandi.
Layer 2 lies on top of layer 1, but layers 2 and 3 are divided by a lava layer about 4 m thick.
Lag 2 liggur ofan á lagi 1 en um 4 m hraunlag er að milli laga 2 og 3.
The study was quantitative and content analysis was used on the data for its implementation.
Rannsóknin var megindleg og notast var við innihaldsgreiningu á fyrirliggjandi gögnum við framkvæmd hennar.
All employees must work with the electronic records management systems to ensure that no data is lost on their personal workstations.
Sjá þarf til þess að allt starfsfólk vinni í rafrænu skjalastjórnarkerfunum svo að gögnin glatist ekki á sérdrifum.
However, heard immunity will only be maintained through the active participation of the majority of the citizens within any given society.
En hjarðónæmi verður einungis viðhaldið með virkri þátttöku meginþorra íbúa samfélagsins.
This might be due to the high solubility of the metalloligands in organic solvents, induced by the tert-butyl substituents on the aryl backbone.
Það gæti hafa stafað af mikilli leysni málmtenglanna í lífrænum leysum sem tert-bútýl sethópar á arýlbakbeininu orsökuðu.
The Miðfjordur marine sediments settled at the end of the last glaciation 12.700 to 9.700 years ago.
Setlög í Miðfirði í Bakkaflóa eru talin mynduð í lok síðasta jökulskeiðs fyrir um 12.700 til 9.700 árum.
Participants avoided informing their college teachers about their disorder and therefore missed out on support they were entitled to.
Fram kom að þátttakendur forðast að leita til kennara í háskólanámi sínu og fara því mögulega á mis við stuðning sem þeir eiga rétt á.
The teachers were aware of their obligations, they spoke of how they were required to report abuse but very insecure about filing reports on their suspicions.
Kennararnir voru meðvitaðir um skyldur sínar, töluðu um tilkynningarskyldu en einnig að þeir væru óöruggir þegar kæmi að því að tilkynna grun um kynferðislegt ofbeldi.
The findings indicate that the treatment of pain for joint-replacement patients must be improved, and other symptoms must be given better consideration.
Niðurstöður benda til þess að bæta þurfi verkjameðferð hjá liðskiptasjúklingum og huga betur að öðrum einkennum.
It could be said that user participation and empowerment approaches have proven successful.
Segja má að notendasamráð og nálgun valdeflingar hafi skilað góðum árangri.
Research question: What are the differences in activity levels and participation amongst community-dwelling seniors, defined by gender, age and residence?
Rannsóknarspurning: Hver er munurinn á athöfnum og þátttöku eldri Íslendinga, sem búa heima, eftir kyni, aldri og búsetu?
In The Talented Mr. Ripley Tom uses roleplaying to transform himself into the exact double of a rich man whose life he wishes to emulate in order to escape from what he considers his sordid past.
Í The Talented Mr. Ripley notar Tom Ripley hlutverkaleik til þess að umbreyta sjálfum sér í tvífara af manni sem hann álítur að lifi eftirsóknarverðu lífi til þess að sleppa frá fortíð sinni–hann vill yfirgefa sjálf sem hann fyrirlítur.
The author hopes that the results of this thesis will be to shoot a light on the feasibility of the Swedish market for Gand and to spot what needs to be aware of on the way there.
Það er von höfundar að ritgerð þessi komi til með að varpa ljósi á fýsileika sænska markaðarins fyrir Gand en einnig að koma auga á það sem varast skal.
The genes in these regions were identified by using the Genome Browser to compare with databases and known oncogenes and tumor suppressor genes examined.
Svæðin voru borin saman við genabanka með hjálp Genome Browser til að finna gen innan þeirra og sérstaklega voru áður þekkt æxlis- og æxlisbæligen athuguð.
The written survey was given to psychology students at Reykjavík University (N = 78). For the general public the survey was administered online (N = 92).
Nemendur við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík (N = 78) tóku könnunina skriflega og almenningur (N = 92) tók könnunina rafrænt.
Image of patriarchy in Pakistan will be up for discussion where the family and polity play an important role.
Rýnt verður í birtingarmynd karlaveldis í Pakistan, áherslan verður á fjölskylduna og stjórnarfar.
High burden of symptoms appears to reduce health-related quality of life.
Mikil byrði af einkennum virðist draga úr heilsutengdum lífsgæðum.
This differs from foreign traditions where it is more common to found structures on piles where the soil is thick.
Víðast hvar erlendis eru byggingar fremur grundaðar beint á staurum þar sem jarðlög eru þykkari.
Sensitivity analysis was done for interest rate in the range of 0%-8%, the present value of the benefits goes from 6 to 134 billion ISK.
Einnig er gerð næmnigreining á 0% til 8% reiknivöxtum sem sýnir að núvirtur ábati getur verið allt frá 6 til 134 milljarðar kr.
Objective: To develop and evaluate a 15 weeks program based on Cognitive Behavior Therapy (CBT) and Appetite Awareness Training (AAT) for obese women with the aim to reduce weight, body mass index, body fat and body fat mass, blood pressure, blood lipids, blood sugar and increase iron and vitamin D status.
Markmið: Að skipuleggja og forprófa 15 vikna námskeið byggt á hugrænni atferlismeðferð og þjálfun svengdarvitundar fyrir konur í yfirvigt og skoða áhrif þess á þyngd, líkamsþyngdarstuðul, fituhlutfall, fitumagn, blóðþrýsting, blóðfitur, blóðsykur ásamt járn- og D-vítamín búskap þátttakenda.
The main results were that the vast majority of students or 88% (N = 324) thought reading was important.
Helstu niðurstöður voru þær að meirihluti nemenda eða 88% (N = 324) telja lestur vera mikilvægan.