en
stringlengths 1
821
| is
stringlengths 1
1.15k
|
---|---|
A lot of energy is expended on discussing how it is possible to administer use of the gadgets and incorporate information technology constructively in teaching and learning. | Talsverður tími virðist fara í vangaveltur um hvernig hægt sé að stýra notkun tækjanna og virkja upplýsingatæknina skynsamlega í námi og kennslu. |
For that reason, this study has the potential to build a foundation for further solutions for relatives regarding their needs and could possibly increase the quality of life for families that experience mental disorders. | Niðurstöður rannsóknarinnar er hægt að nýta til að bæta úrræði sem þegar eru til staðar fyrir aðstandendur. |
Internalizing problems were the most common reason for referral (39,6%) and a significant correlation was found between gender, age, and the reason for referral. | Algengasta tilvísunarástæða vegna vanda barns var vegna innhverfs vanda (39,6%) og fundust marktæk tengsl á milli tilvísunarástæðna, kyns og aldurs. |
Several different frameworks for landscape analysis have been developed. | Nokkrar mismunandi aðferðir fyrir landslagsgreiningu hafa verið þróaðar. |
In the paper, the author will investigate omni-directional treadmill technology that has already been launched as well as potential innovations. | Í ritgerðinni mun höfundur rannsaka fjöláttagöngubretti sem nú þegar eru komin á markað, ásamt væntanlegum nýjungum. |
The emphasis of the communication was the party’s policy which was mostly about issues concerning the Internet, its protection and capabilities to enhance the community. | Áherslurnar í boðmiðluninni var stefna flokksins sem var að mestu leyti um málefni tengd Internetinu, verndun þess og notkun til að efla samfélagið. |
Out of the six GPs who were contacted, five participated in interviews. | Fimm af sex heimilislæknum, sem boðið var til viðtals, samþykktu þátttöku í eigindlega hluta rannsóknarinnar. |
The researcher also interviewed an employee at Konukot, who has been working there since the operation began and the researcher used that information to write about the history of Konukot and how the ideology of harm reduction has been implemented and used in Konukot. | Viðtal var einnig tekið við starfsmann Konukots, sem starfað hefur þar frá sína frá stofnun þess, og nýtti rannsakandi sér þær upplýsingar til að skrifa um sögu Konukots og hvernig hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið útfærð og notuð þar. |
The purpose of the research is to investigate the school principals experience and knowledge of mental health promotion in schools. | Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hver sé reynsla og þekking stjórnenda framhaldsskóla á geðrækt í skólum. |
In this regard The Icelandic National Tourism Policy 2006-2015 and 2011-2020, Reykjavik’s tourism policy and the tourism policy for the local community of Ölfus are examined. | Það eru ferðamálaáætlun fyir Ísland 2006-2015, ferðamálaáætlun fyrir Ísland 2011-2020, ferðamálastefna Reykjavíkurborgar og stefna sveitarfélagsins Ölfus í ferðamálum. |
The mean age of whole blood donors was 38.6 years and the majority was in the age groups group 26-40 year (34.7%) and 41-55 year (35.1%). | Meðalaldur virkra heilblóðsgjafa var 38,6 ár og flestir þeirra voru í aldurshópunum, 26-40 ár (34,7%) og 41-55 ára (35,1%). |
Tectonic structures play without a doubt a pivotal role in enhancing fluid flow within the geothermal system. | Tektóník er vafalaust mikilvægur þáttur í að auka vatnsstreymi innan jarðhitakerfisins. |
The author hopes that these results increase knowledge about dyslexia in the work environment, and can benefit student and career counsellors in assisting individuals with dyslexia that plan to seek work, and also those already employed. | Rannsakandi vonast til að niðurstöður rannsóknarinnar auki þekkingu á dyslexíu í vinnuumhverfi og gagnist náms-og starfsráðgjöfum við að aðstoða bæði þá einstaklinga sem eru með dyslexíu og stefna út á vinnumarkað og einnig þá sem eru á vinnumarkaði. |
Collaboration, discipline, performance and service were words that were most frequently used by the teacher. | Samvinna, agi, árangur og þjónusta voru orð sem voru viðmælendum töm. |
The answers to the research question how new teachers can be successful in their profession are addressed in the essay. | Í ritgerðinni er leitast við að svara rannsóknarspurningunni hvernig nær nýútskrifaður kennari árangri í starfi. |
A similar trend in depressive symptoms was seen for individuals reporting low social support in both 2007 and 2009. | Þunglyndiseinkenni jukust einnig meðal þess hóps sem hafði lítinn félagslegan stuðning bæði árið 2007 og 2009. |
The toxicity of the arsenic species varies severely and a large portion of the arsenic in seafood is present in the form of the organic compound arsenobetaine, which is considered non-toxic. | Stærsti hluti arsens í sjávarfangi er hins vegar bundið á lífrænu formi sem kallast arsenóbetaníð, sem er talið hættulaust. |
These are also the first research that confirm the existence of STEC in animals and the environment in Iceland. | Jafnframt er þetta fyrstu rannsóknir sem sýna fram á tilvist sjúkdómsvaldandi STEC í dýrum og umhverfi á Íslandi. |
They thougt it is important for people to prepare the retirement in advance and four topics were mostly discussed, finance, health, social activity and bereavement. | Þeir töldu mikilvægt að undirbúa þessi tímamót og þá helst fjögur atriði, fjármál, heilsu, félagslega virkni og ástvinamissir. |
School staff also reported that the overload of cases has presented difficulties for the school system to react. Because of this strain, more personnel with expertise on emotional problems of children is needed. | Hjá starfsfólki kom fram að fjöldi barna með tilfinningavanda væri orðinn það mikill að erfitt væri fyrir skóla að bregðast við sökum álags og skorts á starfsfólki með sérþekkingu. |
Failure to maintain budget can be traced to human error i.e. unrealistic targets and strategic misrepresentation. | Þetta má rekja til mannlegra þátta eins og ofurbjartsýni, vanmat á áhættu og ofmat á eigin verðleikum. |
This study develops and thoroughly tests such a method by using several near-fault accelerograms. | Í þessari rannsókn hefur tekist að þróa slíka aðferð og prófa hana ítarlega með því að nota nærsviðshröðunarraðir. |
This B.A. thesis is divided into two parts. | Þetta lokaverkefni til B.A. prófs er tvíþætt. |
At first, the drug was used in treatment of HIV, but today the drug is mainly used for stem cell mobilization in lymphoma and myeloma as it causes the stem cells to leave the bone marrow and go into the bloodstream where the cells are collected. | Í fyrstu var lyfið notað í meðferð gegn HIV en í dag er lyfið aðallega notað fyrir stofnfrumusöfnun en lyfið ýtir stofnfrumum úr beinmergnum og út í blóðrásina þar sem þeim er safnað. |
No intervention studies were found. | Engin íhlutunarrannsókn fannst. |
Knowledge on prevalence and symptoms of pediatric swallowing and feeding problems helps improve diagnosis and proper treatment. | Þekking á algengi og einkennum kyngingar- og fæðuinntökuvandamála meðal barna stuðlar að betri greiningu og viðeigandi aðstoð. |
Research shows that physiotherapy can assist in decreasing pelvic floor dysfunction symptoms and have a positive impact on women’s daily life. | Niðurstöður rannsókna sýna að meðferð sjúkraþjálfara getur minnkað einkenni frá grindarbotni og þannig haft jákvæð áhrif á daglegt líf kvenna. |
This applies, for example for capelin who has shifted out of the Icelandic jurisdiction and to the north. | Loðna hefur t.d. í miklum mæli fært sig úr lögsögunni til norðvesturs, meðan makríll hefur orðið mjög algengur. |
The mutual opinion of the market is that the Icelandic commercial banks have good appearance but lack the ability to show that they can care about their clients. | Þeir líta því vel út en skortir umhyggju að mati markaðarins. |
In the recent years there has been a change in tourism demands of destinations. | Undanfarin ár hefur orðið breyting á ferðaháttum ferðamanna. |
The aim of our study was to investigate whether the economic recession in Iceland was associated with changes in alcohol consumption and regrets after drinking from 2007 (before recession) to 2009 (after onset of recession) and if socioeconomic status, financial difficulties, stress levels and social support affected potential changes. | Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort efnahagsþrengingarnar á Íslandi árið 2008 hafi haft áhrif á breytingar á áfengisneyslu eða sektarkennd eftir áfengisdrykkju frá árinu 2007 (fyrir þrengingar) til ársins 2009 (í þrengingum) sem og hvort þjóðfélagsleg staða, fjárhagserfiðleikar, streita eða félagslegur stuðningur hefði áhrif þar á. |
Support during labour was found to be an important factor in reducing anxiety and fear during labour and therefore reducing the risk of various interventions. | Stuðningur í fæðingu reyndist vera mikilvægur til að minnka kvíða og ótta í fæðingu og þar af leiðandi minnka líkur á hinum ýmsu inngripum í fæðingu. |
The main purpose of the research was to study the development of dental prosthodontics in Iceland. | Markmið verkefnisins var að kanna þróun heilgómagerðar á Íslandi. |
Participants were eight, four women and four men, 45-65 years old. | Þátttakendur hennar voru átta talsins, fjórar konur og fjórir karlar á aldrinum 45-65 ára. |
The risk variants identified in these studies represent the first genetic factors in prostate cancer to be consistently confirmed across multiple populations. | Þær erfðasamsætur sem voru marktækt tengdar myndun blöðruhálskirtils-krabbameins í rannsóknum okkar eru fyrstu erfðaþættirnir sem unnt hefur verið að staðfesta í sjúklingahópum frá mismunandi þjóðum. |
The interview framework was based on getting a clear picture of the students ́ perceptions of the electronic learning environment in mathematics class where there are used tablets, interactive eBooks and flipped classroom teaching. | Viðtalsramminn byggðist á því að fá sem skýrasta mynd af viðhorfum nemenda til rafræns námsumhverfis í stærðfræði, þar sem notast var við spjaldtölvur, gagnvirkar rafbækur og vendikennslu. |
The research objectives were to obtain information on the relationship between brand equity dimensions on the one hand and the relationship between its dimensions and brand equity in Icelandic supermarkets on the other. | Markmið rannsóknar höfundar var annars vegar að afla upplýsinga um innbyrðis tengsl vörumerkjavirðisvídda í þæginda- og gæðaverslunum með matvöru og hins vegar tengsl víddanna við vörumerkjavirði þeirra. |
Paul Zurkowski talked about information literacy in 1974. | Paul Zurkowski fjallaði um upplýsingalæsi árið 1974. |
A market where sizable amounts are tied up in inventory is, for example, the automotive market. | Markaður þar sem háar fjárhæðir eru bundnar í birgðum fyrirtækja er til dæmis bílamarkaðurinn. |
Because of this, there isn´t always room for individuals to start serving their sentences so they have to wait for their time to serve. | Til grundvallar verkefninu var boðunarlisti frá Fangelsismálastofnun frá 14. apríl 2012 notaður. |
All interviewees were satisfied at their job and had a certain amount of freedom within their workplace which they highly appreciated. | Allir viðmælendur voru ánægðir í starfi, sér í lagi með faglegt svigrúm og sveigjanleika. |
The nurses generally felt secure with jobs that associated with dying patients, although their satisfaction with the LCP was not decisive. | Hjúkrunarfræðingar voru almennt öruggir í störfum sínum sem tengdust lífslokameðferð. Ánægja þeirra með notkun LCP reyndist ekki vera afgerandi. |
It refers to whether the participants understanding was better in syntactic structures where they could rely on overt case marking. | Þá er átt við hvort skilningur þátttakenda var betri á setningagerðum þar sem þeir gátu stuðst við sýnilega fallmörkun. |
The aim of this research was to explore the experiences of supervising teachers in Year 3 with regard to the teaching of pupils with reading difficulties. | Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu umsjónarkennara í 3. bekk af kennslu nemenda með lestrarerfiðleika. |
101 students answered both at pre-and posttest, 52 girls and 49 boys. | Alls svöruðu 101 nemendur báðum könnununum, 52 stúlkur og 49 drengir. |
More specifically, the research will attempt to shed light and critically reflect upon the basic elements that constitute the Anthropocene as a potentially rich epistemic concept and as a‘ narrative’–i.e. a set of beliefs, logics and reasoning that portray the‘ age of man’. | Enn fremur verður reynt að varpa ljósi á gagnrýninn hátt á efnivið þann sem hugmyndin um mannöldina byggist á, sem gæti bæði gagnast í þekkingarleit að og sem frásögn um það samsafn skoðana, yrðinga og röksemda sem lýsa „öld mannsins“. |
Out of the children who needed admission, most of them were diagnosed with a concussion (98%). | Af þeim börnum sem þurftu á innlögn að halda voru flest greind með heilahristing (98%). |
The result of this project was that tax payments and payments to owners differs between legal forms and tax benefits can be achieved. | Heildarniðurstaða úr verkefninu er sú að skattgreiðslur og útgreiðslur til eigenda geta verið mismunandi milli rekstrarforma og hægt er að ná fram skattalegu hagræði. |
Students have less trouble to put themselves into variable situations with the use of video games and therefore connect better with the subject of learning. | Í því felst meðal annars að nemendur eiga auðveldara með að setja sig í og takast á við aðstæður með notkun tölvuleikja og ná því að tengjast viðfangsefni námsins betur. |
Hydrogeological, geothermal mapping coupled with water chemistry was used to track water movement and quantification of related processes. | Kortlagning á vatnajarðfræði og dreifingu jarðhita ásamt efnasamsetningu vatns var notuð til að kanna rennslisleiðir grunnvatns og tengd ferli. |
Also the participants do not initiate the first offer, they rather let the sports team throw out the anchor. This is due to their insecurity, performance anxiety and co-dependency. | Einnig koma viðmælendur aldrei með fyrsta boð, heldur leyfa íþróttafélaginu að kasta út akkerinu þar sem hegðun þeirra einkenndist af ákveðnu öryggisleysi, frammistöðukvíða og meðvirkni. |
It is expected that the results of the study provide an insight into actions taken in foster care and become and aid in the further development of foster care of children and teenagers. | Þess er vænst að niðurstöður rannsóknarinnar gefi innsýn í fósturráðstafanir og verði innlegg í þróun á vistunarmálum barna og unglinga. |
The goal of this project was to examine the connection between omega-3 fatty acids and β-adrenergic receptors, using the HEK 293 cell line. | Markmið verkefnisins var að athuga áhrif omega-3 fitusýra á β-adrenerga viðtaka með notkun HEK 293 frumulínunnar, sem hefur slíka viðtaka. |
Iceland‘s education system needs a change, due to advances in technology as well as increasing number of immigrants. This study focuses on a group of grammar school students who are immigrants in Iceland. | Skólakerfið á Íslandi þarf á breytingum að halda og er ástæða þess ekki eingöngu tæknivæðing heldur einnig auknir flutningar fólks af erlendum uppruna til Íslands. |
The conclusions include recommendations on which search elements are necessary for an electronic children's book index for it to be useful to elementary schools. | Í niðurstöðunum er að finna tilmæli um hvaða leitarþættir þurfi að vera í rafrænum barnabókalykli til þess að hann nýtist í grunnskólastarfi. |
A qualified management team and staff is also a key to a successful market entry. | Hæfni og kunnátta stjórnenda svo og annarra starfsmanna er lykill að því að góður árangur náist. |
Principals who only have elementary and middle grade place considerably more emphasis on the relationship with parents than do those who are principals of high schools. | Skólastjórar sem eingöngu eru með nemendur á yngsta og miðstigi virðast leggja meiri áherslu á að skólinn eigi í góðu samstarfi við foreldra frekar en skólastjórar unglingaskóla. |
In the end of this dissertation it is speculated how to determine a punishment to fit the crimes on the Internet. | Á endanum er staldrað við og velt vöngum yfir því hvernig skuli refsa fyrir glæpi á Internetinu. |
The story-time changed the attitude of the girls that struggle with factual questioning and gave them an opportunity to enjoy the process of reading and discussing a book. | Sögustundin breytti viðmóti stúlknanna sem áttu erfitt með að svara staðreyndaspurningum og gaf þeim tækifæri til þess að njóta þess að lesa bók og ræða hvað þeim fannst um hana. |
In Iceland, whiting is commonly considered a „garbage fish“ that people dislike and much of it is discarded back into the sea by both Icelandic fishermen and foreign fleets. | Hér á landi er almennt litið á hana sem ruslfisk og stundað er mikið af brottkasti á henni bæði við Ísland og erlendis. |
Fire fighters, police officers, and other first responders often use models or simulati-ons to train and prepare for possible disasters. | Sjúkraflutningamenn, lögreglumenn og aðrir viðbragðsaðilar nýta sér oft og tíðum ýmis líkön eða herma við þjálfun og æfingar vegna mögulegra stórslysa. |
Equally they felt their children did not receive the same service as ,,! | Jafnframt fannst #eim sem börnin fengju ekki sömu #jónustu og önnur börn og upplif! |
The servant leader asks questions like:“ What people need? | Hinn þjónandi leiðtogi spyr spurninga á borð við: ,, Hvers þarfnast fólk? |
Participants who had less than 5 years of experience in the ED had the highest rate of accurate triage and participants with over 11 years of experience in the ED had the the lowest accurate triage rate. | Þátttakendur með minna en 5 ára starfsreynslu á bráðasviði voru með hæsta hlutfall réttrar forgangsröðunar og þeir með yfir 11 ára starfsreynslu á bráðasviði höfðu hlutfallslega lægstu réttu forgangsröðunina. |
There were 195 (85%) arrivals to the general emergency department G-2. Males were 55% and the oldest patient was 94 years old. | Á stærstu bráðamóttökuna G-2 komu 195 (85%), af þeim voru karlar 55% og elsti einstaklingurinn var 94 ára. |
Purpose: The purpose of this thesis is to collect the knowledge, that is available, concerning how the environment in nursing homes affects its residents. | Markmið: Markmiðið með þessari fræðilegu samantektar er að taka saman þá vitneskju sem er til um hvernig aðstæður og umhverfi hjúkrunarheimila hafa áhrif á líðan íbúanna. |
The research has shown that initially, the mothers felt that the local general education school had welcomed the children in the beginning. In subsequent years after initial inclusion, it had fallen short of standards and expectations by not granting sufficient opportunities to the children to participate in the school activities. | Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þrátt fyrir að mæðurnar telji að almenni skólinn hafi tekið vel á móti börnunum í byrjun, hafi hann brugðist þeim með því að gefa þeim ekki næg tækifæri til að taka þátt í skólastarfinu. |
This can be explained partly because the sample assembly was not just healthy newborns. | Það skýrist að hluta til af samsetningu úrtaks, þar sem ekki var aðeins um heilbrigða fullburða nýbura að ræða. |
The purpose of the research is to check how teachers experience gender studies in secondary school. | Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna upplifun kennara af kennslu kynjafræði í framhaldsskóla. |
The purpose of this thesis is to research the outward image of Reykjanesbær, i.e. the city‘s image to people outside Reykjanesbær, and whether their attitude differs depending on whether they live in the capital area or elsewhere in Iceland. | Tilgangur ritgerðar þessarar er að kanna ytri ímynd Reykjanesbæjar eða ímynd sveitarfélagsins í hugum íbúa utan Reykjanesbæjar og hvort viðhorf fólks sé ólíkt eftir því hvort það búi á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. |
When the children expressed their views towards documentation in their portfolios it showed that their initiative turned towards recollecting activities from home rather than from preschool. | Þegar börnin tjáðu sig um skráningar í ferilmöppum sínum sást að frumkvæði barnanna beindist frekar að því að rifja upp athafnir sínar úr skráningum að heiman heldur en úr leikskólastarfinu. |
The interaction between the subunits is particularly interesting for that they appear to " talk " and take turns in binding the substrate, i.e. the enzyme is considered to be a half site reactivity enzyme. | Starfsemi undireininganna er einkar áhugaverð að því leyti að þær virðast " tala saman " og vinna á víxl (e. half of site reactivity). |
The research was conducted with respect to the documentary film festival Skjaldborg in Patreksfjörður, which is held every year. | Rannsóknin var gerð með tilliti til heimildamyndahátíðarinnar Skjaldborgar sem haldin er á Patreksfirði ár hvert. |
The results showed that there was more chromosome breakage in the malignant tumors than in the boarderline tumors. | Niðurstöður sýndu að meira var af litningsbrotum í illkynja æxlunum en í jaðaræxlunum. |
Epithelial to mesenchymal transition (EMT) is a well defined process in embryonic development and wound healing. | Bandvefsumbreyting (e. epithelial to mesenchymal transition, EMT) er mikilvægt ferli í fósturþroska þar sem þekjufrumur taka á sig bandvefslíka svipgerð og öðlast við það skriðhæfileika. |
The aim of this systematic review was to examine: 1) what interven-tions are available for female victims of intimate partner violence; 2) whether these interventions are effective; and 3) what interventions are available in Iceland. | Tilgangur þessarar fræðilegu samantektar er að: 1) skoða hvaða úrræði eru í boði fyrir konur sem eru þolendur ofbeldi í nánum samböndum; 2) hvaða úrræði skila árangri; og 3) hvaða úrræði eru í boði á Íslandi. |
According to the author ‗ s interlocutors, the international liaison Iceland gained access to, gives strength in the fight against international organised crime. Without it Iceland would be exposed to organised crime. | Það alþjóðlega samstarf sem Ísland fékk aðgang að er að mati viðmælenda höfundar styrkur í baráttunni við alþjóðlega skipulagða glæpastarfsemi sem nú á sér stað og án hennar væri Ísland berskjaldað gagnvart skipulagðri glæpastarfsemi. |
The study was based on qualitative research methodology, half open interviews with eight immigrants, of whom only one has contributed his private documents to an archive. | Rannsóknin byggðist á eigindlegri rannsóknaraðferðafræði þar sem voru tekin átta hálfopin viðtöl við átta innflytjendur, einn sem hefur afhent einkaskjölin sín til skjalasafns og sjö sem hafa ekki gert það enn. |
A total of 23% of patients had at least one underlying co-morbidity. | Alls voru 23% þátttakenda með a.m.k. einn undirliggjandi sjúkdóm. |
Listener surveys spanning last six years were looked at and compared. | Könnuð var söguleg þróun meðalhlustunar þessara tveggja þátta undan farin sex ár. |
Sediments and landforms were inspected and mapped according to aerial photos and then confirmed in the field. | Setgerðir og landform voru kortlögð af loftmyndum og kortlagningin síðan sannreynd á vettvangi. |
Klappland is a role playing game where elections and government formation in an imagined country are simulated. | Klappland er hlutverka- og hermileikur þar sem líkt er eftir kosningum og stjórnarmyndun í ímynduðu landi. |
Systematic methods are needed to identify elderly people that are at greater risk concerning functional disabilities. | Þörf er á markvissum aðferðum til að greina aldraða sem eru í áhættuhópi varðandi færniskerðingar. |
A minor effusive phase at the end of the Veiðivötn eruption filled the bottom of the large phreatomagmatic craters from the main explosive phase, while the Vatnaöldur eruption was almost purely explosive. | Botn gíganna úr Veiðivatnagosinu er þakinn hrauni sem rann í lok þess. Í Vatnaöldum virðist hafa verið svo til hreint tætigos. |
Dreams are a substantial part of the Icelandic sagas, playing a role in the development of the plot as well as the characters. | Draumar eru fyrirferðarmiklir í íslenskum fornsögum og gegna hlutverki bæði í sögufléttunni og í persónusköpun. |
The most common role model among girls was a family member, while it was most common for boys to have a sport star as a role model. | Helsta fyrirmynd stúlkna var fjölskyldumeðlimur en drengir kváðu að íþróttastjarna væri þeirra helsta fyrirmynd. |
Better telescopes and technologies have enabled astronomers to discover large numbers of such planets. | Betri sjón-aukar og tækni hefur gert stjörnufræðingum kleift að uppgötva gríðarlegan fjölda slíkra reikistjarna. |
In this research, this group of travellers were studied. | Í þessari rannsókn var þessi hópur ferðamanna skoðaður. |
In order to approach the subject, four factors were selected, which the author of this essay felt that would explain the definition of the subject in the essay. | Til þess að nálgast viðfangsefnið voru fjórir þættir valdir sem höfundur þessarar ritgerðar taldi að varpa myndu sýn á skilgreiningu viðfangsefnis ritgerðarinnar. |
Advanced nursing care can be diverse and can include evaluation of the need for care, maintaining health status, support, supervision, education and thus increase the quality of life for patients with chronic illness, and their families. | Sérhæfð hjúkrunarþjónusta getur verið margskonar og falið í sér mat á umönnunarþörf, að viðhalda heilbrigði, veita stuðning, eftirlit, fræðslu og þannig aukið lífsgæði langveikra einstaklinga og fjölskyldna þeirra. |
If women market themselves inside and outside the company, develop a strong network of connections, make themselves visible, exude self confidence, evenly distribute the work of home-making and child rearing, and grab every opportunity that is presented, then they can expect to have a clear path to administrative positions of the highest level. | Ef konur markaðssetja sjálfan sig innan og utan fyrirtækisins, efla tengslanetið, eru sýnilegar, auka sjálfstraust sitt, dreifa ábyrgðinni á heimilisrekstrinum og barnauppeldinu og stökkva á tækifærin þegar þau gefast er leiðin í æðstu stjórnendastöðu nokkuð greið. |
Rankings do not, in general, consider the diversity of universities or their various goals and different roles. | Þau taka almennt ekki tillit til mismunandi háskóla eða ólíkra markmiða þeirra og hlutverka. |
And that the participants who were 30 years of age or older trusted traditional media more than social media influencers. | Og í kjölfarið að þátttakendur 30 ára og eldri bæru meira traust til hefðbundinna miðla frekar en áhrifavalda á samfélagsmiðlum. |
Greenland has undergone tremendous social change since the middle of the 20 th century and the consequences can be seen in the poor physical and mental health of the natives. | Grænland hefur gengið í gegnum miklar samfélagslegar breytingar frá miðri 20. öld þar sem afleiðingar má sjá í slæmri líkamlegri og andlegri heilsu innfæddra. |
In few words KR came better out of the measurements and did better in the divison. | Leikmenn KR komu betur út úr mælingunum og stóðu sig betur í Íslandsmótinu. |
Further research on the diet of the Arctic fox in Iceland is needed with a larger sample size and comparison between more areas and between seasons to better understand the ecology of this opportunistic predator. | Fæðuval tófu á Íslandi þarf þarf þó að skoða betur með fleiri sýnum og með því að bera saman fleiri svæði og árstíðir til þess að bæta við þekkingu á vistfræði þessa tækifærissinaða rándýrs. |
Towards the end of the thesis support and advice to women who have undergone a gastric bypass procedure will be discussed. | Í lok verkefnisins verður farið í stuðning og fræðslu til barnshafandi kvenna sem gengist hafa undir hjáveituaðgerð á maga. |
Do speakers who have Icelandic as a second language use grammatically simpler language as compared to those who have Icelandic as their first language? | Nota þeir sem hafa íslensku sem annað mál almennt einfaldara mál en þeir sem hafa íslensku að móðurmáli? |
It will also describe theme based lessons group Investigation, learning stations, independent creative projects, problem based learning (projects), storyline (topic work) and experiential learning. | Einkum verður fjallað um aðferðina fagmiðuð myndlistarkennsla (Discipline-Based-Art-Education) og greint frá þemanámi, hópavinnu, stöðvavinnu, sjálfstæðum skapandi viðfangsefnum, lausnaleitarnámi (prójekt), söguaðferð og reynslunámi. |
In this report the main subject is gender differences in management and how undergraduate students in business administration at the University of Akureyri and the University of Iceland experience that difference. | Í þessari skýrslu er fjallað um kynbundna stjórnun og upplifun nemenda í viðskiptafræðinámi, við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands, á þeirri stjórnun. |
Subsets and Splits