document
stringlengths 28
98.2k
| uuid
stringlengths 36
36
| metadata
dict |
---|---|---|
Viðskiptasendinefnd á leið til Indlands
Íslensk viðskiptasendinefnd fer til Indlands 25. febrúar. Geir H. Haarde utanríkisráðherra fer fyrir sendinefndinni sendinefndina en tilefnið er opnun íslensks sendiráðs í höfuðborg landsins, Nýju-Delí.
Íslensk viðskiptasendinefnd fer til Indlands 25. febrúar. Geir H. Haarde utanríkisráðherra fer fyrir sendinefndinni sendinefndina en tilefnið er opnun íslensks sendiráðs í höfuðborg landsins, Nýju-Delí. Fulltrúar 23 íslenskra fyrirtækja verða með í för og skipulögð hefur verið sérstök viðskiptadagskrá í samstarfi við fyrirtækjasamtök á Indlandi. Fram kemur í fréttabréfi Útflutningsráðs að heimsóttar verði borgirnar Nýja-Delí, Bangalore og Mumbai og haldnar þar viðskiptaráðstefnur og móttökur. | eec64c97-0d95-4dfe-9be2-344386d89954 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4062448",
"publish_timestamp": "2006-03-31T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 39
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 39
},
{
"offset": 41,
"length": 202
},
{
"offset": 245,
"length": 497
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 39
},
{
"offset": 41,
"length": 57
},
{
"offset": 99,
"length": 143
},
{
"offset": 245,
"length": 57
},
{
"offset": 303,
"length": 143
},
{
"offset": 448,
"length": 143
},
{
"offset": 593,
"length": 148
}
],
"source": "http://ruv.is/node/811690"
} |
Bretland: Abu Hamza al-Masri dæmdur í 7 ára fangelsi
Múslímaklerkurinn Abu Hamza al-Masri var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa hvatt til morða og kynþáttahaturs í prédikunum sínum í mosku í Finsbury Park í Lundúnum.
Múslímaklerkurinn Abu Hamza al-Masri var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa hvatt til morða og kynþáttahaturs í prédikunum sínum í mosku í Finsbury Park í Lundúnum. Klerkur var fyrr í dag sakfelldur fyrir 11 liði af 15 í ákæru sem gefin var út á hendur honum. Hann hefur verið í haldi síðan í maí 2004. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa farið fram á að hann verði framseldur þangað vegna tengsla við kunna hryðjuverkamenn. Þá er talið að hann hafi reynt að stofnsetja hryðjuverkabúðir í Oregonríki. | cedef2da-031e-49cc-9764-f5b9ca901be5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4222815",
"publish_timestamp": "2006-03-31T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 52
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 52
},
{
"offset": 54,
"length": 175
},
{
"offset": 231,
"length": 505
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 52
},
{
"offset": 54,
"length": 175
},
{
"offset": 231,
"length": 175
},
{
"offset": 407,
"length": 93
},
{
"offset": 502,
"length": 41
},
{
"offset": 545,
"length": 114
},
{
"offset": 661,
"length": 74
}
],
"source": "http://ruv.is/node/775529"
} |
Taíland: Stjórnmálin í óvissu
Óvíst er hvort hægt verður að mynda starfhæfa ríkisstjórn í Taílandi eftir þingkosningarnar í gær.
Óvíst er hvort hægt verður að mynda starfhæfa ríkisstjórn í Taílandi eftir þingkosningarnar í gær. Fyrstu tölur benda til þess að meirihluti kjósenda hafi hafnað þingmannsefni stjórnarflokksins sem bauð einn fram í meirihluta kjördæma í Bangkok, höfuðborg landsins og eins í suðuhluta landsins. Þá væri enginn þingmaður þessara kjördæma en samkvæmt stjórnarskrá Taílands er þingið óstarfhæft nema hvert sæti sé skipað. Thaksin Shinawatra forsætisráðherra viðurkenndi í morgun að mótmælaatkvæðin væru mörg og óvíst að hann héldi embætti sínu. Það mætti einu gilda svo fremi sættir tækjust með stjórn og stjórnarandstöðu.
Fréttaskýrendur spá því að þrátefli og óvissa sé framundan í stjórnmálum Taílands. Eftir látlaus mótmæli og óeirðir vikum saman ákvað Shinawatra að rjúfa þing og boða kosningar þótt þrjú ár væru eftir af kjörtímabilinu. Stjórnarandstaðan sakar hann um spillingu, helstu flokkar hennar hundsuðu kosningarnar í gær. Atkvæðatalningu lýkur ekki fyrr en síðdegis í dag. Liðlega 45 milljónir manna eru á kjörskrá. Skyldugt er að kjósa í Taílandi. | 1d2b63ef-b6f2-4130-b4e1-7f78721c8e14 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4055156",
"publish_timestamp": "2006-04-03T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 98
},
{
"offset": 131,
"length": 619
},
{
"offset": 752,
"length": 440
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 98
},
{
"offset": 131,
"length": 98
},
{
"offset": 230,
"length": 194
},
{
"offset": 426,
"length": 122
},
{
"offset": 550,
"length": 121
},
{
"offset": 673,
"length": 76
},
{
"offset": 752,
"length": 82
},
{
"offset": 835,
"length": 135
},
{
"offset": 972,
"length": 92
},
{
"offset": 1066,
"length": 49
},
{
"offset": 1117,
"length": 41
},
{
"offset": 1160,
"length": 31
}
],
"source": "http://ruv.is/node/804343"
} |
Kurt Vonnegut látinn
Bandaríski rithöfundurinn Kurt Vonnegut lést í New York í gær, 84 ára. New York Times segir frá þessu, Vonnegut hafi dottið illa nýlega og slasast á höfði, heilaskemmdir dregið hann til dauða. Vonnegut fæddist í Indianapolis 1922. Hann var fjölhæfur rithöfundur, samdi jöfnum höndum skáldsögur, leikrit, smásögur og ritgerðir. Hann er þó þekktastur fyrir skáldsögurnar, 14 talsins. Þær seldust, og seljast enn, í stóru upplagi. Vonnegut barðist í Evrópu í seinni heimsstyrjöld, og var tekinn höndum af Þjóðverjum. Hann var stríðsfangi í Dresden þegar flugsveitir bandamanna gjöreyddu borginni í eldsprengjuloftárás, hundruð þúsunda fórust.
Bandaríski rithöfundurinn Kurt Vonnegut lést í New York í gær, 84 ára. New York Times segir frá þessu, Vonnegut hafi dottið illa nýlega og slasast á höfði, heilaskemmdir dregið hann til dauða. Vonnegut fæddist í Indianapolis 1922. Hann var fjölhæfur rithöfundur, samdi jöfnum höndum skáldsögur, leikrit, smásögur og ritgerðir. Hann er þó þekktastur fyrir skáldsögurnar, 14 talsins. Þær seldust, og seljast enn, í stóru upplagi.
Vonnegut barðist í Evrópu í seinni heimsstyrjöld, og var tekinn höndum af Þjóðverjum. Hann var stríðsfangi í Dresden þegar flugsveitir bandamanna gjöreyddu borginni í eldsprengjuloftárás, hundruð þúsunda fórust.Þeirri reynslu lýsir Vonnegut í skáldsögunni Slaughterhouse five, Sláturhús númer fimm. Vonnegut var hálfgert átrúnaðargoð í andófsmenningu Bandaríkjanna, hann var einlægur friðarsinni, og andvígur Víetnamstríðinu og hernámi Íraks. | 56f31a0d-313d-41f0-b281-713c239d87e7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4087285",
"publish_timestamp": "2007-04-12T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 20
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 639
},
{
"offset": 663,
"length": 427
},
{
"offset": 1092,
"length": 442
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 70
},
{
"offset": 93,
"length": 120
},
{
"offset": 215,
"length": 36
},
{
"offset": 253,
"length": 94
},
{
"offset": 349,
"length": 53
},
{
"offset": 404,
"length": 44
},
{
"offset": 450,
"length": 84
},
{
"offset": 536,
"length": 124
},
{
"offset": 663,
"length": 70
},
{
"offset": 734,
"length": 120
},
{
"offset": 856,
"length": 36
},
{
"offset": 894,
"length": 94
},
{
"offset": 990,
"length": 53
},
{
"offset": 1045,
"length": 44
},
{
"offset": 1092,
"length": 85
},
{
"offset": 1178,
"length": 124
},
{
"offset": 1304,
"length": 85
},
{
"offset": 1391,
"length": 142
}
],
"source": "http://ruv.is/node/836519"
} |
Vilja að Bretar framselji Abu Hamza
Egypski múslímaklerkurinn Abu Hamza al-Masri kann að verða framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Dómstóll í Lundúnum samþykkti heimild þess efnis í morgun en innanríkisráðuneytið verður að staðfesta hana.
Hann á einnig yfir höfði sér ákæru um að hafa átt þátt í að skipuleggja rán á sextán útlendingum í Jemen árið 1998. Fjórir þeirra féllu þegar jemenskar öryggissveitir reyndu að frelsa þá. | 6974c529-7b09-4bba-aa1f-1ebc46e24aea | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4222814",
"publish_timestamp": "2007-11-15T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 210
},
{
"offset": 249,
"length": 187
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 102
},
{
"offset": 140,
"length": 106
},
{
"offset": 249,
"length": 115
},
{
"offset": 365,
"length": 70
}
],
"source": "http://ruv.is/node/775528"
} |
Stykkishólmur tekur upp sorpflokkun
Stykkishólmur varð í dag fyrsta sveitarfélag landsins til að taka upp almenna sorpflokkun. Öllum íbúum bæjarins er ætlað að flokka sitt heimilissorp en þeir fengu í dag nýjar endurvinnslutunnur. | 31bccf98-6683-4aeb-97b7-0b802f64ee35 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4178959",
"publish_timestamp": "2008-01-25T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 194
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 90
},
{
"offset": 128,
"length": 102
}
],
"source": "http://ruv.is/node/731621"
} |
Mótmæli gegn Dönum í Súdan
Tugir þúsunda múslima tóku þátt í mótmælafundi gegn Danmörku í Khartum, höfuðborg Súdans í dag. Stjórnvöld í landinu hafa sett viðskiptabann á danskar vörur. Þess er krafist að stjórnmálasambandi við Dani verði slitið.
Borgarstjóri Khartums segir að Danir séu ekki velkomnir í Súdan og Súdanbúar eigi ekki að ferðast til Danmerkur. Þá sé þess krafist að stjórnmálasambandi við Danmörku verði slitið.
Svipuð mótmæli hafa verið haldin í Egyptalandi og mörgum múslimaríkjum en aðgerðirnar hafa ekki náð sama umfangi og þegar skopteikningarnar af Múhameð voru fyrst birtar árið 2005 í Jyllands Posten. Þá voru 50 menn drepnir og þrjú sendiráð Dana brennd.
Í Egyptalandi hafa blöð verið bönnuð sem birtu myndirnar og meirihluti Egypta segist telja Danmörku vera óvinaríki.
Hafin er undirskiftasöfnun um að krefjast þess að skopmyndirnar af Múhameð verði fjarlægðar úr vef-uppsláttarbókinni Wikipedia.
Súdanstjórn bannaði formlega allan innflutning frá Danmörku í gær og víða hefur verið hvatt til þess að sniðganga danskar vörur þar sem mótmæli hafa blossað upp, m.a. í Pakistan, Íran og Indónesíu. Þá er þess krafist í Jórdaníu og Qatar að sendiherra Dana verði vísað úr landi. | 3cda5cd2-47c6-4256-9604-76b50ffe07e6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4094242",
"publish_timestamp": "2008-02-27T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 26
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 218
},
{
"offset": 248,
"length": 180
},
{
"offset": 430,
"length": 251
},
{
"offset": 683,
"length": 115
},
{
"offset": 800,
"length": 127
},
{
"offset": 929,
"length": 277
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 95
},
{
"offset": 124,
"length": 60
},
{
"offset": 186,
"length": 59
},
{
"offset": 248,
"length": 112
},
{
"offset": 361,
"length": 66
},
{
"offset": 430,
"length": 197
},
{
"offset": 628,
"length": 52
},
{
"offset": 683,
"length": 115
},
{
"offset": 800,
"length": 127
},
{
"offset": 929,
"length": 197
},
{
"offset": 1127,
"length": 78
}
],
"source": "http://ruv.is/node/843523"
} |
Spændu upp fótboltavöll í Garðinum
Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út vegna unglinga sem spændu upp fótbotavöll í Garðinum á fjórhjólum og mótorhjólum inn í miðju íbúðarhverfi seint í gærkvöld. | 7c91f6a7-5bfd-4389-90c9-cf5b8f62d2d7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4045962",
"publish_timestamp": "2008-06-06T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 161
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 161
}
],
"source": "http://ruv.is/node/795134"
} |
Sannleikurinn verði dreginn fram
Gerð verður ítarleg rannsókn á atburðunum sem leiddu til hruns bankanna, allur sannleikur verður dreginn fram, segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra á blaðamannafundi í Iðnó. Forsætis- og viðskiptaráðherra, boðuðu til blaðamannafundarins. Alþingi velji hverjir eigi að sitja í rannsóknarnefndinni.
Skilanefndirnar starfa bara þangað til bráðabirgðastjórnir taka til starfa, segir viðskiptaráðherra. Þegar hann var spurður út í stöðu sparisjóðanna sagði hann að í neyðarlögunum sé gefið vilyrði fyrir því að sparisjóðunum verði greidd 20% ofan á eigið fé. Sparisjóðirnir standi misvel og sumir þeirra þurfi meira en það.
Geir segir forgangsmál að koma gjaldeyrisviðskiptum í dag. Hann segist hafa rætt við Jose Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Jaap de Hoop Schaeffer, framkvæmdastjóra NATO. Ennfremur að búið væri að ákveða að forsætisráðherrar Norðurlandanna hittist í Helsinki í Finnlandi 27. október og fara yfir stöðuna og þá sérstaklega hvernig málin standa á Íslandi. Einnig kom fram á blaðamannafundinum að ríkisstjórnin sé jákvæð í garð viðræðna lífeyrissjóðanna um kaup á Kaupþingi. Björgvin sagði að auðmönnum bæri siðferðileg skylda til að koma að uppbyggingu á Íslandi. Ef ekki fáist allt upp í uppgjörið séu skuldirnar tilkomnar vegna starfsemi þessara manna. færa eignir sínar til Íslands. sagði að ekki væri búið að taka tilboði Philips Green í skuldir Baugi og fullyrti að hér yrði ekki vöruskortur. | 44570c56-faf8-4ae6-bfdc-7902f4423741 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093195",
"publish_timestamp": "2008-10-15T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 307
},
{
"offset": 343,
"length": 321
},
{
"offset": 666,
"length": 826
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 184
},
{
"offset": 219,
"length": 62
},
{
"offset": 283,
"length": 57
},
{
"offset": 343,
"length": 100
},
{
"offset": 444,
"length": 154
},
{
"offset": 600,
"length": 63
},
{
"offset": 666,
"length": 58
},
{
"offset": 725,
"length": 141
},
{
"offset": 868,
"length": 181
},
{
"offset": 1051,
"length": 116
},
{
"offset": 1169,
"length": 88
},
{
"offset": 1259,
"length": 89
},
{
"offset": 1350,
"length": 29
},
{
"offset": 1381,
"length": 110
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842463"
} |
Fundað um rannsóknarnefnd í morgun
Formenn stjórnarflokkanna funduðu í morgun ásamt forseta Alþingis um hugsanlega stofnun nefndar sem á að rannsaka tildrög bankahrunsins. Að sögn Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, er vinnunni ekki lokið en málið þokast í rétta átt. Brotthvarf Guðna Ágústssonar úr stóli formanns Framsóknarflokksins hafi tafið þessa vinnu þar sem setja þurfti arftaka hans, Valgerði Sverrisdóttur, inn í málin. Sturla segir að það liggi ekki fyrir hvenær niðurstaða fáist í málið. | bd57296f-0b94-49d6-a864-594616dc40b6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093594",
"publish_timestamp": "2008-11-22T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 467
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 136
},
{
"offset": 173,
"length": 97
},
{
"offset": 272,
"length": 160
},
{
"offset": 434,
"length": 68
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842853"
} |
Rannsóknarnefnd enn ekki stofnuð
Enn er bið á því að formenn stjórnmálaflokkanna komist að niðurstöðu um stofnun sérstakrar nefndar sem rannsaka á fall bankanna. Þá bíður frumvarp um stofnun embættis sérstaks saksóknara umsagnar Allsherjarnefndar.
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, lagði fram á Alþingi á föstudag frumvarp um stofnun embættis sérstaks saksóknara til að rannsaka hugsanleg lögbrot í tengslum við bankahrunið. Frumvarpið var tekið til fyrstu umræðu á Alþingi á föstudag og bíður nú meðferðar Allsherjarnefndar. Þaðan fer það til annarrar umræðu og jafnvel aftur til nefndar. Að lokum verður því vísað til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu. | d58db8b9-1992-4480-b9b0-a2afe8d42a44 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093595",
"publish_timestamp": "2008-11-24T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 214
},
{
"offset": 250,
"length": 406
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 128
},
{
"offset": 163,
"length": 84
},
{
"offset": 250,
"length": 177
},
{
"offset": 428,
"length": 99
},
{
"offset": 529,
"length": 62
},
{
"offset": 593,
"length": 62
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842854"
} |
Rannsóknarnefndin hefji störf strax
Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það grundvallaratriði svo Alþingi fái viðhaldið virðingu sinni að rannsóknarnefndin sem rannsaka á bankahrunið taki til starfa sem fyrst. Málið hafi verið of lengi á vettvangi formanna flokkanna.
Formenn stjórnmálaflokkanna hafa í samvinnu við forseta Alþingis unnið að undirbúningi þess að rannsóknarnefndin verði stofnuð.
Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu sögðu málið ekki þola neina bið. Helgi Hjörvar sagði almenning hafa áhyggjur af því að þessi vinna sé að dragast. Því fyndist honum tilvalið að gefa formanni allsherjaratriði tækifæri til þess að upplýsa almenning um þá hröðu og öruggu afgreiðslu sem hann fyrirhugi á málinu. | f905d60e-ef5f-42d8-b670-ea5b89767722 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093596",
"publish_timestamp": "2008-11-26T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 249
},
{
"offset": 288,
"length": 127
},
{
"offset": 417,
"length": 313
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 191
},
{
"offset": 229,
"length": 56
},
{
"offset": 288,
"length": 127
},
{
"offset": 417,
"length": 70
},
{
"offset": 488,
"length": 79
},
{
"offset": 569,
"length": 160
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842855"
} |
Rannsóknarnefnd tekin til starfa
Rannsóknarnefnd sem fara á yfir aðdraganda bankahrunsins hefur tekið til starfa og opnað heimasíðu. Slóðin er www.rannsoknarnefnd.is | 4dbb0564-f7e4-4b8f-b6df-2699165a92a2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093597",
"publish_timestamp": "2009-01-09T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 132
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 99
},
{
"offset": 134,
"length": 31
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842856"
} |
Rannsóknarnefnd vill fá upplýsingar
Rannsóknarnefnd um bankahrunið óskar eftir upplýsingum frá almenningi um aðdraganda bankahrunsins. Nefndin mun skoða suma þætti aftur til einkavæðingar bankanna.
Á síðu nefndarinnar er hægt að koma ábendingum og upplýsingum til hennar. Nefndarmenn óska sérstaklega eftir því að fyrrverandi og núverandi starfsmenn bankanna og almenningur láti vita hafi þeir orðið varir við óeðlilega viðskiptahætti eða búi yfir upplýsingum um starfsemi sem ekki liggja fyrir í gögnum málsins. | cfcbcd2c-128c-4547-b997-2643cc432f08 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093923",
"publish_timestamp": "2009-01-09T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 161
},
{
"offset": 200,
"length": 314
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 98
},
{
"offset": 136,
"length": 61
},
{
"offset": 200,
"length": 73
},
{
"offset": 274,
"length": 239
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842857"
} |
Kaupþing fjármagnaði kaup Al-Thani
Kaupþing fjármagnaði sjálft viðskipti kaupsýslumanns frá Katar þegar hann eignaðist 5% hlut í bankanum í haust. Lánið greiddi hann upp með fyrirframákveðnum hagnaði af gjaldeyrissamningi við Kaupþing.
Hitt félagið var í eigu kaupandans, Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani. Þriðja félagið lánaði svo Q Iceland Finance ehf, fyrirtæki Sheiksins hér á landi. Á það var svo 25 milljarða hluturinn í Kaupþingi skráður.
Kaupþing og Sheikin gerðu síðan með sér samning sem tryggði honum ávinning í evrum, -segir Morgunblaðið. Evrurnar keypti bankinn af Al-Thani á yfirverði. Með mismuninum greiddi hann upp lánið fyrir hlutabréfunum, í gegnum Kaupþing í Lúxemborg.
Njóti maður slíkra kjara - þarf maður ekki að vera neinn Sheik til að kaupa sér banka. Þess vegna skoðar nú Fjármálaeftirlitið málið. Það ætti að vera einfalt, -enda er Q Iceland Finance, -aðeins nokkrum húsum frá eftirlitinu.
Að Suðurlandsbraut 18 er reyndar fjöldi fyrirtækja, -nöfn sumra hljóma kunnuglega í eyrum. Þarna eru Kjalar, Ker, Egla, Gift, Samvinnusjóðurinn og fleiri og fleiri. Samtals eru 109 fyrirtæki skráð þar til húsa.
Eitt þeirra er lögfræðistofan Fullthingi, -þar sem starfa bæði Kristinn Hallgrímsson, stundum kallaður lögmaður S-hópsins og Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í Q Iceland Finance ehf og talsmaður Sheiks Al-Thani hér á landi. Fyrir hádegi á fimmtudag lofaði hún, að síðar sama dag, kæmi yfirlýsing frá Sheiknum vegna þessara mála. Ekkert bólar á henni enn. | de5382d1-670e-4c45-9940-7b9b9c0f542f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4188383",
"publish_timestamp": "2009-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 200
},
{
"offset": 238,
"length": 211
},
{
"offset": 451,
"length": 243
},
{
"offset": 696,
"length": 226
},
{
"offset": 924,
"length": 210
},
{
"offset": 1136,
"length": 357
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 111
},
{
"offset": 148,
"length": 87
},
{
"offset": 238,
"length": 71
},
{
"offset": 310,
"length": 80
},
{
"offset": 392,
"length": 56
},
{
"offset": 451,
"length": 104
},
{
"offset": 556,
"length": 47
},
{
"offset": 605,
"length": 88
},
{
"offset": 696,
"length": 86
},
{
"offset": 783,
"length": 45
},
{
"offset": 830,
"length": 91
},
{
"offset": 924,
"length": 90
},
{
"offset": 1015,
"length": 72
},
{
"offset": 1089,
"length": 44
},
{
"offset": 1136,
"length": 226
},
{
"offset": 1363,
"length": 103
},
{
"offset": 1468,
"length": 24
}
],
"source": "http://ruv.is/node/741043"
} |
Friðsamleg mótmæli á Austurvelli
Mótmælin á Austurvelli fóru friðsamlega fram í dag, og voru um 200 manns þar síðdegis. Samskipti við lögreglu voru svo vinsamleg að sérsveitamenn fengu túlípana og rósir að gjöf frá mótmælendum.
40 lögreglumenn voru í varðstöðu við þinghúsið. Mótmælin voru friðsamleg og til merkis um góðan vilja fengu lögreglumenn túlipana og rósir frá mótmælendum.
Þá kom fólk með kakó sem var í boði fyrir mótmælendur jafnt sem lögreglu. Á Austurvelli var líka fólk sem setti skemmtilegan svip á mótmælastöðuna, eins og þessi kona sem ákvað að skrýðast upphlut í tilefni dagsins. | 93de10a8-a182-4a64-8852-acf24279008e | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220789",
"publish_timestamp": "2009-01-22T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 194
},
{
"offset": 230,
"length": 155
},
{
"offset": 387,
"length": 215
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 86
},
{
"offset": 121,
"length": 106
},
{
"offset": 230,
"length": 47
},
{
"offset": 278,
"length": 106
},
{
"offset": 387,
"length": 73
},
{
"offset": 461,
"length": 140
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773470"
} |
Mótmælt við Austurvöll í dag
Nítjándi mótmælafundur samtakanna raddir fólksins verður haldinn á Austurvelli klukkan 15 í dag, undir yfirskriftinni Breiðfylking gegn ástandinu. Ekki er vitað til þess að mótmælafundir verði haldnir annars staðar á landinu í dag. | 0bbcaa12-9e54-48c5-830e-891ba23ad913 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220783",
"publish_timestamp": "2009-02-14T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 231
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 146
},
{
"offset": 177,
"length": 83
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773475"
} |
Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi
Kjördæmisþing Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gærkvöldi. Hann er svo skipaður:
1 Atli Gíslason
2 Arndís Soffía Sigurðardóttir
3 Bergur Sigurðsson
4 Jórunn Einarsdóttir
5 Þórbergur Torfason
6 Guðrún G. Axfjörð Elínardóttir
7 Andrés Rúnar Ingason
8 Sædís Ósk Harðardóttir
9 Kristín Guðrún Gestsdóttir
10 Daníel Haukur Arnarsson
11 Sigþrúður Jónsdóttir
12 Andri Indriðason
13 Ragnheiður Eiríksdóttir
14 Fida Abu Libdeh
15 Einar Bergmundur Arnbjörnsson
16 Úlfur Björnsson
17 Marta Guðrún Jóhannesdóttir
18 Ragnar Óskarsson
10 Guðrún Jónsdóttir
20 Karl G. Sigurbergsson | f569b2d5-fcce-45f8-ad98-51ea42d87dcb | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4090554",
"publish_timestamp": "2009-03-21T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 128
},
{
"offset": 164,
"length": 15
},
{
"offset": 181,
"length": 30
},
{
"offset": 213,
"length": 19
},
{
"offset": 234,
"length": 21
},
{
"offset": 257,
"length": 20
},
{
"offset": 279,
"length": 32
},
{
"offset": 313,
"length": 22
},
{
"offset": 337,
"length": 24
},
{
"offset": 363,
"length": 28
},
{
"offset": 393,
"length": 26
},
{
"offset": 421,
"length": 23
},
{
"offset": 446,
"length": 19
},
{
"offset": 467,
"length": 26
},
{
"offset": 495,
"length": 18
},
{
"offset": 515,
"length": 32
},
{
"offset": 549,
"length": 18
},
{
"offset": 569,
"length": 30
},
{
"offset": 601,
"length": 19
},
{
"offset": 622,
"length": 20
},
{
"offset": 644,
"length": 24
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 106
},
{
"offset": 141,
"length": 20
},
{
"offset": 164,
"length": 15
},
{
"offset": 181,
"length": 30
},
{
"offset": 213,
"length": 19
},
{
"offset": 234,
"length": 21
},
{
"offset": 257,
"length": 20
},
{
"offset": 279,
"length": 32
},
{
"offset": 313,
"length": 22
},
{
"offset": 337,
"length": 24
},
{
"offset": 363,
"length": 28
},
{
"offset": 393,
"length": 26
},
{
"offset": 421,
"length": 23
},
{
"offset": 446,
"length": 19
},
{
"offset": 467,
"length": 26
},
{
"offset": 495,
"length": 18
},
{
"offset": 515,
"length": 32
},
{
"offset": 549,
"length": 18
},
{
"offset": 569,
"length": 30
},
{
"offset": 601,
"length": 19
},
{
"offset": 622,
"length": 20
},
{
"offset": 644,
"length": 24
}
],
"source": "http://ruv.is/node/839803"
} |
14 ma halli á ríkissjóði
Ríkissjóður, auk almannatrygginga, var rekinn með ríflega 14 milljarða króna halla á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
Þetta er mikill viðsnúningur, því árið áður var ríkissjóður rekinn með tæplega 18 milljarða króna hagnaði. Á árinu öllu var tekjuafkoman neikvæð um rúmlega 8 milljarða króna samanborið við tæplega 63 milljarða króna jákvæða afkomu árið 2007. | a6c96e50-0ac8-46ea-bc7b-a860c812c341 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4229045",
"publish_timestamp": "2009-03-09T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 24
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 118
},
{
"offset": 146,
"length": 241
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 118
},
{
"offset": 146,
"length": 106
},
{
"offset": 253,
"length": 133
}
],
"source": "http://ruv.is/node/781784"
} |
Mótmæla fyrirningarleið
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir þungum áhyggjum yfir boðaðri fyrningarleið í Sjávarútvegi. Ályktun þess efnis var samþykkt, með öllum greiddum atkvæðum, á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar í gær. Í ályktuninni segir m.a. "Atvinnuástand í Snæfellsbæ er mjög gott, með því besta sem gerist á landinu | 85430cae-7c63-49d5-a26a-1e388563f445 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4178535",
"publish_timestamp": "2009-05-08T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 297
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 90
},
{
"offset": 116,
"length": 103
},
{
"offset": 221,
"length": 100
}
],
"source": "http://ruv.is/node/731380"
} |
Rannsóknarnefnd hefur yfirheyrt 26
Rannsóknarnefn Alþingis hefur yfirheyrt 26 manns í tengslum við bankahrunið. Þetta kemur fram á vef nefndarinnar.
Í hópnum, sem kallaður var fyrir nefndina, eru fyrrverandi og núverandi ráðherrar, fyrrverandi bankastjórar Seðlabanka Íslands og forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fyrrverandi bankastjórar viðskiptabankanna, starfsmenn úr stjórnsýslunni og bönkunum, sem og sjálfstæðir sérfræðingar.
Þá hefur nefndin átt fjölmarga fundi með starfsfólki í bönkunum og stjórnsýslunni til að afla upplýsinga og skýringa vegna athugana nefndarinnar. Til stendur að kalla fjölda annarra til skýrslutöku. Stefnt er að því að rannsóknarnefndin skili skýrslu til Alþingis eigi síðar en 1. nóvember.
Þetta kemur fram á veg Rannsóknarnefndar Alþingis. | 1a52d9ff-b805-439c-99c4-f1be88e965da | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093598",
"publish_timestamp": "2009-06-25T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 113
},
{
"offset": 151,
"length": 280
},
{
"offset": 433,
"length": 290
},
{
"offset": 725,
"length": 50
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 76
},
{
"offset": 113,
"length": 35
},
{
"offset": 151,
"length": 280
},
{
"offset": 433,
"length": 145
},
{
"offset": 579,
"length": 51
},
{
"offset": 632,
"length": 90
},
{
"offset": 725,
"length": 50
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842858"
} |
Furðuhlutur fannst í Sandgerði
Íbúum við Vallargötu í Sandgerði var brugðið í gærkvöldi, þegar þeir heyrðu háan dynk fyrir utan húsið. Í ljós kom svartur furðuhlutur í garðinum sem greinilega hafði fallið af himni ofan þar sem stór dæld var í þakskeggi hússins og hluturinn sat fastur í grasinu sjóðandi heitur. Frá þessu var grein
Landhelgisgæslan var kölluð á staðinn og þá kom í ljós að furðuhluturinn var raketta með línu, en þær eru notaðar til að skjóta línu í strönduð skip. Svo virðist sem rakettan hafi slitið bandið úr sér og tekið þá óvænta stefnu með þessum afleiðingum. Skömmu síðar fannst önnur raketta í miðbæ Sandgerðis.
Raketturnar eru mjög þungar og því mildi að enginn varð fyrir þegar þær lentu í jörðinni. | 79e00005-99b3-44cb-a1fa-f5ac904fe06a | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4178681",
"publish_timestamp": "2009-06-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 300
},
{
"offset": 334,
"length": 304
},
{
"offset": 640,
"length": 89
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 103
},
{
"offset": 136,
"length": 175
},
{
"offset": 313,
"length": 18
},
{
"offset": 334,
"length": 149
},
{
"offset": 484,
"length": 99
},
{
"offset": 585,
"length": 52
},
{
"offset": 640,
"length": 89
}
],
"source": "http://ruv.is/node/731418"
} |
Boðað til mótmæla á Austurvelli
Boðað er til friðsamlegra mótmæla í dag við Austurvöll og áfram út vikuna gegn Icesave-samningi ríkisstjórnarinnar. Fjöldi fólks hefur skráð sig á mótmælasíður á netinu, meðal annars tæplega 20 þúsund manns á samskiptavefnum Facebook.
Hópur fólks braust inn í Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík í gærkvöld en húsið er í eigu fjárfestingafyrirtækis Björgólfs Thors Björgólfssonar. Lögreglan var kvödd til og var nokkur atgangur á vettvangi. | 8c88df87-4915-4333-901b-d1c21bf7e096 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220717",
"publish_timestamp": "2009-06-09T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 234
},
{
"offset": 269,
"length": 197
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 115
},
{
"offset": 149,
"length": 117
},
{
"offset": 269,
"length": 137
},
{
"offset": 407,
"length": 58
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773473"
} |
Boða til mótmæla á Austurvelli
Boðað er til mótmæla á Austurvelli í Reykjavík klukkan 14:00 í dag. Hópur sem er andsnúinn Icesave-samningunum stendur fyrir mótmælunum. Tæplega 30 þúsund manns leggjast nú gegn samningunum á Fasbókinni. | 36f00c51-a96b-45e4-9d95-8708eaf08c9a | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220750",
"publish_timestamp": "2009-06-13T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 203
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 67
},
{
"offset": 100,
"length": 67
},
{
"offset": 169,
"length": 65
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773474"
} |
Raddir fólksins munu hljóma á ný
Hörður Torfason og raddir fólksins eru vöknuð á ný og efna til mótmæla gegn IceSave samningnum á Austurvelli í dag.
Raddir fólksins með Hörð Torfason í broddi fylkingar, efndi til fjölda mótmæla í lok síðasta árs og byrjun þessa. Nokkuð er síðan þessum mótmælum var hætt, en nú virðast raddirnar vera að hefja upp raust sína á ný. Hörður Torfason segir ástæðuna vera þá óánægju sem ríki í þjóðfélaginu og reiði og þessir IceSave samningar sem verið sé að fjalla um.
Hörður segist hafa rokið fram þegar hann hafi gert sér grein fyrir að stjónvöld hafi verið að blekkja okkur. Þau hafi réttlætt það með því að þau gætu ekki birt samninginn vegna þrýstings frá Hollendingum og Bretum. Það hafi síðan komið í ljós að þetta væru ósannindi.
Mótmælin verða á Austurvelli klukkan 15:00 í dag.
Hörður segist renna blint í sjóinn með hversu margir mæti en að krafa þeirra sem á staðinn komi verði að stöðva IceSave samninginn að svo stöddu, mótmæla sinnuleysi stjórnvalda í málefnum heimila og fyrirtækja, og krefjast þess að dómskerfið taki á hvítflibbaglæpamönnunum.
Á Akureyri fara mótmæli einnig fram og munu þau hefjast á sama tíma. | 7ce94e5e-544b-4583-9989-95665962e9ed | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220790",
"publish_timestamp": "2009-06-20T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 115
},
{
"offset": 151,
"length": 349
},
{
"offset": 502,
"length": 268
},
{
"offset": 772,
"length": 49
},
{
"offset": 823,
"length": 273
},
{
"offset": 1098,
"length": 68
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 115
},
{
"offset": 151,
"length": 113
},
{
"offset": 265,
"length": 99
},
{
"offset": 366,
"length": 133
},
{
"offset": 502,
"length": 108
},
{
"offset": 611,
"length": 105
},
{
"offset": 718,
"length": 51
},
{
"offset": 772,
"length": 49
},
{
"offset": 823,
"length": 273
},
{
"offset": 1098,
"length": 68
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773471"
} |
Al-kaída sýna samstöðu með úígúrum
Al-kaída samtökin ætla að sýna minnihlutahópi úígúra í austurhluta Kína samstöðu. Verði áfram brotið á úígúrum hyggjast þau ráðast gegn kínverskum verkamönnum í Norðvestur-Afríku. Þetta var fullyrt í kínversku dagblaði í gær. | 1ec71c97-21a6-45d9-8cf5-ec1c2221dca6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4155316",
"publish_timestamp": "2009-07-14T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 225
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 81
},
{
"offset": 118,
"length": 96
},
{
"offset": 216,
"length": 44
}
],
"source": "http://ruv.is/node/615305"
} |
Lífrænt ræktað ekki hollara
Lífrænt ræktuð matvæli eru ekki hollari eða næringarríkari en þau sem ræktuð eru með hefðbundnum aðferðum ef marka má nýja breska rannsókn. Þeir sem gerðu rannsóknina segja að helsti munurinn á því lífrænt ræktaða og hinu hefðbundna liggi í verðinu, það fyrrnefnda sé mun dýrara og neytendum verið ta | 82912b0a-0d94-45e7-abef-5c26c37e62b9 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4196574",
"publish_timestamp": "2009-07-29T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 300
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 139
},
{
"offset": 169,
"length": 159
}
],
"source": "http://ruv.is/node/749277"
} |
Vondar fréttir Rannsóknarnefndar
Formaður Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið segir að nefndin færi þjóðinni líklega verri fréttir en nokkur nefnd hafi áður þurft að gera. Nefndin birtir niðurstöður sínar 1. nóvember.
Rannsóknarnefndin var skipuð í janúar og lýkur hún störfum í nóvember. Þá skilar hún skýrslu þar sem fram kemur hverjar nefndin telur vera helstu ástæður fyrir bankahruninu. Páll Hreinsson er formaður nefndarinnar. Hann segir að sjálfsagt sé engin nefnd sem þurfi að færa þjóðinni jafn slæmar fréttir og þessi nefnd.
Meðal þess sem rætt hefur verið í tengslum við hrunið er hvaða ábyrgð ráðherrar beri á því. „Við erum ekki í dómarasæti þar," segir Páll. „Við erum hinsvegar að draga fram staðreyndir málsins og síðan er það þingsins að meta hvort sú atburðarás sem þar er lýst sé þess eðlis að menn telja að lögin eigi við."
Rannsóknarnefndin hefur safnað upplýsingum um helstu lántakendur, tengsl þeirra við eigendur bankanna og á hvaða kjörum þeir fengu lán. Páll segir að um helmingur útlána bankanna hafi farið til hundrað stærstu lántakendanna.
Rannsóknin er nánast einstök þegar litið er til þeirra víðtæku rannsóknarheimilda sem nefndin hefur. Þeir sem koma fyrir nefndina eru undanþegnir bankaleynd og annarri þagnarskyldu. Og nefndin getur birt allar upplýsingar sem þarf til að útskýra ástæðurnar fyrir bankahruninu.
Engar niðurstöður verða þó kynntar fyrr en í nóvember. Þá, segir Páll, verður málið kynnt í heild sinni, enda erfitt að taka einstaka þætti út úr. | 73094a3b-92c6-406f-9fbf-ac3f5613190e | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093600",
"publish_timestamp": "2009-08-08T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 190
},
{
"offset": 226,
"length": 316
},
{
"offset": 544,
"length": 308
},
{
"offset": 854,
"length": 224
},
{
"offset": 1080,
"length": 276
},
{
"offset": 1358,
"length": 146
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 144
},
{
"offset": 179,
"length": 44
},
{
"offset": 226,
"length": 70
},
{
"offset": 297,
"length": 101
},
{
"offset": 400,
"length": 39
},
{
"offset": 441,
"length": 100
},
{
"offset": 544,
"length": 91
},
{
"offset": 636,
"length": 44
},
{
"offset": 682,
"length": 169
},
{
"offset": 854,
"length": 135
},
{
"offset": 990,
"length": 87
},
{
"offset": 1080,
"length": 100
},
{
"offset": 1181,
"length": 79
},
{
"offset": 1262,
"length": 93
},
{
"offset": 1358,
"length": 54
},
{
"offset": 1413,
"length": 90
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842859"
} |
Kært til Mannréttindadómstólsins
Mál blaðamannsins Bjarkar Eiðsdóttur var í dag kært til Mannréttindadómstóls Evrópu, með stuðningi Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings.
Björk var ásamt ritstjóra Vikunnar dæmd í Hæstarétti fyrir ummæli sem höfð voru eftir fyrrum starfsstúlku á Goldfinger en Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi staðarins, stefndi þeim vegna ummælanna. Héraðsdómur sýknaði bæði blaðamann og ritstjóra en Hæstiréttur sneri niðurstöðunni við og taldi blaðamann ábyrgan fyrir því sem kæmi fram í greininni.
Í fréttatilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands segir að kvartað sé yfir því að þessi niðurstaða Hæstaréttar brjóti gegn 10. grein mannréttindasáttmála Evrópu. Mannréttindadómstóllinn hafi margsinnis ítrekað í dómum sínum að það feli í sér alvarlegt brot á tjáningarfrelsi og gangi gegn frelsi fjölmiðla að gera blaðamann ábyrgan fyrir orðum viðmælanda síns. | b77ccb50-31ae-4bb9-87e4-0d74e65dc3c5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4201174",
"publish_timestamp": "2009-08-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 152
},
{
"offset": 188,
"length": 343
},
{
"offset": 533,
"length": 359
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 152
},
{
"offset": 188,
"length": 192
},
{
"offset": 381,
"length": 149
},
{
"offset": 533,
"length": 160
},
{
"offset": 694,
"length": 197
}
],
"source": "http://ruv.is/node/751366"
} |
Ryðblandað vatn úr krönum
Sífellt algengara er að ryðblandað vatn komi úr krönum á heimilum fólks. Jón Sigurjónsson, yfirverkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð, segir að lagnir í nýlegum húsum séu sumstaðar lélegri en áður og byrji fyrr að ryðga.
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins hefur verið sameinuð Nýsköpunarmiðstöð Íslands og þar er nú rannsakað ýmislegt er viðkemur húsbyggingum og meðal annars áhrif vatns á lagnir í húsum. Þar er meðal annars stuðst við efnagreiningar Orkustofnunar á kranavatni. Jón Sigurjónsson segir að tæring í lögnum hafi verið óvenju áberandi undanfarið sérstaklega í nýlegum húsum. Væntanlega sé þetta vegna þess að sinkhúð í lögnum sé ekki nógu góð sem leiði til þess að lagnirnar ryðgi óvenju snemma. Fólk fái þá gjarnan ryðlitað vatn úr krananum, blandað járnsamböndum sem verða til við tæringu. Mest hætta sé á þessu þegar vatnið hafi staðið í nokkurn tíma. Jón bætir við að tæringin skemmi lagnirnar og valdi því að þær endist skemur. Fólk þurfi á endanum að láta skipta um lagnir en einnig sé hægt að láta fóðra þær að innan með plasti.
Þeir sem vilja vera vissir um að drekka hreint vatn geta látið það renna í nokkra stund eða þar til vatnið kólnar niður í 6 til 8 gráður sem er hiti lagnavatns í Reykjavík samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirlitinu.
Miklu máli skiptir að hentugt lagnaefni sé notað. Ekki er víst að sama lagnaefni henti allstaðar á landinu því efnasamsetning drykkjarvatns er mismunandi. Á vefnum lagnaval.is er hægt að kynna sér hvaða lagnaefni hentar hvar.
Þar kemur fram að rör úr ryðfríu stáli eða plasti henti víðast hvar en galvaniseruð stálrör henti ekki. Þau séu í raun svört stálrör sem búið sé að húða að utan og innan með sinki. Húðunin fari þannig fram að rörin séu þvegin í sýru og síðan dýft í bráðinn sinkmálm. Húðin sem myndist sé nú oftast um 0,04-0,05 mm þykk. Það sé þynnri húð en þekktist fyrr á árum.
runar.reynisson@ruv.is | 0c5e38b1-fd4b-4e3e-a903-421def6f89fd | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093994",
"publish_timestamp": "2009-09-01T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 217
},
{
"offset": 246,
"length": 831
},
{
"offset": 1079,
"length": 220
},
{
"offset": 1301,
"length": 225
},
{
"offset": 1528,
"length": 362
},
{
"offset": 1892,
"length": 22
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 72
},
{
"offset": 100,
"length": 143
},
{
"offset": 246,
"length": 187
},
{
"offset": 434,
"length": 72
},
{
"offset": 508,
"length": 107
},
{
"offset": 617,
"length": 119
},
{
"offset": 738,
"length": 94
},
{
"offset": 834,
"length": 61
},
{
"offset": 897,
"length": 76
},
{
"offset": 975,
"length": 101
},
{
"offset": 1079,
"length": 220
},
{
"offset": 1301,
"length": 49
},
{
"offset": 1351,
"length": 103
},
{
"offset": 1456,
"length": 69
},
{
"offset": 1528,
"length": 103
},
{
"offset": 1632,
"length": 75
},
{
"offset": 1709,
"length": 84
},
{
"offset": 1795,
"length": 51
},
{
"offset": 1848,
"length": 41
},
{
"offset": 1892,
"length": 22
}
],
"source": "http://ruv.is/node/843255"
} |
Vetrarólympíuleikar í Suður-Kóreu?
Suður-Kóreumenn hafa formlega sótt um að fá að halda vetrar Ólympíuleikana árið 2018 í borginni Pyeong-chang. Umsóknarfrestur er til 15. október. Þegar hefur München í Þýskalandi og franska borgin Annecy sótt um að fá að halda leikana.
Næstu vetrar Ólympíuleikar fara fram í febrúar á næsta ári og verða þeir í Vancouver í Kanada. Leikarnir árið 2014 verða svo í Sochi í Rússlandi. | 36269781-d50e-410e-ba01-5abaf1a9b2c3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095279",
"publish_timestamp": "2009-09-25T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 235
},
{
"offset": 273,
"length": 145
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 109
},
{
"offset": 146,
"length": 34
},
{
"offset": 182,
"length": 88
},
{
"offset": 273,
"length": 94
},
{
"offset": 368,
"length": 49
}
],
"source": "http://ruv.is/node/844555"
} |
Rannsóknarnefnd fær skilafrest
Ákveðið hefur verið að veita rannsóknarnefnd Alþingis frest til 1. febrúar 2010 til að skila skýrslu nefndarinnar. Skiladagur samkvæmt lögum er 1. nóvember.
Forsætisnefnd og formenn þingflokkanna áttu fund með rannsóknarnefndinni í morgun. Fram kom að gagnaöflun hefur reynst tímafrekari og yfirgripsmeiri en reiknað var með í fyrstu og því hefur skilafrestur nefndarinnar verið framlengdur til 1. febrúar. En til stóð að nefndin sendi frá sér niðurstöðu 1. nóvember næstkomandi.Í tilkynningu frá forseta Alþingis kemur fram að þær upplýsingar sem nefndin hefur undir höndum þarfnist frekari úrvinnslu.
Alþingi mun því á næstunni leggja fram frumvarp til breytingar á lögum um starf rannsóknarnefndarinnar þar sem skilafresturinn er framlengdur úr 1. nóvember til 1. febrúar 2010. Þá má einnig gera ráð fyrir að lögð verði fram þingsályktunartillaga um hvernig standa beri að þinglegri meðferð á skýrslu rannsóknarnefndarinnar. | 78bca68e-4416-4a1b-bdae-eef24a3abb9c | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093192",
"publish_timestamp": "2009-10-14T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 156
},
{
"offset": 190,
"length": 445
},
{
"offset": 637,
"length": 324
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 114
},
{
"offset": 147,
"length": 40
},
{
"offset": 190,
"length": 82
},
{
"offset": 273,
"length": 165
},
{
"offset": 440,
"length": 71
},
{
"offset": 513,
"length": 121
},
{
"offset": 637,
"length": 177
},
{
"offset": 815,
"length": 145
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842460"
} |
Svigrúm til niðurfellinga 600 ma.
Svigrúm til að fella niður skuldir heimilanna er um 600 milljarðar. Þetta kemur fram í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Svigrúmið verður notað fyrir þá sem verst eru staddir, segir lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu.
Í skýrslunni segir að niðurstaða uppgjörsins milli nýju og gömlu bankanna gefi nýju bönkunum svigrúm til að fjármagna niðurfellingar skulda: Það svigrúm markist af muninum milli lánanna eins og þau voru og nýja matsvirðisins.
Í skýrslunni segir að þetta svigrúm yrði notað varfærnislega og undir eftirliti skilanefnda gömlu bankanna. Rætt var um að aðferðin við skuldbreytingar eða niðurfellingar myndi aðallega byggjast á frjálsum samningum milli lánastofnunar og skuldara. Til að styðja við þetta þyrfi skýra löggjöf um skuldaaðlögun, en lög um hana voru samþykkt fyrir rúmri viku. Í skýrslunni segir að reynslan sýni að ef vel gengur er hægt að ljúka við verkefnið á einu og hálfu til tveimur arum.
Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu segir að unnið verði með svigrúmið eftir skýrum og gagnsæjum reglum með opinberu eftirliti. Það feli í sér að þeir sem eiga miklar eignir þurfi að minnka við sig, en þeir sem eru með venjulegan fjölskyldurekstur þurfa þess ekki. | 4d530253-05c0-44d1-88d2-f3b0326a3085 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093353",
"publish_timestamp": "2009-11-04T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 220
},
{
"offset": 257,
"length": 225
},
{
"offset": 484,
"length": 475
},
{
"offset": 961,
"length": 287
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 67
},
{
"offset": 103,
"length": 52
},
{
"offset": 157,
"length": 97
},
{
"offset": 257,
"length": 225
},
{
"offset": 484,
"length": 107
},
{
"offset": 592,
"length": 139
},
{
"offset": 733,
"length": 107
},
{
"offset": 842,
"length": 116
},
{
"offset": 961,
"length": 150
},
{
"offset": 1112,
"length": 135
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842610"
} |
Fort Hood: Undirbjó sig lengi
Nidal Malik Hasan, geðlæknirinn sem felldi 13 félaga sína í Bandaríkjaher í Fort Hood á fimmtudag, undirbjó morðin vandlega, og virðist hafa lagt á ráðin um árásina mánuðum saman.
Þannig keypti hann belgíska hríðskotaskammbyssu í ágúst og greiddi þúsund dollara fyrir hana, létt vopn sem auðvelt er að fela. Fram að því hafði Hasan ekki sýnt skotvopnum nokkurn áhuga. Fréttaskýrendur velta fyrir sér hvort Hasan tengist einhverjum hreyfingum herskárra múslíma.
Sunday Telegraph segir hann hafa sótt samkomur hjá eldklerkinum Anwar al-Awlaki í Dar al Hijrah moskunni í Virginíu árið 2001. Tveir hryðjuverkamannanna sem tóku þátt í árásunum í New York og Washington þann 11. september þetta ár sóttu einnig samkomur al-Awlakis. | 6f0e8988-208c-4529-b31d-6a97e0d4bd5b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4194710",
"publish_timestamp": "2009-11-08T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 179
},
{
"offset": 212,
"length": 280
},
{
"offset": 494,
"length": 264
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 179
},
{
"offset": 212,
"length": 127
},
{
"offset": 340,
"length": 58
},
{
"offset": 400,
"length": 91
},
{
"offset": 494,
"length": 126
},
{
"offset": 621,
"length": 136
}
],
"source": "http://ruv.is/node/747425"
} |
Fámenn mótmæli á Austurvelli
Fámennt var á mótmæla- og samstöðufundi sem hópurinn Nýtt Ísland boðaði til við félagsmálaráðuneytið í Tryggvagötu á hádegi. Hópurinn færði sig síðan yfir að Alþingishúsinu.
Nýtt Ísland krefst þess að verðtygging verði afnumin strax og að öll húsnæðislán verði færð til áramóta 2007-2008. Einnig vill hópurinn að óháðir erlendir sérfræðingar komi að rekstri þjóðarbúsins næstu 6 til 12 ár og að stjórnmálaflokkum verði úthýst. | dacbe29b-f663-48f6-a1f7-2e94c30d57d8 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4220791",
"publish_timestamp": "2009-11-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 173
},
{
"offset": 205,
"length": 252
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 124
},
{
"offset": 155,
"length": 47
},
{
"offset": 205,
"length": 114
},
{
"offset": 320,
"length": 136
}
],
"source": "http://ruv.is/node/773472"
} |
Stefnir í metþátttöku á skákmóti
Ríflega 320 skákmenn eru skráðir til leiks á Jólapakkamóti Hellis sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt tilkynningu stefnir í metþátttöku á mótinu en mest hefur þátttakan verið um 230 manns.
Þátttakendur á mótinu eru á aldrinu fjögurra ára til sextán ára. Tefldar verða fimm umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki fyrir bæði drengi og stúlkur. Mótið hefst núna klukkan eitt og kostar ekkert að taka þátt. | f0eae15e-7972-410d-ad17-eaf9e04b8e3b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4045958",
"publish_timestamp": "2009-12-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 203
},
{
"offset": 239,
"length": 293
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 107
},
{
"offset": 142,
"length": 94
},
{
"offset": 239,
"length": 64
},
{
"offset": 304,
"length": 64
},
{
"offset": 370,
"length": 100
},
{
"offset": 472,
"length": 59
}
],
"source": "http://ruv.is/node/795130"
} |
Rekstur HSA innan fjárlaga
Rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands stefnir í að vera innan fjárlaga á þessu ári. Stjórnendur stofnunarinnar þurftu að skera niður um 150 milljónir á árinu og það hefur tekist.
Fyrir rúmu ári síðan var fjárhagsvandi heilbrigðisstofnunarinnar mikill. Að minnsta koti þrjú fyrirtæki hættu viðskiptum við stofnunina vegna vanskila og fjármagnsgjöld námu um 40 milljónum króna. Þau eru nú rétt um 9 milljónir. Í kjölfar þessa voru gerðar úttektir á vegum Ríkisendurskoðunar og Heilbrigðisráðuneytisins.
Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands segir að þær hafi komið að góðum notum. Rekstrargrunnur stofnunarinnar hafi verið lagaður. Framlög til stofnunarinnar hafi verið færð til samræmis við þá þjónustu sem henni var ætlað að veita. Hann segir að tekið hafi verið til í rekstrinum. Einnig hafi skipulagi og stjórnunarfyrirkomulagi verið breytt.
Einar Rafn segir að þjónustan hafi verið skert. Hætt hafi verið ferðum á Borgarfjörð eystri og Bakkafjörð. Hann segir erfitt að þurfa að gera slíkt. Dvalarheimilinu á Djúpavogi hafi verið lokað þar sem ekki hafi verið grundvöllur fyrir rekstri með jafn fáa íbúa. Einar Rafn segist viss um að enginn hafi liðið fyrir skerta þjónustu. Neyðarþjónusta hafi alltaf verið í gangi. Hinsvegar hafi hægt á móttöku á heilsugæslustöðvunum.
Einar Rafn segir að þrátt fyrir að vel hafi tekist til á þessu ári sé útlit fyrir að þau næstu verði gríðarlega erfið. Búið sé að gera það sem legið hafi beinast fyrir og meira en það. | ecb5b0da-060e-40c3-a38d-f9d757dbec62 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4191922",
"publish_timestamp": "2009-12-22T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 26
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 181
},
{
"offset": 211,
"length": 321
},
{
"offset": 534,
"length": 370
},
{
"offset": 906,
"length": 428
},
{
"offset": 1336,
"length": 184
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 86
},
{
"offset": 115,
"length": 93
},
{
"offset": 211,
"length": 72
},
{
"offset": 284,
"length": 122
},
{
"offset": 408,
"length": 30
},
{
"offset": 440,
"length": 91
},
{
"offset": 534,
"length": 105
},
{
"offset": 640,
"length": 49
},
{
"offset": 691,
"length": 100
},
{
"offset": 793,
"length": 47
},
{
"offset": 842,
"length": 61
},
{
"offset": 906,
"length": 47
},
{
"offset": 954,
"length": 57
},
{
"offset": 1013,
"length": 40
},
{
"offset": 1055,
"length": 112
},
{
"offset": 1169,
"length": 68
},
{
"offset": 1239,
"length": 40
},
{
"offset": 1281,
"length": 52
},
{
"offset": 1336,
"length": 118
},
{
"offset": 1455,
"length": 64
}
],
"source": "http://ruv.is/node/744609"
} |
Héraðsdómur dæmir blaðamann DV
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt blaðamann DV, Erlu Hlynsdóttur, fyrir meiðyrði um Viðar Má Friðsfinnsson, eiganda Strawberries klúbbsins.
Ummælin sem Erla er dæmd fyrir voru höfð orðrétt eftir öðrum manni, Davíð Smára Helenarsyni, í viðtali sem birtist í blaðinu fyrr á árinu. Þá er Erla einnig dæmd fyrir millifyrirsögn í greininni.
Erlu er gert að greiða Viðari Má, 200 þúsund krónur í miskabætur auk þess sem hún þarf að greiða 150 þúsund fyrir birtingu dómsins í fjölmiðlum og 350 þúsund krónur í málskostnað. Manninum sem ummælin eru höfð eftir var ekki stefnt vegna málsins.
Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar að sögn lögmanns Erlu. Svipuðu máli, þar sem annar blaðamaður var dæmdur, hefur verið vísað til mannréttindadómstólsins í Strassborg þar sem það bíður meðferðar. | 597ad209-af0d-45a6-a504-262bb1587a98 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4198627",
"publish_timestamp": "2009-12-21T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 140
},
{
"offset": 174,
"length": 195
},
{
"offset": 371,
"length": 246
},
{
"offset": 619,
"length": 199
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 140
},
{
"offset": 174,
"length": 138
},
{
"offset": 313,
"length": 55
},
{
"offset": 371,
"length": 179
},
{
"offset": 551,
"length": 65
},
{
"offset": 619,
"length": 60
},
{
"offset": 680,
"length": 137
}
],
"source": "http://ruv.is/node/751367"
} |
Bubbi:Dýpsta laug sem ég hef synt í
Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens semja lagið One More Day, sem Jógvan Hansen flytur í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Bubbi er spenntur fyrir því að taka sinn fyrsta sundsprett í þeirri djúpu laug, sem Söngvakeppnin er. "Lagið er heldur engin Eurovision klisja," segir Óskar Páll, "og Jógvan syngur það eins og engill."
Sjá má myndbrot frá æfingunni og viðtal við þá félaga Bubba og Óskar á heimasíðu Söngvakeppninnar. | 09f81cb5-5427-472a-8783-b58881efe4a7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4089175",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 340
},
{
"offset": 379,
"length": 98
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 138
},
{
"offset": 176,
"length": 100
},
{
"offset": 278,
"length": 98
},
{
"offset": 379,
"length": 98
}
],
"source": "http://ruv.is/node/838402"
} |
Óháð sérfræðinganefnd skipuð
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd óháðra sérfræðinga um viðbrögð ríkisstjórnar og Stjórnarráðs við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. Rannsóknarnefndin skilar ítarlegri skýrslu til Alþingis í byrjun febrúar.
Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að skýrslan kunni að beinast að starfsháttum Stjórnarráðsins og nýja nefndin á að undirbúa viðbrögð við því.
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, er formaður nefndarinnar. Aðrir í nefndinni eru Oddný Mjöll Arnardóttir lagaprófessor, Ómar H. Kristmundsson, dósent í opinberri stjórnsýslu, Kristín Benediktsdóttir héraðsdómslögmaður og Trausti Fannar Valsson lektor. | 0631d7a5-a39d-4a7a-971d-8a3acd64db58 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093196",
"publish_timestamp": "2010-01-13T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 236
},
{
"offset": 268,
"length": 152
},
{
"offset": 422,
"length": 273
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 162
},
{
"offset": 193,
"length": 72
},
{
"offset": 268,
"length": 152
},
{
"offset": 422,
"length": 80
},
{
"offset": 503,
"length": 191
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842464"
} |
Skýrslu rannsóknarnefndar frestað
Rannsóknarnefnd Alþingis getur ekki skilað skýrslu sinni 1. febrúar eins og til stóð. Hún frestast um að minnsta kosti mánuð. Tryggvi Gunnarsson rannsóknarnefndarmaður segir að stundum hafi honum legið við gráti við rannsóknina. Hann vill að landsmenn fái frí í nokkra daga til að kynna sér hana.
Skýrslan sem fjallar um aðdraganda og örsök bankahrunsins verður nær 2000 síður. Hún átti að koma út eftir viku en það verður ekki. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis segir að nefndinni þyki þetta leitt. Meginástæðan fyrir því að fresta þurfti skýrslunni sé sú að við rannsókn fundust fleiri atriði sem gera þurfi grein fyrir í skýrslunni. Nú gerir nefndin ráð fyrir að ljúka vinnunni í lok þessarar viku. Þá eiga þeir sem hún telur að hafi gert mistök eða gerst sekir um vanrækslu í starfi, andmælarétt. Þetta eru aðallega hátt settir embættismenn.
Um æðstu stjórnendur bankanna eða fjármálafyrirtækja gilda aðrar reglur, telji nefndin að þeir hafi brotið af sér verða þær upplýsingar sendar saksóknara bankahrunsins. Þá gætu þeir sem áttu í viðskiptum við fyrirtækin viljað höfða einkamál.
Við rannsóknina hafi nefndin mælt upp allt bankakerfið, skoðað hvað var að gerast í fjármálafyrirtækjum á hverjum tíma, hvað stjórnsýslan- eftirlitskerfið hafi aðhafst og hvernig aðstæður hafi verið erlendis. Þá hafi einnig verið skoðað hvernig horft var á íslenska bankakerfið í nágrannalöndunum, til að mynda í Seðlabanka Evrópu, hvort íslenskir bankamenn hafi verið búnir að einangra sig.
Páll segir að engin dæmi séu um það í heiminum að bankakerfi hafi verið skorið upp eins og gert sé í skýrslunni.
Annar nefndarmaður Tryggvi Gunnnarsson telur að ástæða sé til þess að gefa landsmönnum frí í tvo þrjá daga til að þeir geti kynnt sér skýrsluna. ,,Ég held að í þessu verki verði maður einfaldlega játa það að stundum hefur maður verið stundum nærri gráti og stundum hefur maður verið afskaplega pirraður yfir því sem að maður hefur séð," sagði Tryggvi meðal annars á blaðamannafundinum í morgun. | 69301a71-0c3b-4098-bbb8-3d4329e8aaac | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093199",
"publish_timestamp": "2010-01-25T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 296
},
{
"offset": 333,
"length": 566
},
{
"offset": 901,
"length": 241
},
{
"offset": 1144,
"length": 391
},
{
"offset": 1537,
"length": 112
},
{
"offset": 1651,
"length": 394
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 85
},
{
"offset": 121,
"length": 38
},
{
"offset": 161,
"length": 101
},
{
"offset": 264,
"length": 66
},
{
"offset": 333,
"length": 80
},
{
"offset": 414,
"length": 49
},
{
"offset": 465,
"length": 87
},
{
"offset": 554,
"length": 134
},
{
"offset": 690,
"length": 64
},
{
"offset": 756,
"length": 97
},
{
"offset": 855,
"length": 43
},
{
"offset": 901,
"length": 168
},
{
"offset": 1070,
"length": 71
},
{
"offset": 1144,
"length": 208
},
{
"offset": 1353,
"length": 181
},
{
"offset": 1537,
"length": 112
},
{
"offset": 1651,
"length": 144
},
{
"offset": 1796,
"length": 248
}
],
"source": "http://ruv.is/node/842467"
} |
Ríflega 2000 óskað eftir aðstoð
Á þriðja þúsund manns hafa leitað til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna frá því bankahrunið varð. Ásta S Helgadóttir, forstöðumaður stofunnar, segir að stöðugur straumur sé af fólki sem þurfi aðstoð.
Hátt í 700 beiðnir um greiðsluaðlögun hafa borist til héraðsdómstóla landsins og er ekkert lát á. Langflestar beiðnirnar eru í Reykavík og á Reykjanesi. Áður en menn fara í greiðsluaðlögun verða þeir að leita til ráðgjafstofu um fjármál heimilanna.
Ásta segir að ekkert lát sé á fjölda þeirra sem leita sér aðstoðar. Stór þáttur í starfseminni sé að aðstoða fólk við að sækja um greiðsluaðlögun. Nú sé hægt að sækja um ráðgjöf gegnum netið og fjöldi fólks hafi nýtt sér það. Frá því í október og til dagsins í dag hafi um 2000 mál borist á borð Ráðgjafastofunnar. Það sé álíka málafjöldi og hafi áður verið afgreiddur á þremur árum.
Fólk á öllum aldri og stéttum leitar til ráðgjafstofunnar. Margir hafa misst vinnuna eða tekjur hafa lækkað verulega. Ásta segir að málin séu mjög misþung, sumir glími við mikla fjárhagserfiðleika á meðan önnur mál séu auðveldari í vinnslu. | 09453949-6d32-4673-acc5-060b14deb961 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4093874",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 202
},
{
"offset": 237,
"length": 248
},
{
"offset": 487,
"length": 383
},
{
"offset": 872,
"length": 240
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 100
},
{
"offset": 134,
"length": 100
},
{
"offset": 237,
"length": 97
},
{
"offset": 335,
"length": 53
},
{
"offset": 390,
"length": 94
},
{
"offset": 487,
"length": 67
},
{
"offset": 555,
"length": 77
},
{
"offset": 634,
"length": 77
},
{
"offset": 713,
"length": 87
},
{
"offset": 802,
"length": 67
},
{
"offset": 872,
"length": 58
},
{
"offset": 931,
"length": 57
},
{
"offset": 990,
"length": 121
}
],
"source": "http://ruv.is/node/843142"
} |
Ísland skellti Portúgal
Íslenska landsliðið lék í gærkvöld sinn síðasta, og raunar eina æfingaleik á Íslandi, fyrir Evrópumótið í Austurríki. Ísland sigraði þá Portúgal með tíu marka mun, 37:27. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Íslenski hópurinn heldur nú til Frakklands þar sem hann leikur tvo æfingaleiki um helgina. Fyrri leikinn gegn Spáni en þann síðari gegn annað hvort Frökkum eða Argentínumönnum. Fyrsti leikur Íslands á EM verður svo á þriðjudaginn gegn Serbíu. | c4f05bcc-c524-4698-b265-637aa3f31326 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095828",
"publish_timestamp": "2010-01-14T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 485
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 117
},
{
"offset": 143,
"length": 51
},
{
"offset": 196,
"length": 70
},
{
"offset": 268,
"length": 89
},
{
"offset": 359,
"length": 84
},
{
"offset": 445,
"length": 64
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845186"
} |
Vanrækslugjöld skila 400 milljónum
Vanrækslugjöld vegna óskoðaðra ökutækja skiluðu um 240 milljónum króna í ríkissjóð árið 2009 til viðbótar við gjöld sem eru í vanskilum.
Vanrækslugjaldið var tekið upp á síðasta ári og reynist vera mun meiri tekjulind fyrir ríkisjóð en við var búist. Jónas Guðmundsson er sýslumaður í Bolungarvík og hans embætti annast innheimtu vanrækslugjaldanna.
Hann segir að í heildina nálgist upphæðin 400 milljónir þegar það sem enn eigi eftir að innheimta sé talið með. Jónas undrast hvað ökutækjaeigendur séu seinir til að bregðast við. Hann veltir því fyrir sér hvort gjaldið sé svo lágt að mönnum finnist það ekki skipta máli eða svo hátt að menn hafi ekki efni á að greiða það. | 0222068f-1984-4f5f-ac69-264270d16c13 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095854",
"publish_timestamp": "2010-01-31T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 136
},
{
"offset": 174,
"length": 212
},
{
"offset": 388,
"length": 323
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 136
},
{
"offset": 174,
"length": 113
},
{
"offset": 288,
"length": 97
},
{
"offset": 388,
"length": 111
},
{
"offset": 500,
"length": 66
},
{
"offset": 568,
"length": 142
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845115"
} |
Grunur um sýndarviðskipti 31
Ríkislögreglustjóri hefur fjóra menn í haldi til yfirheyrslu, gert húsleit á þremur stöðum og lagt hald á tæplega 100 milljónir króna vegna meintra fjársvika við sölu á fasteign til Kínverska sendiráðsins. Þrír bankar telja sig hafa verið hlunnfarna um hátt í 300 milljónir króna.
Fasteignin við Skúlagötu 51 var í eigu félagsins Vindsúlur en þar í forsvari er Aron Karlson ásamt föður sínum Karli Steingrímssyni, kenndum við Pelsinn. Fasteignin var veðsett fyrir rúman milljarð króna vegna lána í Arion, Íslandsbanka og Glitni. Þann 14. desember var gengið að tilboði frá indversku fyrirtæki í fasteignina fyrir 575 milljónir króna. Bankarnir féllust á þessa sölu, þrátt fyrir að söluverðið væri langt frá lánakröfum, enda markaðurinn erfiður. Samkvæmt upplýsingum frá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra var annað tilboð samþykkt þremur dögum síðar - í þetta sinn frá kínverska sendiráðinu og var það 300 milljónum króna hærra eða upp á 875 milljónir. Í millitíðinni var búið að færa fasteignina í nýtt félag, 2007 ehf., í eigu sömu aðila. Nýttu menn sér ákvæði í samningum um að bakka útúr tilboðinu frá Indverjunum.
Bankarnir höfðu enga vitneskju um þessa tilfærslu, né um tilboð Kínverjanna fyrr en þeir sáu greint frá því í fréttum RÚV fyrir rúmri viku að kínverska sendiráðið ætlaði að flytja sig um set í þetta hús. Grunaði bankana að verið væri að hlunnfara þá um 300 milljónir króna með blekkingum. Málið var kært til lögreglu sem greip til aðgerða í dag. Fjórir menn hafa verið í yfirheyrslum; feðgarnir Aron og Karl ásamt fasteignasalanum og lögmanninum sem komu að viðskiptinum. Húsleit var gerð á starfsstöð þeirra feðga og einnig á fasteignasölunni og umræddri lögmannsstofu. Að sögn Helga Magnúsar Gunnarssonar, saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra var lagt hald á gögn sem tengjast viðskiptunum. Þá hafi verið lagt hald á tæplega 93 milljónir króna sem er hluti af ætluðum hagnaði hinna meintu svika. Í fréttum RÚV í gærkvöldi fullyrti Aron að engum blekkingum hefði verið beitt í þessum viðskiptum og að engu hefði verið leynt. Ekkert hefði verið fast í hendi frá Kínverjunum fyrr en tilboð hafi borist. Rannsókn lögreglu beinist að því hvort tilboð hinna indversku aðila hafi verið sýndartilboð eða hvort legið hafi verið á þeirri stund sem bankarnir féllust á það, að Kínverjar væru tilbúnir til að greiða mun hærra verð fyrir eignina. | 68aee6d6-922b-4866-a586-bb1126aeb4bf | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095896",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 280
},
{
"offset": 312,
"length": 841
},
{
"offset": 1155,
"length": 1250
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 205
},
{
"offset": 236,
"length": 73
},
{
"offset": 312,
"length": 153
},
{
"offset": 466,
"length": 92
},
{
"offset": 560,
"length": 103
},
{
"offset": 665,
"length": 109
},
{
"offset": 776,
"length": 210
},
{
"offset": 988,
"length": 86
},
{
"offset": 1076,
"length": 76
},
{
"offset": 1155,
"length": 203
},
{
"offset": 1359,
"length": 83
},
{
"offset": 1444,
"length": 55
},
{
"offset": 1501,
"length": 124
},
{
"offset": 1627,
"length": 97
},
{
"offset": 1726,
"length": 135
},
{
"offset": 1863,
"length": 103
},
{
"offset": 1968,
"length": 126
},
{
"offset": 2096,
"length": 74
},
{
"offset": 2172,
"length": 232
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845160"
} |
OR eignast hitaveitu Akraness
Orkuveita Reykjavíkur kaupir 20% hlut ríkisins í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og eignast þar með hitaveituna að fullu.
Kaupverðið er 150 milljónir króna og fylgir nýtingarréttur á Deildartunguhver til 55 ára. Rekstur Hitaveitunnar verður á næstu vikum sameinaður veiturekstri Orkuveitunnar. Viðskiptavinir Hitaveitunnar eiga framvegis viðskipti við Orkuveituna og verður send tilkynning með hagnýtum upplýsingum. Afgreiðslustöð Orkuveitunnar að Sólbakka í Borgarnesi verður opin á miðvikudögum. | ce079a53-a0b1-40c9-9c09-938edfb9a617 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095897",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 125
},
{
"offset": 158,
"length": 375
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 125
},
{
"offset": 158,
"length": 89
},
{
"offset": 248,
"length": 80
},
{
"offset": 330,
"length": 120
},
{
"offset": 452,
"length": 80
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845161"
} |
Ísland yfir í hálfleik
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er yfir í hálfleik gegn Dönum. Staðan er 13-15. Íslenska liðið komst í 7-2 en eftir það skoruðu Danir sjö mörk í röð og breyttu stöðunni í 7-9. Leikurinn var í járnum til loka hálfleiksins og Ísland leiðir sem áður segir með tveimur mörkum. | 9ccff00e-1364-411e-bb60-8ff63cbd306f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095898",
"publish_timestamp": "2010-01-23T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 277
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 67
},
{
"offset": 92,
"length": 15
},
{
"offset": 109,
"length": 94
},
{
"offset": 205,
"length": 95
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845162"
} |
Sérútbúið gámaflutningaskip
Danska skipafélagið AP Mærsk Möller hefur boðið fram tvö stór sérútbúin gámaflutningaskip til að flytja nauðsynjar til Haítí. Skipin tvö eru með kranabúnað þannig að þau eru ekki háð búnaði í landi, en slíkur búnaður sem var við höfnina í Port au Prince er meira og minna ónothæfur eftir skjálftann.
Skipafélagið býðst líka til að taka á móti sendingum hjálparsamtaka og annarra til Haíti á öllum afgreiðsluhöfnum félagsins og jafnframt útvega gáma undir allar slíkar sendingar. Talsmaður skipafélagsins segir að Sameinuðu þjóðunum hafi verið tilkynnt um boðið í gær. | 7c0683fb-e422-4101-8d82-72e97b24bb65 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095899",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 299
},
{
"offset": 331,
"length": 267
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 30,
"length": 125
},
{
"offset": 156,
"length": 172
},
{
"offset": 331,
"length": 178
},
{
"offset": 510,
"length": 87
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845163"
} |
Ákærðir fyrir kannabisræktun
Ákæra á hendur fjórum mönnum fyrir brot á fíkniefnalögum var í dag þingfest í Héraðsdómi Austurlands. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa ræktað 16 kannabisplöntur á bænum Karlsstöðum í Berufirði í fyrravor. Þá eru mennirnir ákærðir fyrir tilraun til stórfellds brots á sömu lögum, með því að hafa sett upp viðamikla ræktunaraðstöðu fyrir allt að 600 kannabisplöntur. Þess er krafist að mennirnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakakostnaðar en einnig að munir sem lögreglan lagði hald á í vor, og taldir eru upp í 69 liðum í ákærunni, verði gerðir upptækir. | fe045624-a332-4249-aa4f-28b504a03912 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095900",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 571
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 101
},
{
"offset": 132,
"length": 104
},
{
"offset": 238,
"length": 158
},
{
"offset": 398,
"length": 202
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845164"
} |
Ólafur F. Magnússon víttur á fundi
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar vítti Ólaf F. Magnússon borgarfulltrúa F-lista á borgarstjórnarfundi nú áðan.
Ólafur hafði flutt tillögu sína um vantraust á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra og eftir að hafa lesið greinargerð sem fylgdi tillögunni flutti hann níðvísu um borgastjóra, að mati Vilhjálms, sem vítti Ólaf fyrir uppátækið. | d3ddd4d0-1c47-4c2f-99d7-0314c4f772e6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095901",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 127
},
{
"offset": 165,
"length": 231
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 127
},
{
"offset": 165,
"length": 231
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845165"
} |
Ekkert formlegt erindi frá Íslandi
Hollendingar hafa ekki fengið formlegt erindi frá Íslandi um að hefja nýjar samningaviðræður um Icesave-skuldbindingarnar og ætla ekki að hafa frumkvæði að því að þær fari fram. Þetta kemur fram í bréfi frá Wouter Bos, fjármálaráðherra, til hollenska þingsins.
Ráðherrann segir þar að hann skilji fyllilega erfiðleikana sem Íslendingar standi frammi fyrir vegna Icesave-málsins. Eins og staðan sé núna, sé ekkert annað hægt að gera en að bíða eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um lög um endurgreiðslu skuldarinnar. Wouter Bos segir jafnframt í bréfi sínu til þingsins að íslenska ríkisstjórnin hafi margoft fullvissað sig um að Íslendingar hyggist standa við skuldbindingar sínar, hver svo sem niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði. Hann segir að mikið sé í húfi fyrir Íslendinga að ganga frá málinu við Breta og Hollendinga, svo sem alþjóðleg lánafyrirgreiðsla til að losa þá úr lánsfjárkreppunni sem varð þegar bankakerfið hrundi. | 82ec3e41-9056-4a6c-80dc-5ef752abecbb | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095902",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 260
},
{
"offset": 298,
"length": 670
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 177
},
{
"offset": 214,
"length": 81
},
{
"offset": 298,
"length": 117
},
{
"offset": 416,
"length": 128
},
{
"offset": 546,
"length": 221
},
{
"offset": 769,
"length": 198
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845166"
} |
Vilja varnarlínu aftur
Dýralæknir sauðfjársjúkdóma hjá Matvælastofnun útilokar ekki að sauðfjárveikivarnarlínan, sem kölluð er Reyðarfjarðarlínan og felld var niður í haust, verði tekin upp á ný til að aðskilja Héraðshólf og Austfjarðahólf. Því ráði breyttar forsendur eftir að garnaveiki greindist í ám í Fáskrúðsfirði í síðustu viku.
Reyðarfjarðarlínan var felld niður í september í fyrra. Þorsteinn Ólafsson dýralæknir sauðfjársjúkdóma hjá Matvælastofnun segir að hættan á riðu- og garnaveiki hafi verið metin svipuð beggja vegna varnarlínunnar og því hafi hún verið lögð niður.
Í síðustu viku greindist garnaveiki í þremur ám á bæ í Fáskrúðsfirði, en það eru fyrstu garnaveikitilfellin á svæðinu í áratugi.
Í bókun frá síðasta fundi Umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs er þess krafist að Matvælastofnun afturkalli ákvörðun sína. Nú hefur Matvælastofnun boðað til fundar með fulltrúum bænda og sveitarstjórna á svæðinu á fimmtudaginn og Þorsteinn Ólafsson segir ekki ólíklegt að línan verði tekin upp aftur, enda séu forsendur breyttar. | e0bdfa30-1724-4f6c-859a-78434a712573 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095903",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 312
},
{
"offset": 338,
"length": 245
},
{
"offset": 585,
"length": 128
},
{
"offset": 715,
"length": 337
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 217
},
{
"offset": 242,
"length": 93
},
{
"offset": 338,
"length": 55
},
{
"offset": 394,
"length": 188
},
{
"offset": 585,
"length": 128
},
{
"offset": 715,
"length": 130
},
{
"offset": 846,
"length": 205
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845167"
} |
Akureyri: Starfsemi úr skorðum vegna nóróveiru
Fjöldi vistmanna á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri hefur veikst af völdum nóróveiru sýkingar, sem þar kom upp fyrir tæpri viku, og sumir alvarlega. Sýkingingin hefur greinst á fimm deildum og mikil röskun hefur orðið á starfseminni þess vegna.
Það var þrettánda janúar sem staðfest var að nóróveirusýning væri komin upp á Hlíð. Í fyrstu var sýkingin bundin við eina deild, en síðan hafa veikindin breiðst út og nú hafa vistmenn og starfsfólk á fimm deildum orðið veikir af þessum sökum. Helga Erlingsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Dvalarheimilinu Hlíð, hafði ekki nákvæma tölu yfir fjölda þeirra sem veikst hafa, þegar eftir því var leitað nú síðdegis. Margir hafi þó orðið alvarlega veikir og verði lengi að ná sér.
Mikil röskun hefur orðið á Hlíð vegna þessa. Allur samgangur á milli deilda er takmarkaður, gestir eru beðnir um að fresta heimsóknum og aldraðir í dagþjónustu hafa haldið sig heima. Þá eru sjúkraþjálfun, hárgreiðslustofa, fótaaðgerðastofa og félagsstarf lokað. Helga segir erfitt að meta hversu lengi þetta ástand varir. Aðeins ein sýking hafi greinst á síðasta sólarhring og það veki vonir um að ástandið sé í rénun. Sýking af völdum nóróveiru hefur ekki greinst hjá öðrum öldrunarstofnunum Akureyrarbæjar, hvorki á Dvalarheimilinu Kjarnalundi, eða sambýli aldraðra við Bakkahlíð. | 5f4d8521-6dc1-485a-989d-32dbb87c3baa | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095904",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 46
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 46
},
{
"offset": 48,
"length": 243
},
{
"offset": 293,
"length": 470
},
{
"offset": 765,
"length": 582
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 46
},
{
"offset": 48,
"length": 147
},
{
"offset": 196,
"length": 94
},
{
"offset": 293,
"length": 83
},
{
"offset": 377,
"length": 157
},
{
"offset": 536,
"length": 162
},
{
"offset": 700,
"length": 62
},
{
"offset": 765,
"length": 44
},
{
"offset": 810,
"length": 136
},
{
"offset": 948,
"length": 77
},
{
"offset": 1027,
"length": 58
},
{
"offset": 1087,
"length": 95
},
{
"offset": 1184,
"length": 162
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845168"
} |
Jarðskjálfti skammt frá Cayman eyjum
Jarðskjálfti, upp á 5,8 á Richter, varð skammt frá Cayman eyjum um hálf þrjú leytið að íslenskum tíma í dag eða hálf tíu í morgun að staðartíma. Engar fregnir hafa borist af tjóni, en íbúar á eyjunum segja hús þar hafa nötrað í um það bil tíu sekúndur. | 097e8d20-a1e8-4a42-a60d-72ad20165dd3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095905",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 36
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 36
},
{
"offset": 38,
"length": 252
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 36
},
{
"offset": 38,
"length": 144
},
{
"offset": 183,
"length": 106
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845169"
} |
Landsleikur sendur út í sjónvarpi og Rás 2
Leikur Íslendinga og Serba á EM hefst kl: 19:15 í dag og verður sendur út beint í Sjónvarpinu og á Rás 2.
Einnig er hægt að horfa á leikinn á vef Ríkisútvarpsins. Vegna erlendra sjónvarpsréttarsamninga er ekki hægt að horfa á íslensku útsendinguna utan landsteinanna.
Hægt verður að fylgjast með gangi íslenska landsliðsins á Rás 2 hvar sem er, bæði innanlands og utan. Sjónvarpsútsendingunni verður útvarpað og þeir sem hafa aðgang að netinu í útlöndum geta hlustað á Rás 2 á vefnum og heyrt gang leiksins.
Helstu fréttir og upplýsingar um útsendingar má finna á EM vef Ríkisútvarpsins á ruv.is
Hægt er að kaupa vefáskrift að leikjum hjá Evrópska handknattleikssambandinu hér. | dcfa9789-a35a-4ddb-93c9-43c5c8ef0939 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095906",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 42
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 42
},
{
"offset": 44,
"length": 105
},
{
"offset": 151,
"length": 161
},
{
"offset": 314,
"length": 239
},
{
"offset": 555,
"length": 87
},
{
"offset": 644,
"length": 81
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 42
},
{
"offset": 44,
"length": 105
},
{
"offset": 151,
"length": 56
},
{
"offset": 208,
"length": 103
},
{
"offset": 314,
"length": 101
},
{
"offset": 416,
"length": 136
},
{
"offset": 555,
"length": 87
},
{
"offset": 644,
"length": 81
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845170"
} |
Lágheiði ófær vegna flughálku
Lágheiði er nú auglýst ófær vegna flughálku og fólki er eindregið ráðið frá því að reyna að fara yfir heiðina. | 8c095f10-ef51-453e-bb57-6090eb92362d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095907",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 110
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 110
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845171"
} |
Smári Geirsson hættur í bæjarstjórn
Smári Geirsson bæjarfulltrúi Fjarðalistans í Fjarðabyggð og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar þar og í Neskaupstað hyggst ekki gefa kost á sér til setu í sveitarstjórn eftir þetta kjörtímabil. Þar með lýkur 28 ára setu Smára í bæjarstjórn en allan þann tíma hefur hann verið í meirihluta. | e551cdd6-4568-4b94-b699-1604e4ad6bd3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095908",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 288
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 192
},
{
"offset": 230,
"length": 94
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845172"
} |
Lagði blessun sína yfir innrásina
Ákvörðun um þátttöku Breta í innrásinni í Írak var ekki tekin fyrr en ráðherrar í bresku ríkisstjórninni höfðu lagt blessun sína yfir hana.
Þetta kom fram þegar Geoff Hoon fyrrverandi varnarmálaráðherra sat fyrir svörum Chilcot nefndarinnar, rannsóknarnefndar vegna innrásarinnar í Írak.
Hoon sagði að breska stjórnin hefði fram á síðustu stund vonast til að hægt yrði að komast hjá innrásinni og finna diplómatískar lausnir. Aldrei hefði komið til álita að Bretar lýstu yfir skilyrðislausum stuðningi og þátttöku í innrásinni. Goldsmith lávarður, fyrrverandi dómsmálaráðherra sem var sérstakur ráðgjafi bresku stjórnarinnar varðandi Írak, hafði lýst yfir miklum efasemdum um lagalegan rétt til innrásar árið 2002 en skipti síðar um skoðun. | 2afdeda2-fd6a-4d98-97ea-0c31b84ec724 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095909",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 139
},
{
"offset": 176,
"length": 147
},
{
"offset": 325,
"length": 452
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 139
},
{
"offset": 176,
"length": 147
},
{
"offset": 325,
"length": 137
},
{
"offset": 463,
"length": 100
},
{
"offset": 565,
"length": 211
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845173"
} |
Formleg ósk ekki borist frá Íslandi
Ríkisstjórn Hollands hefur ekki borist formleg ósk frá Íslendingum um að samið verði að nýju um Icesave-málið.
Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, segist í bréfi til hollenska þingsins skilja að Íslendingar séu í erfiðri stöðu en ekki komi annað til greina en að bíða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi um lög um endurgreiðslu á skuldum vegna Icesave. Hollenski fjármálaráðherran segir að ríkisstjórn Íslands hafi ítrekað fullvissað hann um, að Íslendingar ætli að standa við skuldbindingar sínar, óháð niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar. | 5f55d3c8-7ff6-43ac-a9a0-6ebc71879444 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095910",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 110
},
{
"offset": 149,
"length": 440
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 110
},
{
"offset": 149,
"length": 251
},
{
"offset": 401,
"length": 187
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845187"
} |
Yrði áfall fyrir Obama
Útlit er fyrir að repúblíkanar fari með sigur af hólmi í aukakosningum í Massachusetts um þingsæti Edwards Kennedys í Öldungadeild Bandaríkjaþings. Sú niðurstaða yrði áfall fyrir Barack Obama forseta og stuðningsmenn hans.
Kannanir að undanförnu benda til þess að Scott Brown, til þessa nær óþekktur þingmaður í Öldungadeild Massachusetts, sigri Mörthu Coakley, dómsmálaráðherra ríkisins. Hann er repúblíkani, hún demókrati. Til skamms tíma var talið að demókratar þyrftu nánast ekkert að hafa fyrir því að vinna sæti Edwards Kennedys, sem féll frá í ágúst í fyrra eftir að hafa haldið þingsætinu í 47 ár. Enda var kosningabaráttan eftir því, daufleg og tíðindalítil lengst af. Svo virðist sem andstaða repúblíkana og margra demókrata við baráttu Obama forseta fyrir breytingum á heilbrigðistryggingakerfinu hafi valdið því að kjósendur flykkjast að Scott Brown, þar á meðal margir óháðir. Svo mjög hefur hann sótt í sig veðrið að undanförnu að Obama lagði leið sína til Massachusetts um helgina til að leggja Mörthu Coakley lið og kom að auki fram í sjónvarpsauglýsingu henni til stuðnings.
Nái Brown kjöri gjörbreytist skipan mála í Öldungadeildinni. Þar verður þá 41 repúblíkani og demókratar gætu ekki lengur flýtt málum í gegn, andstæðingar þeirra gætu tafið þau von úr viti eða svæft þau í málþófi. Á morgun er ár frá því Barack Obama sór embættiseið,og ósigur demókrata í Massachusetts myndi varpa skugga á þau tímamót. Þá líta margir á kosningarnar í Massachusetts sem eins konar þjóðaratkvæðagreiðslu um frammistöðu forsetans hans fyrsta ár í embætti. Búast má við að úrslit kosninganna liggi fyrir fljótlega eftir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. | 827c09c8-de76-47b5-bb40-c1e1acdbea60 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095911",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 222
},
{
"offset": 248,
"length": 868
},
{
"offset": 1118,
"length": 570
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 147
},
{
"offset": 172,
"length": 73
},
{
"offset": 248,
"length": 165
},
{
"offset": 414,
"length": 34
},
{
"offset": 450,
"length": 179
},
{
"offset": 631,
"length": 70
},
{
"offset": 703,
"length": 210
},
{
"offset": 915,
"length": 200
},
{
"offset": 1118,
"length": 60
},
{
"offset": 1179,
"length": 150
},
{
"offset": 1331,
"length": 120
},
{
"offset": 1453,
"length": 132
},
{
"offset": 1587,
"length": 100
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845174"
} |
Sameinar Þjóðskrá og Fasteignaskrá
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur ákveðið að sameina starfsemi Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands. Sameiningin á að eiga sér stað á þessu ári.
Miðað er við að réttindi og kjör starfsmanna haldist óbreytt við þessa breytingu og að sameinuð starfsemi verði í Borgartúni 21 þar sem Fasteignaskráin er til húsa.
Ráðherra ætlar að skipa stýrihóp sem sem í sitja fulltrúar dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands svo sameiningin verði í góðu samstarfi við starfsfólk Þjóðskrár og Fasteignaskrár.
Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu segir að mikilvægt sé að raska í engu undirbúningi þjóðaratkvæðagreiðslu á vegum Þjóðskrár og verður lagt fyrir stýrihópinn að miða sína vinnu við það. | 6fc4315b-0496-43d2-96a4-f113a1f827a2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095912",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 166
},
{
"offset": 204,
"length": 164
},
{
"offset": 370,
"length": 217
},
{
"offset": 589,
"length": 189
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 122
},
{
"offset": 159,
"length": 42
},
{
"offset": 204,
"length": 164
},
{
"offset": 370,
"length": 217
},
{
"offset": 589,
"length": 189
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845175"
} |
Íslenskur læknir heldur til starfa á Haítí
Íslenskur læknir, Friðbjörn Sigurðsson, fer á morgun til Haítí þar sem hann mun starfa með læknateymi þýska Rauða krossins í einn mánuð. Friðbjörn vann á sjúkrahúsi á Haítí í tvo mánuði fyrir tæpum 20 árum.
Friðbjörn fer með flugvél á vegum utanríkisráðuneytisins sem fer til Haítí til að sækja íslensku alþjóðabjörgunarsveitina. Hjálpargögn sem Alþjóða Rauði krossinn hefur sérstaklega beðið Rauða kross Íslands um að útvega, fara einnig með flugvélinni. Það eru 1000 skyndihjálparpakkar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins pökkuðu í gær, loftkælibúnaður fyrir skurðstofur, dísilrafstöðvar og annar sjúkrabúnaður.
Deildir á höfuðborgarsvæðinu brugðust við með stuttum fyrirvara og um 50 sjálfboðaliðar mættu til að pakka skyndihjálpargögnum fyrir fórnarlömb jarðskjálftans og sýna þannig samstöðu sína með sjálfboðaliðum Rauða krossins í Haítí í verki," segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Haítí, sem hlúð hafa að sjúkum og slösuðum frá því jarðskjálftinn reið yfir, munu nota skyndihjálpargögnin til að aðstoða íbúa á hamfarasvæðunum en mikill skortur er nú orðinn á sjúkragögnum. Annar búnaður sem Rauði kross Íslands flytur út verður notaður í tjaldsjúkrahúsum og tjaldbúðum hjálparstarfsmanna. | 19b884f7-4ae3-4452-895d-c3ec685f0ddc | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095913",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 43
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 43
},
{
"offset": 45,
"length": 206
},
{
"offset": 253,
"length": 405
},
{
"offset": 660,
"length": 303
},
{
"offset": 965,
"length": 339
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 42
},
{
"offset": 45,
"length": 136
},
{
"offset": 182,
"length": 68
},
{
"offset": 253,
"length": 122
},
{
"offset": 376,
"length": 124
},
{
"offset": 502,
"length": 155
},
{
"offset": 660,
"length": 303
},
{
"offset": 965,
"length": 223
},
{
"offset": 1189,
"length": 114
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845176"
} |
Halla hannar styttu af Tómasi
Halla Gunnarsdóttir, listakona, varð hlutskörpust í samkeppni Reykjavíkurborgar um gerð myndastyttu af skáldinu Tómasi Guðmundssyni. Tilkynnt var um vinningstillöguna í Fógetastofum við Aðalstræti í dag þar sem úrslitatillögurnar eru til sýnis.
Styttan sýnir Tómas sem ungan mann þar sem hann situr á bekk við suðurenda Tjarnarinnar, með krosslagða fætur og hönd undir kinn. Jakkaföt hans og hárgreiðsla eru skírskotun til 4. áratugar síðustu aldar þegar ljóðabókin Fagra veröld kom út. Ráðgert er að styttan verði tilbúin og sett upp í maí.
Haldin var lokuð samkeppni með forvali, auglýst eftir tillögum og þrír myndlistarmenn valdir úr innsendum umsóknum til þess að útfæra tillögur, þau Halla Gunnarsdóttir, Magnús Tómasson og Ragnhildur Stefánsdóttir.
Halla Gunnarsdóttir stundaði nám við The Florence Academy of Art á Ítalíu 1994-1996. Hún útskrifaðist með B.A frá The New School í New York 1999 og M.F.A frá The New York Academy of Art í New York 2003. Að loknu námi hlaut Halla The 2004 New York Academy Research Fellowship. Halla stundaði einnig nám til skemmri tíma við Surikov listaakademíuna í Moskvu og La Escuela de Bellas Artes í Mexikó. Hér heima hefur hún sýnt í Listasafni Akureyrar, Turpentine gallerí og Nýlistasafninu. Hún hefur einnig unnið við leikmynda og búningagerð í leikhúsum og var útnefnd til Íslensku leiklistaverðlaunanna 2006 fyrir leikmyndina í Maríubjöllunni í uppsetningu Leikfélags Akureyrar. Halla var einn af listrænum stjórnendum sýningarinnar Gyðjan í Vélinni sem sett var upp í varðskipinu Óðni á listahátíð 2007. Síðastliðið sumar lauk Halla MBA námi frá Sorbonne háskóla í París.
Hér má hlusta á viðtal Guðmundar Pálssonar við Höllu Gunnarsdóttur í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í dag. | 9961fcf1-93c7-4ae6-9eb8-46723e2eec71 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095914",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 244
},
{
"offset": 277,
"length": 296
},
{
"offset": 575,
"length": 213
},
{
"offset": 790,
"length": 866
},
{
"offset": 1658,
"length": 101
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 132
},
{
"offset": 164,
"length": 110
},
{
"offset": 277,
"length": 129
},
{
"offset": 407,
"length": 110
},
{
"offset": 519,
"length": 53
},
{
"offset": 575,
"length": 213
},
{
"offset": 790,
"length": 84
},
{
"offset": 875,
"length": 116
},
{
"offset": 993,
"length": 71
},
{
"offset": 1066,
"length": 118
},
{
"offset": 1186,
"length": 85
},
{
"offset": 1273,
"length": 188
},
{
"offset": 1463,
"length": 124
},
{
"offset": 1589,
"length": 66
},
{
"offset": 1658,
"length": 101
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845178"
} |
Vantraust lagt fram á borgarstjóra
Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-lista, hyggst leggja fram vantraustsyfirlýsingu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra í dag. Ólafur sakar borgarstjóra um ósannsögli, fégræðgi og að fara leynt með fjárstyrki. Hanna Birna segir ásakanir Ólafs vera rakalaus ósannindi sprottin af heift.
Borgarmálafélag F-lista birtir heilsíðuauglýsingu um þetta í Fréttablaðinu í dag auk þess að auglýsa í Ríkisútvarpinu.
Í auglýsingunni segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hafi verið aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, á þeim tíma er Kjartan Gunnarsson hafi verið framkvæmdastjóri flokksins og jafnframt stjórnarformaður Landsbankans. Á þessum tíma hafi verið ákveðið að einkavæða Landsbankann og sú ákvörðun hafi verið sú örlagaríkasta að baki bankahruninu.
Hanna Birna hafi verið nánasti bandamaður Kjartans.
Ennfremur segir í auglýsingunni að Landsbankinn hafi styrkt Hönnu Birnu fyrir prófkjör fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, sem hafi orðið til þess að hún hafi fallið frá áformum um verndun Laugavegar.
Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-lista, vill að ráðinn verði nýr borgarstjóri. Borgarstjórinn hafi sýnt að hann er mjög ósannsögull og gráðugur. Hann hafi þegið gífurleg fjárframlög með leynd.
Ólafur segist ekki hafa rætt vantrauststillöguna við aðra borgarfulltrúa og því er ekki ljóst hvort hún nýtur stuðnings fleiri en hans. Hanna Birna segir að það sé ekkert leyndarmál að hún hafi starfað fyrir Sjálfstæðisflokkinn áður en hún fór í borgarmálin. Hún vísar ásökunum Ólafs á bug. Árásir Ólafs á flesta þá sem hann eigi samskipti við draga fram það sorglegasta og versta í stjórnmálum, þegar persónuleg heift fær fólk til að fara með rakalaus ósannindi um aðra.
Hanna Birna segir slæmt að þetta taki tíma frá brýnun hagsmunamálum borgarinnar. Þá fari Ólafur með rangt mál varðandi verndun Laugavegar og byggingu Listaháskólans. Þessi tillaga hafi verið samþykkt í tíð 100 daga meirihlutans, sem Ólafur sat sem forseti og samþykkti tillöguna. Tillagan hafi verið samþykkt einróma og ekkert haft með Landsbankans að gera.
Ólafur segir að greitt sé fyrir auglýsingarnar með fjárstyrk sem borgin veitti borgarmálafélagi F-lista í hitteðfyrra. Sem kunnugt er deila Frjálslyndi flokkurinn og Ólafur F. um styrkinn frá borginni fyrir árið í fyrra. Frjálslyndi flokkurinn hefur óskað álits sveitarstjórnarráðuneytisins á því hvernig beri að fara með styrki sveitarfélaga. Frjálslyndi flokkurinn hefur ekki ákveðið hvort hann bjóði fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor. | aa6a2ffc-e281-465f-b9c4-44a527a4eb47 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095915",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 294
},
{
"offset": 332,
"length": 118
},
{
"offset": 452,
"length": 363
},
{
"offset": 817,
"length": 51
},
{
"offset": 870,
"length": 204
},
{
"offset": 1076,
"length": 197
},
{
"offset": 1275,
"length": 471
},
{
"offset": 1748,
"length": 357
},
{
"offset": 2107,
"length": 443
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 135
},
{
"offset": 172,
"length": 81
},
{
"offset": 255,
"length": 74
},
{
"offset": 332,
"length": 118
},
{
"offset": 452,
"length": 239
},
{
"offset": 692,
"length": 122
},
{
"offset": 817,
"length": 51
},
{
"offset": 870,
"length": 204
},
{
"offset": 1076,
"length": 83
},
{
"offset": 1160,
"length": 64
},
{
"offset": 1226,
"length": 46
},
{
"offset": 1275,
"length": 135
},
{
"offset": 1411,
"length": 121
},
{
"offset": 1534,
"length": 30
},
{
"offset": 1566,
"length": 179
},
{
"offset": 1748,
"length": 80
},
{
"offset": 1829,
"length": 83
},
{
"offset": 1914,
"length": 112
},
{
"offset": 2028,
"length": 76
},
{
"offset": 2107,
"length": 118
},
{
"offset": 2226,
"length": 100
},
{
"offset": 2328,
"length": 121
},
{
"offset": 2451,
"length": 98
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845179"
} |
Tugir stjórnarandstæðinga teknir
Íranska lögreglan hefur síðustu daga handtekið fjörutíu manns sem tóku þátt í harkalegum mótmælum stjórnarandstæðinga á Ashura hátíðinni í síðasta mánuði.
Allt var fólkið tekið höndum eftir að ábendingar bárust frá almennum borgurum. Litið er á aðgerðirnar sem skýr skilaboð til stjórnarandstöðunnar að láta af andófi gegn stjórnvöldum. Það hefur staðið yfir frá því að Íranar gengu til forsetakosninga í júní í fyrra.
Búist er við að næst skerist í odda 11. febrúar, þegar þess verður minnst í Íran að 31 ár er liðið frá íslömsku byltingunni. | b8404158-3d73-4e49-bc31-062ee142872a | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095916",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 154
},
{
"offset": 190,
"length": 263
},
{
"offset": 455,
"length": 124
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 154
},
{
"offset": 190,
"length": 78
},
{
"offset": 269,
"length": 101
},
{
"offset": 372,
"length": 80
},
{
"offset": 455,
"length": 124
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845195"
} |
Logi og Ólafur Guðmunds í hópnum
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla, tilkynnti fyrir stundu lokahópinn sem fer á Evrópumótið í Austurríki, en Evrópukeppnin hefst eftir fimm daga.
Guðmundur má tefla fram 16 mönnum í Austurríki. Stærsta spurningin var hvort Logi Geirsson væri orðinn góður af meiðslum í öxl. Svo virðist vera, því Logi er í lokahópnum, sem og FH-ingurinn ungi, Ólafur Guðmundsson. Þeir sem fara ekki úr 19 manna æfingahópnum eru því Ragnar Óskarsson, Rúnar Kárason og Þórir Ólafsson, en þegar var ljóst að Þórir yrði ekki með, vegna meiðsla á kálfa. | 29b9e091-9d3b-4e0a-b35a-bd39855e2ad5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095917",
"publish_timestamp": "2010-01-14T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 187
},
{
"offset": 223,
"length": 385
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 187
},
{
"offset": 223,
"length": 47
},
{
"offset": 271,
"length": 78
},
{
"offset": 351,
"length": 87
},
{
"offset": 440,
"length": 167
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845196"
} |
Verðmæti West Ham rýrnað um 2,5 milljarða
Verðmæti West Ham hefur rýrnað um tólf milljónir punda, eða um tvo og hálfan milljarð króna, frá því Björgólfur Guðmundsson og Eggert Magnússon keyptu félagið fyrir rúmum þremur árum. David Sullivan, fyrrum eigandi Birmingham City, hefur keypt hálft West Ham af eignarhaldsfélagi í eigu Straums-Burðaráss.
Í tilkynningu frá Straumi Burðarás segir að seint í gærkvöldi hafi verið innsiglaður samningurinn við David Sullivan, um sölu á helmingshlut í West Ham. Samkvæmt samningnum sé heildarverðmæti félagsins tuttugu og einn og hálfum milljarður króna eða 105 milljónir punda. Þegar Björgólfur Guðmundsson og Eggert Magnússon keyptu West Ham fyrir rúmum þremur árum var verðmætið 117 milljónir punda.
Sullivan tekur yfir stjórn og rekstur West Ham en CB Holding mun áfram eiga fulltrúa í stjórn félagsins. Sullivan hefur boðað til blaðamannafundar í London síðar í dag. Meðeigandi hans er David Gold. Þeir áttu áður knattspyrnufélagið Birmingham City.
Sullivan segir í fréttatilkynningu að það sé forgangsatriði að tryggja að West Ham haldi sæti sínu í úrvaldsdeildinni. - en félagið á í harðri fallbaráttu. | 1d9dc677-47a9-4060-b68d-c02454a1d13b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095918",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 41
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 41
},
{
"offset": 43,
"length": 305
},
{
"offset": 350,
"length": 393
},
{
"offset": 745,
"length": 250
},
{
"offset": 997,
"length": 155
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 41
},
{
"offset": 43,
"length": 183
},
{
"offset": 227,
"length": 120
},
{
"offset": 350,
"length": 152
},
{
"offset": 503,
"length": 115
},
{
"offset": 620,
"length": 122
},
{
"offset": 745,
"length": 104
},
{
"offset": 850,
"length": 62
},
{
"offset": 914,
"length": 29
},
{
"offset": 945,
"length": 49
},
{
"offset": 997,
"length": 118
},
{
"offset": 1116,
"length": 35
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845180"
} |
Slökkviliðið vill að öryggi verði tryggt
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hættir að vera með sólarhringsvakt á Reykjavíkurflugvelli frá og með fyrsta mars, samkvæmt ákvörðun Flugstoða.
Í yfirlýsingu frá stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segist hún treysta því að farið verði að lögum og reglum um brunavarnir og að öryggi þeirra sem fari um flugvöllinn verði tryggt. Engu að síður telur stjórnin nauðsynlegt að fela slökkviliðsstjóra að ganga úr skugga um að Flugstoðir tryggi nægilegan viðbúnað á flugvellinum. Mikilvægt sé að öryggi á Reykjavíkurflugvelli sé ekki lakara en á álíka stórum flugvöllum á hinum Norðurlöndunum. | 7be0f768-dcd7-49f4-9845-d207877c41d6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095919",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 40
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 40
},
{
"offset": 42,
"length": 142
},
{
"offset": 186,
"length": 446
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 40
},
{
"offset": 42,
"length": 142
},
{
"offset": 186,
"length": 187
},
{
"offset": 374,
"length": 143
},
{
"offset": 519,
"length": 112
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845181"
} |
Færri erlendir ferðamenn en í fyrra
Um fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í desember, en í sama mánuði 2008. Ferðamönnum fækkaði flesta mánuði ársins og í heild um tæp 2% allt árið. Ein helsta ástæða þessarar fækkunar er talin vera minni umsvif í ráðstefnuhaldi vegna efnahagssamdráttarins í heiminum.
Alls komu um 494 þúsund erlendir ferðamenn til landsins í fyrra, þar af 464 þúsund um Leifsstöð. Þetta er ríflega 8000 færra en árið áður, eða sem nemur 1,7%. Ferðamönnum fækkaði alla mánuði ársins nema þrjá, apríl, júlí og ágúst. Samdrátturinn varð alvarlegri eftir því sem leið á haustið, rúm 3% í september, 7,5% í október, 13,5% í nóvember og loks ríflega 20% í desember.
Þróunin virðist vera mjög ákveðin í þá átt að ferðaþjónustan eflist yfir háannatímann að sumri, en veikist aðra mánuði ársins. Af þessu hafa forsvarsmenn ferðaþjúnustufyrirtækja áhyggjur, enda hefur um langt árabil verið lögð mikil áhersla á að efla ferðaþjónustuna og fjölga ferðamönnum utan háannatímans og skjóta þannig styrkari stoðum undir rekstur fyrirtækja í greininni.
Helstu skýringar sem menn hafa á þessasri þróun eru annars vegar að opinber framlög til markaðssetningar hafa lækkað verulega, hins vegar að ráðstefnu- og hvataferðaþjónusta dróst verulega saman í fyrra í kjölfar alheimskreppunnar. Ráðstefnur og hvataferðir hafi einmitt lagt mikið af mörkum til að efla ferðaþjónustu yfir vetrartímann.
Flugfélögin og Leifsstöð verða einna harðast fyrir barðinu á samdrættinum, ekki síst vegna þess að utanferðum Íslendinga fækkaði um ríflega 37%, miðað við 2008. Samtals fóru því um 160 þúsundum færri ferðamenn, innlendir og erlendir, um Leifsstöð á árinu.
Farþegum skemmtiferðaskipa, sem koma hér við, fjölgaði hins vegar um 16% frá fyrra ári, voru 72 þúsund í fyrra. | 627ac483-92fb-4f88-aa68-0eec0da9a349 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095920",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 283
},
{
"offset": 322,
"length": 375
},
{
"offset": 699,
"length": 376
},
{
"offset": 1077,
"length": 336
},
{
"offset": 1415,
"length": 255
},
{
"offset": 1672,
"length": 111
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 90
},
{
"offset": 128,
"length": 71
},
{
"offset": 201,
"length": 118
},
{
"offset": 322,
"length": 96
},
{
"offset": 419,
"length": 60
},
{
"offset": 481,
"length": 70
},
{
"offset": 553,
"length": 143
},
{
"offset": 699,
"length": 126
},
{
"offset": 826,
"length": 248
},
{
"offset": 1077,
"length": 231
},
{
"offset": 1309,
"length": 103
},
{
"offset": 1415,
"length": 160
},
{
"offset": 1576,
"length": 93
},
{
"offset": 1672,
"length": 111
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845182"
} |
Næturvaktin endurgerð í USA
Nokkrar líkur eru á að félagarnir Ólafur Ragnar, Daníel og Georg Bjarnfreðarson, úr Vaktaþáttunum svokölluðu, birtist í bandarísku sjónvarpi á næstu misserum. Bandaríkjamenn eru búnir að endurgera fyrsta þátt Næturvaktarinnar og hefur sjónvarpsstöðin Fox keypt sýningarréttinn á honum.
Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segist ekki munu koma á neinn hátt að endurgerð þáttanna í Bandaríkjunum, þótt hann fái að fylgjast með. Hann hafi fengið að glugga í handritið að fyrsta þættinum og þar virðist litlu breytt, nöfnin fá m.a.s. að halda sér. ,,Það er minna skandinavískt þunglyndi og meira sprell". Að endurgerð Næturvaktarinnar stendur sama fyrirtæki og endurgerði þættina Office og Ugly Betty í Bandaríkjunum. Að sögn Ragnars ætti að skýrast fljótlega hvort sjónvarpsþáttaröðin öll verður endurgerð. ,,Pilot-season" tímabilið er að hefjast núna, þættir fara í tökur í mars og apríl og verða prófaðir á bandarískum áhorfendum í maí og júní. Í framhaldi af því verður valið og hafnað og þáttaraðir settar í framleiðslu fyrir veturinn.
Hópurinn á bak við vaktaþættina íslensku hefur ekki slitið samstarfinu og hyggur á frekari þáttagerð. Ragnar segir hópinn vera að leggja drög að nýrri sjónvarpsþáttaröð, vinna hefjist við hana næsta haust, en hún verði þó ekki á dagskrá fyrr en haustið 2011. ,,Þar ætlum við að gera tilraun til að búa til nýjar persónur og nýjar aðstæður, en sami hópurinn".
Rætt var við Ragnar Bragason í Morgunútvarpi Rásar 2. | 7c10f77d-4312-4933-9f65-e4a78978d9d7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095921",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 285
},
{
"offset": 316,
"length": 753
},
{
"offset": 1071,
"length": 358
},
{
"offset": 1431,
"length": 53
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 158
},
{
"offset": 188,
"length": 125
},
{
"offset": 316,
"length": 142
},
{
"offset": 459,
"length": 116
},
{
"offset": 577,
"length": 55
},
{
"offset": 634,
"length": 111
},
{
"offset": 747,
"length": 88
},
{
"offset": 837,
"length": 138
},
{
"offset": 977,
"length": 91
},
{
"offset": 1071,
"length": 101
},
{
"offset": 1173,
"length": 155
},
{
"offset": 1330,
"length": 98
},
{
"offset": 1431,
"length": 53
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845183"
} |
Skjálftahrinur úti fyrir Grímsey
Nokkrir skjálftar hafa mælst yfir þrjá á Richer, tíu kílómetra norðaustan við Grímsey. Sá stærsti 3,4 klukkan rúmlega tvö í nótt. | 7fb762e0-fec8-49df-9db8-23ef87cd40e1 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095922",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 129
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 35,
"length": 86
},
{
"offset": 122,
"length": 41
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845184"
} |
Þjóðaratkvæðagreiðsla 6.mars
Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu lýðveldisins verður haldin 6. mars, þegar greidd verða atkvæði um Icesave lögin. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í næstu viku. Dómsmálaráðherra segir óráðið með kynningu á því sem kosið verði um.
Þetta var endanlega ákveðið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Rúmur einn og hálfur mánuður er því í þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra, segir landskjörstjórn hafa mælt með þessari dagsetningu og ríkisstjórnin telji þetta hentuga dagsetningu. Hún gefi færi á góðum undirbúningi og að utankjörfundaratkvæðagreiðslan verði ekki í jafn skamman tíma og útlit hafi verið fyrir.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan á að hefjast í næstu viku. Á kjördag, 6. mars, verður notast við sömu kjörstaði og í almennum kosningum - það skipulag verður auglýst í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Dómsmálaráðuneytið opnar á næstunni vef, þar sem fjallað verður um kosningafyrirkomulagið almennt - en Ragna segir að engin ákvörðun hafi verið verið tekin um kynningarefni um málefnið sjálft - það er að segja Icesave lögin - kosti þeirra og galla. Hún segir að fyrir kjósendum liggi í raun sama verkefnið og alþingismenn höfðu fyrir áramót.Kjósendur verði að taka afstöðu til ákveðinna breytingalaga. Hún segir ekki ákveðið hverskonar kynningarefni verði útbúið. | 8db20b2c-0f3e-495e-9878-679b4dbb15d0 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095923",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 236
},
{
"offset": 269,
"length": 127
},
{
"offset": 398,
"length": 270
},
{
"offset": 670,
"length": 662
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 31,
"length": 117
},
{
"offset": 149,
"length": 48
},
{
"offset": 199,
"length": 67
},
{
"offset": 269,
"length": 64
},
{
"offset": 334,
"length": 61
},
{
"offset": 398,
"length": 140
},
{
"offset": 539,
"length": 128
},
{
"offset": 670,
"length": 57
},
{
"offset": 728,
"length": 139
},
{
"offset": 869,
"length": 247
},
{
"offset": 1118,
"length": 91
},
{
"offset": 1211,
"length": 58
},
{
"offset": 1271,
"length": 60
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845185"
} |
Væntanlegir heim á fimmtudag
Leiguvél frá Iceland Express leggur af stað áleiðis til Haiti klukkan fjögur í nótt með vistir, og til að sækja íslensku björgunarsveitarmennina. Þeir hafa leitað í rústum húsa á Haiti í tæpa viku og þeirra bíður erfitt verkefni í dag.
Íslenska sveitin hefur tekið sér að leita í rústum Montana hótelsins í höfuðborginni Port au Prins. Þar dvöldu starfsmenn Sameinuðu þjóðanna og fjölskyldur þeirra.
Talið er að um 200 manns séu grafnir í rústum hótelsins en litlar líkur eru á að einhver sé á lífi. Síðasti vinnudagur sveitarinnar er í dag. Hún vinnur með sömu bandarísku sveitinni og undanfarna daga.
Liðsmenn ákváðu samhljóða að bjóða sig fram í verkefnið. Að því loknu býr sveitin sig til brottfarar. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er hún væntanleg heim á fimmtudagskvöld.34 eru í íslensku sveitinni og hefur hún meðferðis allt að 10 tonnum af búnaði.
Vél Iceland Express leggur af stað um fjögur leytið í nótt og flýgur fyrst til Halifax í Kanada og þaðan til Dóminíska lýðveldisins áður en lent er á Haíti. Frá Haíti er flogið til Bahama eyja, aftur til Halifax og síðan til Keflavíkur. Standist áætlun lendir vélin þar á fimmtudagskvöld. | 8ef80f56-3cd1-4bcb-b01f-15cd46672fac | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095924",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 235
},
{
"offset": 267,
"length": 163
},
{
"offset": 432,
"length": 202
},
{
"offset": 636,
"length": 252
},
{
"offset": 890,
"length": 288
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 145
},
{
"offset": 176,
"length": 88
},
{
"offset": 267,
"length": 99
},
{
"offset": 367,
"length": 62
},
{
"offset": 432,
"length": 99
},
{
"offset": 532,
"length": 40
},
{
"offset": 574,
"length": 59
},
{
"offset": 636,
"length": 56
},
{
"offset": 693,
"length": 43
},
{
"offset": 738,
"length": 70
},
{
"offset": 810,
"length": 77
},
{
"offset": 890,
"length": 156
},
{
"offset": 1047,
"length": 78
},
{
"offset": 1127,
"length": 50
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845188"
} |
Neyðarhjálp komið til 73 þúsund manna
Sameinuðu þjóðirnar segja að tekist hafi að koma neyðarhjálp til 73 þúsund fórnarlamba jarðskjálftans á Haítí. Bandaríski herinn er byrjaður að varpa hjálpargögnum úr lofti til nauðstaddra.
105 þúsund matarskömmtum og 20 þúsund tjöldum var dreift í gær af Matvælastofnun Sameinuðu Þjóðanna og hjálparsamtökum frá Dóminíska lýðveldinu.
Fjórtán þúsund pökkum með mat og 15 þúsund lítrum af vatni hefur verið varpað í fallhlífum norðan við höfuðborgina Port au Prince.
Ákveðið var að beita fallhlífum þar sem örtröð er á flugvellinum í Port au Prince og erfitt að koma neyðarhjálp þaðan með bílum, skortur er á eldsneyti. Um viku eftir hamfarirnar er fyrsta neyðarhjálp loks að berast þúsundum manna. Þúsundir bíða enn.
Um 2200 landgönguliðar Bndaríkjahers koma til Haítí í dag til að liðsinna 1700 félögum sínum sem þegar taka þátt í dreifingu hjálpargagna og öryggisgæslu í landinu. Þeir flytja með sér stórvirk vinnutæki krana og jarðýtur, þyrlur og búnað til að sinna særðum.
Þá boðar Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna, liðsauka 3500 friðargæsluliða og lögreglumanna til aðstoðar um 9000 manna liði Sameinuðu Þjóðanna.
Óöld vex í Port au Prince, kveikt var í kirku þar í gær og gripdeildir hafa færst í aukana. Alþjóðalega flóttamannahjálpin vinnur að því að koma upp tjaldbúðum fyrir að minnsta kosti 100 þúsund manns.
Hundruð manna eru við erlend sendiráð til þess að reyna að fá vegabréfsáritun og komast úr landi. Bandarísk yfirvöld segjast ætla að veita börnum sem misst hafa foreldra sína tímabundna landvist til þess að þau fái nauðsynlega umönnun. | 462d413d-2463-4902-ab90-491bf36171d2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095925",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 38
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 38
},
{
"offset": 40,
"length": 189
},
{
"offset": 231,
"length": 144
},
{
"offset": 377,
"length": 130
},
{
"offset": 509,
"length": 250
},
{
"offset": 761,
"length": 259
},
{
"offset": 1022,
"length": 157
},
{
"offset": 1181,
"length": 200
},
{
"offset": 1383,
"length": 235
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 37
},
{
"offset": 40,
"length": 110
},
{
"offset": 151,
"length": 77
},
{
"offset": 231,
"length": 144
},
{
"offset": 377,
"length": 130
},
{
"offset": 509,
"length": 152
},
{
"offset": 662,
"length": 77
},
{
"offset": 741,
"length": 17
},
{
"offset": 761,
"length": 164
},
{
"offset": 926,
"length": 93
},
{
"offset": 1022,
"length": 157
},
{
"offset": 1181,
"length": 91
},
{
"offset": 1273,
"length": 107
},
{
"offset": 1383,
"length": 97
},
{
"offset": 1481,
"length": 136
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845189"
} |
Börn tekin fyrir innbrot í Reykjavík
Brotist var inn í Melabúðina í vesturbæ Reykjavíkur og söluturninn Texas í miðbænum í nótt og höfðu þjófarnir á brott með sér ýmsan varning. Þrír voru handteknir síðar um nóttina þar af tveir 14 ára drengir. Þeir eru taldir hafa verið að verki á báðum stöðum. | 2535ee84-830d-41c9-b3b5-53fa617563a9 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095926",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 37
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 37
},
{
"offset": 39,
"length": 259
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 36
},
{
"offset": 39,
"length": 140
},
{
"offset": 180,
"length": 65
},
{
"offset": 247,
"length": 50
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845190"
} |
Sala á bílum eykst í Danmörku
Sala nýrra fólksbíla í Danmörku var hátt í 40% meiri í desember síðastliðnum en í sama mánuði 2008.
Samtök bifreiðainnflytjenda í landinu vonast til að atvinnugreinin sé að rétta úr kútnum því að í nóvember jókst salan einnig. Þar með var endi bundinn á samfellt sautján mánaða samdráttarskeið. Markaðurinn fyrir vörubifreiðar hefur enn ekki rétt úr kútnum, að sögn innflytjenda. Í desember síðastliðnum seldist rúmlega fjórðungi minna af þeim en í desember 2008. | 4dc203bb-82c1-4d6c-a9c5-5098b99dd90d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095927",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 99
},
{
"offset": 133,
"length": 363
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 32,
"length": 99
},
{
"offset": 133,
"length": 126
},
{
"offset": 260,
"length": 66
},
{
"offset": 328,
"length": 83
},
{
"offset": 413,
"length": 82
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845191"
} |
Bandarískt fyrirtæki kaupir Cadbury
Stjórn breska sælgætisfyrirtækisins Cadbury hafa gengið að kauptilboði frá bandaríska matvælarisanum Kraft.
Kaupverðið er 840 pens á hlut, sem jafngildir því að Kraft greiði ellefu og hálfan milljarð sterlingspunda fyrir sælgætisfyrirtækið. Seljendurnir fá að auki tíu pens í ágóðahlut á hvern hlut, þegar kaupsamningur verður staðfestur.
Samningaviðræður um yfirtökuna hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Það var loks í dag að stjórn Cadbury gekk að kauptilboði Kraft og ætlar að mæla með því við hluthafa að þeir geri hið sama. Bandaríska súkkulaðifyrirtækið Hershey's hafði einnig hug á að eignast Cadbury, en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kraft. | b12a14a2-7c8f-47cd-9d95-dcdc767bc319 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095928",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 107
},
{
"offset": 146,
"length": 230
},
{
"offset": 378,
"length": 312
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 107
},
{
"offset": 146,
"length": 132
},
{
"offset": 279,
"length": 96
},
{
"offset": 378,
"length": 65
},
{
"offset": 444,
"length": 122
},
{
"offset": 568,
"length": 121
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845192"
} |
Hátt í 90 fundist á lífi
Erlendar leitar- og björgunarsveitir hafa náð yfir níutíu manns á lífi úr rústum húsa á Haíti, síðan jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku. Elisabeth Byrs, talsmaður Samræmingarskrifstofu neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, OCHA, segir að þessa stundina einbeiti sveitirnar sé að því að leita að fólki í nauðum utan höfuðborgarinnar Port-au-Prince.
Verulegar skemmdir hafa orðið á nokkrum þéttbýlisstöðum í nágrenni höfuðborgarinnar, meðal annars Jacmel, Carrefour, Gressier og Leoganne. Mikið hefur borist af hjálpargögnum af öllu tagi til Haítis síðustu daga. Óttast var að eldsneytisskortur kynni að hamla hjálparstarfinu. Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hyggst bjarga málinu til bráðabirgða með því að flytja díselolíu til Haítis frá nágrannalandinu Dóminíska lýðveldinu.
Yfirmenn björgunarstarfs á Haítí segja að 1700 rústabjörgunarsveitarmenn í 43 björgunarsveitum séu enn að störfum á Haítí. Íslenska björgunarsveitin bjargaði þremur konum á fimmtudag. Tveimur börnum var bjargað úr rústum í gær. Vonir fari dvínandi um að fleiri finnist á lífi. Talið sé að allt að 200 þúsund hafi farist, þar af er búið að grafa 70 þúsund. | 6e9db8c7-f6df-4b6c-98df-165c82d9457c | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095929",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 348
},
{
"offset": 377,
"length": 427
},
{
"offset": 806,
"length": 355
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 27,
"length": 141
},
{
"offset": 169,
"length": 205
},
{
"offset": 377,
"length": 138
},
{
"offset": 516,
"length": 72
},
{
"offset": 590,
"length": 62
},
{
"offset": 654,
"length": 149
},
{
"offset": 806,
"length": 122
},
{
"offset": 929,
"length": 59
},
{
"offset": 990,
"length": 42
},
{
"offset": 1034,
"length": 47
},
{
"offset": 1083,
"length": 77
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845193"
} |
Búist við tvísýnum kosningum
Búist er við tvísýnum kosningum í dag í Massachusetts í Bandaríkjunum um sæti í Öldungadeild Bandaríkjaþings. Það hefur verið laust frá því að Edward Kennedy féll frá í fyrra.
Það eru Demókratinn Martha Coakley, dómsmálaráðherra ríkisins, og Scott Brown, þingmaður Repúblíkana á ríkisþinginu, sem berjast um sætið. Helsta ágreiningsefni frambjóðendanna er umdeildar betrumbætur stjórnvalda á heilbrigðiskerfi landsins. Niðurstaðan skiptir miklu máli fyrir Demókrata. Fari svo að frambjóðandi þeirra tapi hafa þeir ekki lengur sextíu þingmenn í Öldungadeildinni. Með þann fjölda á bak við sig geta þeir komið í veg fyrir að Repúblíkanar beiti málþófi til að tefja fyrir málum. | 90b8b721-d62b-484f-95d1-ac569ed08946 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095930",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 175
},
{
"offset": 208,
"length": 499
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 31,
"length": 109
},
{
"offset": 141,
"length": 64
},
{
"offset": 208,
"length": 138
},
{
"offset": 347,
"length": 102
},
{
"offset": 451,
"length": 46
},
{
"offset": 499,
"length": 93
},
{
"offset": 594,
"length": 112
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845194"
} |
Embætti umboðsmanns skuldara
Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir að til álita komi að stofnað verði embætti umboðsmanns skuldara. Formaðurinn segir að efla þurfi eftirlit með þeim úrræðum sem skuldurum bjóðist.
Lilja segir að það hafi komið fulltrúum í nefndinni verulega á óvart hversu margir stefna í vanskil eða hafa beðið um áframhaldandi frystingu nú þegar búið sé að lögfesta mörg úrræði fyrir þá sem hafa lent í greiðsluerfiðleikum. | 42740789-e397-443a-b321-e6070258db78 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095931",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 206
},
{
"offset": 238,
"length": 228
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 125
},
{
"offset": 156,
"length": 79
},
{
"offset": 238,
"length": 228
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845231"
} |
Rudd ennþá vinsæll
Nokkuð hefur dregið úr vinsældum Kevins Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, og stjórnar Verkamannaflokksins í landinu, samkvæmt nýrri könnun, en íhaldsmönnum, stjórnarandstöðinni, vaxið ásmegin. Flestar spár benda þó til þess að stjórn Verkamannaflokksins haldi velli í þingkosningunum seinna í ár. Samkvæmt nýrri Newspoll könnun nýtur Verkamannaflokkurinn fylgis 54 af hundraði kjósenda en 46 prósent styðja stjórnarandstöðu hægrimanna.
Það sem Ástralar finna stjórn Verkamannaflokksins helst til foráttu er hve henni verður lítt ágengt við að stemma stigu við aðstreymi flóttamanna, en fjöldi þeirra siglir til Ástralíu ár hvert í allskonar bátskænum og fleytum og leitar þar hælis.
Þá hefur stjórninni mistekist í tvígang að koma viðamikilli áætlun um viðskipti með losunarkvóta gegnum Öldungadeild þingsins.
Rudd nýtur hins vegar góðs af því að efnahagslífið dafnar með ágætum í Ástralíu, meðan samdráttur og stöðnun er víðast hvar annars staðar í heiminum. | da3aaf30-af42-48b0-b3c1-fa93e0f1e2e8 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095932",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 18
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 18
},
{
"offset": 20,
"length": 434
},
{
"offset": 456,
"length": 246
},
{
"offset": 704,
"length": 126
},
{
"offset": 832,
"length": 149
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 18
},
{
"offset": 20,
"length": 191
},
{
"offset": 212,
"length": 102
},
{
"offset": 316,
"length": 137
},
{
"offset": 456,
"length": 246
},
{
"offset": 704,
"length": 126
},
{
"offset": 832,
"length": 149
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845198"
} |
Japan Airlines í greiðslustöðvun
Stjórn japanska flugfélagsins, Japan Airlines, samþykkti í dag að óska eftir greiðslustöðvun. Að sögn fjölmiðla í Japan er útlit fyrir að fimmtán þúsund starfsmenn fyrirtækisins missi vinnuna.
Áformað er að leggja gömlum þotum og fá nýjar og sparneytnar í þeirra stað. Japan Airlines er stærsta flugfélagið í Asíu. Rekstri þess verður haldið áfram með stuðningi ríkisins. Til stendur að fella niður allt áætlunarflug sem ekki svarar kostnaði að sinna.
Japanskar fréttastofur segja að á stjórnarfundinum, þar sem ákveðið var að óska greiðslustöðvunar, hafi stjórnin jafnframt samþykkt að segja af sér. Það hefur ekki fengist staðfest. | bcfc45da-875e-40b3-8581-87c02297d843 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095933",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 192
},
{
"offset": 229,
"length": 258
},
{
"offset": 489,
"length": 181
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 35,
"length": 93
},
{
"offset": 129,
"length": 97
},
{
"offset": 229,
"length": 75
},
{
"offset": 305,
"length": 44
},
{
"offset": 351,
"length": 55
},
{
"offset": 408,
"length": 78
},
{
"offset": 489,
"length": 148
},
{
"offset": 638,
"length": 31
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845199"
} |
Sjírov með fullt hús
Spænski stórmeistarinn Alexej Sjírov fer mikinn á Corus-skákmótinu í Hollandi. Í gær vann hann þriðju skákina í röð, að þessu sinni þurfti hollenski stórmeistarinn Sergej Tivjakov að játa sig sigraðan. Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen, Bandaríkjamaðurinn Hikaro Nakamura og Úkraínumaðurinn Vassilíj Ívantsjúk unnu einnig andstæðinga sína. Athygli vekur að sigurvegaranir fjórir höfðu allir svart í skákunum í gær. | c87e9139-217b-4cf9-8b87-dbf8a7ac7a0f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095934",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 20
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 417
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 78
},
{
"offset": 101,
"length": 121
},
{
"offset": 224,
"length": 139
},
{
"offset": 365,
"length": 73
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845200"
} |
Hlífðarvesti vekja gremju
Yfirvöld í Pretóríu hafa brugðist ókvæða við sölu stunguheldra hlífðarvesta á netinu sem knattspyrnuáhugamönnum er ráðlagt að klæðast á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku í sumar.
Protektorvest, fyrirtæki með höfuðstöðvar í Lundúnum, hyggst færa út kvíarnar í sumar og falbjóða hlífðarvestin á alþjóðaflugvellinum í Jóhannesarborg meðan mótið fer fram. Þau eru skreytt fánum þátttökuþjóða, eða áletrunum á borð við Free hugs, eða frjáls faðmlög. Hlífðarvestin kosta 70 dollara, eða jafnvirði um 8.700 króna, en formælendur Protektorvest segja það góða fjárfestingu, enda séu ofbeldisglæpir óvíða fleiri en í Suður-Afríku.
Kirsten Nema-tan-dani, forseti Knattspyrnusambands Suður-Afríku, segir að öryggisgæsla verði mikil og ströng á heimsmeistaramótinu, erlendir gestir þurfi ekki að hafa áhyggjur, síst af öllu að fjárfesta í rándýrum hlífðarfatnaði og öryggisbúnaði.
Þá benda fréttaskýrendur BBC í Suður-Afríku á að hlífðarvestin séu áberandi og geti því haft öfug áhrif, sett fólk í brennidepil athyglinnar, og því boðið hættunni heim. | 467f0921-fc81-494e-ba8d-4ab3517f4f21 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095935",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 193
},
{
"offset": 222,
"length": 441
},
{
"offset": 665,
"length": 246
},
{
"offset": 913,
"length": 169
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 193
},
{
"offset": 222,
"length": 172
},
{
"offset": 395,
"length": 91
},
{
"offset": 488,
"length": 174
},
{
"offset": 665,
"length": 246
},
{
"offset": 913,
"length": 169
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845201"
} |
Strauss-Kahn: Ekki hætta stuðningi
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar ríki heims við því að hætta of snemma stuðningsaðgerðum í efnahagsmálum. Ef slíkt verði gert sé hætt við annarri niðursveiflu. Efnahagsbatinn sé enn mjög viðkvæmur, einkum í þróaðri hagkerfum. Í flestum ríkjum er hagvöxturinn enn drifinn áfram af aðgerðum ríkisvaldsins segir Strauss-Kahn og á meðan eftirspurn á almennum markaði sé jafn lítil og raun beri vitni eigi ekki að hætta opinberum aðgerðum. | 0b508dcf-b06f-431a-9bb3-2fdb225e3987 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095936",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 475
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 146
},
{
"offset": 183,
"length": 52
},
{
"offset": 237,
"length": 64
},
{
"offset": 303,
"length": 207
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845202"
} |
Demókratar að tapa þingsæti
Flestar kannanir spá því að repúblikaninn Scott Brown beri sigurorð af demókratanum Mörthu Coakley í aukakosningum um annað sæti Massachusetts í Öldungardeild Bandaríkjaþings í dag.
Þetta er sætið sem demókratinn Edward Kennedy skipaði í 46 ár. Kjör Browns myndi gjörbreyta skipan mála í Öldungadeildinni, þar yrði 41 repúblíkani og demókratar gætu ekki lengur flýtt málum í gegn, andstæðingar þeirra gætu tafið þau von úr viti eða svæft þau í málþófi.
Á morgun er ár frá því Barack Obama sór embættiseið, og ósigur demókrata í Massachusetts myndi varpa skugga á þau tímamót. Hins vegar myndi sigur blása nýju lífi í repúblikana og efla þá fyrir þingkosningarnar í nóvember. | 34a710a4-6e05-4c55-8150-d9dbfed7077d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095937",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 181
},
{
"offset": 212,
"length": 270
},
{
"offset": 484,
"length": 221
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 181
},
{
"offset": 212,
"length": 62
},
{
"offset": 275,
"length": 206
},
{
"offset": 484,
"length": 122
},
{
"offset": 607,
"length": 97
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845203"
} |
Keypti West Ham í gærkvöld
David Gold og David Sullivan, fyrrverandi eigendur enska fótboltafélagsins Birmingham City, keyptu í gærkvöld 50% hlut í West Ham United af CB Holding, sem er í meirihlutaeigu Straums Burðaráss.
Samkvæmt samningnum er heildarverðmæti félagsins um 21,5 milljarðar króna eða 105 milljónir punda. Í kjölfarið mun David Sullivan taka yfir stjórn og rekstur þess en CB Holding mun eftir sem áður eiga fulltrúa í stjórn þess. Samningar tókust eftir að ljóst varð að malasíski kaupsýslumaðurinn Tony Fernandes var ófær um að tryggja sér 100% eignarhlut í félaginu. | 2f79a2a7-c06e-4d1e-94a9-4a090d419715 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095938",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 194
},
{
"offset": 225,
"length": 362
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 29,
"length": 194
},
{
"offset": 225,
"length": 98
},
{
"offset": 324,
"length": 124
},
{
"offset": 450,
"length": 136
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845204"
} |
Hjálpargögn send með fallhlífum
Bandaríski herinn er byrjaður að varpa hjálpargögnum úr lofti til nauðstaddra á Haiti. Fjórtán þúsund pökkum með mat og 15 þúsund lítrum af vatni hefur verið varpað í fallhlífum norðan við höfuðborgina Port au Prince.
Ákveðið var að notast við fallhlífar þar sem örtröð er á flugvellinum í Port au Prince og erfitt að koma neyðarhjálp þaðan með bílum. Yfirmenn bandaríska liðsins höfðu áður talið að of áhættusamt væri að kasta neyðarhjálp niður til nauðstaddra þar það gæti orsakað óeirðir og átök þar sem barist yrði um drykkjarvatn og mat.
Um 2000 landgönguliðar Bnaríkjahers stíga á land á Haítí í dag til að liðsinna þúsund félögum sínum sem þegar taka þátt í dreifingu hjálpargagna og öryggisgæslu í landinu. Þeir flytja með sér stórvirk vinnutæki krana og jarðýtur, þyrlur og búnað til að sinna særðum.
Óöld eykst í Port au Prince. Kveikt var í kirkju þar í gær. Gripdeildir hafa færst í aukana. Ræningjar auka á þjáningar tugþúsunda manna sem ráfa um götur höfuðborgarinnar í leit að mat og drykkjarvatni.
Sameinuðu Þjóðirnar hafa beðið aðildarlöndin um neyðaraðstoð að jafnvirði 562 milljarða dollara sem áætlað er til að kaupa mat handa þremur milljónum manna á Haiti næsta hálfa árið. | 7932a7fb-b9d3-4a97-91aa-484bbc47de6b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095939",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 217
},
{
"offset": 253,
"length": 324
},
{
"offset": 579,
"length": 266
},
{
"offset": 847,
"length": 203
},
{
"offset": 1052,
"length": 181
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 34,
"length": 86
},
{
"offset": 121,
"length": 129
},
{
"offset": 253,
"length": 133
},
{
"offset": 387,
"length": 189
},
{
"offset": 579,
"length": 171
},
{
"offset": 751,
"length": 93
},
{
"offset": 847,
"length": 28
},
{
"offset": 876,
"length": 29
},
{
"offset": 907,
"length": 31
},
{
"offset": 940,
"length": 109
},
{
"offset": 1052,
"length": 181
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845205"
} |
Ekkert nýtt gerst í Icesave málinu
Ekkert nýtt hefur gerst í Icesave málinu segja Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Fundi ríkisstjórnar með stjórnarandstöðu lauk seint í gærkvöld. Þeir sögðust hafa vonast eftir fregnum af viðbrögðum Breta og Hollendinga við óskum íslenskra stjórnvalda um nýjar samningaviðræður. | 3d10aebf-5b1e-45be-8a5e-de4c5e5624c9 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095940",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 358
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 37,
"length": 161
},
{
"offset": 199,
"length": 62
},
{
"offset": 263,
"length": 131
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845206"
} |
Finnar vilja banna reykingar
Stjórnvöld í Finnlandi ætla að setja lög um allsherjarbann við tóbaksreykingum . Stefnt er að því að Finnland verði fyrsta ríkið í heimi sem alfarið bannar reykingar. Verið er að herða á löggjöf sem takmarkar heimildir til reykinga.
Í vor verður bannað að sýna tóbaksvörur í verslunum og bannað að reykja í bílum ef ólögráða barn eða unglingur er í bílnum.
Ilkka Oksala, talsmaður stórnvalda í Helsinki, segir að markið nýrra laga sé að reykingum verði útrýmt í Finnlandi. Þessu sé ekki stefnt gegn tóbaksfyrirtækjum heldur sé þetta gert með heilsu almennings í huga.
Tóbaksfyrirtækið Philip Morris hefur borið fram opinbera kvörtun og segir að fólk eigi að geta valið hvort það reyki eða ekki.
Einungis 20% Finna reykja og margir þeirra styðja allsherjarbannið. Í Noregi hafa verið settar fram tillögur um allsherjar reykingabann í áföngum.
Steinar Krokstad, sérfræðingur við stofnunum um almannaheilsu við háskólann í Þrándheimi, leggur til að á þessu ári verði sett bann á reykingar barna sem eru yngri en 16 ára. Á næsta ári nái bannið til allra sem eru undir 17 ára aldri og 2012 til allra undir 18 ára. Með þessu verði reykingum útrýmt án þess að þrýst sé um of á þá sem þegar reyki og séu að reyna að hætta. | 7eb2f8ad-b49c-4c70-af76-968cab6507e7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095941",
"publish_timestamp": "2010-01-19T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 232
},
{
"offset": 264,
"length": 123
},
{
"offset": 389,
"length": 210
},
{
"offset": 601,
"length": 126
},
{
"offset": 729,
"length": 146
},
{
"offset": 877,
"length": 372
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 80
},
{
"offset": 111,
"length": 84
},
{
"offset": 197,
"length": 64
},
{
"offset": 264,
"length": 123
},
{
"offset": 389,
"length": 115
},
{
"offset": 505,
"length": 93
},
{
"offset": 601,
"length": 126
},
{
"offset": 729,
"length": 67
},
{
"offset": 797,
"length": 77
},
{
"offset": 877,
"length": 174
},
{
"offset": 1052,
"length": 90
},
{
"offset": 1144,
"length": 104
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845207"
} |
Keflavík í undanúrslit
Keflavík varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig í undaúrslit bikarkeppni karla í körfuknattleik, þegar liðið lagði nágranna sína í Njarðvík að velli með 93 stigum gegn 73.
Mikil eftirvænting ríkti fyrir þessum Suðurnesjaslag, enda gríðarlega mikið undir og því ekki nema von að heimavöllur Keflavíkur, sem heimamenn kalla Sláturhúsið hafi verið smekkfullt.
Heimamenn sýndu strax í fyrsta leikhluta í kvöld að þeir ætluðu að leggja allt í sölurnar og uppskáru átta stiga forystu að honum loknum, 21:13. Keflvíkingar héldu svo áfram að keyra yfir nágranna sína úr Njarðvík í öðrum leikhluta og hálfleikstölur voru 51:30. 21 stiga munur. Þann mun náðu Njarðvíkingar aldrei að vinna almennilega upp og lauk leiknum því með öruggum sigri Keflavíkur, 93:73.
Draelon Burns skoraði flest stig fyrir Keflavík eða 29 og Gunnar Einarsson lét einnig mikið að sér kveða, því hann var með 23 stig. Hörður Axel Vilhjálmsson kom þeim svo næstur með 18 stig. Hjá Njarðvík var Nick Bradford fremstur meðal jafningja með 16 stig og 14 fráköst, áður en hann lauk leik eftir að hafa fengið fimm villur.
Keflavík er því komið áfram í bikarnum, en auk Keflavíkur verða svo ÍR, Snæfell og Grindavík í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit bikarkeppninnar. | 1d52f0da-ba04-4a39-891b-ec5581ed24a7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095942",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 188
},
{
"offset": 214,
"length": 184
},
{
"offset": 400,
"length": 394
},
{
"offset": 796,
"length": 329
},
{
"offset": 1127,
"length": 154
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 188
},
{
"offset": 214,
"length": 184
},
{
"offset": 400,
"length": 144
},
{
"offset": 545,
"length": 131
},
{
"offset": 678,
"length": 115
},
{
"offset": 796,
"length": 131
},
{
"offset": 928,
"length": 56
},
{
"offset": 986,
"length": 138
},
{
"offset": 1127,
"length": 154
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845208"
} |
Formenn þinguðu án árangurs í kvöld
Fundi forystumanna stjórnmálaflokkanna um framhald Icesave-málsins lauk um hálf ellefu í kvöld. Þetta er þriðji fundurinn vegna þessa. Forkólfar minnihlutans á þingi vonuðust til að fá fregnir af viðbrögðum Breta og Hollendinga við óskum íslenskra stjórnvalda um nýjar samningaviðræður. Þeim varð ekki að ósk sinni, og sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokssins eftir fundinn að málin hefðu lítið þokast. | bebc2a64-04b6-4a69-8fcf-f040d01f82aa | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095943",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 418
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 95
},
{
"offset": 133,
"length": 37
},
{
"offset": 172,
"length": 150
},
{
"offset": 324,
"length": 130
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845209"
} |
Örbylgjubrauð slær í gegn
Hvern dreymir ekki um að skella frosnu deigi í örbylgjuna og fá nýbakað brauð eftir nokkrar mínútur hugsaði japanskur bakari með sér. Hann gerði þó gott betur en að hugsa og nú annar hann ekki eftirspurn og hefur sótt um einkaleyfi á örbylgjubrauðinu.
Ishikura bakari hafði lengi glímt við að finna aðferð til að hægt væri að baka ætt brauð eins og hann orðaði það í örbylgjuofni. Honum tókst eftir óteljandi tilraunir að finna aðferð, sem hann vill ekki upplýsa neitt nánar um að örðu leyti en því að hann noti engin aukaefni í baksturinn.
Ishikura fær nú pantanir víða að úr Japan og segist geta afgreitt um 3000 pantanir á hverjum degi. Japanskir matgæðingar hafa gefið örbylgjubrauðinu toppeinkunn og bakarinn bíður nú eftir að fá einkaleyfi á uppfinningunni en þegar það verður fengið ætlar hann að opna risabakarí til að geta annað sívaxandi eftirspurn. | b4b46f3f-cee0-42df-a32a-ae49dcf44bf6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095944",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 251
},
{
"offset": 280,
"length": 288
},
{
"offset": 570,
"length": 318
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 133
},
{
"offset": 161,
"length": 116
},
{
"offset": 280,
"length": 128
},
{
"offset": 409,
"length": 158
},
{
"offset": 570,
"length": 98
},
{
"offset": 669,
"length": 218
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845210"
} |
Almikill ís á Húnaflóa
Allmikill hafís er á Húnaflóa og gæti hann reynst hættulegur sjófarendum í myrkri.
Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag. Flogið var yfir Húnaflóa og hafsvæðið út af Vestfjörðum kannað. Ekki var jafn mikinn hafís að sjá og menn höfðu átt von á.
Hafísinn er næst landi tæpa 15 kílómetra, 12 mílur austur af Hornbjargi. Spangirnar eru sumstaðar nokkuð þéttar. Spáð er suð austan og austan átt næstu daga sem þýðir að ísinn ætti að reka frá landinu. | b1dd7a78-c91d-43ec-8a0a-928cdff7d337 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095945",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 82
},
{
"offset": 108,
"length": 167
},
{
"offset": 277,
"length": 201
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 82
},
{
"offset": 108,
"length": 44
},
{
"offset": 153,
"length": 62
},
{
"offset": 217,
"length": 57
},
{
"offset": 277,
"length": 72
},
{
"offset": 350,
"length": 38
},
{
"offset": 390,
"length": 87
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845211"
} |
Karlmaður lést í vinnuslysi
Karlmaður á þrítugsaldri lést þegar hann féll niður af vinnupalli við nýbyggingu við Sefgarða á Seltjarnarnesi laust fyrir klukkan fjögur í dag. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis.
Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. | 50d6e9d3-638b-4b68-8f93-d978dfb8d2fc | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095946",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 189
},
{
"offset": 220,
"length": 58
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 144
},
{
"offset": 174,
"length": 43
},
{
"offset": 220,
"length": 58
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845212"
} |
RKÍ sendir neyðarbúnað til Haítí
Sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands hafa kvöld unnið við að pakka inn 1000 skyndihjálparpökkum sem verða sendir til Haítí.
Pakkarnir fara með flugvél sem mun flytja íslensku björgunarsveitina heim til Íslands. Rauði krossinn sendir einnig með vélinni loftkælibúnað fyrir skurðstofur, rafstöðvar og rafala fyrir tjaldsjúkrahús sem verið er að reisa. Yfir 400 starfsmenn Rauða krossins er nú að störfum á Haítí og um 1.000 sjálfboðaliðar.
Neyðarbeiðni Alþjóða Rauða krossins hljóðar upp á 12,5 milljarða íslenskra króna til að aðstoða um 300,000 manns næstu þrjú árin. | b2032057-8ffc-44f2-8cd7-2fe2766a4364 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095947",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 121
},
{
"offset": 157,
"length": 313
},
{
"offset": 472,
"length": 129
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 121
},
{
"offset": 157,
"length": 86
},
{
"offset": 244,
"length": 137
},
{
"offset": 383,
"length": 86
},
{
"offset": 472,
"length": 129
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845213"
} |
„Þjóðir verða að leggjast á eitt“
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að þjóðir heims verði að leggjast á eitt við að aðstoða íbúa Haítí. Hann segir einnig að Haítíbúar treysti á Sameinuðu þjóðirnar.
Ban Ki-moon var á Haítí í gær til að kynna sér aðstæður. Hann hitti Preval forseta og yfirmenn hjálparstarfsins. Framkvæmdastjórinn sagði enginn væri samur eftir að hafa séð með eigin augum þá gríðarlegu eyðileggingu sem átt hefði sér stað og ekkert nema sameinað átak þjóða heims gæti hjálpað Haítíbúum að yfirstíga erfiðleikana sem við blasi.
Sameinuðu þjóðirnar eru nú með 9000 friðargæsluliða á Haítí. Ban Ki-moon sagðist hafa lagt til við Öryggisráðið að fjölgað verði í liðinu um 3500 manns. Það væri nauðsynlegt og ákvörðunin þyldi ekki bið. | 69c124be-986c-4a7c-8da6-ecb1ab196bd9 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095948",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 185
},
{
"offset": 222,
"length": 344
},
{
"offset": 568,
"length": 203
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 123
},
{
"offset": 159,
"length": 60
},
{
"offset": 222,
"length": 56
},
{
"offset": 279,
"length": 54
},
{
"offset": 335,
"length": 230
},
{
"offset": 568,
"length": 60
},
{
"offset": 629,
"length": 90
},
{
"offset": 721,
"length": 49
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845214"
} |
Björgunarsveitir á Austurlandi fá styrk frá Alcoa
Björgunarsveitir á Austurlandi fengu í dag afhentan styrk uppá 12 og hálfa milljón króna frá samfélagssjóði Alcoa sem stofnframlag í menntunarsjóð björgunarsveitarmanna á Austurlandi. Styrkurinn var afhentur á Reyðarfirði upp úr klukkan eitt í dag að viðstöddum fulltrúum björgunarsveitanna 12 á Austurlandi sem njóta góðs af styrknum. | e8e3dc46-ae13-4778-b1f9-c34966a98385 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095949",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 49
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 49
},
{
"offset": 51,
"length": 335
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 49
},
{
"offset": 51,
"length": 183
},
{
"offset": 235,
"length": 150
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845232"
} |
Japönsk risageymsla
Óvíða er landrými af jafn skornum skammti og í Japan. Þar gildir því að gera sem mest úr því sem til umráða er og það kunna Japanir flestum þjóðum betur.
Höfnin í Tokyo er einn þeirra staða þar sem plássið er takmarkað. Áratugir eru síðan hafnarsvæðið í Tokýo varð allt of lítið fyrir öll þau umsvif sem það þarf að anna og algjört neyðarástand skapaðist þegar 100 flutningabílar komu á hafnarsvæðið með vörur sem senda átti um allan heim og sækja aðrar í staðinn. Heimamenn dóu ekki ráðalausir og smíðuðu risastóra flutningabílageymslu á hafnarsvæðinu. Hún tekur tiltölulega lítið pláss en skagar hins vegar langt upp í loftið, þarna komast fyrir nær 500 flutningabílar.
Fyrir bankahrunið var bílageymslan oftast tóm á daginn en þessa dagana er hún hinsvegar oftast meira en hálffull af bílum sem ekki er verið að nota. Yfirmaður bílageymslunnar segir hana eins og barómet á efnahagsástandið og hann bíði þess með óþreyju að sjá geymsluna tóma en ekki sé útlit fyrir það á næstunni. | ef82fdac-b382-4a7b-830f-1a6157dcf3be | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095950",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 19
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 153
},
{
"offset": 176,
"length": 517
},
{
"offset": 695,
"length": 311
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 53
},
{
"offset": 75,
"length": 98
},
{
"offset": 176,
"length": 65
},
{
"offset": 242,
"length": 243
},
{
"offset": 487,
"length": 87
},
{
"offset": 576,
"length": 116
},
{
"offset": 695,
"length": 148
},
{
"offset": 844,
"length": 161
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845215"
} |
Ferlið hvorki opið né gagnsætt
Málning hefur keypt rekstur Slippfélagsins af Landsbankanum og er öll innlend málningarframleiðsla því á einni hendi. Salan var ekki opin og gagnsæ.
Sívaxandi gagnrýni beinist að viðskiptum bankana með þau fyrirtæki sem þeir hafa tekið yfir við greiðsluþrot. Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar, lýsti í gær yfir áhyggjum af því að skortur á gagnsæi í söluferlum væri jafnvel notað til að fela slóð mistaka. Fleiri hafa gagnrýnt skort á gagnsæi. Það fengu til dæmis ekki allir að bjóða í Slippfélagið sem var komið í eigu Landsbankans. Fréttastofan hefur meðal annars rætt við viðskiptamann sem var meinað um aðkomu að því ferli og var tjáð að leitað hefði verið eftir kaupanda í þröngum hópi. Hann vill ekki koma fram undir nafni. Söluferlið hafi því ekki verið opið og langt í frá gagnsætt. Niðurstaðan var að Málning keypti rekstur Slippfélagsins en þessi tvö félög voru ein eftir á samkeppnismarkaði með innlenda málningarframleiðslu.
Baldvin Valdimarsson, framkvæmdastjóri Málningar staðfestir að þessi viðskipti hafi farið fram og segir að Slippfélagið verði áfram rekið sem sérstök eining. Hann vill ekki upplýsa um kaupverðið á rekstrinum og vísar spurningum um söluferlið til bankans. Baldvin viti þó að fleiri hafi verið um hituna. Undanskilið í sölunni á rekstri Slippfélagsins var umboð fyrir Hempel málningu sem fyrirtækið missti frá sér í liðnum mánuði. | 8df0e830-f4f7-4301-819a-a76006e29ebd | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095951",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 148
},
{
"offset": 182,
"length": 798
},
{
"offset": 982,
"length": 428
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 117
},
{
"offset": 150,
"length": 29
},
{
"offset": 182,
"length": 109
},
{
"offset": 292,
"length": 156
},
{
"offset": 450,
"length": 36
},
{
"offset": 488,
"length": 88
},
{
"offset": 578,
"length": 156
},
{
"offset": 736,
"length": 36
},
{
"offset": 774,
"length": 59
},
{
"offset": 835,
"length": 144
},
{
"offset": 982,
"length": 157
},
{
"offset": 1140,
"length": 95
},
{
"offset": 1237,
"length": 46
},
{
"offset": 1285,
"length": 124
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845216"
} |
End of preview. Expand
in Dataset Viewer.
README.md exists but content is empty.
- Downloads last month
- 44