document
stringlengths 28
98.2k
| uuid
stringlengths 36
36
| metadata
dict |
---|---|---|
Telur bankaleynd brotna
Seljendur stórhýsis við Skúlagötu sem Kínverska sendiráðið keypti um jólin telja að bankaleynd hafi verið brotin og íhuga að leita réttar síns. Bankarnir sem áttu veð í fasteigninni telja á móti að þeir hafi verið hlunnfarnir um allt að 300 milljónir og hafa óskað eftir lögreglurannsókn á viðskiptunum.
Málið snýst um hús sem Kínverska sendiráðið hefur fest kaup á um jólin fyrir um 870 milljónir króna eða sjö milljónir dollara. Áhvílandi á húsinu voru lán uppá rúman milljarð. Réttri viku áður en Kínverjarnir keyptu húsið kynntu eigendurnir bönkunum tilboð frá Indversku félagi. Bankarnir gerðu gagntilboð uppá 575 milljónir sem Indverjarnir féllust á. Fasteignin var sama dag flutt í nýtt félag í eigu sömu aðila og áttu það fyrir. Aron Karlson er þar í forsvari en hann hefur staðið í þessum viðskiptum með föður sínum, Karli Steingrímssyni, kenndum við Pelsinn.
Aron segir að flutningurinn í nýja félagið hafi verið vegna ógreiddrar virðisaukaskattsskuldar sem kaupandinn gat ekki tekið yfir. Það sé af og frá að hann sé að hagnast um hátt í 300 milljónir króna um. Aron segist hafa vitað um áhuga kínverskra aðila í einhvern tíma en ekkert hafi verið fast í hendi. Hann vísar því á bug að blekkingum hafi verið beitt.
Glitnir, Íslandsbanki og Arion banki hafa falið Brynjari Níelssyni lögmanni að leita réttar bankana í þessu máli. Aron segir að skýringum hafi verið komið á framfæri við Brynjar. Hann hafi annars engar spurningar fengið um þetta mál og kveðst ekki vita um kæru á hendur sér. Hins vegar hafi hann séð vitnað í upplýsingar um félag sitt sem átti húseignina, Vindsúlur ehf, og telji hann að bankaleynd hafi mögulega verið brotin. | 73048262-5130-4fc6-9881-0f23b7e33998 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095952",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 303
},
{
"offset": 330,
"length": 564
},
{
"offset": 896,
"length": 356
},
{
"offset": 1254,
"length": 426
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 143
},
{
"offset": 169,
"length": 158
},
{
"offset": 330,
"length": 126
},
{
"offset": 457,
"length": 47
},
{
"offset": 506,
"length": 101
},
{
"offset": 609,
"length": 72
},
{
"offset": 683,
"length": 78
},
{
"offset": 763,
"length": 130
},
{
"offset": 896,
"length": 130
},
{
"offset": 1027,
"length": 71
},
{
"offset": 1100,
"length": 98
},
{
"offset": 1200,
"length": 51
},
{
"offset": 1254,
"length": 113
},
{
"offset": 1368,
"length": 63
},
{
"offset": 1433,
"length": 94
},
{
"offset": 1529,
"length": 150
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845218"
} |
Nýr fjárfestir í Verne Holdings
Stjórnarformaður Verne Holdings kynnti í morgun nýjan, stóran fjárfesti í fyrirtækinu á fundi iðnaðarnefndar Alþingis. Nefndin fjallar um frumvarp ríkisstjórnarinnar um heimild til samninga við Verne Holdings um byggingu gagnavers í Reykjanesbæ.
Hinn nýi fjárfestir er breskur sjóður, Welcome Trust, sem flokkaður er sem góðgerðarsjóður, að sögn formanns iðnaðarnefndar. Þessi sjóður mun standa að mestu eða öllu leyti straum af byggingu gagnaversins, en Novator, fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, verði lítill hluthafi í Verne Holdings, fari jafnvel alveg út úr fyrirtækinu. Frumvarpið fer nú til umsagnar og verður tekið aftur fyrir hjá nefndinni um mánaðamót. | c408c102-30df-45b9-abf6-2ace62950db2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095953",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 245
},
{
"offset": 280,
"length": 424
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 118
},
{
"offset": 152,
"length": 125
},
{
"offset": 280,
"length": 124
},
{
"offset": 405,
"length": 211
},
{
"offset": 618,
"length": 85
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845219"
} |
„Eins og í martröð“
Tómas Þór Veruson, sem bjargaðist giftusamlega úr snjóflóðinu í Súðavík þá aðeins tíu ára gamall, segist lifa með reynslu sinni alla tíð. Sér hafi liðið eins og í martröð þar sem hann lá grafinn undir snjónum í sólarhring án þess að hafa hugmynd um hvað hafði gerst.
Tómas er nú orðinn 25 ára. Fimmtán ár eru liðin síðan hann bjargaðist úr snjóflóðinu í Súðavík með þeim hætti að margir telja hreint kraftaverk.
Fjórtán létust í flóðinu, þar af átta börn. Ljósið í myrkrinu var björgun Tómasar en hann lenti á vatnsrúmi úr næsta húsi sem hélt á honum hita svo hann fannst á lífi sólarhring eftir að flóðið féll. Leitarhundar runnu á lyktina og björgunarmenn hófu að stinga prikum í snjóinn.
Sólarhringurinn leið hratt, enda var Tómas var ekki með fullri meðvitund allan tímann. Þar sem hann lá aðþrengdur í myrkrinu hafði hann ekki hugmynd um hvað hefði gerst.
Eftir flóðið ákváðu Tómas og móðir hans að flytja suður. Tómas er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfar í banka. Hann telur að aldurinn hafi hjálpað sér að takast á við sorgina. | 4995e280-e29d-45bb-a514-bb74e093c59b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095954",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 19
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 266
},
{
"offset": 289,
"length": 144
},
{
"offset": 435,
"length": 278
},
{
"offset": 715,
"length": 169
},
{
"offset": 886,
"length": 196
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 137
},
{
"offset": 159,
"length": 127
},
{
"offset": 289,
"length": 26
},
{
"offset": 316,
"length": 116
},
{
"offset": 435,
"length": 43
},
{
"offset": 479,
"length": 154
},
{
"offset": 635,
"length": 77
},
{
"offset": 715,
"length": 86
},
{
"offset": 802,
"length": 81
},
{
"offset": 886,
"length": 56
},
{
"offset": 943,
"length": 73
},
{
"offset": 1018,
"length": 63
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845220"
} |
Þjóðfundir um allt land
Stjórnvöld ætla að efna til þjóðfunda um allt land. Þeir verða með svipuðu sniði og stóri fundurinn í Laugardalshöllinni í haust.
Markmiðið með þessu er að nota niðurstöður fundanna í svokallaðri Sóknaráætlun 20/20 sem „er ætlað að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili landsmönnum til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er“ eins og segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. | 14ea0984-de3a-4dc0-af88-3177e09c7777 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095955",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 129
},
{
"offset": 156,
"length": 336
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 51
},
{
"offset": 77,
"length": 76
},
{
"offset": 156,
"length": 336
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845221"
} |
Ásta Möller ráðin forstöðumaður
Ásta Möller, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið ráðin forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún tekur við af Margréti S. Björnsdóttur sem hefur gegnt starfinu síðustu átta ár. Ásta hefur jafnframt kennslu í stjórnmálafræðideild núna á vormisseri. Hún hefur störf í vikunni. | c82c09de-1bc4-4d08-b244-2dfdcfe84763 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095956",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 336
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 154
},
{
"offset": 188,
"length": 82
},
{
"offset": 272,
"length": 69
},
{
"offset": 343,
"length": 25
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845258"
} |
70 manns meiðst í hálku í dag
Á sjöunda tug hafa leitað til slysa- og bráðadeildar Landspítalans í dag eftir óhöpp vegna mikillar og lúmskrar hálku á höfuðborgarsvæðinu. Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir segir að margir hafi beinbrotnað illa.
Starfsfólk slysadeildarinnar hafi þurft að fást við mölbrotnar mjaðmir og ökkla. Fólk á öllum aldri hafi orðið fyrir barðinu á hálkunni, allt frá minnstu pollum upp í eldra fólk. Nokkrir hafi þurft að fara í aðgerð, sérstaklega eldra fólk.
Ófeigur hvetur roskið fólk til að halda sig innan dyra á meðan hálkan er svona mikil. Þeir sem hætti sér út ættu að fara sérstaklega varlega á bílastæðum og gangstéttum til að komast hjá óþægilegri byltu og meiðslum. | cfb9cab6-9fa1-4bcf-808f-dd6f3906d9b6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095957",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 209
},
{
"offset": 242,
"length": 239
},
{
"offset": 483,
"length": 216
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 139
},
{
"offset": 171,
"length": 68
},
{
"offset": 242,
"length": 80
},
{
"offset": 323,
"length": 96
},
{
"offset": 421,
"length": 59
},
{
"offset": 483,
"length": 85
},
{
"offset": 569,
"length": 129
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845222"
} |
Öryggissveitir við stjórn í Kabúl
Afganskar öryggissveitir hafa nú fulla stjórn á ástandinu í Kabúl að sögn Hamids Karzais forseta.
Í yfirlýsingu frá forsetanum segir að komin sé á röð og regla að nýju og árásir Talibana í borginni verið brotnar á bak aftur. Átökin í borginni stóðu í um það bil sex klukkustundir en landvarnaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið og forsetahöllin voru meðal þeirra staða sem Talibanar réðust til atlögu við í morgun. Óljóst er hve margir féllu í bardögunum. | a3fe69cf-a60a-4d86-aeec-81deec0b2571 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095958",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 97
},
{
"offset": 134,
"length": 354
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 97
},
{
"offset": 134,
"length": 126
},
{
"offset": 261,
"length": 185
},
{
"offset": 448,
"length": 39
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845223"
} |
Kominn til Dóminíkanska lýðv.
Halldór Elías Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem staddur var á Haítí þegar jarðskjálftinn reið yfir, segir það sterkustu upplifun sem hann hafi orðið fyrir að heyra bænir og sálmasöng fólksins aðeins nokkrum klukkustundum eftir hamfarirnar. Sjálfur slapp hann naumlega.
Halldór er nú kominn til Dóminíska lýðveldisins og flýgur þaðan til síns heima, í Colombo, Ohio, í Bandaríkjunum. | fd32878a-d762-428d-89d9-648d80297b71 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095959",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 271
},
{
"offset": 304,
"length": 113
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 242
},
{
"offset": 274,
"length": 27
},
{
"offset": 304,
"length": 113
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845224"
} |
200.000 varlega áætlað
Yfirmaður Bandaríkjahers á Haítí álítur útilokað að segja til um hve margir hafi farist af völdum jarðskjálftans en telur að talan 200.000 sé varlega áætluð. Jón Björgvinsson, fréttaritari Ríkisútvarpsins, segir sögur af ránum og skálmöld í landinu ýktar.
Ken Keen, yfirmaður herafla Bandaríkjanna á Haítí, segir afleiðingar skjálftans slíkar að ekki verði með orðum lýst og engin þjóð hafi nokkru sinni staðið frammi fyrir viðlíka hörmungum og Haítíbúar geri nú. Innviðir samfélagsins hafi verið veikir fyrir: berklar, malaría, HIV og fleiri sjúkdómar hafi verið útbreiddir í landinu áður en ósköpin dundu yfir og hershöfðinginn segist óttast að smitsjúkdómar eigi eftir að kosta tugþúsundir lífið á næstu vikum.
Enginn veit hve margir slösuðust í skjálftanum en þeir eru taldir skipta hundruðum þúsunda og fæstir þeirra hafa enn sem komið er fengið nokkra læknishjálp né lyf. Leitarmenn hafa ekki gefið upp alla von um að finna fólk á lífi í húsarústum. Sex dagar eru nú síðan skjálftinn varð en talið er að fólk geti lifað af átta daga án vatns og matar. Dreifing matvæla til íbúanna gengur hægt en fréttaritari Ríkisútvarpsins segir að ekkert hjálparstarf, hversu öflugt sem það sé ráði við aðstæður eins og þær sem nú ríki á. | 50bf2b85-c57a-4bec-8f61-ee4327ab38b7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095960",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 255
},
{
"offset": 281,
"length": 457
},
{
"offset": 740,
"length": 516
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 157
},
{
"offset": 182,
"length": 96
},
{
"offset": 281,
"length": 207
},
{
"offset": 489,
"length": 248
},
{
"offset": 740,
"length": 163
},
{
"offset": 904,
"length": 76
},
{
"offset": 982,
"length": 100
},
{
"offset": 1084,
"length": 171
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845225"
} |
Ríkið fresti nauðungarsölum
Í meistaraprófsritgerð við Háskóla Íslands segir að ríkisstjórnin ætti að fresta enn um sinn nauðungarsölum á íbúðum og breyta lögunum að þýskri og skandinavískri fyrirmynd. Mjög hallar á rétt einstaklinga að óbreyttu.
Sveinn Óskar Sigurðsson stundar meistaranám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Í ritgerð sinni um nauðungarsölur og fleira fjallar hann um hversu skaðlegt núverandi kerfi sé samkvæmt nauðungarsölulögum. Í þeim halli mjög á rétt heimilanna, ábyrgð lánveitanda sé afar lítil og við nauðungarsölu á íbúð myndist falskt verð á fasteignum sem skekki efnahag bankanna og valdi bæði hluthöfum þeirra, sem og fjölskyldunum sem missa íbúðirnar, miklu tjóni. Við því segir Sveinn að þurfi að bregðast.
Þar þurfi meðal annars að kveðja réttarfarsnefnd að málum. Sveinn Óskar segir að leita ætti fyrirmynda á Norðurlöndunum, sem hafa leitað fyrirmyndar í þýskum rétti. Meginbreytingin fælist í auknum rétti skuldara. | 316bc016-a0ee-406b-b0dc-25bbe2372cbe | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095961",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 218
},
{
"offset": 249,
"length": 503
},
{
"offset": 754,
"length": 212
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 173
},
{
"offset": 203,
"length": 43
},
{
"offset": 249,
"length": 90
},
{
"offset": 340,
"length": 122
},
{
"offset": 464,
"length": 244
},
{
"offset": 710,
"length": 41
},
{
"offset": 754,
"length": 58
},
{
"offset": 813,
"length": 104
},
{
"offset": 919,
"length": 46
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845226"
} |
Rann til á flugbraut
Flugvél Iceland Express rann til í hálku á flugbraut á Keflavíkurflugvelli þegar hún var að aka að flugstöðinni eftir lendingusíðdegis í dag. Vélin var að koma frá Kaupmannahöfn.
Engin hætta var á ferðum, samkvæmt upplýsingum frá Iceland Express. Engan sakaði vegna óhappsins og vélin er óskemmd. | 584e440d-4da3-4b0a-9bf0-80cdd1c5b92a | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095962",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 20
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 178
},
{
"offset": 202,
"length": 117
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 20
},
{
"offset": 22,
"length": 141
},
{
"offset": 164,
"length": 35
},
{
"offset": 202,
"length": 67
},
{
"offset": 270,
"length": 48
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845227"
} |
Boðar meiri hörku gagnvart Íran
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, boðar hertar aðgerðir gegn Írönum ef ekki verður breyting á kjarnorkuáætlun þeirra.
Fulltrúar sex ríkja hittust í New York í fyrradag til að ræða aðgerðir og viðbrögð gegn Íran í ljósi yfirlýsinga íranskra stjórnvalda um kjarnorkumál. Þýskaland hefur áður lýst yfir að ef írönsk stjórnvöld breyta ekki um stefnu verði ekki hjá því komist að grípa til hertra aðgerð. Merkel lýsti þessu yfir á fréttamannafundi með Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels í Berlín í dag. Netanyahu tók dýpra í árinni og sagði að grípa yrði til hertra aðgerða strax í dag. | b8b98325-c8fe-409b-bf90-ba7e914f2b35 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095963",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 119
},
{
"offset": 154,
"length": 472
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 119
},
{
"offset": 154,
"length": 150
},
{
"offset": 305,
"length": 129
},
{
"offset": 436,
"length": 105
},
{
"offset": 543,
"length": 82
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845228"
} |
Viðurkenndi fjölda brota
Erlendur karlmaður, sem handtekinn var á Selfossi í fyrrinótt, hefur viðurkennt fjölda afbrota. Hann var þá nýbúinn að brjótast inn á veitingahús í bænum.
Við yfirheyrslur viðurkenndi maðurinn aðild að mörgum innbrotum á Selfossi, Hvolsvelli og víðar, stuld á díselolíu, sölu og dreifingu fíkniefna, framleiðslu, sölu á landa og tvær líkamsárásir. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur. | 4d5d4a0c-6e43-4cb4-b969-15fbdb03cbf6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095964",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 24
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 154
},
{
"offset": 182,
"length": 245
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 95
},
{
"offset": 122,
"length": 57
},
{
"offset": 182,
"length": 192
},
{
"offset": 375,
"length": 51
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845229"
} |
Enn unnið að sameiningu
Steingrímur J. Sigfússon segir að áfram verði unnið að sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis og iðnaðarráðuneytis, eins og gert er ráð fyrir í stjórnarsáttmálanum. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er á móti sameiningunni og flokksráð Vinstri Grænna ályktaði um helgina gegn henni.
Á fundi flokksráðs Vinstri grænna um helgina var samþykkt ályktun þar sem flokksráðið leggst gegn sameiningu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins við Iðnaðarráðuneytið í ljósi breyttra aðstæðna og leggur til að þau verði endurskoðuð. Í ályktuninni segir að vegna mikilvægis sjávarútvegs og landbúnaðar á krepputímum sé varhugavert að draga úr vægi þessara greina innan stjórnsýslunnar. Jón Bjarnason lýsti raunar sömu skoðun í viðtali við Fréttablaðið nýverið og í kjölfar þeirra ummæla fylgdu svo ályktanir fjölda samtaka í greinunum. Ef marka má orð formanns flokksins í viðtali við fréttastofu síðastliðin föstudag er þó ekki á dagskrá að endurskoða þessa sameiningu, né aðrar innan stjórnarráðsins. | e424f613-f8e6-4434-9816-422e1f6c9059 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095965",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 312
},
{
"offset": 339,
"length": 707
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 175
},
{
"offset": 201,
"length": 135
},
{
"offset": 339,
"length": 238
},
{
"offset": 578,
"length": 150
},
{
"offset": 730,
"length": 148
},
{
"offset": 880,
"length": 165
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845230"
} |
Á fjórða tug dottið í hálkunni
Mikið hefur verið að gera á slysadeild Landspítalans í morgun. Á fjórða tug manna hefur leitað þangað eftir að hafa dottið í hálku. Fólk hefur komið með ökklabrot, áverka á öxl eða hné, handleggsbrot eða tognanir. Flestir hafa dottið á gangstéttum, við heimahús og á bílastæðum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa komið á slysadeild í morgun. | 597caaea-6d10-413f-bc89-9ea35f1cc3de | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095966",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 346
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 62
},
{
"offset": 95,
"length": 67
},
{
"offset": 164,
"length": 80
},
{
"offset": 246,
"length": 63
},
{
"offset": 311,
"length": 66
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845266"
} |
Vilja sækja um unglingalandsmót
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar segir að fjárfrekar framkvæmdir séu aðkallandi við nokkur íþróttamannvirki sveitarfélagsins. Bent er á að skipulegga þurfi vinnu við uppbyggingu og viðhald íþróttavalla á Dalvík, ekki síst með það í huga að mögulegt verði að sækja um að halda Unglingalandsmót, en vilji er til þess að halda mótið á Dalvík að tveimur árum liðnum. Á skíðasvæðinu bíði verkefni, sérstaklega er bend á viðhald skíðalyftu. Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkti að stefna að því að sækja um að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið í Dalvíkurbyggð árið 2012, að því gefnu að takist að uppfylla kröfur um slíkt mótahald. | 0d0a4965-318e-4a00-9bc9-314e8f070617 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095967",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 630
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 132
},
{
"offset": 166,
"length": 235
},
{
"offset": 403,
"length": 70
},
{
"offset": 475,
"length": 187
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845233"
} |
Aukinn afli á Skagaströnd
Landaður afli á Skagaströnd fyrstu fjóra mánuði þessa fiskveiðiárs, þ.e. frá septemberbyrjun til ársloka, var 4.456 tonn, sem er um 12% meiri afli en sömu mánuði árið áður, 136% meiri afli en 2007 og 84% meiri afli en 2006. Landaður afli á Skagaströnd þessa fjóra mánuði var nálægt því að vera jafn mikill og allt árið 2007. | 4348e95b-527b-497e-a0fb-0a28a9ab1299 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095968",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 324
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 223
},
{
"offset": 251,
"length": 99
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845234"
} |
Hafís við Hornbjarg
Hafís er við Hornbjarg og hefur nánast náð landi við Hornbjargsvita. Þetta kom í ljós í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar klukkan eitt í dag. Ísinn nær frá Óðinsboða að Horni, talsverður rekís og spangir, en er ekki svo mikill að skip komist ekki í gegnum hann. Landhelgisgæslan veit til þess að eitt skip hafi komist í gegn eftir að þyrlan flaug yfir, en varar sjófarendur við aðstæðum. Þoka er á svæðinu, og skyggni lélegt, og hafísinn getur breyst mikið á skömmum tíma. | 8d1fa3bd-7c1f-45d4-8ba0-cb31014888dc | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095969",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 19
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 474
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 19
},
{
"offset": 21,
"length": 68
},
{
"offset": 90,
"length": 73
},
{
"offset": 165,
"length": 118
},
{
"offset": 285,
"length": 124
},
{
"offset": 411,
"length": 83
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845235"
} |
Hafísinn færist nær landi
Í fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að hafísrönd liggi frá stað um tvær sjómílur norður af Óðinsboða að stað, 3,5 sjómílur austsuðaustur frá Horni. Þaðan liggur ísröndin til norðnorðausturs. Stakir jakar eru vestan við ísröndina.
Tvær spangir ná til lands á svæðinu frá Óðinsboða, önnur útaf Smiðjuvík og stakir jakar og dreifar sunnan og vestan við þessa línu. Skyggni næst landi er tvær til fjórar sjómílur en hálf til ein sjómíla til norðurs. Skipstjóri mælir gegn ferðum um svæðið nema í björtu.
Í gær kom í ljós í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar að hafís var að finna við Hornbjarg og hafði nánast náð landi við Hornbjargsvita. Þá náði ísinn frá Óðinsboða að Horni, talsverður rekís var á svæðinu og spangir, en ekki svo mikill að skip kæmust ekki í gegnum hann. Landhelgisgæslan veit til þess að eitt skip hafi komist í gegn í gær og varaði sjófarendur við aðstæðum. | 1ef8479e-5b8c-4f62-8e91-9cf83bf1a116 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095970",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 247
},
{
"offset": 276,
"length": 269
},
{
"offset": 547,
"length": 376
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 165
},
{
"offset": 193,
"length": 41
},
{
"offset": 236,
"length": 37
},
{
"offset": 276,
"length": 131
},
{
"offset": 408,
"length": 82
},
{
"offset": 492,
"length": 52
},
{
"offset": 547,
"length": 136
},
{
"offset": 684,
"length": 133
},
{
"offset": 819,
"length": 103
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845236"
} |
Óheyrilegur kostnaður
Gunnar Þór Garðarsson, forstöðumaður Sagaplast Endurvinnslu á Akureyri telur vænlegast til framtíðar að ein ein sorptunna verði við hvert hús á Akureyri og í henni verði dallur fyrir lífrænan úrgang. Hann segir að kostnaður Akureyringa af því að fara í svokallað þriggja tunnu kerfi geti numið á bilinu 3-500 milljónum króna. Í febrúar mun Akureyrarbær auglýsa eftir tilboðum í fyrirkomulag sorphirðu. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi, meðal annars tveggja eða þriggja tunnu kerfi. Gunnari Þór Garðarssyni hugnast ekki þriggja tunnu kerfið. Hann segir að ef gert sé ráð fyrir því að Akureyringar byggi skýli utan um þrjár tunnur geti kostnaðurinn orðið allt að hálfum milljarði króna. | c1aaa3f6-add0-409d-9595-94e082e8b732 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095971",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 21
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 21
},
{
"offset": 23,
"length": 683
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 21
},
{
"offset": 23,
"length": 199
},
{
"offset": 223,
"length": 124
},
{
"offset": 349,
"length": 74
},
{
"offset": 425,
"length": 77
},
{
"offset": 504,
"length": 57
},
{
"offset": 563,
"length": 142
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845238"
} |
Nefna Mývatn og Hallormsstað
Fjörutíu prósent landsmanna telja öruggt eða mjög líklegt að þeir ferðist um Norðurland á árinu og hlutfallið er tuttugu af hundraði þegar spurt er um heimsókn til Austurlands. Áhugaverðasti staðurinn fyrir norðan er Mývatn og fyrir austan er áhugaverðasti staðurinn Hallormsstaður. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðamikilli könnun Miðlunar meðal landsmanna á ferðalögum síðasta árs og hugsanlegum ferðalögum á þessu ári. Á nýliðnu ári ferðuðust fjörutíu og sex prósent landsmanna um Norðurland og tuttugu og fjögur prósent fóru í ferðalag um Austurland. Íbúar í viðkomandi landshluta eru ekki meðtaldir. | 063b67ee-e3bf-4d4d-937b-74b4871bd072 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095972",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 611
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 176
},
{
"offset": 207,
"length": 104
},
{
"offset": 313,
"length": 144
},
{
"offset": 459,
"length": 131
},
{
"offset": 592,
"length": 48
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845239"
} |
5 létust í sprengingu í Úkraínu
Að minnsta kosti fimm létu lífið í sprengingu á hjartaskurðdeild á spítala í borginni Lugansk í Úkraínu í dag. Hluti hússins hrundi og tvær hæðir lögðust saman.
Talið er að neisti hafi kveikt í súrefniskútum á skurðstofu en rannsóknarnefnd hefur þegar verið sett á laggirnar. Að minnsta kosti þremur var bjargað úr húsarústunum en ekki liggur fyrir hvort fleiri grófust undir. Rúmt ár er síðan að 27 Úkraínumenn létu lífið í gassprengingu sem jafnaði fjölbýlishús við jörðu. | 4f9cb277-81e7-4836-874d-75e05ded15b8 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095973",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 160
},
{
"offset": 195,
"length": 313
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 110
},
{
"offset": 144,
"length": 48
},
{
"offset": 195,
"length": 114
},
{
"offset": 310,
"length": 99
},
{
"offset": 411,
"length": 96
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845240"
} |
Uppfylla ekki skilyrði
Nýráðnir slökkviliðsstjórar í Þingeyjarsveit og í Austur Húnavatnssýslu uppfylla ekki skilyrði sem gerð eru til slökkviliðsstjóra. Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lítur málið alvarlegum augum. Stjórn Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu ákvað 8. janúar sl. samljóða ráðningu slökkviliðsstjóra og í Þingeyjarsveit var ráðið í stöðuna seint á síðasta ári. Landssamband slökkviliðs- og sjukraflutningamanna gerir alvarlegar athugasemdir við ráðningarnar. Sambandið segir að í báðum tilvikum vanti slökkviliðsstjórana sem ráðnir voru löggildingu sem slíkir. Sverrir Björn Björnsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna segir að sambandið lítið þessi tvö mál alvarlegum augum. | a76980cf-0038-4453-a242-b7a4d5712271 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095974",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 708
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 130
},
{
"offset": 155,
"length": 78
},
{
"offset": 235,
"length": 155
},
{
"offset": 392,
"length": 96
},
{
"offset": 490,
"length": 100
},
{
"offset": 592,
"length": 139
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845241"
} |
Svissneski herinn í fjárhagsvanda
Svissneski herinn á nú í miklum fjárhagserfiðleikum og fjárveitingar duga ekki fyrir föstum útgjöldum. Yfirstjórnin getur ekki borgað fyrir tól og tæki sem pöntuð voru, í sumum tilvikum fyrir tveimur til þremur árum.
Það er ekki bankahrunið sem á sök á fjárhagserfiðleikum hersins. Eftir að kalda stríðinu lauk hafa fjárveitingar hersins verið skornar niður og þótt Svisslendingar hafi á sínum tíma verið stoltir af hernum eru nú æ fleiri landsmenn í vafa um að gagnsemi hans og nauðsyn.
Búnaður hersins er nú að sögn yfirstjórnarinnar að miklu leyti orðinn úreltur og peningaleysið kemur í veg fyrir að hætt sé að endurnýja tækjakostinn. Eldsneytisbirgðir eru af svo skornum skammti að flestir bílar eru með hálftóma tanka og annað er í þessum dúr.
André Blattmann yfirmaður hersins segir í viðtali við svissneskt dagblað að nú sé svo komið að ríkisstjórn landsins verði að gera upp við sig hvort leggja eigi herinn niður því ekki sé hægt að halda áfram á sömu braut. Fyrir nokkru efndi stjórn hersins til sparnaðarhugmyndasamkeppni meðal hermanna. Tillagan sem hlaut fyrstu verðlaun hljómar kannski ekki frumlega í eyrum Íslendinga en hún var sú að herinn myndi kaupa sólaða hjólbarða á herbílana en ekki nýja. | e28495d7-6bfd-40d9-b6d7-17f056c02464 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095975",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 216
},
{
"offset": 253,
"length": 270
},
{
"offset": 525,
"length": 261
},
{
"offset": 788,
"length": 462
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 102
},
{
"offset": 138,
"length": 112
},
{
"offset": 253,
"length": 64
},
{
"offset": 318,
"length": 204
},
{
"offset": 525,
"length": 150
},
{
"offset": 676,
"length": 109
},
{
"offset": 788,
"length": 218
},
{
"offset": 1007,
"length": 79
},
{
"offset": 1088,
"length": 161
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845242"
} |
Unnið að því að auka rækjuveiði
Sjávarútvegsráðherra útilokar ekki að rækja verði tekin út úr kvóta ef væntanlegar breytingar á lögum duga ekki til að auka veiði. Lítið hefur verið sótt í rækju síðastliðin ár og hún notuð í miklu mæli til að auðvelda mönnum að leigja frá sér afla.
Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp um lagabreytingu sem hann telur að verði til þess að glæða veiðar á úthafsrækju. Rækjukvóti hefur verið óveiddur að mestu undanfarin ár og verið eins konar skiptimynt fyrir útgerðir sem vilja leigja út meiri kvóta en lög gera ráð fyrir. Ráðherra útilokar ekki að gefa rækjuveiðar frjálsar ef veiðar aukast ekki.
Á síðasta fiskveiðiári jukust rækjuveiðar í tæp 4000 tonn en höfðu verið undir 2000 tonnum þrjú árin á undan. Heildarkvótinn hefur enda farið úr 35.000 þúsund tonnum árið 2002 niður í 7000 tonn. | ec42c097-433c-42ab-8557-2b9f49ee954f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095976",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 249
},
{
"offset": 284,
"length": 380
},
{
"offset": 666,
"length": 194
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 130
},
{
"offset": 164,
"length": 117
},
{
"offset": 284,
"length": 149
},
{
"offset": 434,
"length": 154
},
{
"offset": 590,
"length": 73
},
{
"offset": 666,
"length": 109
},
{
"offset": 776,
"length": 83
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845243"
} |
Ragnheiður hlýtur Dimmalimm
Ragnheiður Gestsdóttir hlýtur Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin 2009, fyrir söngbókina Ef væri ég söngvari, sem Forlagið gefur út. Verðlaunin voru veitt í áttunda sinn í Gerðubergi á laugardaginn var. Bókin inniheldur hundrað og tuttugu myndskreytt kvæði; þjóðvísur, kvæði þjóðskálda og nýrri texta og fylgir geisladiskur með söng Skólakórs Kársness, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Ragnheiður Gestsdóttir hefur skrifað og myndskreytt fjölda bóka fyrir börn og unglinga frá því að fyrsta bók hennar, Ljósin lifna, kom út árið 1985. Hún hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2005 fyrir bók sína Sverðberann.
Í dómnefnd sátu Kalman le Sage de Fontenay grafískur hönnuður, sem er fulltrúi Myndstefs, Aðalsteinn Ingólfsson, sem fulltrúi Gerðubergs og Bryndís Loftsdóttir, bóksali, sem er fulltrúi Eymundsson. Verðlaunin nema 450.000 krónum. Í rökstuðningi dómnefndar segir að hér sé á ferðinni einstaklega vel unnar myndskreytingar, þar sem nostrað hefur verið við hvert smáatriði. Kápumynd og prentverkið í heild sinni sé höfundi, útgáfu og prentsmiðju til sóma, auk þess sem geisladiskur með lögum bókarinnar auki enn verðgildi hennar, með skemmtilegum hætti.
Áður hafa hlotið verðlaunin Áslaug Jónsdóttir, Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, Brian Pilkington, Björk Bjarkadóttir, Sigrún Eldjárn og Kristín Ragna Gunnarsdóttir.
Á sýningunni Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi, má sjá allar þær bækur sem kepptu til verðlaunanna að þessu sinni. Boðið er upp á leiðsögn um sýninguna sem hægt er að kynna sér nánar á vef Gerðubergs. | cea24c45-8f8e-40c7-bfb8-6c8001282ab0 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095977",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 395
},
{
"offset": 426,
"length": 224
},
{
"offset": 652,
"length": 550
},
{
"offset": 1204,
"length": 161
},
{
"offset": 1367,
"length": 203
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 139
},
{
"offset": 169,
"length": 68
},
{
"offset": 239,
"length": 184
},
{
"offset": 426,
"length": 148
},
{
"offset": 575,
"length": 74
},
{
"offset": 652,
"length": 197
},
{
"offset": 850,
"length": 30
},
{
"offset": 882,
"length": 139
},
{
"offset": 1023,
"length": 178
},
{
"offset": 1204,
"length": 161
},
{
"offset": 1367,
"length": 36
},
{
"offset": 1404,
"length": 79
},
{
"offset": 1485,
"length": 84
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845244"
} |
Atkvæðagreiðsla ekki verið dagsett
Dómsmálaráðuneytið hefur enn enga ákvörðun tekið um hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave laganna á að fara fram.
Til þessa hefur verið rætt um tvær dagsetningar: laugardagana 27. febrúar, og sjötta mars. Í lögum um þessa atkvæðagreiðslu sem Alþingi samþykkti 11. janúar er tekið fram að hún verði að fara fram eigi síðar en fyrsta laugardag í marsmánuði, sem er sjötti mars. | f31809c9-cdac-47ab-a5e3-e78f634fbbfa | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095978",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 118
},
{
"offset": 156,
"length": 261
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 118
},
{
"offset": 156,
"length": 90
},
{
"offset": 247,
"length": 169
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845245"
} |
Grískir bændur loka vegum
Grískir bændur lokuðu í dag mörgum vegum í landinu og einnig vegum um landamærin að Búlgaríu.
Með aðgerðum sínum vilja bændurnir leggja áherslu á kröfur sínar um hærra verð fyrir afurðir sínar. Tugþúsundir bænda lokuðu vegunum með dráttarvélum og landbúnaðartækjum án þess að lögregla fengi neitt við ráðið.
Talsmaður grísku ríkisstjórnarinnar hvatti bændur til að fjarlægja tækin af vegunum, vegatálmar væru ekki rétta aðferðin til að krefjast bættra lífskjara. Bændur sögðu á móti að bréfaskriftir og fundir hafi ekki hingað til skilað þeim neinu. | 6cea8ca6-c71d-4848-b890-4b9496bedd7d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095979",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 93
},
{
"offset": 122,
"length": 213
},
{
"offset": 337,
"length": 241
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 93
},
{
"offset": 122,
"length": 99
},
{
"offset": 222,
"length": 112
},
{
"offset": 337,
"length": 154
},
{
"offset": 492,
"length": 85
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845246"
} |
5 skotnir í Bagdad
Vopnaðir menn réðust inn á skrifstofu í Bagdad í í dag og skutu fimm menn sem þar voru. Þeir komu síðan fyrir sprengju við innganginn að skrifstofunni og þegar öryggisverðir komu á staðinn sprakk sprengjan og særði nokkra þeirra.
Skrifstofan er í eigu fyrirtækis sem skipuleggur dreifingu ýmis konar hjálpargagna en hún er ekki á vegum stjórnvalda. | 30c233f8-d3e4-442e-a0df-4af3732f79d1 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095980",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 18
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 18
},
{
"offset": 20,
"length": 229
},
{
"offset": 251,
"length": 118
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 18
},
{
"offset": 20,
"length": 87
},
{
"offset": 108,
"length": 140
},
{
"offset": 251,
"length": 118
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845247"
} |
Gæti valdið greiðslufalli ríkisins
Búast má við verulegri hækkun á skuldatryggingarálagi íslenska ríkisins vegna hættu á að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggi efnahagsáætlunina fyrir Ísland á hilluna. Þetta gæti valdið greiðslufalli ríkisins og líklega falli ríkisstjórnarinnar sömuleiðis.
Þetta segir Moritz Kraemer, framkvæmdastjóri Evrópu-, Miðausturlanda- og Afríkudeildar matsfyrirtækisins Standard & Poors fjallar um horfur í íslensku efnahagslífi í samtali við vefmiðilinn Bloomberg, sem sérhæfir sig í fréttum og greiningum um markaðs- og efnahagsmál. Kraemer vísar til þess að forseti Íslands hafi í reynd beitt neitunarvaldi gegn IceSave-lögunum, sem Alþingi samþykkti í lok árs.
Hann segir að yfirlýsing forsetans hafi ekki vakið bjartsýni um endurreisn íslenska efnahagskerfisins, því nú sé ljóst að óvissa sé um gildi stjórnvaldsákvarðana á Íslandi.
Hann bendir á að efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins feli í sér lánveitingar til Íslands, alls 4,6 milljarða dollara, þar af tvo og hálfan milljarð frá Norðurlöndunum og Póllandi.
Eftir ákvörðun forsetans þann 5. janúar sé IceSave málið í óvissu og ljóst sé að Norðurlöndin sætti sig ekki við það, lán þeirra verði ekki veitt nema full sátt verði um málið milli Íslands, Hollands og Bretlands.
Náist sú sátt ekki sé hætta á að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggi áætlunina fyrir Ísland á hilluna. Það hefði í för með sér verulega hættu á annars vegar stjórnarkreppu hér með því að ríkisstjórnin liðist í sundur og að á næsta og þarnæsta ári geti íslenska ríkið ekki staðið við og greitt stórar fjárhæðir sem komi þá á gjalddaga.
Veruleg hætta sé því á greiðslufalli íslenska ríkisins, verði ekki hið fyrsta gengið frá IceSave málinu í sátt við Hollendinga og Breta. Þessi hætta endurspeglist í hinu hækkandi skuldatryggingarálagi. | e20789b0-3288-4189-a663-65267fe8bcac | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095981",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 252
},
{
"offset": 290,
"length": 399
},
{
"offset": 691,
"length": 172
},
{
"offset": 865,
"length": 184
},
{
"offset": 1051,
"length": 213
},
{
"offset": 1266,
"length": 331
},
{
"offset": 1599,
"length": 201
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 163
},
{
"offset": 200,
"length": 87
},
{
"offset": 290,
"length": 269
},
{
"offset": 560,
"length": 128
},
{
"offset": 691,
"length": 172
},
{
"offset": 865,
"length": 184
},
{
"offset": 1051,
"length": 213
},
{
"offset": 1266,
"length": 99
},
{
"offset": 1366,
"length": 230
},
{
"offset": 1599,
"length": 136
},
{
"offset": 1736,
"length": 63
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845248"
} |
Sakaðir um stórfellt fíkniefnasmygl
Fimm karlmenn voru leiddir fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun, sakaðir um að hafa ætlað að flytja inn tæp fjögur kíló af amfetamíni í málningarfötum frá Danmörku. Föturnar komu til landsins - en í þeim var gerviefni sem danska lögreglan hafði sett í þær. | 22d4cddd-dff1-4f93-991d-4a1424c5074b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095982",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 256
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 164
},
{
"offset": 202,
"length": 90
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845249"
} |
Málverk eftir Monet endurheimt
Málverkið Strönd í Pourville, eftir franska impressjónistann Monet, hefur verið endurheimt. Verkinu var stolið úr listasafni í Póllandi fyrir tæpum áratug og eftirlíkingu, sem máluð var á pappaspjald, komið þar fyrir í staðinn.
Þegar verkinu var stolið, í september árið 2000, var það metið á eina milljón bandaríkjadala, eða um 125 milljónir íslenskra króna. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að málverkið hafi nú verið fært til þjóðminjasafnsins í Poznan, þar sem sérfræðingar munu skera úr um uppruna verksins. 41 árs maður hefur verið handtekinn í tengslum við þjófnaðinn. Verði hann sakfelldur gæti hann hlotið tíu ára fangelsisdóm. | bdd5c536-531c-4b58-9984-0ed432082d53 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095983",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 227
},
{
"offset": 261,
"length": 410
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 91
},
{
"offset": 124,
"length": 134
},
{
"offset": 261,
"length": 131
},
{
"offset": 393,
"length": 153
},
{
"offset": 548,
"length": 61
},
{
"offset": 611,
"length": 59
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845250"
} |
Enginn fundur boðaður um Icesave
Enginn fundur hefur verið boðaður milli forystumanna stjórnmálaflokkanna vegna Icesave-málsins, þeir hittust síðast á föstudag.
Engar viðræður eru hafnar við Breta og Hollendinga um nýja Icesavesamninga. Innan úr stjórnarráðinu heyrist að fyrst þurfi að nást pólitísk samstaða milli stjórnmálaflokkanna hér heima um hvernig fara eigi að. Hvort samstaða sé um raunhæfar breytingar. Á viðmælendum fréttastofu er að heyra að þeir séu ekki sérlega bjartsýnir um að Bretar og Hollendingar vilji viðræður.
Forystumenn stjórnmálaflokkanna hafa ekki hist til að fjalla um málið frá því á föstudag. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður, en líklega verður hann haldinn síðdegis, eða í fyrramálið.
Aðspurður segist Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins telja að full alvara sé í viðræðunum af beggja hálfu, stjórnar- og stjórnarandstöðu. Hann ætli að leyfa sér að vera bjartsýnn, bæði um að pólitísk samstaða náist hér og að Bretar og Hollendingar sjái ljósið, eins og hann orðaði það.
Aðrir sem fréttastofan ræddi við, höfðu efasemdir um að full alvara væri í viðræðunum, en sögðu samt sem áður að það væri ástæða til að að reyna að semja á meðan það væri vilji til þess.
Stjórnarandstæðingar bentu á að Steingrímur J. Sigfússon hafi um helgina flutt ræðu á flokksráðsfundi Vinstri grænna og margítrekað að Íslendingar yrðu að greiða atkvæði með Icesavesamningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá útilokaði hann ekki að færi opnaðist til nýrra samninga við Breta og Hollendinga, en sagði að það yrði að gerast á allra næstu dögum. | 0e5d3d32-4d90-4921-beba-c746515a7a4d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095984",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 127
},
{
"offset": 163,
"length": 371
},
{
"offset": 536,
"length": 185
},
{
"offset": 723,
"length": 300
},
{
"offset": 1025,
"length": 186
},
{
"offset": 1213,
"length": 354
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 127
},
{
"offset": 163,
"length": 75
},
{
"offset": 239,
"length": 132
},
{
"offset": 373,
"length": 41
},
{
"offset": 416,
"length": 117
},
{
"offset": 536,
"length": 89
},
{
"offset": 626,
"length": 94
},
{
"offset": 723,
"length": 152
},
{
"offset": 876,
"length": 146
},
{
"offset": 1025,
"length": 186
},
{
"offset": 1213,
"length": 217
},
{
"offset": 1431,
"length": 135
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845251"
} |
Litháum gert að víkja úr sal
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um að sakborningar, grunaðir um mansal, víki úr dómsal þegar meint fórnarlamb þeirra, 19 ára stúlka frá Litháen ber vitni við aðalmeðferð málsins.
Talið er að það hafi átt að selja hana í vændi. Álitið er að það geti orðið stúlkunni ofviða að sitja andspænis sakborningum og að nærvera þeirra geti haft áhrif á framburð hennar. Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstarréttardómari, skilaði séráliti. Hann telur að réttlát meðferð fyrir dómi felist í að sakborningar geti hlýtt á vitnisburði og ekki hafi verið nægilega sýnt fram á að nærvera sakborninga verði stúlkunni íþyngjandi. | adae65b2-daf4-4514-998f-d3e179736c1f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095985",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 192
},
{
"offset": 224,
"length": 426
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 192
},
{
"offset": 224,
"length": 47
},
{
"offset": 272,
"length": 131
},
{
"offset": 405,
"length": 62
},
{
"offset": 469,
"length": 180
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845252"
} |
Sorphirðugjald hækkað um 45%
Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á sorphirðu á Akureyri. Að undangengnu útboði verður tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin. Sorphirðugjald hækkaði um 45% frá áramótum.
Um allt land er í gangi átak í flokkun sorps, sem kallar á breytt fyrirkomulag við sorphirðu. Á Akureyri er nú unnið að þessum breytingum. Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að íbúum verði gefinn kostur á að flokka sorp í þrennt; lífrænt, annað endurvinnanlegt og óflokkanlegt. Nú sé í undirbúningur útboð á sorphirðu sem þarf að uppfylla þau skilyrði að auðvelt verði fyrir íbúa að koma sorpinu frá sér.
Þrátt fyrir að þessar breytingar komi ekki til framkvæmda fyrr en undir mitt ár ákváðu bæjaryfirvöld að hækka sorphirðugjaldið strax um áramót um 45% - gjaldið fór úr 15.500 krónum í 22.500 krónur. Hermann segir sorphirðugjald lagt á í tengslum við álagningu fasteignagjalda og það hafi þurft að ákveða núna. Ákvörðunin byggi á mati á því hvað breytingin komi til með að kosta og nýtt fyrirkomulag á þessu ári. Bæjarstjórnin hafi ekkert áreiðanlegra til að byggja við ákvörðun á upphæðum. | 09f299ce-4f93-4173-8182-89e015105b51 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095986",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 180
},
{
"offset": 212,
"length": 421
},
{
"offset": 635,
"length": 488
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 64
},
{
"offset": 95,
"length": 70
},
{
"offset": 167,
"length": 42
},
{
"offset": 212,
"length": 93
},
{
"offset": 306,
"length": 43
},
{
"offset": 351,
"length": 154
},
{
"offset": 507,
"length": 125
},
{
"offset": 635,
"length": 197
},
{
"offset": 833,
"length": 109
},
{
"offset": 944,
"length": 100
},
{
"offset": 1046,
"length": 76
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845253"
} |
Aldraðir fá gefins ýsu
Ýsa var það heillin, sagði kerlingin í þjóðsögunni, og þau orð gætu eldri borgarar á Patreksfirði hafa notað nú í ársbyrjun. Þá fengu allir íbúar Patreksfjarðar, 67 ára og eldri gjafabréf frá Fiskiðjunni Odda upp á fimm kíló af ýsu.
Oddi fór reyndar aðrar leiðir en mörg önnur fyrirtæki varðandi jólaglaðninga hvers konar. Fyrirtækið greiddi öllum starfsmönnum sýnum auka jólabónus í formi sex 5000 króna gjafabréfa sem giltu í allar verslanir á Patreksfirði. Með því vildi fyrirtækið hvetja fólk til að versla í heimabyggð fyrir jólin. Nú á nýárinu bætti Oddi um betur og gaf öllum eldriborgurum ýsu í soðið. | 2b47806d-f1cd-4641-af57-c5818359095f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095987",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 23
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 23
},
{
"offset": 25,
"length": 232
},
{
"offset": 259,
"length": 376
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 25,
"length": 124
},
{
"offset": 150,
"length": 106
},
{
"offset": 259,
"length": 89
},
{
"offset": 349,
"length": 135
},
{
"offset": 486,
"length": 75
},
{
"offset": 563,
"length": 71
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845254"
} |
Vilja fá heimild til nauðasamninga
Bakkavör óskar eftir heimild til nauðasamninga í dag og segir að tilskilinn meirihluti kröfuhafa mæli með samningi. Stjórnarmaður í VR hvetur stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna til að hafna nauðasamningum.
Samkvæmt tikynningu frá Ágústi Guðmundssyni, forstjóra Bakkavarar, eru fyrirsvarsmenn 80% krafna í félagið samþykkir nauðasamningunum. Ekki er upplýst hvaða kröfuhafar þetta eru en kröfurnar eru uppá ríflega 62 milljarða króna. Samkvæmt nauðasamningstilboðinu verða skuldirnar frystar í fjögur ár en efir þann tíma verði drjúgur hluta þeirra umbreytt í hlutafé en annað uppgreitt.
Gangi allt eftir í samræmi við gefnar forsendur verði þeir bræður Ágúst og Lýður Guðmundssynir, eigendur að fjórðungi hlutafjár. Sala þeirra bræðra á Bakkavör frá Existu eftir hrun var afar umdeild og hefur verið krafist riftunar á henni, meðal annars af Kaupþingi, nú Arion banka.
Fjárfestingarfélag þeirra bræðra Exista hefur leitað eftir nauðasamningum og fylgir nú fyrrverandi dótturfélag í kjölfarið. Einn stjórnarmanna í VR, Ragnar Þór Ingólfsson vill ekki að Lífeyrissjóður verslunarmanna samþykki nauðasamninga þessa félaga.
Vitað er að lífeyrissjóðurinn á mikilla hagsmuna að gæta enda lánaði hann drjúgar fjárhæðir til fyrirtækja Bakkavararbræðra. Ragnar hefur ekki fengið nákvæmar upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni Lífeyrissjóðsins sem hefur borið við bankaleynd.
Telur Ragnar ekki nokkra stoð í þessari höfnun. Hann segir í samtali við fréttastofu að forsendur nauðasamninganna séu hlægilegir og að Lífeyrissjóðurinn eigi að hafa áttað sig á því fyrir löngu að Ágúst og Lýður séu ekki traustsins verðir. Það sé nauðsynlegt að gera hlutina upp en nauðasamningar séu til þess fallnir að hindra slíkt gagnsætt uppgjör. | 7d0f5138-8f9a-496a-8555-a72da9d8c525 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095988",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 206
},
{
"offset": 244,
"length": 380
},
{
"offset": 626,
"length": 281
},
{
"offset": 909,
"length": 250
},
{
"offset": 1161,
"length": 244
},
{
"offset": 1407,
"length": 352
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 115
},
{
"offset": 152,
"length": 89
},
{
"offset": 244,
"length": 134
},
{
"offset": 379,
"length": 91
},
{
"offset": 472,
"length": 151
},
{
"offset": 626,
"length": 128
},
{
"offset": 755,
"length": 151
},
{
"offset": 909,
"length": 123
},
{
"offset": 1033,
"length": 125
},
{
"offset": 1161,
"length": 124
},
{
"offset": 1286,
"length": 118
},
{
"offset": 1407,
"length": 47
},
{
"offset": 1455,
"length": 191
},
{
"offset": 1648,
"length": 110
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845255"
} |
Fáir hafa fengið hjálpargögn
Fæstum þeirra sem eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann á Haítí fyrir helgi, hafa borist hjálpargögn og örvæntingin fer vaxandi. Sést hefur til vopnaðra hópa í höfuðborginni.
Erfiðlega hefur gengið að flytja hjálpargögn til Haítí og enn erfiðara hefur reynst að dreifa þeim með skipulegum hætti. Mikill glundroði ríkir þar sem samgöngu- og samskiptakerfi fóru öll úr skorðum og milljónir þurfa á aðstoð að halda á sama tíma.
Bandaríski herinn hefur tekið við stjórn flugvallarins í Port Au Prince og reynir nú að greiða úr skipulagsmálum þar.Flugvöllurinn er lítill og ræður ekki við mikla umferð og til að gera illt verra er hann rafmagnslaus og allur tækjabúnaður ónýtur. Hermenn hafa því bókstaflega þurft að standa á flugbrautinni og stjórna flugumferð í gegnum talstöðvar. Engu að síður lenda nú um 60 flugvélar á dag með hjálpargögn sem er þrefalt meira en fyrstu dagana eftir skjálftann.
Flesta skortir þó enn allar nauðsynjar og fregnir hafa ítrekað borist af gripdeildum í höfuðborginni síðustu daga, enda örvæntingin orðin mikil.
Rene Preval, forseti Haítí, segir ástandið afar ótryggt þar sem aðeins 2000 lögreglumenn starfi í allri borginni og flestir þeirra séu uppteknir við að huga að fjölskyldum sínum. Þá hafi meira en 3000 hættulegir glæpamenn sloppið úr fangelsi í Port au Prince eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Í sumum tilvikum er talið er að almenningur hafi tekið málin í eigin hendur og tekið ræningja af lífi án dóms og laga. | 7c33bfad-e986-489d-b651-3a0b8737a557 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095989",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 179
},
{
"offset": 211,
"length": 249
},
{
"offset": 462,
"length": 469
},
{
"offset": 933,
"length": 144
},
{
"offset": 1079,
"length": 412
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 133
},
{
"offset": 164,
"length": 44
},
{
"offset": 211,
"length": 120
},
{
"offset": 332,
"length": 127
},
{
"offset": 462,
"length": 117
},
{
"offset": 580,
"length": 129
},
{
"offset": 711,
"length": 102
},
{
"offset": 815,
"length": 115
},
{
"offset": 933,
"length": 144
},
{
"offset": 1079,
"length": 178
},
{
"offset": 1258,
"length": 113
},
{
"offset": 1373,
"length": 117
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845256"
} |
Sóknaráætlun 20/20 sett af stað
Átta fundir undir yfirskriftinni Sóknaráætlun 20/20 verða haldnir í öllum landshlutum á tímabilinu 30. janúar til 20. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.
Á fundunum munu koma saman sérfræðingar og fulltrúar hagsmunasamtaka og stjórnsýslu ásamt jafnmörgum einstaklingum úr viðkomandi landshlutum. Valið á þeim fer fram með úrtaki úr þjóðskrá en sama aðferð var notuð til að velja fulltrúa á Þjóðfundinn í Laugardalshöll. Búist er við 100-200 manns á hvern fund, segir jafnframt í tilkynningunni frá forsætisráðuneytinu.
Í stýrihópi Sóknaráætlunarinnar 20/20 eru Dagur B Eggertsson varaformaður Samnfylkingarinnar, Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri hreyfingarinnar- græns framboðs, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga, Kristján L. Möller samgönguráðherra, Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra, Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. | 40c1ed6c-31e3-4ebf-a464-ed03460622ec | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095990",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 179
},
{
"offset": 214,
"length": 364
},
{
"offset": 580,
"length": 448
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 123
},
{
"offset": 157,
"length": 54
},
{
"offset": 214,
"length": 141
},
{
"offset": 356,
"length": 122
},
{
"offset": 480,
"length": 97
},
{
"offset": 580,
"length": 448
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845259"
} |
Um 20 dottið í hálkunni í morgun
Um tuttugu manns hafa leitað á slysadeild Landsspítalans í morgun eftir að hafa dottið í hálku. Margir eru beinbrotnir. Að sögn hjúkrunarfræðings á vakt er þetta fólk á öllum aldri, en konur eru í meirihluta.
Víða er flughált á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem hafa komið á slysadeild hafa dottið á gangstéttum, við heimahús og á bílastæðum. Sjúkraflutningamenn hafa sinnt fimm útköllum vegna hálkuslysa í morgun. | e41946e6-a79f-4be0-9905-6b602e1532bb | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095991",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 208
},
{
"offset": 244,
"length": 200
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 95
},
{
"offset": 130,
"length": 22
},
{
"offset": 154,
"length": 87
},
{
"offset": 244,
"length": 38
},
{
"offset": 283,
"length": 88
},
{
"offset": 373,
"length": 70
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845260"
} |
Langtímaatvinnulausum fjölgar
Þeim sem verið hafa atvinnulausir lengur en eitt ár fjölgaði verulega í desember, eða um ríflega 700 manns.
Þessi hópur telst nú vera rúmlega fimmtungur allra atvinnulausra, alls rúmlega 3200 manns. Þetta kemur fram á vef Alþýðusambands Íslands.
Hlutfallið er hæst á Suðurnesjum þar sem hátt í fjórðungur telst til þessa hóps og á höfuðborgarsvæðinu. Þá er hlutfallið mun hærra meðal elstu aldurshópanna en þeirra yngstu - 27% hjá 55 ára og eldri en 16% í aldurshópnum 16-24 ára. | d3796c7c-ebc2-4ade-a793-3583aedacf08 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095992",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 107
},
{
"offset": 140,
"length": 137
},
{
"offset": 279,
"length": 233
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 107
},
{
"offset": 140,
"length": 90
},
{
"offset": 231,
"length": 45
},
{
"offset": 279,
"length": 104
},
{
"offset": 384,
"length": 127
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845261"
} |
Landaframleiðsla stöðvuð
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði í gærkvöld upptæk tæki og áhöld til landaframleiðslu í húsi í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Talsvert fannst af gambra í húsinu. Einn maður var handtekinn. | b46c79b0-6c46-4c04-a6b8-6b9b90da7b10 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095993",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 24
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 190
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 127
},
{
"offset": 154,
"length": 34
},
{
"offset": 190,
"length": 25
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845262"
} |
Fundu fimm á lífi í rústum í dag
Íslenska björgunarsveitin á Haítí varði gærdeginum í borginni Leogane, sem er nærri upptökum skjálftans, en sveitin fór þangað með breskum björgunarhóp. Þessar sveitir voru þær fyrstu sem fóru til Leogane sem er um fjörtíu kílómetra suðvestur af Port au Prince, nálægt upptökum skjálftans.
Dreifing matvæla, drykkjarvatns og hjálpargagna til fólks er þó ekki komin almennilega af stað. Fjöldi flugvéla hefur lent með nauðsynjar á flugvellinum í höfuðborginni en margar þeirra hafa ekki verið affermdar. Formælandi Bandaríkjahers sagði þó í gærkvöld að það stæði til bóta.
Leitað var í tveimur skólum í borginni, en enginn fannst þar á lífi. Um átta af hverjum tíu húsum í borginni eru skemmd eða hrunin.
Gísli Rafn Ólafsson, foringi sveitarinnar, segir það hafa mikil áhrif á menn að þurfa að leita í rústum skóla þar sem börn gæti verið að finna. Þó líkur séu hverfandi á því að finna fólk á lífi hafi fimm fundist á lífi í dag í húsarústum. Því sé enn hugsanlegt að fleiri finnist á lífi.
Á morgun ætlar íslenska björgunarsveitin að leita á svæði í Port-au-Prince þar sem ekki hefur verið leitað áður.
Talið er að hundrað til tvö hundruð þúsund manns hafi beðið bana í skjálftanum, eða látist frá því hann reið yfir. Yfirvöld óttast drepsóttir og hafa lagt 70 þúsund manns í fjöldagröf.
Tengdar fréttir: | 97c35ee3-5671-4609-8493-242aeecbe500 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095994",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 289
},
{
"offset": 325,
"length": 281
},
{
"offset": 608,
"length": 131
},
{
"offset": 741,
"length": 286
},
{
"offset": 1029,
"length": 112
},
{
"offset": 1143,
"length": 184
},
{
"offset": 1329,
"length": 16
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 152
},
{
"offset": 187,
"length": 135
},
{
"offset": 325,
"length": 95
},
{
"offset": 421,
"length": 115
},
{
"offset": 538,
"length": 67
},
{
"offset": 608,
"length": 68
},
{
"offset": 677,
"length": 61
},
{
"offset": 741,
"length": 143
},
{
"offset": 885,
"length": 93
},
{
"offset": 980,
"length": 46
},
{
"offset": 1029,
"length": 112
},
{
"offset": 1143,
"length": 114
},
{
"offset": 1258,
"length": 68
},
{
"offset": 1329,
"length": 16
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845263"
} |
Tólf létu lífið í árás Talíbana
Tólf hafa fallið og um 40 særst í árás talíbana á miðborg Kabúl í morgun. Harðir bardagar stóðu við forsetahöllina og fleiri stjórnarbyggingar. Afganskar öryggissveitir hafa náð á sitt vald verslunarmiðstöð sem skæruliðar tóku.
Um 20 skæruliðar í sprengjuvestum réðust til atlögu innan sérstaks öryggissvæðis í miðborginni þar sem eru mikilvægustu stjórnsýslu miðstöðvar, forsetahöllin, þinghúsið, ráðuneyti, seðlabankinn og verslunarmiðstöðvar.
Nokkur hundruð hermenn úr stjórnarher og alþjóðlega herliðinu hafa barist við skæruliða sem höfðu hertekið nokkrar bygginar. Margir lögreglu og öryggissveitarmen létu lífið þegar árásarmenn sprengdu sjúkrabíl hlaðinn sprengiefni nærri menntamálaráðuneytinu. Fimm skæruliðar að minnsta kosti hafa verið felldir.
Ráðist var á landvarnarráðuneytið og dómsmálaráðuneytið. Bardagar stóðu á fjórum stöðum í miðborginni. Eldur logar í verslunarhúsi og í Serena hótelinu sem er helsta hótelið í Kabúl. Fimm árásarmenn að minnsta kosti hafa verið felldir.
Árásin var gerð við forsetahöllina á sama tíma nokkir nýir ráðherrar í ríkisstjórninni vor að sverja embættiseið sinn.
Þá er Hamid Karsai forseti á förum til Lundúna til skrafs og ráðagerða við leiðtoga þeirra þjóða sem sent hafa her til Afganistans. Forsetinn segir að tekist hafi að ráða niðurlögum árásarmanna. Talið er að Talibanar vilji með hernaðinum sýna að þeir geti ráðist til atlögu hvar sem er. Þetta er talin mesta árás skæruliða í höfuðborginni frá því Bandaríkjaher réðist inn í landið árið 2001 og steypti stjórn Talibana. | 718b0e60-87aa-4a2e-a5a7-6c82e750d701 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095995",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 227
},
{
"offset": 262,
"length": 217
},
{
"offset": 481,
"length": 310
},
{
"offset": 793,
"length": 235
},
{
"offset": 1030,
"length": 118
},
{
"offset": 1150,
"length": 418
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 73
},
{
"offset": 107,
"length": 68
},
{
"offset": 177,
"length": 82
},
{
"offset": 262,
"length": 217
},
{
"offset": 481,
"length": 124
},
{
"offset": 606,
"length": 131
},
{
"offset": 739,
"length": 51
},
{
"offset": 793,
"length": 56
},
{
"offset": 850,
"length": 44
},
{
"offset": 896,
"length": 78
},
{
"offset": 976,
"length": 51
},
{
"offset": 1030,
"length": 118
},
{
"offset": 1150,
"length": 131
},
{
"offset": 1282,
"length": 61
},
{
"offset": 1345,
"length": 90
},
{
"offset": 1437,
"length": 130
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845264"
} |
Koma heim á föstudag í fyrsta lagi
Íslenska björgunarsveitin á Haiti leitar í höfuðborginni Port au Prince í dag. Sveitin hefur vistir í sjö til tíu daga. Hún kemur í fyrsta lagi heim á föstudag.
Björgunarsveitin leitaði í gær í rústum tveggja skóla í borginni Leogane. Ólafur Loftsson einn liðsmanna sveitarinnar segir að í dag verði leitað innan höfuðborgarinnar Port au Prince. Hann segist ekki hafa orðið var við ræningja og ribbalda. Öryggisgæslan með hópunum sé mjög mikil. Mikið sé lagt upp úr því að björgunarsveitirnar séu öruggar.
Reglan er sú að 48 tímum eftir að síðasti maður finnst í rústum, þá hverfi rústabjörgunarsveitir af vettvangi. Unnið er að því skipuleggja ferð sveitarinnar heim. Óvíst er hvort hún komi heim með vél Icelandair. Verið er að kanna ýmsa aðra möguleika. | 2294df32-8828-45e3-abdb-90509ffa4c35 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095996",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 160
},
{
"offset": 198,
"length": 344
},
{
"offset": 544,
"length": 250
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 78
},
{
"offset": 115,
"length": 39
},
{
"offset": 156,
"length": 39
},
{
"offset": 198,
"length": 73
},
{
"offset": 272,
"length": 109
},
{
"offset": 383,
"length": 56
},
{
"offset": 441,
"length": 39
},
{
"offset": 482,
"length": 59
},
{
"offset": 544,
"length": 110
},
{
"offset": 655,
"length": 50
},
{
"offset": 707,
"length": 47
},
{
"offset": 756,
"length": 37
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845265"
} |
Barist við forsetahöllina í Kabúl
Nokkrir hafa fallið og að minnsta kosti 30 særst í hörðum bardögum sem staðið hafa við forsetahöllina og aðrar stjórnarbyggingar í miðborg Kabúl þar sem um tugir talibana vopnaðir vélbyssum í sprengjuvestum réðust til atlögu í morgun. Fjórir árásarmenn hafa verið drepnir.
Skothríð er mikil við Serena hótelið í miðborginni þar sem vopnuðum öryggisvörðum hefur verið fjölgað til þess að koma í veg fyrir gíslatöku. Eldur logar í hótelinu og í nokkrum öðrum byggingum.
Á svæðinu eru mikilvægustu stjórnarbyggingar eins og fjármálaráðuneyti og dómsmálaráðuneyti. Skothríð heyrist frá þinghúsinu. NATO hermenn hafa komið stjórnarhermönnum til aðstoðar. Að minnsta kosti 10 árásarmenn eru inni í bönkum og verslunarmiðstöðvum. Vitað er um árásarmenn í kvikmyndahúsi við verslunarmiðstöð.
Tveir árásarmenn hafa sprengt sig. Sjálfsmorðssprengjuárás var m.a. gerð á verslunarmiðstöð þar sem bíll hlaðinn sprengjuefni var sprengdur. Tveir árásamenn hafa verið felldir. Talibanar nota brynvarða bíla sem þeir stálu nýverið frá stjórnarhernum.
Nokkrum flugskeytum hefur verið skotið á miðborgina.
Hamid Karsai forseti er heill á húfi ef marka má fréttir. Sérfræðingar segja að forsetahöllin hafi öflugt varnarlið og ekki sé líklegt að Talibönum takist að komast þar inn. Miðborgin sem hefur verið girt af en þar heyrðist mikil sprenging fyrir stundu.
Talið er að tilgangur árásarinnar sé að sýna fram á að Talibanar geti ráðist til atlögu hvar sem er og að 110 þúsund erlendir hermenn í landinu og 30 þúsund manna liðsauki frá Bandaríkjunum breyti þar litlu. | 79c7abbf-52b9-4563-9ba8-237e2074b7b6 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095997",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 272
},
{
"offset": 309,
"length": 194
},
{
"offset": 505,
"length": 315
},
{
"offset": 822,
"length": 249
},
{
"offset": 1073,
"length": 52
},
{
"offset": 1127,
"length": 253
},
{
"offset": 1382,
"length": 207
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 234
},
{
"offset": 270,
"length": 36
},
{
"offset": 309,
"length": 141
},
{
"offset": 451,
"length": 51
},
{
"offset": 505,
"length": 92
},
{
"offset": 598,
"length": 31
},
{
"offset": 631,
"length": 54
},
{
"offset": 687,
"length": 71
},
{
"offset": 760,
"length": 59
},
{
"offset": 822,
"length": 34
},
{
"offset": 857,
"length": 104
},
{
"offset": 963,
"length": 34
},
{
"offset": 999,
"length": 71
},
{
"offset": 1073,
"length": 52
},
{
"offset": 1127,
"length": 57
},
{
"offset": 1185,
"length": 114
},
{
"offset": 1301,
"length": 78
},
{
"offset": 1382,
"length": 207
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845267"
} |
Avatar besta myndin á Golden Globe
Avatar var kjörin besta dramamynd ársins, og Hangover besta gamanmyndin, á Golden Globe verðlaunahátíð Samtaka erlendra fréttamanna í Hollywood í nótt. Þá fékk James Cameron, leikstjóri Avatar, leikstjóraverðlaunin.
Sandra Bullock fékk verðlaun fyrir bestu frammistöðu í alvarlegu kvenhlutverki og Jeff Bridges fyrir framúrskarandi leik í karlhlutverki. Bullock lék í fótboltamyndinni The Blind Side, en Bridges í Crazy Heart sem fjallar um útbrunnin kántrýsöngvara. Þá var Robert Downey valinn besti gamanleikari, en Meryl Streep besta gamanleikkonan. Downey fyrir hlutverk Sherlock Holmes en Streep fyrir leik í Julie og Julia. | 897370d3-8285-4768-bb9c-7bdbb4586017 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095998",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 215
},
{
"offset": 253,
"length": 413
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 151
},
{
"offset": 188,
"length": 62
},
{
"offset": 253,
"length": 137
},
{
"offset": 391,
"length": 111
},
{
"offset": 504,
"length": 84
},
{
"offset": 590,
"length": 75
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845268"
} |
Jarðskjálftar við Grímsey í nótt
Nokkrir jarðskjálftar mældust við Grímsey upp úr klukkan þrjú í nótt, sá stærsti um 3 á Richter þegar klukkan var 22 mínútur gengin í fjögur. Upptökin voru um 7 kílómetra austnorðaustur af eyjunni. Skjálftahrinunni virðist hafa verið lokið um klukkustund síðar, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslans. | 28ffbdfd-dce9-400a-bb96-59cb388ed9c5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4095999",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 305
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 141
},
{
"offset": 176,
"length": 54
},
{
"offset": 232,
"length": 106
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845269"
} |
BNA: Demókratar róa lífróður
Barack Obama Bandaríkjaforseti flutti ræðu á kosningahátíð demókrata í Massachusetts í gær, en þar gætu þeir beðið ósigur í aukakosningum um sæti í Öldungadeild Bandaríkjaþings á morgun. Þá skipuðu þeir ekki lengur 60 sæti í deildinni og Obama gæti lent í erfiðleikum með heilbrigðisáform sín, og fleiri mál. Það þætti saga til næsta bæjar ef republikaninn Scott Brown settist í sæti Edwards Kennedys, sem lést árið sem leið, en sat 46 ár í Öldungadeildinni fyrir Demókrataflokkinn.
Til skamms tíma þótti næsta víst að Martha Coakley, þingmannsefni Demókrataflokksins, myndi fylla skarð Kennedys, og það án mikillar fyrirhafnar, enda þykja íbúar Massachusetts frjálslyndir. Í fyrra mánuði hafði hún 30 prósentustiga forskot á Brown.
En skjótt skipast veður í lofti. Margir í Massachusetts efast um ágæti tillagna Obama um nýskipan heilbrigðismála. Þá rak Brown alþýðlega kosningabaráttu, ók um á pallbíl, sem féll mönnum vel í geð, en Coakley þótti værukær, virtist vilja fá þingsætið án mikillar fyrirhafnar, eins og hefðarkona og ríkisarfi. Og skyndilega er allt í járnum.
Á kosningafundinum í gær hamraði Obama á því að Brown yrði fulltrúi yfirstéttarinnar á þingi, eins og félagar hans í Repúblíkanaflokknum. Þannig væri hann andvígur því að stórbankar skiluðu aftur í ríkissjóð einhverju af þeim milljörðum sem þeir fengu úr björgunarsjóði stjórnvalda þegar fjármálakreppan skall á og helstu bankar riðuðu til falls. | 61acb485-482d-4a3e-866e-b304a6cbaa2b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096000",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 482
},
{
"offset": 514,
"length": 249
},
{
"offset": 765,
"length": 341
},
{
"offset": 1108,
"length": 346
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 186
},
{
"offset": 217,
"length": 120
},
{
"offset": 339,
"length": 172
},
{
"offset": 514,
"length": 190
},
{
"offset": 705,
"length": 57
},
{
"offset": 765,
"length": 32
},
{
"offset": 798,
"length": 80
},
{
"offset": 880,
"length": 193
},
{
"offset": 1075,
"length": 30
},
{
"offset": 1108,
"length": 137
},
{
"offset": 1246,
"length": 207
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845270"
} |
Tímósjenkó og Janúkovítsj áfram
Júlía Tímósjenkó, forsætisráðherra Úkraínu, og Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forsætisráðherra, eigast við í seinni umferð forsetakosninganna í landinu eftir þrjár vikur, en þau fengu flest atkvæði í fyrri umferðinni í gær. Janúkóvítsj fékk um 38 prósent atkvæða en Tómósjenkó um 24 prósent. Aðrir fengu minna, þar á meðal er Viktor Jústsjenkó forseti, sem er rúinn trausti. Janúkovítsj sækir fylgi sitt til fólks af rússneskum ættum í Austur-Úkraínu, en þeir vilja náið samband við ráðamenn í Moskvu. Obbinn af stuðningsmönnum Tímósjenkó eru úkraínskir þjóðernissinar og aðrir sem vilja náin tengsl við vestræn ríki.
Bæði hafa þau verið sökuð um spillingu í embætti, og bæði eru sögð þiggja mikið fé af auðkýfingum. Efnahagsástand er afleitt í Úkraínu, atvinnuleysi mikið og félagsleg þjónusta í molum. | dce2dca1-0f70-4974-8989-83af5e555968 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096001",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 618
},
{
"offset": 653,
"length": 185
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 224
},
{
"offset": 258,
"length": 66
},
{
"offset": 326,
"length": 81
},
{
"offset": 409,
"length": 125
},
{
"offset": 536,
"length": 114
},
{
"offset": 653,
"length": 98
},
{
"offset": 752,
"length": 85
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845271"
} |
Skák: Sjírov með forystu
Spænski stórmeistarinn Alexej Sjírov er efstur með tvo vinninga eftir tvær umferðir á Corus skákmótinu í Hollandi. Sjírov vann ítalska ungstirnið Fabiano Caruana í gær. Magnus Carlsen, stighæsti skákmaður heims, og Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura, eru í öðru til þriðja sæti með hálfan annan vinning. Vishy Anand heimsmeistari og Vladímír Kramník, fyrrverandi heimsmeistari, eru í 4.-10. sæti með vinning hvor. | f3b47092-b1e9-4a7e-837e-d61a04dc77d5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096002",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 24
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 413
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 24
},
{
"offset": 26,
"length": 114
},
{
"offset": 141,
"length": 52
},
{
"offset": 195,
"length": 133
},
{
"offset": 330,
"length": 108
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845272"
} |
Chile: Pinera kjörinn forseti
Sebastian Pinera, hægri sinnaður milljarðamæringur, var kjörinn forseti Chile í gær. Hann atti kappi við Eduardo Frei, forsetaefni mið-og vinstrimanna, og fyrrverandi forseta, í seinni umferð forsetakosninga. Frei játaði ósigur sinn í gærkvöld. Pinera fékk um 52 prósent atkvæða. Sigur hans markar þáttaskil í sögu síðustu ára í Rómönsku Ameríku þar sem vinstri-og miðjumenn hafa verið sigursælir. 16 milljónir manna búa í Chile, þar eru lífskjör betri en annars staðar í álfunni. | 4c2fba0e-42b3-43da-9ee2-6c01c287bddc | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096003",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 480
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 84
},
{
"offset": 116,
"length": 122
},
{
"offset": 240,
"length": 34
},
{
"offset": 276,
"length": 33
},
{
"offset": 311,
"length": 116
},
{
"offset": 429,
"length": 81
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845273"
} |
Málefni fatlaðra til borgarinnar
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur samið við félagsmálaráðuneytið um að taka við þjónustu við geðfatlaða. Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, segir að stefnt að því að öll þjónusta við fatlaða verði flutt yfir til borgarinnar.
Samningurinn er í samræmi við viljayfirlýsingu og þjónustusamning sem skrifað var undir sumarið 2008. Meðal annars hefur borgin komið á fót átta íbúðarkjörnum fyrir fatlaða undanfarna mánuði. Jórunn segir samninginn breyta miklu fyrir þá sem þurfa að nýta sér þjónustuna og borgin sé vel í stakk búin til að taka við þessu. Góð innsýn sé í hvernig eigi að sinna þjónustunni og borgin sé tilbúin að taka við fleiri verkefnum á þessi sviði, en þó þurfi að undirbúa slíkt vel. Nú þurfi fólk bara að tala við einn aðila í stað þess að þjónustan sé dreifð á marga staði. | 26376f58-68f9-4963-9153-19e17ba5fd7b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096004",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 240
},
{
"offset": 276,
"length": 565
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 108
},
{
"offset": 143,
"length": 130
},
{
"offset": 276,
"length": 101
},
{
"offset": 378,
"length": 88
},
{
"offset": 468,
"length": 130
},
{
"offset": 600,
"length": 148
},
{
"offset": 750,
"length": 90
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845281"
} |
Dreifing nauðsynja gengur hægt
Dreifing matvæla, drykkjarvatns og hjálpargagna til fólks í Port au Prince, höfuðborg Haítís, er ekki enn komin almennilega af stað, rúmum fimm sólarhringum eftir skjálftann mikla. Fjöldi flugvéla hefur lent með nauðsynjar á flugvellinum í höfuðborginni en margar ekki verið affermdar. Formælandi Bandaríkjahers sagði þó í gærkvöld að það stæði til bóta. Um 3.500 bandaríksir hermenn eru á flugvellinum, þeir búast við 6.500 manna liðsauka á næstunni. Yfirvöld á Haítí vilja að þessir hermenn verði sendir inn í Port au Prince til að stemma stigu við gripdeildum og óeirðum við dreifingarstöðvar.
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var á Haíti í gær, og hvatti menn til að sýna þolinmæði. Hann vissi að margir væru reiðir, en það væri þrekvirki að koma mat og nauðsynjum til tveggja milljóna manna.
Þrátt fyrir erfiðleikana hafa starfsmenn mannúðarsamtakanna Oxfam, og Sameinuðu þjóðanna, komist með einhvern mat og vatn, til flestra í Port au Prince, en sumir höfðu varla fengið vott né þurrt frá því á þriðjudag.
Enn er verið að bjarga fólki undan braki, þannig fannst danskur starfsmaður Sameinuðu þjóðanna á lífi í rústum hótelsins sem hýsti höfuðstöðvar samtakanna í gær. Talið er að hundrað til tvö hundruð þúsund manns hafi beðið bana í skjálftanum, eða látist frá því hann reið yfir. Yfirvöld óttast drepsóttir og hafa lagt 70 þúsund manns í fjöldagröf.
Æðstuprestar vúdúmanna gengu á fund Rene Preval, forseta Haítís, í gær og mótmæltu þessum greftrunum. Þetta væri öldungis ósæmleg meðferð á látnu fólki, framliðnum yrði að sýna virðingu og sóma. Vúdútrú er katólskublandin töfratrú af afrískum uppruna og útbreidd á Haítí. Iðkendur hennar eru um hálf fimmta milljón, eða helmingur landsmanna. Margir vúdúmenn trúa á upprisu, eða uppvakningu, látinna, sem gangi aftur og ofsæki lifendur. | 9f0250ed-15cb-4e38-9405-b2cbf351a73d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096005",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 596
},
{
"offset": 630,
"length": 216
},
{
"offset": 848,
"length": 215
},
{
"offset": 1065,
"length": 346
},
{
"offset": 1413,
"length": 435
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 180
},
{
"offset": 213,
"length": 103
},
{
"offset": 318,
"length": 67
},
{
"offset": 387,
"length": 95
},
{
"offset": 484,
"length": 143
},
{
"offset": 630,
"length": 106
},
{
"offset": 737,
"length": 108
},
{
"offset": 848,
"length": 215
},
{
"offset": 1065,
"length": 161
},
{
"offset": 1227,
"length": 113
},
{
"offset": 1342,
"length": 68
},
{
"offset": 1413,
"length": 101
},
{
"offset": 1515,
"length": 91
},
{
"offset": 1608,
"length": 75
},
{
"offset": 1685,
"length": 68
},
{
"offset": 1755,
"length": 92
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845274"
} |
Bílslys á Holtavörðuheiði
Jeppi fór út af veginum nærri Miklagili á Holtavörðuheiði á áttundatímanum í kvöld og fór að minnsta kosti tvær veltur. Þrír voru í bifreiðinni. Sjúkrabifreið kom á staðinn og veitti þeim aðhlynningu, en ekki var talin þörf á að flytja þá á sjúkrahús. Mikil hálka er á heiðinni og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega.
Lögreglan á Blönduósi var einnig kölluð út á sjötta tímanum í kvöld. Þá hafði jeppabifreið verið ekið eftir Skagastrandavegi að gatnamótunum við þjóðveg eitt. Bifreiðin fór yfir þjóðveginnn og fram af háum bakka og þaðan niður snarbratta hlíð og endaði í mýri. Bifreiðin fór í loftköstum niður hlíðina, en þó á hjólunum allan tímann og þykir það mildi. Tvennt var í bifreiðinni og voru þau flutt á heilbrigðisstofnunina Blönduósi. Að sögn lögreglu hlutu þau einhver meiðsl en ekki alvarleg.
Mikil hálka er nú á höfuðborgarvæðinu og nágrenni. Að sögn lögreglu er víða launhált í úthverfum borgarinnar og vill lögreglan vara fólk við sem er á ferðinni, bæði fótgangandi og akandi. Ekki hafa orðið teljandi óhöpp vegna þessa en ein aftanákeyrsla sem varð síðdegis er þó rakin til mikillar hálku. | 95ee0e0d-9bbb-443b-9554-f1dabc968bad | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096006",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 325
},
{
"offset": 354,
"length": 490
},
{
"offset": 846,
"length": 301
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 119
},
{
"offset": 147,
"length": 23
},
{
"offset": 172,
"length": 105
},
{
"offset": 279,
"length": 72
},
{
"offset": 354,
"length": 68
},
{
"offset": 423,
"length": 88
},
{
"offset": 513,
"length": 100
},
{
"offset": 615,
"length": 90
},
{
"offset": 707,
"length": 76
},
{
"offset": 785,
"length": 58
},
{
"offset": 846,
"length": 50
},
{
"offset": 897,
"length": 135
},
{
"offset": 1034,
"length": 112
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845275"
} |
Keflavíkurkonur lögðu Hamar
Þrír leikir fóru fram í bikarkeppnum karla og kvenna í körfuknattleik í kvöld. Í kvennaflokki sigraði Keflavík Hamar í Keflavík með 86 stigum gegn 72.
Í kvennaflokki sigraði Keflavík Hamar í Keflavík með 86 stigum gegn 72.
Í karlaflokki gerðu Grindvíkingar góða ferð á Sauðárkrók og sigruðu Tindastól með 96 stigum gegn 86. Darrell Flake skoraði 21 stig fyrir Grindavík og Kenney Boyd 18 fyrir Stólana.
Í hinum leiknum í karlaflokki sigraði Snæfell Fjölni í Stykkishólmi með 100 stigum gegn 96 eftir framlengdan leik. Sean Burton skoraði 24 stig fyrir Snæfellinga og Christopher Smith 27 fyrir Fjölni. | c320ea1c-41a8-4e18-8c22-587ffd3704c5 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096007",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 150
},
{
"offset": 181,
"length": 71
},
{
"offset": 254,
"length": 179
},
{
"offset": 435,
"length": 198
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 78
},
{
"offset": 108,
"length": 70
},
{
"offset": 181,
"length": 71
},
{
"offset": 254,
"length": 100
},
{
"offset": 355,
"length": 77
},
{
"offset": 435,
"length": 114
},
{
"offset": 550,
"length": 82
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845276"
} |
Chavez þjóðnýtir verslanakeðju
Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur þjóðnýtt keðju matvöruverslana sem er í eigu erlendra fjárfesta frá Frakklandi og Kólumbíu.
Hann segir stjórnendur Exito verslunarkeðjunnar hafa sett verðlag í Venesúela úr skorðum með ósanngjörnum og ólögmætum hækkunum. Eigur Exito höfðu áður verið færðar í almannaeigu tímabundið en verða nú að fullu þjóðnýttar vegna þess sem forsetinn kallar endurtekin lögbrot fyrrverandi eigenda. | d76c24d1-52d7-4bb0-b3f8-e85241d629da | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096008",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 129
},
{
"offset": 163,
"length": 293
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 129
},
{
"offset": 163,
"length": 128
},
{
"offset": 292,
"length": 163
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845278"
} |
Agca látinn laus eftir 29 ár
Mehmet Ali Agca, sem reyndi að ráða Jóhannes Pál annan páfa af dögum fyrir 29 árum, var látinn laus úr fangelsi í Tyrklandi í dag.
Agca var dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir tilræðið og tíu ár til viðbótar fyrir að myrða tyrkneskan ritstjóra. Hann hefur aldrei gefið uppi ástæðu þess að hann skaut páfann en fjölmiðlar hafa sett spurningamerki við andlega heilsu hans. Þegar hann var látinn laus í morgun sagðist Agca vera Messías og lýsti því yfir að heimsendir væri yfirvofandi. | 8a5bb142-1cac-4510-9d10-6f87822e9b9c | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096009",
"publish_timestamp": "2010-01-18T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 130
},
{
"offset": 162,
"length": 350
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 130
},
{
"offset": 162,
"length": 112
},
{
"offset": 275,
"length": 124
},
{
"offset": 401,
"length": 110
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845279"
} |
Höfum skýrt umboð frá þjóðinni
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir að útvegsmenn verði að horfast í augu við að ríkisstjórnarflokkarnir hafi mjög skýrt umboð frá þjóðinni til þess að hrinda í framkvæmd stefnu sinni í sjávarútvegsmálum. Hann segir grundvallarmisskilning í umræðunni um fyrningu aflaheimilda.
Útvegsmenn hafa sagt að þeirri ógn sem greininni stafi af hugmyndum ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda verði að linna og jafnvel hefur verið talað um að sigla flotanum í land, hætti stjórnvöld ekki við þessi áform. Steingrímur bendir á að stjórnarflokkarnir hafi kynnt sína afstöðu fyrir kjósendum fyrir síðustu kosningar þar sem þeir fengu stuðning meirihluta þjóðarinnar.
Hann segir ríkisstjórnina sjálfsögðu vilja leita samstöðu um málið, en ljóst sé að veiðiheimildum verði safnað saman og úthlutað á ný. Hann segir hins vegar misskilnings gæta hjá útvegsmönnum um að heimildirnar verð teknar af þeim en raunin sé sú að þeim verði úthlutað aftur til þeirra, með nýjum formerkjum. | cb5d1b00-a1d3-4104-aea4-4393cc7f182f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096010",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 297
},
{
"offset": 331,
"length": 382
},
{
"offset": 715,
"length": 309
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 225
},
{
"offset": 258,
"length": 70
},
{
"offset": 331,
"length": 223
},
{
"offset": 555,
"length": 157
},
{
"offset": 715,
"length": 134
},
{
"offset": 850,
"length": 173
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845280"
} |
Vonast til að finna fólk á lífi
Nú er 26 manna hópur frá íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni á leið til borgarinnar Léogane, sem er um 40 km vestan við höfuðborgina Port au Prince á Haiti. Íslenska sveitin er í för með breskri sveit og sveit frá Katar og er allur hópurinn um 100 manns. Þessi hópur er útbúinn til þess að dvelja í Leogane í tvo sólarhringa.
Léogane er 134.000 manna borg og er staðsett við upptök jarðskjálftans sem varð á þriðjudag. Er talið að ástandið þar sé afar slæmt og að allt að 80-90 % bygginga séu hrundar. Ekkert alþjóðlegt hjálparlið hefur enn farið á staðinn.
Mikið um steinsteypt hús í borginni og því líkur á að þar geti verið að finna fólk á lífi í rústum.
Friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum munu fylgja hópnum og tryggja öryggi hans. | cd5dbd1d-67e3-4b11-a7b1-d2392fbb91fa | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096012",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 324
},
{
"offset": 359,
"length": 231
},
{
"offset": 592,
"length": 99
},
{
"offset": 693,
"length": 82
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 155
},
{
"offset": 189,
"length": 96
},
{
"offset": 287,
"length": 69
},
{
"offset": 359,
"length": 92
},
{
"offset": 452,
"length": 81
},
{
"offset": 535,
"length": 54
},
{
"offset": 592,
"length": 99
},
{
"offset": 693,
"length": 82
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845282"
} |
Veggjald í Hvalafjarðargöng hækkar
Gjald sem tekið er af þeim sem fara í gegnum Hvalfjarðargöngin hækkar um tæp 13% frá 1. febrúar. Veggjald fyrir staka ferð hækkar úr 800 krónum í 900.
Hver ferð áskrifanda að 100 ferðum í fyrsta flokki fer úr 230 í 259 krónur.
Í tilkynningu frá Spöl segir að verðlagsþróun og afkoma Spalar undanfarin tvö ár kalli á gjaldskrárbreytinguna, enda sé ljóst að tekjur af veggjaldi hafa rýrnað verulega undanfarin misseri á sama tíma og verðbætur á lán félagsins og flestir rekstrarliðir hafa hækkað.
"Spölur hefur einu sinni áður hækkað veggjaldið frá því göngin voru opnuð í júlí 1998 eða um 10% í apríl 2001. Veggjaldið hefur hins vegar verið lækkað fimm sinnum, mest í apríl 2005 þegar verð 100 áskriftarferða fyrir fjölskyldubíla lækkaði um 38%.
Þegar horft er til verðlagsþróunar hefur raunvirði veggjalds í Hvalfjarðargöngum lækkað að meðaltali um 71% frá 1998. Í upphaflegum samningum við lánveitendur var kveðið á um að gjaldið skyldi fylgja verðlagsbreytingum á Íslandi (vísitölu framfærslukostnaðar).
Sú varð hins vegar aldrei raunin því umferð undir Hvalfjörð varð strax mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og auknar tekjur gerðu Speli mögulegt að láta viðskiptavini sína njóta mun lægra veggjalds en lánaskilmálar kváðu á um. Þannig kostaði stök ferð í I. gjaldflokki 1.000 krónur fyrstu árin, lækkaði síðan í 900 krónur í maí 2007 og síðar í 800 krónur í mars 2008. Þetta gjald fer sem sagt í 900 krónur á nýjan leik í febrúar 2010 en hefði orðið 1.950 krónur ef vísitöluhækkunin réði för í gjaldskrármálum Spalar." | bbe8ed07-c056-42f6-be2d-a25e4123564c | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096013",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 150
},
{
"offset": 188,
"length": 75
},
{
"offset": 265,
"length": 267
},
{
"offset": 534,
"length": 249
},
{
"offset": 785,
"length": 260
},
{
"offset": 1047,
"length": 521
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 96
},
{
"offset": 133,
"length": 52
},
{
"offset": 188,
"length": 75
},
{
"offset": 265,
"length": 267
},
{
"offset": 534,
"length": 110
},
{
"offset": 645,
"length": 137
},
{
"offset": 785,
"length": 117
},
{
"offset": 903,
"length": 141
},
{
"offset": 1047,
"length": 230
},
{
"offset": 1278,
"length": 139
},
{
"offset": 1419,
"length": 148
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845283"
} |
Hjúkrunarrými fyrir alvarlega veika
Fólki sem bíður eftir hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað umtalsvert undanfarin tvö ár. Pálmi V. Jónsson, formaður Vistunarmatsnefndar segir biðtíma eftir plássi vera allt frá fáeinum dögum upp í einhverja mánuði sem fari að nokkru eftir því hvert fólk vill fara.
Fyrir tveimur árum var gerð breyting á vistunarmati aldraðra. Þriggja manna nefnd skipuð af heilbrigðisráðherra metur nú þörf fólks fyrir búsetu utan heimilis, annars vegar í hjúkrunarrými og hins vegar í dvalarrými. Þegar metin er þörf fólks á hjúkrunarrými er meðal annars tekið tillit til vitrænnar og líkamlegrar getu fólks til búsetu og möguleika þess á að geta nýtt sér lægra þjónustustig, eins og dvalarrými eða þjónustuíbúð á vegum sveitarfélaganna. Pálmi segir að margvíslegar ástæður geti verið fyrir því að fólk fá ekki umbeðna þjónustu. Viðkomandi geti átt við tímabundinn veikindi að etja og aðrar leiðir hafi ekki verið reyndar til fullnustu. Hjúkrunarrými sé hástig þjónustunnar fyrir alvarlega veikt fólk.
Í dag eru um 70 manns á biðlista eftir hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu en voru 350 fyrir tveimur árum síðan. Pálmi segir að stystur sé biðtíminn fyrir þá sem ekki geri kröfur um að fara á einn tiltekinn stað, en séu tilbúnir til að fara þangað sem laust er hverju sinni. Biðtíminn sé því allt frá nokkrum dögum upp í marga mánuði. Pálmi segir að með nýju verklagi sé verið að tryggja þeim pláss sem mesta hafa þörfina, að veikasta fólkið komist að sem fyrst. | 2e1390c7-52be-45d5-9027-047a02345ef9 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096014",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 276
},
{
"offset": 315,
"length": 721
},
{
"offset": 1038,
"length": 461
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 100
},
{
"offset": 138,
"length": 174
},
{
"offset": 315,
"length": 61
},
{
"offset": 377,
"length": 153
},
{
"offset": 532,
"length": 239
},
{
"offset": 773,
"length": 89
},
{
"offset": 864,
"length": 106
},
{
"offset": 972,
"length": 63
},
{
"offset": 1038,
"length": 111
},
{
"offset": 1150,
"length": 160
},
{
"offset": 1312,
"length": 58
},
{
"offset": 1372,
"length": 126
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845284"
} |
#ESC_DOUBLEQUOTE#Eins og að pissa í skóinn sinn#ESC_DOUBLEQUOTE#
Sjávarútvegsráðherra hefur boðað að áframhald verði á strandveiðum, en þær stóðu í einn mánuð á síðasta ári. Þetta leggst heldur illa í útgerðarmenn. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ bendir sérstaklega á að í úttekt Háskólaseturs Vestfjarða á strandveiðum komi fram að 56% forsvarsmanna fiskmarkaða og fiskkaupenda telja gæði fisksins úr strandveiðunum standast vel samanburð við annan afla.
Það finnst honum lágt hlutfall. Hann segir þessar fiskveiðar sóun, hvort sem litið er á gæði fiskins eða þau verðmæti sem fyrir hann fást. Sú aðferð að hafa hundruð báta að veiða fisk sem miklu færri bátar gætu gert þýðir að verið er að taka afla frá þeim sem stunda fiskveiðar allt árið um kring.
Friðrik telur að hætta eigi strandveiðunum. Þær gangi þvert á þær ábyrgu og arðsömu veiðar sem Íslendingar vilji standa fyrir. Þetta sé í raun aðeins tilfærsla á aflaheimildum frá þeim sem hafi atvinnu af fiskveiðum: „Þetta gerir það að verkum að allir erum með of lítinn afla og þeir sem stunda atvinnuveiðar allt árið um kring eru enn verr settir en áður. Þetta er eins og að pissa í skóinn sinn. Það kemur kannski ekki á óvart og er dæmi um þann óvitaskap sem ríður húsum í sjávarútvegsráðuneytinu þessa dagana."
Friðrik telur að hætta eigi strandveiðunum. Þær gangi þvert á þær ábyrgu og arðsömu veiðar sem Íslendingar vilji standa fyrir. Þetta sé í raun aðeins tilfærsla á aflaheimildum frá þeim sem hafi atvinnu af fiskveiðum: „Þetta gerir það að verkum að allir erum með of lítinn afla og þeir sem stunda atvinnuveiðar allt árið um kring eru enn verr settir en áður. Þetta er eins og að pissa í skóinn sinn. Það kemur kannski ekki á óvart og er dæmi um þann óvitaskap sem ríður húsum í sjávarútvegsráðuneytinu þessa dagana." | 83e0ee16-9a45-4ada-9214-262757afa6cd | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096015",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 64
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 64
},
{
"offset": 66,
"length": 402
},
{
"offset": 470,
"length": 297
},
{
"offset": 769,
"length": 515
},
{
"offset": 1286,
"length": 515
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 64
},
{
"offset": 66,
"length": 108
},
{
"offset": 175,
"length": 39
},
{
"offset": 216,
"length": 251
},
{
"offset": 470,
"length": 31
},
{
"offset": 502,
"length": 105
},
{
"offset": 609,
"length": 157
},
{
"offset": 769,
"length": 43
},
{
"offset": 813,
"length": 81
},
{
"offset": 896,
"length": 229
},
{
"offset": 1127,
"length": 39
},
{
"offset": 1168,
"length": 115
},
{
"offset": 1286,
"length": 43
},
{
"offset": 1330,
"length": 81
},
{
"offset": 1413,
"length": 229
},
{
"offset": 1644,
"length": 39
},
{
"offset": 1685,
"length": 115
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845285"
} |
Íslenska sveitin fer nær upptökunum
Íslenska björgunarsveitin á skjálftasvæðunum á Haítí heldur í hádeginu í dag til þorpa og bæja nærri upptökum skjálftans mikla á þriðjudaginn. Flogið var yfir svæðið í gær og það skoðað áður en björgunarsveitir yrðu sendar þangað.
Sameinuðu þjóðirnar segja náttúruhamfarirnar á Haítí þær verstu sem samtökin hafi þurft að fást við frá stofnun. Þeir sem komið hafa nærri upptökum skjálftans, þar á meðal fréttaritari BBC, segja eyðilegginguna þar meiri en í höfuðborginni Port-au-Prince þar sem flestir björgunarmenn hafa hingað til verið að störfum.
Lárus Björnsson úr íslensku björgunarsveitinni á Haítí, segir að sveitin fari af stað í hádeginu og að hlutverk þeirra sé að fara nær upptökunum og skoða ástandið á því svæði. Hann segir að farið verði til bæjar sem sé 40-50 kílómetrum vestur af höfuðborginni. Lárus segir íslensku sveitina ekki hafa beinar fregnir af ástandinu nærri upptökum skjálftans en hafi skoðað svæði úr lofti í skoðunarflugi í gær.
Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að upp hafi komið tilvik þar sem alþjóðlegt hjálparlið hafi ekki náð að taka með sér allar birgðir vegna erfiðleika í flutningum til Haítí og skortir því nauðsynlegar vistir. Íslenska sveitin hafi því verið að deila mat sínum og vatni með öðrum björgunaraðilum en gert er ráð fyrir að meiri vistir berist áður en þær verða á þrotum. Íslenska sveitin á að vera sjálfbær með búðir, vistir og læknishjálp í 7-10 daga því ekki þykir forsvaranlegt að hún valdi álagi á veika innviði landa sem verða fyrir skaða.
Enn er verið að finna fólk á lífi í rústum húsa á Haítí. Rússneskir björgunarmenn björguðu í gær tveimur stúlkum, sjö og ellefu ára, úr rústum heimilis þeirra í höfuðborginni Port-au-Prince. Þá björguðu franskar sveitir konu á þrítugsaldri úr rústum annars húss. Vonir eru bundar við að enn finnist fólk á lífi í dag. | 1d48473b-3947-4e55-a591-a9996ba2e449 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096016",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 230
},
{
"offset": 269,
"length": 318
},
{
"offset": 589,
"length": 407
},
{
"offset": 998,
"length": 542
},
{
"offset": 1542,
"length": 317
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 142
},
{
"offset": 180,
"length": 86
},
{
"offset": 269,
"length": 112
},
{
"offset": 382,
"length": 204
},
{
"offset": 589,
"length": 175
},
{
"offset": 765,
"length": 83
},
{
"offset": 850,
"length": 145
},
{
"offset": 998,
"length": 210
},
{
"offset": 1209,
"length": 156
},
{
"offset": 1367,
"length": 172
},
{
"offset": 1542,
"length": 56
},
{
"offset": 1599,
"length": 132
},
{
"offset": 1733,
"length": 70
},
{
"offset": 1805,
"length": 53
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845286"
} |
Grunnnet Símans aftur til ríkisins
Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs vill að ríkið eignist á ný grunnnet Símans. Ennfremur að flokkurinn beiti sér fyrir því að blaðamönnum verði tryggð uppsagnarvernd með lögum, svo gagnrýnin blaðamennska hætti að vera ávísun á brottrekstur.
Flokksráðsfundur VG var haldinn í gær og fyrradag á Akureyri. Í lok hans var samþykktur fjöldi ályktana, sem væntanlega gefa tóninn um afstöðu flokksins, þar með þingmanna og ráðherra, í fjölmörgum stórum málum á næstunni.
Í ályktunum flokksráðsins kemur fram ótti við margvíslegar einkavæðingarhugmyndir. Lagst er gegn því að rekstur á nýju hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut verði boðinn út, en þar á að sameina hjúkrunarheimilin á Vífilsstöðum og Víðinesi.
Almennt er lagst gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu - en einnig er hnykkt á að orkufyrirtæki landsins eigi að vera í opinberri eigu. Það sama á við um fyrirtækið Mílu - sem rekur grunnnet Símans. Flokksráðsfundurinn beinir því til ráðherra ríkisstjórnarinnar að beita sér fyrir því að ríkið eignist grunnnetið að nýju.
Það vekur einnig athygli að flokksráðið skorar á stjórn og þingflokk VG að endurskoða áform um endurskipulagningu stjórnarráðsins. Þar virðist spjótunum beint að hugmyndum um að stofna eitt atvinnumálaráðuneyti - en inn í það á meðal annars að renna sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Jóns Bjarnasonar. Flokksráðinu lýst ekki vel á þær hugmyndir. Segir að á næstu árum muni þessir grunnatvinnuvegir þjóðarinnar skipta verulegu máli við endurmótun atvinnulífsins. Varhugavert sé að draga úr vægi sjávarútvegs og landbúnaðar innan stjórnsýslunnar.
Þá lýsir flokksráðið miklum áhyggjum af stöðu fjölmiðla. Mikill samdráttur hafi leitt til þess að blaðamönnum sé sniðinn óheyrilega þröngur stakkur. Fjölmiðlum sé nú grímulaust beitt sem áróðurstækjum eigenda sinna. Ráðning ritstjóra Morgunblaðsins og sviptingar í mannahaldi þar og á fleiri miðlum eru samkvæmt flokksráðinu skólabókadæmi um slíkt. Rekstur og tilgangur 365 miðla sé illskiljanlegur í ljósi hrunsins og framtíð allra miðla í hættu.
Ríkisútvarpið fær einnig pillu - þar þykja stjórnendur ekki hafa borið gæfu til að skilja hlutverk stofnunarinnar. Áherslan sé áfram á ungar, vellaunaðar sjónvarpsstjörnur, forstjóralaun og jeppa - niðurskurðartillögur hjá Ríkisútvarpinu gangi helst út á tilraunir til að losna við láglaunaða, reynda útvarpsmenn, sem ætti að öðrum ólöstuðum helst að halda í.
Vinstri græn vilja almennt tryggja blaðamönnum uppsagnarvernd með lögum, svo öflug, gagnrýnin blaðamennska hætti að vera ávísun á brottrekstur. | ffdaa3c6-d3d4-4b28-97c6-ce202680f42f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096017",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 253
},
{
"offset": 291,
"length": 222
},
{
"offset": 515,
"length": 238
},
{
"offset": 755,
"length": 322
},
{
"offset": 1079,
"length": 548
},
{
"offset": 1629,
"length": 447
},
{
"offset": 2078,
"length": 359
},
{
"offset": 2439,
"length": 143
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 91
},
{
"offset": 128,
"length": 160
},
{
"offset": 291,
"length": 61
},
{
"offset": 353,
"length": 159
},
{
"offset": 515,
"length": 82
},
{
"offset": 598,
"length": 154
},
{
"offset": 755,
"length": 136
},
{
"offset": 892,
"length": 61
},
{
"offset": 955,
"length": 121
},
{
"offset": 1079,
"length": 130
},
{
"offset": 1210,
"length": 173
},
{
"offset": 1385,
"length": 42
},
{
"offset": 1429,
"length": 114
},
{
"offset": 1545,
"length": 81
},
{
"offset": 1629,
"length": 56
},
{
"offset": 1686,
"length": 90
},
{
"offset": 1778,
"length": 65
},
{
"offset": 1845,
"length": 131
},
{
"offset": 1978,
"length": 97
},
{
"offset": 2078,
"length": 114
},
{
"offset": 2193,
"length": 243
},
{
"offset": 2439,
"length": 143
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845287"
} |
Golden Globe verðlaunin í kvöld
Golden Globe verðlaunin verða veitt í kvöld í 67. sinn. Samtök erlendra blaðamanna í Hollywood standa að verðlaununum, sem eru veitt bæði fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir, alls í 25 flokkum.
Breski grínarinn Ricky Gervais stýrir verðlaunaafhendingunni, sem markar upphaf verðlaunavertíðarinnar í Hollywood, en Golden Globe verðlaunin eru oft talin vísbending um hverjir hljóti Óskarsverðlaunin. Bandaríska kvikmyndin Brothers, sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir ásamt öðrum, er tilnefnd til tvennra Golden Globe verðlauna.
Tobey Maguire er tilnefndur fyrir bestan leik í aðalhlutverki og írska hljómsveitin U2 er tilnefnd fyrir lagið Winter, sem hljómar í myndinni. Brothers er endurgerð dönsku kvikmyndarinnar Brødre frá 2004. Hún fjallar um ungan mann sem tekur að sér fjölskyldu bróður síns eftir að hann hverfur. | 878f8734-d2c0-4d78-9bce-34931b268f79 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096018",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 192
},
{
"offset": 227,
"length": 332
},
{
"offset": 561,
"length": 293
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 55
},
{
"offset": 89,
"length": 135
},
{
"offset": 227,
"length": 203
},
{
"offset": 431,
"length": 127
},
{
"offset": 561,
"length": 142
},
{
"offset": 704,
"length": 60
},
{
"offset": 766,
"length": 87
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845288"
} |
Sveitin fékk kærkomna hvíld
Allar björgunarsveitir í höfuðborginni Port-au-Prince voru þá kallaðar til búða snemma í gær vegna þess að mikil umferð var þá á götum borgarinnar. Ekki var talið öruggt að vera svo lengi við björgunarstörf að sveitir komist ekki til búða áður en myrkur skall á.
Íslenska björgunarsveitin á Haítí var komin til búða um klukkan átta í gærkvöldi að íslenskum tíma, þrjú að deginum að staðartíma. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að íslenska sveitin hafi fengið kærkomna hvíld eftir að hafa einvörðungu sofið í fjórar til sex klukkustundir undanfarnar nætur. Verkefni gærdagsins hafi einnig orðið fleiri en útlit hafi verið fyrir í fyrstu. Íslenska sveitin hafi leitað í rústum hótels, banka, skóla, háskóla og húsa í kring án árangurs. Fjórir meðlimir sveitarinnar fóru í könnunarflug yfir hamfarasvæðið í gærkvöldi til að kanna möguleg verkefni sunnudagsins og samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu beinist athyglin að suðurströnd Haítí. | 5bac9ae1-4cc4-445b-b951-c1d752cdf0f7 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096019",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 27
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 262
},
{
"offset": 293,
"length": 675
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 27
},
{
"offset": 29,
"length": 147
},
{
"offset": 177,
"length": 113
},
{
"offset": 293,
"length": 130
},
{
"offset": 424,
"length": 163
},
{
"offset": 589,
"length": 79
},
{
"offset": 670,
"length": 95
},
{
"offset": 767,
"length": 200
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845289"
} |
Vilja fella niður skuldir Haítí
Bresk samtök krefjast þess að erlendar skuldir Haítí verði felldar niður í ljósi aðstæðna í landinu. Samtökin Jubilee Debt Campaign, sem berjast fyrir niðurfellingu á skuldum fátækustu ríkja heims, gagnrýna aukalánveitingu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins til Haítí.
Sjóðurinn ákvað á fimmtudaginn að lána Haítum 100 milljónir dala aukalega til uppbyggingar eftir jarðskjálftann. Jubilee Debt Campaign segir að þetta auki einungis skuldabyrði Haítí, auk þess sem lánið sé skilyrðum háð. Fyrri lánveitingar til Haítí voru meðal annars bundnar þeim skilyrðum að raforkuverð í landinu skyldi hækkað og laun opinberra starfsmanna fryst, nema allra lægstu laun. Samtökin segja að Haítíbúar líði enn fyrir þessi og önnur skilyrði sem þeim hafi verið sett í áranna rás. | 0c56131a-d27d-4f1a-a7c2-064893aa6685 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096020",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 260
},
{
"offset": 295,
"length": 495
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 100
},
{
"offset": 134,
"length": 158
},
{
"offset": 295,
"length": 112
},
{
"offset": 408,
"length": 105
},
{
"offset": 515,
"length": 168
},
{
"offset": 685,
"length": 104
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845290"
} |
Aukin öryggisgæsla kostar mikið
Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Keflavíkurflugvallar segir að það muni kosta flugvöllinn á annað hundrað milljónir króna í ár að halda úti þeirri auka öryggisgæslu sem nú er krafist vegna flugfarþega til Ameríku.
Á jóladag reyndi Nígeríumaður að sprengja farþegaflugvél skömmu fyrir lendingu í Detroit. Öryggiseftirlit á flugvöllum var aukið í kjölfarið - meðal annars á Keflavíkurflugvelli.
Friðþór segir óvíst hversu lengi þessarar auknu öryggisgæslu verði krafist. Kostnaður muni hinsvegar aukast mikið þegar flugferðum til Ameríku fjölgar: Jú, jú - hann eykst og jafnvel margfaldast, því aukningin verður ofan í alla venjulega aukningu - til dæmis þá er stór hluti þessara farþega að koma frá Evrópu og halda áfram til Bandaríkjanna. Og það eru farþegar sem þarf að afgreiða áfram á örskotsstund því að vélar hafa niður í 45 mínútur til afgreiðslu." | 5da43473-2d77-4364-b7b6-370ba09f884b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096021",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 214
},
{
"offset": 249,
"length": 178
},
{
"offset": 429,
"length": 461
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 214
},
{
"offset": 249,
"length": 89
},
{
"offset": 339,
"length": 87
},
{
"offset": 429,
"length": 75
},
{
"offset": 505,
"length": 268
},
{
"offset": 775,
"length": 114
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845291"
} |
Icesave margslungin milliríkjadeila
Í viðtali við sænska blaðið, Svenska dagbladet, í dag segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sjaldgæft að jafn flóknar deilur og Icesave-málið séu bornar undir þjóðaratkvæði. Þetta sé milliríkjadeila um margslungin fjárhagsleg atriði. Fjármálaráðherra varar í viðtalinu við afleiðingunum, hafni þjóðin Icesave-lögunum. Hann vonar að hægt verði að semja upp á nýtt um lausn deilunnar við Breta og Hollendinga. | 37ce9f37-1ec6-4834-a4e6-bac09b57d2b3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096022",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 419
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 185
},
{
"offset": 223,
"length": 58
},
{
"offset": 283,
"length": 82
},
{
"offset": 367,
"length": 88
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845292"
} |
Þyrla sótti tvær slasaðar konur
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um fimmleytið eftir að beiðni kom frá Neyðarlínunni um aðstoð hennar við að flytja tvær konur sem slösuðust í bílslysi vestan við Grundarfjörð. Að sögn lögreglunnar í Snæfellsbæ lenti bíll lenti utan vegar að því er talið er vegna hálku.
Þyrla og sjúkrabíll mættust á Kaldárbakkaflugvelli sem er vestan við Eldaborgarhraun. Voru hinar slösuðu fluttar um borð í þyrluna sem fór að nýju í loftið og lenti við Landspítalann í Fossvogi um klukkan hálfsjö. Hvorug þeirra er í lífshættu. | 83640429-ace8-45ef-8ac1-1c5ce665a8c2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096023",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 277
},
{
"offset": 312,
"length": 243
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 183
},
{
"offset": 217,
"length": 92
},
{
"offset": 312,
"length": 85
},
{
"offset": 398,
"length": 126
},
{
"offset": 526,
"length": 28
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845293"
} |
Halldór komst loksins frá Haítí
Halldór Elías Guðmundsson, sem var í bænum Jacmel á Haítí þegar jarðskjálftinn reið yfir, er kominn yfir til Dóminíska lýðveldisins og á leið til höfuðborgarinnar, Santo Domingo.
Þetta er meðal þess sem kemur fram tilkynningu frá Biskupsstofu. Þar segir jafnframt að Halldór hafi verið staddur á Haítí í námsferð sem skipulögð var af hjálparsamtökum sem lútherskar kirkjur í Bandaríkjunum styðja. Hópurinn sem er alls 13 manns, varð innlyksa í Jacmel eftir jarðskjálftann. Í gær fóru þau á litlum bátum meðfram ströndinni í átt að landamærunum og í morgun komust þau yfir landamærin. Þaðan tók svo við löng rútuferð til höfuðborgarinnar, þaðan sem þau vonast til að geta flogið til baka til Bandaríkjanna. | 9d8009cf-9968-44d8-a604-7e3556b74859 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096024",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 178
},
{
"offset": 213,
"length": 526
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 178
},
{
"offset": 213,
"length": 64
},
{
"offset": 278,
"length": 151
},
{
"offset": 431,
"length": 74
},
{
"offset": 507,
"length": 109
},
{
"offset": 618,
"length": 120
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845294"
} |
Máli Giftar vísað til saksóknara
Sveitarstjórnir Vopnafjarðarhrepps og Djúpavogshrepps vilja fá skorið úr um ábyrgð stjórnenda fjárfestingafélagsins Giftar vegna ákvarðana sem þær telja að hafi orðið til þess að eignir félagsins urðu að engu. Málinu verður vísað til ríkissaksóknara á næstu dögum.
Árið 2007 voru eignir og skuldir eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga færðar yfir í fjárfestingarfélagið Gift.
Til stóð að þeir sem áttu réttindi í Samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja, sveitarfélaga og tugþúsundir einstaklinga, fengju hlutdeild í félaginu en það gerðist hins vegar ekki. Helstu eignir Giftar gufuðu upp og eftir standa miklar skuldir.
Vopnafjarðahreppur og Djúpavogshreppur eru meðal þeirra sveitarfélaga sem voru með tryggingar sínar hjá Samvinnutryggingum. Sveitastjórnir þessara sveitarfélaga vilja annars vegar fá skorið úr um lögmæti þess að eignir Samvinnutrygginga voru færðar í Gift og hins vegar um ábyrgð stjórnenda Giftar vegna fjárfestinga sem urðu til þess að eignir félagsins urðu að engu.
Þorsteinn Steinsson, sveitastjóri Vopnafjarðarhrepps segir að til hafi verið ákveðinn sjóður og í honum hafi verið höndlað með fé án þess að ræða við rétta rétthafa um það. Féð sé að mestu leyti glatað og því vilji menn vita hvort þessir gjörningar hafi verið löglegir eða hvort þeir geta flokkast undir slæma háttsemi og umboðssvik. | 247dc05c-f7a6-4ce9-b50c-9d9346d1af2b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096025",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 264
},
{
"offset": 300,
"length": 112
},
{
"offset": 414,
"length": 242
},
{
"offset": 658,
"length": 368
},
{
"offset": 1028,
"length": 333
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 209
},
{
"offset": 244,
"length": 53
},
{
"offset": 300,
"length": 112
},
{
"offset": 414,
"length": 178
},
{
"offset": 593,
"length": 62
},
{
"offset": 658,
"length": 123
},
{
"offset": 782,
"length": 243
},
{
"offset": 1028,
"length": 172
},
{
"offset": 1201,
"length": 159
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845295"
} |
Íslenskt vatn sent til Haítí
Icelandic Glacial, vatnsframleiðslufyrirtæki athafnamannsins Jóns Ólafssonar, sendi í vikunni sem leið vatnsbirgðir til þurfandi á skjálftasvæðunum á Haítí.
Icelandic Glacial sem stofnað var árið 2004 selur vatn úr Ölfusbrunni víða um heim. Stofnandinn, Jón Ólafsson, var í viðtali hjá Sigríði Arnardóttur í þætti hennar Sirrý á sunnudagsmorgni á Rás tvö í morgun og ræddi við hana í síma frá Hong Kong um vatnssendingar til þurfandi á skjálftasvæðum á Haítí.
Jón segir að vatn hafi verið sent með íslensku björgunarsveitinni í síðustu viku auk þess sem sjö tonn af vatni verði send frá birgðastöð í Los Angeles í næstu viku. Þá hefur fyrirtækið verið í samstarfi við Rauða krossinn og bandaríska herinn um að koma vatni frá birgðastöð fyrirtækisins Virginíu til Haítí, rúmlega 200 tonnum.
Hann segir að unnið sé í nánu samstarfi við íslenska utanríkisráðuneytið, meðal annars um að senda vatn frá Iceland Glacier á Íslandi með flugvélinni sem send verður til að sækja íslensku alþjóðabjörgunarsveitina frá Haítí. Jón ræddi við Brad Horowitz sem áður átti með honum símafyrirtækið Tal. Sá rekur nú símafyrirtæki á Haítí og segir ástandið hræðilegt, mikill vatnsskortur og að vatn væri frumskilyrði alls björgunarstarfs.
Jón segir að vatn hafi verið sent með íslensku björgunarsveitinni í síðustu viku auk þess sem sjö tonn af vatni verði send frá birgðastöð í Los Angeles í næstu viku. Þá hefur fyrirtækið verið í samstarfi við Rauða krossinn og bandaríska herinn um að koma vatni frá birgðastöð fyrirtækisins Virginíu til Haítí, rúmlega 200 tonnum.
Hann segir að unnið sé í nánu samstarfi við íslenska utanríkisráðuneytið, meðal annars um að senda vatn frá Iceland Glacier á Íslandi með flugvélinni sem send verður til að sækja íslensku alþjóðabjörgunarsveitina frá Haítí. Jón ræddi við Brad Horowitz sem áður átti með honum símafyrirtækið Tal. Sá rekur nú símafyrirtæki á Haítí og segir ástandið hræðilegt, mikill vatnsskortur og að vatn væri frumskilyrði alls björgunarstarfs. | ec5754d5-7b16-4f90-bfde-9d492610061f | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096026",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 156
},
{
"offset": 188,
"length": 302
},
{
"offset": 492,
"length": 329
},
{
"offset": 823,
"length": 429
},
{
"offset": 1254,
"length": 329
},
{
"offset": 1585,
"length": 429
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 156
},
{
"offset": 188,
"length": 83
},
{
"offset": 272,
"length": 217
},
{
"offset": 492,
"length": 165
},
{
"offset": 658,
"length": 162
},
{
"offset": 823,
"length": 223
},
{
"offset": 1047,
"length": 70
},
{
"offset": 1119,
"length": 132
},
{
"offset": 1254,
"length": 165
},
{
"offset": 1420,
"length": 162
},
{
"offset": 1585,
"length": 223
},
{
"offset": 1809,
"length": 70
},
{
"offset": 1881,
"length": 132
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845296"
} |
Engin hætta á klofningi innan VG
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs, segir enga hættu á klofningi innan raða flokksmanna. Á flokksráðfundi VG á Akureyri í dag var ítrekuð andstaða flokksins til aðildar að Evrópusambandinu. Fulltrúar grasrótarinnar sögðu hættu á klofningi í flokknum og að þingmenn gengju ekki í takt. Steingrímur segir þetta ofmælt.
Engu að síður sé erfitt fyrir flokk Vinstri grænna að vera nú kominn í ríkisstjórn og þurfa þar að takast á við mál sem varði ekki stefnu flokksins, eins og t.d. þetta "óskapaleg Icesavemál", sem hann kallar svo. Þá hafi flokksmenn áhyggjur þegar leiðir skilji að einhverju leyti í slíkum málum. Það hafi þó ekki í för með sér hættu um málefni er varða grundvallarstefnumál flokksins. Hún sé ekki til staðar.
Í drögum að einni af þeim ályktunum sem lágu fyrir flokksráðsfundinum á Akureyri sagði að draga skyldi til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Í lokaályktun var orðalagið hinsvegar mildað og Steingrímur segir að það hafi ekki verið talið skynsamlegt innlegg í umræðuna. Flokkurinn muni hinsvegar halda til haga sinni stefnu. Tryggt verði þó að jafnræðis gæti milli sjónarmiða í allri umfjöllun og kynningu á þessu mikilvæga máli. | 09061681-cf2a-4c0d-abb5-a9c762a2036d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096027",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 355
},
{
"offset": 391,
"length": 408
},
{
"offset": 801,
"length": 434
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 127
},
{
"offset": 162,
"length": 99
},
{
"offset": 263,
"length": 93
},
{
"offset": 358,
"length": 30
},
{
"offset": 391,
"length": 212
},
{
"offset": 604,
"length": 81
},
{
"offset": 687,
"length": 87
},
{
"offset": 776,
"length": 22
},
{
"offset": 801,
"length": 147
},
{
"offset": 949,
"length": 125
},
{
"offset": 1076,
"length": 53
},
{
"offset": 1131,
"length": 103
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845298"
} |
Framboðslistar skýrast á næstunni
Fjórir stærstu stjórnmálaflokkar landsins velja framboðslista sína í sveitarstjórnarkosningunum á næstu vikum. Frjálslyndi flokkurinn og Borgarahreyfingin eru með sín framboðsmál til skoðunar.
Flokkarnir fjórir fara á fullt næstu tvær vikurnar í að velja fólk á framboðslista sína, ýmist með prófkjöri, forvali eða uppstillingu. Nokkrum er þegar lokið, til að mynda hjá Sjálfstæðisflokknum á Seltjarnarnesi og Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um næstu helgi verður prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík og Framsóknarflokknum á Akureyri.
Eftir tæpar tvær vikur verður Samfylkingin með prófkjör á sex stöðum, meðal annars í Reykjavík, og Sjálfstæðisflokkurinn á tveimur stöðum. 6. febrúar verða svo minnst fjögur prófkjör, tvö hjá Sjálfstæðisflokknum og tvö hjá Vinstri grænum, þar af annað í Reykjavík.
Í lok febrúar liggur væntanlega fyrir hverjir skipa framboðslista þessara fjögurra flokka í sveitarstjórnarkosningunum. Það er hins vegar óljós með minni flokkana tvo. Borgarahreyfingin er með þessi mál í skoðun og stefnir að niðurstöðu eftir eina til tvær vikur. Frjálslyndi flokkurinn tekur áfram þátt í Í-listanum á Ísafirði með Vinstri grænum og Samfylkingunni og verið er að skoða framboðsmál í Grindavík, Kópavogi, Akranesi og Skagafirði.
Framboðsmál Frjálslyndra í Reykjavík eru hins vegar í óvissu vegna deilna flokksins við Ólaf F. Magnússon. | ff61dbd2-744f-41a4-9861-09f83de238d3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096028",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 192
},
{
"offset": 229,
"length": 349
},
{
"offset": 580,
"length": 264
},
{
"offset": 846,
"length": 444
},
{
"offset": 1292,
"length": 106
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 110
},
{
"offset": 146,
"length": 80
},
{
"offset": 229,
"length": 135
},
{
"offset": 365,
"length": 111
},
{
"offset": 478,
"length": 99
},
{
"offset": 580,
"length": 138
},
{
"offset": 719,
"length": 124
},
{
"offset": 846,
"length": 119
},
{
"offset": 966,
"length": 46
},
{
"offset": 1014,
"length": 94
},
{
"offset": 1110,
"length": 179
},
{
"offset": 1292,
"length": 106
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845299"
} |
Ríkissjóður er stærsti kröfuhafinn
Ekki verður lokið við að taka afstöðu til allra krafna í Sparisjóðabanka Íslands fyrr en í lok mars en næsti kröfuhafafundur verður á fimmtudaginn.
Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir kröfuhafa, stærstur þeirra er ríkissjóður, en krafa hans er upp á 200 milljarða króna, sem er rúmur helmingur heildarkrafna. Stærstur hluti kröfunnar er vegna svokallaðra endurhverfra viðskipta Sparisjóðabankans, Icebank, við Seðlabankann á árinu 2008 - fyrir hrun. Með þessari aðferð sá Sparisjóðabankinn viðskiptabönkunum fyrir lausafé.
Ríkisendurskoðun gerði í síðasta mánuði athugasemdir við þetta og þátt Seðlabankans - í skýrslu sinni til Alþingis. Fullvíst má telja að í Rannsóknarnefnd Alþingis hafi farið grannt yfir þetta og kunngeri það í skýrslu sinni um mánaðamótin. Slitastjórn Sparisjóðabankans hafnaði þessari kröfu ríkissjóðs í lok nóvember að svo stöddu, sem og öðrum háum kröfum eins og frá Seðlabankanum og lífeyrissjóðum. Í nóvember var fyrsti kröfuhafafundurinn, næsti er boðaður á fimmtudaginn kemur. Ekki er búist við að búið verði að taka afstöðu til hæstu krafnanna á þeim fundi.
Stefnt er að því að ljúka við að fara yfir allar kröfurnar fyrir þriðja kröfuhafafundinn, sem verður eftir rúma tvo mánuði, þann 25. mars. | 3d239320-d48d-4e8f-ab9c-5701e9de2191 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096029",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 147
},
{
"offset": 185,
"length": 372
},
{
"offset": 559,
"length": 566
},
{
"offset": 1127,
"length": 138
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 147
},
{
"offset": 185,
"length": 158
},
{
"offset": 344,
"length": 139
},
{
"offset": 485,
"length": 71
},
{
"offset": 559,
"length": 115
},
{
"offset": 675,
"length": 123
},
{
"offset": 800,
"length": 161
},
{
"offset": 963,
"length": 79
},
{
"offset": 1044,
"length": 80
},
{
"offset": 1127,
"length": 138
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845300"
} |
Allar fangageymslur fullar
Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru fullar eftir nóttina en þar gista 17 manns. Alls konu 102 mál komu á borð lögreglunnar sem þykir mikið.
Tilkynnt var um eina líkamsárás í heimahúsi í borginni í nótt en að sögn lögreglu var hún minniháttar. Einn er í haldi vegna hennar. Þrír voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna, tíu vegna gruns um ölvunarakstur og fjórir sem ekki voru með gild ökuskírteini. Fimm minniháttar umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu í nótt og grunur um ölvunarakstur í þremur þeirra. Tvennt fór á slysadeild í einu tilvikinu. Þá voru tveir menn handteknir við innbrot á heimili á Skúlagötu rétt eftir miðnætti. Þeir gista nú fangageymslu og verða yfirheyrðir síðar í dag. | f683e786-0431-4479-946c-3631da3521ad | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096030",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 26
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 161
},
{
"offset": 191,
"length": 569
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 101
},
{
"offset": 130,
"length": 58
},
{
"offset": 191,
"length": 102
},
{
"offset": 294,
"length": 28
},
{
"offset": 324,
"length": 139
},
{
"offset": 465,
"length": 106
},
{
"offset": 573,
"length": 40
},
{
"offset": 615,
"length": 83
},
{
"offset": 700,
"length": 59
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845301"
} |
Efnavopna-Ali dæmdur til dauða
Íraskur dómstóll dæmdi í morgun Ali Hassan al-Majeed, betur þekktan sem Efnavopna-Ali, til dauða. Al-Majeed var frændi Saddams Hússeins, fyrrverandi forseta Íraks, og einn nánasti ráðgjafi hans.
Þetta er í fjórða sinn sem íraskur dómstóll dæmir Efnavopna-Ali til dauða fyrir aðild að ódæðum á valdatíma Saddams. Meðal þess sem hann hefur hlotið dauðadóm fyrir er þáttur hans í fjöldamorðum á Kúrdum í efnavopnaárás á íraska bæinn Halabj árið 1988. Almenningur í Írak hefur krafist þess að dómunum verði framfylgt hið fyrsta en eftir er að rétta yfir al-Majeed í fleiri málum. | fdc32a16-7ae6-4a3a-bf53-e0a697885192 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096031",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 194
},
{
"offset": 228,
"length": 380
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 97
},
{
"offset": 130,
"length": 95
},
{
"offset": 228,
"length": 116
},
{
"offset": 345,
"length": 134
},
{
"offset": 481,
"length": 126
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845302"
} |
Íslenskur maður rændur á Taílandi
Þrjá konur rændu 2500 bandaríkjadölum, eða sem nemur ríflega 300 þúsund íslenskum krónum, af ríflega fimmtugum íslenskum karlmanni á hótelherbergi hans í Pattaya á Taílandi aðfaranótt laugardags.
Taílenskir miðlar greina frá þessu í morgun. Þar segir að maðurinn hafi boðið konunum á hótelherbergi sitt til næturgamans eins og það er orðað. Haft er eftir manninum að hann hafi þegið vatnsglas af þeim. Eftir það hafi hann syfjað mjög og hann síðan misst meðvitund. Þegar hann hafi vaknað í gærmorgun hafi konurnar verið á bak og burt og peningarnir horfnir. Lögregla tók skýrslu og hefur lýst eftir konunum. | 48b2a55b-6764-40d2-a5f7-721ca5685b2d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096032",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 33
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 195
},
{
"offset": 232,
"length": 411
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 33
},
{
"offset": 35,
"length": 195
},
{
"offset": 232,
"length": 44
},
{
"offset": 277,
"length": 98
},
{
"offset": 377,
"length": 59
},
{
"offset": 438,
"length": 61
},
{
"offset": 501,
"length": 91
},
{
"offset": 594,
"length": 48
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845303"
} |
Forsetakosningar í Úkraínu í dag
Sáralitlar líkur eru á því að Viktor Jústsjenkó, forseti Úkraínu, verði endurkjörinn, að mati fréttaskýrenda, en fyrri umferð forsetakosninga verður í landinu í dag. Tveimur gamalkunnum stjórnmálamönnum, Juliu Timosjenko forsætisráðherra, og Viktor Janukovitsj, fyrrverandi forsætisráðherra, er spáð mestu fylgi, en tveir fylgismestu frambjóðendurnir etja kappi í seinni umferð kosninganna eftir þrjár vikur. Afleitt efnahagsástand hefur mótað kosningabaráttuna og ásakanir um spillingu í röðum ráðamanna í Kænugarði. Úkraínumenn hafa orðið illa úti í efnahagskreppunni, þannig dróst þjóðarframleiðsla saman um fimmtung frá vori 2008 og fram á vormánuði árið sem leið.
Fréttaskýrendur segja samband Úkraínumanna við Rússa og vestræn ríki enn sem fyrr það sem helst valdi flokkadráttum. Helstu fylgismenn Timosjenko séu úkraínskir þjóðernissinnar, en Janukovitsj fólk af rússneskum uppruna í Austur-Úkraínu.
Mustafa Najem, úkraínskur fréttamaður af afgönskum ættum, segir þó eitt víst, enginn geti orðið forseti Úkraínu nema hann njóti fjárstuðnings og fyrirgreiðslu auðkýfinga í landinu, svonefndra ólígarka, sem allt eigi sem einhvers sé virði í Úkraínu. | ae19ece2-5682-4b83-af8d-847ed83e33cf | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096033",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 668
},
{
"offset": 704,
"length": 237
},
{
"offset": 943,
"length": 248
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 165
},
{
"offset": 200,
"length": 241
},
{
"offset": 443,
"length": 107
},
{
"offset": 552,
"length": 149
},
{
"offset": 704,
"length": 116
},
{
"offset": 821,
"length": 119
},
{
"offset": 943,
"length": 248
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845304"
} |
Dreifing vatns og matar situr fyrir
Ekki er talið að margir séu enn á lífi í húsarústum í Port au Prince, höfuðborg Haítís, og nágrenni, rúmum fjórum sólarhringum eftir jarðskjálftann mikla í landinu. Nú er megináhersla lögð á að koma matvælum, hjálpargögnum og ekki síst hreinu drykkjarvatni til fólks sem lifði náttúrúhamfarinar af, þær verstu sem Sameinuðu þjóðirnar hafa þurft að fást við frá stofnun samtakanna. Hungursneyð og útbreiðsla drepsótta er yfirvofandi. En þótt ríki, alþjóðastofnanir, samtök, fyrirtæki og einstaklingar hafi brugðis hratt og vel við hjálparbeiðni er ekki hlaupið að því að koma nauðsynjum til hundraða þúsunda manna sem líða skort á skjálftasvæðinu.
Stjórnleysi ríkir á Haíti og innviðir samfélagsins eru í molum. Helstu bryggjur helstu hafnar Port au Prince hrundu í skjálftanum, aðeins ein braut er nothæf á alþjóðaflugvellinum í höfuðborginni og margir vegir eru þaktir braki úr húsum, ónýtum faratækjum og bráðabirgðaskýlum fólks sem á hvergi höfði sínu að að halla. | 4983668a-c8a9-4ad3-b18a-66764da0e8a3 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096034",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 646
},
{
"offset": 685,
"length": 320
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 164
},
{
"offset": 202,
"length": 214
},
{
"offset": 418,
"length": 50
},
{
"offset": 470,
"length": 212
},
{
"offset": 685,
"length": 63
},
{
"offset": 749,
"length": 255
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845305"
} |
Ótti og óðagot á flugvelli
Ótti greip um sig í áttundu flugstöð John F. Kennedy flugvallar í New York í gærkvöld þegar karlmaður sem enginn bar kennsl á gekk inn um dyr ætlaðar starfsfólki. Sást til ferða mannsins á öryggisskjám og tókst ekki að finna hann þótt leitað væri dyrum og dyngjum. Þúsundir manna þurftu að sæta vegabréfsskoðun og öryggisleit að nýju, bæði þeir sem þegar voru sestir inn í flugvél, og eins þeir sem biðu þess að stíga um borð. Brottför flugvéla dróst í tvær klukkustundir, eða lengur. Öryggisgæsla er miklu strangari á flugvöllum vestan hafs eftir að nígerískur liðsmaður al-Kaída reyndi að sprengja sprengju, sem hann bar í nærbuxum, í farþegaþotu á flugi yfir Denver á jóladag. | 63c49486-88da-4790-8665-a39cd44bf67a | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096035",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 26
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 679
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 26
},
{
"offset": 28,
"length": 162
},
{
"offset": 191,
"length": 100
},
{
"offset": 293,
"length": 160
},
{
"offset": 455,
"length": 56
},
{
"offset": 513,
"length": 193
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845306"
} |
Tveir Bretar féllu í Afganistan
Tveir breskir hermenn létu lífið í Afganistan í fyrradag, þeir stigu á jarðsprengju þar sem þeir voru á eftilitsferð í héraðinu Helmand. 249 Bretar hafa fallið í valinn í Afganistan frá því herir vestrænna ríkja tóku þátt í að kollvarpa stjórn talíbana í landinu 2001. 16 vestrænir hermenn hafa látist frá áramótum, eða einn á dag að jafnaði. | dc87a9bb-5ad1-4fa8-aef2-d786f3ff93e2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096036",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 342
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 136
},
{
"offset": 170,
"length": 130
},
{
"offset": 302,
"length": 72
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845307"
} |
Sjírov og van Wely unnu báðir
Spánverjinn Alexej Sjirov og Hollendingurinn Loek van Wely voru þeir einu sem báru sigurorð af andstæðingum sínum í fyrstu umferð Corus-stórmóts atvinnuskákmanna í Hollandi í gær. Sjirov vann Ungverjann Peter Leko, en van Wely sigraði Englendinginn Nigel Short. Vishy Anand, heimsmeistari í skák, Vladímír Kramník, fyrrverandi heimsmeistari, og Magnus Carlsen, stighæsti skákmaður heims, sömdu allir við andstæðinga sína um skiptan hlut. | 4e222ccf-7463-4e94-9b4f-bd27b1740d33 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096037",
"publish_timestamp": "2010-01-17T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 29
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 437
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 29
},
{
"offset": 31,
"length": 179
},
{
"offset": 211,
"length": 80
},
{
"offset": 293,
"length": 174
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845308"
} |
7 milljónir í neyðaraðstoð á Haítí
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita um sjö milljónum íslenskra króna til neyðaraðstoðar Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) á Haítí.
Þörf er á umfangsmikilli neyðar- og mannúðaraðstoð til handa öllum þeim mannfjölda, sem nú býr við mikla neyð, matarskort, lyfjaskort og skort á húsaskjóli í kjölfar jarðskjálftans á Haíti fyrr í vikunni.
Matvælastofnunin e r leiðandi í neyðar- og mannúðaraðstoð á Haíti. Hefur stofnunin nú sent aðildarríkjum S. þ. óskir um framlög til verkefnisins. Fyrstu áætlanir WFP gera ráð fyrir, að kostnaður þessa neyðarstarfs verði 246 milljónir Bandaríkjadala og því sé mikil þörf á fjárframlögum sem fyrst. | 57881fc9-fd72-411a-ae03-6e6936473338 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096038",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 166
},
{
"offset": 204,
"length": 204
},
{
"offset": 410,
"length": 296
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 166
},
{
"offset": 204,
"length": 204
},
{
"offset": 410,
"length": 66
},
{
"offset": 477,
"length": 77
},
{
"offset": 556,
"length": 149
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845309"
} |
Gagnrýnir Landlæknisembættið
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, er ósátt við hvernig staðið var að úttekt um álag á starfsmenn Landspítalans og gagnrýnir einnig niðurstöður og vinnubrögð Landlæknisembættisins.
Landlæknisembættið hefur nýverið lokið úttekt, þar sem fram kom að álag á starfsmenn Landspítalans hefur almennt ekki aukist og tölur um hjúkrunartíma á hvern sjúkling benda til meiri umönnunar en áður. Úttektin var unnin vegna viðvarana frá sjúkraliðum sem töldu að hættuástand yfirvofandi vegna undirmönnunar. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, er ósátt við hvernig staðið var að úttektinni og gagnrýnir einnig niðurstöður Landlæknisembættisins. Hún segir ekki nægilegt að fylgjast með gæðum hjúkrunar, einnig þurfti að taka tillit til og fylgjast með líðan starfsfólksins. Kristín segir ekki nóg að hlusta á það sem yfirmenn spítalans segja um ástandið. Þá vill hún að vinnubrögð Landlæknisins verði skoðuð.
Fram kom í úttektinni að þrátt fyrir niðurskurð hafi ákveðinn stöðugleiki náðst í mönnun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða, fólk sé almennt í hærra starfshlutfalli og mun minna um aukavaktir. Þessu er Kristín ósammála og segir starfsprósentu ekki hafa aukist, að starfshlutfall fjöldi sjúkraliða hafi verið minnkað. Þá segist hún enn vera að fá til sín sjúkraliða sem segjast vera aðframkomnir af þreytu. | 3f353a3b-8d32-4304-84ce-3b269a07972d | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096039",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 207
},
{
"offset": 239,
"length": 737
},
{
"offset": 978,
"length": 402
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 207
},
{
"offset": 239,
"length": 202
},
{
"offset": 442,
"length": 107
},
{
"offset": 551,
"length": 161
},
{
"offset": 714,
"length": 126
},
{
"offset": 842,
"length": 79
},
{
"offset": 923,
"length": 52
},
{
"offset": 978,
"length": 189
},
{
"offset": 1168,
"length": 122
},
{
"offset": 1292,
"length": 87
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845310"
} |
Hætta í bæjarstjórn Árborgar
Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg, Jón Hjartarson, forseti bæjarstjórnar og Þorvaldur Guðmundsson, formaður bæjarráðs hafa öll ákveðið að hætta í bæjarpólitíkinni og bjóða sig ekki fram fyrir sína flokka í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí í vor.
Þá hefur Margrét Katrín Erlingsdóttir einnig ákveðið að hætta í bæjarstjórn.
Þrír bæjarfulltrúar hafa ekki ákveðið hvað þeir gera í sinni stöðu eða þau Gylfi Þorkelsson, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Grímur Arnarsson. Tveir bæjarfulltrúar hafa hins vegar ákveðið að bjóða sig áfram fram, þau Eyþór Arnalds og Elfa Dögg Þórðardóttir. | 71b35b8e-19fc-4d07-99d1-e3207664fb41 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096040",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 277
},
{
"offset": 309,
"length": 76
},
{
"offset": 387,
"length": 252
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 277
},
{
"offset": 309,
"length": 76
},
{
"offset": 387,
"length": 137
},
{
"offset": 525,
"length": 113
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845311"
} |
Rögnvaldur gáfaði með kassadreka
Rögnvaldur Rögnvaldsson, eða Rögnvaldur gáfaði, er búinn að fyrirgefa félögum sínum í Hvanndalsbræðrum fyrir að hafa sent lag sitt inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hann hefur enga trú á því að lagið komist áfram, svo vont sé það.
Rögnvaldur verður með kassadreka á sviðinu í kvöld. Hægt er að skoða hvað kassadreki er, auk þess að heyra viðtal við Rögnvald á heimasíðu Söngvakeppni Sjónvarpsins. | b617014b-08c8-4a13-85be-34d1b794ed22 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096041",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 234
},
{
"offset": 270,
"length": 165
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 168
},
{
"offset": 203,
"length": 64
},
{
"offset": 270,
"length": 51
},
{
"offset": 322,
"length": 112
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845312"
} |
Hvetja þingmenn til að mæta á fund
Hagsmundasamtök heimilanna og Nýtt Ísland skorað á alþingismenn til að mæta á fund samtakanna á Austurvelli í dag. Félagsmenn fóru á milli heimila þingmanna í dag til að hvetja þá beint til að mæta á fundinn.
Lúðvík Lúðvíksson, einn talsmannanna fundarins, segir þingmenn hafa of lengi verið í fílabeinsturni Alþingis, og horft niður til almennings. Tveir til þrír þingmenn hafa boðað mætingu á fundinn en átta afboðað sig. Í tilkynningu kemur fram að áfram sé mótmælt okurlánastarfsemi bankanna í formi verðtryggingar og vaxta og aðgerðarleysi stjórnvalda í lánamálum heimilanna. Þá séu þær lausnir sem bankarnir bjóði oft verri fyrir lántakendur en núverandi ástand.
Fundurinn hefst á Austurvelli klukkan þrjú.
Lúðvík Lúðvíksson, einn talsmannanna fundarins, segir þingmenn hafa of lengi verið í fílabeinsturni Alþingis, og horft niður til almennings. Tveir til þrír þingmenn hafa boðað mætingu á fundinn en átta afboðað sig. Í tilkynningu kemur fram að áfram sé mótmælt okurlánastarfsemi bankanna í formi verðtryggingar og vaxta og aðgerðarleysi stjórnvalda í lánamálum heimilanna. Þá séu þær lausnir sem bankarnir bjóði oft verri fyrir lántakendur en núverandi ástand.
Fundurinn hefst á Austurvelli klukkan þrjú. | 5bc36250-cab3-46b9-8774-30247cd0b9e2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096042",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 34
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 208
},
{
"offset": 246,
"length": 459
},
{
"offset": 707,
"length": 43
},
{
"offset": 752,
"length": 459
},
{
"offset": 1213,
"length": 43
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 34
},
{
"offset": 36,
"length": 114
},
{
"offset": 151,
"length": 92
},
{
"offset": 246,
"length": 140
},
{
"offset": 387,
"length": 72
},
{
"offset": 461,
"length": 155
},
{
"offset": 618,
"length": 86
},
{
"offset": 707,
"length": 43
},
{
"offset": 752,
"length": 140
},
{
"offset": 893,
"length": 72
},
{
"offset": 967,
"length": 155
},
{
"offset": 1124,
"length": 86
},
{
"offset": 1213,
"length": 43
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845313"
} |
Mikill samdráttur hjá hinu opinbera
Fyrirsjáanlegt er að stjórnendur stofnana muni draga mjög úr endurnýjun á húsgögnum og búnaði á næstu misserum. Þrátt fyrir mikinn sparnað hjá hinu opinbera á síðasta ári og í ár, er enn mikill samdráttur framundan.
Alþingi samþykkti milli jóla og nýárs fjárlagafrumvarp fyrir þetta ár og er boðaður mikill niðurskurður. Fréttastofa sendi á dögunum fyrirspurnir á þriðja hundrað ríkisfyrirtækja, stofnana, skóla o.s.frv. og spurði hversu mikill samdráttur væri framundan - og hvernig honum yrði mætt.
Framhaldsskólar þurfa flestir að spara um 6-9%. Það verður almennt gert með því að draga úr námsframboði - sérstaklega þó í öldungadeildum og fjarnámi. Það dugir hinsvegar ekki til - einn skólastjóri sagði í svari sínu að takmarka þyrfti mjög endurnýjun húsgagna og tæknibúnaðar. Sé slíkt gert mörg ár í röð liggi í hlutarins eðli að ásjóna skólans breytist; óeðlilega stórt hlutfall verði af snjáðum húsgögnum og margar hægvirkar og bilanagjarnar tölvur.
Svæðisskrifstofur fatlaðra sjá margar fram á tæplega 3% sparnað. Flestar heilbrigðisstofnanir þurfa að spara mun meira. Landspítalinn þarf að spara um 9 % á árinu - miðað við raunrekstrarkostnaði í fyrra. Þar þarf til dæmis að fækka starfsmönnum um 200 til viðbótar við að stöðugildum var í fyrra fækkað um 70.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja segist sjá fram á tæplega 12% sparnað, á sama tíma og til dæmis heilbrigðisstofnun Austurlands á að spara um tæp 2%.
Sýslumenn og lögregluembættin sjá almennt fram á 7- 11% samdrátt og svo eru það allir hinir. Mjög algengt virðist að sparnaðarkrafan sé í kringum 10%. Þjóðskrá sér til að mynda fram á rúmlega 16% minni fjárframlög í ár en í fyrra - Landgræðslan þarf á sama tíma að spara um 0,2%.
Þrátt fyrir þetta gera áætlanir ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með tæplega 100 milljarða halla - sem þarf að brúa með skattahækkunum en líklega aðallega minnkandi ríkisútgjöldum á næstu árum. | 0c6607df-6135-4f2c-acea-d666528f01a4 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096043",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 215
},
{
"offset": 254,
"length": 284
},
{
"offset": 540,
"length": 455
},
{
"offset": 997,
"length": 310
},
{
"offset": 1309,
"length": 146
},
{
"offset": 1457,
"length": 279
},
{
"offset": 1738,
"length": 198
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 111
},
{
"offset": 149,
"length": 102
},
{
"offset": 254,
"length": 104
},
{
"offset": 359,
"length": 178
},
{
"offset": 540,
"length": 47
},
{
"offset": 588,
"length": 102
},
{
"offset": 692,
"length": 126
},
{
"offset": 820,
"length": 174
},
{
"offset": 997,
"length": 64
},
{
"offset": 1062,
"length": 53
},
{
"offset": 1117,
"length": 83
},
{
"offset": 1202,
"length": 104
},
{
"offset": 1309,
"length": 146
},
{
"offset": 1457,
"length": 92
},
{
"offset": 1550,
"length": 56
},
{
"offset": 1608,
"length": 127
},
{
"offset": 1738,
"length": 198
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845314"
} |
Nokkur sveitarfélög í gjörgæslu
Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga er nú með níu sveitarfélög til skoðunar vegna fjárhagsstöðu þeirra í árslok 2008. Hún tekur væntanlega ákvörðun á næstu dögum um hvort gripið verði til frekari aðgerða hjá þeim.
Ástæðan er oftast mikill rekstrarhalli eða miklar skuldir. Sveitarfélögunum var gert að skila gögnum til nefndarinnar um hvernig þau hygðust snúa þróuninni við, og síðan var óskað eftir viðbótarupplýsingum frá sumum þeirra. Athugun á einu sveitarfélaganna var hætt þar sem staðan þótti fullnægjandi.
Meðal hinna níu eru Álftanes, sem fór í sérmeðferð fyrir mánuði og Bolungarvík, sem fékk heimild til úrvarshækkunar í fyrra, en hluti hennar hefur verið dreginn til baka nú. Hin sjö sveitarfélögin eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanesbær, Borgarbyggð, Grundarfjarðarbær, Fjarðarbyggð og Fljótsdalshérað.
Að sögn Jóhannesar Finns Halldórssonar starfsmanns eftirlitsnefndarinnar hafa mörg þessara sveitarfélaga tekið vel til í sínum málum en hjá öðrum er enn beðið eftir viðbótarupplýsingum. Hvert sveitarfélag fyrir sig er skoðað sérstaklega og því er ekki ljóst hvenær niðurstaða fæst í mál þeirra. | 37491ea4-5012-46c4-a596-6c1a8a9b5eb0 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096044",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 217
},
{
"offset": 252,
"length": 299
},
{
"offset": 553,
"length": 305
},
{
"offset": 860,
"length": 294
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 121
},
{
"offset": 155,
"length": 94
},
{
"offset": 252,
"length": 58
},
{
"offset": 311,
"length": 163
},
{
"offset": 476,
"length": 74
},
{
"offset": 553,
"length": 173
},
{
"offset": 727,
"length": 130
},
{
"offset": 860,
"length": 185
},
{
"offset": 1046,
"length": 107
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845315"
} |
Hvaða tvö lög komast áfram í kvöld?
Í kvöld keppa fimm ný lög um tvö laus sæti í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Tvö lög eru sungin á íslensku og þau eru fyrst á svið. Hin þrjú eru sungin á ensku.
Stífar æfingar stóðu yfir í Útvarpshúsinu í Efstaleiti í dag. Sjá má myndbrot frá æfingunum og viðtöl við alla lagahöfunda á heimasíðu Söngvakeppninnar.
Röð laganna og kosningasímanúmer þeirra eru:
1. Gefst ekki upp, höf. Haraldur V. Sveinbjörnsson - 900 9001
2. Gleði og glens, höf. Rögnvaldur Rögnvaldsson - 900 9002
3. I Believe In Angels, höf. Halldór Guðjónsson - 900 9003
4. One More Day, höf. Óskar Páll Sveinsson og Bubbi - 900 9004
5. Now And Forever, höf. Albert Guðmann Jónsson - 900 9005 | 5fcb2141-17b7-4243-afba-d86fd22279d4 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096045",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 164
},
{
"offset": 203,
"length": 152
},
{
"offset": 357,
"length": 44
},
{
"offset": 403,
"length": 61
},
{
"offset": 466,
"length": 58
},
{
"offset": 526,
"length": 58
},
{
"offset": 586,
"length": 62
},
{
"offset": 650,
"length": 58
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 80
},
{
"offset": 118,
"length": 53
},
{
"offset": 173,
"length": 27
},
{
"offset": 203,
"length": 61
},
{
"offset": 265,
"length": 89
},
{
"offset": 357,
"length": 44
},
{
"offset": 403,
"length": 2
},
{
"offset": 406,
"length": 19
},
{
"offset": 427,
"length": 36
},
{
"offset": 466,
"length": 2
},
{
"offset": 469,
"length": 19
},
{
"offset": 490,
"length": 33
},
{
"offset": 526,
"length": 2
},
{
"offset": 529,
"length": 24
},
{
"offset": 555,
"length": 28
},
{
"offset": 586,
"length": 2
},
{
"offset": 589,
"length": 17
},
{
"offset": 608,
"length": 39
},
{
"offset": 650,
"length": 2
},
{
"offset": 653,
"length": 20
},
{
"offset": 675,
"length": 32
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845316"
} |
Áfall fyrir forseta Afganistans
Afganska þingið hafnaði í dag tíu af 17 ráðherraefnum sem Hamid Karzai, forseti landsins, hafði útnefnt í ríkisstjórn. Þetta þykir mikið áfall fyrir forsetann. Þingið hafnaði 17 af 24 ráðherraefnum á fyrri ráðherralista forsetans fyrir hálfum mánuði.
Forsetinn varð því að útnefna aðra sautján. Karzai harmar ákvörðun þingsins. Hann hefði viljað að nýtt þing tæki til starfa áður en ráðstefna um fjárstuðning til handa Afgönum, í baráttunni við Talíbana, yrði haldin í Lundúnum í lok mánaðarins. Karzai hefur átt í vök að verjast eftir umdeildar forsetakosningar síðsumars þar sem ráðamenn voru sakaðir um kosningasvik. | 91fef1e3-d464-4437-9da1-703b2299a692 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096046",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 31
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 250
},
{
"offset": 285,
"length": 368
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 31
},
{
"offset": 33,
"length": 118
},
{
"offset": 152,
"length": 39
},
{
"offset": 193,
"length": 89
},
{
"offset": 285,
"length": 43
},
{
"offset": 329,
"length": 31
},
{
"offset": 362,
"length": 166
},
{
"offset": 530,
"length": 122
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845318"
} |
Nýr samningum um fækkun kjarnavopna
Dimítrí Medvedev, Rússlandsforseti, segir að viðræðum við Bandaríkjamenn um nýjan samning um fækkun kjarnorkuvopna miði vel áfram. Nýr samningur komi í stað START-samningsins frá 1991 sem rann út í desember. Eldri samningurinn heldur gildi þar til nýr verður undirritaður.
Medvedev sagði á fundi með leiðtogum rússneskra stjórnmálaflokka í Moskvu í dag að það væri stutt þangað til Rússar og Bandaríkjamenn næðu saman um nýjan samning en þó væri eftir að ganga frá nokkrum atriðum sem gætu reynst erfið. Viðræður haldi áfram. | cd0e3bff-7a0a-4aff-96d5-1b500e934c7b | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096047",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 35
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 272
},
{
"offset": 311,
"length": 252
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 35
},
{
"offset": 37,
"length": 130
},
{
"offset": 168,
"length": 75
},
{
"offset": 245,
"length": 63
},
{
"offset": 311,
"length": 230
},
{
"offset": 542,
"length": 20
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845319"
} |
Nær helmingur húsa hrundi
Sameinuðu þjóðirnar segja skjálftann á Haítí verstu náttúruhamfarir sem samtökin hafi nokkru sinni þurft að bregðast við. Stjórnandi íslensku björgunarsveitarinnar segir að átta af hverjum tíu húsum hafi hrunið í þorpum nærri upptökum skjálftans en nær helmingur í höfuðborginni og nærliggjandi bæjum.
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin hefur í dag leitað í rústum hótels í Port-au-Prince á Haítí með spænskri björgunarsveit. Þar hafa þær verið undir vernd indverskra friðargæsluliða.
Gísli Rafn Ólafsson, stjórnandi íslensku sveitarinnar, segir að þrjátíu hafi fundist á lífi í gær en færri í dag. Síðdegis bárust síðan fréttir af því að björgunarmenn hefðu fundið telpu og dreng föst í rústum verslunarmiðstöðvar í höfuðborginni. Ekki er vitað hvort tókst að bjarga þeim. Gísli segir eyðilegginguna á Haítí mikla, ekki síst fyrir utan höfuðborgina.
Gísli segir tjónið gríðarlegt í byggðarlögum næst upptökum stóra skjálftans á dögunum. Íslenska sveitin hefur staðið í ströngu í dag eins og undanfarna daga og var við leit að fólki í höfuðborginni Port au Prince. Að skipulag björgunarstarfs sé orðið nokkuð gott, en Sameinuðu þjóðirnar samræmi aðgerðir úr einu af tjöldum íslensku sveitarinnar. Komnir séu um 1500 björgunarmenn með um 120 leitarhunda. Flestar björgunarsveitanna hafi sett upp búðir við hlið íslensku búðanna.
Fregnir hafa borist af því að nokkuð stór eftirskjálfti hafi orðið á Haítí og hann sagður hafa truflað vinnu björgunarmanna á svæðinu. Staðfest hefur verið að allir úr íslenska hópnum væru heilir á húfi.
Alþjóða Rauði krossinn hefur aukið neyðarbeiðni sína um tæpa hundrað milljónir bandaríkjadala eða sem nemur 12,5 milljörðum íslenskra króna svo aðstoða megi 300 þúsund íbúa á Haítí í næstu þrjú ár. Fyrri neyðarbeiðnin hljóðaði upp á tíu milljónir dala.
Þótt hjálpargögn séu farin að berast til Haiti í stórum stíl gengur erfiðlega að koma þeim til nauðstaddra. Borið hefur á ránum og gripdeildum á sumum svæðum og er vaxandi örvænting meðal íbúa.
Þorri íbúa á hamfarasvæðunum hefur hvorki fengið mat né drykkkjarvatn að ráði síðan jarðskjálftinn reið yfir og reynir í örvæntingu sinni að verða sér úti um brýnustu nauðsynjar. Mörgum finnst hjálpin berast seint.
Eyðileggingin er gríðarleg og erfiðlega gengur að komast um höfuðborgina. Enn má sjá lík á víðavangi en yfirvöld segja að kapp verði lagt á að fjarlægja þau. Margir hafa þegar verið grafnir í fjöldagröfum.
Rene Preval, forseti Haiti flaug yfir hamfarasvæðin í þyrlu í dag og kynnti sér ástandið. Hann segir að fyrir utan leit, björgunar- og hjálparstarf sé það forgangsmál að koma stjórnsýslunni í lag. Þrátt fyrir ákafa leit fara vonir um að finna fleiri á lífi dvínandii með hverri klukkustund.
Sjá má ummæli forsetans í frétt sjónvarpsins um málið. | ea171ed7-71f4-4197-8c9b-30b1a734a166 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096048",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 25
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 301
},
{
"offset": 330,
"length": 180
},
{
"offset": 512,
"length": 365
},
{
"offset": 879,
"length": 476
},
{
"offset": 1357,
"length": 203
},
{
"offset": 1562,
"length": 252
},
{
"offset": 1816,
"length": 193
},
{
"offset": 2011,
"length": 214
},
{
"offset": 2227,
"length": 205
},
{
"offset": 2434,
"length": 290
},
{
"offset": 2726,
"length": 54
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 25
},
{
"offset": 27,
"length": 121
},
{
"offset": 149,
"length": 178
},
{
"offset": 330,
"length": 121
},
{
"offset": 452,
"length": 57
},
{
"offset": 512,
"length": 113
},
{
"offset": 626,
"length": 131
},
{
"offset": 759,
"length": 40
},
{
"offset": 801,
"length": 75
},
{
"offset": 879,
"length": 86
},
{
"offset": 966,
"length": 125
},
{
"offset": 1093,
"length": 130
},
{
"offset": 1225,
"length": 55
},
{
"offset": 1282,
"length": 72
},
{
"offset": 1357,
"length": 134
},
{
"offset": 1492,
"length": 67
},
{
"offset": 1562,
"length": 197
},
{
"offset": 1760,
"length": 53
},
{
"offset": 1816,
"length": 107
},
{
"offset": 1924,
"length": 84
},
{
"offset": 2011,
"length": 178
},
{
"offset": 2190,
"length": 34
},
{
"offset": 2227,
"length": 73
},
{
"offset": 2301,
"length": 82
},
{
"offset": 2385,
"length": 46
},
{
"offset": 2434,
"length": 89
},
{
"offset": 2524,
"length": 105
},
{
"offset": 2631,
"length": 92
},
{
"offset": 2726,
"length": 54
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845320"
} |
Vilja að þingmenn gangi í takt
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, segir ýmis ágreiningsmál að undanförnu hafa verið flokknum erfið. Hún telur skilaboð flokksmanna frá flokksráðsfundi VG, sem lauk á Akureyri í dag, þau að þingmenn gangi betur í takt en hingað til.
Í lokaályktun flokksráðsfundarins, sem lauk á Akureyri í dag, er lýst eindregnum stuðningi við störf ríkisstjórnarinnar og ítrekuð andstaða við aðild Íslands að ESB, þó ekki hafi verið gengið svo langt að draga umsókn um ESB-aðild til baka, eins og var í drögum að ályktunum fundarins. Í ræðum fundarmanna var kallað eftir samstöðu innan flokksins og var gagnrýnt að þingmenn flokksins gengju ekki í takt í ýmsum málum og í þennan ágreining færi of mikil orka. Einn ræðumanna sagði raunar að nokkrir þingmanna töluðust nánast ekki við. | 06a0c220-bc69-4404-936a-5dbd6a5b66b2 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096049",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 30
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 247
},
{
"offset": 281,
"length": 535
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 30
},
{
"offset": 32,
"length": 115
},
{
"offset": 148,
"length": 130
},
{
"offset": 281,
"length": 285
},
{
"offset": 567,
"length": 173
},
{
"offset": 742,
"length": 73
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845321"
} |
Íslenska sveitin heil á húfi
Fregnir hafa borist af því að nokkuð stór eftirskjálfti hafi orðið á Haítí og segja erlendir miðlar frá því að hann hafi sett strik reikninginn í vinnu björgunarliðs. Haft hefur verið samband við Íslensku alþjóðasveitina og hefur fengist staðfest að allir úr íslenska hópnum séu heilir á húfi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. | ddd50258-fe8d-4d3c-afe8-f9a5ae7aba9c | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096050",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 28
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 367
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 28
},
{
"offset": 30,
"length": 166
},
{
"offset": 197,
"length": 125
},
{
"offset": 324,
"length": 72
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845322"
} |
Strandveiðum verður haldið áfram
Strandveiðarnar sem hófust í fyrra hafa gefist vel, samkvæmt úttekt sem gerð hefur verið á þeim. Aflabrögð voru þó misjöfn milli svæða og segir Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, ljóst að framhald verði á veiðunum.
Strandveiðar hófust hér á landi í byrjun ágúst á síðasta ári og stóðu í mánuð. Samkvæmt úttekt sem Háskólasetur Vestfjarða gerði á veiðunum gengu þær í heild vel. Best var veiðin á svæðinu frá Eyja- og Miklaholtshreppi norður að Skagaströnd en veiðin var einnig góð á svæðinu frá Þingeyjarsveit að Djúpavogi. Á öðru svæðum var veiðin hins vegar heldur dræmari.
Fram kom að mikil ánægja sé meðal strandveiðimanna með veiðarnar og þær hafi hleypt lífi í minni sjávarbyggðir. Hins vegar þurfi að skoða betur svæðaskiptinguna og lengd tímabilsins. Meðal annars er almennt mat strandveiðimanna að veiðarnar eigi að hefjast fyrr, til dæmis 1. maí, á einstökum svæðum.
Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra segir að þessir hlutir verði skoðaðir en er ánægður með fyrirkomulagið í heild. | d53826c1-c4c1-4646-becd-4ff046d72719 | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096051",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 32
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 216
},
{
"offset": 252,
"length": 360
},
{
"offset": 614,
"length": 300
},
{
"offset": 916,
"length": 114
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 32
},
{
"offset": 34,
"length": 96
},
{
"offset": 131,
"length": 118
},
{
"offset": 252,
"length": 78
},
{
"offset": 331,
"length": 82
},
{
"offset": 415,
"length": 144
},
{
"offset": 561,
"length": 50
},
{
"offset": 614,
"length": 111
},
{
"offset": 726,
"length": 69
},
{
"offset": 797,
"length": 116
},
{
"offset": 916,
"length": 114
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845323"
} |
Ísland yfir í hálfleik
Íslenska landsliðið í handknattleik hefur tveggja marka forystu gegn Spánverjum, 14-12, í fyrri leik sínum á fjögurra landa mótinu í Frakklandi. Róbert Gunnarsson hefur skorað 4 mörk og þeir Snorri Steinn Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Alexander Petersson og Sverre Jakobsson 2 mörk hver. | a01bd3a6-0c79-499a-8528-4eacd0be9dfa | {
"author": "",
"fetch_timestamp": "2024-06-20T00:00:00",
"xml_id": "IGC-News1-ruv_4096052",
"publish_timestamp": "2010-01-16T00:00:00",
"title": {
"offset": 0,
"length": 22
},
"paragraphs": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 288
}
],
"sentences": [
{
"offset": 0,
"length": 22
},
{
"offset": 24,
"length": 144
},
{
"offset": 169,
"length": 142
}
],
"source": "http://ruv.is/node/845324"
} |
Subsets and Splits