kennsluromur / 00009 /d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00000 1680 2040 train Ókei, vika tvö,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00001 3221 3701 train velkomin.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00002 6378 7097 train Í þessari viku ætlum við að fara
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00003 8064 11512 train yfir hnéliðinn. Við ætlum að fara yfir
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00004 12288 13247 train fótlegginn, fótinn
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00005 14500 20198 dev og ökklaliðinn og eins ætlum við að fara yfir mjaðmagrindina og mjaðmarliðinn.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00006 21952 22343 train Við skiptum þessu upp,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00007 23295 26115 train þannig að þessi fyrirlestur er bara um hnéliðinn.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00008 27519 27910 dev Og svo fjöllum við um hitt í öðrum
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00009 29896 32566 train smærri fyrirlestrum, þannig að þetta verða styttri fyrirlestrar, og svona
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00010 34256 34886 train hnitmiðaðri, miðaðri.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00011 37511 40271 train Nú, ég mun síðan fara yfir verkefnið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00012 42085 42834 train í sér vídeói.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00013 44408 46027 train Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00014 46847 47387 train að það væri að mörgu leyti
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00015 48768 56296 train flókið, en það er að mörgu leyti líka góð æfing í að skilja hreyfingar og vöðvavirkni
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00016 57758 58597 train við ákveðnar hreyfingar.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00017 60118 62009 train En ef við byrjum á hnéliðnum, að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00018 64438 74278 train þá er hnéliðurinn myndaður úr lærlegg og sköflungi og að þessu kemur einnig sperrileggurinn og hnéskélin, eins og við
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00019 75646 77536 train kannski sjáum, hér.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00020 81486 84995 train Hérna erum við með sköflunginn og hérna ofan á situr síðan
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00021 86016 86676 eval lærleggurinn, sjáum það hér.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00022 89256 94266 train Og hér erum við síðan með hnéskelina, þetta er fremri hliðin eða anterior-hliðin á henni
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00023 95103 97441 train og þetta er þá posterior-hliðin á henni, sem snýr inn
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00024 98816 100676 train að liðnum, og þið sjáið að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00025 102016 103814 train hérna er svona ákveðin rás, eða
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00026 105396 109564 train ákveðin hæð sem að gengur í þessari rás hérna á
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00027 110921 115331 train lærleggnum, þannig að hún myndast svona spor fyrir hnéskelina til þess að trakka eftir.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00028 117786 118234 train En
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00029 119552 124831 train hnéliðurinn, hann er skilgreindur sem hjöruliður og við sjáum það kannski best hérna á mynd
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00030 125995 126415 train bé,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00031 127871 132671 train hreyfingarnar sem hann leyfir eru beygja, eða flexion, og rétta, extension.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00032 134502 142570 train Beygjan er þá þegar við færum hælinn í átt að rassinum og réttan er þá þegar við erum að rétta úr hnénu.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00033 144000 145468 train Nú, eðlileg beygja er,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00034 147776 148465 eval frá núll, það er að segja þegar fóturinn er beinn, og í hundrað þrjátíu og fimm gráður, og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00035 155264 159823 train eðlileg rétta er núll til fimm gráður, það er að segja að við eigum að geta komist í að vera með alveg
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00036 162210 164699 train lærlegginn og sköflunginn alveg í beinni stöðu, en það er alveg
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00037 166413 168933 train eðlilegt að geta yfirrétt hnéð örlítið.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00038 170397 175407 train Nú, í beygju, að þá býður hnéliðurinn upp á
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00039 176768 179078 train smá svona snúnings element, bæði inn og útsnúning.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00040 182877 190228 train Útsnúningurinn hlutfallslega meiri heldur en [HIK:innsnúningu] snúningurinn. [HIK:en] En báðir þessir þættir eru, eru mikilvægir í okkar hreyfingu.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00041 192581 194111 train Nú hnéliður, hnéliðurinn er,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00042 196295 198125 train eins og allir aðrir liðir,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00043 199168 206667 train uppbyggður með liðböndum og hlutverk liðbandanna er að auka stöðugleika í liðnum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00044 209445 213014 dev Nú, í hnéliðnum erum við helst að horfa í [UNK] liðbönd
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00045 214015 215786 train Það er annars vegar, Collateral-liðböndin, en þegar,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00046 217596 223716 train það eru liðböndin, sem liggja annars vegar á innanverðu hnénu, sem er þá medial collateral ligament
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00047 224639 225539 eval og hins vegar, liðbandið sem liggur, [HIK:Ut],
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00048 226431 229431 dev á utanverðu hnénu, eða lateral collateral ligament.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00049 231241 232651 dev Nú, síðan erum við með krossböndin,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00050 234111 236361 train þar erum við þá með fremra krossbandið,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00051 237610 247781 train sem liggur frá lærlegg og niður á sköflung og hefur það hlutverk að bremsa framskrið á sköflungi gagnvart
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00052 249747 250407 train lærleggnum, og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00053 251264 254022 train síðan erum við þá með aftara krossbandið,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00054 254975 257315 train en það hefur það hlutverk að bremsa afturskrið á sköflungi
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00055 258505 259314 train gagnvart
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00056 260975 262836 train lærleggnum, við munum koma aðeins betur á, inn á
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00057 263807 264076 train þetta.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00058 266829 268180 train Og hér höfum við þetta aftur,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00059 269055 273524 train þetta vorum við kannski ekki búin að nefna, MCL það vinnur gegn valgus-stöðu á hnjálið en
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00060 274461 275420 eval valgus-staða á hnjálið er þegar
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00061 276351 284331 train að lærleggurinn okkar leitar í aðfærslu, eða adduction, og medial snúning, eða innsnúning, nú
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00062 286836 296464 train LCL eða lateral collateral ligament-ið, eða liðbandið, vinnur gegn varus-stöðu á hnjálið sem er þá akkúrat, öfug staða, við, medial stöðu. Nú, og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00063 299663 300831 train fremra aftara krossbandið vorum við búin að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00064 301696 305264 train fara í gegnum og munum nefna aðeins áfram í framhaldinu.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00065 309144 311156 eval Við sjáum þetta aðeins betur hér, myndrænt. Hérna
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00066 312192 332110 train sjáum við, horfum við á hliðina utanvert og þar sjáum við lateral collateral liðbandið sem að liggur frá lærleggnum og niður á sperrilegginn og hérna sjáum við á innanverðan hnéliðinn og þar sjáum við medial collateral liðbandið sem að nær frá lærleggnum, og niður
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00067 332701 334141 train á sköflunginn.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00068 335552 336632 train Takið eftir því að medial
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00069 338865 340935 train liðbandið, að það er töluvert svona
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00070 342278 344615 train öflugra og stærra um sig heldur en lateral
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00071 345983 349494 train liðbandið og það er einfaldlega út af þeirri ástæðu
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00072 350463 356913 train að þetta er átak sem að við erum oftar að glíma við, og er algengara að við séum að kljást við meiðsli út af því.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00073 360947 363197 train Nú, ef við skoðum aðeins áverkaferli
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00074 364300 365382 train þessara liðbanda
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00075 366848 368947 eval að, þá sjáum við hérna
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00076 369920 371209 train lateral collateral liðbandið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00077 372480 374788 eval innrammað í þessum fína rauða hring.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00078 376610 381680 train Nú, átakið kemur hérna á hnéliðinn og við sjáum að það verður líka oft
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00079 382793 392814 train ákveðinn innsnúningur á sköflungi með, hann gerir það að verkum að við setjum mikið álag á liðbandið, hérna á utanverðu hnénu, það getur
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00080 394026 394838 dev orðið fyrir
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00081 395648 396067 train skaða.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00082 397348 398937 train Nú eins, þá sjáum við
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00083 400384 402153 train medial collateral liðbandið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00084 403584 418584 train og það er það sama nema í raun og veru bara gagnstæð virkni. Álagið kemur þá utanvert. Við sjáum þá að hérna kemur þá aðfærsla eða adduction í mjöðm og á sama tíma kemur útsnúningur á sköflungi
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00085 419456 421435 train og sem setur þá álag
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00086 423122 426721 train á innra, innra liðbandið, medial liðbandið,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00087 428031 429771 train sem getur þá leitt til meiðsla, ef, ef það er nógu
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00088 430591 431221 train stórt.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00089 435391 438240 train Nú, áverkaferli fyrir aftara krossband, hér sjáum við
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00090 439550 440629 train aftara krossbandið, það liggur hérna
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00091 441740 444742 train inni í liðnum, það liggur svona framanvert frá
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00092 446476 449867 train lærleggnum og niður á aftanverðan sköflunginn og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00093 450718 455187 train hlutverk þess er að hindra það að lærleggurinn gangi hérna aftur,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00094 457084 458072 train gagnvart,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00095 459519 462608 train eða, fyrirgefið, að sköflungurinn gangi hérna aftur gagnvart lærleggnum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00096 464809 468769 train Fremra krossbandið hefur þá gagnstæða virkni, það liggur héðan
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00097 469759 475819 train og hingað niður og hindrar það að sköflungurinn gangi fram, gagnvart lærleggnum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00098 480730 484810 train Við sjáum hérna áverkaferli á fremra krossbandi aðeins skýrar,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00099 485759 491999 dev nú, þetta er þessi valgus-staða sem að ég hef nefnt, þá verður þessi aðfærsla, eða adduction á
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00100 492927 495687 train mjöðm, ásamt innsnúningi á,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00101 497024 497562 train lærleggnum. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00102 498944 500293 dev það leiðir af sér að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00103 502649 504720 train það kemur ákveðinn útsnúningur á
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00104 506553 508803 train sköflunginn sem að setur
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00105 510208 514467 train mesta mögulega álag á fremra krossbandið, fremra krossbandið liggur
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00106 515327 520638 eval hérna, eins og þið sjáið hérna horfum við upp í lærlegginn og við erum með hnéð bogið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00107 522370 526600 train og þá verður hérna ákveðinn snúningur á sköflungnum líka. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00108 532864 533494 train hnéliðurinn er einnig
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00109 535144 537333 train uppbyggður með liðþófum, og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00110 538624 539793 train þeir heita lateral og medial
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00111 540754 542913 train meniscus eða lateral og medial
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00112 543744 546533 train liðþófi, einfaldlega bara eftir þeirri,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00113 547456 553214 train sinni staðsetningu, þannig að sá sem er meira miðlægur, hann heitir medial liðþófi, og sá sem er
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00114 554864 556993 train meira hliðlægur er þá lateral liðþófi. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00115 559594 564302 train þetta eru svona tunglformaðar, eða hálfmánaformaðar brjóskskífur
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00116 565780 568961 train sem liggja ofan á sköflungnum, og þið sjáið það hérna.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00117 570066 572615 train Það sem þær svo gera er að þeir
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00118 574971 579530 train dýpka liðinn og stækka snertiflöt lærleggsins við sköflunginn,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00119 582251 584442 eval og gera alla vinnslu í
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00120 585855 586995 eval liðnum hagkvæmari,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00121 588315 591404 eval bæta kraft, yfirfærslu og auka stöðugleika. Nú, ef við lítum
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00122 598022 602072 train svo aðeins á vöðvana sem að skapa hreyfingu í hnjáliðnum, að þá er
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00123 603572 605042 train stærsti vöðvahópurinn, hérna, okkar hérna,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00124 606371 606792 eval quadricep
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00125 607744 610984 train femoris en sá vöðvahópur er uppbyggður
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00126 611870 613879 train úr: rectus femoris,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00127 615926 616855 train vastus lateralis, vastus
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00128 617727 621748 eval medialis og svo vastus intermedius sem liggur hérna undir.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00129 623671 625951 train Og þeirra hlutverk er að rétta úr hnénu.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00130 626816 629846 eval Síðan erum við með annan vöðva sem var líka að framkvæma hnéréttu. Það er
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00131 631595 634926 eval sartorius vöðvinn, en það er lengsti vöðvi líkamans, hann liggur hérna,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00132 635775 638206 dev frá mjaðmagrindinni og festir hérna á innanverðu hnénu
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00133 641956 649546 train og hans hlutverk er eins og ég sagði að rétta úr hnénu og getur líka skapað innsnúning á fótleggnum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00134 652677 653995 train Aftanvert í lærinu, þá erum við með
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00135 655238 666967 train hamstring-vöðvahópinn, en hamstring-vöðvahópurinn samanstendur af: semitendinosus-vöðvanum, semimembranosus-vöðvanum og svo bicep femoris, sem að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00136 667903 672133 dev er vöðvi, sem að er með tvö höfuð, dregur nafn sitt, nafn sitt af því.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00137 673384 674014 train Biceps. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00138 676023 677312 train þessir ágætu vöðvar, eða vöðvahópur,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00139 679413 686073 train eru ábyrgir fyrir því að beygja hnéð eða, eða flektera hnéð, það er að segja: færa hælinn í átt að rassi. Og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00140 687488 691417 dev eins fá þeir aðstoð frá gracilis-vöðvanum sem að tilheyrir
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00141 693730 695951 train innanverðum lærvöðvum, en kemur einnig að því að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00142 696831 697520 train beygja hné, og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00143 699008 701616 train skapa innsnúning á fótleggnum. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00144 706183 712331 train í kálfunum erum við einnig með vöðva sem að koma með beinum hætti að því að skapa hreyfingu, um
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00145 713501 719051 train hnjáliðinn og það er af þeirri einföldu ástæðu að þeir festa fyrir ofan hnén.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00146 720711 724491 train Þar af leiðir að: gastrocnemius-vöðvinn,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00147 725888 726937 train sem að liggur hérna, með tvö
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00148 729277 730326 train stór höfuð,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00149 731677 732097 train getur beygt hnéð,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00150 733889 736019 eval en hann getur einnig líka rétt úr ökkla
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00151 736895 741215 train eða plantar flekterað ökklanum. Nú, plantaris-vöðvinn hefur
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00152 742015 742945 train að sama skapi,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00153 744557 749538 train sömu virkni hann liggur hérna inn undir svolítið dýpra og hans hlutskipti er einnig að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00154 750591 753471 dev beygja hnéð og rétta úr ökklanum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00155 761557 764947 eval Aðrir þættir sem að er kannski ágætt fyrir ykkur að vera meðvituð um,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00156 766464 771442 train við erum hérna með mjög svo þykka og massífa himnu, tractus
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00157 773913 775953 train iliotibialis eða IT-bandið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00158 777200 779779 dev sem að liggur frá sköflungnum,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00159 780971 781600 train hérna niðri
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00160 782464 784114 train og alveg upp í mjaðmakamb, kambinn. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00161 788056 791206 train hennar hlutverk, meðal annars, er að styðja við lateral
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00162 792576 798004 train collateral liðbandið og þar af leiðir að, að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00163 800080 801068 train stuðningurinn
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00164 802461 811611 train gegn þessari varus-hreyfingu verður enn þá meiri og að einhverju leyti getur það útskýrt af hverju lateral collateral liðbandið er þynnra eins og, en medial collateral liðbandið.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00165 818461 822660 train En hlutverkið er einnig að geyma kraft. Það er að segja, þetta,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00166 824121 830451 eval við hugsum þetta svolítið bara eins og teygjubyssu, að þegar við erum að, að sveifla fætinum aftur að þá
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00167 831389 835078 train strekkjum við á himnunni og svo hjálpar hún til við að sveifla fætinum fram í
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00168 837775 839035 train göngunni okkar, og í hlaupum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00169 840534 842995 train Nú, við erum með þekkt álagseinkenni,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00170 843775 847075 train frá IT-bandi, sem er kallað: Runner's Knee.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00171 849500 850851 train Sem við sjáum hér.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00172 851711 853721 eval Runner's Knee er álagseinkenni á utanverðu hné, eða
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00173 855168 859668 train festu IT-bands. Við sjáum hérna festa IT-bandsins.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00174 860543 863453 train Og það sem gerist er að IT-bandið fer að nuddast í þennan
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00175 866033 871913 dev beinnabb á lærleggnum sem að veldur ákveðnum pirring og, og getur valdið bólgum og svona
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00176 873374 874124 train álagstengdum einkennum. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00177 879000 883288 train fleiri atriði sem er ágætt fyrir okkur að vera meðvituð um og ykkur sem, sem þjálfara.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00178 884224 886653 train Það er þetta fyrirbrigði, pes anserinus,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00179 887663 895822 train en pes anserinus er sameiginleg vöðvafesta fyrir þessa þrjá vöðva: sartorius sem að við töluðum um áðan sem liggur hérna alveg niður,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00180 897878 903248 train semitendinosus sem er hluti af hamstring-vöðvahópnum sem liggur aftan í læri og
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00181 904221 907461 train gracilis-vöðvahópuri, og gracilis-vöðvanum, afsakið
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00182 908288 910177 train sem að er hluti af vöðvanum sem liggja hérna í innanverðu
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00183 911967 913226 train læri og skapa aðfærslu yfir mjaðmarlið.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00184 915517 917317 train Nú, þeir festa allir á sama stað
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00185 919974 931224 dev og oft kvarta íþróttamenn og íþróttamenn og konur yfir eymslum á innanverðu hnénu sem má þá rekja til þess að þessir vöðvar hérna eru
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00186 932096 939144 eval stífir og skapa aukið tog í vöðvafestuna og þá er einfaldlega bara spurning um að,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00187 940543 943033 train að byrja að losa vöðvana og liðka þá upp.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00188 948524 951702 train En ef við tökum þetta aðeins saman, stutt og laggott, að þá eru
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00189 952703 957743 train beinin sem mynda hnéliðinn: lærleggur, sköflungur, sperrileggur og svo hnéskelin. Nú, við höfum
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00190 960663 967833 eval liðbönd sem að viðhalda stöðugleika og bremsa hann í, bæði medial-átt eða medial-hreyfingum og lateral-hreyfingum
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00191 968966 970735 train og svo fram og aftur skriði að
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00192 972288 973576 train sköflungi gagnvart lærlegg. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00193 974644 983972 dev hlutverk liðþófanna er að dýpka liðinn og stækka snertiflöt lærleggsins á sköflungnum.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00194 986902 994942 train Hnéliðurinn er hjöruliður og getur framkvæmt beygju og í ákveðinni beygju leyfir hann snúning, á fótlegg.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00195 998720 1003820 train Og svo þeir vöðvar sem skapa hreyfingu í hnjáliðnum eru fyrst og fremst: Aftanverð læri,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00196 1006720 1007500 train adductor-ar,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00197 1008895 1011235 train sem að framkvæma beygju og snúning. Nú,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00198 1012096 1015214 train síðan erum við með en quadricep-vöðvahópinn og sartorios,
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00199 1016192 1018019 train sem framkvæma allar réttu og snúning. Og síðan erum við með
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00200 1019456 1023298 train gastrocenimus og plantaris vöðvana sem að liggja í kálfanum
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00201 1024127 1025116 train og framkalla beygju.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00202 1030339 1032920 train Nú, þá er þetta upptalið fyrir hnéliðinn.
d80d14fc-0edd-4f20-a9fb-28ab692fe3aa_00203 1034758 1038987 train Ágætt að taka sér smá pásu, melta þetta aðeins og svo höldum við áfram.