File size: 24,209 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
segment_id	start_time	end_time	set	text
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00000	1449	6929	train	Komið þið sæl ég ætla í þessu myndbandi að fjalla aðeins um textaskrár.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00001	8059	10429	eval	Hvernig við lesum inn gögn um hvernig við skrifum út gögn.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00002	12080	32640	train	Sko Það sem við höfum verið að gera hingað til að stórum hluta er að lesa inn gögn af lyklaborði þar sem notandinn hefur gefið okkur einhver gögn sem við höfum beðið hann um með því að nota til dæmis input setningu í Python og beðið notandanum að slá inn einhver gögn fyrir okkur sem við siðan meðhöndlum á einhvern hátt í forritinu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00003	34539	52259	train	Þetta er að sjálfsögðu ekki eina leiðin til þess að fá gögn, fá inntaks gögn í forrit og kannski jafnvel algengari leið er einmitt að fá gögnin úr einhverri tiltekinni skrá eða jafnvel gagnagrunni nú reyndar gagnagrunninn eitthvað sem við ætlum ekki að tala um í þessu námskeiði en það er nú sérnámskeið fyrir það.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00004	52829	57100	train	En við ætlum aðeins að skoða það hvernig við getum lesið gögn úr skrám.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00005	58640	68869	train	Og hérna er ég komin með í visual studio skrá sem ég kalla hérna data punktur tekst sem inniheldur þrjár línur first line second line og third line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00006	69200	76750	train	Og nú er spurningin hvernig ég get farið að því að fá þessi gögn eða lesið þessi gögn inn í Python forriti.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00007	77989	83799	train	Við skulum kannski bara búa okkur til nýja skrá hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00008	86439	92769	train	Hvað eigum við að kalla þetta read data punktur p y eitthvað sem les gögn.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00009	93950	115920	train	Nú til þess að lesa gögn þá þarf ég í fyrsta lagi geta opnað skrána og það sem ég ætla að gera hér vegna þess að nú er náttúrlega að læra um föll, ég ætla einmitt að nýta mér það að brjóta strax þetta vandamál sem ég stend frammi fyrir er já hvert er vandamálið?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00010	115930	123019	train	Það þarf bara að sannfæra lesa þessar þrjár línur hérna og segjum bara að prenta þær beint út óbreyttar.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00011	124199	134199	train	Það er vandamálið þannig ég ætla að brjóta þetta vandamál uppi, svona hlutverkefni Og það fyrsta verkefni er það að.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00012	135280	137829	train	Við getum sagt ég geti skrifaði lítinn algóritma sem gerir þetta.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00013	138759	141500	eval	Sem er einmitt alltaf gott áður en maður byrjar að forrita.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00014	142199	155889	train	Fyrsta sem ég þarf að gera er að fá skráar, við skulum hafa þetta á ensku bara get file name from user.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00015	159649	162590	train	Næsta er að open file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00016	164340	176439	train	Ég ætla að opna skrána, og þryðja ég ætlaði að sýna read file og fjórða sem þarf að gera er raunverulega að output data.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00017	177330	184699	train	Í rauninni er ég búinn að skrifa svona einhvers konar leiðarvísir fyrir mig hérna í þessu, fyrir þetta tiltekna vandamál.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00018	187169	191159	train	Nú ef við bara förum hérna stað sé fyrsta verkefnið get filename from user.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00019	191340	221219	train	Þá gæti ég bara sagt hérna: það er í sjálfu sér kannski nógu einfalt vandamál að ég þurfi ekki fall fyrir það Vegna þess þetta er eitthvað sem við höfum gert, [HIK: margt] margoft, segjum bara: hérna file name sama sem input file enter name eitthvað svona: biðjum notandann að slá inn þetta skráarnafn, sjái það nú svo sem engin sérstök ástæða endilega til að búa til fall fyrir þetta, þetta er svo einfalt.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00020	225340	227949	train	Þá erum við komin að þessu open file, hvernig opna ég skrá?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00021	227960	235080	train	Ég ætla bara að eiga fall sem gerir það ekki bara kalla það einmitt open file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00022	236400	249069	train	Það tekur þá inn eitthvert skráarnafn sem notandinn er þegar búinn að skrá inn og já, jú, filename einmitt.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00023	249530	264159	train	Og við ætlum þá að nota fall i Python sem heitir open og kalla hérna breytu sem fær til baka þegar ég opna skrána, ætli að kalla hana file object tölum um það rétt á eftir.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00024	265769	276490	train	Þetta gæti kallað á open fall sem opnar skrá með þessu nafni, og ég ætla að segja ég ætla opna hana með r, hvað þýðir það?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00025	277129	292420	dev	Það þýðir read ég ætla að opna fyrir lestur, ætla að geta lesið úr þessari skrá þannig að open hér er innbyggt falli Python sem tekur nafn á skrá sem á að opna og í hvaða ham á opna hana.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00026	292420	295620	train	Ég ætla að opna hana í read ham, í hvaða mode, eins og sagt er á ensku.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00027	296279	300019	train	Það sem ég fæ til baka ég kalla hérna file object.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00028	300829	304189	train	Og kennslubókin einmitt talar um þetta sem file object.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00029	303980	311670	train	Þetta er einhvers konar hlutur sem stendur fyrir þessa skrá.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00030	311990	325899	train	Svo get ég seinna meir ef þetta, ef mér tekst að opna þessa skrá farið að vinna með þennan hlut, til dæmis lesið einstakar línur úr skránni með því að tala við þetta file object og við skulum bara skila þessu til baka.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00031	325910	328259	train	Sjáum við hvað þetta hefur skýrt afmarkað hlutverk.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00032	328259	335500	eval	Þetta fall það bara opnar skrá, skilar file objectinu sem stendur fyrir þessa skrá.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00033	336589	342810	train	Þá er ég raunverulega búinn með þennan hluta hérna númer tvö, númer þrjú var að lesa skrána.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00034	342839	346120	train	Nú er þá ekki einmitt eðlilegt bara eiga sér fall sem getur gert það?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00035	346879	348379	train	Ég kalla bara read file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00036	349779	352349	dev	Það tekur þá inn file object inn.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00037	355889	364790	train	Og nú þarf ég að geta ítrað í gegnum gögnin sem eru sem file object stendur fyrir.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00038	365459	377810	train	Þannig nú gæti ég sagt for, eigum við ekki að kalla þetta bara, line in file object.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00039	378860	382649	eval	Það er að segja: þegar við tölum um svona file object.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00040	381629	387339	train	Þá get ég ítrað yfir gögnin línu fyrir línu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00041	388240	390720	train	Þannig ef við hoppum yfir í data skrána okkar hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00042	390769	396899	train	Þá er ég einmitt að ítra yfir þessi gögn sem sagt línu fyrir línu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00043	396899	398839	train	Ég mun fyrst lesa þetta first line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00044	398839	401420	train	Svo mun ég lesa þetta second line og svo framvegis.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00045	404660	416339	train	Þannig að í fyrstu ítrun í þessari lykkju þá hefur breytan line sem er af taginu strengur, gildið first line af því að hún er að koma héðan, first line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00046	419069	429509	train	Og það eina sem ég ætla að gera núna í þessu einfalda forriti sem er bara til að sýna hvernig við gerum mjög gerum grunnatriði í skráar vinnslu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00047	430049	431069	train	Það er að prenta út.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00048	435740	438220	dev	Það er að prenta út viðkomandi línu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00049	439139	449649	train	Nú mætti svo sem segja að þetta fall mitt read file hefur ekki kannski alveg nógu skyrt og afmarkað hlutverk.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00050	450100	453889	train	Það er að segja það bæði les skrána og prentar eitthvað út.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00051	454449	456389	dev	En látum það aðeins liggja milli hluta núna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00052	456420	465879	eval	Við skulum bara þó að þetta heiti read file þá prentar þetta líka út viðkomandi línu af því mig langar mig til að sýna hvernig þetta virkar hérna í praxís.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00053	466430	486349	train	Þannig að hérna, ég er búinn að lesa nú væri kominn aftur í aðalforritið og það er kannski ágætt að gera svona þetta hér er main prógram og ja, kannski ætti nú bara nýta tækifærið núna og segja sko main fall, það getur nú bara hreinlega verið sér fall líka.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00054	487309	492110	train	afhverju bý ég ekki bara til hérna main, [HIK: kalla] sjáið kallar sjáið ég bý til fall sem heitir main.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00055	493740	501899	train	Færi kóðann hérna upp og eina.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00056	501899	506519	train	Síðan þarf að gera, er að kalla á main.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00057	506529	520419	train	Þmain kall hér mun kalla á þetta main sem að byrjar um að biðja notandanum skráarnafn og þegar ég kom með skráar nafnið þá ætla ég að kalla á fallið read file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00058	522730	525939	train	Sem að tekur file nafnið inn.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00059	530039	530969	eval	Nei, ég gleymi að opna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00060	531029	533639	train	Ég ætlaði að opna fyrirgefið, átti að vera open file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00061	534469	541059	train	Open fæl sem tekur skrá nafnið en það fær einhvers konar file [HIK: obbbjetobject, ta] til baka.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00062	542779	546899	train	Sjáum hérna file object-ið er skilað.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00063	546899	558110	dev	Ef það tekst að opna þessa skrá hérna sem kemur inn filename kemur inn, Og þá get ég notað file object-ið með því að kalla og read file fallið með þessu file objecti.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00064	562419	571700	train	Þannig við sjáum núna, af því við erum oft að tala um læsileika sjáið hvað main fallið sem er aðal fallið hjá mér er einfalt.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00065	571710	575740	train	Það er að segja það er raunverulega bara röð falla köllum má segja.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00066	576169	580169	dev	Input eru vissulega falla kall, það er verið að kalla falli innpúttið með einhvern streng.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00067	581159	583450	train	síðan og ég file name til baka.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00068	583490	588449	train	Ég sendi fælinn inn í open file fallið og ég file object til baka.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00069	588809	594509	train	Ég sendi file object-ið inn í read file fallið þannig að það eru engin flækja í main fallinu sjálfu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00070	595259	598889	train	Öll lógíkin er hjúpuð inn í föll.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00071	598929	605709	train	Sem var akkúrat kosturinn við föll og við erum búin að tala um hjúpun og information upplýsingahuld.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00072	606450	608649	dev	En capsulation og information hiding hét þetta.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00073	609769	611559	dev	Nú eigum er að sjá hvort þetta virkar?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00074	612740	613789	train	Prófum að keyra þetta hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00075	616490	619719	train	Þá kemur hérna enter filename og hvað kallaði ég skránna aftur?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00076	619720	634100	eval	jú það var data punktur t x t og hérna kemur eitthvert úttak, má ég sjá, sjáiði.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00077	637149	643950	train	First line, Svo kemur second line og svo kemur third line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00078	643950	655629	train	En það sem þið takið eftir er að það ég það kemur alltaf auð lína á milli línanna, first line auð lína, second auð lína, og third line auð lína.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00079	656470	657529	dev	Hvernig stendur á því?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00080	658840	670659	train	Ja ástæðan er sú að þegar við lesum þessa skrá hérna data punktur text, þá er new line karakter hérna aftast í skránni.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00081	670840	673190	train	Aftast, fyrirgefið í sérhverri línu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00082	673730	681219	train	þannig það má hugsa sér sko new line karakterar er oft settur fram svona í í hérna forritum.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00083	681250	689860	train	Þetta er, það má hugsa sér að sérhver lína endi á þessum karakter, að hann sé hérna karakterinn newline við sjáum hann bara ekki.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00084	690460	692960	train	Visual stúdíó sýnir hann ekki en hann er þarna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00085	693789	721279	train	Og þegar við lesum inn sérhverja línu hér þá hún einmitt new line karakterinn, þannig að þegar við prentum út línuna, þá prentast út newline karakterinn með sem veldur því að kemur ný lína en print fallið í Python er líka þannig að það prentar alltaf new line eftir að það er búið að prenta út það sem er innan inni í sviganum eftir að búið að prenta út viðfangið.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00086	721919	723840	train	Þess vegna erum við að fá tvö new line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00087	723909	726979	train	Og þá er spurningin: hvernig getum við leyst það?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00088	728370	736080	train	Já, við gætum leyst með því að hreinlega að losa okkur við new line sem er í þessari breytu line hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00089	736119	742049	eval	Þannig að breytan line hún fær hérna einhvern röð þannig einhverja röð að stöfum.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00090	742620	747909	train	og aftast í þessari röð er einmitt karakterinn new line og hann prentast með.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00091	748039	751649	train	Þetta er ástæðan fyrir því að við fáum auða línu í okkar úttaki.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00092	752409	765769	eval	Þannig að það sem ég gæti gert hér, er að segja breytum þessari línu hérna með því að kalla á fall sem heitir stripp.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00093	766840	776809	train	Strip ef ég fer með músina hérna yfir þá sést hér stripp leading and trailing bites contained in the arguement.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00094	780070	785080	train	If the argument is ommitted or none, strip leading and trailing ASCII whitespace.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00095	785490	806299	train	Sem sagt ef ég set ekki neitt arguement hér inn þá er það sjálfgefna virknin þannig að þetta fjarlægir hvít bil eða whitespace, hvít bil eru bæði bil og new line sem koma fyrir í streng sem sagt fremst í streng eða aftast í streng.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00096	807450	843049	train	Þannig að ef ég væri til dæmis með línu sem væri svona fourth line þar sem það eru þau bil sem byrja hérna línuna áður en fyrsti stafurinn kemur, þá ætti þetta fall strip að strippa eða losa mig við þessi bil en jafnframt losa mig við new line karakterinn sem kemur hérna, aftastur, við skulum bara hafa þetta svona, að prófa og sjá hvað gerist.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00097	843769	850870	eval	Þannig ég kalla á strip strikt skilar takið eftir, við köllum á split fallið í line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00098	850879	853389	train	Það skilar nýrri, nýjum streng.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00099	853860	862569	train	Ég raunverulega set mitt line sama sem þessi nýi strengur sem kemur til baka svo prenta ég út hérna line.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00100	863789	874720	train	Prófum þetta aftur, enter file name data punktur t x t.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00101	875840	889259	dev	Og nú sjáum við hvað gerist first line, við erum búin að taka new line karakterinn burt, þannig að við skrifum bara line hefur gildi first line án þess að vera með new line karakter.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00102	889710	894579	train	En við fáum samt sem áður nýja línu vegna þess að það er print fallið sem sér um að skrifa út nýja línu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00103	895340	913429	train	Svo fáum við second line og third line og fourth line, takið eftir það eru enginn space hérna fyrir framan þrátt fyrir að það hafi verið space hér í línunni sjálfri og það er vegna þess að við notuðum ég notaði einmitt strip fallið í þessari setningu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00104	914419	920879	train	Þannig þetta var svona dæmi um það hvernig ég get lesið inntaks skrá.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00105	921759	927259	train	Eða ég byrjaði reyndar á því að biðja notandann að gefa mér nafn á inntaksskránni, ég sendi það nafn inn í eitthvað fall sem ég open file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00106	926990	952389	train	Það skilar mér objecti, file objecti ég sendi file object-ið áfram inn í eitthvert fall sem heitir read file og þar er aðal lógíkin þar sem að ítrað er yfir fæl objecti sem raunverulega þýðir að það verði ítra yfir gögnin í skránni línu fyrir línu og í sérhverri ítrun geri ég svona litla meðhöndlun á línunni, það er að segja strippa space-in burt.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00107	952419	981069	dev	það sem ég gæti gert líka væri það að til dæmis að prenta út gögnin í nýja skrá, sem sagt ekki bara að skrifa þau út í hérna út á skjáinn heldur prenta þau út í einhverja nýja skrá [HIK: vikona], kannski aðeins bara ljúka þessu með því að kíkja á það hvernig við gætum gert það.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00108	981070	1000649	train	sko það þýðir það að ég þarf eiginlega að opna aðra skrá, sem er notuð fyrir úttakið og kannski gætum við, það eru ýmsar leiðir til að gera þetta.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00109	1000649	1001950	train	Eigum við að fara þá leið hér?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00110	1001960	1015850	eval	Að eiga hérna eitthvað sem heitir bara out hvað eigum við að kalla þetta outfile eða out object.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00111	1015860	1019370	train	Já ég ætla að hafa það hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00112	1016389	1019860	train	segja hérna out object sem er fyrir úttaks skrá.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00113	1019860	1021389	dev	Þar ætla ég að opna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00114	1021399	1025359	dev	Nú skulum við bara án þess að fá þetta frá notandanum, þá ætlum við að kalla þetta bara.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00115	1025359	1027980	train	Eigum við að kalla þetta out punktur text.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00116	1027980	1037410	train	Ég ætla opna þannig skrá [HIK: en, ætl, ham] í hvaða ham ég er að write ham, ekki read ham heldur write ham því ætla að skrifa út í þessa skrá.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00117	1037410	1045480	dev	Og síðan þegar ég les úttakskránna, inntaksskránna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00118	1045960	1064549	train	Þá ætla ég að senda bara inn í þetta fall núna eitthvað sem að out objecti-ð, þá er þetta að vísu ekki lengur eitthvað fall sem er ekki nógu gott nafn, read file og hlutfallið er farið hafa dálítið stór hlutverk núna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00119	1064549	1069869	train	En ég ætlaði aðeins að ætla að brjóta þessa gullnu reglu núna bara til að gerð aðeins einfaldara í augnablikinu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00120	1069869	1093799	eval	Read file og þannig að ég gæti svo sem read file and output, sem sagt lesum skrá og skrifum og breytum þessu bara hérna read file and output þá hefur þetta aðeins stærra hlutverk en ég mundi vilja láta liggja milli hluta núna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00121	1093799	1134740	eval	Þannig ég er að fá out object hér líka og þegar ég er búinn að strippa hérna línuna þá prenta í línuna á skjáinn en get jafnframt prentað hana með því að segja line og hvað þarf ég að segja hér nú þarf ég hreinlega bara að fletta því upp vegna þess ég man ekki alveg, já maður segir hér að það er nefnilega parameter sem heitir file.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00122	1134740	1138639	dev	Þá get ég sagt: í hvaða skrá ætla ég að skrifa?
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00123	1138650	1141440	dev	Það er þetta sem heitir out object hérna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00124	1141440	1162720	train	Sem sagt print fallið, ef ég segi ekki að ég sé að prenta í skrá þá er ég að prenta út á skjá eða standard output eins og það heitir, en ég get tilgreint það að ég sé að prenta út í skrá og þá þarf ég að gefa file object-ið sem sem að er úttaks skráin sem ég sendi hér inn, ef við prófum þetta.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00125	1162730	1194549	train	Þetta hét hjá mér inntaksskráin hét data, punktur t x t þetta keyrði og skrifaði vissulega á skjáinn eins og það gerði áður en takið eftir hér, hér varð til skrá í visual studio code eða sem sagt á möppunni í möppunni sem ég var staddur í sem heitir out punktur t x t.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00126	1194549	1220389	train	Og hún inniheldur einmitt þessi gögn sem ég skrifaði út á skjáinn þannig að breytingin eða viðbótin sem ég setti inn í forritið var sú að ég er ekki eingöngu að prenta út á skjáinn lengur heldur líka skref út í skrá sem ég opnaði á sambærilegan hátt og áðan þegar ég var að lesa skrá nema núna.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00127	1220389	1240069	dev	Þá opna ég hana í write ham og hér hefði kannski líka að vera eðlilegra fyrir mig að eiga fall sem heitir open file for write eða eitthvað svoleiðis.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00128	1240139	1247170	train	Á sambærilegan hátt ég átti hérna fall sem hét open file, sem var raunverulega open for read.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00129	1247309	1248480	train	En þið getið breytt því.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00130	1248480	1250419	train	Ég ætla ekki að eyða tíma í að breyta þessu.
c48ce2a6-7ef6-493e-8f3b-d69bca6d6927_00131	1250420	1262953	train	Tilgangurinn að sýna hvernig fer ég að því að opna skrá í write ham og skrifa síðan út í hana.