File size: 20,590 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
segment_id	start_time	end_time	set	text
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00000	1252	6942	dev	Já, komið þið sæl, ég talaði í síðasta myndbandi um, um mikilvægi falla
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00001	7254	20864	train	og eitt af því sem við ræddum þar var það að föllin hjálpa okkur við að gera kóða læsilegri með því að brjóta tiltekið vandamál upp í einstakar einingar
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00002	21490	27080	dev	og skrifa svo föll sem að leysa þessar einstöku einingar eða þessari einstöku hlutverkefni.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00003	28283	39859	train	Og ég ætla að taka hérna dæmi um svona hugsunargang og, og ferli sem við förum í þegar við stöndum frammi fyrir einhverjum tilteknum vandamálum sem þarf að brjóta niður.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00004	42091	60704	train	Ég er hérna að koma með skrá sem heitir numbed digits punktur p y og við skulum ímynda okkur það að einhver hafi gefið okkur það vandamál að prenta út fjölda tölustafa í innslegnum streng.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00005	61033	61793	train	Þetta er vandamálið.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00006	61823	66034	train	Við eigum sem sagt að skrifa forrit sem getur prentað út fjölda tölustafa í innslegnum streng.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00007	67093	80533	train	Nú, í stað þess að ráðast beint á þetta og skrifa forrit sem leysir þetta. Þá höfum við líka lagt áherslu að það sé mikilvægt að búa til einhvers konar algrím eða lýsingu á því hvernig við ætlum að leysa þetta vandamál.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00008	81072	90498	eval	Vegna þess að það að búa til algrímið, það setur okkur í ákveðin svona ferli, hugsunarferli, sem að hjálpar okkur við að brjóta vandamálið einmitt niður í einstakar einingar.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00009	91323	97694	train	Og við gætum meira að segja skrifað það bara hérna hvað við ætlum að gera, ég meina, hvað er það fyrsta sem við þurfum að gera til þess að geta leyst þetta vandamál?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00010	98543	103643	train	Ja, notandinn þarf að geta slegið inn strenginn þannig að við getum sagt sem svo:
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00011	106188	109378	train	Fá streng frá notanda.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00012	109378	110668	dev	Það er það fyrsta sem þarf að gera.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00013	112492	121058	train	Þegar við erum komin með þann streng, þá þurfum við að finna út fjölda tölustafa í strengnum, er það ekki?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00014	121058	133581	train	Þannig að við getum sagt, eigum við að segja bara reikna út fjölda tölustafa, tölustafa í strengnum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00015	135627	144201	train	Og þegar það er komið þá er það eina sem eftir, það er að prenta út niðurstöðuna, prenta út niðurstöðuna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00016	144942	166372	train	Þannig að þetta er raunverulega eins konar algrím, má segja, yfir það sem að, yfir þetta vandamál, við getum vissulega farið mjög, mun nákvæmara í þetta algrím, til dæmis það, hvernig við ætlum að reikna út fjölda tölustafa í strengnum og það er mjög eðlilegt í sjálfu sér að gera það.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00017	166372	168412	train	Ég ætla bara ekki að gera það í þessu tilviki.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00018	168793	187723	eval	Ég ætla bara að sýna ykkur hér hvernig við brjótum þetta upp í svona, þrjú hlutverkefni og ég ætla að, ekki að brjóta þau frekar niður, sem ég bendi hins vegar á að hægt er að gera og svo ætla ég að raunverulega að skrifa föll sem að leysa sérhvert af þessum hlutverkefnum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00019	189848	196538	train	Þannig að við getum bara byrjað hér á þessu fyrsta sem er að fá streng frá notanda og ég sagði að ég ætla einmitt að skrifa föll sem að leysa þetta.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00020	196538	204057	eval	Þannig að ég ætla að skrifa hérna fall sem ég byrja með def-skilgreiningu, lykilorðið def, og hvað eigum við að kalla þetta?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00021	204057	215504	train	Við þurfum alltaf að vera að hugsa um að nöfn séu lýsandi, eigum við að segja get string from user?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00022	215564	216555	train	Er það ekki ágætisnafn?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00023	218544	220364	dev	Og hvað gerir þá fallið?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00024	221544	229870	train	Það býður notandanum upp á að slá inn streng og ég þarf að taka við því.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00025	229870	233500	eval	Eigum við ekki að hafa þetta bara í einhverju sem við köllum hérna a string.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00026	234037	241887	train	Það er niðurstaðan af því að kalla á input-fallið með enter, úps, enter a string, svona.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00027	243328	262485	eval	Þegar sá strengur er kominn frá notandanum þá ætla ég einfaldlega skila honum til baka: svona. Þannig að með því að skrifa þetta litla fall hérna, þá er ég búinn að leysa fyrsta hlutverkefnið, í þessu vandamáli.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00028	263725	270956	dev	Og athugið að þetta fall sem ég skrifa hér hefur vissulega afmarkað og skýrt hlutverk.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00029	271536	281045	train	Það hefur eingöngu það hlutverk að taka við inntaki frá notanda, sem er strengur, og skila því til baka, ekkert annað.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00030	281663	291343	eval	Og það þýðir þá það að ég gæti notað þetta fall aftur og aftur í mínum kóða vegna þess að það hefur bara þetta fyrirfram ákveðna, skýra hlutverk.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00031	293223	299173	train	Og í þessu tilviki, sjáið þið hér, að þetta er dæmi svona um fall sem að tekur engan parameter, það kemur ekkert hér inn.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00032	300348	303817	train	Við töluðum um það áður að föll geta tekið núll eða fleiri parametra.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00033	305947	312048	eval	Já, hvað, eigum við þá ekki bara að fara hérna í næsta hlutverkefni, reikna út fjölda tölustafa í strengnum?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00034	313137	322473	train	Já, þannig að við ætlum að eiga okkur fall sem að heitir, hvað eigum við að segja? Count digits og hvað kemur inn?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00035	322891	324750	train	Ja, það kemur einhvers konar strengur inn hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00036	324750	333324	train	Við ætlum að senda strenginn inn og láta þetta fall telja tölustafina og skila því til baka.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00037	335718	362379	train	Hérna er, talandi um það, hvað, hvert hlutverk er, þá, þá er náttúrulega algengt og í sjálfu sér mjög gott að vera með einhvers konar athugasemdir í tengslum við hvað föllin eru að gera, og það er algengt að nota svona svokallaðan docstring, sem eru svona þrjár gæsalappir, þrjár einfaldar gæsalappir, og hér kemur gæti ég sagt, gets a string from the user and returns it.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00038	364637	369168	train	Hérna [HIK: ma], getur maður svo sem alltaf spurt sig: Er ég að bæta einhverju sérstöku við hérna?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00039	369288	373117	train	Segir þetta komment eitthvað meira heldur en það sem stendur hér í kóðanum?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00040	373458	394535	train	Kóðinn er í sjálfu sér mjög einfaldur, en við getum sagt sem svo að það sé algengt að, og gott, að gefa svona notandanum að gefa alltaf einhverja [HIK: ei] eina setningu, eina til tvær setningar í lýsingu á því hvað fallið er að gera, án þess að fara út í það nákvæmar hvað sérhver setning gerir hér ef að það er alveg augljóst, sem það er í þessu tilviki.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00041	395482	411411	train	Nú, count digits myndi þá vera counts counts the number of digits in the, in a string, getum við sagt bara, and returns it.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00042	412968	415427	train	Eða er kannski betra að orða þetta svona?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00043	416956	428786	train	Returns the number, the count of digits in a string.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00044	431189	432829	dev	„And returns it“ þarf ég þá ekkert hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00045	434742	436733	train	Þetta er það sem það skilar, það skilar fjöldanum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00046	437973	443898	train	Nú, hvernig get ég komist að því, ja, hvernig get ég skilað fjöldanum?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00047	443898	446387	eval	Ja, ég þarf náttúrulega að ítra í gegnum þennan streng, er það ekki?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00048	446728	451048	train	Og skoða fyrir sérhvern karakter í strengnum hvort hann er digit eða ekki.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00049	454427	455427	train	Þannig að við þurfum að ítra.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00050	455538	472540	train	Ég segi hérna for c h in a string, tvípunktur, ef c h er is digit.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00051	474394	481250	eval	Nú man ég ekki alveg hvort þetta er rétt hérna skrifað hjá mér, við sjáum það þá á eftir, hvort ég fæ villu.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00052	482735	488430	train	Þá ætla ég að hækka einhvern counter hérna: plús samasem einn, plús samasem einn.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00053	488870	494875	train	Og þá verð ég auðvitað að passa mig á því að núllstilla counterinn, counter samasem núll.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00054	498572	511694	train	Þannig að ef að núverandi [HIK: s] karakter er tölustafur þá hækka ég count, annars geri ég bara ekki neitt og þegar ég er búinn með þessa lykkju þá skila ég bara count, er það ekki.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00055	512504	523263	train	Þannig að til dæmis ef að ég, ef að þetta if, þessi if-setning verður aldrei true, það eru engir tölustafir í þessum staf; þá er count núll og ég mun skila bara núlli.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00056	523993	527913	train	Takið eftir því hérna, ég hef eitt aukabil hérna á milli til þess að geta, gera þetta aðeins læsilegra.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00057	527913	528972	train	Við höfum aðeins talað um það.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00058	529403	533692	train	Getur verið gott að setja aukabil inn í kóðann til að þetta verði ekki allt í belg og biðu.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00059	534985	540065	train	Og ef við ræðum aðeins þetta fall, þá hefur þetta líka skýrt og afmarkað hlutverk, er það ekki?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00060	540605	544495	train	Það hefur eingöngu það hlutverk að, að telja fjölda tölustafa.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00061	544884	549445	train	Það kemur einhver strengur inn, við ítrum yfir hann og skilum fjölda tölustafa í honum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00062	549696	551316	train	Það er ekkert annað sem þetta fall gerir.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00063	552831	554792	dev	Skýrt og afmarkað hlutverk, það er lykillinn.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00064	557057	560988	train	Nú, þá er ég búinn að leysa, hvað, fyrstu tvö hlutverkefni hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00065	561177	568508	train	Síðasta hlutverkefnið er það að prenta út niðurstöðuna. Það er nú svo einfalt hlutverk að ég þarf í sjálfu sér ekkert að búa til sér fall til að gera það.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00066	568758	586633	eval	Ég gæti það alveg, og, en við skulum bara sleppa því í, í þetta sinn vegna þess að það er ekki alltaf ástæða til þess að, að búa til fall, ef að það sem maður er að gera er algjörlega trivíalt eins og við getum sagt.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00067	587302	589243	dev	Þannig að það sem ég þarf þá hér er
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00068	589831	592121	eval	[HIK: einf] núna að kalla á þessi föll mín.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00069	592863	594202	train	Hvað var fyrsta fallið?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00070	595620	598995	dev	Það var að sækja strenginn.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00071	599186	605625	train	Þannig að ég þarf að fá einhverja niðurstöðu í einhverja einhvern a string hérna og það var get string from user hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00072	605655	609946	eval	Það er þetta fall og það tók ekkert viðfang, þannig að það bara svigi opnar svigi lokast.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00073	610346	615666	train	Takið eftir því að ég þarf það alltaf, ef ég, ef ég er að kalla á fall, þá þarf ég alltaf svigi opnast, svigi lokast.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00074	616268	618868	train	Þó svo að það séu engin viðföng.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00075	619903	627961	train	Þannig að þegar ég er kominn með strenginn, þá get ég látið fallið sem að hét count digit telja það, telja fjölda tölustafa.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00076	628331	629792	train	Köllum það bara hérna count.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00077	630662	634162	train	Það verður þá count digits, einmitt.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00078	635340	638049	dev	Og það tekur þennan streng sem notandinn sló inn.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00079	638929	648875	train	Þannig að athugið það að return-setningin hér í get string from user skilar strengnum, sem að kemur inn í þessa breytu a string hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00080	651755	663958	train	Við sendum svo þann a string sem viðfang inn í count digits og fáum count til baka, sem er niðurstaðan af þessari return-setningu hér.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00081	664674	668475	train	Það vill svo til að ég er með sömu nöfn hérna en ég þarf þess ekki.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00082	669004	689110	dev	Ég gæti kallað þetta eitthvað annað, bara til þess að sýna ykkur dæmi um það, ég kall, gæti kallað þetta my string og my count, breytt þessu í my string, og það ætti ekki að breyta neinu, þetta er bara nafnagift hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00083	690782	702553	train	Og síðasta hlutverkefnið hér var einmitt það að prenta út niðurstöðuna og ég talaði um að hún væri svona einföld eða trivial þannig að, af hverju það? Það er vegna þess að einfaldlega, ég get bara prentað út hérna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00084	702553	706951	train	Ég þarf í sjálfu sér, ég kalla fall sem gerir þetta: skrifa út niðurstöðuna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00085	708326	710775	train	Nú er spurningin hvort að þetta gangi hjá mér.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00086	710936	722202	train	Ég [HIK: dáð] ég er að velta fyrir mér hvort þetta sé rétt skrifað hérna, is digit, eða hvort ég þurfi jafnvel að setja eitthvert [HIK: MOD], importa eitthvert module til þess að geta notað það.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00087	722202	724212	train	Ég kemst að því núna þegar ég keyri þetta.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00088	725751	729241	train	Enter a string, ja, ef ég segi „forritun“.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00089	731910	732620	train	Nú, þetta keyrði.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00090	732740	734490	train	Ég þurfti greinilega ekki, þetta var rétt skrifað.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00091	734490	735801	train	Ég þurfti ekki import af neinum módúl.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00092	736591	737341	dev	Ég fékk núll.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00093	738133	739283	train	Er það eðlilegt?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00094	739283	740942	train	Ja, það er enginn tölustafur í strengnum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00095	740972	742783	train	Þannig að það er eðlilegt, vissulega eðlilegt.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00096	742842	749043	eval	Ef ég keyri þetta aftur, prófum núna með einhvern tölustaf: for tólf ritun.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00097	751214	753413	train	Ég fæ tvo, af því að ég er með tvo tölustafi.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00098	754303	760153	dev	Ef ég slæ inn eitthvað sem að er bara tölustafir, þá fær ég fimm.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00099	761292	766865	train	Og takið eftir að hérna er ég svona að prófa ýmislegt sem gæti komið upp.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00100	766865	768634	train	Hvað hef ég er með bara einn tölustaf?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00101	770173	774803	train	Jú, ég fæ einn hérna. Hvað ef ég er með tóman streng?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00102	775293	777114	train	Ja, ég sló bara á enter, þá fæ núll?
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00103	777144	778764	train	Já, tómi strengurinn, engir tölustafir.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00104	779186	780265	dev	Þannig að þið sjáið hvað ég er að gera.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00105	780265	805836	eval	Ég er að prófa ýmisleg, ýmis jaðartilvik og það er hluti af því sem að við leggjum áherslu á og kennslubókin hefur talað um „test your program thoroughly“ eða hvernig sem það var orðað sem sagt hugmyndin að prófa forritin ykkar vel, með ýmiss konar jaðartilvikum, sem sagt reyna að sjá fyrir ykkur hvað það er sem að gæti komið upp, af því að forritið þarf að vera robust.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00106	805836	812296	dev	Það þarf að, það þarf að virka fyrir ýmiss konar inntak, úttak, inntak segi ég.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00107	814475	825600	train	Þannig að það sem ég gerði þá, var það að við byrjuðum á því að einhver gaf okkur eitthvað vandamál sem að var fólgið í þessari setningu, að prenta út fjölda tölustafa í innslegnum streng.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00108	826090	837059	train	Við brutum það vandamál upp í þrjú hlutvandamál: það er í fyrsta lagi að fá streng frá notandanum, síðan að reikna út fjölda tölustafa í strengnum og að lokum að prenta út niðurstöðuna.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00109	837169	853785	train	Og þetta er raunverulega það sem maður þarf að gera alltaf þegar maður les einhverja lýsingu á vandamáli, setjast niður, skrifa niður eða brjóta verkefnið upp í einstök hlutvandamál og leysa vandamálin, hlutvandamálin eitt, eitt í einu og það er það sem ég gerði hér.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00110	854056	863666	train	Ég byrjaði að skrifa fall sem hét get string from user sem hafði þetta afmarkaða og skýra hlutverk að taka við inntaki frá notanda og skila því.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00111	863966	879846	train	Svo skrifa ég fall sem heitir [HIK: ká], heitir count digits sem tók við streng í parameter, ítraði yfir hann og í sérhverri ítrun, athugaði hvort að viðkomandi stafur væri digit, ef svo væri þá hækkaði hann teljara, að lokum skilaði teljaranum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00112	880235	883086	dev	Aftur, mjög afmarkað og skýrt hlutverk.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00113	884250	898210	train	Og að lokum skrifaði ég bara aðalforritið sem að er þá, takið eftir, mjög einfalt að gera þegar ég var búinn að brjóta þetta upp í einstakar einingar og leysa sérhverja einingu með föllum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00114	898639	906618	eval	Þá er það auðveldasta eftir. Það er að segja, að púsla þessu öllu saman með einfaldlega röð af fallaköllum.
290c23ad-eb01-45a1-a04a-075ee31ff117_00115	906618	912857	train	Í þessu tilviki er það tvö fallaköll og það síðasta var bara einfalt, að prenta út niðurstöðuna.