File size: 22,124 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
segment_id	start_time	end_time	set	text
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00000	1740	9191	train	Já, komið þið sæl, ég ætla í þessu myndbandi aðeins að fara yfir aflúsun eða það sem á ensku kallast debugging.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00001	9926	18846	train	Og ég ætla aðeins að fjalla um það hvernig við getum notað svokallaðan aflúsara í Python eða debugger, til þess að finna villur í okkar forritum.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00002	20769	24379	train	Villur eru náttúrulega eitthvað sem allir forritarar gera.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00003	25443	43597	eval	Það er enginn forritari svo góður að hann geti búið til villulaus forrit alltaf, það eru ýmis konar sérstök tilfelli sem koma upp í forritun sem er erfitt að sjá fyrir og það er oft í þeim sem að villur koma inn.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00004	44456	49585	train	Þannig að við þurfum að hafa eitthvað tæki til þess að hjálpa okkur til þess að finna villur.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00005	50600	63420	train	Og þetta orð íslenska aflúsun, það er að segja á ensku er talað um bug eða lús og við erum þá að aflúsa en það sem á ensku heitir debugging.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00006	63420	67195	train	Það er að segja að losna við viðkomandi bug eða lús.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00007	69158	81927	train	Tökum, við sko, förum bara beint hérna inn í visual studio, og ég er hérna með forrit sem að ég kalla sum series og ég ætla að skrifa hérna forrit sem á að finna summu af einhverri röð.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00008	82447	105379	train	Og við skulum gera ráð fyrir að notandinn slái inn hérna einhverja tölu, þannig að ég ætla [HIK: ka] að breyta tölunni í integer og notandinn slær inn, gefum honum hérna eitthvað prompt, enter number eða enter, segjum bara end of series, svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00009	107346	124715	dev	Og eigum við þá kannski að kalla það bara hérna, til þess að vera, af því að við höfum nú verið að tala um að það sé mikilvægt að gefa breytu nöfnum lýsandi heiti, köllum þetta bara hérna max num, eða jafnvel max int, svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00010	125365	134586	dev	Síðan, hugmyndin er sem sagt sú að við ætlum að reikna þar með summuna frá einum upp í þessa max int tölu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00011	135364	153008	train	Þannig að ef að notandi slær inn til dæmis fimm, þá séum við að reikna út: einn plús tveir plús þrír plús fjórir plús fimm sem eru fimmtán, þannig að við segjum að við notum hérna ja, það er hentugt að nota for-lykkju í þessu vegna þess að við vitum að við þurfum að ítra frá einum upp í einhverja tölu sem notandi slær inn.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00012	153544	161866	train	Þannig að segjum hérna að við séum með for-lykkju for i in range, einn komma max int, svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00013	163813	193304	train	Og við þurfum að, í sérhverri ítrun í lykkjunni þurfi að [HIK: ha], halda utan um einhverja summu, þannig að segjum að hérna, við köllum þetta bara the sum, leggjum við hana töluna sem að, gildi sem er virkt í sérhverri ítrun í lykkjunni, þannig að fyrst er i einn, þá leggjum við einn við, svo er i tveir og þá leggjum við tvo við og svo framvegis.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00014	193739	201489	train	Nú til þess að þetta gangi þá þurfum við að upphafsstilla summuna okkar og við, eðlilegt að upphafsstilla hana með núlli hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00015	202432	210203	dev	Svo þegar þetta er búið þá bara prentum við, eitthvað sem svona, hvað eigum við að segja?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00016	211680	217569	dev	The sum is, og prentum út the sum hérna, svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00017	219770	222028	train	Nú, ég ætla að keyra þetta núna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00018	225015	230653	train	Enter end of series, og þá ætla ég að slá inn fimm og ég fæ the sum is ten.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00019	232450	240800	dev	Nú þá, og ég, segjum að ég átti mig á því að þetta er ekki rétt svar, vegna þess að ég talaði reyndar um það áðan að rétta svarið væri einmitt fimmtán.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00020	241645	265613	train	Og þá er spurningin: en bíddu, það er villa, það er augljóslega villa í forritinu vegna þess að ég veit að það á að koma út fimmtán, nú ein leið til þess að finna innan gæsalappa svona villu er að nota print setningar, ég ætla að setja inn í kóðann ákveðnar setningar sem að hjálpa manni að sjá hvað er að gerast, og ég gæti farið þá leið að segja hér:
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00021	266173	275906	eval	Ja prentum bara hérna, i-ið í sérhverri ítrun í lykkjunni til að sjá hvaða gildi eru á i.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00022	277463	282733	train	Keyri þetta aftur enter, end of series, það er fimm.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00023	285105	296540	eval	Og þá fæ ég einn, tveir, þrír og fjórir.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00024	297370	303430	train	Og þá átta ég mig á því að síðasta stakið, síðasta gildið, kemur ekki með.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00025	304444	317906	train	Nú við vitum það einmitt að range er frá einhverju start, einhverri upphafs tölu upp í stopp tölu, og stopp talan er ekki með.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00026	320759	351795	train	Eins og hérna segir: start defaults to zero and stop is omitted, stopp, fyrirgefið, stopp er hérna exclusive, start er inclusive og stopp er exclusive, þannig að það er ljóst að ég hefði þurft að fara hér upp í max int plús einn til þess að þetta væri rétt og ég get sannfært mig um það, segjum bara að ég taki þessa print setningu út aftur hérna, keyri þetta aftur, fimm, og ég fæ the sum is fimmtán.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00027	352204	360694	train	Þannig að þetta er vissulega ein leið til að finna villur í forriti það er að setja inn print setningar sem að hjálpa mönnum til að sjá hvað er að gerast í forritinu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00028	361322	381247	train	En þetta er ekki besta leiðin til þess að finna villur og ástæðan er sú að það bara að setja inn auka línur eða auka skipanir í forritið, sem ekki eru raunverulega hluti af forritinu, það er ekki mjög hentugt og getur, við getum hreinlega til dæmis bara gleymt að taka þær út,
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00029	383194	401661	train	og þið getið ímyndað ykkur að ef við værum með mjög stórt forrit og við værum að reyna að finna villur á einhverjum, á einhverjum stað í forritinu, þá gæti verið erfitt fyrir okkur að þurfa að setja inn print setningar hér og þar til að átta sig á því hvað er að gerast í flæði forritsins.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00030	402315	429841	train	Þannig að betri leið er sú að nota innbyggðan aflúsara, sem að kemur hérna með okkar forritunarumhverfi í visual studio code, og hann gerir okkur kleift að, hann er, hann er hægt að ræsa hér með debug, en til þess að nota hann þá þarf ég að setja inn kóðann svokallaða break punkta.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00031	430661	445430	train	Og þið sjáið að þegar ég fer með músina hérna út á enda þá verður hérna rauður punktur og ég get smellt á hann og gert hann aktífann, þannig að núna hérna er þessi setning orðin aktív og við skulum hafa þetta eins og þetta var hérna þetta var svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00032	445430	446581	train	Villan var svona.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00033	448538	468891	train	Þetta þýðir það að þegar ég keyri þennan svokallaða aflúsara eða debugger, þá mun hann, og þá er ég búinn að setja ákveðin break point, að þá mun forritið eða debuger-inn sjá til þess að, að þegar ég kem í þessa setningu þá stoppi keyrsla forritsins, og ég geti þá skoðað hvað er í gangi á þessum tiltekna stað.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00034	469899	475665	train	Þannig að prófum þetta bara, ég get smellt hér á, ég get líka sagt hérna debug start debugging.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00035	477750	480500	train	Þá segir hún: ja, hvað viltu aflúsa?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00036	480500	484060	train	Jú, ég vil hérna debug currently active Python file.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00037	486043	510461	train	Þá fer debug-urinn í gang, og það fyrsta sem maður geri ég þarf náttúrulega að slá inn hérna töluna, sem að er inntak frá notandanum, og ég slæ inn fimm, og þá sjáið þið núna að í stað þess að keyra alla for-lykkjuna, þá stoppar aflúsarinn í þessari línu þar sem ég bað hann einmitt um að stoppa með, af því ég setti break point í þessa línu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00038	511141	518721	dev	Og þá get ég á þessum tímapunkti til dæmis skoðað, hvert er gildið á þessu i, eins og ef ég fer með músinni yfir i þá sérðu að gildið er einn.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00039	519259	521541	dev	Það er rétt vegna þess að ég er einmitt að byrja í einum.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00040	522321	523730	train	Hvað er max int hérna?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00041	523730	526390	train	Það er fimm jú, það er akkúrat það sem notandinn sló inn.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00042	527061	528760	eval	Hver er summan á þessum tímapunkti?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00043	528760	535326	dev	Hún er núll, vegna þess að ég gaf the sum gildið núll og ég er ekki búinn að keyra þessa setningu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00044	536589	540708	train	Ég get keyrt hana núna með því að [HIK: se,] velja hérna step over.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00045	540708	548778	train	Ef ég smelli step over, þá fer ég raunverulega yfir þessa setningu þar sem að break punkturinn var, og held áfram á næstu setningu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00046	548778	549999	train	Hver er næsta setningin?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00047	549999	553308	train	Hún sést hérna með þessum gula, þessari gulu ör hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00048	554020	558510	eval	Og þegar ég er búinn að fara að segja step over, þá sjáum við að the sum er einmitt orðið einn.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00049	559655	567419	train	Nú ég get haldið áfram, ég get sagt step over aftur, þá fer ég aftur hérna niður og hvert i-ið er orðið núna?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00050	567419	571070	eval	Það er orðið tveir, það er næsta gildi í þessu bili eða þessu range.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00051	571070	573289	train	Og ég segi aftur step over.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00052	573289	574710	train	Hvert er, hver er summan orðin?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00053	574710	578710	train	Hún er orðin þrír, vegna þess að einn plús tveir eru þrír.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00054	579519	580860	train	Svona gæti ég haldið áfram.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00055	580860	584269	eval	Ég gæti vissulega sagt step over, ég get líka sagt hérna bara continue.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00056	584725	592634	train	Continue hér þýðir að ég keyri forritið fram að næsta break point-i, þannig ef ég geri continue þá er ég aftur kominn hingað.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00057	593498	603124	train	The sum er þrír og ég segi, ég get sagt continue aftur, þá lendi ég aftur hér, the sum er orðið sex vegna þess að það er einn plús tveir plús þrír.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00058	603413	605114	train	Hvert er i-ið á þessum tímapunkti?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00059	606971	609481	train	Það er fjórir.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00060	610633	616078	eval	Já, fyrirgefið, ég sko, ég er ekki búinn að keyra núna þessa setningu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00061	616078	618489	train	Sko i-ið er orðið fjórir, það á eftir að leggja fjóra við.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00062	618969	643874	train	Þannig að ef ég geri eitt svona step over, þá sjáum við að the sum er orðið sko tíu, það er að segja einn plús tveir plús þrír plús fjórir, og ef ég segi núna step over, einu sinni í viðbót, þá sjáið þið að ég fer út úr lykkjunni vegna þess að max int var fimm sem þýðir, sem var exclusive þannig að fimm eru ekki með þannig að ég var raunverulega bara ítra frá einum upp í fjóra.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00063	645368	655789	train	Og svona, svona gæti ég sem sagt notað aflúsarann til þess að skoða hvað er að gerast í flæði forritsins, án þess að vera [HIK: nokk], án þess að þurfa að skrifa einhverjar print setningar.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00064	656850	682072	dev	Næsta setning sem verður keyrð, keyrð hér er einmitt print the sum is the sum, þannig að þetta er mikið hentugri leið til að gera aflúsun, það er að setja bara einhverja break punkta, keyra aflúsarann eða debugger-inn og gera svo bara step eða continue, og fylgja flæðinu og þar með reyna að komast að því:
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00065	682467	691504	train	hver eru gildi tiltekinna breytu á tilteknum stað, [HIK: og], og það komi [UNK] sem sagt til með að hjálpa mönnum til þess að finna raunverulega villuna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00066	691504	702840	train	Í þessu tilviki hér, þá áttuðum við okkur á því að i-ið, þegar i-ið var komið upp í fjóra, þá hætti lykkjan þannig að hún fór einum of stutt.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00067	703370	712008	train	Og þá gætum við lagað það með því að segja hérna einmitt max int er sama sem, ja segja max int plús einn hér í staðinn fyrir max int.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00068	713626	719366	train	Ef ég segi hérna continue núna, þá klárar bara forritið og það segir hérna the sum is tíu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00069	722192	730008	train	Þetta var sem sagt svona mjög einföld notkun eða dæmi um einfalda notkun á, á debugger.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00070	730726	745754	train	Ég ætla kannski aðeins hérna að sýna ykkur annað dæmi, sem að, þar sem ég ætla að nota fall, sem er reyndar eitthvað sem við komum til með að tala um í næsta tíma.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00071	745833	747403	train	En það er allt í lagi.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00072	747403	749374	train	Ég ætla að gera bara eitthvað einfalt fall hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00073	751038	761183	train	Segjum sem svo að, já bara, við skulum bara kommentera þetta hérna út.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00074	771264	786500	train	Ég ýtti á control k c til þess að kommentera út kóða, control k c í visula studio, og í stað þess að gera þetta hérna í for-lykkju, segjum þá að ég ætli að kalla á fall sem að reiknar þessa summu fyrir mig.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00075	788557	795897	train	Og þá þarf ég að skrifa fallið og þetta er eitthvað sem að eins og ég sagði áðan mun, við munum sjá í næsta tíma.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00076	796447	808453	train	En við skulum samt sem áður gera það hér þannig að þið hafið þó dæmi um hvernig hægt er að aflúsa föll.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00077	809154	815375	eval	Segjum að ég eigi hérna bara fall sem heitir: series sum.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00078	816768	824274	train	Það tekur inn eina tölu n, getum þess vegna kallaði hana max, ja köllum hana n bara hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00079	827255	841756	train	Og þetta fall á að skila, og kannski ætti ég að skrifa það hérna, returns the sum of one to n, það er [HIK: þet], það þetta sem fallið gerir.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00080	843293	870961	dev	Og við skulum segja að það sé svo að það eigi sér breytu hérna sem heitir the sum og það er sama sem n sinnum n mínus einn deilt með tveimur.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00081	876197	881008	train	Og svo ætla ég hérna að skila summuni.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00082	882830	886279	train	Sem sagt fallið á að skila þessari summu til baka hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00083	886279	892889	eval	Það reiknast út einhver summa samkvæmt einhverri formúlu hérna, og svo skilast summan hérna til baka úr fallinu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00084	894336	913583	train	Þannig að í stað þess að gera þessa for-lykkju hérna, þá ætla ég að kalla á þetta fall og segja bara að okkar summa sé sama sem niðurstaðan af því að kalla á fallið series sum með þessari tölu sem notandi sló inn sem var max int.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00085	916053	919094	train	Þannig að þetta hér er svokallað falla kall.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00086	920447	934138	train	Það tekur þessa tölu max int, sendir hana inn hérna fyrir þetta n, n-ið er notað í útreikningi og það er, summuni er skilað hérna að [HIK: lo], að lokum og hún kemur inn í þessa breytu hér og svo prenta ég hana út hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00087	935729	937658	train	Og hvað gerist þegar ég keyri þetta forrit?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00088	939905	947220	train	Ég slæ inn fimm, og ég fæ út tíu, það er aftur það er sama villa og áður, ég hefði viljað fá fimmtán hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00089	948485	951586	eval	Nú til þess að reyna að finna út hvað er í gangi hér.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00090	954385	970701	train	Þá gæti ég á nákvæmlega sama hátt sett break punkt, við segjum að ég til dæmis setji break punkt hérna áður en [HIK: ski], tilteknu, áður en summuni er skilað til baka, og ef ég keyri þetta núna með debugg-inum, start debugging.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00091	975716	981312	eval	Og ég slæ inn fimm, þá sjáum við, takið eftir því, ég lendi þá inni í þessu falli hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00092	982272	987837	train	Sko þetta, þessi skipun hér, input skipunin var keyrð.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00093	989062	999422	train	Ég setti summuna sem núll, ég kalla og fallið eins og það heitir og þá lendi ég hér inni í fallinu og það var ekki fyrr en hér sem var break punktur þannig að aflúsarinn stoppar á þessari setningu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00094	999721	1017167	train	Og þá get ég á sama hátt áður skoðað hérna. Hérna fæ, er the sum tíu, hérna er [HIK: f], n fimm, og þar með veit ég að fimm mínus einn eru fjórir, og þá fæ ég fimm sinnum fjórir eru tuttugu deilt með tveimur, það er tíu.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00095	1017706	1034144	train	Þannig að ég hef gert einhverja villu hérna í formúlunni sjálfri, og ef þið munið kannski hver formúlan er fyrir summu raðar, þá er hún einmitt ekki n sinnum n mínus einn, heldur [HIK: e], deilt með tveimur, heldur n sinnum n plús einn deilt með tveimur.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00096	1034883	1056465	eval	Þannig að það var kannski hér á þessum tímapunkti sem að ég átta mig á því að ég hef gert hérna villu, og þá gæti ég bara haldið áfram, sagt continue og leyfa þessu að klára, farið hér inn og sagt: já, þetta á einmitt að vera plús einn hérna, og tekið þar með þennan break punkt af.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00097	1056489	1061588	eval	Ég þarf í sjálfu sér ekki taka hann af ef ég vil prófa þetta aftur, við skulum hafa hann aðeins inni, keyrum bara debug hérna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00098	1065296	1069420	train	Slæ inn fimm, hver summan hér núna?
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00099	1069420	1076554	train	Jú, hún er fimmtán vegna þess að hérna er fimm sinnum fimm plús einn sem eru sex, það eru þrjátíu deilt með tveimur gefur fimmtán.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00100	1077263	1081140	train	Ef ég segi continue núna þá enda ég einmitt með rétta svarið.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00101	1083394	1116503	train	Þannig að þetta voru svona tvö stutt dæmi um það hvernig hægt er að nota aflúsarann, það er mjög mikilvægt fyrir ykkur að venjast því að nota aflúsarann þegar þið lendum í einhverjum villum í ykkar forritum, þá eigið þið strax að setja einhverja break punkta á þá staði þar sem þið haldið að, að villan sé eða á einhvern stað sem getur hjálpað ykkur til að finna villuna, keyra debugger-inn, hann mun þá stoppa á þessum break punkti og þá getið þið skoðað gildi breytnanna.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00102	1116723	1122557	train	Þið getið gert step over til að skoða hvað gerist ef að viðkomandi setning er keyrð.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00103	1123018	1124698	train	Þið getið gert continue og svo framvegis.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00104	1125107	1131117	train	En aðal málið er það: ekki vera að setja inn einhverjar print setningar í ykkar kóða til þess að finna villur.
10491965-8288-4696-8308-deff2b1332b0_00105	1132102	1143332	dev	Það er mikið auðveldara að nota aflúsarann sjálfann, sérstaklega þegar að forritin ykkar verða flóknari og flóknari.