File size: 11,130 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
segment_id	start_time	end_time	set	text
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00000	1260	6120	train	Já, ég ætlaði að fjalla um frestdag en reglurnar um frestdag, þær
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00001	8933	12381	train	er að finna í annarri grein gjaldþrotaskiptalaga.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00002	13723	18553	dev	Og frestdagur, eins og hann kemur fram í annarri grein laganna,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00003	19926	24248	train	hann er miðaður við ákveðin tímamörk sem eru skilgreint í lögunum. Það er sem sagt
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00004	25568	44707	train	miðað við fyrsta dag sem beiðni berst héraðsdómi um eitthvert þessara úrræða. Það er að segja heimild til greiðslustöðvunar, heimild til að leita nauðasamninga eða krafa um gjaldþrotaskipti á búi einstaklings eða félags. Og ef um er að ræða dánarbú, þá er miðað
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00005	45567	51957	dev	við að það sé þá sá dagur sem viðkomandi lést.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00006	53185	56424	train	Þessi frestdagur, hann getur verið, því oft gerist
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00007	57456	76834	train	það þannig, að fyrst er leitað eftir heimild til greiðslustöðvunar. Síðan er beðið um heimild til að leita eftir nauðasamningi, og svo kannski leiðir það til gjaldþrotaskipta og hvenær er þá frestdagur? Þá reynir á þessar fyllingarreglur sem eru í annarri til fjórðu málsgrein laganna,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00008	77695	91016	train	sem segja að það sé að meginstefnu til fyrsti dagurinn sem héraðsdómara berst slík beiðni en það þarf að vera ákveðin samfella í þessum ferlum
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00009	93043	95713	train	ef að, það er sem sagt talað um það, að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00010	96640	102069	train	þarna þurfi að líða mánuður frá því að einhverju úrræðinu lýkur þar til að nýr, ný
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00011	103424	104653	train	krafa berst.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00012	107759	115980	dev	Það er þannig að, að þessi frestdagur getur skipt máli. Hann hefur þýðingu við gjaldþrotaskipti.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00013	116864	123072	train	Það eru ákveðin réttaráhrif bundin við frestdaginn. Það er ekki bara fyrir riftunarreglurnar, það er,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00014	124543	128653	train	eins og þið munið þegar ég fór yfir reglurnar um kröfur í þrotabú, að þá
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00015	129407	133637	eval	eru, mega til dæmis kröfur, forgangskröfur við gjaldþrotaskipti, það er að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00016	134527	147996	dev	segja kröfu sem er í fyrsta til sjötta tölulið, fyrstu málsgreinar hundruðustu og tólftu greinar gjaldþrotaskiptalaganna. Þær mega ekki vera eldri en átján mánaða og þar er miðað við átján mánuði aftur á bak miðað við frestdaginn.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00017	149608	156837	train	Síðan eru líka reglur í hundruðustu grein gjaldþrotaskiptalaga sem fjalla um skuldajöfnun, það er að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00018	157695	159914	train	segja í gjaldþrotaskiptalögunum eru reglur
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00019	161098	162986	train	sem takmarka skuldajöfnun, það eru viðurkenndir
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00020	163840	176079	train	möguleikar þeirra sem eiga kröfu á hendur þrotabú, og krafa, sem sagt þrotabúsins er á hendur þeim og þar mega menn láta kröfurnar mætast með skuldajöfnuði, alveg eins og í fjármunarétti, en það er samt sem áður
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00021	177536	190945	train	takmörk á því hvaða kröfur mega vera gagnkröfur við kröfu þrotabúsins og í hundruðustu grein er gerð krafa um að sá sem eigi gagnkröfuna verði að hafa eignast hana áður en þrír mánuðir eru til
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00022	192286	192765	dev	frestdags,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00023	193955	198215	train	hann verður sem sagt að hafa eignast kröfuna áður en þrír mánuðir eru til frestdags. Þannig að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00024	199039	205669	train	frestdagurinn hefur þá þýðingu, varðandi það hvaða kröfur eru forgangskröfur eða almennar kröfur,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00025	207183	208893	train	eftir fyrsta til sjötta tölulið hundruðustu og
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00026	211721	212502	eval	tólftu greinar laganna, hann
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00027	213888	222918	train	hefur líka áhrif á það hvort það megi skuldajafna. En svo er það veigamestu áhrifin sem við erum að skoða það hér
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00028	223872	237341	eval	og það er að hann markar líka það tímamark sem við teljum frá þegar metið er hvort að ráðstöfun telst riftanleg eftir hlutlægu reglum, eða hlutlægu riftunarreglunum. Og
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00029	238592	251912	train	við teljum sem sagt, við sjáum, við skoðum hvenær ráðstöfun á sér stað og almennt er það þessi sex mánaða frestur sem er þá talin aftur á bak frá frestdegi. Þannig að það er skoðað frá
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00030	252800	264139	train	frestdegi og aftur á bak, fór riftun fram innan þess, innan sex mánaða eða ef þetta eru nákomnir, fór riftun fram, eða fór riftanleg greiðsla fram innan tuttugu og fjögurra mánaða frá frestdegi. Þessi
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00031	265088	269495	train	tólf mánaða frestur, hann er sérstakur frestur sem á bara við eina grein, það er að segja við
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00032	270463	273581	train	hundrað þrítugustu og fyrstu grein þar sem við erum að fjalla um gjafir.
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00033	275459	279149	dev	Þannig að þetta er þýðingin á, á frestdegi, við gjaldþrotaskipti. Og
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00034	280064	285463	dev	hann, það er bara mjög gott að skoða þennan dóm hér, sex hundruð, þrjátíu og sex, tvö þúsund og ellefu. Þetta er
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00035	286644	288774	eval	McDonald's sem var rekinn niðri í Skeifunni
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00036	289663	298273	train	og hann fór á hausinn og þarna þurfti að finna út hvenær frestdagurinn var eins og þið munið, ég sagði ykkur, að það getur, það er nú
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00037	299677	303937	train	alltaf skýrt ef þetta er bara annaðhvort, segjum að þetta séu gjaldþrotaskipti, og það hefur
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00038	304767	309418	train	ekkert verið leitað eftir greiðslustöðvun eða nauðasamningi. Þá skoðar maður bara fyrsta daginn, sem sagt
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00039	311591	319872	train	þann dag sem að héraðsdómi berst beiðni um að taka bú til gjaldþrotaskipta, einstaklings eða félags. Ef þetta eru
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00040	321279	325149	eval	margar beiðnir sem koma, þá er það sú sem kemur fyrst, það er miðað við þá beiðni. En
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00041	327004	342005	train	ef þetta er samfella, það getur gerst með tvennum hætti alveg eins og ég sagði fyrst að leita eftir greiðslustöðvun, svo er leitað eftir nauðasamningi og svo eftir gjaldþrotaskiptum. En það getur líka gerst þannig að það kemur inn beiðni um gjaldþrotaskipti, sem er síðan afturkölluð, og svo kemur hún
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00042	342942	351041	train	aftur, og svo afturkölluð aftur og ykkur finnst þetta kannski skrýtið þegar ég er að lýsa þessu en það var nákvæmlega það sem gerðist í þessum dómi, það er að segja sex hundruð
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00043	352000	353978	train	þrjátíu og sex, tvö þúsund og ellefu. Að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00044	354815	355894	train	þá var það þannig,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00045	357305	362704	train	að það kemur fyrst krafa um gjaldþrotaskipti, fjórða nóvember, tvö þúsund og níu. Og
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00046	363519	368560	train	sú beiðni er afturkölluð, níunda febrúar, tvö þúsund og tíu, það kemur
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00047	369536	374334	train	krafa aftur um gjaldþrotaskipti. Þetta er krafa númer tvö, hún kemur fimmta mars, tvö þúsund og tíu, hún er afturkölluð
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00048	375295	377396	train	fjórða maí, tvö þúsund og tíu. Það kemur svo
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00049	378367	398528	train	þriðja krafan um gjaldþrotaskipti, fyrsta júní, tvö þúsund og tíu og síðan er úrskurður um gjaldþrotaskipti, níunda júlí, tvö þúsund og tíu, og þarna þurfti að finna út hvenær frestdagurinn var, og þá segir í dómi Hæstaréttar að, og þarna er farið beint í orðskýringuna á fjórðu
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00050	399028	401744	dev	málsgrein, annarrar grein gjaldþrotaskiptalaga,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00051	403040	421069	dev	og það stendur þar orðalagið er svona: frestdagur er sá dagur sem héraðsdómara barst krafa um gjaldþrotaskipti, þótt krafan hafi verið afturkölluð eða henni hefur verið hafnað ef honum berst ný krafa innan mánaðar frá því það gerist. Og þá er bara spurningin: hvað þýðir þetta það? Er það
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00052	422016	431285	train	verið að vísa til innan mánaðar frá því þegar að krafan berst, eða innan mánaðar frá því að henni er hafnað? Og orðskýringin, sem sé, þarna var,
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00053	433389	452589	eval	var ákvæðið skýrt þannig, að það lá í orðanna hljóðan að þarna er verið að vísa til þess frá því annaðhvort að afturköllun á sér stað eða beiðni er hafnað. Þannig að, eins og þið sjáið, þá kom krafa tvö um gjaldþrotaskipti, hún kom fimmta mars, var innan mánaðar frá því að fyrsta beiðnin var afturkölluð. Krafa um gjaldþrota
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00054	453120	455279	train	skipti, sem sagt númer þrjú, hún kom fyrsta
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00055	456192	460182	train	júní, og það var innan mánaðar frá því krafa tvö var afturkölluð. Og svo
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00056	461235	468915	train	var úrskurðað um gjaldþrotaskipti, níunda júlí og við þessi gjaldþrotaskipti, þá var frestdagurinn fjórði nóvember. Þarna myndaðist keðja
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00057	469759	472399	train	og, og þarna var, sem sagt, sýnir
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00058	475055	478324	train	hvernig, hvernig keðja getur leitt til þess að, að
902c778f-f5e1-4e7e-979e-b0964bf84beb_00059	479872	481610	train	þessi frestdagur færist framar.