File size: 13,054 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
segment_id	start_time	end_time	set	text
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00000	41212	42769	train	Fylkisins a.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00001	42769	52068	train	Ókei, nú er ljóst að það geta ekki öll eigingildi haft svona vigur, fyrirgefðu, geta ekki öll fylki haft svona eiginvigur.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00002	52068	56070	train	Segjum til dæmis að við séum með, þennan, þetta hérna fylki.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00003	57121	64619	train	Nú, þetta fylki könnumst við kannski við sem fylkið sem tekur vigur ex og varpar yfir a, ex.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00004	64619	72215	train	Og það sem gerist þegar þú varpar honum yfir, hann snýr vigrinum rangsælis um níutíu gráður.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00005	73496	79398	train	Þannig við erum með vigur, einhvern vigur ex hérna, þá er a, ex níutíu gráðu snúningur.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00006	79526	91322	train	Nú, það er ljóst af þessu að við getum ekki tekið einhvern raungildan vigur og látið a virka á hann og fengið út fastamargfeldi af vigrinum sem við byrjuðum með, vegna þess að hann er alltaf snúa níutíu gráður.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00007	91322	94733	dev	Munið að eiginvigurinn er alltaf einhver vigur sem er ekki núll.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00008	94734	109404	train	En hvað ef við leyfum tvinntölur? Nú, þá er hægt að sýna fram á, ef við segjum, tökum til dæmis vigurinn núll, mínus einn, einn og núll er fylkið mitt.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00009	109404	122883	train	Hvað ef ég margfalda þetta með vigrinum einn og mínus i? Margfalda ég upp úr sviganum þá fæ ég núll mínus, mínus i, sem sagt i og einn plús núll í, og einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00010	122883	128104	dev	Þetta er alveg það sama og að segja i sinnum vigurinn einn og mínus i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00011	128104	131141	train	Munið að i í öðru er mínus einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00012	135000	151909	eval	Þannig að hérna sjáum við að lambda, einn jafnt og i með eiginvigurinn pé, einn er jafnt og einn og mínus i, virka sem eigingildi og eigivigrar fyrir þessa, fyrir þetta fylki a.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00013	151909	164257	train	Nú, sömuleiðis er hægt að finna annað eigingildi og annan eiginvigur og það kemur í ljós að þetta er alltaf samokatala hins eiginvigursins, þannig þetta er einn og i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00014	166228	177671	train	Margfalda þetta saman þá fæ ég mínus i, ég fæ einn, sem er sem sagt mínus i sinnum einn i, sisvona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00015	180353	184253	eval	Þannig lambda, tveir er mínus i og pé, tveir er einn og i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00016	184663	187788	train	Og þetta er eigingildi og eiginvigur fyrir fylkið a.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00017	187891	201639	train	Nú, þetta, þessi, það eru ákveðnar upplýsingar í þessum eigingildum og eiginvigrum alveg eins og [UNK] og við finnum þau með því að leysa nákvæmlega sömu jöfnur og þegar við erum að finna raungild eigingildi og eiginvigra.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00018	202024	204805	train	Og við skulum prufa að sjá bara dæmi.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00019	206640	216169	train	Hérna er ég með fylki, það er núll komma fimm mínus núll komma sex, núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn og við ætlum að finna eigingildi og eiginvigra.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00020	216451	221795	train	Við ætlum að byrjað á að taka hérna núll komma fimm mínus lambda og mínus núll komma sex.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00021	221795	225730	train	Núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn mínus lambda.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00022	225730	236371	train	Tökum  þessa ákveðu þá fæ ég núll komma fimm mínus lambda sinnum einn komma einn mínus lambda plús núll komma sjötíu og fimm sinnum núll komma sex.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00023	236371	245000	eval	Og ég reikna upp úr og þá fæ ég annars stigs margliðuna lambda í öðru mínus einn komma sex sinnum lambda plús einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00024	245000	263108	train	Nú, þetta er jafnt og núll ef lambda er jafnt og mínus b, það er einn komma sex, plús, mínus rótin af b í öðru mínus fjórir sinnum a sinnum c, a og c eru bæði einn, deilt með tvisvar sinnum a, sem er einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00025	263108	273310	train	Og hérna fæ ég þá einn komma sex plús, mínus rótin af mínus einn komma fjörutíu og fjórir, sem við getum náttúrulega ekki gert ef þetta á að vera rauntala, en við leyfum tvinntölurnar.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00026	273580	279279	eval	Þá segi ég bara: þetta er það sama og rótin af mínus einum sínum rótin af einn komma fjörutíu og fjögur.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00027	279279	281406	train	Og rótin af mínus einum er i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00028	284153	304261	train	Þá fæ ég einn komma sex plús, mínus i sinnum rótin af einn komma fjórir fjórir deilt með tveimur og þetta verður svo mikið sem núll komma átta plús, mínus núll komma sex sinnum i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00029	304261	313101	train	Þannig að önnur, annað eigingildið er núll komma átta plús núll komma sex sinnum i og hitti eigingildið er núll komma átta mínus núll komma sex sinnum i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00030	313101	319514	train	Og sjáið þið, alltaf þegar við fáum hérna mínus undir rótina í þessari formúlu þá erum við með tvinngild eigingildi.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00031	319514	328453	train	Takið kannski líka eftir því að við fáum alltaf samokatölu sem eigingildi, útaf þessu hérna plús, mínus þverhlutann.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00032	328557	339128	train	Ókei, við ætlum að reikna eiginvigra, ég ætla að láta nægja hérna að reikna út fyrir lambda einn er jafnt og núll komma átta plús núll komma sex, i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00033	339128	341503	train	Við reiknum fyrir þetta.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00034	343450	352406	train	Við segjum: fylkið mitt er núll komma fimm mínus núll komma átta plús núll komma sex sinnum i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00035	353277	364930	eval	Fáum mínus núll komma sex, fáum núll komma sjötíu og fimm og einn komma einn mínus núll komma átta plús núll komma sex sinnum i, sisvona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00036	365315	370000	dev	Þetta sinnum ex, y, getum við sagt, er jafnt og núll.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00037	370735	376053	eval	Ókei, við ætlum að, þurfum að leysa þetta jöfnuhneppi þar sem stuðlarnir mínir eru tvinntölur.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00038	376053	392008	train	Ég fæ sem sagt úr efri jöfnunni, þá fæ ég mínus núll komma þrír mínus núll komma sex sinnum i sinni ex, einn, búinn að taka hérna saman raunhlutana, er jafnt og núll komma sex sinnum ex, tveir.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00039	392188	401378	train	Nú ef ég einangra ex, einn í þessari jöfnu, þá er ég með núll komma sex deilt með þessari tvinntölu þarna
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00040	404170	421393	dev	og til að reikna út úr þessu þá myndi ég margfalda hérna með samokatölunni, sem sagt mínus núll komma þrír plús núll komma sex, i, og hérna mínus núll komma þrír plús núll komma sex, i. Afsakið hvað þetta er subbulega sett upp hérna.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00041	421623	429683	train	Þetta verður svo mikið sem, niðurstaðan verður, mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i, sisvona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00042	430000	432558	eval	Nú, við skulum skoða hvað neðri jafnan gefur okkur.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00043	432558	439090	train	Og, sjáið þið, þetta á að vera, já, sinnum ex, tveir, þannig ex, einn er svona miðað við ex, tvo.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00044	439090	455000	train	Neðri jafnan gefur okkur að núll komma sjötíu og fimm sinnum ex einn á að vera jafnt og einn komma einn mínus núll komma átta, sem sagt núll komma þrír, í plús , og svo mínus núll komma sex i sinnum ex, tveir.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00045	455263	461875	train	Og já, ókei, nú er ég að kalla þetta ex, einn og ex, tveir, við skulum breyta hérna, þetta hér er ex, einn og ex, tveir bara svo það sé samræmi við það sem kemur á eftir.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00046	462119	465335	train	Ég ætla að einangra aftur ex, einn hérna í þessari jöfnu.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00047	467129	475210	train	Fæ ég núll komma þrír mínus núll komma sex, i deilt með núll komma sjötíu og fimm það er öllu auðveldara en reikningurinn hérna fyrir ofan.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00048	475467	482413	train	Ég fæ svo mikið sem mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00049	485488	491795	eval	Og sjáið, nú er þetta ekki alveg í samræmi við það sem stendur hérna, ég hef gleymt hérna einum mínus hérna, þessum hérna mínus.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00050	491795	495932	train	Þannig að þá passar þetta hérna við þetta, það er þessi sinnum ex, tveir.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00051	495932	499175	train	Þannig að þetta er að gefa mér sama sambandið, þessar tvær jöfnur hérna.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00052	499175	510356	dev	Ég set upp eiginvigurinn minn, það verður þá pé einn, skilgreindum reyndar ekki hérna fyrir ofan hvað væri lambda, einn og lambda, tveir, það er mikilvægt að gera það, við skulum bæta úr því.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00053	510356	519897	train	Lambda, einn er þá núll komma átta plús núll komma sex, i og lambda, tveir er núll komma átta mínus núll komma sex, i, sisvona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00054	519897	522004	train	Númeraröðin á þessu er svona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00055	522004	525581	dev	Hérna er ég með lambda, einn þá er það pé, einn sem ég var að finna hérna.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00056	527400	541651	train	Þannig að pé, einn er, nú þegar ég læt ex, tvo vera einn þá þarf ex, einn að vera þessi tala hérna mínus núll komma fjórir plús núll komma átta, i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00057	542114	544679	train	Við skulum færa hana aðeins til hérna svo hann verði fínni.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00058	544679	558592	train	Nú, ég gæti líka valið, til að vinna með heiltölur, að kalla þetta frekar pé, einn er jafnt og, [UNK] margfalda með, lengja með fimm, þá fæ ég mínus tveir plús fjórir, i og fimm hérna, sisvona.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00059	558695	561502	dev	Við tökum hann í staðinn, báðir virka.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00060	561502	567764	train	Og nú gæti ég prufað að reikna a, pé, einn og sé að gefur mér akkúrat lambda, pé, einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00061	567764	571909	train	Og svo á algerlega tilsvarandi hátt þá getum við fundið pé, tvo.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00062	573600	584075	train	En við skulum prufa að byrja að reikna bara þetta hér, við segjum bara: pé, einn, tvo, finnum bara á algjörlega tilsvarandi hátt, ég ætla ekki að fara yfir þá útreikninga hér.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00063	584075	585557	train	Prufum að reikna a, pé, einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00064	587044	605685	train	Þá er ég að reikna sem sagt a fylkið mitt, það birtist hér, sinnum pé, einn vigurinn minn mínus tveir plús fjórir, i og fimm og ég reikna út úr þessu, þá fæ ég svo mikið sem mínus fjórir plús tveir i og fjórir plús þrír, i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00065	608070	615546	train	Nú, er þetta það sama og lambda einn sinnum pé, einn? Til að [HIK: reik] reikna, finna út úr því þá þurfum við eiginlega bara að reikna það út.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00066	615546	618845	train	Það er ekki svo auðvelt að taka hérna út fyrir sviga eins og það var.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00067	618845	625000	train	Þannig ég segi: lambda, einn er núll komma átta plús núll komma sex, i.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00068	631355	640107	train	Þá fæ ég mínus fjórir plús tveir, i, fjórir plús þrír, i, sem er akkúrat það sama og a, pé, einn.
f252ad87-6227-40ef-8c34-e7ec2b2de80f_00069	640107	644800	dev	Þannig að þetta er eigingildi og eiginvigur, þetta sem ég var búinn að finna.