File size: 25,385 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
segment_id	start_time	end_time	set	text
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00000	2029	8870	train	Ókei, í þessu myndbandi ætlum við að skoða ýmsa eiginleika sem ákveður hafa og við byrjum á að rifja upp gagnlega setningu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00001	10759	20899	train	Sem er setning númer tvö, að ef a þríhyrningsfylki, sem sagt núll fyrir neðan hornalínuna, þá er ákveðan af a margfeldi hornalínustaka a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00002	21100	22269	train	Þessa setningu höfum við séð áður.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00003	22710	23850	train	Nú bætum við við setningu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00004	25969	34889	train	Og hún fjallar um hvernig áhrif hefur það á ákveðu fylkis að við gerum þessa einföldu línuaðgerðir sem við höfum lært þegar við erum að ryðja fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00005	35469	42929	train	Nú, það kemur í ljós að í fyrsta lagi, þá ef við erum að leggja eina línu við aðra línu þá breytum við ekki ákveðunni.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00006	44530	51094	train	Og í öðru lagi, þá ef við skiptum á tveimur línum í fylki, nú þá erum við að breyta formerkinu á ákveðunni.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00007	51464	57170	train	Sem sagt, ákveðan af nýja fylkinu með, þar sem við erum búin að býtta tveimur línum er mínus ákveðan af fylkinu sem við vorum með.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00008	57170	66709	train	Og svo í þriðja lagi, ef við margföldum eina línu í fylkinu með einhverjum fasta k, þá jafngildir það að margfalda ákveðuna með fasta ká.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00009	68109	71680	train	Ókei, við ætlum að nýta okkur þessar setningar hérna í að reikna nokkur dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00010	72639	80269	train	Byrjum á að segja hérna erum við með, með ákveðu fylkis a sem ég ætla að reikna og a er þetta fylki sem er gefið hér.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00011	82209	94189	eval	Nú, þá segir setningin á undan okkur að ég tek ákveðuna af a, þá fæ ég það sama og ef ég tek ákveðuna á þessu hérna fylki a þar sem ég er búinn að gera einhverjar línu aðgerðir.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00012	94689	106510	dev	Segjum til dæmis, hérna væri skynsamlegt kannski að gera línu [UNK] tvisvar sinnum lína eitt plús lína tvö í línu tvö og aðgerðina lína eitt púsl lína þrjú í línu þrjú.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00013	107049	119510	train	Gerum þessar tvær ákveður, aðgerðir, þá fæ ég fylkið sem sést hér, sést hér, og það sem meira er að ákveðan af fylkinu mínu a er sú sama og þessa nýja fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00014	120469	127109	train	Ókei, svo getum við sagt ég ætla að prufa að skipta um á línu eitt, tvö og þrjú í þessu fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00015	127640	139189	train	Þá fæ ég ekki sömu ákveðu heldur neikvætt, negatíva, ákveðuna sem ég var með, þannig að einn mínus fjórir, tveir og svo lína númer þrjú er núll, þrír tveir og núll, núll, fimm.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00016	140079	143689	train	Og sjáið þið, hérna er ég komin með mínus ákveðuna af þessu hérna fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00017	144009	146909	train	Ákveðan af a er sem sagt mínus ákveðan af þessu fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00018	148120	162389	train	Ókei, hér er ég búin að koma þessu á form sem er, þetta er hornalínufylki, þannig að ég get auðveldlega reiknað út ákveðuna, ákveðan er nefnilega mínus, er þessi hérna mínus, og svo sinnum einn sinnum þrír sinnum fimm.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00019	163699	165199	train	Ákvarðan er sem sagt mínus fimmtán.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00020	167469	176780	eval	Í staðinn fyrir að brjóta þetta niður í þrjár, eða tvær af því það er núll hérna, tvær, tvisvar tveir ákveður, þá getum við gert þessa einföldu línuaðgerðir og fundið ákveðuna þannig.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00021	177650	178729	dev	Við skulum skoða fleiri dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00022	182589	192000	train	Ókei, við erum með fjórum sinnum fjórir fylki það mundi, ef ég ætla að reyna að reikna ákveðuna fyrir það, [UNK] þá að reikna fjórar þrisvar þrír ákveður, sem getur tekið sinn tíma.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00023	192449	196579	train	En við reynum frekar bara að einfaldlega þetta, nota, aðgerðirnar, setninguna sem við þekkjum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00024	197770	204050	train	Ákveðuna fyrir fylkið a, hún er sú sama og ákveðan af fylkinu þar sem ég er búinn að gera hæfilegar línuaðgerðir.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00025	204219	209019	train	Nú, í fyrsta lagi þá sé ég með tveir mínus átta, sex og átta hérna fyrir, í fyrstu línunni.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00026	209059	210620	train	Þannig að ég ætla að taka tvistinn út fyrir sviga.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00027	210858	225837	train	Sem sagt, tvisvar sinnum ákveðan af einn mínus fjórir, þrír og fjórir, þrír mínus níu, fimm og tíu, sjáið ég breyti engu í línum tvö, þrjú, fjögur, sisvona.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00028	226123	238699	train	Ókei, svo ætla ég að leggja línu eitt hæfilega oft við línur tvö, þrjú og fjögur og þá enda ég með fylki sem lítur svona út.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00029	238699	250530	eval	Og nú er við komin með, nánast komin með fylki sem er hornalínufylki, þurfum eina aðgerð í viðbót, við þurfum að draga hálfu sinnum línu þrjú frá línu fjögur.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00030	250732	264942	train	Ég smelli í þá aðgerð, þá fæ ég einn mínus fjórir, þrír, fjórir, núll, þrír, mínus fjórir, mínus tveir, núll, núll, mínus ex og tveir, núll, núll, núll og einn, sisvona.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00031	265099	268819	train	Og núna get ég reikna ákveðuna bara með að leggja saman, margfalda saman, hornalínustökin.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00032	269670	273709	train	Tvisvar sinnum einn sinnum þrír sinnum mínus sex sinnum einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00033	274779	277449	train	Fáum svo mikið sem mínus þrjátíu og sex, sisvona.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00034	278589	292629	train	Ókei, munið þið að ef maður margfaldaði með, fylkið með fasta, það er að segja, maður margfaldaði eina línu í fylkinu með fasta, að þá er það það sama og margfalda ákveðuna með fasta.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00035	293509	294879	train	Það er [UNK] reglan sem við notum hér.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00036	294889	305930	train	[UNK] segjum að nýja fylkið okkar sé bé, þá erum við að hugsa hvernig er það miðað fylkið a, hvernig það var, þá sjáið þið að [UNK] margfaldað með sama fasta ká hérna.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00037	307459	313259	train	Það er einmitt það sem við gerum hérna, við sögðum: ákveðan af a er jafnt og ká sinnum ákveðan af bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00038	314509	322319	train	Æ, afsakið, ég ætla að halda mig við að gamla fylkið mitt hét a, þetta fylki sem ég byrjaði með hét a, þá [UNK] ká sinnum hérna, ká sinnum fylkið a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00039	322904	328079	train	Hérna vorum við í raun og vera að margfalda með, fylkið hérna, a með hálfum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00040	328620	331660	eval	Það svarar til þess að margfalda þá hina ákveðuna með tveimur.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00041	332569	336301	dev	Ókei, vona að þetta hafi ekki verið ruglingslegt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00042	336910	339079	train	Nú prufum við að skoða nokkrar eiginleika í viðbót.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00043	341029	356837	train	Og áður en við förum í næsta hluta þá ætla ég að benda ykkur á hérna þegar við vorum að ryðja fylki, til að sjá betur út ákveðan var, þá förum við ekki alla leið á línustallagerð, það er að segja, við þurfum ekki að láta fyrsta stak í hverri línu vera einn, það má vera hvaða tala sem er margföldum við bara saman hornalínustök.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00044	357470	364850	train	Þannig að það sem við þurfum í raun og veru bara að gera er að leggja saman línurnar hæfilega oft til að komi núll hérna undir, núll hér undir og hér undir.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00045	365470	371438	train	Það sem við þyrftum mögulega að gera líka er að við þyrftum að kannski að skipta á tveimur línum til að þetta væri mögulegt, til að þetta gæti litið svona út.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00046	372118	376019	train	Og þetta er grunnurinn í næstu setningu, næstu staðhæfingu hérna.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00047	378259	388766	train	Ókei, köllum nú fylkið u, hérna, þegar við erum búnir að koma sem sagt a á línustallagerð þannig að [UNK] af fyrsta staki í hverri línu þarf ekki að vera núll, eða þarf ekki að vera einn, fyrirgefið þið.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00048	389088	390659	train	Við ætlum að kalla það fylki við fáum u.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00049	391459	406384	train	Ókei, ef við þyrftum að skipta r sinnum á línum til að fá fylkið u, þá er ákveðan af a jafnt og mínus einn í veldinu r, sem sagt mínus einn sinnum fjöldinn af skiptum sem við þurftum að skipta á línum, sinnum margfeldi vendistuðla u.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00050	407000	408133	train	Ef a er andhverfanlegt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00051	408300	412329	train	Athugið, ef að a er andhverfanlegt þá er vendistuðull í hverri línu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00052	413259	418910	train	Ókei, og annars er það núll ef a er ekki andhverfanlegt, sem sagt annars er ákveðan núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00053	419720	440420	train	Sjáðu, út úr þessu fáum við líka að ef ákveðan er ekki núll, þá erum við með vendistuðul í hverri einustu línu, það þýðir að þá hlýtur að vera til lausn á fylkja jöfnunni a, ex jafnt og núll og þar með er a andhverfanlegt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00054	440503	442324	train	Við skulum skrifa þetta hjá okkur.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00055	444410	450810	train	Sjáið þið, ef við hefðum verið með enn sinnum enn fylki a þá er það andhverfanlegt þá og því aðeins að ákveðan sé, af a sé núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00056	451500	459189	train	Og sjáið þið, ef við erum með vendistuðul í hverri línu og vendistuðullinn er í hornalínunni, þá þegar margfölduðum saman vendistuðlana þá fáum við eitthvað sem er ekki núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00057	459819	468870	train	Sem sagt, já hérna stendur óvart sama sem, ekki jafnt og núll, mikilvægt!
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00058	473310	477339	train	Mikilvægt að hafa þetta, ákveðan er sem sagt, ef ákveðan er ekki núll þá er fylkið andhverfanlegt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00059	478199	489540	train	Ókei, ef það er vendistuðull í hverri einustu línu og, það er, þeir eru í hornalínunum, þá vitum við að það er til nákvæmlega í lausn og þá vitum við líka að ef við margföldum saman hornalínustökin þá fáum við eitthvað sem er ekki núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00060	490170	494729	dev	Sem sagt, þetta helst í hendur hvort til sé lausn á jöfnunni a, ex jafnt og bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00061	497360	501131	train	Helst í hendur við það hvort að þetta fylki hér er andhverfanlegt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00062	501209	506133	train	Það er að segja, í þeim tilfellum þar sem við erum með enn sinnum enn fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00063	506819	508197	train	Við skulum prufa að skoða dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00064	510339	515209	train	Hérna kemur dæmi, er til lausn á jöfnunni a, ex jafnt og núll ef a þetta fylki sem er gefið hér?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00065	515289	520179	train	Og við ætlum að svara þessu með að spá í ákveðuna, við ætlum að reikna ákveðuna fyrir fylkið a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00066	521218	529990	dev	Nú, ákveðan er, við getum séð að við erum, við ætlum að fara hérna eftir fyrsta dálki, en það er ekki núll hérna í neðstu línu við ætlum að redda því.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00067	529990	547348	train	[UNK] segja, ákveðan af a er það sama og ákveðan af fylkinum núll, einn, tveir mínus einn, tveir, fimm mínus sjö, þrír, núll, þrír, sex, tveir og svo ætla ég að taka línu tvö og þrjú og leggja saman og ég fæ núll, núll, mínus sjö plús fjórir mínus þrír og þrír mínus tveir eru einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00068	547348	550462	dev	Þess, þetta hérna fylki hefur sömu ákveðu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00069	550462	552912	train	Ókei, nú ætla ég að demba mér í að [UNK] þetta niður.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00070	552912	555747	train	Ég ætla að fara eftir fyrsta dálki af því að þar eru þrjú núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00071	555747	564707	train	Ég segi plús mínus tveir, mínus tvisvar sinnum, ákveðan af því sem er eftir er ég búin að strika allt í línu og dálkinn í tvistinum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00072	564707	566199	train	Hafa þetta bara fjólublátt?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00073	566199	572950	train	Einn, tveir, mínus einn, þrír, sex tveir, núll, mínus þrír og einn, sisvona.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00074	572950	578570	train	Og hér gætum við farið í línuaðgerðir aftur og af hverju skellum við okkur ekki bara í það?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00075	578657	584903	train	Mínus tveir sinnum, ég ætla að draga línu eitt þrisvar sinnum frá línu tvö.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00076	585801	594273	train	Þá fæ ég einn, tveir, mínus einn, núll, núll og fimm, núll mínus þrír og einn, sisvona, og nú getum við skellt okkur beint í að reikna.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00077	595015	613814	train	Ef við getum annaðhvort býttað á tveimur línum eða ég ætla að skrifa bara mínus tveir sinnum einn, [UNK] þessum dálki, sinnum ákveðan af þessum hérna einfalda gaur og þetta verður þessi sinnum þessi, núll mínus, mínus þrír sinnum fimm.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00078	614183	620137	train	Við fáum sinnum fimmtán, þetta verða mínus þrjátíu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00079	620163	639366	train	Og þá getum við svarað spurningu [UNK], við getum ekki sagt hver er lausnin enda er ekki spurt um það, hvernig við getum sagt ákveðan er ekki núll, þannig að, svo já, til er lausn á a, ex jafnt og núll, sisvona.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00080	641499	643991	train	Ókei, skoðum nú þrjár reiknireglur.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00081	645665	660232	train	Ókei, við erum með tvö fylki a og bé sem eru enn sinnum enn fylki og við erum með einhvern fasta sé, einhvern rauntölufasta, þá er ákveðan af a bylt það sama og ákveðan af a og það er ljóst að ef við hugsum út frá að við getum alveg unnið eftir fyrstu línu eins og fyrsta dálki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00082	660232	662280	train	Ákveðurnar myndu verða þær sömu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00083	663026	669541	train	Ókei, þannig að hérna þyrfti maður bara að setja upp tvö fylki og reikna út, að, sjáum að við fengjum það sama, ef maður ætlaði að sýna fram á að þetta væri rétt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00084	670130	676125	train	Í öðru lagi, þá gildir að ef við erum með ákveðuna af margfeldi tveggja fylkja þá er það sama og margfeldi ákveðnanna.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00085	676238	680322	train	Sem sagt, ákveðan af a sinnum bé er jafnt og ákveðan af a sinnum ákveðan af bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00086	680737	684918	train	Og hér þyrfti maður aðeins betur að skoða til að sjá þetta virkar sem regla.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00087	685346	694130	train	Og í þriðja lagi þá er ákveðan af sé sinnum a, sem sagt þar sem ég er búið að margfalda a með einhverjum fannst sé, er sé í ennta sinnum ákveðan af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00088	694317	699723	dev	Munið, þegar við margföldum fasta sé inni í fylki a, þá erum við að margfalda öll stökin með fastanum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00089	699903	702936	train	Við erum sér í lagi að margfalda allar línurnar með fastanum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00090	703016	714025	train	Þannig að þetta svarar til reglunnar í setningu tvö þar sem við sögðum, ef við margföldum eina línu með einhverjum fasta þá erum við, á, að margfalda ákveðuna í nýja fylkinu með fastanum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00091	714182	719473	train	Þannig að við segjum, hérna eru enn línur, við fáum sé í ennta sinnum ákveðan af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00092	719759	721606	eval	Ókei, prufum að taka dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00093	723111	729680	train	Ókei, við fáum hérna þrjú fylki, e, einn og a sem er þarna ef ég margfalda það saman þá fæ ég fylkið bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00094	729680	736190	train	Og sjáið þið e, einn er svona eitt einfalt fylki, sem sagt, fylki sem, gerir, framkvæmir eina einfalda línuaðgerð.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00095	736355	738573	train	Og getum við séð hvað línuaðgerð hún framkvæmir?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00096	738573	745820	train	Hún segir, lína eitt plús mínus lína tvö, má ég sjá, ókei, formerkin röng hjá mér.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00097	745820	750441	train	Mínus lína eitt plús lína tvö og setur það í línu tvö.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00098	750441	753954	train	Margfaldar, hérna, þennan, hún leggur þau bara saman, fyrirgefðu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00099	754136	755114	train	Við skulum hafa þetta rétt.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00100	755114	763189	train	Lína eitt plús lína tvö, nei bíddu, það er mínus hérna, afsakið!
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00101	763189	764413	train	Ókei, prufum einu sinni enn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00102	765561	771427	train	Segjum mínus lína eitt, mínus þessi hérna lína, það verður plús einn, mínus einn, það er núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00103	771449	773084	train	Nú ætla ég að halda mig við þetta.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00104	773179	776644	train	Ókei, þannig að hún er að gera þessa, eina, einföldu línuaðgerð.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00105	777181	780230	train	Prufum nú að reikna ákveðuna fyrir e, einn og a og bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00106	781021	792101	train	Ókei, þá fáum við: Ákveðan fyrir e, einn er einn og núll, mínus einn, einn og núll, núll, núll og einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00107	792213	795787	train	Við fáum sem sagt einu sinni ákveðan, ég ætla að fara upp í fyrstu línu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00108	796295	801551	train	Ákveðan af einn, núll, núll, einn og næstu stökin hér eru núll, þannig að það verður núll.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00109	801942	803902	dev	Þannig að ákveðan er einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00110	803902	812938	train	Ókei, ákveðan fyrir fylkið a er, ákveðan er þrír.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00111	813260	815088	train	Og við reiknum ákveðuna fyrir bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00112	818152	823339	train	Fáum líka þrjá.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00113	823467	835803	train	Og sjáið þið, þetta er fullkomlega rökrétt ef við hugsum að e, einn hafi, hérna, akkúrat í þessu dæmi þá ef e, einn gerir eina einfalda línuaðgerð, þá á hún ekki að breyta neinum ákveðum fylkisins.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00114	835803	859108	eval	Þannig að fylkið a verður að hafa sömu ákveðu og fylkið bé og til þess að þetta gangi, þá verður náttúrlega ákveðan fyrir e, einn að vera einn [UNK] sem sagt ákveðan af e, einn sinnum ákveðan af a á að vera ákveðan af e, einn sinnum a, sem er einmitt ákveðan fyrir bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00115	859342	860830	train	E, einn sinnum a er bé.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00116	860950	871607	train	Þannig að af því að ákveðan fyrir a og bé verður að vera sama, við gerð eina einfalda línuaðgerð, þar sem við lögðum eina línu við aðra, margfeldi af einnig línu við aðra, hlýtur þessi hér að vera einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00117	871786	879519	train	Og öll einföld fylki sem að gera þetta nákvæmlega, sem leggja margfeldið af einni línu við aðra hafa ákveðuna einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00118	881701	882766	train	Ókei, tökum hérna annað dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00119	882777	886598	train	Hver er ákveða fylkisins i, nú, i er bara einingafylkið.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00120	886598	896460	train	Það er fylkið einn, núll, núll, núll, einn núll og svo framvegis hérna, núll niður og einn hérna alltaf í hornalínustökunum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00121	896645	904555	train	Við notum ákveðuna fyrir hornalínu fylki, þá sjáum við strax að ákveðan fyrir einingafylkið i er einn.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00122	906159	907501	dev	Ókei, prufum annað dæmi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00123	908163	917673	dev	Nú ætla ég að spá í hvernig er eiginlega ákveðan fyrir a í mínus fyrsta, get ég eitthvað sagt um ákveðuna a í mínus fyrsta ef ég þekki ákveðuna fyrir a?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00124	917977	928433	train	Og svarið er já, við notum hérna, að, setninguna að margfeldi tveggja fylkja, ákveðan af því er margfeldið af ákveðunum.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00125	929130	934208	train	Sjáið, ef ég vel með bé núna hérna í þessari, hérna, reglu til að vera a í mínus fyrsta.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00126	934208	946307	eval	Þá stendur, ákveðan fyrir a sinnum a í mínus fyrsta, það náttúrulega ákveðan af i, því að margfeldi af fylki með andhverju sinni þá fæ ég i, einingafylkið.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00127	946307	954450	eval	Og ákveðan af i er einn, þetta þá er þá sama og ákveðan af a sinnum ákveðan af a í mínus fyrsta.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00128	954592	963543	dev	Þannig sjáið þið, ákveðan af a í mínus fyrsta er einn deilt með ákveðunni af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00129	970265	976501	dev	Og ef að ákveðan fyrir a er núll þá náttúrlega, meikar þessi, þá hefur þessi formúla enga merkingu.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00130	977069	985934	train	En, athugið að ef ákveðan fyrir a er núll þá er það fylkið a einmitt ekki andhverfanlegt og þá er ekki til nein ákveða fyrir a í mínus fyrsta.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00131	986938	988327	train	Ókei, prufum tvö dæmi í viðbót.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00132	993263	998070	train	Ókei, við ætlum að skoða hvernig ákveðan fyrir a öðru er miðað við ákveðuna af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00133	998070	1005821	train	Hér notum við, notum við okkur að þetta er ákveðan af a sinnum a, sem sagt ákveðan af a sinnum ákveðan af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00134	1008828	1012510	train	Þetta er með öðrum orðum ákveðan af a í öðru veldi.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00135	1014112	1018704	train	Ókei, hvað ef við margföldum ákveðuna af fylki með tveimur áður en við tökum ákveðuna?
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00136	1018704	1030272	train	Og þá sjáum við reglu, það verður ekki tvisvar sinnum ákveðan, vegna þess að margfalda hverja einustu línu með tveimur, heldur er þetta tveir í ennta veldi sinnum ákveðan af a.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00137	1030272	1035250	train	Ef a er n sinnum n fylki.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00138	1037747	1041605	train	Ókei, allt gagnlegar setningar og reglur að kunna.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00139	1041605	1045366	train	Og best er að æfa sig í að reikna dæmi til að festa þær sér í minni.
785395c1-1a0d-45f3-a949-9b7bd4d651a1_00140	1045375	1047495	train	Segjum þetta gott.