File size: 20,703 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
segment_id	start_time	end_time	set	text
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00000	1110	14279	train	Ókei, við ætlum að skoða hérna fylkjajöfnuna a ex jafnt og bé, við erum í kafla eitt fjögur. Og við ætlum að skoða, sem sagt, línulega samantekt af vigrum sem margfeldi fylkis og vigurs, við skulum skoða hérna skilgreiningu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00001	17716	26149	train	Við látum a vera emm sinnum enn fylki, sem sagt a, við getum skrifað þetta líka sem a er stak í rauntölur enn emm kross enn, ég ætla að skrifa þetta skýrar,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00002	29440	37359	train	emm kross enn. Það þýðir emm sinnum enn fylki og stökin í fylkinu eru rauntölur. Ókei,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00003	42984	58524	train	dálkavigrarnir í a við köllum það a einn, a tveir og svo upp í a enn. Og við látum ex vera enn sinnum einn vigur, sem sagt: ég hefði getað skrifað ex er stak í err í ennta, þá er þetta dálka vigurinn með enn stökum. Margfeldi a á ex, sem sagt a
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00004	59264	63222	train	sinnum ex er þá línuleg samantekt á, [HIK: tekt] af dálka vigrum a, þar sem
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00005	64128	70697	train	stuðlarnir í línulegu samantektinni eru stökin í ex í réttri röð, og við skrifum hérna fyrir neðan: a ex, það er hérna, læt a
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00006	71792	76051	train	einn fer á fyrsta dálkinn og a tveir vera annan dálkinn, a enn vera enn-ta dálkinn, og þegar ég margfalda
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00007	77138	90066	train	saman svona fylki við vigur, þá fæ ég ex einn, fyrsta stakið hér sem er fyrsti vigur plús ex tveir sinnum a tveir og svo framvegis upp í ex enn sinnum a enn. Við sjáum sem sagt að þetta hérna er línuleg samantekt af vigrunum a.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00008	91120	92799	train	Skulum prufa að sjá dæmi þar sem við margföldum saman.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00009	96725	102575	dev	Ókei, mörg ykkar hafa eflaust séð áður fylkjamargföldun og hugsa kannski næsta svona. Þessi hérna dálkur, ó, skulum aðeins skipta hérna.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00010	105713	106313	train	Maður segir
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00011	108043	109603	train	þessi lína sinnum
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00012	110463	113733	train	þessi dálkur og við fáum:
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00013	115459	125120	train	einu sinni fjórir plús tvisvar sinnum þrír mínus einu sinni sjö og svo í neðri línunni, segum við seinni línan sinnum dálkurinn og við fáum núll
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00014	125951	130061	train	sinnum fjórir mínus fimm, sinnum þrír plús þrisvar sinnum sjö.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00015	131455	134784	dev	Ókei, reiknum út úr þessu, þá fáum við þrír og sex, sí svona.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00016	136758	146299	train	Ókei, sum ykkar hafa séð þetta, ekkert endilega allir þar sem að skilgreiningin hér fyrir ofan segir aftur á móti er: að ef við ætlum að margfalda saman svona fylki við vigur, þá ætlum við nota, hérna,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00017	147711	150471	dev	hugsa um þetta sem línulega samantekt af dálka vigrinum í fylkinu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00018	151700	157580	train	Sem sagt ætla ég að segja: fjórir sinnum einn núll vigurinn, plús þrisvar sinnum þessi vigur,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00019	159942	161861	train	plús sjö sinnum þessi vigur, sí svona.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00020	165727	169806	train	Og svo prufum við að margfalda vigrana með tölunum.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00021	173361	174292	dev	Og það tókst,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00022	175920	185281	train	og svo leggjum við saman vigrana og við fáum: fjórir plús sex mínus sjö eru þrír, og núll mínus fimmtán plús tuttugu og einn eru sex, sí svona.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00023	186449	189179	train	Fáum sem sagt það sama hérna að sjálfsögðu með þessum tveimur aðferðum.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00024	191243	195953	dev	Við erum sem sagt að hugsa margfeldið af fylki við vigur sem línulega samantekt af dálkavigrunum í fylkinu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00025	197973	200253	train	Ókei, setjum þetta nú í samhengi við það sem við höfum gert áður.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00026	203758	206156	train	Ókei, skoðum hérna jöfnuhneppi sem okkur er gefið nú höfum við
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00027	207133	211394	dev	áður séð að við getum sett þetta jöfnuhneppi fram sem aukið fylki.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00028	213044	216373	train	Það mundi líta svona út með, hérna, dálkana hérna og
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00029	217373	221873	train	hægri hliðin hérna er, síðasti dálkur, stundum gerir maður svona línuna hérna á milli, maður getur líka alveg sleppt því.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00030	222848	224167	train	Þannig að lausnin á þessu
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00031	225264	232612	eval	um, lausnina á þessu jöfnuhneppi hérna finnum við með að gera einfaldar línuaðgerðir á aukna fylkinu og finnum lausnina.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00032	234222	238691	dev	En önnur leið til að skoða nákvæmlega sama jöfnuhneppi mundi vera að skoða þetta sem fylkjajöfnu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00033	240966	245855	train	Fylkjajafna myndi líta svona út: a ex er jafnt og bé, a er þetta fylki ex er ex einn jafnt og ex tveir þrívigurinn
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00034	246783	248643	train	og bé er hægri hliðin í vigri núll einn fjórir.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00035	251264	252943	train	Nú, þetta, þessi fylkjajafna a ex er jafnt og bé,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00036	254336	261569	train	eru nákvæmlega sömu lausnir og jöfnuhneppið hérna og við finnum lausnir á þessari fylkjajöfnu með að skoða lausnina hérna í aukna fylkinu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00037	263600	266961	train	Nú, önnur leið til að skoða nákvæmlega sama vandamál er að setja upp vigrajöfnu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00038	268536	268985	train	Það myndi líta svona út
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00039	272435	275675	train	þ Fylkja, vigrajafnan, nei, vigrajafnan lítur þá sem sagt svona út:
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00040	276480	282538	train	ex einn sinnum fyrsti dálkavigur plús ex tveir sinnum annar dálkavigur plús ex þrír sinnum þriðji dálkavigur er jafnt og hægri hliðin í jöfnunni.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00041	284089	285767	train	Þetta, þessi hérna framsetning, þessi, þetta hérna,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00042	287711	292151	train	þessi vigrajafna er fullkomlega jafngild þessari hérna línu, hérna,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00043	293711	294041	train	jöfnuhneppi.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00044	296983	312065	eval	Afsakið, hljóðið aðeins að stríða mér, en tökum þetta. Hérna, skoðum þetta aðeins. Þetta hérna er línuleg samantekt af dálka vigrinum í a. Þannig að ef þessi hérna vigur sem er hægra megin er línuleg samantekt af þessum hérna vigrum þá hefur
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00045	312959	313680	train	þetta hérna jöfnuhneppi
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00046	314495	318064	dev	lausn og öfugt, ef það er til lausn á jöfnuhneppinu hérna.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00047	318975	323894	train	Þá er hægt að skrifa vigurinn bé sem línulega samantekt af dálkavigrunum í a.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00048	324735	325485	train	Skulum skrifa þetta niður.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00049	327350	338360	dev	Við erum að tala um tilvist lausnar á jöfnu a ex jafnt og b og við segjum: jafnað a ex jafnt og bé hefur lausn þá og því aðeins að bé er línuleg samantekt af dálkum a.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00050	341720	344992	train	Spurningin er bé
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00051	346526	351898	train	í spaninu af vigrinum a einn, a tveir og svo framvegis upp í a enn.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00052	355161	360350	train	Rifjum upp hvað þýðir að vera í spaninu, það þýðir: er hægt að skrifa bé sem línuna samantekt af vigrinum a?
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00053	361216	363584	dev	Þessi spurning er algerlega jafngild spurningunni:
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00054	366574	370865	train	er jöfnuhneppið a ex jafnt og bé, fylkjajafna a ex jafnt og bé samkvæm?
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00055	376454	385637	train	Ókei, við skulum nú snúa okkur að annarri, kannski aðeins erfiðari spurningu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00056	386432	386942	train	Skulum prufa að skoða dæmi.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00057	388762	394372	train	Spurningin er: er a ex jafnt og bé samkvæmt, sem sagt er til lausn, fyrir öll möguleg bé,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00058	395776	399704	train	ef a fylki lítur svona út? Og sjáðu nú skrifaði ég aðeins vitlaust, leiðrétta þetta hérna.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00059	400639	408019	train	A fylkið er bara svona, tökum þennan út, a er þessi ex þessi og bé þessi. En til að leysa fylkið
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00060	408959	412401	dev	til að leysa jöfnuhneppið, fylkjajöfnuna, þá setum við upp aukið fylki:
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00061	414541	423151	train	Setjum einn, þrír, fjórir, mínus fjórir, tveir og mínus sex, mínus þrír mínus tveir og mínus sjö, bé einn, bé tveir, bé þrír, sí svona.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00062	425654	428326	train	Ókei, gerum einfaldar, fylkjaaðgerðir á þessu,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00063	429312	431891	train	byrjum á til dæmis að fá núll í þessi hérna tvö sæti.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00064	432767	442336	train	Þannig að við gerum hérna aðgerðina: fjórum sinnum lína eitt plús lína tvö í línu tvö og við gerum aðgerðina þrisvar sinnum lína eitt plús lína þrjú í línu þrjú.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00065	443766	445115	train	Þá fáum við jafngilt
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00066	448060	453160	train	aukið fylki sem að verður svona: einn, þrír, fjórir, bé einn, núll fjórir sinum þrír eru
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00067	454399	456528	train	tólf plús tveir það eru fjórtán og fjórir sinnum fjórir eru
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00068	457711	459661	train	sextán mínus sex það eru tíu og
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00069	461142	463483	dev	fjórir sinnum bé einn eru fjórir bé einn plús bé tveir.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00070	464767	473706	train	Og svo gerum við línu, margföldum línu þrjú með, nei línu eitt með þremur og þá eru þrír mínus þrír er núll, níu mínus tveir er sjö,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00071	476754	479036	train	tólf mínus sjö eru fimm,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00072	480081	481252	train	og þrisvar bé einn plús
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00073	482687	483677	train	bé þrír.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00074	487098	489829	train	Þá er næst á dagskrá að fá núll hér og við gerum
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00075	490624	492302	dev	eina línuaðgerð í viðbót
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00076	493843	496874	train	og eftir þessa aðgerð þá lítur fylkið mitt svona út.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00077	497663	499463	train	Nú við getum aðeins tekið saman liði hérna í þessum hérna.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00078	500990	507350	train	Og, það verður sem sagt hérna, við erum með þrjú bé einn mínus hálfur sinnum fjórir sem er bé tveir, og svo erum við með hérna mínus hálfur sinnum bé tveir, fjórum sinnum bé einn
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00079	508927	511475	train	segi ég og ja tökum þetta bara saman.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00080	513043	514513	train	Þá lítur þetta svona út,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00081	515456	516054	train	og nú sjáum við, við erum með línu hérna neðst þar sem stendur:
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00082	517022	533850	dev	núll, núll, núll og svo eitthvað og við getum hæglega valið okkur bé einn, bé tvo og bé þrjá þannig að þessi hérna stærð verði ekki núll. Og munið að ef við fáum línu sem stendur núll, núll, núll og svo eitthvað sem er ekki núll að þá er engin lausn. Það er sem sagt ekki alltaf til lausn á þessu jöfnuhneppi. Skrifum þetta niður,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00083	538405	539544	train	getum valið
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00084	541475	542885	train	bé einn, bé tveir og bé þrír,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00085	544975	549206	train	þannig að bé þrír plús bé einn mínus hálfur bé tveir
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00086	550655	556716	train	er ekki jafnt og núll. Svo a ex jafnt og bé
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00087	559429	560928	train	er ekki samkvæmt
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00088	564193	564583	train	fyrir öll bé.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00089	569076	571806	train	Þannig að svarið okkar við upprunalega spurningunni er a ex jafnt og
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00090	572543	577133	dev	bé samkvæmt fyrir öll bé? Fyrir þetta hérna a svarið er sem sagt
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00091	578799	598629	train	nei. En við erum sem sagt búinn með, að svara upprunalegu spurningunni en sjáum nú hvað við getum fengið meira út úr þessu hérna dæmi. Við getum séð að nú vitum við hvaða skilyrði bé einn, bé tveir og bé þrír þurfa að uppfylla til þess að sé til lausn. Nefnilega þarf þessi hérna stærð að vera núll þá vitum við að það er til lausn.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00092	600929	606899	train	Við skulum skrifa þetta hjá okkur. Við sem sagt, skilyrðin sem þurfa að gilda í bé einn, bé tvo, bé þrjá
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00093	607744	614763	train	eru að bé einn mínus hálfur bé tver plús bé þrír verður að vera jafnt og núll. Þá er er hérna jöfnuhneppið
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00094	616121	619780	train	samkvæmt. Þá er til lausn. Ókei, þetta segir okkur svo líka
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00095	620731	622649	eval	að línuleg samantekt af
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00096	624158	631298	train	dálkavigrunum í a, þau spanna nákvæmlega þetta hérna plan,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00097	632063	633383	train	þetta er jafna plans. Þannig að
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00098	636830	637820	train	allar mögulegar
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00099	641203	642583	train	línulegar samantektir
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00100	649703	650634	dev	af vigrunum,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00101	651903	655023	train	a einn, a tveir, a þrír skulum kalla það það,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00102	656629	657229	dev	þar sem
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00103	658559	660658	train	að a einn er þessi dálkavigur
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00104	662015	663576	train	og a tveir er þessi,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00105	665587	666457	train	og a þrír er þessi þriðji.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00106	679095	679815	dev	Gefa
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00107	681216	682115	eval	vigur
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00108	684187	686047	dev	sem liggur í þessu plani.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00109	696663	701253	train	Við segjum að vigrarnir a einn, a tveir, a þrír spanni þetta plan.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00110	718725	721274	train	Ókei, við erum nú tilbúin til að eftir þetta spjall getum við sett fram
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00111	722176	724304	eval	mikilvæga setningu sem dregur þetta allt saman.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00112	725248	727557	train	Við skulum umrita hana niður hérna.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00113	729467	740956	train	Við erum með eitthvert fylkir a sem er rauntölufylki af stærð emm sinnum enn þá er eftir það, eftirfarandi staðhæfingar jafngildar: í fyrsta lagi fyrir sérhvern vigur bé í err í ennta
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00114	741759	752200	train	hefur jafnan a ex jafnt og bé lausn. Þessi staðhæfing er sem sagt jafngild staðhæfingunni: Sérhvert bé í err í ennta er línuleg samantekt af dálkum a
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00115	753152	755192	train	og svo er þetta aftur
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00116	756224	757602	eval	jafngilt tveimur öðrum staðhæfingum.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00117	758399	762090	train	En við skulum prufa fyrst að sjá hvort þessar tvær gildi um dæmi sem við vorum með hérna fyrir ofan.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00118	762879	765428	train	Í fyrsta lagi: hvað vorum við með stórt fylki?
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00119	769125	772995	train	Við vorum með a fylkið okkar er einn, tveir, þrír sinnum einn, tveir, þrír það er þrisvar þrír fylki.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00120	775634	777375	train	Þannig hjá okkur, í dæminu
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00121	778240	792548	eval	var emm jafnt og enn jafnt og þrír. Þá sögðum við, fyrir sérhvern vigur bé hefur jafnan a ex jafnt og bé lausn. Það var ekki satt í dæminu hjá okkur. Það var ekki alltaf til lausn, þannig að þessi hérna staðhæfing var röng, fyrir dæmið.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00122	793855	801296	dev	Nú skulum við skoða næstu staðhæfingu, hún ætti þá líka að vera röng. Sérhvert bé í err í ennta er línuleg samantekt af dálkum a.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00123	802176	805985	train	Og svarið við þeirri spurningu er nei, það er ekki hægt að búa til hvaða vigur bé
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00124	807326	809335	train	úr dálkum fylkisins a.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00125	811177	812618	train	Skoðum þá næstu staðhæfingu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00126	815548	829500	train	Dálkar a spanna err í ennta, hjá okkur í dæminu ætti þá a að, dálkarnir í a að spanna err í þriðja en það gerir þeir ekki vegna þess að þeir spanna plan sem liggur err í þriðja en þeir spanna ekki allt rúmið.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00127	830426	835196	train	Þannig að svarið hjá okkur er nei, miðað við dæmið sem við tókum hérna á undan. Þá er það fjórða staðhæfingin,
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00128	836690	845418	train	a hefur vendistuðul í sérhverri línu og við skulum aðeins skoða fylkið, færum okkur hérna til. Hérna er fylkið komið á
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00129	846207	847106	train	rudda
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00130	848179	848929	train	línustallgerð
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00131	849792	857591	train	eða bara á línustallagerð afsakið, í hverri línu ef má ég sjá í þessu línu er þetta vendistuðull vegna þess að þetta er fyrsta stakið sem er ekki núll og það er núll hérna fyrir neðan.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00132	858525	865576	train	Í annarri línu er þetta vendistuðull vegna þess að það er núll fyrir neðan, þetta er fyrsta stakið sem er ekki núll og það er enginn vendistuðull fyrir ofan.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00133	866559	868658	train	Og í þessari línu er enginn vendistuðull.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00134	871846	872926	train	Þannig að hérna er enginn vendistuðull.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00135	879615	884446	train	Þannig að a hefur ekki í okkar dæmi fyrir ofan vendistuðul í sérhverju línu.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00136	885706	890985	train	Ókei, þannig að þessar fjórar staðhæfingar eru alltaf annaðhvort sannar allar saman í einu eða engin af þeim er sönn.
6c5ffdc4-17f1-4be5-a871-eaf3e0896fd5_00137	894365	899585	train	Þetta verður, þetta getur verið gagnlegt í því sem við skoðum í framhaldinu, segjum þetta gott í bili.