File size: 6,977 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
segment_id	start_time	end_time	set	text
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00000	2669	14483	train	Þannig að við byrjum á að taka stakrænu, línulegu, tímaóháðu kerfin fyrir og sjáum síðan, gerum við [HIK: síð] gerum þetta síðan bara aftur fyrir samfelldu kerfin.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00001	15909	36981	train	Og það [HIK: se] fyrsta sem við þurfum að gera er að, að búa til einhverja svona framsetningu á stakrænum merkjum með impúlsum og, og það kemur í ljós af hverju það er gott en, en við sjáum bara til dæmis getum tekið, við getum tekið hvað stakræn merki sem er, sem [HIK: se] runu af einstökum impúlsum.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00002	36981	53906	train	Tökum sem dæmi þetta merki hérna, þetta er ekkert, þetta er ekkert, hérna, þetta er ekkert flóknasta merki í heimi, þetta er bara, segjum að þessi núll hérna [UNK], merki taki gildi núll hérna upp að núlli svo tekur það hérna einhver fjögur gildi og síðan núll eftir það, þetta er bara svona til þess að ég geta teiknað þetta á einhvern hátt.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00003	54343	58468	train	Og svo, og, og sem sagt, já, það tekur hérna þessi gildi.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00004	60643	72846	train	Og svo ætla ég teikna hérna upp, sem sagt, hvernig við brjótum þetta merki niður í, sem sagt, fjóra liði þannig að við getum unnið með það betur.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00005	75968	96230	dev	Og hérna er ég sem sagt búinn að, hérna, skrifa upp merkið sem, sem sagt, fjögur merki [HIK: eð] ég er búinn að skrifa hvert stak í merkinu upp sem fjögur merki, þannig að hérna er ég með, sem sagt, merkið ex [HIK: bar] sem tekur bara gildi í núlli [HIK: si] sinnum impúls í núlli.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00006	100231	102118	dev	Þetta átti nú reyndar að vera af enni.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00007	103618	107753	train	Það er impúls í núlli þegar það er, þegar það er svona.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00008	107891	116630	dev	Og hér erum við með ex af einum í enn mínus einn.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00009	117156	123844	train	Og hér er ex af tveir impúls í [HIK: tvei] hliðrað upp í tvo.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00010	124355	131682	dev	Og hér er ex af þrír hliðrað upp í þrjá.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00011	132698	143026	dev	Og við sjáum að, sem sagt, þessi merki hérna, þessi, þessi merki hér, sem að við erum búin að brjóta upp í, þau taka bara [HIK: mer] taka bara gildi einum punkti.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00012	143026	144731	dev	Þetta eru bara impúlsar.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00013	144776	163991	dev	Þannig að við erum búin að [HIK: brjó] brjóta merki, þetta hérna merki niður hérna sem að er bara merki með alls konar gildum niður í merki sem eru bara impúlsar, taka bara eitt gildi á einum stað en eru núll annars, alls staðar.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00014	164870	177229	dev	Og þetta er sem sagt, getum sem sagt skrifað, ég getum sem sagt skrifar merki sem summu af sköluðum, það er reyndar búið að skala þess impúlsa til með gildin í þeim punktum sem að merkið tekur.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00015	177680	182100	train	En, en þetta eru bara impúlsamerki, [HIK: þa] þetta er mjög mikilvægur eiginleiki.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00016	185062	194207	train	Þannig það, almennt séð þá er, þá erum við með, þá er þetta bara það sem kallast sigtunareiginleiki delta-merkisins.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00017	194207	217706	train	Það er að segja, sjáum að það er hægt að brjóta niður hvaða merki sem heitir, sigta út gildin í exinu með því að margfalda hvert, hvern, hvert stak með, með með hérna hliðruðum impúls og, og, hérna þetta er svo sem sáraeinfaldur eiginleiki en er mjög mikilvægur.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00018	218253	222821	train	Og sjáum að [UNK] kannski, sjáum að þetta er hérna ef við skrifum þetta svona.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00019	222827	237073	train	Þetta er, setjum svona kassa utan um þetta til þess að, til þess að við munum eftir þessu hérna á eftir.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00020	237176	256604	train	En þetta er ekkert, þetta er bara mjög almennt séð, það er verið að nota, ef við notum tungumál línulegrar algebru að þá er, þá erum við í raun og veru að nota delta merkið sem, sem grunn.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00021	257428	258911	train	Grunn fyrir merkið ex af enn.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00022	259050	274488	train	Og þetta er það, þetta er það, svona sjálfgefin grunnur að, sem sagt, stökin sem að, sem að koma á vektorana eða sem sagt á merkin í þessu eru bara eru bara gildin í merkinu sjálfu.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00023	274488	286268	train	Þetta er ekkert, þetta er bara alveg eins og ef við erum með, hérna, ef við, ef við búum til vektorana, ég ætlaði nú að hafa þetta svart hérna, ef við búum til vektorana hérna e, einn.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00024	286903	305256	train	Segjum bara þetta sé í þrívíðu, einn, núll, núll, e, tveir sama sem, þetta á að vera tveir hérna hjá mér, núll, einn, núll og e, þrír, þetta eru vektorar.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00025	305265	308623	train	Sama sem núll, núll, einn.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00026	309247	324805	train	Að þá, þá er hægt að skrifa vektorinn ex sem, sem línulega samantekt af gildunum í ex, i, e, i.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00027	326353	334588	dev	Þetta þekkjum við, þetta er bara verið að brjóta upp, einn upp í þrír [UNK] þannig þetta er, þetta er bara alveg eins og í línulegri algebru.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00028	334588	342059	train	Og svo í línulegri algebru þá lærðum við að það er hægt að nota fleiri grunna heldur en, heldur en hérna eininga vektorana.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00029	342059	354136	train	Það er hægt að gera þetta aðeins meira fullorðið og vera með öðruvísi vektora hérna í grunninum og þá verður auðvitað, verða þessar tölur, vogtölurnar í summunni verða auðvitað öðruvísi.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00030	354225	366499	train	Og það er það sem gerir þetta svo, gerir, hérna, gerir þetta niðurbrot meira spennandi, en, en þetta er sem sagt bara, hérna, þetta niðurbrot samt skiptir rosalega miklu máli.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00031	366499	370851	train	Þetta er bara sjálfgefna niðurbrotið á merkinu ex af enn með impúlsum.
7806f112-2f64-45e1-8453-6d08c1654596_00032	370910	375762	train	Og impúlsarnir eru þá bara svona einingavektorar, einingamerki.