File size: 18,044 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
144
segment_id	start_time	end_time	set	text
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00000	1860	10259	eval	Þannig að hingað til höfum við verið að tala um, sem sagt, merki, höfum einbeitt okkur að merkjum [UNK] í sérstökum eiginleikum merkja eins og lotubundin eiginleiki eða hvað
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00001	11263	17382	train	það þýðir ef merki er jafngilt, jafnstætt og oddstætt, en við ætlum núna að tala um, sem sagt,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00002	18783	20974	eval	þrjár í raun og veru tegundir af merkjum. Ekki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00003	22399	25100	train	tegundir heldur þrjá, bara þrjú sérstök merki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00004	26495	39213	eval	og fyrsta, sem sagt, fyrsta tegund eða fyrsta dæmi um svona merki sem að eru mikilvæg fyrir okkur eru, sem sagt, veldismerki, tvinngild veldismerki, stundum [HIK: ko] kölluð sínusar eða sinusoids. Þetta er
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00005	40704	45563	train	aðeins mismunandi fyrir samfellt og stakrænt þannig að við munum setja þetta upp á mismunandi hátt fyrir, sem sagt,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00006	47152	49314	train	veldis, tvinngild veldismerki,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00007	50176	54345	dev	samfelld að þá, þá tölum við um sé sinnum e í veldinu a, té. Þar sem að sé
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00008	56225	58026	train	getur verið annaðhvort raungilt eða tvinngilt og a
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00009	61750	67031	train	getur nú verið annaðhvort rauntala eða tvinntala og saman [HIK: sta] að sama skapi
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00010	68409	78099	train	erum við með stakrænt en þá höfum við ekki e þá höfum við bara töluna alfa í veldinu n og alfa er þá annaðhvort tvinntala eða rauntala. Og ég sagði hérna [HIK: á]
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00011	79518	99197	train	áðan óvart sé gæti verið tvinntala, það er oftast ekki þannig, við erum oftast að tala bara um að sé sé rauntölufasti en spurningin er hvernig, hvernig a og alfa eru. Spurningin er hvernig, hvernig þessi merki eru. Og við munum, sem sagt, tala um fyrst raungild veldismerki þar sem að a og alfa eru rauntölur.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00012	100328	101977	train	Svo munum við tala um lotubundin veldismerki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00013	104353	108254	dev	og hvað, hvað það þýðir fyrir a og alfa.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00014	109567	111337	eval	Og síðast en ekki síst bara hvernig
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00015	112768	113938	train	þetta lítur út almennt. Og
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00016	116248	119218	train	samfellt, raungilt veldismerki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00017	120063	121144	train	þá hefur
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00018	122495	124176	eval	er a raungilt
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00019	127697	130456	train	og fáum í raun og veru
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00020	131328	132078	dev	stigvaxandi eða
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00021	134723	135802	train	stigminnkandi merki,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00022	136734	138383	train	annaðhvort á þennan hátt eða
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00023	140044	141062	train	þennan hátt. Fer eftir
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00024	142033	142514	dev	hvort að a er stærra
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00025	145349	147899	train	en núll eða a er minna en núll. Hérna er, sem sagt, ex af té sama
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00026	150395	153710	train	sem sé sinnum e í veldinu a, té og alveg eins
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00027	156764	157242	dev	hinum megin.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00028	158618	161438	train	Og dæmi auðvitað um, um
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00029	162816	167735	train	svona merki er auðvitað spenna yfir þétti og
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00030	171346	178064	train	svo sem ekkert meira um þetta að segja nema bara svona, svona eru samfelld, raungild veldismerki. Þau eru mjög algeng og munu koma fyrir
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00031	178973	180084	train	hjá okkur
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00032	181283	181913	train	nokkuð oft
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00033	182783	187463	eval	og ég varpa hérna fram spurningu: hvað gerist ef að a er sama sem,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00034	189048	189858	train	sama sem núll? Hvað, hvað, hvernig er
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00035	191360	191930	eval	merkið þá?
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00036	194855	201155	dev	Nú samfelld, lotubundin veldismerki fást ef að talan a
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00037	201984	205342	train	er ekki rauntala, heldur bara hrein tvinntala. Þannig að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00038	208310	209899	train	við getum táknað a sem, sem sagt, joð,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00039	211092	211843	train	ómega, núll.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00040	213376	215175	train	Ég sagði áðan að sé getur verið [HIK: er yf]
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00041	215936	231563	train	og, og yfirleitt rauntala og hún er það yfirleitt en til að vera alveg, almennt, [HIK: skipt] skiptir í sjálfu sér ekki málið þá getur sé verið, hérna, tvinntala þá fáum við tvinngilt merki hérna út og það er svona svolítið öðruvísi en, en getur verið gagnlegt. Oftast er þetta hins vegar raungilt merki,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00042	232448	236826	train	raungilt, raungild tala en, en, en ef að við erum með merkið svona
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00043	238207	245048	dev	þá fáum við auðvitað tvinntölumerki út. En þetta er sem sagt lotubundið þetta merki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00044	246187	247026	train	vegna þess að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00045	248448	249377	train	við getum táknað,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00046	250879	254658	train	látum sé liggja á milli hluta, það er alltaf bara [HIK: skö], það er bara skölun á ex af té, þannig að við, við erum
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00047	255616	256574	eval	aðallega að tala um það bara e í veldinu af joð, ómega, núll,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00048	257978	258577	train	té. Og
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00049	259327	262206	train	við getum, sem sagt, séð að ef við bætum við
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00050	264540	268259	eval	fasta við téið, eins og, eins og við gerum fyrir lotubundið merki til þess að skoða hvort að þau séu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00051	269055	278497	train	lotubundin. Að þá fáum við e í veldinu joð, ómega, núll, té sinnum e í veldinu joð, ómega, núll, stóra té. Við sjáum
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00052	279423	282033	train	að þetta, þessi hérna hluti, e í veldinu joð ómega, núll, stóra
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00053	285951	289699	train	té, verður einn ef að,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00054	293261	294012	dev	ef að hérna, ef að té,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00055	295721	298242	train	té tekur gildi tvö pí á móti ómega, núll. Þannig að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00056	299930	303471	train	ef að þetta vantar í raun og veru, ef
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00057	305545	311004	train	té er sama sem té, núll sama sem tvö pí á móti ómega, núll að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00058	312319	318769	train	þá, þá verður þessi þáttur hérna saman sem einn og við fáum
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00059	319744	320733	train	samasemmerki hér
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00060	323136	323524	train	á milli.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00061	326901	328492	eval	Og við sjáum líka að e í veldinu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00062	330752	331322	train	joð, bíðið nú við ég þarf að fá réttan lit hérna, e í veldinu joð, ómega, núll, té og e í veldinu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00063	337319	339057	train	mínus joð, ómega, núll, té hafa sömu grunntíðni. Og
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00064	351800	358190	train	það er annað að athuga hérna, að bara svona út af því að það getur allt litið svolítið
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00065	360519	368230	train	öðruvísi út fyrir ykkur en þið áttuð von á, lotubundin merki, segjum til dæmis kósínus af ómega, núll, té. En við getum auðvitað brotið kósínusinn
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00066	369872	376291	train	upp með, með Euler í, í e í veldinu joð, ómega, núll, té
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00067	377665	378295	train	plús e í veldinu mínus joð, ómega,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00068	379675	380365	train	núll, té. Þetta er auðvitað deilt
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00069	381672	382422	train	með tveimur. Skiptir kannski ekki [HIK: öll] öllu. En, en, hérna,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00070	387577	401468	train	við sjáum að, sem sagt, kósínus á ómega, núll, té hefur grunnlotuna té, núll eins og er hér. Og við sjáum að þessir tveir þættir hérna koma fyrir mínus og plús tíðnin búa til kósínusinn sem raunmerki. Þessir
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00071	402303	409202	train	tveir tvinnþættir hérna búa, búa hlutina til. Þess vegna [HIK: lán] þess vegna er oft betra að nota þetta
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00072	410112	418749	train	form: e í veldinu joð, ómega, núll, té sem, sem grunneiningu, vitandi það að við getum fengið samokatöluna á
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00073	419711	425680	train	mótið til þess að búa til raungilt kósínusmerki eða sínusmerki eftir því hvaða fasi,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00074	426495	428776	train	fasi er á, á samokatölunni. En alla vega
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00075	429696	437435	train	við munum tala meira um það eftir. Þetta er mjög mikilvæg formúla líka fyrir ykkur sínusinn og, og hérna, við munum nota þetta mikið. En, en, hérna,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00076	438970	440619	dev	sjáum bara hvernig þetta tengist, svona, og við vitum að kósínus og sínus eru, eru
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00077	444672	451572	train	lotubundin og þá eru e í veldinu joð, ómega, núll, té og e í veldinu joð, mínus joð, ómega, núll, té líka lotubundin.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00078	452992	453591	train	Og eru [UNK] meira
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00079	457137	458096	train	grunnmerki. En almennt séð
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00080	459007	460747	train	er, er a
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00081	462497	466396	train	ekkert með hreinan þverþátt. Það er einhver raunþáttur hérna líka.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00082	467327	468226	train	Og ekki nóg með það,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00083	469120	471339	train	þvert á það sem ég lofaði ykkur er að sé er ekkert endilega
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00084	472192	474262	train	rauntala, hún er, hún er,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00085	475648	480838	train	hún getur verið tvinntala, hún getur verið sem sagt, þetta er bara fasti, það er ekkert té í þessu.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00086	481791	484221	train	En, en, sem sagt, ef við tökum tvinntöluplanið, þá getur, ef að sé er, hérna, einhvers staðar í tvinntöluplaninu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00087	486440	487401	eval	að þá er,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00088	488831	492100	train	þá hefur hún einhverja lengd, sem er
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00089	492927	496077	eval	þá lengdin af sé og hornið á, á, á tölunni
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00090	496648	498985	train	hérna við köllum það þetu, alla vega í þessu tilviki.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00091	499997	508007	train	Þannig að nú eru búin að tákna tvinntöluna sé hérna með lengdinni af sé og horninu af sé með sem sagt, með, á þennan hátt hér.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00092	508927	510607	train	Og þá höfum við merkið hérna
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00093	511517	516317	train	almenna, samfellda, tvinngilda veldismerkið sem þessa tvinntölu sé
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00094	517631	522760	train	sinnum e í veldinu tvinntalan sem að við brjótum upp í raunþátt og þverþátt,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00095	524788	525748	eval	og við, sem sagt,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00096	527104	528812	train	höfum, höfum þá e í veldinu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00097	529724	530143	train	a, té.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00098	530943	536403	dev	Og þá er auðvitað ekkert við brotið, við skrifuðum þetta upp hérna með þessum þáttum hérna, þá, þá sjáum við að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00099	537374	539744	train	hér erum við með sé, ex af té er sem sagt lengdin af sé, e í veldinu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00100	542428	546239	train	joð, þeta sinnum e sem er þetta e hér sinnum a,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00101	547649	553919	dev	sem að við erum búin að brjóta hérna upp, sinnum té. Og þá getum við tekið til hérna, tekið r-ið hérna út fyrir, err, té meina ég,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00102	555135	556155	train	margföldum hérna err inn með errinu,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00103	558591	567801	train	látum það fylgja séinu sem er hér og svo erum við með e í veldinu joð, þeta það leggst hérna sem fasti við ómega, té liðinn.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00104	568793	571254	train	Og við sjáum að hérna erum við þá með fasahliðrun [HIK: hli, hli]
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00105	572724	576953	train	téið hliðrast hérna en við erum líka með svona einhvers konar umslag.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00106	577919	583230	train	Og, og við getum skrifað þetta auðvitað sem, við munum halda
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00107	584734	587852	train	áfram að brjóta þetta upp að þá getum við auðvitað skrifað þetta með,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00108	588799	590298	train	ef ég man rétt að hvort að það heiti regla de Moivers. Þá
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00109	594258	596477	train	er þetta einhver, enn þá tvinntalan sé í veldinu, nei, hérna
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00110	600477	601197	eval	err, té meina ég, umslagið.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00111	603822	604452	train	Kósínusinn af ómega, núll,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00112	607563	607923	train	té
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00113	608895	609466	train	plús þeta
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00114	611630	612892	dev	plús joð, sé í veldinu
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00115	616677	617187	dev	err, té, sínus
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00116	618923	619432	train	af
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00117	620799	622090	train	ómega, núll, té plús þeta.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00118	624174	626035	eval	Og þessi merki
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00119	626816	627504	train	í raun og veru líta
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00120	629291	630131	train	svona út. Fer eftir, fer eftir
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00121	633251	634721	train	formerkinu á, fer eftir formerkinu hérna á r,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00122	639751	641010	train	hvernig umslagið er. Þannig ég ætla að, að byrja hérna með
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00123	643001	643841	train	jákvætt r. Ef ég teikna umslagið hérna
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00124	646453	646903	eval	fyrst, það er svona, þá kemur svona
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00125	649580	650750	eval	vaxandi umslag
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00126	653289	654969	train	en merkið sjálft er að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00127	655744	656943	train	sveiflast þá hérna um
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00128	658303	660306	train	og vex í útslagi.
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00129	661991	664991	train	Og og á sama hátt fáum við
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00130	667807	668857	train	minnkandi
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00131	670207	670868	train	umslag,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00132	674106	674976	train	sama sveiflan
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00133	679260	687091	dev	sem er minnkandi. Og við sjáum að hér er verið að stýra alls konar hlutum hérna í gegnum r-ið hérna er að stýra umslaginu,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00134	688682	690460	train	ómega, núll hérna er að stýra
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00135	691200	694048	train	tíðninni hérna á milli. Ef ómega, núll stækkar þá
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00136	695241	696681	train	[HIK: hækk] hristist bylgjan hraðar
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00137	697471	700980	eval	og svo er þeta að skilgreina, hérna,
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00138	703206	708245	train	einhvers konar fasahliðrun eða tímahliðrun á, á, á merkinu. Þannig að þetta er ekki alveg að fara í gegnum núllið enda, enda
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00139	710679	711399	train	einhver fasti hérna. Þannig að, þannig að
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00140	712350	714720	train	allar þessar tölur hafa einhvers konar tilgangi í að, að búa
1581fdb2-0482-4838-b6d9-3d3b50a2c22c_00141	715519	722899	train	til þetta merki en, en svona almennt séð þá er þetta, hérna, getum við talað um að það sé svona, svona sínus sem er að, sem er að stækka eða minnka.