File size: 24,392 Bytes
73dc787
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
144
145
146
147
148
149
150
151
152
153
154
155
156
157
158
159
160
161
162
163
164
165
166
segment_id	start_time	end_time	set	text
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00000	1619	5759	train	Í ellefta kaflanum þá er fjallað um geðshræringar eða emotion.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00001	6528	13246	train	Ég hef skipt kaflanum niður í undirkaflana sem þið sjáið í bókinni og fyrsti hlutinn er þá hræðslan.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00002	16902	19989	train	Við notum gjarnan orðið tilfinning á íslensku og erum þá oft
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00003	21472	22640	train	að vísa til bæði feelings
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00004	23850	28111	train	og emotions á ensku. Ég hef hérna valið að nota orðið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00005	29986	31425	train	geðshræringar af því að hér erum við
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00006	32646	40265	train	að velta fyrir okkur, sem sagt, þessum lífeðlisfræðilegu viðbrögðum. Við erum þá raun að vísa bæði til svona hugrænna og líkamlegra viðbragða
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00007	41335	42594	train	hjá, hjá einstaklingnum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00008	44081	48582	train	og þess vegna ætla ég að nota, nota þetta hugtak í, í þessum kafla.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00009	49835	54634	train	Geðshræringar eins og þær eru skilgreindar í kennslubókinni eru settar saman úr þremur þáttum: það eru hegðun, það eru
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00010	55551	60680	train	sjálfvirku viðbrögðin og hormónaviðbrögð. Ef við tökum dæmi um hund
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00011	61567	66307	train	sem er að verja svæði sitt fyrir, fyrir óboðnum gestum,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00012	67072	73251	train	þá myndi hann koma sér í til dæmis einhvers konar árásargjarna stöðu, sýna tennur og annað, þá værum við
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00013	74111	81281	train	að tala um hegðun sem hann sýndi. [UNK] eru þá einhverjar viðeigandi [HIK: vöðvahreyf] vöðvahreyfingar í, í þeim aðstæðum sem hann væri.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00014	82560	86429	train	Svo eru það sjálfvirku viðbrögðin. Þau myndu þá styðja við þessa hegðun,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00015	87296	93204	train	hjartslátturinn hjá honum yrði til dæmis hraðari, það væri blóðflæði fræði, færi frá meltingarsvæði út í vöðvana þannig
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00016	94079	96718	dev	að, að orka skilaði sér hratt
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00017	97956	101674	train	til vöðvanna til þess að nýta mætti, mætti orkuna í hreyfingar.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00018	102656	111444	train	Og þriðja væri þá hormóna viðbrögð sem væri þá aftur til að styrkja þessi sjálfvirku viðbrögð. Þá væri til dæmis verið að seyta meira epínefrín, það eykur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00019	112879	114468	train	enn frekar á blóðflæði til vöðvanna og hjálpar
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00020	115486	119146	train	til þess að breyta orku í vöðvum í glúkósa.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00021	119936	124495	train	Þannig að þarna værum við með, með dæmi um, um, um geðshræringu
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00022	125439	128919	train	og sem, sem samanstæði af þessum þremur þáttum.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00023	129843	133682	eval	Í þessum fyrsta kafla erum við sem sagt að beina sjónum okkar að hræðslunni
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00024	134527	142177	train	og skoða svona hvað, hvað, hvaða svæði í heilanum hafa helst, virkjast helst þegar við finnum til hræðslu.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00025	143066	146784	train	Og hræðsla og allar okkar geðshræringar eru, eru gríðarlega
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00026	147711	149031	train	flókin ferli, það virkjast
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00027	150277	151598	train	mörg svæði í heilanum,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00028	152448	155537	dev	en við vitum samt að mandlan er, svona hefur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00029	156927	164997	eval	samhæfingarhlutverk, þar, stýrir og samhæfir þegar kemur að hræðslunni. Mandlan eða amygdal-an er bara lítill kjarni djúpt í heilanum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00030	166548	168197	train	heilanum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00031	169147	172807	train	og hún hefur mjög mikilvægt hlutverk
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00032	173824	175082	train	þegar til dæmis kemur að því að vara okkur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00033	176509	180527	train	við ef við erum í, í ógnvekjandi eða hættulegum aðstæðum, ef við finnum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00034	181616	183564	train	til verkja eða einhvers slíks.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00035	185497	189097	train	Þannig að þá er það mandlan sem virkjast og, og, og í rauninni framkallar
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00036	190973	193614	eval	þessi, þessi hræðsluviðbrögð sem við köllum svo. Mandlan
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00037	194560	198519	train	er samsett úr mjög mörgum svæðum, það eru tólf svæði,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00038	199424	203743	train	og, en aðalhlutinn er miðkjarninn
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00039	205568	219068	train	og við vitum og rannsóknir hafa sýnt að það er hann sem, sem virkjast og fær, fær boð frá mörgum öðrum hlutum í, í möndlunni en það er, það er hann sem, sem hefur mjög mikilvægu hlutverki að gegna þegar kemur að, að, að hræðslunni.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00040	221193	225933	eval	Ef þið horfið á þessa mynd sem tekin úr kennslubókinni og lesið ykkur til í kennslubókinni þá er, hérna, verið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00041	227633	232462	train	að lýsa, sem sagt, hvernig boð koma frá ýmsum svæðum í heilanum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00042	233704	237963	train	og er safnað saman, þarna, í möndlunni. Við erum að horfa á, hérna,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00043	239116	253877	dev	nokkra kjarna möndlunnar, ef [UNK] horfið fyrst á þetta appelsínugula svæðið, þá sjáið að talað lateral nucleus sem að við myndum kalla hliðlægan kjarna. Og svo er líka eitthvað sem kallast basal nucleus, sem gætu verið grunnkjarni eða botnkjarni á íslensku,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00044	254780	259069	train	og þar er verið að safna saman upplýsingum frá öðrum svæðum í heilanum.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00045	260485	264894	train	Og svo sjáið þið bláa svæðið, það er miðkjarninn sem við töluðum um áðan,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00046	265946	268824	train	og það er svona mikilvægasti hlutinn vegna þess að þar er öllum þessum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00047	270079	274218	train	upplýsingum safnað saman og þá verður [HIK: virknu], virkjun þar,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00048	275199	279608	eval	þegar við erum að tjá geðshræringar, tjá hræðslu. Það er að segja tjá geðshræringar
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00049	280576	284295	train	vegna einhvers konar óæskilegra áreita í umhverfinu. Þannig að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00050	285312	289031	train	þegar til dæmis dýr skynjar einhverja ógn í umhverfi sínu þá koma
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00051	290048	293197	train	upplýsingar frá fleiri svæðum í heilanum, safnast
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00052	294384	297802	train	þarna saman og það er miðkjarninn sinn sem virkjast.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00053	299644	309244	train	Það hafi verið gerðar margar rannsóknir á, á, á þessum svæðum og það hefur verið sýnt fram á að ef það er skemmd í miðkjarnanum eða hann er bara ekki til staðar
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00054	310375	312894	train	þá sýna dýr ekki hræðslu. Þetta hafa
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00055	313855	316165	train	verið gerð, til dæmis rannsóknir á dýrum sem
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00056	317567	324617	train	af sýna hræðslu við tilteknum, tilteknu áreiti svo er þetta svæði skemmt og svo er skoðað hvað gerist eftir það. Og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00057	325555	332334	eval	þegar búið er að skemma þennan miðkjarna, þá hræðast þau ekki það sem þau hræddust áður, það er að segja þau [HIK: hrí],
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00058	333184	337562	train	sýna ekki ekki hræðsluviðbrögð í sömu aðstæðum og áður.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00059	339459	340059	train	Og það sem er
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00060	341021	342401	train	áhugavert þar líka er að, að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00061	343423	345372	train	þegar við erum hrædd
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00062	346240	352480	train	og ef við erum til dæmis hrædd í lengri tíma þá verður mikið streituhormónum í líkamanum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00063	353408	359348	dev	og þá getur fólk farið að þróa með sér einhvers konar svona streitusjúkdóma, einn þeirra er magasár.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00064	360192	364240	dev	Þannig að ef til dæmis miðkjarninn er virkjaður í lengri tíma
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00065	365446	366855	eval	þá er, hérna,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00066	368485	371095	train	þá geta komið fram streitusjúkdómar eins og magasár.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00067	371959	381199	train	Þannig að ef miðkjarninn er ekki til staðar þá myndi dýrið ekki sýna hræðslu en það myndi ekki heldur fá
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00068	382192	383689	train	streitusjúkdóma eins og, eins og magasár.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00069	384810	386072	train	Þannig að þetta er svona hluti
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00070	387184	396781	train	af því sem hefur rannsakað til þess að skilja, skilja svæðin í, í, í, þessi, þessi ólíku svæði í möndlunni og hvernig, hvernig þau virka og hvernig áhrif þau hafa á, á, á líkamann okkar.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00071	399286	401415	train	Það er talið að tiltekin áreiti virki
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00072	402641	405281	train	hræðsluviðbragðið, sjálfvirkt, án þess að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00073	406324	409622	train	dýr eða ungabörn lægri að hræðast þau áreiti. Þarna erum við
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00074	410367	412617	eval	að tala um. til dæmis há hvell hljóð. Það
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00075	413567	426978	dev	er talið að það þurfi enga, það þurfi ekki sérstaka læra að hræðast það heldur, heldur sé það eitthvað sem er bara, bara sjálfvirkt að, að, að miðkjarninn virkist hjá bæði dýrum og ungabörnum þegar há hvell hljóð
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00076	427903	429014	train	koma, koma fram. En
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00077	429824	432791	train	langflest áreiti þá lærum við að hræðast þau.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00078	433791	435262	eval	Við lærum að tiltekið,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00079	436697	437627	train	tiltekin
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00080	439129	442728	train	aðstæður eða áreiti eru hættuleg eða ógnandi. Og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00081	444180	445500	eval	þarna erum við að tala um oft það sem við köllum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00082	446336	448315	eval	skilyrt geðshræringarviðbragð en
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00083	449151	456052	eval	það er skilyrt viðbragð sem verður þegar eitthvert áreiti, hlutlaust áreiti, þegar því er fylgt
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00084	456959	459240	eval	eftir með áreiti sem við vekur, vekur hræðslu.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00085	461420	463670	train	Og við skulum kíkja aðeins betur á dæmi um þetta.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00086	465420	466769	eval	Tökum dæmi um skilyrt viðbragð.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00087	468620	470029	train	Rannsókn var gerð á rottum þar sem var [HIK: pa], parað
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00088	471550	473678	train	sama hljóðáreiti og raflost.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00089	474586	478516	train	Raflost eitt og sér kallar fram óskilyrt viðbragð, geðshræringarviðbragð,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00090	479360	487730	train	dýrið stekkur upp, hjartsláttur, blóðþrýstingur aukast, öndun verður hraðari, streituhormón aukast. Svo er sem sagt raflostið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00091	489153	491432	train	parað við bjölluhljóð, bjölluhljóðið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00092	492800	495889	train	sem áður kallaði ekki fram nein sérstök viðbrögð hjá rottunum. Eftir nokkur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00093	497076	503886	train	skipti þá fer sem sagt hljóðið, bjölluhljóðið, eitt og sér að kalla fram sömu viðbrögð og raflostið gerði áður. Þannig að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00094	504704	509353	train	hegðunin hjá, hjá rottunum verður sú sama og þegar þær voru að fá raflost.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00095	510208	514586	train	Þær verða stjarfar eða stökkva upp og, og öll sömu viðbrögðin koma fram.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00096	516153	535683	dev	Athuganir hafa sýnt að, að, að þegar það verður svona skilyrðing þá verður ákveðin breyting í möndlunni, aðallega í miðkjarna og hliðlægum kjarna möndlunnar. Og það er hér talað um að þessi svæði í möndlunni séu þá ábyrg fyrir náminu sem verður hjá dýrinu þegar, þegar skilyrðing verður. Þannig að það
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00097	536903	541163	train	er nauðsynlegt að hafa þessi svæði til þess að þessi skilyrðing verði.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00098	543822	547421	dev	Núna erum við búin að fara aðeins í þetta skilyrta geðshræringarviðbragð en
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00099	548831	553032	train	stundum er geðshræringarviðbragð óviðeigandi og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00100	554485	556135	train	þá þarf að slökkva það.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00101	558434	577215	train	En við skoðun aftur þetta dæmi sem við vorum að skoða áðan með, með rottuna og bjölluna sem var þá um hlutlausa áreitið sem fór að kalla fram þessi geðshræringarviðbrögð. Segjum að við myndum vilja, vilja slökkva þau tengsl þannig að þegar bjölluhljóðið birtist þá kæmu ekki fram þessi, þessi miklu geðshræringarviðbrögð
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00102	577535	578015	train	áfram. Það sem væri þá
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00103	579625	583884	dev	gert væri að birta ítrekað áreitið, þetta bjölluna, án þess að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00104	584831	586361	train	para það við
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00105	588083	588803	train	raflostið og þannig að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00106	590336	592015	eval	slökkva tengslin á milli. En
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00107	593152	598011	eval	það sem virðist gerast í heilanum er ekki beint að tengslin hverfi eða gleymist heldur er það
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00108	599032	601760	train	annað svæði í heilanum sem kemur inn
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00109	602624	604243	train	og hamlar viðbrögðunum og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00110	605183	615172	train	þetta svæði kallast kviðmiðlægt fremra ennisblað, ventro medial prefrontal cortex, og ef þið horfið á myndina þá sjáið þið hvað þetta svæði er staðsett.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00111	616235	624995	train	Þarna erum við komin í þessi ennisblöðin sem, sem hafa nú oft komið við sögu í námsefninu og eiga eftir að koma meira við sögu í, í, í hérna í vetur.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00112	626729	631438	train	Þetta eru svæði sem hafa svona með stýringu og kannski svolítið skynsemi að gera hjá okkur. Og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00113	632320	634717	dev	þetta er kviðmiðlæga fremra ennisblað virkjast þá
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00114	637009	650328	train	og í rauninni kemur í veg fyrir að þessi áður lærðu tengsl, sem voru á milli bjöllunnar og, þá, rafstuðsins og kölluðu fram þessi, þessi, þessi viðbrögð, þessi geðshræringarviðbrögð, kviðmiðlæga ennisblaðið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00115	654437	659537	train	stoppar það og segir: heyrðu, nei, nei, nei, nei þetta er ekkert, þetta er ekkert hættulegt, þetta bjölluhljóð, það er ekkert að fara að gerast. Og þannig að það nær í rauninni að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00116	661011	665181	train	stoppa af, af viðbrögðin og þá tölum við um slokknun.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00117	668385	674414	train	Ef við tökum dæmi um skilyrt viðbragð hjá fólki, þá gæti það verið mjög sambærileg við þetta sem við vorum að skoða hjá rottunni. Þú verður að nota
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00118	676320	676649	dev	rafmagnsblandara eða mixer, þú tekur blandarann upp, setur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00119	679869	684698	train	í samband, hann gefur frá sér undarleg hljóð og þú færð raflost um leið og þú, hérna, byrjar að nota, þú
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00120	686256	688147	eval	sleppir honum og, náttúrulega þú, þú, viðbrögðin verða, þú veist, þér
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00121	689744	690432	train	bregður, það eru ósjálfráð
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00122	692350	695859	train	viðbrögð, hjartsláttur eykst, blóðþrýstingur hækkar og allt þetta.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00123	697783	699583	train	Þú setur blandarann í viðgerð,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00124	700543	702283	train	hann var kominn í lag, þú notar hann aftur, setur hann í
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00125	705113	708352	train	samband, það kemur sama undarlega hljóð og síðast. Í
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00126	710298	722057	train	þetta sinn færðu ekki raflost en þetta hljóð vekur nákvæmlega sömu viðbrögð og síðast, þessi geðshræringarviðbrögð sem, sem, sem urðu þegar þú fékkst raflostið. Þannig þarna varstu búinn
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00127	723456	727894	dev	að tengja, tengja þetta undarleg hljóð við þessi óþægindi sem, sem raflostið olli.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00128	729216	733565	dev	Þannig að þarna værum við að tala um, um skilyrt geðshræringarviðbragð,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00129	735731	737861	dev	nákvæmlega eins og, eins og hjá rottunum þá er það mandlan og virkni hennar
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00130	740008	742736	train	sem, sem er ábyrg fyrir, fyrir þessu. Og það sem
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00131	744121	744542	eval	meira er, það hefur verið skoðaðar og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00132	746461	758191	train	gerðar rannsóknir á möndlunni í tengslum við, svona, minni og þá aðallega minni sem, sem tengist, tengist geðshræringum á einhvern hátt.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00133	759039	770289	train	Ef til dæmis væri lesin saga og hluti hennar kallar fram svona mjög sterka geðshræringum, eitthvað sem væri mjög óþægilegt eða, eða mjög, mjög, mjög ánægjulegt,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00134	771792	772331	eval	þá,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00135	773278	779966	train	almennt, á fólk á auðveldara með að muna atriði sem vekja mikla geðshræringu. Þannig að við eigum oft
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00136	781107	790856	train	auðveldara með að muna, til dæmis, atburð í okkar lífi sem hafa vakið mikla geðshræringu sem hafa mikil áhrif og kallað fram miklar tilfinningar hjá okkur.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00137	791860	798578	train	Ef aftur á móti við værum ekki með möndlu eða mandlan, möndlurnar í heilanum okkar væru, beggja vegna, væru skemmdar,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00138	799488	803476	train	þá myndu ekki, þá myndum við ekki sjá þessi áhrif. Þannig að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00139	804500	805370	dev	mandlan hefur
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00140	806783	813323	train	mjög mikið að gera með þessi, [HIK: þess], þessar minningar sem, sem, sem tengjast geðshræringu.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00141	816422	822301	train	Til þess að skilja betur möndluna og hlutverk, hlutverk hennar langar mig að benda ykkur á sjúkdómstilvik,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00142	823565	825124	train	ess emm sjúkdómstilvik, hefur verið skrifað um það
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00143	827191	832831	train	vísindagrein og, og, og, og ég bendi ykkur hérna á myndband þar sem, þar sem þessu tilviki er lýst
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00144	833912	836101	dev	skýrt í stuttu myndbandi. Þetta er sem sagt
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00145	837772	853982	train	kona sem hefur enga, ekki, ekki, sem sagt mandlan, beggja vegna, þarna er ég að tala um báðum megin í heilanum, bæði vinstra og [HIK: heil] hægra heilahveli, vegna þess að við höfum í rauninni tvær möndlur, bæði hægra megin og vinstra megin. En hjá ess og emm er, er
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00146	854783	858144	train	mandlan beggja vegna, hún virkar ekki og
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00147	859008	862307	train	hún upplifir enga hræðslu. Þó
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00148	863621	866022	train	hún upplifi aðrar, aðrar geðshræringar og ég ráðlegg ykkur að horfa
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00149	868203	873961	train	á þetta, að horfa á þetta myndband til þess að skilja aðeins betur, betur virkni og hlutverk möndlunnar.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00150	876760	877721	train	Annað dæmi er
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00151	878591	881442	train	Alex Honnold, hann er sóló klifrari. Hann sem sagt
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00152	883145	885725	train	klifrar kletta án trygginga og hefur gert lengi.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00153	887076	888875	dev	Hann er mjög þekktur,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00154	890368	891297	train	hefur klifið meðal annars El
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00155	892799	896340	train	Capitan án trygginga, mjög háan klett í Bandaríkjunum.
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00156	897279	907629	dev	Það voru gerðar heimildarmyndir um hann og, og, og líka hafa verið gerðar rannsóknir á, einmitt, möndlunni, hvort hún, hvort hún virki öðruvísi hjá honum heldur en öðrum, hvort hann hreinlega er ekki með möndlu. Og þar er
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00157	909926	910195	train	fólk að ímynda sér, ég meina, það hljóta
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00158	911645	917735	train	allir að vera hræddir, ótryggðir í mörg hundruð metra hæð, hangandi utan í klettum
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00159	918655	931316	dev	og þess vegna voru gerðar þessar athuganir á möndlunni og, sem sagt, virkni í heilanum hans. Og þetta er mjög áhugavert að, að skoða til þess að skilja einmitt betur möndluna og, og, og tengsl við, við hegðun og, og hugsun. Þannig ég mæli með að þið
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00160	932614	932943	train	kíkið á þetta myndband
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00161	934015	937284	train	sem ég linka hérna inn á, þetta er stutt myndband sem, sem skýrir þetta,
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00162	938111	939942	train	skýrir, svona lauslega þær athuganir sem að
860148bb-ee05-4fd8-b472-bd80076e6f7a_00163	941701	943020	train	voru gerðar á Alex Honnold.