src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Meðal þeirra voru Finnbogi Rútur Valdimarsson síðar alþingismaður og fyrsti bæjarstjóri Kópavogs, Hannibal Valdimarsson bróðir hans, formaður flokksins og síðar félagsmálaráðherra og samgönguráðherra, Sighvatur Björgvinsson síðar heilbrigðisráðherra og formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson sonur Hannibals, síðar formaður flokksins, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra, og Össur Skarphéðinsson síðar umhverfisráðherra, utanríkisráðherra og iðnaðarráðherra og formaður Samfylkingarinnar.
Meðal þeirra voru Finnbogi Rútur Valdimarsson, síðar alþingismaður og fyrsti bæjarstjóri Kópavogs; Hannibal Valdimarsson, bróðir hans, formaður flokksins og síðar félagsmálaráðherra og samgönguráðherra; Sighvatur Björgvinsson síðar heilbrigðisráðherra og formaður flokksins; Jón Baldvin Hannibalsson sonur Hannibals, síðar formaður flokksins, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra; og Össur Skarphéðinsson, síðar umhverfisráðherra, utanríkisráðherra, iðnaðarráðherra og formaður Samfylkingarinnar.
Eftir það var upplag blaðsins yfirleitt innan við 5000 eintök en helgarútgáfur gátu verið allt að fjórum sinnum stærri.
Eftir það var upplag blaðsins yfirleitt innan við 5000 eintök en helgarútgáfur gátu verið allt að fjórum sinnum stærri.
Þann 24. febrúar 1942 voru gerðar breytingar á haus blaðsins og það lengt í átta síður.
Þann 24. febrúar 1942 voru gerðar breytingar á haus blaðsins og það lengt í átta síður.
Í janúar árið eftir tók Kristján Bersi Ólafsson við ritstjórninni og árið 1969 gerðist Sighvatur Björgvinsson meðritstjóri og síðan eini ritstjóri blaðsins frá 1970.
Í janúar árið eftir tók Kristján Bersi Ólafsson við ritstjórninni og árið 1969 gerðist Sighvatur Björgvinsson meðritstjóri og síðan eini ritstjóri blaðsins frá 1970.
Alþýðublaðið var gefið út sem sérprent þrisvar-fjórum sinnum eftir það, síðast í tengslum við landsþing Alþýðuflokksins 1998 en skömmu eftir það stóð flokkurinn að stofnun Samfylkingarinnar.
Alþýðublaðið var gefið út sem sérprent þrisvar eða fjórum sinnum eftir það, síðast í tengslum við landsþing Alþýðuflokksins 1998 en skömmu eftir það stóð flokkurinn að stofnun Samfylkingarinnar.
Stjórnendur útgáfunnar voru Sveinn R. Eyjólfsson og Eyjólfur Sveinsson hjá Frjálsri fjölmiðlun.
Stjórnendur útgáfunnar voru Sveinn R. Eyjólfsson og Eyjólfur Sveinsson hjá Frjálsri fjölmiðlun.
Vikuritið Pressan var stofnað upp úr Alþýðublaðinu árið 1988.
Vikuritið Pressan var stofnað upp úr Alþýðublaðinu árið 1988.
Í ársbyrjun 1953 tók Hannibal Valdimarsson við ritstjórn en eftir deilur hans við stjórn flokksins á flokksþingi sumarið 1954 lét hann af störfum og við tók ritnefnd um stutt skeið en síðan Helgi Sæmundsson sem áður hafði verið meðritstjóri með Hannibal.
Í ársbyrjun 1953 tók Hannibal Valdimarsson við ritstjórn en eftir deilur hans við stjórn flokksins á flokksþingi sumarið 1954 lét hann af störfum og við tók ritnefnd um stutt skeið áður en Helgi Sæmundsson tók við keflinu, sem áður hafði verið meðritstjóri með Hannibal.
Útgáfa blaðsins var því orðin þungur baggi á flokknum sem vildi losa sig við hana.
Útgáfa blaðsins var því orðin þungur baggi á flokknum sem vildi losa sig við hana.
Í síðustu ritstjórnargrein sinni 1. ágúst 1997 sagði Össur „Flokkar hafa ekki lengur þörf fyrir dagblöð, og þau enn síður fyrir flokka“, sem endurspeglaði þá skoðun að flokksmálgögnin hefðu runnið sitt skeið á enda.
Í síðustu ritstjórnargrein sinni 1. ágúst 1997 sagði Össur „Flokkar hafa ekki lengur þörf fyrir dagblöð, og þau enn síður fyrir flokka“, sem endurspeglaði þá skoðun að flokksmálgögnin hefðu runnið sitt skeið á enda.
Í september 1963 tók Gylfi Gröndal við ritstjórn ásamt Benedikt en Gísli lét af störfum.
Í september 1963 tók Gylfi Gröndal við ritstjórn ásamt Benedikt en Gísli lét af störfum.
Haustið 1994 tók nýr ritstjóri, Hrafn Jökulsson, við blaðinu, í fyrstu ásamt Sigurði.
Haustið 1994 tók nýr ritstjóri, Hrafn Jökulsson, við blaðinu, í fyrstu ásamt Sigurði.
Þá hóf Silfur Egils, fastir pistlar í umsjá Egils Helgasonar, göngu sína í blaðinu.
Þá hóf Silfur Egils, fastir pistlar í umsjá Egils Helgasonar, göngu sína í blaðinu.
Í maí árið 1978 lá við að blaðið færi í þrot en því var bjargað fyrir horn.
Í maí árið 1978 lá við að blaðið færi í þrot en því var bjargað fyrir horn.
Nú kom það út alla daga nema mánudaga.
Eftir það kom það út alla daga nema mánudaga.
Árið 1972 gerði Alþýðuflokkurinn samning um rekstur blaðsins við Vísi og Alþýðublaðsútgáfan hf. var stofnuð.
Árið 1972 gerði Alþýðuflokkurinn samning um rekstur blaðsins við Vísi og Alþýðublaðsútgáfan hf. var stofnuð.
Árið 1981 kom svo út sjónvarpsþáttaröð unnin upp úr útvarpsleikritinu.
Árið 1981 kom svo út sjónvarpsþáttaröð unnin upp úr útvarpsleikritinu.
Alþýðublaðið var að mestu leyti selt í áskrift en lítill hluti í lausasölu.
Alþýðublaðið var að mestu leyti selt í áskrift en lítill hluti í lausasölu.
Árið 1976 varð Árni Gunnarsson ritstjóri í stað Sighvats.
Árið 1976 varð Árni Gunnarsson ritstjóri í stað Sighvats.
Í ritstjórnartíð Finnboga Rúts óx blaðið enn og var í kringum 6000 eintök.
Í ritstjórnartíð Finnboga Rúts óx blaðið enn og var í kringum 6000 eintök.
Skömmu síðar tók Sigurður Tómas Björgvinsson við ritstjórninni og blaðið var aftur stækkað í átta síður.
Skömmu síðar tók Sigurður Tómas Björgvinsson við ritstjórninni og blaðið var aftur stækkað í átta síður.
Lengi framanaf var blaðið fjórar síður og kom út sex sinnum í viku en í Síðari heimsstyrjöld var það stækkað og varð lengst 16 síður um tíma.
Lengi framan af var blaðið fjórar síður og kom út sex sinnum í viku en í síðari heimsstyrjöld var það stækkað og varð lengst 16 síður um tíma.
Í október 1934 tók Finnbogi Rútur Valdimarsson við ritstjórninni.
Í október 1934 tók Finnbogi Rútur Valdimarsson við ritstjórninni.
Sama ár var ákveðið að leggja gömlu flokksblöðin sem Frjáls fjölmiðlun rak niður og stofna eitt nýtt dagblað, Dag-Tímann til að keppa við Morgunblaðið og DV.
Sama ár var ákveðið að leggja gömlu flokksblöðin sem Frjáls fjölmiðlun rak niður og stofna eitt nýtt dagblað, Dag-Tímann til að keppa við Morgunblaðið og DV.
Hrafn lét af störfum í árslok 1996 og varð skömmu síðar ritstjóri Mannlífs.
Hrafn lét af störfum í árslok 1996 og varð skömmu síðar ritstjóri Mannlífs.
Haustið 1991 var blaðið aftur minnkað í fjórar síður og á sama tíma var ákveðið að aðskilja rekstur Pressunnar og Alþýðublaðsins og selja meirihluta Blaðs hf. í Pressunni.
Haustið 1991 var blaðið aftur minnkað í fjórar síður og á sama tíma var ákveðið að aðskilja rekstur Pressunnar og Alþýðublaðsins og selja meirihluta Blaðs hf. í Pressunni.
Í árslok 1959 tóku Gísli J. Ástþórsson og Benedikt Gröndal við ritstjórn.
Í árslok 1959 tóku Gísli J. Ástþórsson og Benedikt Gröndal við ritstjórn.
Héraðsdómur vísaði málinu frá en hæstiréttur sneri þeim úrskurði við.
Héraðsdómur vísaði málinu frá en hæstiréttur sneri þeim úrskurði við.
Ástæður þessara tilrauna með rekstrarfélög voru að á þessum tíma áttu flest íslensk dagblöð í miklum fjárhagserfiðleikum vegna aukins kostnaðar við útgáfuna.
Ástæður þessara tilrauna með rekstrarfélög voru að á þessum tíma áttu flest íslensk dagblöð í miklum fjárhagserfiðleikum vegna aukins kostnaðar við útgáfuna.
„Um 80 til 90 prósent starfa í Vestmannaeyjum eru háð sjávarútvegi.
„Um 80 til 90 prósent starfa í Vestmannaeyjum eru háð sjávarútvegi.
Blaðið kom nú út fjórum sinnum í viku, fjórar síður að stærð.
Blaðið kom nú út fjórum sinnum í viku, fjórar síður að stærð.
Við rekstri alþýðublaðsins tók Alprent hf. undir stjórn Ámunda Ámundasonar.
Við rekstri alþýðublaðsins tók Alprent hf. undir stjórn Ámunda Ámundasonar.
Í júlí 1940 tók Stefán Jónsson við ritstjórn.
Í júlí 1940 tók Stefán Jónsson við ritstjórn.
Árið 1947 hóf myndasagan Golíat eftir Ruben Lundquist göngu sína í blaðinu.
Árið 1947 hóf myndasagan Golíat eftir Ruben Lundquist göngu sína í blaðinu.
Tveimur árum síðar var nýtt útgáfufélag, Blað hf., stofnað um rekstur Alþýðublaðsins og gekk það í eitt ár en 1975 tók Alþýðuflokkurinn aftur við útgáfunni og lengdi blaðið aftur í 16 síður um stutt skeið.
Tveimur árum síðar var nýtt útgáfufélag, Blað hf., stofnað um rekstur Alþýðublaðsins og gekk það í eitt ár en árið 1975 tók Alþýðuflokkurinn aftur við útgáfunni og lengdi blaðið aftur í 16 síður um stutt skeið.
Alþýðublaðið var íslenskt dagblað stofnað árið 1919 sem málgagn Alþýðuflokksins.
Alþýðublaðið var íslenskt dagblað stofnað árið 1919 sem málgagn Alþýðuflokksins.
Össur Skarphéðinsson, alþingismaður, varð ritstjóri.
Össur Skarphéðinsson alþingismaður varð ritstjóri.
Björn frá Heygum, lögmaður mannsins í Færeyjum, sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið sýndi hve vafasamt væri að byggja dóma eingöngu á vitnisburði.
Björn frá Heygum, lögmaður mannsins í Færeyjum, sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið sýndi hve vafasamt væri að byggja dóma eingöngu á vitnisburði.
Upphaflega voru áskrifendur fáir en upplag blaðsins óx úr um 500 eintökum 1923 í 1200-2000 eintök á 4. áratug 20. aldar.
Upphaflega voru áskrifendur fáir en upplag blaðsins óx úr um 500 eintökum árið 1923 í 1200-2000 eintök á 4. áratug 20. aldar.
Árið 1991 var aftur gerð breyting á útgáfunni þannig að blaðið kom nú út samfleytt frá þriðjudegi til föstudags, fjórum sinnum í viku.
Árið 1991 var aftur gerð breyting á útgáfunni þannig að blaðið kom nú út samfleytt frá þriðjudegi til föstudags, fjórum sinnum í viku.
Á Íslandi er einstaklingi vísað á Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins ef grunur leikur á frávikum.
Á Íslandi er einstaklingi vísað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins ef grunur leikur á frávikum.
Jarðskjálfti upp á þrjá komma einn á Richter með upptök 47 kílómetra vestur af Grímsey, varð um klukkan ellefu í gærkvöldi.
Jarðskjálfti upp á 3,1 á Richter með upptök 47 kílómetra vestur af Grímsey, varð um klukkan ellefu í gærkvöldi.
Sæmundur Guðvinsson tók við um stutt skeið en í febrúar tók Alþýðublaðsútgáfan aftur við blaðinu.
Sæmundur Guðvinsson tók við um stutt skeið en í febrúar tók Alþýðublaðsútgáfan aftur við blaðinu.
Haustið 1988 stóð Alþýðuflokkurinn að útgáfu nýs vikublaðs, Pressunnar, í gegnum Blað hf. og hætti Alþýðublaðið þá aftur föstudagsútgáfu og minnkaði laugardagsútgáfuna til að skapa ekki samkeppni við nýja blaðið.
Haustið 1988 stóð Alþýðuflokkurinn að útgáfu nýs vikublaðs, Pressunnar, í gegnum Blað hf. og hætti Alþýðublaðið þá aftur föstudagsútgáfu og minnkaði laugardagsútgáfuna til að skapa ekki samkeppni við nýja blaðið.
Þann 29. september 1957 var blaðið enn lengt í 12 síður.
Þann 29. september 1957 var blaðið enn lengt í 12 síður.
Í kjölfarið var blaðið minnkað í fjórar síður og sunnudagsútgáfu hætt.
Í kjölfarið var blaðið minnkað í fjórar síður og sunnudagsútgáfu hætt.
Fyrsta myndasagan tók að birtast á sama tíma, Örn elding (Rex Baxter eftir Edmond Good) en þá voru íslensku dagblöðin nýtekin upp á því að birta myndasögur.
Fyrsta myndasagan tók að birtast á sama tíma, Örn elding, eða Rex Baxter á frummálinu eftir Edmond Good, en þá voru íslensku dagblöðin nýhafin að birta myndasögur.
Fyrsta tölublaðið kom út 24. október 1919.
Fyrsta tölublaðið kom út 24. október 1919.
Ritstjórar blaðsins voru margir hverjir nátengdir Alþýðuflokknum og urðu sumir áhrifamenn innan hans síðar.
Ritstjórar blaðsins voru margir hverjir nátengdir Alþýðuflokknum og urðu sumir áhrifamenn innan hans síðar.
Í september 1979 kom aftur útgáfuhlé en um miðjan mánuðinn varð Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri.
Í september 1979 kom aftur útgáfuhlé en um miðjan mánuðinn varð Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri.
Önnur nýjung er innbyggð tónlist, 100 lög sem valin eru af ritstjórum leiðandi tísku- og lífsstílstímarita í Japan.
Önnur nýjung er innbyggð tónlist, 100 lög sem valin eru af ritstjórum leiðandi tísku- og lífsstílstímarita í Japan.
Tilkynnt var þann 16. apríl 2011 að Cook hafi skrifað undir tveggja ára samning við þáttinn.
Tilkynnt var þann 16. apríl 2011 að Cook hefði skrifað undir tveggja ára samning við þáttinn.
Cook er fædd og uppalin í Oshawa í Ontario í Kanada.
Cook er fædd og uppalin í Oshawa í Ontario í Kanada.
Fyrsta kvikmyndahlutverk Cooks var í Laserhawk árið 1997.
Fyrsta kvikmyndahlutverk Cooks var í Laserhawk árið 1997.
A. J. Cook (fædd Andrea Joy Cook, 22. júlí 1978) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Criminal Minds, Higher Ground og Tru Calling.
A. J. Cook (fædd Andrea Joy Cook, 22. júlí 1978) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Criminal Minds, Higher Ground og Tru Calling.
Lék Cook, Mary Lisbon eina af systrunum í myndinni.
Lék Cook Mary Lisbon, eina af systrunum í myndinni.
Kom hún síðan fram í seinasta þætti Paget Brewster í seríu 6.
Kom hún síðan fram í seinasta þætti Paget Brewster í seríu 6.
Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Out Cold, Final Destination 2 og Mother's Day.
Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Out Cold, Final Destination 2 og Mother's Day.
Árið 2000 var Cook boðið hlutverk í nýjum unglingaþætti sem kallaðist Higher Ground þar sem hún lék á móti Hayden Christensen.
Árið 2000 var Cook boðið hlutverk í nýjum unglingaþætti sem kallaðist Higher Ground þar sem hún lék á móti Hayden Christensen.
Cook hefur síðan 2005 leikið eitt af aðahlutverkunum í Criminal Minds sem Jennifer JJ Jareau.
Cook hefur síðan 2005 leikið eitt af aðalhlutverkunum í Criminal Minds sem Jennifer „JJ“ Jareau.
Cook giftist Nathan Andersen árið 2001 og saman eiga þau einn son.
Cook giftist Nathan Andersen árið 2001 og saman eiga þau einn son.
Fyrsta sjónvarpshlutverk Cooks var í auglýsingu árið 1997 fyrir McDonald's.
Fyrsta sjónvarpshlutverk Cooks var í auglýsingu árið 1997 fyrir McDonald's.
Kom hún síðan fram í þáttum á borð við Goosebumps og PSI Factor: Chronicles of the Paranormal.
Kom hún síðan fram í þáttum á borð við Goosebumps og PSI Factor: Chronicles of the Paranormal.
Síðan var henni boðið hlutverk í Tru Calling sem Lindsay Walker sem hún lék frá 2003-2004.
Síðan var henni boðið hlutverk í Tru Calling sem Lindsay Walker sem hún lék frá 2003-2004.
Cook er meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu sem er stærsta mormónakirkja Bandaríkjanna.
Cook er meðlimur Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu sem er stærsta mormónakirkja Bandaríkjanna.
Cook byrjaði dansnám fjögra ára gömul þar sem hún læði jazz-, stepp- og ballettdans.
Cook byrjaði dansnám fjögra ára gömul þar sem hún læði jazz-, stepp- og ballettdans.
Þann 14. júní, 2010, var tilkynnt að Cook myndi ekki koma fram í seríu 6 af Criminal Minds, en hún myndi koma fram í tveim þættum sem myndu útskýra brotthvarf hennar.
Þann 14. júní 2010 var tilkynnt að Cook myndi ekki koma fram í seríu 6 af Criminal Minds, en hún myndi koma fram í tveim þættum sem myndu útskýra brotthvarf hennar.
Þegar Cook var sextán ára þá ákvað hún að prufa leiklistina í staðinn fyrir dansinn.
Þegar Cook var sextán ára ákvað hún að prófa leiklistina í staðinn fyrir dansinn.
Árið 1999 þá var Cook boðið eitt af aðalhlutverkunum í The Virgin Suicides þar sem hún lék á móti James Woods, Kathleen Turner og Kirsten Dunst.
Árið 1999 var Cook boðið eitt af aðalhlutverkunum í The Virgin Suicides þar sem hún lék á móti James Woods, Kathleen Turner og Kirsten Dunst.
John fæddist inn í gyðingafjölskyldu en iðkaði þau trúarbrögð aldrei.
John fæddist inn í gyðingafjölskyldu en iðkaði þau trúarbrögð aldrei.
Á árunum 1926 til 1930 starfaði hann svo sem fyrirlesari í Þýskalandi.
Á árunum 1926 til 1930 starfaði hann svo sem fyrirlesari í Þýskalandi.
Hann lést úr krabbameini í beinum og brisi.
Hann lést úr krabbameini í beinum og brisi.
Árið 1911 stundaði hann nám í lúterskum framhaldsskóla.
Árið 1911 stundaði hann nám í lúterskum framhaldsskóla.
Árið 1930 var honum boðið til Princeton háskóla, og var þar valinn sem einn fjögurra fyrstu starfsmanna í háfræðarannsóknastofnun þar (Institute for Advanced Study).
Árið 1930 var honum boðið til Princeton-háskóla, og var þar valinn sem einn fjögurra fyrstu starfsmanna í háfræðarannsóknastofnun þar (Institute for Advanced Study).
Á árunum 1936 til 1938 var Alan Turing gestur hjá háfræðastofnuninni og lauk þar doktorsprófi undir umsjón Johns von Neumanns.
Á árunum 1936 til 1938 var Alan Turing gestur hjá háfræðastofnuninni og lauk þar doktorsprófi undir umsjón Johns von Neumanns.
John von Neumann, fæddur sem Neumann Janós, (28. desember 1903 í Ungverjalandi–8. febrúar 1957 í Bandaríkjunum) var ungversk-bandarískur stærðfræðingur sem gerði mikilvægar uppgötvanir á sviði skammtafræði, tölvunarfræði, hagfræði, grúpufræði sem og í mörgum öðrum greinum stærðfræðinnar.
John von Neumann, fæddur sem Neumann Janós, (28. desember 1903 í Ungverjalandi–8. febrúar 1957 í Bandaríkjunum) var ungversk-bandarískur stærðfræðingur sem gerði mikilvægar uppgötvanir á sviði skammtafræði, tölvunarfræði, hagfræði, grúpufræði sem og fleiri greinum stærðfræðinnar.
Neumann varð síðar doktor í stærðfræði frá Háskólanum í Búdapest þegar hann var 23 ára.
Neumann varð síðar doktor í stærðfræði frá Háskólanum í Búdapest þegar hann var 23 ára.
Á ungum aldri sýndi hann mikla minnishæfileika og gat deilt í átta stafa tölur í huganum þegar hann var sex ára.
Á ungum aldri sýndi hann mikla minnishæfileika og gat deilt í átta stafa tölur í huganum þegar hann var sex ára.
Von Neumann var upphafsmaður leikjafræðinnar.
Von Neumann var upphafsmaður leikjafræðinnar.
Heimsóknin hófst stuttu eftir útgáfu ritgerðar Turings, „Um reiknanlegar tölur með hagnýtingu í Entscheidungsproblem“ („On Computable Numbers with an Application to the Entscheidungs-problem“ á frummálinu), sem fjallaði um hugmyndafræði og rökræna hönnun altæku vélarinnar.
Heimsóknin hófst stuttu eftir útgáfu ritgerðar Turings, „Um reiknanlegar tölur með hagnýtingu í Entscheidungsproblem“ („On Computable Numbers with an Application to the Entscheidungs-problem“ á frummálinu), sem fjallaði um hugmyndafræði og rökræna hönnun altæku vélarinnar.
Einnig skapaði hann Von Neumann arkitektúrinn fyrir tölvur.
Einnig skapaði Von Neumann arkitektúrinn fyrir tölvur.
Í Seinni heimstyrjöldinni hjálpaði hann til við þróun kjarnorkusprengjunnar í Manhattan verkefninu, en rétt fyrir dauða sinn varð hann forstöðumaður bandarísku kjarnorkumálanefndarinnar.
Í seinni heimstyrjöldinni hjálpaði hann til við þróun kjarnorkusprengjunnar í Manhattan-verkefninu, en rétt fyrir dauða sinn varð hann forstöðumaður bandarísku kjarnorkumálanefndarinnar.
John von Neumann var elstur þriggja systkina.
John von Neumann var elstur þriggja systkina.
Foreldrar hans voru Neumann Miksa, bankastarfsmaður, og Kann Margit.
Foreldrar hans voru Neumann Miksa bankastarfsmaður og Kann Margit.
Þar var hann prófessor í stærðfræði frá stofnun deildarinnar árið 1933 þar til hann lést.
Þar starfaði hann sem prófessor í stærðfræði frá stofnun deildarinnar árið 1933 þar til hann lést.
Miklabraut er gata í Reykjavík sem nær eftir endilöngu Seltjarnarnesi frá austri til vesturs.
Miklabraut er gata í Reykjavík sem nær eftir endilöngu Seltjarnarnesi frá austri til vesturs.
Austurendi götunnar er við gatnamót Reykjanesbraut/Sæbraut en þar skiptir Miklabraut um heiti og kallast þá Vesturlandsvegur.
Austurendi götunnar er við gatnamót Reykjanesbrautar og Sæbrautar en þar skiptir Miklabraut um heiti og kallast þá Vesturlandsvegur.
Vesturendinn er við gatnamót Snorrabrautar en þar skiptir Miklabraut einnig um heiti og kallast Hringbraut vestan gatnamótanna.
Vesturendinn er við gatnamót Snorrabrautar en þar skiptir Miklabraut einnig um heiti og kallast Hringbraut vestan gatnamótanna.
Miklabraut er ein stærsta umferðaræð höfuðborgarsvæðisins en hún tengir íbúðahverfin í austurhluta borgarinnar við atvinnusvæði í vestari hlutanum.
Miklabraut er ein stærsta umferðaræð höfuðborgarsvæðisins en hún tengir íbúðahverfin í austurhluta borgarinnar við atvinnusvæði í vestari hlutanum.
Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 65.606 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í júní síðastliðnum eða 11.215 fleiri en í sama mánuði í fyrra.
Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 65.606 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í júní síðastliðnum eða 11.215 fleiri en í sama mánuði í fyrra.
Mislæg gatnamót eru við Skeiðarvog og Reykjanesbraut/Sæbraut en önnur gatnamót eru ljósastýrð.
Mislæg gatnamót eru við Skeiðarvog og þar sem Reykjanesbraut og Sæbraut mætast en önnur gatnamót eru ljósastýrð.
Miklabrautin liggur við Kringluna og Faxafen.
Miklabrautin liggur við Kringluna og Faxafen.
Höfundur og teiknari hennar var listamaðurinn Franquin.
Höfundur og teiknari hennar var listamaðurinn Franquin.
Hún kom út árið 1960.
Hún kom út árið 1960.
Júdómeistarinn Soto Kiki hafði því einnig verið glæpamaður sem hugðist notfæra sér Sval og Val til að fá drenginn í sínar hendur og hirða lausnargjaldið.
Júdómeistarinn Soto Kiki hafði því einnig verið glæpamaður sem hugðist notfæra sér Sval og Val til að fá drenginn í sínar hendur og hirða lausnargjaldið.
Hinir þrjótarnir elta hann án árangurs.
Hinir þrjótarnir elta hann án árangurs.
Svalur höfðar til samvisku hans og flýr með barnið í körfu.
Svalur höfðar til samvisku hans og flýr með barnið í körfu.
Titilsagan, Gormahreiðrið, birtist í tímaritinu Sval á árunum 1956-57 og hefst ævintýrið strax að lokinni sögunni um Sval og górilluapana.
Titilsagan, Gormahreiðrið, birtist í tímaritinu Sval á árunum 1956-57 og hefst ævintýrið strax að lokinni sögunni um Sval og górilluapana.
Blaðakonan reynist vera Bitla, sem býður félögunum á frumsýningu kvikmyndar sinnar um Gormdýrið.
Blaðakonan reynist vera Bitla, sem býður félögunum á frumsýningu kvikmyndar sinnar um Gormdýrið.
Hún var önnur Svals og Vals-bókin sem gefin var úr íslensku, árið 1978.
Hún var önnur Svals og Vals-bókin sem gefin var úr íslensku, árið 1978.