src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Aðgerðir eru líka skipulagðar á herstöð og þar má meðal annars finna stjórnstöð, heræfingasvæði og tilraunasvæði.
Aðgerðir eru líka skipulagðar á herstöð og þar má meðal annars finna stjórnstöð, heræfingasvæði og tilraunasvæði.
Í flestum tilfellum reiðir rekstur herstöðvar sig á hjálp utan frá en á sumum herstöðvum eru vistir áætlaðir að endast í nokkra mánuða á meðan stöðin er undir umsátri.
Í flestum tilfellum reiðir rekstur herstöðvar sig á hjálp utan frá en á sumum herstöðvum er áætlað að vistir endist í nokkra mánuði á meðan stöðin er undir umsátri.
Oftast eru herstöðvar utan almennrar lögsögu einkamálaréttur gildir ekki.
Oftast eru herstöðvar utan almennrar lögsögu þar sem einkamálaréttur gildir ekki.
Taldi hann að fyrst fjarlægðin var sögð vera um 900 franskar mílur þá stakk hann upp á stað nálægt Pierre í Suður-Dakóta.
Taldi hann að fyrst fjarlægðin var sögð vera um 900 franskar mílur hefði staðurinn verið nálægt Pierre í Suður-Dakóta.
Ekki eru til neinar lýsingar á steininum eftir þann tíma en því hefur verið fleygt fram að steinninn hafi verið fluttur ásamt öðrum forngripum til kirkju í Rouen og hafi síðar grafist undir rústum kirkjunnar er hún var eyðilögð í Seinni Heimsstyrjöldinni.
Ekki eru til neinar lýsingar á steininum eftir þann tíma en því hefur verið fleygt fram að steinninn hafi verið fluttur ásamt öðrum forngripum til kirkju í Rouen og hafi síðar grafist undir rústum kirkjunnar er hún var eyðilögð í seinni heimsstyrjöldinni.
Holand vildi meina að „tatarska“ letrið (fornt ungverskt letur) og fyrirrennari þess „Orkhon“-letrið (forn tyrkneskt letur) sem var aðgengilegt jesúítaprestum í Québec innihaldi að stórum hluta sömu tákn og norrænar rúnir.
Holand vildi meina að „tatarska“ letrið, sem erfornt ungverskt letur, og fyrirrennari þess „Orkhon“-letrið, forn tyrkneskt letur sem var aðgengilegt jesúítaprestum í Québec, innihaldi að stórum hluta sömu tákn og norrænar rúnir.
Vérendrye-rúnasteinninn á að hafa fundist á fjórða áratug átjándu aldar í einum af fyrstu leiðöngrum sem farnir voru inn á landsvæðið vestur af vötnunum miklu í Norður-Ameríku af fransk-kanadíska landkönnuðinum Pierre Gaultier de Varennes et de La Vérendrye.
Vérendrye-rúnasteinninn á að hafa fundist á fjórða áratug átjándu aldar í einum af fyrstu leiðöngrum sem farnir voru inn á landsvæðið vestur af vötnunum miklu í Norður-Ameríku af fransk-kanadíska landkönnuðinum Pierre Gaultier de Varennes et de La Vérendrye.
Skrif Kalms segja steinninn vera um það bil 33 cm langan og um 11 cm breiðan.
Skrif Kalms segja steininn vera um það bil 33 cm langan og um 11 cm breiðan.
Sumir, þá sérstaklega Hjalmar Holand, telja að áletrunin hafi í raun verið norrænar rúnir og að mögulega væru tengsl milli þeirra og Kensington-steinsins, sem á að hafa verið skilinn eftir af blönduðum leiðangri Norðmanna og Svía árið 1362.
Sumir, þá sérstaklega Hjalmar Holand, telja að áletrunin hafi í raun verið norrænar rúnir og að mögulega væru tengsl milli þeirra og Kensington-steinsins, sem á að hafa verið skilinn eftir af blönduðum leiðangri Norðmanna og Svía árið 1362.
Á steininum á að vera áletrun í óþekktu letri.
Á steininum á að vera áletrun í óþekktu letri.
Þegar heimamenn voru spurðir þá staðhæfðu þeir að rúnasteinninn og uppreisti steinninn hefðu ávallt verið þarna saman.
Þegar heimamenn voru spurðir, staðhæfðu þeir að rúnasteinninn og uppreisti steinninn hefðu ávallt verið þarna saman.
Letrin hafa ekki sama uppruna en hægt sé að gera ráð fyrir að notkunin hafi verið sú sama (áletrun steina) og hafi leitt til svipaðs eða eins útlits stafanna.
Letrin hafa ekki sama uppruna en hægt sé að gera ráð fyrir að notkunin hafi verið sú sama, þ.e. áletrun steina, og það hafi leitt til svipaðs eða eins útlits stafanna.
Samkvæmt skrifum Kalms fann leiðangur Vérendrye-steininn ofan á reistum steini (mögulega kumli).
Samkvæmt skrifum Kalms fann leiðangur Vérandrye Vérendrye-steininn ofan á reistum steini, mögulega kumli.
Menn eru ekki sammála um það í dag hvar steinninn hafi fundist.
Menn eru ekki sammála um það í dag hvar steinninn hafi fundist.
La Vérendrye sagði Kalm að steintaflan hefði verið send aftur til Québec þar sem jesúítaprestar komust að þeirri niðurstöðu að það væri tatarskt letur á steininum.
La Vérendrye sagði Kalm að steintaflan hefði verið send aftur til Québec þar sem jesúítaprestar komust að þeirri niðurstöðu að það væri tatarskt letur á steininum.
Presturinn Antoine Champagne taldi hins vegar að skrif Kalms bentu til þess að leiðangurinn hafi verið á hestbaki og gæti því ekki hafa verið í Norður-Dakóta því engir hestar hefðu verið þar árið 1738.
Presturinn Antoine Champagne taldi hins vegar að skrif Kalms bentu til þess að leiðangurinn hafi verið á hestbaki og gæti því ekki hafa verið í Norður-Dakóta því engir hestar hefðu verið þar árið 1738.
Sögufélag Minnesota hefur boðið 1000 dollara fundarlaun hverjum þeim sem finnur steininn á ný.
Sögufélag Minnesota hefur boðið 1000 dollara fundarlaun hverjum þeim sem finnur steininn á ný.
Ofbeldi skal eingungis beita gegn óréttlátum yfirvöldum sem neita að breytast eða gefa eftir völd sín.
Ofbeldi skal einungis beitt gegn óréttlátum yfirvöldum sem neita að breytast eða gefa eftir völd sín.
Hjalmar Holand taldi steinninn hafa fundist í leiðangri árið 1738 á Mandansvæði „við bakka Missouri fljóts“ sem gæti hafa verið í Norður-Dakóta, Bandaríkjunum.
Hjalmar Holand taldi steininn hafa fundist í leiðangri árið 1738 á Mandan-svæði „við bakka Missouri-fljóts“ sem gæti hafa verið í Norður-Dakóta, Bandaríkjunum.
Allar upplýsingar sem finnast um steininn koma frá skrifum Pehr Kalm.
Allar upplýsingar sem finnast um steininn koma frá skrifum Pehr Kalm.
Fundurinn er hvergi nefndur í opinberum skjölum frá leiðöngrum La Vérandrye en árið 1749 ræddi hann við sænskan vísindamann Pehr Kalm um steininn.
Fundurinn er hvergi nefndur í opinberum skjölum frá leiðöngrum La Vérandrye en árið 1749 ræddi hann við sænskan vísindamann, Pehr Kalm, um steininn.
Hins vegar ríkir ágreiningur um hvort Kensington steinninn sé raunverulega frá norrænum mönnum eða sögufölsun frá nítjándu öld.
Hins vegar ríkir ágreiningur um hvort Kensington-steinninn sé raunverulega frá norrænum mönnum eða sögufölsun frá nítjándu öld.