src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Aðalsaga bókarinnar er óvenjuleg að því leyti að hún fjallar að langmestu leyti um Gormdýrið en Svalur og Valur eru í aukahlutverkum.
Aðalsaga bókarinnar er óvenjuleg að því leyti að hún fjallar að langmestu leyti um Gormdýrið en Svalur og Valur eru í aukahlutverkum.
Óttast sé að missyndismenn úr flokki glæpaforingjans Caspianos vilji ræna syni hr. Nut og eru Svalur og Valur því ráðnir til hjálpar, að undangenginni kennslu í júdó.
Óttast sé að misyndismenn úr flokki glæpaforingjans Caspianos vilji ræna syni hr. Nut og eru Svalur og Valur því ráðnir til hjálpar, að undangenginni kennslu í júdó.
Eftir nokkra leit sér Svalur hvar einn þrjótanna er að sinna ungabarni.
Eftir nokkra leit sér Svalur hvar einn þrjótanna er að sinna ungbarni.
Símtalið rofnar skyndilega þegar ekið er á bifreið þess japanska og hann lendir á sjúkrahúsi.
Símtalið rofnar skyndilega þegar ekið er á bifreið þess japanska og hann lendir á sjúkrahúsi.
Seinni saga bókarinnar, Bófaslagur (franska: La foire aux gangsters) birtist fyrst á tímaritsformi árið 1958.
Seinni saga bókarinnar, Bófaslagur (franska: La foire aux gangsters) birtist fyrst á tímaritsformi árið 1958.
Sagan lýsir svo lifnaðarháttum Gormsins í regnskógum Palombíu, útistöðum við blettatígur, makaleit og stofnun fjölskyldu.
Sagan lýsir svo lifnaðarháttum Gormsins í regnskógum Palombíu, útistöðum við blettatígur, makaleit og stofnun fjölskyldu.
Þetta var önnur bókin í íslensku ritröðinni.
Þetta var önnur bókin í íslensku ritröðinni.
Gormahreiðrið (franska: Le nid des marsupilamis) er tólfta bókin í bókaflokknum um Sval og Val.
Gormahreiðrið (franska: Le nid des marsupilamis) er tólfta bókin í bókaflokknum um Sval og Val.
Honum gengur þó ekki illt til, heldur kynnir sig sem lífvörð auðkýfingsins Johns P. Nut, sem sé væntanlegur í ferð til Evrópu.
Honum gengur þó ekki illt til heldur kynnir hann sig sem lífvörð auðkýfingsins Johns P. Nut, sem sé væntanlegur í ferð til Evrópu.
Svalur flýtir sér í fjölleikahúsið, þar sem hann hittir Viggó viðutan, sem kemur nærri upp um hann.
Svalur flýtir sér í fjölleikahúsið, þar sem hann hittir Viggó viðutan, sem kemur nærri upp um hann.
Bókin Gormahreiðrið var gefin út af Iðunni árið 1978 í íslenskri þýðingu Jóns Gunnarssonar.
Bókin Gormahreiðrið var gefin út af Iðunni árið 1978 í íslenskri þýðingu Jóns Gunnarssonar.
Í ljós kemur að auðkýfingurinn John P. Nut reynist tilbúningur og að ungabarnið var í raun sonur milljónamæringsins Honeysuckle, sem hafði verið rænt skömmu áður.
Í ljós kemur að auðkýfingurinn John P. Nut reynist tilbúningur og að ungabarnið var í raun sonur milljónamæringsins Honeysuckle, sem hafði verið rænt skömmu áður.
Torkennilegur Japani Soto Kiki bankar upp á hjá Sval og Val og byrjar að glíma við þá upp úr þurru.
Torkennilegur Japani, Soto Kiki, bankar upp á hjá Sval og Val og byrjar að glíma við þá upp úr þurru.
Fáeinum dögum síðar hringir Soto Kiki í Sval og færir honum þær fréttir að hr. Nut sé kominn til landsins, syninum hafi verið rænt eins og óttast var og að þrjótarnir starfi sem hnefaleikamenn í fjölleikahúsi.
Fáeinum dögum síðar hringir Soto Kiki í Sval og færir honum þær fréttir að hr. Nut sé kominn til landsins, syninum hafi verið rænt eins og óttast var og að þrjótarnir starfi sem hnefaleikamenn í fjölleikahúsi.
Þeir hitta hins vegar Viggó og reyna að fá hann til að leiða sig til Svals, en lögreglan hefur hendur í hári þeirra allra og stingur þeim í fangelsið og Viggó þar á meðal.
Þeir hitta hins vegar Viggó og reyna að fá hann til að leiða sig til Svals, en lögreglan hefur hendur í hári þeirra allra og stingur þeim í fangelsið og Viggó þar á meðal.
Valur væntir þess að frásögn hans af ferðinni á górilluslóðir rati í útbreitt tímarit, en verður fyrir vonbrigðum þar sem grein ungrar blaðakonu er tekin fram yfir sögu hans.
Valur væntir þess að frásögn hans af ferðinni á górilluslóðir rati í útbreitt tímarit, en verður fyrir vonbrigðum þar sem grein ungrar blaðakonu er tekin fram yfir sögu hans.
Bitla er sögumaður bókarinnar, en inn á milli er frásögnin rofin með því að sýna undirtektir gesta kvikmyndahússins.
Bitla er sögumaður bókarinnar en inn á milli er frásögnin rofin með því að sýna undirtektir gesta kvikmyndahússins.
Aðal orkugjafinn sem þeir fá úr fæðu sinni eru kolvetni en þeir fá líka prótín og fitu úr plöntum og hnetum.
Aðalorkugjafinn sem þeir fá úr fæðu sinni eru kolvetni en þeir fá líka prótín og fitu úr plöntum og hnetum.
Til dæmis nota þeir lauf sem regnhlífar þegar það rignir.
Til dæmis nota þeir lauf sem regnhlífar þegar það rignir.
Uppáhaldsávöxtur órangútansins er durian.
Uppáhaldsávöxtur órangútansins er durian.
Karlapinn hefur sérstaka kinn leppi sem stækka þegar apinn eldist.
Karlapinn hefur sérstaka kinnleppi sem stækka þegar apinn eldist.
Órangútönum er skipt í tvær undirtegundir en það var gert árið 1996: Borneó-órangútan (P. pygmaeus) og Súmötru-órangútan (ZP. abelii).
Órangútönum er skipt í tvær undirtegundir en það var gert árið 1996: Borneó-órangútan (P. pygmaeus) og Súmötru-órangútan (ZP. abelii).
Hreiðrin eru mjög vel byggð.
Hreiðrin eru mjög vel byggð.
Orðið órangútan þýðir persóna skógarins.
Orðið órangútan þýðir ‚persóna skógarins‘.
Samfelld sigurganga í þeirri keppni stóð frá 1993 til 2004.
Samfelld sigurganga í þeirri keppni stóð frá 1993 til 2004.
Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá.
Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá.
Þeir eru rauð-brúnhærðir og það er þó nokkur munur hjá stærð og hreyfingum karlkyns og kvenkyns öpunum.
Þeir eru rauðbrúnhærðir og er þónokkur munur hjá stærð og hreyfingum karlkyns- og kvenkynsapanna.
Til dæmis var einn meginaðili málsins stunginn með hnífi, rétt eftir að hafa verið sleppt úr varðhaldi og hver veit nema það hafi verið nafnbirtingunum að kenna.
Til dæmis var einn meginaðili málsins stunginn með hnífi, rétt eftir að hafa verið sleppt úr varðhaldi og hver veit nema það hafi verið nafnbirtingunum að kenna.
Næstum 90% af fæðu órangútansins eru ávextir.
Næstum 90% af fæðu órangútansins eru ávextir.
Ávöxturinn hefur harða skel sem er hefur marga beitta odda á sér og lyktar illa.
Ávöxturinn hefur harða skel sem er hefur marga beitta odda á sér og lyktar illa.
Þeir nota líka lauf sem bolla til að drekka úr ám og vötnum.
Þeir nota líka lauf sem bolla til að drekka úr ám og vötnum.
Órangútan er mjög gáfaður api og náskyldur mönnum.
Órangútan er mjög gáfaður api og náskyldur mönnum.
Órangútaninn hreiðrar um sig í trjánum og notar hreiðri bæði á daginn og á nótunni.
Órangútaninn hreiðrar um sig í trjánum og notar hreiðrin bæði á daginn og á nótunni.
Órangútaninn notar öflugan kjálka sinn til að brjóta skel ávaxtarins og einnig á aðra ávexti og hnetur.
Órangútaninn notar öflugan kjálka sinn til að brjóta skel ávaxtarins og einnig á aðra ávexti og hnetur.
Karlapinn getur öskrað mjög hátt og heillar kvenkyns apana og hræðir andstæðinga með öskrinu.
Karlapinn getur öskrað mjög hátt og heillar kvenapana og hræðir andstæðinga með öskrinu.
Órangútan er eitt greindasta spendýrið á jörðinni.
Órangútan er eitt greindasta spendýrið á jörðinni.
Það dýr sem ógnar órangútönum mest er maðurinn.
Það dýr sem ógnar órangútönum mest er maðurinn.
Það eykur vandann að mennirnir ræna líka ungunum og selja þá sem gæludýr.
Það eykur vandann að mennirnir ræna líka ungunum og selja þá sem gæludýr.
Þeir taka af þeim búsvæði.
Þeir taka af þeim búsvæði.
Þessi apategund er aðeins til í regnskógum Súmötru og Borneó í Asíu.
Þessi apategund er aðeins til í regnskógum Súmötru og Borneó í Asíu.
Órangútan tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og simpönsum.
Órangútanar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og simpönsum.
Vandamál þeirra var að Austur-Indíafélagið meinaði þeim að sigla um Góðrarvonarhöfða.
Vandamál þeirra var að Austur-Indíafélagið meinaði þeim að sigla um Góðrarvonarhöfða.
Apaungarnir læra af móður sinni að búa til hreiðrið við ungan aldur.
Apaungarnir læra af móður sinni að búa til hreiðrið við ungan aldur.
Bæinn er að finna norður af Tórínó við rætur fjallsins Gran Paradiso.
Bæinn er að finna norður af Tórínó við rætur fjallsins Gran Paradiso.
Órangútan eyðir mesta tíma sínum einn en móðirin og unginn ferðast saman fyrstu tvö árin eftir fæðingu ungans sem er óvenju langur tími miðað við aðra apa.
Órangútan eyðir mestum tíma sínum einn en móðirin og unginn ferðast saman fyrstu tvö árin eftir fæðingu ungans sem er óvenju langur tími miðað við aðra apa.
Akreinar til beggja átta verða tvíbreiðar, ásamt því að tvö ný hringtorg verða byggð, tvær vegbrý og göngubrú yfir Úlfarsá.
Akreinar til beggja átta verða tvíbreiðar, ásamt því að tvö ný hringtorg verða byggð, tvær vegbrýr og göngubrú yfir Úlfarsá.
Ólafs saga Þórhallasonar er íslensk skáldsaga frá átjándu öld sem byggir á aðferðum og minnum þjóðsagna.
Ólafs saga Þórhallasonar er íslensk skáldsaga frá 18. öld sem byggir á aðferðum og minnum þjóðsagna.
Hún er samin af Eiríki Laxdal Eiríkssyni (1743–1816).
Hún er samin af Eiríki Laxdal Eiríkssyni (f. 1743–d. 1816).
Verkið hefur verið sagt fyrsta íslenska skáldsagan.
Verkið hefur verið nefnt fyrsta íslenska skáldsagan.
Um þá staðhæfingu má efast, enda telja aðrir Íslendingasögurnar fyrstu skáldsögur Evrópu og enn aðrir telja Pilt og stúlku eftir Jón Thoroddsen marka upphaf íslenskrar skáldsagnagerðar.
Um þá staðhæfingu má efast, enda telja sumir Íslendingasögurnar fyrstu skáldsögur Evrópu og enn aðrir telja Pilt og stúlku eftir Jón Thoroddsen marka upphaf íslenskrar skáldsagnagerðar.
Eftir að Ólafs saga Þórhallasonar var gefin út þótti ástæða til að efast um báðar staðhæfingar.
Eftir að Ólafs saga Þórhallasonar var gefin út þótti þó ástæða til að efast um báðar staðhæfingarnar.
Sögusvið Ólafssögu er jafnt heimur álfa sem hversdagsheimur alþýðu í kaþólskri tíð á Íslandi og þykir þar fara um margt einstök blanda fantasíu og raunsæis í íslenskum skáldskap.
Sögusvið Ólafs sögu er jafnt heimur álfa sem hversdagsheimur alþýðu í kaþólskri tíð á Íslandi og þykir þar fara um margt einstök blanda fantasíu og raunsæis í íslenskum skáldskap.
Ólafs saga lá óprentuð í tæp 200 ár, hún var samin í um aldamótin 1800, en ekki gefin út fyrr en í Reykjavík árið 1986.
Ólafs saga lá óprentuð í tæp 200 ár, hún var samin um aldamótin 1800, en ekki gefin út fyrr en í Reykjavík árið 1986.
Venus (reikistjarna) Venus er önnur reikistjarnan frá sól og sú sjötta stærsta.
Venus er reikistjarna. Venus er önnur reikistjarnan frá sólu og sú sjötta stærsta.
Sporbraut Venusar er sú sem kemst næst því að vera hringlaga af öllum reikistjörnunum og nemur skekkjan frá hringlögun einungis einu prósenti.
Af sporbrautum allra reikistjarna sólkerfisins er sporbraut Venusar sú sem kemst næst því að vera hringlaga og nemur skekkjan frá fullkominni lögun hrings einungis einu prósenti.
Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra.
Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra.
Venus er nefnd eftir hinni rómversku gyðju Venus, sem var gyðja ástar og fegurðar.
Venus er nefnd eftir hinni rómversku gyðju, Venus, sem var gyðja ástar og fegurðar.
Nafnið er líklega komið til vegna birtu og lit Venusar séð frá jörðu en hún hefur þótt afar falleg.
Nafnið er líklega komið til vegna birtu og litar Venusar frá jörðu séð en hún hefur þótt afar falleg.
Fyrirbæri á yfirborði Venusar hafa verið nefnd kvenkyns nöfnum (með nokkrum undantekningum þó).
Fyrirbæri á yfirborði Venusar hafa yfirleitt verið nefnd kvenkyns nöfnum, þó með nokkrum undantekningum.
Í kínverskri, japanskri, kóreskri og víetnamskri menningu er hún kölluð Málmstjarnan, byggt á frumefnunum fimm.
Í kínverskri, japanskri, kóreskri og víetnamskri menningu er hún kölluð Málmstjarnan, sem byggt er á frumefnunum fimm.
Venus hefur þekkst síðan á forsögulegum tíma.
Venus hefur verið þekkt af mönnum frá því á forsögulegum tíma.
Arnar Grétarsson sem spilaði með Breiðablik á sínum tíma er yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK.
Arnar Grétarsson sem spilaði með Breiðablik á sínum tíma er yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK.
Eins og Merkúríus var algengt að hún væri talin vera tveir aðskildir hlutir, þ. e. morgunstjarnan Eosphorus og kvöldstjarnan Hesperus.
Líkt og með Merkúríus var áður algengt að Venus væri talin vera tveir aðskildir hlutir, þ.e. morgunstjarnan Eosphorus og kvöldstjarnan Hesperus.
Grísku stjörnufræðingarnir vissu þó betur.
Grísku stjörnufræðingarnir vissu þó betur.
Venus er stundum kölluð systurpláneta jarðar enda eru þær á margan hátt mjög líkar: Venus á sér nokkur heiti á íslensku.
Venus er stundum kölluð systurpláneta jarðar enda eru þær á margan hátt mjög líkar. Venus á sér nokkur heiti á íslensku.
Þau eru: Blóðstjarna, Friggjarstjarna, Glaðastjarna, Kvöldstjarna og Morgunstjarna.
Þau eru: Blóðstjarna, Friggjarstjarna, Glaðastjarna, Kvöldstjarna og Morgunstjarna.
Vegna ofangreindra þátta var talið að neðan við þykka skýjahulu sína væri Venus mjög lík jörðinni og að þar væri jafnvel líf að finna.
Vegna ýmissa þátta var talið að neðan við þykka skýjahulu sína væri Venus mjög lík jörðinni og að þar væri jafnvel líf að finna.
Frekari rannsóknir hafa þó leitt í ljós að í mörgum veigamiklum atriðum er Venus gjörólík jörðinni og líklega sú reikistjarna innan sólkerfis okkar sem er hvað fjandsamlegust öllu lífi.
Frekari rannsóknir hafa þó leitt í ljós að í mörgum veigamiklum atriðum er Venus gjörólík jörðinni og er líklega sú reikistjarna innan okkar sólkerfis sem er hvað fjandsamlegust öllu lífi.
Þrýstingur lofthjúpsins við yfirborð Venusar er 90 loftþyngdir.
Þrýstingur lofthjúpsins við yfirborð Venusar er 90 loftþyngdir.
Þetta er nokkurn veginn sami þrýstingur og á 1 km dýpi í höfum jarðarinnar.
Það er nokkurn veginn sami þrýstingur og er á eins kílómetra dýpi í höfum jarðarinnar.
Lofthjúpurinn er að mestu leyti gerður úr koltvíoxíði (CO ₂) og honum má skipta í nokkurra kílómetra þykk lög sem samsett eru úr brennisteinssýru.
Lofthjúpurinn er að mestu leyti gerður úr koltvíoxíði (CO ₂) og honum má skipta í nokkurra kílómetra þykk lög sem samsett eru úr brennisteinssýru.
Það eru þessi skýjalög sem valda því að ókleift er að skoða yfirborð reikistjörnunnar með sjónaukum.
Það eru þessi skýjalög sem valda því að ókleift er að skoða yfirborð reikistjörnunnar með sjónaukum.
Þéttur lofthjúpur Venusar hefur valdið þar svokölluðum gróðurhúsaáhrifum, sem hafa valdið yfirborðshita upp á 450°C.
Þéttur lofthjúpur Venusar hefur valdið þar svokölluðum gróðurhúsaáhrifum, sem hafa valdið yfirborðshita upp að 450°C.
Hitastigið er í raun tvisvar sinnum hærra en á Merkúríusi þrátt fyrir næstum í tvöfalt meiri fjarlægð frá sólinni.
Hitastigið er í raun tvöfalt hærra en á Merkúríusi þrátt fyrir næstum í tvöfalt lengri fjarlægð frá sólinni.
Lengd dags á Venusi er fjandsamleg lífríki eins og þróast hefur á jörðinni.
Lengd dags á Venusi væri fjandsamleg lífríki, eins og það hefur þróast á jörðinni.
Einn dagur á Venus (einn snúningur plánetunnar um sjálfa sig) er ígildi 243 daga á jörðu.
Einn dagur á Venus, þ.e. einn snúningur plánetunnar um sjálfa sig, er ígildi 243 daga á jörðu.
Árið er styttra á Venusi en dagurinn, það tekur plánetuna aðeins 224 daga að snúast um sólu.
Árið á Venusi er því styttra en dagurinn en það tekur plánetuna aðeins 224 jarðardaga að snúast um sólu.
Skjaldarmerki Derby sýnir dádýr í girðingu ásamt tveimur eikartrjám.
Skjaldarmerki Derby sýnir dádýr í girðingu ásamt tveimur eikartrjám.
Rómverjar voru með hervirki í grennd sem þeir kölluðu Derventio.
Rómverjar voru með hervirki í grennd sem þeir kölluðu Derventio.
Þó voru íbúar árið 1801 aðeins 14 þús.
Þó voru íbúar árið 1801 aðeins 14 þúsund.
Þeir vilja efla fjölmiðla með því að leggja þá niður.
Þeir vilja efla fjölmiðla með því að leggja þá niður.
Með áfangakerfi fær nemandi aukið frelsi, þar sem hann getur stjórnað sínu námi og námshraða nokkurnvegin sjálfur.
Með áfangakerfi fær nemandi aukið frelsi, þar sem hann getur stjórnað sínu námi og námshraða nokkurn veginn sjálfur.
Dádýrið er nafngefandi fyrir borgina, en eikartrén gætu verið það líka (sjá orðsifjar).
Dádýrið er nafngefandi fyrir borgina, en eikartrén gætu verið það líka (sjá orðsifjar).
Derby viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir.
Derby viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir.
Derby er borg í Austur-Miðhéruðum Englands.
Derby er borg í Austur-Miðhéruðum Englands.
Þegar danskir víkingar tóku stóran hluta Englands var Derby einn af fimm meginbæjum Danalaga, en kom að öðru leyti lítið við sögu Englands næstu aldir.
Þegar danskir víkingar tóku stóran hluta Englands var Derby einn af fimm meginbæjum Danalaga, en kom að öðru leyti lítið við sögu Englands næstu aldir.
Bærinn varð hins vegar fyrir óverulegum loftárásum í heimstyrjöldinni síðari, þrátt fyrir hinn mikla vélaiðnað.
Bærinn varð hins vegar fyrir óverulegum loftárásum í heimsstyrjöldinni síðari, þrátt fyrir hinn mikla vélaiðnað.
Spunaiðnaðurinn minnkaði talsvert, en mikið af störfum sköpuðust er Rolls Royce samsteypan opnaði verksmiðju sína í Derby 1923.
Spunaiðnaðurinn minnkaði talsvert en mikið af störfum sköpuðust er Rolls Royce-samsteypan opnaði verksmiðju sína í Derby 1923.
Á 19. öldinni bættist vélaiðnaðurinn við og óx bærinn verulega.
Á 19. öldinni bættist vélaiðnaðurinn við og óx bærinn verulega.
Speke gat auk þess ekki sýnt fram á að áin sem rann úr Viktoríuvatni um Ripponfossa, tengdist Níl, þar sem hann hafði ekki fylgt ánni eftir.
Speke gat auk þess ekki sýnt fram á að áin sem rann úr Viktoríuvatni um Ripponfossa tengdist Níl, þar sem hann hafði ekki fylgt ánni eftir.
Fjöldi þeirra er þrisvar sinnum meiri hlutfallslega en í annars staðar í landinu.
Fjöldi þeirra er þrisvar sinnum meiri hlutfallslega en annars staðar í landinu.
Rithátturinn var lengi vel Darby, en breyttist í Derby með tímanum.
Rithátturinn var lengi vel Darby en breyttist í Derby með tímanum.
Iðnaður þessi varð til þess að Derby óx nokkuð á 18. öldinni.
Iðnaður þessi varð til þess að Derby óx nokkuð á 18. öldinni.
Næstu stærri borgir eru Nottingham til austurs (20 km), Leicester til suðausturs (40 km), Stoke-on-Trent til vesturs (50 km) og Birmingham til suðvesturs (60 km).
Næstu stærri borgir eru Nottingham til austurs (20 km), Leicester til suðausturs (40 km), Stoke-on-Trent til vesturs (50 km) og Birmingham til suðvesturs (60 km).
Sumir vilja þó meina að heiti borgarinnar sé dregið af ánni Derwent, sem merkir eikartré.
Sumir vilja þó meina að heiti borgarinnar sé dregið af ánni Derwent, sem merkir ‚eikartré‘.
Skemmdir urðu litlar, en 5 manns létu lífið.
Skemmdir voru litlar en 5 manns létu lífið.
Stytting náms til stúdentsprófs.
Stytting náms til stúdentsprófs.
Eftir velgengnina miklu á áttunda áratugnum hefur liðið leikið í neðri deildum.
Eftir velgengnina miklu á áttunda áratugnum hefur liðið leikið í neðri deildum.
Í upphafi reistu Rómverjar hervirki við Chester Green, sem í dag er við útjaðar borgarinnar.
Í upphafi reistu Rómverjar hervirki við Chester Green, sem í dag er við útjaðar borgarinnar.
Derby hlaut borgarréttindi 1977 og var höfuðborg Derbyshire til 1997.
Derby hlaut borgarréttindi 1977 og var höfuðborg Derbyshire til 1997.