src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Ritari hans þar, hin fagra Lenore Case, hjálpar honum að komast að því að dularfullur maður að nafni Chudnofsky er höfuðpaur stærstu glæpasamtaka borgarinnar og ákveður Britt að hafa hendur í hári hans og nota til þess gervi sitt sem Græna vespan (The Green Hornet).
Ritari hans þar, hin fagra Lenore Case, hjálpar honum að komast að því að dularfullur maður að nafni Chudnofsky er höfuðpaur stærstu glæpasamtaka borgarinnar og ákveður Britt að hafa hendur í hári hans og nota til þess gervi sitt sem Græna vespan (e. The Green Hornet).
Þegar faðir hans er myrtur einn daginn ákveður Britt þó að snúa lífi sínu við og gera eitthvað af viti við það.
Þegar faðir hans er myrtur einn daginn ákveður Britt þó að snúa lífi sínu við og gera eitthvað af viti.
Seth Rogen, Jay Chou, Christopher Waltz og Cameron Diaz fara með aðalhlutverk í myndinni sem er byggð á samnefndum útvarpsþáttum, sjónvarpsþáttum og myndasögum.
Seth Rogen, Jay Chou, Christopher Waltz og Cameron Diaz fara með aðalhlutverk í myndinni sem er byggð á samnefndum útvarpsþáttum, sjónvarpsþáttum og myndasögum.
PL/SQL er forritunarmál sem er fylgir Oracle gagnagrunnum.
PL/SQL er forritunarmál sem er fylgir Oracle gagnagrunnum.
PL/SQL er það forritunarmál sem er notað í gagngrunns triggerum, og stefjum sem vistaðar eru í gagnagrunninum.
PL/SQL er það forritunarmál sem er notað í gagnagrunns gikkjum, og stefjum sem vistaðar eru í gagnagrunninum.
Reyndar er líka hægt að vista Java forrit í grunninum í sama tilgangi, en PL/SQL er það sem er oftast notað.
Reyndar er líka hægt að vista Java forrit í grunninum í sama tilgangi, en PL/SQL er það sem er oftast notað.
Einnig er hægt að keyra PL/SQL forrit án þess að vista þau sem stefjur eða föll í grunninum.
Einnig er hægt að keyra PL/SQL forrit án þess að vista þau sem stefjur eða föll í grunninum.
Slík forrit eru kölluð ónefndar (e. Anonymou s) blokkir til aðgreiningar frá einingum sem eru vistuð undir nafni í grunninum sem fall, stefja, pakki eða trigger.
Slík forrit eru kölluð ónefndar (e. Anonymous) blokkir til aðgreiningar frá einingum sem vistaðar eru undir nafni í grunninum sem fall, stefja, pakki eða gikk.
Einföld PL/SQL blokk: Hér er skilgreind breyta af gerðinni date, og síðan byrjar blokk sem sækir daginn í dag (sysdate), sleppir tíma partinum (trunc) og setur niðurstöðuna í breytuna sem var skilgreind.
Einföld PL/SQL blokk: Hér er skilgreind breyta af gerðinni dagsetning, og svo byrjar blokk sem sækir daginn í dag (sysdate), sleppir tímahlutanum (trunc) og setur niðurstöðuna í breytuna sem var skilgreind.
Yes, yes, það eru 85% gildra atkvæða.
Yes, yes, það eru 85% gildra atkvæða.
Stundum þarf að setja takmarkanir á hvað leyfilegt er að gera við gögn, og hvernig gögn er leyfilegt að vista.
Stundum þarf að setja takmarkanir á hvað leyfilegt er að gera við gögn, og hvernig gögn er leyfilegt að vista.
Það kom konunni, sem var nokkuð ölvuð, á óvart að slíkur vopnaburður væri óheimill og að hún yrði kærð fyrir að hafa umrædda kylfu í fórum sínum.
Það kom konunni, sem var nokkuð ölvuð, á óvart að slíkur vopnaburður væri óheimill og að hún yrði kærð fyrir að hafa umrædda kylfu í fórum sínum.
Páll Theodór Sveinsson, þekktur sem Dóri Jónsson, (9. nóvember 1901–11. febrúar 1962) var íslenskur rithöfundur, sem skrifaði nokkrar bækur ætlaðar börnum og unglingum.
Páll Theodór Sveinsson, þekktur sem Dóri Jónsson (9. nóvember 1901–11. febrúar 1962), var íslenskur rithöfundur sem skrifaði nokkrar bækur ætlaðar börnum og unglingum.
Páll Theodór Sveinsson fæddist 9. nóvember árið 1901 á Kirkjubóli í Önundarfirði.
Páll Theodór Sveinsson fæddist 9. nóvember árið 1901 á Kirkjubóli í Önundarfirði.
Hann lauk kennaraprófi 1929 og varð sama ár kennari við Barnaskóla Hafnarfjarðar, síðar Lækjarskóla.
Hann lauk kennaraprófi 1929 og varð sama ár kennari við Barnaskóla Hafnarfjarðar, síðar Lækjarskóla.
Ég fór loksins að líta út fyrir boxið og sjá raunveruleikann.
Ég fór loksins að líta út fyrir boxið og sjá raunveruleikann.
Hann skrifaði nokkrar sögur ætlaðar börnum og unglingum og kaus að gefa þær út undir höfundarnafninu „Dóri Jónsson“.
Hann skrifaði nokkrar sögur ætlaðar börnum og unglingum og kaus að gefa þær út undir höfundarnafninu „Dóri Jónsson“.
Þekktust bóka hans er líklegast Hafið hugann dregur sem kom út árið 1954.
Þekktust bóka hans er líklegast Hafið hugann dregur sem kom út árið 1954.
Hún stökk 1.60 metra í hástökki og hljóp 200 metrana á 25,14 sekúndum sem einnig er bæting.
Hún stökk 1.60 metra í hástökki og hljóp 200 metrana á 25,14 sekúndum sem einnig er bæting.
Páll samdi fjórar frumsamdar barna- og unglingabækur auk ýmissa greina og sagna í blöðum.
Páll skrifaði fjórar barna- og unglingabækur auk ýmissa greina og sagna í blöðum.
Miklabæjar-Solveig (d. 11. apríl 1778) var íslensk kona á síðari hluta 18. aldar sem hefur orðið þekktust fyrir dauðdaga sinn, en hún féll fyrir eigin hendi, og sögur sem fóru á kreik um að hún gengi aftur og hefði orðið völd að hvarfi séra Odds Gíslasonar prests á Miklabæ í Skagafirði árið 1786.
Miklabæjar-Solveig (d. 11. apríl 1778) var íslensk kona á síðari hluta 18. aldar sem hefur orðið þekktust fyrir dauðdaga sinn, en hún féll fyrir eigin hendi, og sögur fóru á kreik um að hún gengi aftur og hefði orðið völd að hvarfi séra Odds Gíslasonar prests á Miklabæ í Skagafirði árið 1786.
Fátt er vitað um Solveigu og föðurnafn hennar er óþekkt; hún kann að hafa verið Þorleifsdóttir og ættuð úr Hrolleifsdal en það er þó með öllu óvíst.
Fátt er vitað um Solveigu og föðurnafn hennar er óþekkt; hún kann að hafa verið Þorleifsdóttir og ættuð úr Hrolleifsdal en það er þó með öllu óvíst.
Hún er sögð hafa verið ráðskona eða vinnukona hjá séra Oddi á Miklabæ áður en hann kvæntist og varð þá ástfangin af honum eða var ástkona hans.
Hún er sögð hafa verið ráðskona eða vinnukona hjá séra Oddi á Miklabæ áður en hann kvæntist og varð þá ástfangin af honum eða var ástkona hans.
Um það leyti sem Oddur gekk að eiga Guðrúnu Jónsdóttur árið 1777 varð Solveig sinnisveik og reyndi hvað eftir annað að fyrirfara sér.
Um það leyti sem Oddur gekk að eiga Guðrúnu Jónsdóttur árið 1777 varð Solveig sinnisveik og reyndi hvað eftir annað að fyrirfara sér.
Fólk var látið vakta hana svo að hún yrði sér ekki að voða en hún slapp úr gæslu vorið 1778 og skar sig á háls.
Fólk var látið vakta hana svo að hún yrði sér ekki að voða en hún slapp úr gæslu vorið 1778 og skar sig á háls.
Sigurður Ragnar teflir fram sama byrjunarliði og í leiknum á móti Hollandi í Kórnum fyrir utan það að Dóra Stefánsdóttir, sem gat ekki spilað vegna meiðsla í þeim leik, kemur inn í liðið fyrir Erlu Steinu Arnardóttur.
Sigurður Ragnar teflir fram sama byrjunarliði og í leiknum á móti Hollandi í Kórnum fyrir utan það að Dóra Stefánsdóttir, sem gat ekki spilað vegna meiðsla í þeim leik, kemur inn í liðið fyrir Erlu Steinu Arnardóttur.
Virðast fljótt hafa farið á kreik sögur um að Solveig lægi ekki kyrr í gröfinni.
Virðast fljótt hafa farið á kreik sögur um að Solveig lægi ekki kyrr í gröfinni.
Átta árum seinna, 1. október 1786, fór séra Oddur fór og messaði á Silfrastöðum en skilaði sér aldrei aftur úr þeirri ferð.
Átta árum seinna, 1. október 1786, fór séra Oddur og messaði á Silfrastöðum en skilaði sér aldrei aftur úr þeirri ferð.
Hann kom við á Víðivöllum hjá Vigfúsi Scheving sýslumanni, en þaðan er aðeins rúmur kílómetri að Miklabæ, reið þaðan einn í myrkri seint um kvöld og mun hafa verið nokkuð ölvaður.
Hann kom við á Víðivöllum hjá Vigfúsi Scheving sýslumanni, en þaðan er aðeins rúmur kílómetri að Miklabæ, reið þaðan einn í myrkri seint um kvöld og mun hafa verið nokkuð ölvaður.
Þórsarar voru á leiðinni í flug norður á Akureyri en þeir hafa farið landleiðina nokkrum sinnum.
Þórsarar voru á leiðinni í flug norður á Akureyri en þeir hafa farið landleiðina nokkrum sinnum.
En þegar komið var út um morguninn stóð hestur prestsins skammt frá bænum en hann sást hvergi.
Þegar komið var út um morguninn stóð hestur prestsins skammt frá bænum en hann sást hvergi.
Tugir manna leituðu prests dögum saman en hann fannst ekki.
Tugir manna leituðu prests dögum saman en hann fannst ekki.
Knattspyrnumaðurinn Elfar Freyr Helgason úr Breiðabliki er á leiðinni til gríska félagsins AEK Aþenu.
Knattspyrnumaðurinn Elfar Freyr Helgason úr Breiðabliki er á leiðinni til gríska félagsins AEK Aþenu.
En í bréfi sem Ragnheiður Þórarinsdóttir, kona Jóns Skúlasonar aðstoðarlandfógeta, sem var náskyld konu Vigfúsar sýslumanns, skrifaði árið 1789 kemur fram að lík séra Odds hafði fundist þá um vorið í læknum Gegni fyrir neðan bæinn.
Í bréfi sem Ragnheiður Þórarinsdóttir, kona Jóns Skúlasonar aðstoðarlandfógeta, sem var náskyld konu Vigfúsar sýslumanns, skrifaði árið 1789 kemur þrátt fyrir það fram að lík séra Odds hafði fundist þá um vorið í læknum Gegni fyrir neðan bæinn.
Hið sama kemur fram í Vatnsfjarðarannál yngsta.
Hið sama kemur fram í Vatnsfjarðarannál yngsta.
Líkfundurinn virðist þó, ef rétt er hermt, hafa farið fremur leynt, ef til vill til vegna þess að allt benti til að prestur hefði fyrirfarið sér, sem þýddi að hann átti ekki rétt á legstað í kirkjugarði og eignir hans skyldu falla til konungs.
Líkfundurinn virðist þó, ef rétt er hermt, hafa farið fremur leynt ef til vill til vegna þess að allt benti til að prestur hefði fyrirfarið sér sem þýddi að hann átti ekki rétt á legstað í kirkjugarði og eignir hans skyldu falla til konungs.
Þess hefur einnig verið getið til að þegar Oddur hvarf hafi margir verið þess fullvissir að hann hefði fargað sér og því hafi hans í raun ekki verið vandlega leitað (eða jafnvel að hann hafi fljótlega fundist en því verið haldið leyndu), heldur hafi kapp verið lagt á að ýta undir sögusagnir um að Solveig væri völd að hvarfi prestsins.
Þess hefur einnig verið getið að þegar Oddur hvarf hafi margir verið þess fullvissir að hann hefði fargað sér og því hafi hans í raun ekki verið vandlega leitað (eða jafnvel að hann hafi fljótlega fundist en því verið haldið leyndu), heldur hafi kapp verið lagt á að ýta undir sögusagnir um að Solveig væri völd að hvarfi prestsins.
Þegar líkið fannst hafi það svo verið jarðsett með leynd, ef til vill í Héraðsdal, en þangað var skammt að fara.
Þegar líkið fannst hafi það svo verið jarðsett með leynd, ef til vill í Héraðsdal, en þangað var skammt að fara.
Svo mikið er víst að nokkrum áratugum síðar voru flestir Skagfirðingar sannfærðir um að líkið hefði aldrei fundist og hlyti að liggja í gröfinni hjá Solveigu.
Svo mikið er víst að nokkrum áratugum síðar voru flestir Skagfirðingar sannfærðir um að líkið hefði aldrei fundist og hlyti að liggja í gröfinni hjá Solveigu.
Þrátt fyrir það var hún sögð ekki liggja kyrr í gröfinni og einhverjir þóttust sjá hana á ferli með blóðspýjuna út úr hálsinum.
Þrátt fyrir það var hún sögð ekki liggja kyrr í gröfinni og einhverjir þóttust sjá hana á ferli með blóðspýjuna út úr hálsinum.
Til dæmis var sagt að Hannes Bjarnason, síðar prestur á Ríp, var sagður hafa mætt henni fyrir framan bæinn í Djúpadal þar sem hún hindraði hann hvað eftir annað í að komast upp bæjarhólinn og tókst það ekki fyrr en einhverjir komu honum til hjálpar.
Til dæmis var sagt að Hannes Bjarnason, síðar prestur á Ríp, hefði mætt henni fyrir framan bæinn í Djúpadal þar sem hún hindraði hann hvað eftir annað í að komast upp bæjarhólinn og tókst honum það ekki fyrr en einhverjir komu honum til hjálpar.
Lítið heyrðst þó af Solveigu þegar líða tók á 19. öld.
Lítið heyrðist þó af Solveigu þegar líða tók á 19. öld.
Árið 1910 var kirkjugarðurinn á Miklabæ stækkaður til norðurs og lenti meintur legstaður Solveigar þá innangarðs.
Árið 1910 var kirkjugarðurinn á Miklabæ stækkaður til norðurs og lenti meintur legstaður Solveigar þá innangarðs.
Þegar gröf var tekin þar í árslok 1914 var komið niður á kistu sem lá út og suður, öfugt við það sem venja er, og var talið fullvíst að það væri kista Solveigar.
Þegar gröf var tekin þar í árslok 1914 var komið niður á kistu sem lá út og suður, öfugt við það sem venja er og var talið fullvíst að það væri kista Solveigar.
Kistan liðaðist í sundur þegar hreyft var við henni en beinin sem hún geymdi voru lögð í holrúm eftir hana, við hlið nýja legstaðarins.
Kistan liðaðist í sundur þegar hreyft var við henni en beinin sem hún geymdi voru lögð í holrúm eftir hana við hlið nýja legstaðarins.
Ekkert óeðlilegt mun hafa fundist í kistunni.
Ekkert óeðlilegt mun hafa fundist í kistunni.
Árið 1937 voru svo bein Solveigar grafin upp að nýju og þann 11. júlí voru þau flutt í Glaumbæ og grafin þar í kirkjugarðinum.
Árið 1937 voru svo bein Solveigar grafin upp að nýju og þann 11. júlí voru þau flutt í Glaumbæ og grafin þar í kirkjugarðinum.
Einar Benediktsson skáld orti kvæðið Hvarf séra Odds á Miklabæ út frá þjóðsögunni um Odd og Miklabæjar-Solveigu.
Einar Benediktsson skáld orti kvæðið Hvarf séra Odds á Miklabæ út frá þjóðsögunni um Odd og Miklabæjar-Solveigu.
Rapprokk (e. rap rock) er tónlistarstefna sem myndaðist um miðjan níunda áratuginn tuttugustu aldarinnar.
Rapprokk (e. rap rock) er tónlistarstefna sem myndaðist um miðjan níunda áratuginn tuttugustu aldarinnar.
Hipp hopp blómstraði á þessum tíma og gat það ekki verið meiri andstæða við rokkið sem þá var í spilun en með hljómsveitum á borð við Beastie Boys, fyrrum harðkjarnapönkshljómsveit sem seinna fór svo yfir í hipp hopp, og Biohazard, sem spiluðu þungarokksriff undir rappeinkenndum söng, braust á sjónarsviðið þessi nýja tónlistarstefna, rapprokk.
Hipphopp blómstraði á þessum tíma og var fullkomin andstæða rokksins sem þá var í spilun. Þessi nýja tónlistarstefna, rapprokk, braust fram á sjónarsviðið með hljómsveitum á borð við Beastie Boys og Biohazard. Bestie Boys spiluðu áður harðkjarnapönk en fóru svo yfir í hipphopp. Biohazard spiluðu þungarokkstef undir rappkenndum söng.
Stefnan einkennist af blönduðum eiginleikum úr hipp hopp og rokki og er gróf skilgreining á blönduðum stefnum, nu-metal og rappkjarna (e. rapcore).
Stefnan er blanda af hipphoppi og rokki. Þannig mætti, í grófum dráttum, einnig skilgreina blönduðu stefnurnar nýþungarokk (nu-metal) og rappkjarna (e. rapcore).
Fólk hugsar oft um rapprokk sem annað heitir fyrir nu-metal eða rappkjarna til að einfalda útskýringuna, en þær stefnur eru einungis sérstök dæmi, s.s. ákveðnir undirflokkar af rapprokki.
Til einföldunar er oft talað um rapprokk sem samheiti yfir nýþungarokk eða rappkjarna, en þær stefnur eru einungis undirflokkar af rapprokki.
Í rapprokki er að finna vanalega hefðbundin rokkhljóðfæri líkt og gítar, bassa og trommur.
Í rapprokki er yfirleitt spilað á sömu hljóðfæri og í hefðbundnu rokki; gítara, bassa og trommur.
Raddir geta verið sungnar, rappaðar eða bæði.
Textarnir geta verið sungnir, rappaðir eða bæði.
Auk þess sérðu oft eletrónískan „sampling“-búnað, „scratch pads“ eða plötusnúða í för með hljómsveitum.
Oft nota hljómsveitir rafknúinn hljóðsmölunarbúnað (e. sampling), spjaldtölvur með plötusnúðaforritum (e. scratch pads) eða hafa plötusnúða með í för.
Nu-metal á það til að vera þyngri, harðari tónlist sem hallar meira að þungarokki og eru hljómsveitir sem falla undir þennan flokk t.d. Slipknot, KoRn, og Godsmack.
Tónlistin í nýþungarokki á það til að vera þyngri og harðari og líkist þungarokki. Hljómsveitir sem falla undir þennan flokk eru meðal annarra; Slipknot, KoRn, og Godsmack.
Rappkjarni (e. rapcore) er meiri blanda af rappi og harðkjarnapönki með elektrónískum eiginleikum (í staðinn fyrir þungarokks).
Rappkjarni (e. rapcore) er með fleiri eiginleika rapps, harðkjarnapönks og raftónlistar en þungarokks.
Eystri Rangá, Sogið, Affall, Þverá, Langá, Elliðaá, Eyjafjarðará, Stóra Laxá, Blanda og Brynjudalsá.
Eystri Rangá, Sogið, Affall, Þverá, Langá, Elliðaá, Eyjafjarðará, Stóra Laxá, Blanda og Brynjudalsá.
Vinsælustu rapprokkshljómsveitir eru eftirfarandi: Beastie Boys, Rage Against the Machine, Slipknot, P. O. D., Korn, Papa Roach, Limp Bizkit, Hollywood Undead, Hed-PE og Linkin Park.
Vinsælustu rapprokkshljómsveitirnar eru eftirfarandi: Beastie Boys, Rage Against the Machine, Slipknot, P. O. D., Korn, Papa Roach, Limp Bizkit, Hollywood Undead, Hed-PE og Linkin Park.
Jafnvel þótt uppruni rokksins sé rakinn til blússins sem á uppruna sinn í svartri menningu, þá hafa lengi öll vinsælustu rokkhljómsveitirnar verið samansett af hvítum tónlistarmönnum, á meðan hipp hopp stækkaði sífellt og beindist alltaf að mestu leiti að svörtum menningarhópum, sem hafa þá ætíð náð lengst í þeirri stefnu.
Þótt uppruni rokks sé rakinn til blústónlistar, sem á uppruna sinn í svartri menningu, hafa vinsælustu rokkhljómsveitirnar lengi verið skipaðar hvítum tónlistarmönnum. Hipphopp þróaðist hins vegar í svörtum menningarhópum, sem hafa ætíð náð lengst í þeirri stefnu.
Ein fyrstu merki rapprokks var árið 1986 þegar Run-DMC, ein af stærstu rappgrúppum áratugarins og áttunda áratugsrokkhljómsveitin Aerosmith leiddu saman hesta sína í endurgerð af smelli (e. hit song) hljómsveitarinnar „Walk This Way“.
Hún varð sífellt stærri og vísaði að mestu leyti í menningu svartra. Eitt fyrsta dæmið um lag í rapprokksstíl var endurgerð á smellinum Walk This Way með rokkhljómsveitinni Aerosmith árið 1986, í samstarfi við Run-DMC, eina af stærstu rapphljómsveitum áratugarins.
Tónlistarmyndbandið sýndi Aerosmith og Run-DMC í sitthvoru upptökustúdíóinu að taka upp sína eigin tónlist úr andstæðum tónlistarstefnum, þ.e.a.s.
Tónlistarmyndbandið við lagið sýnir hljómsveitirnar hvora í sínu hljóðveri þar sem þær taka upp tónlist úr andstæðu stefnunum hipphoppi og rokki.
Rómverjar lögðu eyjuna aldrei undir sig, þótt þeir vissu vel af henni.
Rómverjar lögðu eyjuna aldrei undir sig, þótt þeir vissu vel af henni.
Það gerði það að verkum að það var undir hljóðmanninum á bak við mixborðið komið hvort að upptakan heppnaðist vel eða ekki.
Það gerði það að verkum að það var undir hljóðmanninum á bak við mixborðið komið hvort upptakan heppnaðist vel eða ekki.
Næstu ár hélt nána samband rapps og rokks áfram að blómstra en sama ár og „Walk This Way“ fór á vinsældarlista gaf hvíta hipp hopp tríóið Beastie Boys frá Brooklyn út plötuna Licensed to ill, meiriháttar partýplötu sem naut gífulegra vinsælda og náði meðal annars platinumsölu.
Næstu ár varð samruni rapps og rokks algengari. Sama ár og Walk This Way fór á vinsældalista gaf hipphopptríóið Beastie Boys, sem samanstóð af hvítum tónlistarmönnum frá Brooklyn, út plötuna Licensed to Ill. Hún var meiri háttar stuðplata sem naut gífurlegra vinsælda og náði til að mynda platínusölu.
Seinna samplaði Public Enemy, stærsta hipp hopp band seinni hluta níunda áratugarins, hljómsveitina Slayer við lag af plötunni þeirra, It Takes a Nation of Millions to Hold Us Back, sem kom út árið 1988 og var það tímamótakennt í sögu rappkjarna.
Árið 1988 kom út platan It Takes a Nation of Millions to Hold Us Back með Public Enemy. Í einu laginu notuðu Public Enemy, stærsta hipphopp hljómsveit seinni hluta níunda áratugarins, bút úr lagi hljómsveitarinnar Slayer og voru það tímamót í sögu rappkjarna.
Í byrjun tíunda áratugsins voru tvær áhugaverðar metalrappshljómsveitir sem náðu miklum fjölda aðdáenda.
Í byrjun tíunda áratugarins náðu tvær þungarokksrapphljómsveitir miklum vinsældum.
Art-Metal bandið Faith No More, með söngvarann og lagasmiðinn Mike Patton í fremstu víglínu, blandaði saman hefðbundnum söng og rappi í vinsæla laginu þeirra „Epic“ sem kom út árið 1990.
Nýstárlega þungarokkshljómsveitin Faith No More, með söngvarann og lagasmiðinn Mike Patton í forsvari, blandaði saman hefðbundnum söng og rappi í vinsæla laginu sínu „Epic“ sem kom út árið 1990.
Ásamt því fagnaði rapparinn Ice-T frá Los Angeles miklum árangri með harðrokkshljómsveitinni Body Count, sem gaf út samnefnda plötu árið 1992 sem innihélt lagið „Cop Killer“ sem ýtti undir mikið mótmæli um allt landið.
Rapparinn Ice-T frá Los Angeles átti mikilli velgengni að fagna með þungarokkshljómsveitinni Body Count, sem gaf út samnefnda plötu árið 1992. Platan innihélt lagið „Cop Killer“ sem kom af stað miklum mótmælum um öll Bandaríkin.
Rapp varð vinsælasta tónlistarstefnan í Bandaríkjunum á fyrri hluta tíunda áratugarins og rokkhljómsveitir héldu áfram að samþætta hipp hopp með rokki.
Rapp varð vinsælasta tónlistarstefna Bandaríkjanna á fyrri hluta tíunda áratugarins og rokkhljómsveitir héldu áfram að samþætta hipphopp og rokk.
Rage Against the Machine, með hreinskilna söngvarann Zack de la Rocha í fararbroddi, fengu innblástur frá pólitískum hipp hopp hljómsveitum á borð við Public Enemy, héldu áfram að ýta undir aggresíva orðræðu en bættu við mjög fríkuðum rokkgítarsólóum eftir gítarleikarann Tom Morello.
Rage Against the Machine, með hispurslausa söngvarann Zack de la Rocha í fararbroddi, voru undir áhrifum frá pólitískum hipphopphljómsveitum á borð við Public Enemy. Áhrifin komu fram í ofstopafullum textum en við bættist annarlegur rokk-einleikur Tom Morello á gítar.
Á sama tíma voru Beastie Boys að leitast eftir því að fjarlægja sig meira frá svokallaða „frat-boy“ stílnum á plötunni þeirra Licensed to ill og ákváð gamla pönktríóið að skipta yfir í að spila á hljóðfæri aftur, og sem fyrrverandi harðkjarnapönkhljómsveit létu þeir næstu plötu, þá uppreisnargjörnu Check Your Head (1992), verða fyrir miklum áhrifum frá því.
Á sama tíma reyndu Beastie Boys að fjarlægja sig hinum svokallaða „frat-boy“ stíl sem einkenndi plötuna þeirra Licensed to ill. Tríóið, sem upphaflega spilaði pönk, ákvað að byrja aftur að spila á eigin hljóðfæri. Næsta plata þeirra var hin róttæka Check Your Head, sem kom út árið 1992 og var hún undir miklum áhrifum frá harðkjarnapönkinu sem áður einkenndi hljómsveitina.
Platan varð byltingarkennd í hjólabréttasamfélagi úthverfanna með klaufalegri blöndu af rapp, rokki, fönki, þungarokki og pönki.
Platan þótti byltingarkennd í hjólabrettasamfélagi úthverfanna. Hún einkenndist af klaufalegri blöndu af rappi, rokki, fönki, þungarokki og pönki.
Með reiða uppreisnarrokki Rage Against the Machine og afslöppuðu partýblöndu Beastie Boys af hipp hopp og rokki var kominn tími á nýja hreyfingu í tónlistinni. Rapprokk var tilbúið fyrir sviðsljósið.
Með óvægnu uppreisnarrokki Rage Against the Machine og blöndu Beastie Boys af rólegu hipphoppi og rokki myndaðist ný hreyfing í tónlistinni: Rapprokk leit dagsins ljós.
Ef það ætti að benda á eitt tiltekið augnablik sem byltingu í rapprokki þá myndi það líklegast vera útgáfa plötunnar Significant Other sumarið 1999 með Limp Bizkit.
Ef benda ætti á eitt tiltekið augnablik sem olli byltingu í rapprokki væri það líklegast útgáfa plötu Limp Bizkit, Significant Other, sumarið 1999.
Þessi önnur plata Florida hljómsveitarinnar, sem innihélt smellinn „Nookie“, seldi yfir sjö milljón eintaka með því einu að blanda saman aggresívu þungarokki Rage Against the Machine og hjólabretta, slakari viðhorfi Beastie Boys.
Þessi önnur plata hljómsveitarinnar frá Flórída, sem innihélt smellinn „Nookie“, seldi yfir sjö milljón eintaka. Því náðu þeir með blöndu af ágengu þungarokki, eins og Rage Against the Machine spiluðu og afslappaðri tónlist úr sömu hjólabrettamenningu og Beastie Boys komu úr.
Eftir vinsældir Significant Other áttu rapprokkhljómsveitir mun auðveldara með að komast í sviðsljósið, bæði var auðveldara að ná sér í „gigg“ og ná lögum inn á almennar útvarpsstöðvar.
Eftir vinsældir Significant Other áttu rapprokkhljómsveitir mun auðveldara með að komast í sviðsljósið, þær gátu bókað fleiri tónleika en áður og fengu lögin oftar spiluð á almennum útvarpsstöðvum.
Sem dæmi um rapprokkhljómsveit sem ætlaði sér að sigra heiminn má nefna kalifórnísku hljómsveitina Papa Roach sem gaf út lagið „Last Resort“ árið 2000.
Dæmi um rapprokkhljómsveit sem ætlaði að sigra heiminn má nefna kalifornísku hljómsveitina Papa Roach sem gaf út lagið „Last Resort“ árið 2000.
Nokkrum mánuðum seinna gaf Linkin Park, önnur hljómsveit frá Kaliforníu, út plötuna Hybrid Theory sem naut mikillra vinsælda.
Nokkrum mánuðum seinna gaf Linkin Park, önnur hljómsveit frá Kaliforníu, út plötuna Hybrid Theory sem naut mikilla vinsælda.
Þrátt fyrir að Limp Bizkit hafi átt erfitt með að toppa vinsældir Significant other á nýrri plötum hljómsveitarinnar, og Papa Roach byrjuðu að einbeita sér aðallega að því að gefa út rokklög, þá er Linkin Park enn í dag áberamesta rapprokkhljómsveit 21. aldarinnar, og unnu meðal annars með rapparanum og útgefandanum Jay-Z á plötunni Collision Course sem kom út árið 2004.
Limp Bizkit náðu ekki sömu vinsældum og Significant Other gerðu með útgáfu nýju platna sinna. Þeir þurftu líka að keppa við Papa Roach, sem fóru að einbeita sér aðallega að útgáfu rokklaga. Þrátt fyrir það er Linkin Park enn í dag áhrifamesta rapprokk hljómsveit 21. aldarinnar. Þeir unnu meðal annars með rapparanum og framleiðandanum Jay-Z á plötunni Collision Course sem kom út árið 2004.
Enn nú til dags er rapprokk að upplifa skort á nýjum hæfileikamönnum til að drífa stefnuna áfram. Það má líklegast, upp að vissu marki, kenna vinsældar dýfu hipp hopps í samfélaginu um það.
Nú á dögum er skortur á nýju hæfileikafólki til að drífa stefnuna áfram og er dvínandi vinsældum hipphopps líklega um að kenna.
Á turninum er klukka á öllum fjórum hliðum.
Á turninum er klukka á öllum fjórum hliðum.
Margir trúa því að rapprokk muni öðlast vinsældir á ný, að yngri tónlistaráhugamenn uppgvöti hljómsveitir í þeirri stefnu.
Margir trúa því að rapprokk muni öðlast vinsældir á ný og að yngri tónlistarunnendur uppgötvi hljómsveitir í þeirri stefnu.
Þessi eru annaðhvort óformleg heiti eða gömlu heiti þorpanna og bæjanna sem eru núna í samliggjandi þéttbýlum.
Þetta eru annað hvort óformleg heiti hverfanna eða gömul heiti þorpanna og bæjanna sem nú eru samliggjandi þéttbýli.
Enn rétt eins og hipp hopp hjálpaði til við að ýta undir rokkið snemma á níunda áratugnum, verður áhugavert að sjá hvort að ný tónlistarstefna muni koma og ýta undir bæði rokk og rapp aftur.“
Hipphopp blés nýju lífi í rokkið snemma á níunda áratugnum, og það verður áhugavert að sjá hvort ný tónlistarstefna verði til sem mun gera það sama við rokk og rapp.“
Ekki eru miklar heimildir um rapprokkhljómsveitir á Íslandi, allavega ekki nema um þær sem tóku þátt í Músíktilraunum og unnu ekki.
Ekki eru til miklar heimildir um rapprokkhljómsveitir á Íslandi, nema um þær sem tóku þátt í Músíktilraunum en unnu ekki.
Hljómsveitin Búdrýgindi samdi nokkur lög undir rapprokkstefnunni en þau eru samin í anda lagsins „Chop Suey“ með System of a Down.
Hljómsveitin Búdrýgindi samdi nokkur lög undir stefnunni en þau eru samin í anda lagsins „Chop Suey“ með System of a Down.
Quarashi eiga eflaust líka nokkur lög flokkuð undir rapprokki á Íslandi en ekki er hægt að staðfesta það hér vegna lítillar umfjöllunar og mikið sem engra heimilda.
Einnig er eflaust hægt að flokka nokkur lög Quarashi sem rapprokk en ekki er hægt að staðfesta það hér vegna lítillar umfjöllunar og fárra heimilda.
Um leið var blaðið lengt í 16 síður og þó nokkrar breytingar gerðar á því og hlutur mynda aukinn.
Um leið var blaðið lengt í 16 síður og þó nokkrar breytingar gerðar á því og hlutur mynda aukinn.
Fyrir Alþingiskosningar 1987 var verulega bætt í útgáfu blaðsins og Ingólfur Margeirsson var ráðinn ritstjóri.
Fyrir Alþingiskosningar 1987 var verulega bætt í útgáfu blaðsins og Ingólfur Margeirsson var ráðinn ritstjóri.
Árið 1925 var Alþýðuprentsmiðjan stofnuð með samskotum meðal félagsmanna í Alþýðuflokknum og tók þá við prentun blaðsins.
Árið 1925 var Alþýðuprentsmiðjan stofnuð með samskotum meðal félagsmanna í Alþýðuflokknum og tók þá við prentun blaðsins.
Lengst af í byrjun var blaðið fjórar síður að lengd og kom út alla daga vikunnar nema sunnudaga.
Í upphafi og lengst af var blaðið fjórar síður að lengd og kom út alla daga vikunnar nema sunnudaga.
Ritstjóri var þá Ólafur Friðriksson.
Ritstjóri var þá Ólafur Friðriksson.
Árið 1984 var Blað hf. aftur skrifað fyrir rekstri blaðsins og árið 1985 tók Árni Gunnarsson aftur við sem ritstjóri.
Árið 1984 var Blað hf. aftur skrifað fyrir rekstri blaðsins og árið 1985 tók Árni Gunnarsson aftur við sem ritstjóri.
Miklir fjárhagsörðugleikar á 8. áratugnum urðu til þess að reynt var að koma rekstri blaðsins af herðum flokksins og inn í rekstrarfélög sem gengu misvel.
Miklir fjárhagsörðugleikar á 8. áratugnum urðu til þess að reynt var að koma rekstri blaðsins af herðum flokksins og inn í rekstrarfélög, sem gekk misvel.
Um svipað leyti var blaðið aftur minnkað í 12 blaðsíður.
Um svipað leyti var blaðið aftur minnkað í 12 blaðsíður.
Hátindi útbreiðslu blaðsins náðu þó Gísli J. Ástþórsson og Benedikt Gröndal, en þá fór upplag blaðsins í 15.000 eintök.
Hátindi útbreiðslu blaðsins náðu þó Gísli J. Ástþórsson og Benedikt Gröndal, en þá fór upplag blaðsins í 15.000 eintök.
Síðar var fimmtudagsútgáfan flutt á föstudag.
Síðar var fimmtudagsútgáfan flutt á föstudag.
Síðasta útgáfufélagið, Alþýðublaðsútgáfan hf., var að lokum keypt af Frjálsri fjölmiðlun, útgáfufélagi DV sem ákvað 1997 að leggja blaðið niður, ásamt öðrum flokksmálgögnum á borð við Tímann og Vikublaðið (arftaka Þjóðviljans) og stofna nýtt dagblað, Dag-Tímann.
Síðasta útgáfufélagið, Alþýðublaðsútgáfan hf., var að lokum keypt af Frjálsri fjölmiðlun, útgáfufélagi DV sem ákvað árið 1997 að leggja blaðið niður, ásamt öðrum flokksmálgögnum á borð við Tímann og Vikublaðið, arftaka Þjóðviljans, og stofna nýtt dagblað, Dag-Tímann.
Á þeim tíma var forsíðan prentuð í tvílit með rauðum blaðhaus.
Á þeim tíma var forsíðan prentuð í tvílit með rauðum blaðhaus.