src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Dómurinn vísaði málinu hinsvegar frá á þeim grundvelli að Hagar ættu ekki beina og sérstaka hagsmuni af málsókninni.
Dómurinn vísaði málinu hins vegar frá á þeim grundvelli að Hagar ættu ekki beina og sérstaka hagsmuni af málsókninni.
En hvað þýðir það?
En hvað þýðir það?
Landið varð sjálfstætt ríki sem Transjórdanía.
Landið varð sjálfstætt ríki sem Transjórdanía.
Þegar landið lagði Vesturbakkann undir sig í Fyrsta stríði araba og Ísrael 1948 tók Abdúlla 1. upp titilinn konungur Jórdaníu.
Þegar landið lagði Vesturbakkann undir sig í fyrsta stríði araba og Ísrael 1948 tók Abdúlla 1. upp titil konungs Jórdaníu.
Í Jórdaníu er þingbundin konungsstjórn en konungurinn hefur samt sem áður mikil völd.
Í Jórdaníu er þingbundin konungsstjórn en konungurinn hefur samt sem áður mikil völd.
Jórdanía er skilgreind af Alþjóðabankanum sem nývaxtarland.
Jórdanía er skilgreind af Alþjóðabankanum sem nývaxtarland.
Efnahagslíf landsins er fjölbreytt en auðlindir eru fáar og iðnaður lítt þróaður.
Efnahagslíf landsins er fjölbreytt en auðlindir eru fáar og iðnaður lítt þróaður.
Jórdanía er auðug af fosfatnámum og er einn stærsti framleiðandi fosfats í heimi.
Jórdanía er auðug af fosfatnámum og er einn stærsti framleiðandi fosfats í heimi.
Jórdanía skiptist í tólf héruð (landstjóraumdæmi) sem aftur skiptast í 54 umdæmi (nawahi).
Jórdanía skiptist í tólf héruð (landstjóraumdæmi) sem aftur skiptast í 54 umdæmi (nawahi).
Vichy-stjórnin var ríkisstjórn Frakklands eftir ósigurinn gegn Þjóðverjum í orrustunni um Frakkland í júlí 1940 þar til Bandamenn leystu Frakkland undan hernámi Þjóðverja í ágúst 1944.
Vichy-stjórnin var ríkisstjórn Frakklands eftir ósigurinn gegn Þjóðverjum í orrustunni um Frakkland í júlí 1940 þar til Bandamenn leystu Frakkland undan hernámi Þjóðverja í ágúst 1944.
Eftir ósigurinn skipaði forseti Frakklands, Albert Lebrun, Philippe Pétain forsætisráðherra.
Eftir ósigurinn skipaði forseti Frakklands, Albert Lebrun, Philippe Pétain forsætisráðherra.
Stjórnin kom saman í bænum Vichy í Auvergne.
Stjórnin kom saman í bænum Vichy í Auvergne.
Eftir undirritun friðarsamninga við Þýskaland fékk Pétain aukin völd og heimild til að afnema lagareglur og endurskrifa stjórnarskrána.
Eftir undirritun friðarsamninga við Þýskaland fékk Pétain aukin völd og heimild til að afnema lagareglur og endurskrifa stjórnarskrána.
Pétain kom á alræði í verki þótt hann legði ekki niður stofnanir Þriðja lýðveldisins: lýðræði var afnumið og lýðræðislega kjörnir fulltrúar látnir víkja fyrir skipuðum fulltrúum stjórnarinnar, borgaraleg réttindi voru afnumin og refsingar teknar upp fyrir gagnrýni á stjórnina.
Pétain kom á alræði í verki þótt hann legði ekki niður stofnanir Þriðja lýðveldisins: lýðræði var afnumið og lýðræðislega kjörnir fulltrúar látnir víkja fyrir skipuðum fulltrúum stjórnarinnar, borgaraleg réttindi voru afnumin og refsingar teknar upp fyrir gagnrýni á stjórnina.
Ítaló-diskó varð aldrei neitt sérstaklega vinsælt í Bandaríkjunum en þó þróaðist frá stefnunni ýmsar stefnur sem urðu risastórar, til dæmis hústónlist en hún varð til í Chicago á miðjum 9. áratugnum.
Ítaló-diskó varð aldrei sérstaklega vinsælt í Bandaríkjunum en þó þróuðust frá því ýmsar aðrar stefnur sem urðu vinsælar, til dæmis hústónlist sem varð til í Chicago á miðjum 9. áratugnum.
Hún var álitin nauðsynleg til að Öxulveldin, Þýskaland og Ítalía, skiptu Frakklandi ekki á milli sín.
Hún var álitin nauðsynleg til að Öxulveldin, Þýskaland og Ítalía, skiptu Frakklandi ekki á milli sín.
Þessi stuðningur fór minnkandi eftir því sem á leið og andspyrna óx að sama skapi.
Þessi stuðningur fór minnkandi eftir því sem á leið og andspyrna óx að sama skapi.
Margt getum við lært af reynslu þessara landa, eflum opinbera menntakerfið og tölum það ekki niður.
Margt getum við lært af reynslu þessara landa, eflum opinbera menntakerfið og tölum það ekki niður.
Þjóðverjar réðu í reynd yfir öllu Norður- og Vestur-Frakklandi (one occupée) en Vichy-stjórnin yfir Mið- og Suður-Frakklandi (one libre) að undanskilinni mjórri ræmu við landamæri Ítalíu og Sviss sem Ítalir höfðu hernumið í upphafi styrjaldarinnar.
Þjóðverjar réðu í reynd yfir öllu Norður- og Vestur-Frakklandi (one occupée) en Vichy-stjórnin yfir Mið- og Suður-Frakklandi (one libre) að undanskilinni mjórri ræmu við landamæri Ítalíu og Sviss sem Ítalir höfðu hernumið í upphafi styrjaldarinnar.
GPS staðsetningarhnit hátíðarinnar voru sett inn í forritið og í kjölfarið munu allar myndir sem teknar verða á ákveðna síma innan þessara hnita birtast á tiltekinni slóðá netinu.
GPS-staðsetningarhnit hátíðarinnar voru sett inn í forritið og í kjölfarið munu allar myndir sem teknar verða á ákveðna síma innan þessara hnita birtast á tiltekinni slóð á netinu.
Þetta var einskonar sönnun þess að heilbrigð samkeppni er af hinu góða.
Þetta var eins konar sönnun þess að heilbrigð samkeppni sé af hinu góða.
Tvær milljónir franskra hermanna voru áfram í haldi Þjóðverja og notaðir sem vinnuafl í Þýskalandi.
Tvær milljónir franskra hermanna voru áfram í haldi Þjóðverja og notaðir sem vinnuafl í Þýskalandi.
Franskir hermenn sem störfuðu áfram í one libre voru undir stjórn þýska hersins.
Franskir hermenn sem störfuðu áfram í one libre voru undir stjórn þýska hersins.
Stjórninni bar auk þess að greiða fyrir uppihald þýskra hermanna í one occupée.
Stjórninni bar auk þess að greiða fyrir uppihald þýskra hermanna í one occupée.
Vichy-stjórnin vann náið með þýsku hernámsstjórninni enda réði þýski herinn í raun líka yfir one libre.
Vichy-stjórnin vann náið með þýsku hernámsstjórninni enda réði þýski herinn í raun líka yfir one libre.
Meðal þess sem stjórnin gerði var að handtaka gyðinga og pólitíska flóttamenn og koma þeim í hendur Þjóðverja sem fluttu þá í fangabúðir.
Meðal þess sem stjórnin gerði var að handtaka gyðinga og pólitíska flóttamenn og koma þeim í hendur Þjóðverja sem fluttu þá í fangabúðir.
Í samstarfi við þýska herinn stóð Vichy-stjórnin fyrir stofnun vopnaðra hópa, Milices, til að berjast gegn andspyrnumönnum.
Í samstarfi við þýska herinn stóð Vichy-stjórnin fyrir stofnun vopnaðra hópa, milices, til að berjast gegn andspyrnumönnum.
Í London myndaði hópur franskra landflótta herforingja, undir stjórn Charles de Gaulle, útlagastjórn Vichy-stjórninni til höfuðs.
Í London myndaði hópur franskra landflóttaherforingja, undir stjórn Charles de Gaulle, útlagastjórn Vichy-stjórninni til höfuðs.
Eftir innrás Bandamanna í Frakkland myndaði De Gaulle bráðabirgðastjórn Franska lýðveldisins.
Eftir innrás Bandamanna í Frakkland myndaði de Gaulle bráðabirgðastjórn Franska lýðveldisins.
Eftir ósigur Þjóðverja voru þeir ráðamenn Vichy-stjórnarinnar sem ekki tókst að flýja handteknir af bráðabirgðastjórninni og kærðir fyrir landráð.
Eftir ósigur Þjóðverja voru þeir ráðamenn Vichy-stjórnarinnar sem ekki tókst að flýja handteknir af bráðabirgðastjórninni og kærðir fyrir landráð.
Pétain var dæmdur til dauða en dómnum var breytt í lífstíðarfangelsi.
Pétain var dæmdur til dauða en dómnum var breytt í lífstíðarfangelsi.
Þúsundir fylgismanna stjórnarinnar voru teknar af lífi án dóms og laga af frönskum andspyrnumönnum.
Þúsundir fylgismanna stjórnarinnar voru teknar af lífi án dóms og laga af frönskum andspyrnumönnum.
Héraðssamband Strandamanna eða HSS var stofnað 19. nóvember 1944.
Héraðssamband Strandamanna eða HSS var stofnað 19. nóvember 1944.
Núverandi formaður er Vignir Örn Pálsson.
Núverandi formaður er Vignir Örn Pálsson.
Þorsteinn Vilhjálmur Gíslason (26. janúar 1867–20. október 1938) var íslenskt skáld, ritstjóri og þýðandi.
Þorsteinn Vilhjálmur Gíslason, sem var fæddur 26. janúar árið 1867 og dó 20. október árið 1938, var íslenskt skáld, ritstjóri og þýðandi.
Þorsteinn vakti máls á stofnun íslensks háskóla.
Þorsteinn vakti máls á stofnun íslensks háskóla.
Hann var fylgjandi aðskilnaði við Danmörku og fylgdi Valtý Guðmundssyni að málum gegn heimastjórnarmönnum en síðar breyttist það.
Hann var fylgjandi aðskilnaði við Danmörku og fylgdi Valtý Guðmundssyni að málum gegn heimastjórnarmönnum en síðar breyttist það.
Þorsteinn las norræna tungu og bókmenntir við Kaupmannahafnarháskóla en var meinað að þreyta próf því skólinn viðurkenndi ekki íslenskar bókmenntir eftir 1500.
Þorsteinn las norræna tungu og bókmenntir við Kaupmannahafnarháskóla en var meinað að þreyta próf því skólinn viðurkenndi ekki íslenskar bókmenntir eftir 1500.
Þorsteinn var ritstjóri Sunnanfara (með Einari Benediktssyni), Bjarka (með Þorsteini Erlingssyni), Skírnis, Óðins, Lögréttu og Morgunblaðsins.
Þorsteinn var ritstjóri blaðsins Sunnanfara ásamt Einari Benediktssyni, Bjarka ásamt Þorsteini Erlingssyni, Skírnis, Óðins, Lögréttu og Morgunblaðsins.
Þorsteinn þýddi sálma, þar á meðal sálm 19 og 524 fyrir íslenska sálmabók.
Þorsteinn þýddi sálma, þar á meðal sálm 19 og sálm 524 fyrir íslenska sálmabók.
Hann þýddi einnig verk eftir Björnstjerne Björnson, Fjodor Dostojevskí, Émile Zola, Rudyard Kipling, Guy de Maupassant, Walter Scott, Gunnar Gunnarsson og Henrik Ibsen.
Hann þýddi einnig verk eftir Björnstjerne Björnson, Fjodor Dostojevskí, Émile Zola, Rudyard Kipling, Guy de Maupassant, Walter Scott, Gunnar Gunnarsson og Henrik Ibsen.
Þorsteinn var faðir Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra 1956-1971, og Vilhjálms Þ. Gíslasonar, útvarpsstjóra 1953-1967.
Þorsteinn var faðir Gylfa Þ. Gíslasonar, sem var menntamálaráðherra árin 1956-1971, og Vilhjálms Þ. Gíslasonar, sem var útvarpsstjóri árin 1953-1967.
Barnabörn hans voru Þorsteinn Gylfason, Þorvaldur Gylfason, Vilmundur Gylfason, Þór Heimir Vilhjálmsson, Yrsa Ingibjörg Vilhjálmsdóttir og Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Allt þjóðþekktir Íslendingar.
Barnabörn hans voru Þorsteinn Gylfason, Þorvaldur Gylfason, Vilmundur Gylfason, Þór Heimir Vilhjálmsson, Yrsa Ingibjörg Vilhjálmsdóttir og Auður Eir Vilhjálmsdóttir sem öll eru þjóðþekktir Íslendingar.
Árið 1708 (MDCCVIII í rómverskum tölum)
Árið 1708 (MDCCVIII í rómverskum tölum)
Árið 1749 (MDCCXLIX í rómverskum tölum).
Árið 1749 (MDCCXLIX í rómverskum tölum).
Gó-gó tónlist (e. Go-go) er tónlistarstefna sem að á uppruna sinn til seinni hluta áttunda áratugarins í Washington, D. C..
Gó-gó tónlist (e. Go-go) er tónlistarstefna sem á uppruna sinn að rekja til seinni hluta áttunda áratugarins í Washington.
Upphafsmaður stefnunnar var Chuck Brown, en fyrir það hann fékk viðurnefnið Guðfaðir gó-gó tónlistar.
Upphafsmaður stefnunnar var Chuck Brown en fyrir það hann fékk viðurnefnið guðfaðir gó-gó tónlistarinnar.
Gó-gó tónlist er afbrigði af fönk tónlist og er þetta ein af tónlistarstefnunum sem að gáfu af sér rapp tónlist.
Gó-gó tónlist er afbrigði af fönktónlist og er þetta ein af tónlistarstefnunum sem leiddu til rapptónlistar.
Tónlistarstefnan hefur hlotið mestar vinsældir sínar hjá blökkumönnum í Washington, D. C.
Tónlistarstefnan hefur notið hvað mestra vinsælda sínar hjá blökkumönnum/svörtum í Washington.
Gó-gó tónlist á uppruna sinn til áttunda áratugarins.
Gó-gó-tónlist á uppruna sinn að rekja til áttunda áratugarins.
Tónlistarstefnan átti sínar bestu stundir í borgun innan Bandaríkjanna eins og Washington D. C. og Norður-Virginía.
Tónlistarstefnan blómstraði í borgum innan Bandaríkjanna, til dæmis Washington og Norður-Virginíu.
Við nánari athugun áttuðu rannsakendur sig á að um sögualdarbyggð væri að ræða og ákveðið var að gera fullnaðarannsókn á svæðinu í kring um bæinn.
Við nánari athugun áttuðu rannsakendur sig á að um sögualdarbyggð væri að ræða og ákveðið var að gera fullnaðarannsókn á svæðinu í kringum bæinn.
Árið 1976 sá hann sig knúinn til þess að búa til þessa nýju tónlistarstefnu þar sem að plötusnúðar voru að taka yfir öllum þeim störfum sem að upphaflega höfðu alltaf farið til tónlistarmanna.
Árið 1976 sá hann sig knúinn til þess að búa til þessa nýju tónlistarstefnu þar sem plötusnúðar voru að taka yfir öll þau störf sem upphaflega höfðu tilheyrt tónlistarmönnum.
Brown prufaði það að láta hljómsveitina sína, The Soul Searchers, spila endalaust á tóneikum, þeir fengu ekki að stoppa á milli laga.
Brown prufaði það að láta hljómsveitina sína, The Soul Searchers, spila endalaust á tónleikum, hún fékk ekki hlé á milli laga.
Á eftir fylgdu Spendýrin árið 1932 og Fuglarnir 1936.
Á eftir fylgdu Spendýrin árið 1932 og Fuglarnir 1936.
Þó menn myndi með sér einhverskonar sambönd hvort sem það er sem elskendur eða vinir er tilhneiging hans sú að hugsa um sínar dyggðir fyrst og er því óhjákvæmilegt að honum finnist annar maður brjóta gegn þeim þegar þeir eru ósammála.
Þó menn myndi með sér einhverskonar sambönd, hvort sem það er sem elskendur eða vinir, er tilhneiging þeirra sú að hugsa um sínar dyggðir fyrst og er því óhjákvæmilegt að þeim finnist aðrir menn brjóta gegn þeim þegar þeir eru ósammála.
Árið 1983 hélt kórinn jólatónleika í Kristskirkju, með þátttöku nemenda Kórskólans.
Árið 1983 hélt kórinn jólatónleika í Kristskirkju, með þátttöku nemenda Kórskólans.
Brown snéri sér þá að hljómsveitinni og sagði, Go, go“, eða, Áfram, áfram“.
Brown snéri sér þá að hljómsveitinni og sagði: „Go, go“, eða: „Áfram, áfram.“
Þeir héldu áfram að spila og fólkið snéri við og hélt áfram að hlusta.
Hljómsveitarmeðlimir héldu þá áfram að spila og fólkið snéri við og hélt áfram að hlusta.
George Clinton og Parliament-Funkadelic höfðu mikil áhrif á Brown, en þeir áttu það til að vera með tónleika sem að voru yfir fjóra tíma.
George Clinton og Parliament-Funkadelic höfðu mikil áhrif á Brown, hljómsveitin átti það til að vera með tónleika sem stóðu yfir í rúmlega fjóra tíma.
Bæði lið eru með þrjú stig í riðlinum en Real Madrid er á toppnum með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.
Bæði lið eru með þrjú stig í riðlinum en Real Madrid er á toppnum með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.
Árið 1982 varð gó-gó tónlist orðin vinsælasta tónlistin á dansklúbbum í blökkumannahverfunum í Washington.
Árið 1982 var gó-gó-tónlist orðin vinsælasta tónlistin á dansklúbbum í hverfum svartra í Washington.
Grace Jones lagið Slave to the Rhythm, hafði greinileg áhrif frá gó-gó tónlist á meðan Little Benny lagið Who comes to Boogie var greinilega aðeins gó-gó lag af hjarta og sál.
Í lagi Grace Jones Slave to the Rhythm má greina greinileg áhrif gó-gó-tónlistar en lagið Who comes to Boogie með Little Benny var greinilega gó-gó-lag af hjarta og sál.
Það lag var lagið sem að færði gó-gó yfir til Bretlands, en lagið lenti þar á topplagalista Breta þegar að það kom út.
Það lag færði gó-gó-ið yfir til Bretlands en lagið náði hátt á breska vinsældarlistanum þegar það kom út.
Vinsælasta gó-gó lag allra tíma er ef til vill E. U. lagið Da Butt.
Vinsælasta gó-gó-lag allra tíma er ef til vill E.U.-lagið Da Butt.
Lagið lagið kom út árið 1987 og varð fyrsta gó-gó lagið til þess að lenda á Billboard Billboard lagalistanum, en lagið var númer 37.
Lagið lagið kom út árið 1987 og varð fyrsta gó-gó-lagið til þess að lenda á Billboard vinsældarlistanum en lagið var númer 37.
Nýr áratugurinn byrjaði og með honum komu nýir tónlistarmenn. Þessir tónlistarmenn féllu undir þann flokk sem að kallaðir voru´nýja kynslóðin´.
Nýr áratugurinn byrjaði og með honum komu nýir tónlistarmenn sem kallaðir voru nýja kynslóðin.
Quebec er fremur flatlent en í suðri eru Appalasíu-fjöll og Laurentíu-fjöll.
Quebec er fremur flatlent en í suðri eru Appalasíu-fjöll og Laurentíu-fjöll.
Vinsældir gó-gó tónlistarinnar óx á þessum áratugi út af plötusnúðum, sem að byrjuðu að spila tónlistina í meira magni.
Vinsældir gó-gó-tónlistarinnar uxu á þessum áratug vegna plötusnúða sem byrjuðu að spila tónlistina í meira magni.
Washington, D. C. var ein af fáu borgunum í Bandaríkjunum þar sem að svartir voru ekki í minnihlutahóp.
Washington var ein fárra borga í Bandaríkjunum þar sem svartir voru ekki í minnihlutahóp.
Hinsvegar hefur dregist úr gó-gó tónlist á almannafæri eftir aldamótin og dauði gó-gósins hefur verið kenndur við dauða Chuck Browns árið 2012.
Hins vegar hefur dregið úr gó-gó-tónlist á almannafæri eftir aldamótin og dauði gó-gósins hefur verið kenndur við dauða Chuck Browns árið 2012.
Því náðu þeir að tjá sig mikið í gegnum gó-gó tónlistina á tíunda áratugnum.
Því náðu svartir að tjá sig mikið í gegnum gó-gó-tónlistina á tíunda áratugnum.
Útvarpstöðin GoGoRadio er útvarpstöð sem er tileinkum gó-gó tónlist og spilar hana allan daginn.
Útvarpstöðin GoGoRadio er útvarpstöð sem er tileinkuð gó-gó-tónlist og spilar hana allan daginn.
Útvarpstöðin er staðsett í heimabæ gó-gó tónlistarinnar, Washington, D. C.
Útvarpstöðin er staðsett í heimabæ gó-gó-tónlistarinnar, Washington.
Framkvæmdaraðili ber höfuðábyrgð á matsferlinu og stendur til að mynda straum af öllum kostnaði sem af hlýst sem og kynningu á því, sbr. ákvæði 16. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum.
Framkvæmdaraðili ber höfuðábyrgð á matsferlinu og stendur til að mynda straum af öllum kostnaði sem af hlýst sem og kynningu á því, sbr. ákvæði 16. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum.
Hann var söngvari og gítarleikari og byrjaði að spila með Jerry Butler and the Earls of Rhythm á sjöunda áratugnum.
Hann var söngvari og gítarleikari og byrjaði að spila með Jerry Butler and the Earls of Rhythm á sjöunda áratugnum.
Hann seinna byrjaði að spila með latneskum hljómsveitum eins og Los Latinos.
Hann byrjaði seinna að spila með latino-hljómsveitum eins og Los Latinos.
Hann spilaði alla þá tónlist sem að hann ólst upp með og byrjaði að blanda þeim saman í sinn eigin stíl, sem að seinna fékk nafnið gó-gó.
Hann spilaði alla þá tónlist sem hann ólst upp við og byrjaði að blanda tónlistartegundum saman í sinn eigin stíl sem seinna fékk nafnið gó-gó.
Í þessum nýja stíl sínum átti hann til að kalla áhorfendur og hvetja þá til þess að svara honum.
Í nýjum stíl sínum átti hann það til að kalla áhorfendur og hvetja þá til þess að svara sér.
Hann gaf út marga stórsmelli eins og We Need Some Money og The Other Side.
Hann gaf út marga stórsmelli eins og We Need Some Money og The Other Side.
Þau hljóðfæri sem að einkenna gó-gó tólist eru trommur, konga-trommur, gítarar, hljómborð, kúbjöllur og ýmis trompet og horn.
Þau hljóðfæri sem einkenna gó-gó-tónlist eru trommur, konga-trommur, gítarar, hljómborð, kúbjöllur og ýmis trompetar og horn/blásturshljóðfæri.
Yfirleitt er þessi tónlist spiluð af svörtum mönnum.
Yfirleitt er tónlistin spiluð af svörtum mönnum.
Fólk hefur átt það til að kalla aðal söngvarann „aðal talarann“, þar sem að það hefur oft tíðkast að söngvarinn tali beint til áhorfendanna á milli laga. Áhorendur svara svo í sama stíl.
Fólk hefur átt það til að kalla aðalsöngvarann aðaltalarann þar sem það hefur oft tíðkast að hann tali beint til áhorfendanna á milli laga og þeir svara síðan í sama stíl.
Gó-gó tónlist er í eðli sínu fönk tónlist en Brown skapaði gó-gó út frá þeirri tónlistarstefnu.
Gó-gó-tónlist er í eðli sínu fönktónlist en Brown skapaði gó-gó út frá þeirri tónlistarstefnu.
Fönk tónlist einkennist af bassagítar og hröðum takti, en fönkið átti að vera eins átakanlegt og það gæti verið í hraða sínum.
Fönktónlist einkennist af bassagítar og hröðum takti en fönkið átti að vera eins hratt og mögulegt var.
Gó-gó tónlist hefur verið gagnrýnd fyrir það að vera með frekar innihaldslausa texta en textinn er í raun aðeins aukaatriði, þar sem að aðalboðskapurinn er í raun takturinn.
Gó-gó-tónlist hefur verið gagnrýnd fyrir frekar innihaldslausa texta en þeir eru í raun aðeins aukaatriði þar sem aðalatriðið er í raun takturinn.
Konga-tromma er tromma sem að er oftast há, mjó og aðeins með einn flöt til að slá á.
Konga-tromma er tromma sem er oftast há, mjó og aðeins með einn flöt til að slá á.
Það eru ekki notaði kjuðar heldur er slegið með höndunum.
Það eru ekki notaði kjuðar á hana heldur er hún slegin með höndunum.
Konga-tromman er upprunalega frá Afríku og fær nafn sitt frá heimalandi sínu Congolaise (e. Conga-drumms).
Konga-tromman er upprunalega frá Afríku og fær nafn sitt frá heimalandi sínu Congolaise (e. Conga-drumms).
Þegar að tromman kom fyrst fram spiluðu tónlistarmennirnir aðeins á eina trommu og tók það á því voru þeir aðeins sérfræðingar í einum ákveðnum takti.
Þegar tromman kom fyrst fram á sjónarsviðið spiluðu tónlistarmennirnir aðeins á eina trommu og voru þeir aðeins sérfræðingar í einum ákveðnum takti.
Þeir þróuðu tæknina sína til þess að geta spilað á tvær eða þrjár trommur í einu og ná það blanda saman mismunandi töktum.
Þeir þróuðu tækni til þess að geta spilað á tvær eða þrjár trommur í einu og til að ná þannig að blanda saman mismunandi töktum.
Konga-trommuslátturinn í gó-gó tónlist er mismunandi, frá því að vera hægur og rólegur yfir í að vera einstaklega hraður.
Konga-trommuslátturinn í gó-gó-tónlist er mismunandi, frá því að vera hægur og rólegur yfir í að vera einstaklega hraður.
Oftast er spilað á fjórar trommur, tvær litlar og tvær stórar.
Oftast er spilað á fjórar trommur, tvær litlar og tvær stórar.
Gó-gó tónlist hefur haft mikil áhrif á rapptónlist og hvernig hún er í dag.
Gó-gó-tónlist hefur haft mikil áhrif á rapptónlist og hvernig hún er í dag.
Það á þá sérstaklega við um hröðu textana í lögunum.
Það á þá sérstaklega við um hröðu textana í lögunum.
Sumir telja að rapp eigi uppruna sinn til þeirra hluta á gó-gó plötum þegar að söngvarinn er að tala á milli laga.
Sumir telja að rapp eigi uppruna sinn til þeirra hluta á gó-gó-plötum þegar söngvarinn er að tala á milli laga.
Margir atvinnurapparar byrjuðu í gó-gó hljómsveitum, eins og rapparinn Wale.
Margir atvinnurapparar byrjuðu í gó-gó-hljómsveitum, eins og rapparinn Wale.
Einnig hefur tónlistarstefnan haft áhrif á R & B, eða ryþmablús, bæði með lagatextum og töktum.
Einnig hefur tónlistarstefnan haft áhrif á R & B-tónlist eða ryþmablús, bæði með lagatexta og taktinn.
Trouble Funk var stofnuð árið 1978.
Hljómsveitin Trouble Funk var stofnuð árið 1978.
Þeir sungu mikið á klúbbum og á tónleikum og voru ómissandi fyrir alvöru gó-gó aðdáendur.
Hún spilaði mikið á klúbbum og á tónleikum og var ómissandi fyrir alvöru gó-gó-aðdáendur.