src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Þær eru líka með lítið hjarta með þremur hólfum sem liggur undir vöðvum ostrunnar, sem deilir litlausu blóði um allan líkamann.
Þær eru líka með lítið hjarta með þremur hólfum sem liggur undir vöðvum ostrunnar, sem deilir litlausu blóði um allan líkamann.
Ostrur verður að borða eða elda þegar þær eru enn lifandi.
Ostrur verður að borða eða elda þegar þær eru enn lifandi.
Auk þess að sía efni í gegnum tálknin geta ostrur skipt á lofttegundum í gegnum net mjög lítilla og þunnra æða.
Auk þess að sía efni í gegnum tálknin geta ostrur skipst á lofttegundum í gegnum net mjög lítilla og þunnra æða.
Ekki allar ostrur framleiða perlur á náttúrulegan hátt.
Ekki allar ostrur framleiða perlur á náttúrulegan hátt.
Frá örófi alda hafa konur þurft að lúta í lægra haldi fyrir karlkyninu.
Frá örófi alda hafa konur þurft að lúta í lægra haldi fyrir karlkyninu.
Ostrur geymast í allt að fjórar vikur, gagnstætt mörgum öðrum lindýrum.
Ostrur geymast í allt að fjórar vikur, gagnstætt mörgum öðrum lindýrum.
Nokkrar tegundir ostra eru borðaðar, annaðhvort hráar eða eldaðar, en víða teljast þær lostæti.
Nokkrar tegundir ostra eru borðaðar, annaðhvort hráar eða eldaðar, en víða teljast þær lostæti.
Í náttúrulegu umhverfi framleiða ostrur perlur með því að þykja örlítinn sníkil með perlumóður, en ekki sandkorn.
Í náttúrulegu umhverfi framleiða ostrur perlur með því að þekja örlítinn sníkil með perlumóður, en ekki sandkorn.
Vegna þess geta ostrur hugsanlega frjóvgað sín eigin egg.
Vegna þess geta ostrur hugsanlega frjóvgað sín eigin egg.
Sátt náðist í búningsklefanum að leik loknum.
Sátt náðist í búningsklefanum að leik loknum.
Talið er að ostrur séu mest nærandi þegar þeirra er neytt hráar.
Talið er að ostrur séu mest nærandi þegar þeirra er neytt hrárra.
Framboð ostra hefur minnkað töluvert vegna ofveiði og mengunar.
Framboð ostra hefur minnkað töluvert vegna ofveiði og mengunar.
Afli jókst aftur en árið 1964 hvarf síldin af norðlenskum miðum og 1968 alveg af Íslandsmiðum.
Afli jókst aftur en árið 1964 hvarf síldin af norðlenskum miðum og 1968 alveg af Íslandsmiðum.
Ostrur voru mikilvægur matargjafi á strandbyggðum og ostruveiði var markverður iðnaður þar sem gnægð þeirra var.
Ostrur voru mikilvægur matargjafi í strandbyggðum og ostruveiði var markverður iðnaður þar sem gnægð þeirra var.
Hann hefur líka sýnt nokkrum sinnum í galleríi i 8, sem er í nánum tengslum við listamanninn og hefur selt verk hans á alþjóðlegum listamessum.
Hann hefur líka sýnt nokkrum sinnum í galleríi i 8, sem er í nánum tengslum við listamanninn og hefur selt verk hans á alþjóðlegum listamessum.
Gæta skal varúðar við neyslu ostra.
Gæta skal varúðar við neyslu ostra.
Lokurnar eru mjög kalkaðar.
Lokurnar eru mjög kalkaðar.
Það að elda ostrur í skeljunum drepur þær.
Það að elda ostrur í skeljunum drepur þær.
Svokallaðar „sannar ostrur“ tilheyra ostruætt.
Svokallaðar „sannar ostrur“ tilheyra ostruætt.
Ef skelin er opin þá er ostran dauð og ætti ekki að borða hana.
Ef skelin er opin þá er ostran dauð og ætti ekki að borða hana.
Auk hjartans liggja nýrun undir vöðvunum, sem sía úrgangsefni úr blóðinu.
Auk hjartans liggja nýrun undir vöðvunum, sem sía úrgangsefni úr blóðinu.
Háa sinkmagnið í ostrum aðstoðar framleiðslu testósteróns.
Háa sinkmagnið í ostrum aðstoðar við framleiðslu testósteróns.
Ostrur eru virkastar í að éta við hitastig yfir 10° C.
Ostrur eru virkastar í að éta við hitastig yfir 10° C.
Einfaldasta leiðin til að neyta ostru er að opna skelina og borða allt innihaldið, þar með safann.
Einfaldasta leiðin til að neyta ostru er að opna skelina og borða allt innihaldið, þar með safann.
Ostrur eru ekki miklir orkugjafar; tólf hráar ostrur innihalda 110 kaloríur (460 kJ).
Ostrur eru ekki miklir orkugjafar; tólf hráar ostrur innihalda 110 kaloríur (460 kJ).
Agnir og svif festast í slím bifhárs og þaðan eru þau flutt til munnsins þar sem þau eru étin, meltast og eru þá skilin út sem saur.
Agnir og svif festast í slími bifhárs og þaðan eru þau flutt til munnsins þar sem þau eru étin, melt og skilað út sem saur.
Ostrur geta dregið úr ofauðgun með því að sía auka næringarefni, svif og botnfall úr vatni.
Ostrur geta dregið úr ofauðgun með því að sía auka næringarefni, svif og botnfall úr vatni.
Ostrur geta innihaldið skaðlega gerla en þetta ræðst af umhverfinu þar sem ostrurnar eru ræktaðar. Því ostrur sía matinn sinn safnast efni úr umhverfi ostrunnar í þeim.
Ostrur geta innihaldið skaðlega gerla en þetta ræðst af umhverfinu þar sem ostrurnar eru ræktaðar, því þar sem ostrur sía matinn sinn safnast efni úr umhverfi ostrunnar í þeim.
Málfundafélagið, eða Málfó eins og það er kallað, sér m.a. um VÍ-mr daginn, MORFÍS og Gettu Betur fyrir hönd NFVÍ og sér um sölu á Verzlópeysunum
Málfundafélagið, eða Málfó eins og það er kallað, sér m.a. um VÍ-MR daginn, MORFÍs og Gettu Betur fyrir hönd NFVÍ og sér um sölu á Verzló-peysunum.
Fyrstu merki um neyslu ostra eiga rætur að rekja til fornsögu.
Fyrstu merki um neyslu ostra eiga rætur að rekja til fornsögu.
Það geta verið að í nokkurra tonna uppskeru af ostrum framleiða aðeins þrjár eða fjórar ostrur perlur.
Það getur verið að í nokkurra tonna uppskeru af ostrum framleiði aðeins þrjár eða fjórar ostrur perlur.
Svona perlur eru ekki eins og verðmætar og náttúrulegar perlur en líta alveg eins út.
Svona perlur eru ekki eins og verðmætar og náttúrulegar perlur en líta alveg eins út.
Má borða ostrur hráar beint úr skelinni, eða reyktar, soðnar, bakaðar, steiktar, hægsoðnar, niðursoðnar eða gufusoðnar.
Má borða ostrur hráar beint úr skelinni, eða reyktar, soðnar, bakaðar, steiktar, hægsoðnar, niðursoðnar eða gufusoðnar.
Ostruskeljar eru yfirleitt þéttlokaðar eða smellast saman þegar bankað er á þær.
Ostruskeljar eru yfirleitt þéttlokaðar eða smellast saman þegar bankað er á þær.
Þá opnast skel hennar léttilega.
Þá opnast skel þeirra léttilega.
Þær eru líka settar út í drykki.
Þær eru líka settar út í drykki.
Frá byrjun 20. aldar, þegar uppgötvað var hvernig á að rækta perlur, hefur eftirspurn eftir ræktuðum perlum vaxið hraðar en eftirspurn eftir náttúrulegum perlum.
Frá byrjun 20. aldar, þegar uppgötvað var hvernig á að rækta perlur, hefur eftirspurn eftir ræktuðum perlum vaxið hraðar en eftirspurn eftir náttúrulegum perlum.
Það eru ekki til miklar heimildir um æsku hans eða uppvöxt og þær fáu sem til eru skipast mjög í tvennt, skrásetjarar eru annaðhvort mjög með eða á móti honum.
Ekki eru til margar heimildir um æsku hans eða uppvöxt og þær fáu sem til eru skipast mjög í tvennt: skrásetjarar eru annaðhvort mjög með eða á móti honum.
Hann lifði af bændum og sagðist vera heilagur maður sem gæti læknað þá sjúku og séð í framtíðina.
Hann lifði af bændum og sagðist vera heilagur maður sem gæti læknað þá sjúku og séð í framtíðina.
Ef morðingjarnir eru hins vegar af aðalsættum verður öll keisarafjölskyldan tekin af lífí.
Ef morðingjarnir eru hins vegar af aðalsættum verður öll keisarafjölskyldan tekin af lífi.
Rasspútín féll fram í grúfu og virtist allur en þegar Jussupov aðgætti líkið vaknaði Raspútín, stóð á fætur og tók Jussupov hálstaki.
Raspútín féll fram í grúfu og virtist allur en þegar Jussupov aðgætti líkið vaknaði Raspútín, stóð á fætur og tók Jussupov hálstaki.
Líkið fannst þremur dögum seinna, með lungun full af vatni.
Líkið fannst þremur dögum seinna með lungun full af vatni.
Grígorí Jefemóvíts Raspútín (Grígorí Jefemóvíts Novykh, fæddur 1869, dáinn 30. desember 1916) var áhrifamaður í Rússlandi snemma á 20. öld.
Grígorí Jefemóvíts Raspútín (Grígorí Jefemóvíts Novykh, fæddur 1869, dáinn 30. desember 1916) var áhrifamaður í Rússlandi snemma á 20. öld.
Í eyra keisaraynjunar hvíslaði hann svo alls kyns glæfraleg ráðabrugg.
Í eyra keisaraynjunnar hvíslaði hann alls kyns glæfralegt ráðabrugg.
Þegar skrárnar eru komnar inn á tölvuna þína þá getur þú fært þær frá tölvunni þinni yfir á MP3 spilara sem spilar síðan tónlistina.
Þegar skrárnar eru komnar inn á tölvuna þína getur þú fært þær af tölvunni yfir á MP3-spilara sem spilar svo tónlistina.
Hann sótti oft gufuböð borgarinnar í fylgd kvennar úr ýmsum stéttum samfélagsins.
Hann sótti oft gufuböð borgarinnar í fylgd kvenna úr ýmsum stéttum samfélagsins.
Rétt fyrir dauða sinn skrifaði Raspútín bréf til keisarans og spáði fyrir að hann yrði allur áður en árið væri á enda: „Ef venjulegir rússneskir bændur ganga af mér dauðum þarf keisarinn ekkert að óttast, þá ríkja afkomendur hans yfir Rússlandi um aldir.
Rétt fyrir dauða sinn skrifaði Raspútín bréf til keisarans og spáði fyrir að hann yrði allur áður en árið væri á enda: „Ef venjulegir rússneskir bændur ganga af mér dauðum þarf keisarinn ekkert að óttast, þá ríkja afkomendur hans yfir Rússlandi um aldir.
Enginn efast um dáleiðslu hæfileika Raspútíns og hafði nærvera hans góð áhrif á Aleksei.
Enginn efast um dáleiðsluhæfileika Raspútíns og hafði nærvera hans góð áhrif á Aleksei.
En jafnvel hans hörðustu fjandmenn gátu ekki annað en viðurkennt að augnaráð Raspútíns hafi verið dáleiðandi.
Jafnvel hans hörðustu fjandmenn gátu þó ekki annað en viðurkennt að augnaráð Raspútíns hafi verið dáleiðandi.
Með þessu hæddi Raspútín, Alexöndru keistarynju að sér en hún trúði því að hann væri í beinu sambandi við æðri völd og áleit hún hann öðrum mönnum merkari.
Með þessu hændi Raspútín Alexöndru keisaraynju að sér en hún trúði því að hann væri í beinu sambandi við æðri völd og áleit hún hann öðrum mönnum merkari.
Þar varð hann valdamikill maður og hafði mikil áhrif í Rússlandi, hann var svo myrtur af rússneskum aðalsmönnum aðfaranótt 30. desember 1916.
Þar varð hann valdamikill maður og hafði mikil áhrif í Rússlandi. Hann var svo myrtur af rússneskum aðalsmönnum aðfaranótt 30. desember 1916.
Nikulás II virtist vera að missa tökin og var löngum sagt að hann hlustaði ekki á neinn nema konu sína.
Nikulás II virtist vera að missa tökin og var löngum sagt að hann hlustaði ekki á neinn nema konu sína.
Raspútín var þá beðin að leggjast á bæn fyrir framan kross einn og skaut Jussupov hann þá í bakið.
Raspútín var þá beðinn að leggjast á bæn fyrir framan kross einn og skaut Jussupov hann þá í bakið.
Hann reyndi síðan að flýja en í hallargarðinum beið Purisjkevits og lét rigna yfir hann kúlum.
Hann reyndi síðan að flýja en í hallargarðinum beið Purisjkevits og lét rigna yfir hann kúlum.
Konan hans, Proskovia Fyodorovna, ól honum fjögur börn.
Konan hans, Proskovia Fyodorovna, ól honum fjögur börn.
Raspútín naut lífsins næstu árin og var sí drukkin og á einhverju siðlausu sukki, hann átti fjöldan allan af kvennkyns aðdáendum sem að fylgdu honum í einu og öllu.
Raspútín naut lífsins næstu árin og var sífellt drukkinn og á siðlausu sukki. Hann átti fjöldann allan af kvenkyns aðdáendum sem fylgdu honum í einu og öllu.
Raspútín svaraði því að konur þyrftu að þvo burt syndir sínar og oft væri eina leiðin til þess væri að sameinast hans heilaga líkama.
Raspútín sagði að konur þyrftu að þvo burt syndir sínar og oft væri eina leiðin til þess að sameinast hans heilaga líkama.
Átján ára gamall gekk hann síðan í klaustur, hann úrkynjaði hugmyndir klaustursins og sagði að besta leiðin til að komast sem næst guði væri að drekka og hórast þangað til þú værir útkeyrður.
Átján ára gamall gekk hann síðan í klaustur. Hann úrkynjaði hugmyndir klaustursins og sagði að besta leiðin til að komast sem næst guði væri að drekka og hórast að mörkum örmögnunar.
Það var því árið 1907 að Raspútín var kallaður á fund þeirra Nikulásar II keisara og Alexöndru Fjodorovnu, fyrrum prinsessu frá Hessen og keisaraynju Rússlands.
Það var því árið 1907 að Raspútín var kallaður á fund þeirra Nikulásar II keisara og Alexöndru Fjodorovnu, fyrrum prinsessu frá Hessen og keisaraynju Rússlands.
Síðan bundu þeir hendur hans og settu hann á sleða sem þeir drógu út að fljótinu.
Síðan bundu þeir hendur hans og settu hann á sleða sem þeir drógu út að fljótinu.
Þeir ætla að taka litla liðið frá Íslandi og vinna það og ég held að styrkur okkar gæti falist í því að þeir ætla að vinna.
Þeir ætla að taka litla liðið frá Íslandi og vinna það og ég held að styrkur okkar gæti falist í því að þeir ætla að vinna.
Hann fór til Sankti Pétursborgar snemma á 20. öld og sagðist helgur maður.
Hann fór til Sankti Pétursborgar snemma á 20. öld og sagðist helgur maður.
Og þegar keisarafjölskyldan fór að sýna Þjóðverjum velvild þá var komið nóg Þessi völd Raspútíns var það sem varð honum að falli, hann eignaðist marga valdamikla óvini sem sáu sér þá eina leið færa að verða Raspútín að bana til þess að bjarga Rússlandi frá glötun.
Þegar keisarafjölskyldan fór að sýna Þjóðverjum velvild þá var komið nóg. Þessi völd Raspútíns urðu honum að falli; hann eignaðist marga valdamikla óvini sem sáu sér þá eina leið færa að verða Raspútín að bana til þess að bjarga Rússlandi frá glötun.
Þó að þessi lifnaðarháttur hafði vissulega orðið Raspútín úti um óvini þá voru það áhrifa hans í innanlands málum Rússlands sem settu líf hans í hættu.
Þó að þessi lifnaðarháttur hafði vissulega tryggt Raspútín óvini þá voru það áhrif hans í innanlandsmálum Rússlands sem settu líf hans í hættu.
En hjónabandið heillaði ekki Raspútín til lengdar og yfirgaf hann konu sína og börn, hann fór þá á flakk meðal annars til Grikklands og Jerúsalem.
Hjónabandið heillaði þó Raspútín ekki til lengdar og yfirgaf hann konu sína og börn og fór á flakk, meðal annars til Grikklands og Jerúsalem.
Í seinni tíð hefur lögfræðin greitt hjónabandinu þungt högg.
Í seinni tíð hefur lögfræðin greitt hjónabandinu þungt högg.
Miklar breytingar höfðu orðið í Rússlandi að undanförnu og voru byltingarsinnar farnir að vera æ háværari.
Miklar breytingar höfðu orðið í Rússlandi að undanförnu og voru byltingarsinnar farnir að verða æ háværari.
Það voru aðalsmennirnir Felix Jussupov, Purisjkevits og Dimitrí Pavlovits sem hófu að skipuleggja morðið á Raspútín, Rússlandi til bjargar enda vour þeir miklir þjóðernissinnar.
Það voru aðalsmennirnir Felix Jussupov, Purisjkevits og Dimitrí Pavlovits sem hófu að skipuleggja morðið á Raspútín Rússlandi til bjargar enda voru þeir miklir þjóðernissinnar.
Árið 1903 skaut Raspútín svo kollinum upp í Sánkti Pétursborg, þar hélt hann predikum sínum áfram og var fljótt komin með hóp fylgdarmanna.
Árið 1903 skaut Raspútín svo upp kollinum í Sánkti Pétursborg þar sem hann hélt predikunum sínum áfram og var fljótt kominn með hóp fylgdarmanna.
Ef ættingjar keisarans drepa mig lifa meðlimir keisarafjölskyldunar í mesta lagi næstu tvö ár.“
Ef ættingjar keisarans drepa mig lifa meðlimir keisarafjölskyldunnar í mesta lagi næstu tvö ár.“
Fataverslanakeðjan NTC, sem rekur meðal annars Gallerí 17, stefnir á opnun netverslunar á næstunni og vinnur nú að uppfærslu síðunnar.
Fataverslanakeðjan NTC, sem rekur meðal annars Gallerí 17, stefnir á opnun netverslunar á næstunni og vinnur nú að uppfærslu síðunnar.
Hann fékk síðar starf sem persónulegur græðari keisarafjölskyldunar.
Hann fékk síðar starf sem einkagræðari keisarafjölskyldunnar.
Þótt Grígorí Jefemóvíts Novaykh hafi gengið í skóla sýndi hann náminu lítinn áhuga, í stað þess stóð hann í sífeldu svalli og leiddi þessi lífstíll hans af sér nafnið Raspútín, sem á rússnesku þýðir sukkari, eða svallari.
Þótt Grígorí Jefemóvíts Novykh hafi gengið í skóla sýndi hann náminu lítinn áhuga; í stað þess stóð hann í sífeldu svalli og leiddi þessi lífsstíll hans af sér nafnið Raspútín, sem á rússnesku þýðir sukkari, eða svallari.
Þegar komið var til hallarinnar var hann leiddur inn í glæsilegan veislusal þar sem hann þáði vínglas og smákökur, það sem hann ekki vissi að þær voru stútfullar af eitri.
Þegar komið var til hallarinnar var hann leiddur inn í glæsilegan veislusal þar sem hann þáði vínglas og smákökur, þar sem hann ekki vissi að föngin væru fyllt eitri.
Það var ekki eitrið eða byssukúlurnar sem höfðu banað Raspútín, hann hafði drukknað.
Það voru því ekki eitrið eða byssukúlurnar sem höfðu banað Raspútín, hann hafði drukknað.
Alexandría var undir töfrum Raspútíns og varð hann því gífurlega öflugur innan Rússlands.
Alexandría var undir töfrum Raspútíns og varð hann því gífurlega öflugur innan Rússlands.
Því var Raspútin gerður sérlegur ráðsmaður og græðari keisarafjölskyldunnar.
Því var Raspútín gerður sérlegur ráðsmaður og græðari keisarafjölskyldunnar.
En á sama tíma var erfðaprins Rússland, Aleksei, haldin dreyrarsýki, sjúkdóminum var hins vegar haldið leyndum fyrir þegnum sínum og var keisarafjölskyldan þungt haldin áhyggjum.
Á sama tíma var erfðaprins Rússlands, Aleksei, haldin dreyrarsýki. Sjúkdóminum var hins vegar haldið leyndum fyrir þegnum hans og var keisarafjölskyldan þungt haldin áhyggjum.
Í slúðurblöðum mátti lesa um hamlaust svall hans kvöld eftir kvöld á einhverjum af nautnarbýlum borgarinn en þar dvali Raspútín iðulega næturlangt og fannst honum ekki síðar að stíga í trylltan dans.
Í slúðurblöðum mátti lesa um hamslaust svall hans kvöld eftir kvöld í einhverjum af nautnabýlum borgarinnar en þar dvaldi Raspútín iðulega næturlangt og fannst honum ekki síður að stíga trylltan dans.
Raspútín gat ekki neitað slíku boði enda kvennamaður mikill og hélt því af stað.
Raspútín gat ekki neitað slíku boði enda kvennamaður mikill og hélt því af stað.
Óþarft er að segja að hann varð ekki munkur, eftir að hann yfirgaf klaustrið giftist hann, þá nítján ára að aldri.
Óþarft er að segja að hann varð ekki munkur. Eftir að hann yfirgaf klaustrið giftist hann, þá nítján ára að aldri.
Eitrið gat þó ekki bitið á hinum heilaga manni og eftir margra tíma bið var ákveðið að nota áætlun B.
Eitrið gat þó ekki bitið á hinum heilaga manni og eftir margra tíma bið var ákveðið að nota áætlun B.
Þeir buðu Raspútín í matarboð í Majkahöll að kvöldi 29. desembers 1916, þar sem hann átti að hitta Írínu, eignkonu Jussupovs, en hún þótti mjög fögur.
Þeir buðu Raspútín í matarboð í Majkahöll að kvöldi 29. desembers 1916, þar sem hann átti að hitta Írínu, eiginkonu Jussupovs, en hún þótti mjög fögur.
Þar höfðu þeir áður gert stórt gat á ísilagt fljótið og hentu þeir honum undir ísinn.
Þar höfðu þeir áður gert stórt gat á ísilagt fljótið og hentu þeir honum undir ísinn.
Þegar Aleksei var ill haldin af sjúkdóminum og læknar hans stóðu ráðalausir virtust bænir Raspútíns og Handayfirlangningar hafa mjög góð áhrif á heilsu drengsins.
Þegar Aleksei var illa haldinn af sjúkdóminum og læknar hans stóðu ráðalausir virtust bænir Raspútíns og handayfirlagningar hafa mjög góð áhrif á heilsu drengsins.
Arlie Russell Hochschild (fædd 15. janúar 1940) er bandarískur félagsfræðingur og fyrrum prófessor við Berkeley-háskólann í Kaliforníu.
Arlie Russell Hochschild (fædd 15. janúar 1940) er bandarískur félagsfræðingur og fyrrum prófessor við Berkeley-háskólann í Kaliforníu.
Meðal ritverka hennar eru: The Managed Heart, The Second Shift, The Time Bind og The Commercialization of Intimate Life.
Meðal ritverka hennar eru: The Managed Heart, The Second Shift, The Time Bind og The Commercialization of Intimate Life.
Hún var annar ritstjóra greinasafnsins Global Woman: nannies, maids and sex workers in the new economy.
Hún var annar ritstjóra greinasafnsins Global Woman: nannies, maids and sex workers in the new economy.
Seinasta bók hennar The Outsourced Self: Intimate Life in Market Times var valin af riti bandarískra bókaútgefenda sem ein af bestu bókum ársins 2012 og birtist síðasti kaflinn í The New York Times (5. maí 2012).
Seinasta bók hennar The Outsourced Self: Intimate Life in Market Times var valin af riti bandarískra bókaútgefenda sem ein af bestu bókum ársins 2012 og birtist síðasti kaflinn í The New York Times (5. maí 2012).
Hún snýst um að sýna stuðning og standa saman í blíðu og stríðu og vera alltaf til staðar.
Hún snýst um að sýna stuðning og standa saman í blíðu og stríðu og vera alltaf til staðar.
Í námi sínu hreifst Hochschild af ritverkum félagsfræðingsins C.
Í námi sínu hreifst Hochschild af ritverkum félagsfræðingsins C.
Wright Mills sem skrifaði bókina In White Collar en þar segir Mills að við seljum persónuleika okkar og ákvað að bæta um þar sem Mills virtist gera ráð fyrir að fólk hefði persónuleika og Hochschild setti fram tilgátu að tilfinningalíf og gleði, sorg, reiði, afbrýðisemi og örvænting væri félagsleg fyrirbæri.
Wright Mills sem skrifaði bókina In White Collar en þar segir Mills að við seljum persónuleika okkar. Hochschild setti fram tilgátu í framhaldi af því um að tilfinningalíf og gleði, sorg, reiði, afbrýðisemi og örvænting væru félagsleg fyrirbæri.
Í sérhverri menningu væru til staðar frumgerðir tilfinningastrengja sem við gætum stillt okkar eigin innri strengi eftir.
Í sérhverri menningu væru til staðar frumgerðir tilfinningastrengja sem við gætum stillt okkar eigin innri strengi eftir.
Menning viðurkennir tilfinningu með því að setja fram hvaða mögulegu tilfinningar er hægt að bera.
Menning viðurkennir tilfinningu með því að setja fram hvaða mögulegu tilfinningar er hægt að skynja.
Í bókinni In The Managed Heart vitnar hún í rithöfundinn Milan Kundera sem skrifaði að tékkneska orðið „litost“ merkti óendanleg löngun sem blönduð er eftirsjá og trega tilfinning sem væri ekki eins í neinu öðru tungumáli.
Í bókinni In The Managed Heart vitnar hún í rithöfundinn Milan Kundera sem skrifaði að tékkneska orðið litost merkti óendanlega löngun sem blönduð væri eftirsjá og tregatilfinningu og væri ekki eins í neinu öðru tungumáli.
Fólk sem er ekki af tékkneskum uppruna getur vissulega fundið þessa sömu tilfinningu en hefur ekki á sama hátt fengið hvatningu til að opna á tilfinninguna og viðurkenna tilvist hennar, heldur frekar vanist á að taka ekki eftir henni og bæla hana niður.
Fólk sem er ekki af tékkneskum uppruna getur vissulega fundið þessa sömu tilfinningu en hefur ekki á sama hátt fengið hvatningu til að opna á tilfinninguna og viðurkenna tilvist hennar, heldur frekar vanist á að taka ekki eftir henni og bæla hana niður.
Við höfum hugmynd um hvað tilfinning er og hvað tilfinning ætti að vera.
Við höfum hugmynd um hvað tilfinning er og hvað tilfinning ætti að vera.
Við ættum að reiðast einhverju og við ættum að gleðjast yfir einhverju eins og að vinna verðlaun.
Við ættum að reiðast einhverju og við ættum að gleðjast yfir einhverju eins og að vinna verðlaun.
Með þessu erum við að reyna að hemja tilfinningar og fylgja tilfinningareglum sem standa djúpum rótum í menningu, við reynum að vera glöð í samkvæmi og sorgmædd í jarðarförum.
Með þessu erum við að reyna að hemja tilfinningar og fylgja tilfinningareglum sem hafa djúpar rætur í menningu okkar, við reynum að vera glöð í samkvæmi og sorgmædd í jarðarförum.
Jórdanía (opinbert heiti: Jórdanía konungsríki Hasemíta; arabíska: أردن ّ; umritun: ʼUrdunn) er land í Miðausturlöndum með landamæri að Sýrlandi í norðri, Írak í norðaustri, Sádí-Arabíu í austri og suðri og Ísrael og Vesturbakkanum í vestri.
Jórdanía (opinbert heiti: Jórdanía konungsríki Hasemíta; arabíska: أردن ّ; umritun: ʼUrdunn) er land í Miðausturlöndum með landamæri að Sýrlandi í norðri, Írak í norðaustri, Sádí-Arabíu í austri og suðri og Ísrael og Vesturbakkanum í vestri.