src
stringlengths
1
1.45k
tgt
stringlengths
1
1.45k
Neðst er borði með áletruninni: INDUSTRIA VIRTUS ET FORTITUDO, sem merkir dugnaður, kjarkur og styrkur.
Neðst er borði með áletruninni „INDUSTRIA VIRTUS ET FORTITUDO“ sem merkir „dugnaður, kjarkur og styrkur“.
Prinsinn sá því ekkert annað í stöðunni en að snúa til Skotlands.
Prinsinn sá því ekkert annað í stöðunni en að snúa til Skotlands.
„Það eru miklar væntingar hjá stóru félagi eins og Ajax.
„Það eru miklar væntingar hjá stóru félagi eins og Ajax.
Derby liggur við ána Derwent miðsvæðis í Englandi.
Derby liggur við ána Derwent miðsvæðis í Englandi.
Liðið varð enskur meistari 1972 og 1975, bikarmeistari 1946 og vann góðgerðarskjöldinn 1975.
Liðið varð enskur meistari 1972 og 1975, bikarmeistari 1946 og vann góðgerðarskjöldinn 1975.
Merki þetta var veitt 1378 og staðfest 1637.
Merki þetta var veitt 1378 og staðfest 1637.
1939 var skjaldarberunum bætt við, en það eru tvö dádýr á afturfótunum.
1939 var skjaldarberunum bætt við en það eru tvö dádýr á afturfótunum.
Iðnbyltingin hófst snemma í Derby.
Iðnbyltingin hófst snemma í Derby.
Meiriháttar breytingar áttu sér stað snemma á 20. öld.
Meiriháttar breytingar áttu sér stað snemma á 20. öld.
Í enska borgarastríðinu var þingher sendur til Derby, sem varði hana fyrir konungshernum.
Í enska borgarastríðinu var þingher sendur til Derby sem varði hana fyrir konungshernum.
Í dag starfa um 11 þús manns í Rolls Royce verksmiðjunni einni saman.
Í dag starfa um 11 þúsund manns í Rolls Royce-verksmiðjunni einni saman.
Að sögn lögreglu kom ekki til neinna vandræða þótt margir hefðu vín um hönd og þurfti ekki að taka nokkurn mann úr umferð.
Að sögn lögreglu kom ekki til neinna vandræða þótt margir hefðu vín um hönd og þurfti ekki að taka nokkurn mann úr umferð.
Aðrar íþróttir sem skipa háan sess í borginni eru krikket og rúgbý.
Aðrar íþróttir sem skipa háan sess í borginni eru krikket og rúgbý.
London er 150 km til suðausturs.
London er 150 km til suðausturs.
Derby getur einnig þýtt nágrannaslagur og þá í ýmsum öðrum íþróttum en veðreiðum.
Derby getur einnig þýtt nágrannaslagur og þá í ýmsum öðrum íþróttum en veðreiðum.
Aðalknattspyrnulið borgarinnar er Derby County.
Aðalknattspyrnulið borgarinnar er Derby County.
1851 voru íbúarnir orðnir tæplega 50 þús og 1901 tæpir 120 þús.
1851 voru íbúarnir orðnir tæplega 50 þúsund og 1901 tæpir 120 þúsund.
Efst er hjálmur með hrúti.
Efst er hjálmur með hrúti.
Ferðin var til einskis, því liðið neitaði að halda áfram þegar til Derby var komið.
Ferðin var til einskis, því liðið neitaði að halda áfram þegar til Derby var komið.
Elísabet drottning veitti Derby formleg borgarréttindi 7. júní 1977 og afhenti þau í eigin persónu 28. júlí.
Elísabet drottning veitti Derby formleg borgarréttindi 7. júní 1977 og afhenti þau í eigin persónu 28. júlí.
1916 varð Derby fyrir loftárás frá Zeppelin loftfari í eitt skipti.
1916 varð Derby fyrir loftárás frá zeppelin-loftfari í eitt skipti.
Framleiðsla á járnbrautum og bílum jókst með tímanum.
Framleiðsla á járnbrautum og bílum jókst með tímanum.
Það spilaði síðast í úrvalsdeildinni leiktíðina 2007-08 og hlaut aðeins 11 stig, en það er versti árangur allra liða í úrvalsdeild frá upphafi.
Það spilaði síðast í úrvalsdeildinni leiktíðina 2007-08 og hlaut aðeins 11 stig, en það er versti árangur allra liða í úrvalsdeild frá upphafi.
Í borginni er mikil bílaframleiðsla, en þar eru Rolls Royce og Toyota með verksmiðjur.
Í borginni er mikil bílaframleiðsla, en þar eru Rolls Royce og Toyota með verksmiðjur.
Orðið er þó ekki til komið frá borginni, heldur frá jarlinum af Derby (12 th Earl of Derby).
Orðið er þó ekki til komið frá borginni, heldur frá jarlinum af Derby (12 th Earl of Derby).
Því flytja margir heyrnarskertir þangað.
Því flytja margir heyrnarskertir þangað.
Orðið Derby hefur fest sig í sessi sem heiti á veðreiðum allt síðan 1780.
Orðið Derby hefur fest sig í sessi sem heiti á veðreiðum allt síðan 1780.
Verksmiðjan framleiddi bæði vélar í bíla og flugvélar.
Verksmiðjan framleiddi bæði vélar í bíla og flugvélar.
Englisaxar nefndu staðinn Deoraby.
Engilsaxar nefndu staðinn Deoraby.
Einnig voru járnbrautir smíðaðar í Derby, en vélaiðnaður þessi var einn sá mesti í Englandi.
Einnig voru járnbrautir smíðaðar í Derby, en vélaiðnaður þessi var einn sá mesti í Englandi.
1759 smíðaði Jedediah Strutt nýja spunavél (Derby Rib Attachment) í Derby.
1759 smíðaði Jedediah Strutt nýja spunavél (Derby Rib Attachment) í Derby.
Það er samsett úr orðunum Deor, sem merkir rádýr (sbr. deer á nútímaensku), og by, sem merkir bær.
Það er samsett úr orðunum ‚deor‘, sem merkir ‚rádýr‘ (sbr. deer á nútímaensku), og ‚by‘, sem merkir ‚bær‘.
Liðið varð enskur meistari 2010 og bikarmeistari 2012.
Liðið varð enskur meistari 2010 og bikarmeistari 2012.
Hrúturinn var merki Plantagenet-ættarinnar sem veitti Derby skjaldarmerkið 1378.
Hrúturinn var merki Plantagenet-ættarinnar sem veitti Derby skjaldarmerkið 1378.
Í Derby er mikill fjöldi heyrnarskertra manna, sá mesti í Bretlandi utan London, vegna þess að borgin og samfélagið hefur skapað góðar aðstæður fyrir þá.
Í Derby er mikill fjöldi heyrnarskerts fólks, sá mesti í Bretlandi utan London, vegna þess að borgin og samfélagið hefur skapað góðar aðstæður fyrir þá.
Zumbi var handtekinn og hálshöggvinn 20. nóvember 1695.
Zumbi var handtekinn og hálshöggvinn 20. nóvember 1695.
Árið 1678 var landstjórinn í Pernambuco í Pedro Almeida þreyttur á langvarandi árekstrum við Palmares og kom til foringja þeirra Ganga Zumba með ólífugrein.
Árið 1678 var landstjórinn í Pernambuco í Pedro Almeida þreyttur á langvarandi árekstrum við Palmares og kom til foringja þeirra Ganga Zumba með ólífugrein.
Almeida bauð að allir flóttaþrælar fengju frelsi ef Palmares gengi Portúgölum á hönd og leist Ganga Zumba vel á þá samninga.
Almeida bauð að allir flóttaþrælar fengju frelsi ef Palmares gengi Portúgölum á hönd og leist Ganga Zumba vel á þá samninga.
Þar var hann gefinn til trúboða sem hét António Melo og skírður nafninu Francisco.
Þar var hann gefinn til trúboða sem hét António Melo og skírður nafninu Francisco.
Zumbi fæddist frjáls í flóttabúðunum í Palmares árið 1655 og er talinn ættaður frá Imbangala stríðsmönnum í Angóla.
Zumbi fæddist frjáls í flóttabúðunum í Palmares árið 1655 og er talinn ættaður frá Imbangala-stríðsmönnum í Angóla.
Þessar búðir voru andspyrnuhreyfing á þeim tíma sem þrælahald var við leyfi í Brasilíu, þrælar struku og settust að í Quilombo-búðum og börðust fyrir frelsi sínu og auknum völdum.
Þessar búðir voru andspyrnuhreyfing á þeim tíma sem þrælahald var við leyfi í Brasilíu; þrælar struku og settust að í Quilombo-búðum og börðust fyrir frelsi sínu og auknum völdum.
Zumbi flúði árið 1670 þá fimmtán ára gamall og komst til baka í fæðingarbæ sinn.
Zumbi flúði árið 1670 þá fimmtán ára gamall og komst til baka í fæðingarbæ sinn.
Stríðsmenn þar þurftu að verjast árásum portúgalskra nýlenduherra og urðu sérfræðingar í bardagalistinni capoeira sem upprunnin er í Afríku.
Stríðsmenn þar þurftu að verjast árásum portúgalskra nýlenduherra og urðu sérfræðingar í bardagalistinni capoeira sem upprunnin er í Afríku.
Yfirmaður Al Aqsa í þorpinu sagði manninn hafa viðurkennt njósnir fyrir Ítala frá árinu 1989 og að hafa reynt að fá jórdanskan embættismann til liðs við sig.
Yfirmaður Al Aqsa í þorpinu sagði manninn hafa viðurkennt njósnir fyrir Ítali frá árinu 1989 og að hafa reynt að fá jórdanskan embættismann til liðs við sig.
Quilombo voru búðir flóttafólks og útlaga af afrískum uppruna.
Quilombo voru búðir flóttafólks og útlaga af afrískum uppruna.
Þann 6. febrúar 1694 var Cerca do Macaco, sem var aðalbyggðin og miðstöð Palmares, jöfnuð við jörðu.
Þann 6. febrúar 1694 var Cerca do Macaco, sem var aðalbyggðin og miðstöð Palmares, jöfnuð við jörðu.
Hann sór þess heit að halda áfram andspyrnu við nýlenduveldi Portúgala og varð hinn nýi leiðtogi Palmares.
Hann sór þess heit að halda áfram andspyrnu við nýlenduveldi Portúgala og varð hinn nýi leiðtogi Palmares.
Quilombo dos Palmares var ríki Maroon fólks sem hafði flúðu frá portúgölskum landsvæðum í Brasilíu.
Quilombo dos Palmares var ríki Maroon-fólks sem hafði flúið frá portúgölskum landsvæðum í Brasilíu.
Hann varð seinna þekktur fyrir bardaga- og hernaðarlist.
Hann varð seinna þekktur fyrir bardaga- og hernaðarlist.
Dagurinn 20. nóvember er haldinn hátíðlegur í Brasilíu sem dagur afrískrar-brasíliskrar vitundar og Zumbi er hetja og frelsistákn afkomenda afríkumanna í Brasilíu og þjóðhetja í Brasilíu.
Dagurinn 20. nóvember er haldinn hátíðlegur í Brasilíu sem dagur afrískrar-brasíliskrar vitundar og Zumbi er hetja og frelsistákn afkomenda Afríkumanna í Brasilíu og þjóðhetja í Brasilíu.
Vel má vera að þessi efni innihaldi ýmislegt sem getur hjálpað íþróttamönnum til þess að ná hámarksárangri en fyrir hinn almenna einstakling eru þessi efni eflaust að mestu óþörf.
Vel má vera að þessi efni innihaldi ýmislegt sem getur hjálpað íþróttamönnum til þess að ná hámarksárangri, en fyrir hinn almenna einstakling eru þessi efni eflaust að mestu óþörf.
Zumbi gat flúið og sveit hans hélt áfram andspyrnu í næstum tvö ár en fundu portúgalar dvalarstað hans eftir ábendingu frá uppljóstrara sem var lofað að halda lífi ef hann bendi á dvalarstaðinn.
Zumbi gat flúið og sveit hans hélt áfram andspyrnu í næstum tvö ár en fundu Portúgalar dvalarstað hans eftir ábendingu frá uppljóstrara sem var lofað að halda lífi ef hann benti á dvalarstaðinn.
Þar bjuggu þegar mest var yfir 30 þúsund manns.
Þar bjuggu þegar mest var yfir 30 þúsund manns.
Hann var handsamaður af Portúgölum og hnepptur í þrældóm þegar hann var um sex ára gamall.
Hann var handsamaður af Portúgölum og hnepptur í þrældóm þegar hann var um sex ára gamall.
Portúgalar fluttu höfuð Zumbi til Recife þar sem það var haft til sýnis á aðaltorginu til brjóta niður baráttuþrek og þá goðsögn sem gekk meðal afríkskra þræla að Zumbi væri ódauðlegur.
Portúgalar fluttu höfuð Zumbi til Recife þar sem það var haft til sýnis á aðaltorginu til að brjóta niður baráttuþrek og þá goðsögn sem gekk meðal afrískra þræla að Zumbi væri ódauðlegur.
Zumbi ríkti í Palmares í fimmtán ár en þá var gerð árás á Quilombo-búðirnar í Palmares.
Zumbi ríkti í Palmares í fimmtán ár en þá var gerð árás á Quilombo-búðirnar í Palmares.
Zumbi (1655–20. nóvember 1695), einnig kallaður Zumbi dos Palmares, var síðasti foringi útlaga- og flóttafólksins Quilombo dos Palmares sem bjó þar sem nú er héraðið Alagoas í Brasilíu.
Zumbi (1655–20. nóvember 1695), einnig kallaður Zumbi dos Palmares, var síðasti foringi útlaga- og flóttafólksins Quilombo dos Palmares sem bjó þar sem nú er héraðið Alagoas í Brasilíu.
Zumbi var uppfræddur í kristnum fræðum og lærði portúgölsku og latínu og hjálpaði til við messur.
Zumbi var uppfræddur í kristnum fræðum og lærði portúgölsku og latínu og hjálpaði til við messur.
Hann er þekktur sem einn af fremstu stærðfræðingum allra tíma ásamt Carl Friedrich Gauss og Pál Erdős.
Hann er þekktur sem einn af fremstu stærðfræðingum allra tíma ásamt Carl Friedrich Gauss og Pál Erdős.
Efast má þó stórlega um sannleiksgildi þessarar sögu, þar sem Diderot var sjálfur allfær stærðfræðingur og hefði því ekki látið glepjast af slíkum gervirökum.
Efast má þó stórlega um sannleiksgildi þessarar sögu, þar sem Diderot var sjálfur fær stærðfræðingur og hefði því ekki látið glepjast af slíkum gervirökum.
Leonhard Euler (f. 15. apríl 1707 í Basel í Sviss, d. 18. september 1783 í St. Pétursborg í Rússlandi) (borið fram „Oiler“, ekki „Júler“), var svissneskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur.
Leonhard Euler (f. 15. apríl 1707 í Basel í Sviss, d. 18. september 1783 í St. Pétursborg í Rússlandi) („Euler“ er borið fram „Oiler“ en ekki „Júler“), var svissneskur stærðfræðingur og eðlisfræðingur.
Euler menntaði sig í Sviss og starfaði sem prófessor í stærðfræði í St. Pétursborg og Berlín en fór svo seinna aftur til St. Pétursborgar.
Euler menntaði sig í Sviss og starfaði sem prófessor í stærðfræði í St. Pétursborg og Berlín en fór svo seinna aftur til St. Pétursborgar.
Fræg er sagan um það er Denis Diderot, andstæðingur kirkjunnar, skoraði á Euler í kappræður um tilvist Guðs í höll Katrínar miklu.
Fræg er sagan um það er Denis Diderot, andstæðingur kirkjunnar, skoraði á Euler í kappræður um tilvist Guðs í höll Katrínar miklu.
Eftir dauða hans liðu 47 þar til öll ritverk hans höfðu verið gefin út.
Eftir dauða hans liðu 47 ár þar til öll ritverk hans höfðu verið gefin út.
Hann setti einnig fyrstur fram Eulerjöfnurnar sem eru lögmál í straumfræði og eru beinar afleiðingar hreyfilögmála Newtons.
Hann setti einnig fyrstur fram Euluer-jöfnurnar sem eru lögmál í straumfræði og eru beinar afleiðingar hreyfilögmála Newtons.
Síðustu sautján ár lífs síns var hann blindur en gerði þá samt um það bil helming uppgötvana sinna.
Síðustu sautján ár lífs síns var hann blindur en hann gerði þó á þeim tíma um það bil helming uppgötvana sinna.
Enn önnur fræg uppgötvun sem kennd er við Euler er formúla hans um margflötunga sem hljóðar svo: „Summa fjölda hornpunkta og flata í margflötungi að fjölda brúna frádregnum er ávallt jöfn 2.“ Það er: H–B + F = 2 þar sem H er fjöldi hornpunkta, B fjöldi brúna og F fjöldi flata í margflötungi.
Enn önnur fræg uppgötvun sem kennd er við Euler er formúla hans um margflötunga sem hljóðar svo: „Summa fjölda hornpunkta og flata í margflötungi að fjölda brúna frádregnum er ávallt jöfn 2.“ Það er: H–B + F = 2. Þar sem H er fjöldi hornpunkta, B fjöldi brúna og F fjöldi flata margflötungsins.
Er það líklega vegna þess að svo margar mikilvægustu tölur stærðfræðinnar koma fram í henni.
Er það líklega vegna þess að svo margar mikilvægustu tölur stærðfræðinnar koma fram í henni.
Svaraðu fyrir þig!
Svaraðu fyrir þig!“
Jöfnurnar eru m.a. áhugaverðar vegna þess að þær gera ráð fyrir tilvist höggbylgna.
Jöfnurnar eru m.a. áhugaverðar vegna þess að þær gera ráð fyrir tilvist höggbylgna.
Uppgötvanir Eulers eru margvíslegar og ná yfir mörg svið stærðfræðinnar.
Uppgötvanir Eulers eru margvíslegar og ná yfir mörg svið stærðfræðinnar.
Talan e er kennd við hann-Tala Eulers.
Talan „e“ er kennd við hann, Tala Eulers.
Nægum fjárfestingarkostum innanlands er ekki til að dreifa fyrir allt þetta fjármagn og það mun þrýsta eignaverði upp á komandi misserum.“
Nægum fjárfestingarkostum innanlands er ekki til að dreifa fyrir allt þetta fjármagn og það mun þrýsta eignaverði upp á komandi misserum.“
Við þetta á Diderot að hafa hrökklast undan, ófær um að skilja eða draga í efa stærðfræðileg rök af þessu tagi.
Við þetta á Diderot að hafa hrökklast undan, ófær um að skilja eða draga í efa stærðfræðileg rök af þessu tagi.
Á Euler þá að hafa flutt mál sitt með orðunum: Herra minn, (a + b n)/n = x; þar af leiðir að Guð er til.
Á Euler þá að hafa flutt mál sitt með orðunum: „Herra minn, (a + b n)/n = x; þar af leiðir að Guð er til.
Euler skrifaði yfir 1100 bækur og greinar.
Euler skrifaði yfir 1100 bækur og greinar.
Euler er jafnframt þekktur fyrir að beita stærðfræðigreiningu fyrstur manna í eðlisfræði.
Euler er jafnframt þekktur fyrir að beita stærðfræðigreiningu fyrstur manna í eðlisfræði.
Euler notaði hugtakið „fall“, sem Leibniz setti fyrstur fram árið 1694, til þess að lýsa stæðu með mörgum mismunandi breytum t.d. y = f (x).
Euler notaði hugtakið „fall“, sem Leibniz setti fyrstur fram árið 1694, til þess að lýsa stæðu með mörgum mismunandi breytum t.d. y = f (x).
Eulersfasti og loftsteinninn 2002 Euler eru nefndir eftir Euler.
Eulersfasti og loftsteinninn 2002 Euler eru nefndir eftir Euler.
Hann lagði sitt af mörkum við að bæta stærðfræðigreiningu og gerði margar uppgötvannir í tengslum við tvinntölur, s.s. hina frægu samsemd Eulers: E iπ + 1 = 0 Oft er talað um þessa jöfnu sem fallegustu jöfnu stærðfræðinnar.
Hann lagði sitt af mörkum við að bæta stærðfræðigreiningu og gerði margar uppgötvanir í tengslum við tvinntölur, s.s. hina frægu samsemd Eulers: E iπ + 1 = 0 Oft er talað um þessa jöfnu sem fallegustu jöfnu stærðfræðinnar.
Jöfnurnar eru nákvæmlega eins og Navier-Stokes-jöfnurnar með engri seigju (viscocity).
Jöfnurnar eru nákvæmlega eins og Navier-Stokes-jöfnurnar án seigju (e. viscocity).
Margir halda því fram að Euler hafi gefið út fyrstu greinina þar sem notuð er netafræði þegar hann leysti vandamálið um hvort ganga mætti um allar sjö brýr Köningsberg-borgar nákvæmlega einu sinni og enda á sama stað og maður byrjaði.
Margir halda því fram að Euler hafi gefið út fyrstu greinina þar sem notuð er netafræði þegar hann leysti vandamálið um hvort ganga mætti um allar sjö brýr Köningsberg-borgar nákvæmlega einu sinni og enda á sama stað og maður byrjaði.
Hann sannaði að það var ekki hægt og eru slík vandamál í netafræði nú kölluð að finna Euler-rás eða Euler-leið í gegnum netið.
Hann sannaði að það var ekki hægt og kallast slíkar þrautir í netafræði nú að finna Euler-rás eða Euler-leið í gegnum netið.
Líklega uppgötvaði hann ásamt Daniel Bernoulli lögmálið um að togkraftur þunnrar teygju er í hlutfalli við teygjanleika efnisins og tregðupunkts þverskurðar þess, í gegnum ás dreginn í gegnum massamiðjuna og þvert á flöt hennar.
Líklega uppgötvaði hann ásamt Daniel Bernoulli lögmálið um að togkraftur þunnrar teygju er í hlutfalli við teygjanleika efnisins og tregðupunkts þverskurðar þess, í gegnum ás dreginn í gegnum massamiðjuna og þvert á flöt hennar.
„Það kostaði okkur um þrjár milljónir króna að gera samninginn.
„Það kostaði okkur um þrjár milljónir króna að gera samninginn.
Enn er verið að gefa út heildarsafn verka hans og er áætlað að það verði rúmlega 75 bindi.
Enn er verið að gefa út heildarsafn verka hans og er áætlað að það verði rúmlega 75 bindi.
Hann var mikilvirkur í stærðfræði 18. aldar og fann mjög margar afleiðingar stærðfræðigreiningar, sem var þá tiltölulega ný grein.
Hann var mikilvirkur í stærðfræði 18. aldar og uppgötvaði ýmis notagildi stærðfræðigreiningar, sem var þá tiltölulega ný grein.
Njálsgata er gata í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í Austurbænum og Norðurmýrinni.
Njálsgata er gata í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í Austurbænum og Norðurmýrinni.
Hún teygir sig frá Klapparstíg í vestri og að Rauðarárstíg í austri.
Hún teygir sig frá Klapparstíg í vestri og að Rauðarárstíg í austri.
Fyrir neðan Njálsgötu er Grettisgata, og fyrir ofan hana er Bergþórugata, sem nær þó ekki nema að Frakkastíg.
Fyrir neðan Njálsgötu er Grettisgata, og fyrir ofan hana er Bergþórugata, sem nær þó ekki nema að Frakkastíg.
Njálsgata tók að byggjast í upphafi 20. aldar og er nefnd eftir Njáli Þorgeirssyni sem sagt er frá í Njálu.
Njálsgata tók að byggjast í upphafi 20. aldar og er nefnd eftir Njáli Þorgeirssyni sem sagt er frá í Njálu.
Páll segir að framkvæmdir verði á fullu í sumar en svo hægi á þeim næsta vetur.
Páll segir að framkvæmdir verði á fullu í sumar en svo hægi á þeim næsta vetur.
Þegar menn náðu til byggða eftir marga klukkutíma barning í veðrahaminum voru margir þeirra illa á sig komnir.
Þegar menn náðu til byggða eftir marga klukkutíma barning í veðurhaminum voru margir þeirra illa á sig komnir.
Í norðri skagar Sínaískaginn inn í hafið.
Í norðri skagar Sínaískaginn inn í hafið.
Hvorum megin við hann eru Akabaflói og Súesflói sem leiðir að Súesskurðinum.
Hvorum megin við hann eru Akabaflói og Súesflói sem leiðir að Súesskurðinum.
Hafið er 1900 km langt, en ekki nema 300 km breitt þar sem það er breiðast.
Hafið er 1900 km langt, en ekki nema 300 km breitt þar sem það er breiðast.
Hafið nær yfir um 450.000 km² svæði.
Hafið nær yfir um 450.000 km² svæði.
Gödel, Escher, Bach: An Eternal Golden Braid (stytt sem GEB) er bók eftir Douglas Hofstadter sem ræðir hliðstæður á milli rökfræðingsins Kurts Gödel, listamannsins M.C. Escher og tónskáldsins Johanns Sebastians Bach og hvernig tengingar á milli stærðfræði og greindar og listar með mikilli áherslu á sjálfvísanir, endurkvæmni og hugsun.
Gödel, Escher, Bach: An Eternal Golden Braid (stytt sem GEB) er bók eftir Douglas Hofstadter sem ræðir hliðstæður á milli rökfræðingsins Kurts Gödel, listamannsins M.C. Escher og tónskáldsins Johanns Sebastians Bach og tengingar á milli stærðfræði, greindar og listar með mikilli áherslu á sjálfvísanir, endurkvæmni og hugsun.
Herstöð er stöð rekin af her og er í eigu hans.
Herstöð er stöð sem rekin af her og er í eigu hans.
Herstöð er notuð til geymslu herbúnaðar, sem bústaður fyrir hermenn og fyrir þjálfun þeirra.
Herstöð er notuð til geymslu herbúnaðar, sem bústaður hermanna og aðstaða fyrir þjálfun þeirra.