XLMr-ENIS-QA-Is / README.md
vesteinn's picture
Update README.md
0eadc67
metadata
language:
  - is
thumbnail: null
tags:
  - icelandic
  - qa
datasets:
  - ic3
  - igc
metrics:
  - em
  - f1
widget:
  - text: Hvenær var Halldór Laxness í menntaskóla ?
    context: >-
      Halldór Laxness ( Halldór Kiljan ) fæddist í Reykjavík 23. apríl árið 1902
      og átti í fyrstu heima við Laugaveg en árið 1905 settist fjölskyldan að í
      Laxnesi í Mosfellssveit . Þar ólst Halldór upp en sótti skóla í Reykjavík
      á unglingsárum . Ungur hélt hann síðan utan og var langdvölum erlendis um
      árabil – í ýmsum Evrópulöndum og síðar í Ameríku . Þegar hann var heima
      bjó hann í Reykjavík þar til hann og kona hans , Auður Sveinsdóttir ,
      byggðu sér húsið Gljúfrastein í Mosfellssveit og fluttu þangað árið 1945 .
      Þar var heimili þeirra alla tíð síðan og þar er nú safn til minningar um
      þau . Halldór lést 8. febrúar 1998 . Skólaganga Halldórs varð ekki löng .
      Árið 1918 hóf hann nám við Menntaskólann í Reykjavík en hafði lítinn tíma
      til að læra , enda var hann að skrifa skáldsögu , Barn náttúrunnar , sem
      kom út haustið 1919 – þá þegar var höfundurinn ungi farinn af landi brott
      . Sagan vakti þó nokkra athygli og í Alþýðublaðinu sagði m.a. : „ Og hver
      veit nema að Halldór frá Laxnesi eigi eftir að verða óskabarn íslensku
      þjóðarinnar . “ Upp frá þessu sendi Halldór frá sér bók nánast á hverju
      ári , stundum fleiri en eina , í yfir sex áratugi . Afköst hans voru með
      eindæmum ; hann skrifaði fjölda skáldsagna , sumar í nokkrum hlutum ,
      leikrit , kvæði , smásagnasöfn og endurminningabækur og gaf auk þess út
      mörg greinasöfn og ritgerðir . Bækurnar eru fjölbreyttar en eiga það
      sameiginlegt að vera skrifaðar af einstakri stílgáfu , djúpum
      mannskilningi og víðtækri þekkingu á sögu og samfélagi . Þar birtast oft
      afgerandi skoðanir á þjóðfélagsmálum og sögupersónur eru margar einkar
      eftirminnilegar ; tilsvör þeirra og lunderni hafa orðið samofin
      þjóðarsálinni . Þekktustu verk Halldórs eru eflaust skáldsögurnar stóru og
      rismiklu , s.s. Salka Valka , Sjálfstætt fólk , Heimsljós , Íslandsklukkan
      og Gerpla , og raunar mætti telja upp mun fleiri ; Kvæðabók hans er í
      uppáhaldi hjá mörgum sem og minningabækurnar sem hann skrifaði á efri árum
      um æskuár sín ; af þekktum greinasöfnum og ritgerðum má nefna Alþýðubókina
      og Skáldatíma . Mikið hefur verið skrifað um verk og ævi skáldsins , en
      hér skal aðeins bent á ítarlega frásögn og greiningu Halldórs
      Guðmundssonar í bókinni Halldór Laxness – ævisaga .

XLMr-ENIS-QA-Is

Model description

This is an Icelandic reading comprehension Q&A model.

Intended uses & limitations

This model is part of my MSc thesis about Q&A for Icelandic.

How to use


Limitations and bias

Training data

Translated English datasets were used along with the Natural Questions in Icelandic dataset.

Training procedure

Eval results

BibTeX entry and citation info