kennsluromur / 00011 /eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
18.8 kB
segment_id start_time end_time set text
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00000 2220 3069 train Já, komið þið sæl.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00001 4096 6556 dev Í þessu myndbandi ætla ég að fjalla um
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00002 7956 11166 train dictionaries, eða það sem á íslensku heitir uppflettitöflur.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00003 14887 16217 train Dictionaries eru
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00004 17920 26420 train það sem á ensku heitir data structure eða gagnaskipan og við höfum kynnst tiltekinni gagnaskipan í þessu námskeið eins og til dæmis lista.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00005 27013 31254 train Listi er gagnaskipan, sem sagt hvernig við skipum gögnum,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00006 32506 50816 eval hvernig við höldum utan um gögn og listi í Python er það sem að heitir sequence, það er að segja, það skiptir, við getum vísað í tiltekin stök í listanum til að til að ná í gögnin. Til dæmis listi af núll er fyrsta stakið og listi af einn er annað stakið og svo framvegis.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00007 51695 53176 train En dictionary
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00008 54655 70656 train er vissulega collection, það er að segja safn af einhverjum stökum en það er ekki sequence, það er að segja, við vísum ekki í dictionary með því að nota einhverja tiltekna stöðu heldur við notum við lykil, svokallaðan lykil.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00009 71382 88001 train Og dictionary er einmitt, raunverulega safn af, það sem á ensku heitir key value pairs eða pörum af lyklum og gildum og við notum lykilinn sjálfan til þess að [HIK: ö] komast í í gildin.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00010 91162 96262 eval Kannski bara til að skýra aðeins betur, byrjum bara strax á því að búa okkur til hérna, dictionary.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00011 97792 99361 train Köllum hana bara hérna
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00012 100793 101224 train my dict.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00013 103646 109835 dev Og ég ætla að búa til tóma dictionary, tóm dictionary í Python er svona, slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00014 110780 115439 train Nú er ég komin með tóman, tómt dictionary, takið eftir muninum sko, þegar við vorum að búa til lista.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00015 116024 123073 train Þá vorum við með hornklofa. Þetta er listi, þannig að a list er tómi listinn en my dict er
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00016 124584 132413 train er tóma uppflenntitaflan. Ég get reyndar líka, það er ágætt að minnast á þetta, muniði, það var hægt að gera svona a list er listi.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00017 133638 138127 train Og það er það sama, þetta er bara, ég er að nota listasmiðinn eins og það heitir
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00018 138610 149490 train og sama get ég gert hér, my dict er dictionary. Dictionary er sem sagt pa í Python og my dict lítur þá svona út sem er tómt, tóm uppflettitafla.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00019 151437 153657 train Nú hvað við, ég talaði um áðan að að
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00020 154867 159098 train uppflettitafla geymir einmitt pör af lyklum og gildum.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00021 159872 173322 train Þannig að ef við, ég ætla að búa mér til hérna nýja dictionary. Ég kalla þetta chess dict, þetta á að halda utan um hérna skákmenn og stigin sem þeir eru með. Og það er sem sagt slaufusvigi opnast. Svo þarf ég að setja hver er lykillinn.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00022 174008 179278 train Carlsen ég ætla að setja Magnús Carlsen, sem er heimsmeistari í skák.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00023 180223 184403 train Og hann er með í dag tvöþúsund, átta hundruð, sjötíu og sex ELO stig.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00024 185903 191394 train Og þarna gerði ég nú villu, vegna þess að þetta verður að vera tvípunktur. Þannig að þetta
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00025 192469 203810 train er svokallað, svokallaður lykill Carlsen er lykillinn, svo kemur tvípunktur og svo kemur gildið. Þannig að þetta er svona par af key value.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00026 205020 207681 eval slæ á enter er hérna. Ef ég skoða hvernig
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00027 208861 219961 train þetta chess dict lítur út þá er þetta einmitt uppflettitafla sem inniheldur eitt par, sem er lykillinn Carlsen og gildið tvö þúsund, áttahundruð sjötíu og sex.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00028 223469 225210 train Ef ég vil núna bæta við
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00029 225806 237066 train þessa uppflettitöflu, þá get ég gert það með því að segja: chess dict af, segjum einhverjum öðrum lykli eins og Anand sem er reyndar fyrrverandi heimsmeistari,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00030 238528 247788 train hann er með tvö þúsund, sjö hundruð sextíu og fimm stig. Aftur geri ég þetta, þetta á að vera, jú ég ætlaði að gera þetta svona núna, sjáiði muninn, tvöþúsund sjö hundruð sextíu og fimm
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00031 250063 258434 train og spyr núna hvernig chess dict-a lítur svona út. Nú er ég kominn með tvö pör í þessu uppflettitöflu.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00032 258821 276540 train Takið eftir muninum hérna. Þegar ég bjó telur uppflettitöfluna í upphafi, þá notaði ég hérna slaufusviga og gaf þetta par upp, þegar ég bætti við uppflettitöfluna, þá sagði ég chess dict af lyklinum Anand. Þetta er svona málskipan eins og við notuðum fyrir lista. Ég er að vísir tiltekið
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00033 277211 287442 train lykil hérna, athugið, ekki í stöðu. Ég set ekki hérna núll eða einn, ég nota viðkomandi lykil chess dict af lyklinum Anand eru tvö þúsund sjö hundruð sextíu og fimm
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00034 288494 299223 train og að því að þessi lykill, já þá raunverulega bjó ég til þess, þetta par, Anands og tvö þúsund sjöhundruð, sextíu og fimm. Ég get líka spurt sko hvert er
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00035 303012 308262 train gildið fyrir tiltekin lykil eins og hvert er gildi fyrir Anand?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00036 310851 312541 eval Jú, það er einmitt tvö þúsund sjöuhundruð sextíu og fimm.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00037 313682 321572 train Get ég spurt, hvert er stak númer núll? Nei, ég get það ekki. Ég fæ hérna key error, vegna þess að ef maður,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00038 323031 328601 train uppflettitafla er nefnilega ekki sequence eins og við tölum um áðan. Maður vísar alltaf í
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00039 330771 335401 eval lyklana, til þess að komast í gildin, maður notar lykilinn til þess að komast í gildin
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00040 336533 341644 train og langflestar aðgerðir einmitt í uppsettu töflu snúast um að gera aðgerðir á lyklunum sjálfum.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00041 344867 347517 eval Þannig að það er í sjálfu sér, sjáiði, enginn munur á því að segja,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00042 349923 355033 train ef ég vil reyna að vísa í Caruana, Caruana, sem er enn einn skákmaðurinn.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00043 356500 363261 train Þá fæ ég líka key error, ég fæ key error Caruana, alveg á sama hátt og ég fékk key error þegar ég gerði hérna núll.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00044 364471 373591 train Vegna þess að þeir litu svo á að ef ég er að vísa í annað borð í uppflettitöfluna chess dict, þá eigi að nota lykilinn og ef að lykillinn er ekki til. Þá fæ ég key error.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00045 378069 386899 train Nú uppflettitafla er mutable, það er að segja, ég get breytt eftir að ég var búin að búa hana til hérna uppi. Þá gat ég einmitt breytt henni
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00046 387802 393961 train með því að bæta við hérna með chess dict af Anand verður, hefur gildi tvö þúsund sjö hundruð sextíu og fimm.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00047 395089 396089 train Og
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00048 397610 400050 eval ég gæti náttúrlega líka bara breytt einhverju gildi,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00049 401053 408324 train setjum, segjum að ég setji Caruana inn hérna sem er með tvö þúsund átta hundruð og tólf segjum.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00050 410778 412588 train Hvernig lítur chess dict út núna?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00051 413358 415677 train Nú er ég kominn með þrjú pör þarna, Carlsen,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00052 416288 420668 dev tvöþúsund áttahundruð sjötíu og sex Anand, tvöþúsund, sjöhundruð, sextíu og fimm og Caruana tvö þúsund, átta hundruð og tólf.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00053 421660 429670 train Og segjum bara að ég þyrfti nú að breyta Caruana, nú þá gæti ég bara breytt því svona er það ekki, chess dict af Caruana er tvö þúsund átta hundruð og ellefu núna.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00054 430896 436187 train Og þá hefur það breyst en þetta er sko mutable gagnaskipanir, ég get, get breytt því.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00055 441117 446807 train Það sem er líka sveigjanlegt við uppflettitöflur er að gildið sjálft getur raunverulega verið hvað sem er.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00056 447444 451713 dev Ég hefði geta sagt til dæmis hérna chess dikt af Caruana er,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00057 456160 460089 train Fabiano sem ég held að sé hérna, fyrra nafnið hans.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00058 460839 467459 train Ef ég skoða chess dict núna, þá sjáiði að ég kominn með lyki, lykillinn er Caruana en gildið er Fabiano.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00059 468490 472990 train En í þessu tilviki, þá, þá væri það nú kannski ekki skynsamlegt hjá mér að vera með
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00060 473855 474855 train gildið
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00061 477968 493588 dev fyrir Caruana, eitthvað annað heldur en gildin, semsagt tagið á gildinu eitthvað annað heldur en tagið fyrir hina skákmennina. Þannig að ég ætla nú bara að breyta þessu til baka. Ég vildi bara sýna ykkur að þetta er alveg hægt að vera með hvaða tag sem er fyrir gildið.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00062 500165 505696 train Eitt sem að getur verið gott að gera er að geta athugað hvort tiltekin
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00063 506855 512666 train lykill er til í viðkomandi uppflettitöflu, þannig að ég gæti viljað spyrja:
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00064 513926 517456 train er til dæmis, er lykillinn Anand,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00065 518399 519639 train er hann in
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00066 520576 521005 train chess dict?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00067 523476 524476 train Já,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00068 524490 526909 train lykillinn er til. Hvað með
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00069 532373 533373 train Ólafsson?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00070 534518 535607 train Nei, hann er ekki til.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00071 536897 537626 train Hvað með
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00072 542340 548330 train tvö þúsund átta hundruð sjötíu og sex? Ætti það ekki að vera til? Það er til hérna sem gildi í töflunni, uppflettitöflunni.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00073 549288 552807 train Nei, þetta er false, þar er vegna, eins og við vorum að tala um áðan,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00074 553788 556227 dev aðgerðir, langflestar aðgerðir sem við gerum,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00075 556903 570894 dev hafa með lyklana að gera og við komumst í gögnin með því að nota lykilinn, þannig að uppflettitafla er hönnuð þannig að það að sækja gögn eftir lyklum er mjög hraðvirkt.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00076 573134 587673 dev Það er eðli þessara gagnaskipan að sækja gögn eftir lyklum er hraðvirkt. Og ef ég get ekki einu sinni vísað beint í einhverju gildi. Ég verð nota lykilinn sjálfan til að sækja gildið. Þannig að ég get alltaf spurt, sko,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00077 594346 597317 train ég get alltaf spurt svona: hvað er chess dict af
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00078 599803 606803 train Carlssen? Vegna þess að lykillinn Carlsen er til og þá fæ ég tvö þúsund átta hundruð, sjötíu og sex.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00079 608864 610864 eval Nú það eru ýmsar, sko,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00080 613480 622399 train ég sagði áðan að uppflettitafla er collection en hún er ekki sequence. Collection þýðir raunverulega að það er hægt að ítra yfir hana er það ekki.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00081 625361 628552 train Það þýðir það að ég gæti sagt,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00082 630265 633566 dev ja, byrjum áður en ég fer að ítra yfir hann. Byrjum á því að segja hérna:
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00083 634285 637405 train hvað er, ef við kíkjum á nokkar aðgerðir hérna.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00084 637807 639777 train Hvað er chess dict af
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00085 641578 643389 train ef þið fyrirgefið, chess dict, punktur,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00086 644412 646302 train keys. Ég ætla að
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00087 646807 651528 train kalla á fallið keys sem að tilheyrir þessum [HIK: hlu] chess dict.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00088 652863 654602 train Sjáið hvað ég fæ til baka hérna.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00089 656745 658706 train Ég fæ til baka
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00090 662110 669921 train eitthvað sem ég get síðan, gæti síðan ítrað yfir, sjáið. Þetta er, þetta er raunverulega einhvers konar listi sem er hérna Carlsen, Anand og Caruana.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00091 670674 676595 train Það heitir hérna [HIK: di], þetta er sérstökt object, object sem heitir dict keys. En ég get ítrað yfir þetta. Þannig að,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00092 677231 683572 train Ef ég segi hér for key in chess dict,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00093 686884 688124 train punktur keys.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00094 690126 691126 train Úps,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00095 700221 701931 train mig vantar hérna tvípunkt er það ekki?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00096 707866 712277 train Svona. Og segjum bara að ég [HIK: prin] prenti hérna út lykilinn.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00097 714840 716659 train Sjáiði. Þá var ég að ítra yfir
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00098 718080 722230 train lyklana í uppflettitöflunni og fæ Carlsen, Anand og Caruana.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00099 723379 726929 train Annað [UNK] aðgerð sem getur verið gott að hafa eru
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00100 729759 734360 dev values. Ég get spurt: hver eru values
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00101 737389 746708 train í chess dict? Og þá fæ ég annað object til baka sem heitir dict values og gefur mér gildin sem að ég get þá væntanlega ítrað yfir líka. Er það ekki?
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00102 747498 752837 train Þannig að ég gæti sagt for val inn chess dict
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00103 753663 754663 train values
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00104 756326 757806 train og prentað út val
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00105 759166 762865 train og þá fæ ég að þessi gildi, tvöþúsund áttahundruð sjötíu og sex og svo framvegis.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00106 763945 769184 train Nú, þriðja algenga aðgerðin sem maður notar er items,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00107 770134 784163 train keys gaf okkur lykla, values gaf okkur gildi, þannig það gæti verið gott í einhverjum tilvikum að fá bæði lykil og gildi. Þannig að það er til aðgerð sem heitir items þannig ef ég segi chess dict punktur items.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00108 786240 798429 train Þá fæ ég eitthvað object sem heitir dict items og hvað er það? Þetta er nú eins konar listi af túplum, er það ekki? Og sérhver túpla inniheldur lykil og gildi,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00109 799847 804717 train Carlsen, tvöþúsund áttahunduð sjötíu og sex Anand, tvöþúsund sjöhundruð sextíu og fimm Caruana, tvöþúsund áttahundruð og ellefu.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00110 805272 808932 train Þannig að ef ég ítra yfir þetta, þá gæti ég sagt for,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00111 810676 814566 train hvað eigum við að segja? Item in chess
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00112 815967 817927 dev dict items,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00113 820053 822923 train prentað út sérhvert item.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00114 824974 827094 train Þá sáið þið að ég er að fá túplu í sérhvert sinn,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00115 827783 831033 train þetta er greinilega collection af túplum.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00116 832412 837172 train Carlsen og gildi hans, sem sagt skákstigin hans og svo framvegis.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00117 843181 849321 train Þannig að þetta var raunverulega svona yfirferð yfir uppflettitöflur.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00118 850432 861721 train Við getum sagt harðsoðin, hraðsoðin, yfirferð yfir uppflettitöflur sem að eru vissulega mjög mikið notaðar í ýmiss konar verkefnum,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00119 862840 875610 train sérstaklega þegar þarf að geta flett upp einhverjum tilteknum gildum og sótt, tilteknum lyklum og sótt gildin sem að tilheyra þeim lyklum.
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00120 876183 879073 train Þannig að ef maður þarf að geta gert það á hraðvirkan máta,
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00121 879700 881769 train þá eru uppflettitöflur
eb6b3183-b450-4e0b-9717-cc0d06094f72_00122 883195 885764 eval mjög góðar fyrir þess skonar verkefni.