kennsluromur / 00011 /956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
33.8 kB
segment_id start_time end_time set text
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00000 630 6549 train Já, komið þið sæl, ég ætla í þessu myndbandi að fara aðeins yfir strengi eða strengjatagið í Python.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00001 7751 13711 train Og við skulum bara vinda okkur hérna úr command-glugga inn í Python-túlkinn.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00002 16588 17000 train Og
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00003 18442 20981 train við höfum hingað til verið að vinna með, [HIK: mik] mikið með
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00004 20998 27879 dev tölur og, og, og bool-tög og reyndar aðeins strengi líka, og ef við bara tökum dæmi: ég get spurt hérna
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00005 28562 32991 train hvert er tagið á heiltölunni einn, og túlk
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00006 33009 35978 train urinn segir mér að þetta sé integer. Ég get spurt hvert er
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00007 36070 39560 train tagið á rauntölunni þrír komma fjórtán, jú það er float.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00008 40253 41344 train Hvert er tagið á
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00009 42723 44804 train false? Það er bool.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00010 45856 48716 train Og hvert er tagið á streng eins og hello?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00011 49905 51365 train Það er s t r eða string.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00012 52127 55616 train Þannig að þetta eru [UNK] svona helstu tögin sem við höfum verið að vinna með og við ætlum að einblína
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00013 55633 57692 dev á þetta síðasta tag hérna, strengjatagið.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00014 58554 66453 dev Og við höfum vissulega verið að nota það hingað til í námskeiðinu. Við höfum mikið verið að lesa inn inntak frá notanda og
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00015 66870 71519 eval gera eitthvað svona, num er samasem input af enter a number.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00016 73719 77260 train Úps, þarna var ég ekki með sama, svona átti þetta að vera.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00017 77992 80962 train Og ég slæ inn tíu hér og þá get ég sagt: ókei hvert er, hvert er
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00018 81037 85367 train tagið á num hérna? Jú, það er strengur, vegna þess að input-fallið skilar einmitt streng.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00019 87963 89144 train En hvað er strengur
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00020 89659 96980 train í Python? Strengur er raunverulega ekki annað en röð af stöfum, við sjáum hérna, eins og röðina hello, þetta er það sem á
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00021 97540 100850 train ensku er kallað sequence. Hello, h e l l o, þetta er
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00022 101362 111722 train þetta er, er röð af einstökum stöfum. Og þetta er það sem heitir sequence tag í Python eða collection tag,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00023 112990 116031 train sequence tag er raunverulega undirtag í collection tag-i.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00024 116757 119106 train og ef þið munið kannski það sem við vorum að tala um
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00025 120307 125787 train í tengslum við for-lykkjur, þá vorum við að ræða um, um range-tagið sem er einmitt líka svona
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00026 125853 126563 train sequence tag,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00027 127743 135604 train og að þessu leyti er strengjatagið og range-tagið sameiginlegt: hvor tveggja eru sequence-tög og ég get ítrað yfir þau,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00028 137207 139508 train það sem á ensku kallast sem sagt to iterate over.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00029 140544 142373 train Og við kannski sjáum aðeins dæmi um það hérna
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00030 142840 143539 train á eftir.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00031 146288 147778 train Það er kannski ágætt að nefna hérna að
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00032 148560 149280 dev ég get
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00033 150091 154691 train notað smið sem heitir s t l til að búa til strengi, ég get til dæmis
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00034 154806 158246 train gert þetta hér, hver, ef ég vil breyta
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00035 158526 165596 dev tölu yfir í streng þá get ég notað s t r, s t r af þrír er einmitt strengurinn þrír, s t r þrír punktur fjórtán er
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00036 166099 168310 train strengurinn þrír, þrír punktur fjórtán.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00037 168889 178758 dev Þannig að s t r er svokallaður smiður eða constructor sem að býr til streng út frá einhverju tagi sem að er ekki strengur,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00038 179840 183680 train string af heiltölum eða string, s t r af rauntölum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00039 187838 195489 train Nú svo má nefna hér að einstakir stafir eru geymdir í ákveðinni töflu í Python
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00040 196308 200288 train sem er u t f átta stafataflan, eða u t f átta stafasettið
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00041 200753 206343 train og sérhver stafur er raunverulega geymdur sem tala. Og talan
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00042 208673 213092 train samanstendur eða vísar í ákveðna stöðu í töflunni,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00043 213967 220487 train þannig að í u t f átta töflunni sem þið getið skoðað í kennslubókinni í, í Appendix, eða bara flett henni upp á netinu,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00044 220937 226237 train þá hefur sérhver stafur ákveðna stöðu í töflunni. Til dæmis
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00045 226813 230133 train stafurinn a, ef ég segi ord af a
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00046 230872 232312 train þá gefur það mér níutíu og sjö
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00047 232691 233941 eval þannig að litla a
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00048 234169 235860 train er númer níutíu og sjö í töflunni.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00049 236572 239572 train Ord af stóra a er sextíu og fimm.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00050 242042 247331 dev Svo get ég farið hina leiðina, ég get sagt [HIK: hve] hvaða karakter er númer níutíu og sjö,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00051 248192 251602 train og það er litla a-ið mitt. Hvaða karakter er númer
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00052 251757 253776 train sextíu og fimm? Það er stóra a.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00053 254676 258846 eval Þannig að við getum notað föllin ord og c h r til þess að,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00054 260233 261853 dev ja ord til þess að varpa
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00055 262468 265348 train tilteknum staf yfir í tölu í töflunni,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00056 266069 270379 train og c h r að varpa tölu yfir í tiltekinn staf.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00057 272704 273000 eval Nú,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00058 273860 282651 train ef við tölum aðeins um vísun eða indexing í Python, ég ætla að búa mér til hérna eitthvað, einhverja
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00059 282675 286196 train breytu sem heitir string og þessi strengur er svona: forritun.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00060 288937 293177 train Ég get vísað í einstaka stafi í þessum streng
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00061 293937 294827 train með því að nota
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00062 296475 304286 train það sem heitir einmitt vísun eða á ensku indexing. Ég get sagt: hvað er string af núll?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00063 306351 314132 dev Jú, það er einmitt fyrsta stakið í strengnum, string af núll er stóra f-ið, munið að í, í
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00064 315649 319060 train tölvunarfræði þá notum við oft núllta stakið sem fyrsta stakið
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00065 319791 322942 dev og það sama gildir hérna um svona sequence-tög í Python.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00066 325362 328591 train Hvað er þá string af einn? Jú, eðlilega o-ið.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00067 330754 332535 dev Og síðan er hægt að nota dálítið sérstaka,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00068 333187 337697 train sérstaka syntax eða málskipan í Python til þess að komast í síðasta stakið,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00069 338355 340425 dev ég get sagt string af mínus einum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00070 341437 342416 train það er síðasta stakið,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00071 343336 344526 train það er n-ið í hérna í forritun.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00072 345466 348565 train Og string af mínus tveir er þá næstsíðasta stakið.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00073 350595 355735 train Þannig að þetta eru svokallaðar vísanir í tiltekin stök í streng
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00074 356735 359596 eval og tengt því er það sem að heitir slicing,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00075 360675 364675 train eða að finna svona subsequence eða hlutaröð.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00076 365747 366000 train Og
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00077 366507 367766 train hérna getum við sagt,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00078 369038 372408 train til að taka eitthvað dæmi, hvað er string af,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00079 373254 374324 dev eigum við að segja
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00080 374720 375500 eval þrír
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00081 377384 379423 dev og upp í sex?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00082 380785 386444 train Þarna, ég ætla að slá á Enter hérna og sjá hvað kemur út, hérna kemur „rit“. Sko, hvað þýðir fyrsti,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00083 387377 388487 train Hvað þýðir þristurinn hérna?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00084 389055 395894 train Það er [HIK: þri], það er index eða vísun númer þrír sem er þá fjórði stafurinn, er það ekki? núll, einn, tveir,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00085 396302 398622 train þrír það er þetta r hérna seinna r-ið.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00086 399944 406774 train Og ég ætla að fá alla hlutröðina frá þessum stað og upp
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00087 407052 409362 train að sjötta, það er að segja
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00088 409408 421137 eval núll, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, u er, er númer [HIK: s], sex, það er að segja sjötti vísirinn, það þýðir sjöundi stafurinn, en hann er ekki, takið eftir því, hann er ekki með.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00089 421923 426074 eval Ef ég ætlaði að fá hann með þá myndi ég þurfa að segja þrír upp í sjö, þá fæ ég „ritu“.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00090 427101 431391 eval Þannig að til þess að fá svona hlutaröð þá segir maður hvar maður ætlar að byrja,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00091 432237 437666 train og hvar maður endar, en endirinn er ekki með í hlutaröðinni.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00092 441490 442699 train Nú, ég talaði um
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00093 444089 450600 train að þar sem að strengjatagið væri sequence-tag þá væri hægt að ítra yfir það,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00094 451709 453839 dev one can iterate over, eins og sagt er á ensku.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00095 454728 456387 train Hvernig myndi ég gera það hérna í Python?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00096 456963 463252 train Ja, tökum dæmi bara, ég get sagt, þú getur notað for-lykkju, af því munið þið að for-lykkjur eru mjög oft notaðar til þess að ítra yfir hluti,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00097 463906 467857 train ég get sagt for c h, sem stendur fyrir karakterinn hjá mér, in string.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00098 468891 475420 train Ég ætla að ítra yfir [HIK: þenna], þessa breytu sem heitir string, sem að [HIK: mu], munið eftir að, að inniheldur þennan streng „forritun“ hérna,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00099 476209 477499 train og í sérhverri ítrun
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00100 478298 480067 train ætla ég að prenta út
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00101 480601 481500 train stafinn.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00102 483612 487781 train Þá sjáið þið hvað ég fæ hér. Einstakir stafir koma hér í sér, sér línu, þegar print prentar út sérhvern staf
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00103 488507 492937 train þegar print prentar út sérhvern staf og með new line á milli.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00104 493276 495286 train Þannig að þetta er svona dæmi um það hvernig við myndum
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00105 497607 499177 train geta notað streng,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00106 499497 501257 train eða hvernig við getum ítrað yfir streng,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00107 501980 507201 train við tilgreinum, [HIK: einhver], einhverja breytu sem ég kalla c h, getur í
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00108 507759 509000 train sjálfu sér verið hvað sem er,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00109 509375 514346 dev en munið þið að það skiptir máli hvaða nöfn við gefum okkar breytum, þannig að ég vil meina að þetta sé
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00110 514368 517008 dev læsilegt með því að nota c h vegna þess að það stendur fyrir karakter,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00111 517322 521731 train og segir notandanum það að við séum að ítra yfir, að sérhvert
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00112 523120 526250 train gildi í ítruninni er, er, er stafur eða karakter,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00113 527023 529133 train og svo inni í lykkjunni að þá prentum við út sérhvern
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00114 530143 531500 train karakter.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00115 535693 538793 train Það sem að við höfum kannski ekki séð
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00116 539730 544710 train í þessu námskeiði hingað til, það er hinar mismunandi strengjaaðgerðir,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00117 545908 548758 train eða, við ætlum reyndar bara að kíkja á tvær strengjaaðgerðir núna,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00118 549731 551231 train og það er plús og mínus.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00119 551761 554812 train Það er hægt að beita, nei fyrirgefið þið plús og sinnum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00120 555427 562168 train Það er hægt að beita þessum tveimur aðgerðum á strengi alveg eins og það er hægt beita þessum tveimur aðgerðum á tölur.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00121 562977 564388 train Ég get sem sagt sagt:
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00122 568076 569316 train ég get notað plús til að,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00123 570812 572501 dev að skeyta saman tveimur strengjum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00124 573326 575505 train og segjum að ég eigi hérna string tveir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00125 576905 578735 train og ég ætla nú að gefa því gildið,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00126 581378 582967 train hvað eigum við að segja? „skemmtileg“,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00127 584355 588284 train svona, og string, upphaflegi strengurinn minn
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00128 588308 590418 train var „forritun“. Nú get ég sagt:
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00129 591086 594076 train hvað er string plús string tveir?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00130 595379 600919 train Jú, þá skeytir Python saman þessum tveimur strengjum, „forritun“ og „skemmtileg“,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00131 601274 604894 dev og þið sjáið að ég fæ þarna ekkert bil á milli enda bað ég ekki um neitt bil á milli
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00132 605018 608028 train ég bað bara um það að þessum tveimur strengjum yrði skeytt saman.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00133 608942 615042 train Ef ég vil bil á milli þá gæti ég svo sem bara búið það sjálfur til hér, og skeytt saman hérna þremur strengjum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00134 615857 623077 dev það er að segja strengurinn sem inniheldur eitt bil, honum er skeytt saman við string, fyrsta strenginn,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00135 623701 633302 train og út úr kemur þá „forritun“ með einu bili, og niðurstöðunni af því er skeytt saman við string tvö sem er „skemmtileg“, þá fæ ég „forritun skemmtileg“ með
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00136 633881 634841 train einu bili á milli.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00137 635775 642696 dev Þannig að plúsaðgerðin, þegar henni er beitt á strengi, þýðir samskeyting eða að skeyta saman, concatenation
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00138 643586 644296 dev á ensku.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00139 645375 653946 train Nú, hin aðgerðin sem ég ætlaði að fara hér í er, er sinnum, og hún virkar þannig að, ja hún stendur raunverulega fyrir endurtekningu eða repetition,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00140 654926 658745 train þannig að ef ég tek til dæmis strenginn a, takið eftir að þetta er í,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00141 659447 666158 train það má líta á þetta sem stafinn a, en það má líka líta á þetta strenginn a sem inniheldur bara einn staf,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00142 667149 668749 train og ég ætla að margfalda með þremur.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00143 669821 678520 dev Skrýtið að margfalda strengi, en margföldun í samhengi við streng þýðir bara endurtekning,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00144 679506 685596 train þannig að í þessu tilviki fékk ég fimm tilvik af a, fyrirgefið þrjú tilvik af a, og núna fæ ég fimm
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00145 685620 686730 eval tilvik af a.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00146 690738 693727 dev Og eitt einkenni á strengjum er það að
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00147 694573 697193 train að þeir eru það sem á ensku kallast immutable.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00148 698080 698840 train Hvað þýðir það?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00149 699392 700471 train Það þýðir það að þeir eru
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00150 701062 704481 eval óbreytanlegir, það er ekki hægt að breyta strengjum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00151 706186 710216 train Þannig að, sko, ef við aftur kíkjum á þennan string sem er „forritun“ hérna,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00152 711129 713879 train ég get ekki breytt núna einstökum staf í „forritun“.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00153 714019 717568 train Ég gat vissulega vísað í tiltekinn staf með því að fara hérna í
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00154 717947 724236 train string af núll, til dæmis, sem að gaf mér f, en ég get ekki sagt string af núll er sama sem k.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00155 725523 729062 train Nú vil ég, segjum að ég vilji gera þetta, að ég vilji breyta núllta stakinu í strengnum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00156 729710 730899 train Þá [HIK: s], fæ ég villu frá
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00157 732495 733475 eval túlkinum, sem segir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00158 734905 737666 dev s t r object does not support item assignment.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00159 738475 742446 train Það er að segja, það er ekki hægt að gefa tilteknu staki í strengnum
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00160 744264 746813 train gildi með svona gildisveitingu, svona assignments.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00161 748059 751100 train Og þá getur maður spurt: nú hvernig í ósköpunum fer ég þá [HIK: að], þá að
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00162 751765 756466 eval breyta einhverjum streng? Ja, ég verð raunverulega að búa til nýjan streng
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00163 757759 766320 train sem að inniheldur gamla strenginn plús einhverjar breytingar á honum. Þannig að það sem ég get sagt er string tveir samasem,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00164 767207 771847 train nú er ég að fara að yfirskrifa, raunverulega, gildið á string tvö [HIK: se], tvö, sem áður var hérna „skemmtileg“.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00165 772730 776311 train String tveir er samasem, ja, ég ætla að láta fyrsta stakið vera k,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00166 777876 785797 dev og nú ætla ég að beita einmitt samskeytingu, concatenation, og restin í strengnum á vera það sem er í string eitt,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00167 787591 789791 eval á að byrja í [HIK: ei], byrja í einum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00168 790073 796913 train sem þýðir það að ég er að fara að byrja í o-inu hérna af því að s-ið er í núllta svæði, núllta staki.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00169 797734 798953 train Og ég ætla að fara út á enda,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00170 799273 800513 train og til þess að fara út á enda
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00171 801005 803466 train þá gæti ég sagt, er það ekki, mínus einn,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00172 806331 807500 dev svona,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00173 809885 817566 train og spurt svo hvað er string tveir? það er „korritu“. Já, ég hefði þurft að fara, takið eftir þarna gerði ég villu, mínus einn þýðir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00174 818303 819000 train að,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00175 821620 827279 train út að síðasta stafnum, sem er n, en hann er ekki talinn með. Hvernig fer ég þá að því að telja hann með?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00176 827764 830923 train Ja, ég get einfaldlega sleppt því að setja eitthvað hér inn,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00177 831772 839361 train einn tvípunktur ekki neitt þýðir frá einum og út restina. Sjáum hvort þetta virkar.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00178 841181 842740 train Hvað er string tveir?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00179 843910 850051 train „Korritun“, þannig að nú fékk ég n-ið með, og ég er búinn að breyta, raunverulega, fyrsta stakinu hérna í k,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00180 850732 856653 train en strengur, upphaflegi strengurinn, hann er auðvitað óbreyttur vegna þess að hann er immutable, það er ekki hægt að breyta honum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00181 857535 859285 train Þannig að þegar maður er að [HIK: lei], gera svona
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00182 859538 861328 train æfingar á strengjum og vill
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00183 862222 866413 train gera einhverjar breytingar, þá er, þarf maður raunverulega að búa til aðra breytu,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00184 866754 871134 train annan streng, til þess að halda utan um nýja strenginn.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00185 871863 872932 train Við getum ekki breytt fyrri strengnum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00186 878436 893796 train Þetta var, voru sem sagt svona þessar þekktu aðgerðir, plús og sinnum á strengjum, en svo eru ýmsar aðrar aðgerðir sem eru, má segja, fallaköll. Við ætlum, við skulum kannski starta bara Visual Studio hérna.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00187 911238 914307 train Og búum okkur bara til hérna, nýja skrá,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00188 918719 919739 train test tveir [UNK]
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00189 922339 926188 dev Sko, ef ég á mér streng hérna, segjum [HIK: s], string er sama sem,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00190 928216 928975 train ja, bara „forritun“,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00191 930381 932822 train já, höfum hann hérna í litlum stöfum, „forritun“.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00192 934806 937586 train Og ég segi núna hérna: string punktur,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00193 937623 939982 train ég ýtti á punkt, sjáið hvað gerist hérna í Visual Studio.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00194 940799 954279 dev Ég fæ upp lista af ýmiss konar aðgerðum sem ég get beitt á streng, og takið eftir því að Python veit það að þetta eru aðgerðirnar sem tilheyra strengjum, vegna þess að Python finnur út það
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00195 954302 956903 train að string-breytan mín hérna er af taginu,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00196 957000 959311 dev sjáið þetta, string, er af taginu s t r.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00197 960450 964110 train Hún veit það vegna þess að ég gaf því upphafsgildið „forritun“, sem er strengur.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00198 964889 972788 eval Þá fæ ég upp aðgerðir sem ég get beitt á strengi og þær eru mjög margar, við höfum auðvitað engan tíma til þess að fara yfir þær allar, ég ætla bara að gefa ykkur dæmi
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00199 973434 974000 train um
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00200 980947 983397 train string punktur upper
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00201 984434 990144 train Sjáið þið, hérna er aðgerð sem heitir upper, ég þarf að segja svigi opnast svigi lokast vegna þess, vegna þess að þetta er svokallað fallakall,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00202 990719 994599 train sem er reyndar eitthvað sem við eigum [HIK: eft], eftir að tala um en það, við komum mjög bráðlega að því.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00203 995909 996500 train Og
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00204 997792 1001772 train við skulum segja sem svo að, eigum við ekki bara að prenta,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00205 1001820 1006029 eval út hvað gerist þegar ég kalla á string upper?
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00206 1008388 1011918 train Svona, keyri þetta hérna í terminal,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00207 1012975 1016686 train ogfæ „forritun“ í stórum stöfum, kemur ekki á óvart, upper-fallið
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00208 1017048 1019758 dev skilar upphaflega [HIK: st] strengnum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00209 1020672 1024382 eval skilar raunverulega nýjum streng, athugið, vegna þess að það er ekki hægt að breyta upphaflega stengnum,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00210 1025251 1026232 train skilar nýjum streng
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00211 1027469 1029259 train þar sem að búið er að, að setja hvern
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00212 1030270 1031741 train staf í hástaf.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00214 1033228 1034597 train Nú, annað dæmi væri hérna,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00215 1037992 1040242 eval print, string punktur,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00216 1041344 1050723 eval hvað eigum við að segja, split hérna, hérna er fall sem heitir split, hvað í ósköpunum gerir það? Við getum séð það, keyrum þetta.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00217 1051786 1055786 train Þið sjáið hérna að ég fæ lista með
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00218 1056548 1057948 dev strengnum „forritun“, og
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00219 1058810 1064121 dev ókei hvað er, þar, ég virðist ekki vera að splitta neinu, það vegna þess að það er ekkert space í upphaflega strengnum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00220 1064207 1069156 eval Ef ég breyti því þannig að setja eitt space í strenginn, eitt bil, keyri þetta núna.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00221 1070164 1081775 train Þá sjáum við hvað gerist, „forritun“ splittast á space-inu þannig að ég fæ tvo strengi, og ég fæ þá inn í svokallaðan lista. Nú erum við ekki byrjuð að tala um lista en það eitthvað sem kemur líka seinna,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00222 1082525 1092805 train En ágætt samt að, samt sem áður að átta sig á því hvað split gerir, split skilar lista, eins og þið sjáið hérna, return a list of the words in the string using sep as delimiters.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00223 1093388 1097598 train Ég, ég gef reyndar ekki upp neitt separator, en það er, by default er það space.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00224 1098548 1104137 dev Þannig að þið getið leikið ykkur með því að skoða ýmiss konar föll sem að tilheyra,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00225 1104434 1106005 train sem hægt er að beita á strengi.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00226 1106816 1109316 train Þetta eru þá ákveðnar aðgerðir sem eru í formi falla.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00227 1112882 1115382 train Það síðasta sem ég vildi nefna hérna eru svokallaðir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00228 1115403 1117933 train format-strengir, og ætla að fara mjög lítið í það, það
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00229 1117955 1123506 train er, eða stuttlega í það, það er, það er mikil umfjöllun um það í bókinni og já, auðvitað á netinu.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00230 1124090 1125740 dev Ég ætla bara að kynna fyrir ykkur concept-ið.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00231 1127635 1130425 train Segjum að ég, ég ætla að skrifa hérna ákveðinn streng:
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00232 1130631 1139651 train „this is the first item“, setja það hérna, [HIK: sl] slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00233 1141000 1143151 dev „This is the second.“
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00234 1145611 1148050 train slaufusvigi opnast, slaufusvigi lokast.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00235 1148828 1154848 train Nú hvað er ég búinn að gera hér? Ég, ég náttúrulega bara, þetta er bara strengur, strengur sem inniheldur einhverja röð af stöfum, þetta er sequence.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00236 1155592 1157481 train En af því að þetta er strengur, þá get ég
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00237 1157896 1159076 train beitt hérna aðgerð
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00238 1160190 1162960 train sem heitir format, ég ætla að formatera þennan streng.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00239 1163776 1165046 train Ég ætla að senda,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00240 1165653 1167594 train ég ætla að senda inn í format-skipunina
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00241 1168788 1169928 train töluna einn og tveir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00242 1171509 1173588 train Síðan ætla ég að [HIK: send], ýta á Enter og sjá hvað gerist.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00243 1175107 1179107 train Og við verðum þá, ég ætla að gefa þetta, gefa þessu, eigum við að segja bara
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00244 1180567 1181277 eval nafnið test
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00245 1183852 1184281 train s t r.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00246 1186517 1189186 train Niðurstaðan kemur í þennan streng og svo skulum við bara prenta út.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00247 1193355 1194000 train Svona,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00248 1197122 1203011 train sjáum hvað gerist hér, „this is the first item“ einn, „this is the second“ tveir.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00249 1203810 1207171 train Einn og tveir, sem ég sendi inn í format
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00250 1208951 1213301 train er skipt inn á, má segja, inni í slaufusviganum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00251 1214250 1219151 train Þannig að þetta eru svokallaðir placeholders, þessir slaufusvigar, [HIK: of] í,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00252 1221500 1226410 train í placeholder-ana er skotið parametrunum sem ég sendi inn í format.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00253 1227415 1230286 train Ef ég breyti hérna, ég get til dæmis sett inn bara
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00254 1231748 1232577 train hello hér,
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00255 1238253 1241634 train þá fæ ég „this is the first item“ hello, „this is the second“ tveir.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00256 1243666 1251757 eval Þannig að þetta er svona grundvallaratriði í format-strengjum að það sem ég setti hér inni í gæsalappir
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00257 1252657 1254018 train er format-strengur
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00258 1255039 1259049 train vegna þess að ég er með placeholder-a í formi slaufusviga í honum.
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00259 1260112 1267612 dev og þá get ég beitt aðgerðinni format á strenginn og sett þar inn þau gildi
956c8849-fc1f-47ed-9746-e0211ef678aa_00260 1267721 1270871 train sem ég vil skjóta inn í þessa slaufusviga.