kennsluromur / 00010 /e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
37.1 kB
segment_id start_time end_time set text
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00000 1260 11970 train Þá ætla ég að halda áfram að fjalla um [HIK: a] almenna atriði við riftun og ég ætla hér að fjalla um endurgreiðsluna, halda áfram þar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00001 12928 16047 train sem frá var horfið í fyrri umfjöllun og fjalla
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00002 17053 18824 train nánar um endurgreiðslureglurnar við riftun.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00003 23853 40383 train Ég er búin að fara yfir það í fyrri upptöku hver er munurinn á, sko, fræðilegum mun á auðgunar endurgreiðslukröfu og skaðabóta endurgreiðslukröfu. Ég er búin að fara yfir það að hlutlægu reglurnar við þær miðað við
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00004 40704 51893 train endurgreiðslu auðgunar við huglægu riftunarreglurnar, hundrað þrítugasta og [HIK: fyrst] hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu, þar er miðað við bætur. Og síðan
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00005 53185 65695 train er hugsanlega hægt að miða við bætur þegar um er að ræða hlutlæga riftunarreglur ef riftunarþoli grandvís, sönnunarbyrði um grandvísi riftunarþola í þeim tilvikum hvílir á þrotabúinu.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00006 68486 72566 train En ef við nú kannski skoðun þá dóma nánar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00007 74281 75840 train Þar sem er verið að fjalla um,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00008 76671 81531 train um þessa auðgun og þá [HIK: viss] það stendur í, í
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00009 82816 84465 train hundrað fertugasta og annarri grein, greiðið frá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00010 85376 86694 train þrotabúinu fé
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00011 87552 89650 train sem svarar til þess sem
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00012 90623 93983 train greiðsla þrotamannsins hefur orðið honum að notum.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00013 95418 100516 train Og þá getum við strax skoðað þennan dóm, þrjú hundruð, áttatíu og tvö, tvö þúsund og fimmtán, Saga Capital, það er verið að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00014 102977 104207 train greiða skuld, það er verið að greiða
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00015 105328 106137 train skuld með
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00016 107519 108750 train afhendingu
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00017 110079 111909 train lánasamninga og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00018 114296 126385 eval samanlögð fjárhæð þessara lánssamninga, greiðslna sem var að skipta þarna um hendi, var einn milljarður, sjö hundruð fjörutíu og sex hundruð milljónir, tvö hundruð, [UNK] þúsund, átta hundruð, sextíu og fjögur þúsund krónur. Sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00019 129122 147390 train tæpir einn komma átta milljarðar eru notaðir til að greiða skuld en það er ekki bara það sem er horft á heldur samninginn þar sem þessi fjárhæð, þessi lánssamningar eru afhentir í og þar segir í lánssamningnum eða í þessum kaupsamningi
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00020 147711 158211 train að kaupverðið sé einn milljarður, fjörutíu og þrjár milljónir, sex hundruð tuttugu og eitt þúsund, fjögur hundruð og tólf krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00021 159104 165853 train Og hæstiréttur skoðar þessa samninga og skoðar, hann er að skoða þessa samninga út frá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00022 166783 175421 train þessu sjónarmiði sem fram kemur í fyrstu málsgrein hundrað fertugasta og annarri greinar: hvernig komu verðmætin að notum í þessum viðskiptum?
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00023 176256 179044 train Og þarna segir Hæstiréttur að þegar að,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00024 180479 189090 train þegar að menn skoða samninginn þá stendur þar að kaupandi kröfunnar, sá sem er að, riftunarþolinn, sem er að taka við þessum samningum, hann segir í samningnum: mér
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00025 190701 200991 train er ljóst að staða þeirra fyrirtækja sem eru útgefendur eða greiðendur á þessum lánasamningum er ótrygg, það er mikil óvissa er um hvort heimtur verði í samræmi við kaupverðið og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00026 201728 210668 train jafnvel lögmæti samninganna sem lánssamninga í erlendum myntum. Og þarna stendur enn fremur að riftunarþolinn, það er að segja kaupandinn í þessum samningi, muni
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00027 211455 216855 train sjálfur bera alla þá áhættu sem af þessu leiðir og metur áhættuna ásættanlega.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00028 217855 224156 train Og þá dregur Hæstiréttur þá ályktun og segir svo í dóminum: líta verði svo á að gagnáfrýjandi, það er að segja riftunarþolinn,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00029 227575 245695 eval hafi með þessum samningsákvæðum gengist undir að líta mætti svo á að kröfuréttindin að nafnvirði samtals tæpar eitt komma átta milljarður sem fékk afhent, kæmi honum í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarri greinar gjaldþrotaskiptalaga, að notum sem greiðsla á [HIK: einn]
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00030 246045 246675 train einum milljarði, fjörutíu og þremur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00031 247551 252020 dev milljónum, sex hundruð tuttugu og eitt þúsund, fjögur hundruð og tólf krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00032 252927 256226 train Og reyndar hafið þið líka tvennt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00033 257151 262882 train sem bætist hér við: skiptastjórinn hafði einungis krafist endurgreiðslu á níu hundruð og sextíu milljónum, við erum ekkert að fara nánar út í það, en af hverju
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00034 265209 267218 train skiptastjórinn setti kröfuna þannig fram þannig að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00035 268160 279858 train það var fallist á þá endurgreiðslukröfu. Þannig að Hæstiréttur er að segja þarna að hugsanlega hefði mátt krefjast hærri endurgreiðslu, en sem sagt það var fallist þarna á að hún hefði komið honum að notum og það var skoðað
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00036 280862 281461 train út frá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00037 282548 286896 train samningnum sem var þarna til grundvallar þegar hin riftanlega ráðstöfun átti sér stað.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00038 288343 298483 train Hvað var svo annað sem var haldið fram í þessu máli? Og það er, við sjáum það í fleiri málum að riftunin þolin sagði: jú, jú, ég fékk afhentar þessar kröfur upp á tæpar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00039 299391 303201 train einn komma átta milljarð, en ég fékk bara tvö hundruð milljónir upp greiddar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00040 305387 308266 train Ég hef ekkert náð að innheimta meira, þetta er allt hálf ónýtt. En þar segir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00041 309247 324786 train Hæstiréttur: það hefur ekkert verið lagt fram af hverju þessar kröfur eru verðlausar eða af hvaða ástæðu og hallinn, sönnunarbyrðinni, um það var lögð á riftunarþolann. Ef hann ætlar að fá lækkun á þeim grundvelli að hún hafi, að krafan hafi ekki nýst honum
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00042 326533 327223 train vegna þessa, til dæmis eins og í þessu tilviki að kröfurnar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00043 328423 336163 eval innheimtust ekki eða voru verðlitlar, þá er hann með sönnunarbyrðina fyrir því og hann náði ekki að lyfta henni í þessu máli. Þannig að þarna höfum við
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00044 337024 354394 dev dæmi um að lánasamningar séu notaðar sem greiðslan með óvenjulegum greiðslueyri upp á tæpan einn komma átta milljarða. Í samningnum var sagt að hann ætti að vera, og menn sömdu um það við hina riftanlegu ráðstöfun að þetta ætti að vera um milljarður eins og ég sagði áðan sem, sem, sem sagt að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00045 357790 359230 train kaupandinn tók við
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00046 360064 360872 train fjárhæðunum
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00047 361855 364675 train með þessum samningum sem voru mun hærri verði, á lægra
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00048 365778 374718 eval verði, þannig að hann var búinn að meta áhættuna og þar með var talað um þetta hefði komið honum að þeim notum sem kveðið var á um í samningi aðilanna.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00049 376572 378730 train En það koma síðan, ef við, hérna,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00050 380456 382916 train það er eitt þegar við erum að skoða þetta, hundrað
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00051 383744 388992 train fertugasta og annarri, aðra grein, fyrsta málsgrein hundrað fertugasta og annarrar greinar að þá er fyrsti,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00052 391478 394418 dev þetta sem ég var að fara yfir: greiða búinu fé sem
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00053 395264 399762 dev svarar til þess sem greiðsla þrotamannsins hefur orðið honum að notum.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00054 400759 420588 train Svo kemur komma og svo heldur setningin áfram: þó ekki hærri fjárhæð en sem nemur tjóni þrotabúsins. Og það, þetta snýr að því að það má ekki vera hærri greiðsla heldur en þrotabúið sjálft hefði orðið fyrir. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00055 421300 424329 eval það var ekki uppfyllt, þið skoðið þessa dóma, Banca Promos og Banca IMI SPA.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00056 433002 437711 train fyrst, þeir sem sagt, þarna var í báðum tilvikum var frávísun
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00057 438656 448675 eval riftunarkröfunnar frá héraðsdómi. Þar var fallist á að rifta greiðslu skuldar á grundvelli fyrstu málsgreinar, hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. Það var verið
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00058 449663 453442 train að greiða með hlutdeildum í, í hérna, á
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00059 454783 457213 train skuldabréfum á, á svona markaði en
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00060 458494 462211 train það vantaði upplýsingar um það hvort að þrotabúið
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00061 463487 475276 train hefði selt hlutdeildirnar aftur og á hvaða verði og hvort að þrotabúið í reynd hefði grætt á þeim viðskiptum.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00062 476279 488670 train Í stuttu máli þurfið þið ekki að fara náið ofan í efni þessa samnings, eða þessa tveggja dóma, því þetta eru flóknir fjármálagerningar, það eina sem þið þurfið að vita að þarna í þessum tveimur dómum þá er
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00063 489471 506242 eval ekki er fallist á að, að þessi hluti fyrstu málsgreinar, hundrað fertugustu og áttundu grein væri fullsannaður. Þarna var það þrotabúið sem þurfti að sýna fram á hvort að það hefði grætt áfram á þessum viðskiptum og hvert tjón þess í raun og veru hafði orðið. Því auðgunarkrafan
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00064 508398 512236 train getur aldrei orðið hærri en sem nemur tjóni þrotabúsins.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00065 515942 520172 train Og ef við skoðum síðan líka málið sex hundruð, áttatíu og sjö, tvö þúsund og sextán, að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00066 520960 522519 train þá er þetta, þar var sem sagt verið að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00067 526076 530035 train krefjast riftunar á greiðslu skulda með afhendingu eigna.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00068 531072 533801 train Og þetta voru sem sagt greiðslur, þetta
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00069 534783 535503 train snerist um, þetta var sem sagt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00070 536320 539409 train fjármálafyrirtæki sem hét Saga Capital og það hafði afhent
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00071 540416 543265 train eignasafni Seðlabanka Íslands
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00072 544128 544998 train eignir og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00073 546009 552908 train það var krafist riftunar á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu grein og hundrað fertugustu og fyrstu grein gjaldþrotaskiptalaga.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00074 554207 560746 train Og það var í raun fallist á þessi afhending þessara eigna við þessar tilteknu aðstæður væri riftanleg eftir hundrað
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00075 562176 564875 train þrítugustu og fjórðu grein gjaldþrotaskiptalaga.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00076 565888 568618 train En þá var það þannig að, að það ætti að svara sem sagt, þegar það
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00077 569600 571639 train er [HIK: fall] fallist er á riftun
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00078 573056 573985 eval að þá á að endurgreiða því sem við svo [HIK: vis] vitum núna,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00079 578303 584874 dev þessum greiðsluþrota, [UNK] hefur orðið honum að notum, þó ekki hærri fjárhæð sem nemur tjóni þrotabúsins. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00080 585996 590408 train þarna var nefnilega vandamálið að í upphafi var byggt á því,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00081 591831 592162 train þetta voru sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00082 595764 601974 eval spurning hvort þessar eignir hafi alla tíð, sem notaðar voru til greiðslunnar, hafi alla tíð verið veðsettar eða hvort að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00083 603020 605812 train veðsetningin hafi fallið niður á einhverjum tímapunkti og eftir að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00084 606591 608301 dev veðsetningin hafi fallið niður þá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00085 609152 612000 train hafi eignunum verið varið til greiðslu skulda.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00086 614693 619312 train Þessi málsástæða um hvort að veðsetningin hefði fallið niður, hún var of
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00087 620288 625657 train seint fram komin og var ekki til umfjöllunar í dómi Hæstaréttar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00088 627152 631981 train Hæstiréttur sagði því: hérna er staðan sú að það er alveg klárt að þarna
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00089 632951 639101 train voru afhentar eignir til greiðslu skulda með, sem sagt, það er óvenjulegur greiðslueyrir en
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00090 641500 647052 eval þessar eignir voru allar veðsettar og hefði aldrei fallið til þrotabúsins. Þar með
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00091 648475 658615 train er um að ræða framsal eigna sem að riftunarþolinn hafði þá þegar veð í, sem sagt [HIK: riftunar], sá sem fékk afhentar eignirnar, var með veð þá í þessum eignum
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00092 659583 669964 train og því hafði þrotabúið hvorki hag af ráðstöfuninni né varð fyrir tjóni í skilningi fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarrar greinar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00093 670847 674508 dev Með því að afhenda veðhafanum veðsettar eignir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00094 675327 679105 train varð þrotabúið ekki fyrir tjóni þótt um riftanlega ráðstöfun væri að ræða.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00095 682854 684562 train Þetta er sem sagt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00096 686080 688928 train þessi auðgunarregla en skaðabæturnar, þá bara
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00097 689792 696541 train eins og ég sagði, þá er fallist á, þá er bara rift ákveðinni fjárhæð og endurgreiðslukrafan er bara [HIK: alme] sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00098 697885 705174 dev er sú sem að riftunarfjárhæðin kveður á um.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00099 706176 707885 train Það er þannig ef við bara
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00100 709248 717796 train skoðum þessa dóma tvo, númer sjö, tvö þúsund og fimmtán og þrjú, tvö þúsund og fimmtán. Þar var grandvísi sönnuð, þetta voru
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00101 719261 733961 dev hlutlægu, þetta voru hlutlægar riftunarreglur, þetta var sem sagt byggt á riftun á grundvelli hundrað þrítugustu og fyrstu greinar gjaldþrotaskiptalaga. Þetta er hlutlæg regla en þarna var sýnt fram á vitneskju móttakanda greiðslunnar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00102 734847 738837 train og, og þetta var sem sagt raunverulega bara nákominn aðili. Þannig að þarna var
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00103 740464 742413 dev bæði lengur riftunarfresturinn,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00104 743936 747895 train það var fallist á riftun á grundvelli annarrar málsgreinar hundrað þrítugasta og fyrstu greinar. Og, nú er ég að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00105 748799 752399 dev tala um báða dómana í reynd saman. Og ef
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00106 753279 756668 train við tökum nú bara fyrst þennan dóm, sjö, tvö þúsund og fimmtán, og þar var verið að rifta
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00107 758163 773553 train afhendingu fjármuna sem fóru frá einu félagi til annars og þetta voru níutíu milljónir, tvö hundruð og sjötíu þúsund krónur sem fór út úr félaginu og hitt félagið sem tók við þessum greiðslum var bara dæmt eins, ósköp einfaldlega til að greiða það til baka.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00108 774399 783938 train Þannig að það er miklu einfaldara að setja fram riftunarkröfuna ef um er að ræða þessar almennu reglur, það er bara sú fjárhæð sem er að skipta um hendur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00109 784798 786476 train í tilteknu tilviki.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00110 790028 792340 train Nú, svo er það nítján hundruð áttatíu og sjö
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00111 794096 796796 train á blaðsíðu tvö hundruð og tíu. Það er Skeifan eða, það er sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00112 800780 805131 train þarna er greitt með óvenjulegum greiðslueyri. Þetta er skuldabréf
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00113 806015 808144 train og, en þarna var farið fram á, þarna er sem sagt, [HIK: þa] þarna er sem sagt raunverulega fallist á, þetta var sem sagt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00114 813490 818980 train hlutlæg riftunarregla þarna sem ég er að tala um og hlutlægar endurgreiðslureglur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00115 820480 830860 train Það er þannig að, að þetta, þessi dómur féll í tíð eldri gjaldþrotaskiptalaga en að því leyti sem við erum að skoða hér þá eru reglurnar sambærilegar, algjörlega sambærilegar. En þarna
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00116 831744 834293 train hafði sem sagt verið afhent skuldabréf
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00117 835769 854940 train og þarna hafði sá sem fékk þessi skuldabréf afhent, þetta var óvenjulegur greiðslueyrir, það var fallist á riftun en þarna voru tvö skuldabréf sem voru gefin út af tveimur einstaklingum. Þeir hefðu raunverulega ekki innheimtist og það höfðu verið gerðar innheimtutilraunir. Þannig að það að endurgreiðslukrafan var lækkuð
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00118 856039 860808 train sem nam þeirri fjárhæð sem að þeir, sem sagt, töpuðu skuldabréfunum. Það var sem sagt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00119 862265 866916 dev fallist á lækkun vísar til þess að skuldaskjöl sem tekið var við höfðu ekki greiðst.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00120 870114 878003 dev Nú, ef að við síðan skoðum hvað, sem er algengast, það er ágætt að hafa þetta í huga varðandi þessar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00121 879518 880326 train hlutlægu reglur. Oft
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00122 882269 883078 train eru þær, þetta
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00123 883960 897158 dev gerist oft þannig að, segjum að þetta eru tvö fyrirtæki sem eru í gagnkvæmum viðskiptum, kannski heildsali eða, eða innflytjandi sem eru að selja verslun eða, eða vörumarkaði vöru. Og svo er,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00124 898048 906206 eval kemst verslun inn í greiðsluþrot og, og getur ekki borgað skuldirnar sínar með peningum og grípi til einhverra örþrifaráða, borga með einhverjum
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00125 907135 912686 train skuldaskjölum eða bara með óvenjulegum greiðslueyri og þá halda viðskiptin áfram.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00126 913625 919176 train Og þá hvernig snýr þetta að endurgreiðslureglunum við gjaldþrotaskipti? Jú, við vitum það.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00127 920724 927354 train Þarna er dómur nítján hundruð níutíu og þrjú á blaðsíðu tvö þúsund, tvö hundruð, tuttugu og níu. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00128 928594 941943 eval þetta var svona einn af fyrstu dómunum sem leysti úr þessu, þessu tilviki. Það eru margir, margir fleiri síðan. Að þarna voru notaðir [HIK: greiðs] sem greiðslumiðill víxlar gefnir út á hendur þriðja manni og það var óvenjulegur greiðslueyrir.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00129 944735 948333 train Og, en þá var spurningin: hvernig endurgreiðslukrafan átti að vera.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00130 949629 951279 train Og þá í þessu tilviki
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00131 952192 958759 eval var það sem að keypt var síðar dregið frá endurgreiðslukröfunni. Þannig
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00132 960255 961125 train að, að úttektir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00133 962432 966841 train sem fóru fram hjá fyrirtækinu voru, sem sagt, dregnar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00134 968227 973567 eval frá þessum, andvirði þessara víxla sem voru notaðir og voru óvenjulegur greiðslueyrir.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00135 978717 980697 train Þannig eins og ég sagði ykkur að þá, á, í fyrri
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00136 981631 987001 train upptöku, það má setja það sem dæmi að, að ég
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00137 988416 990186 train borga skuld með fimm milljónum og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00138 990975 999105 train síðan geri ég upp skuldina mína og svo fæ ég að taka út hjá þessum sem ég borgaði með óvenjulegum greiðslueyri með andvirði fimm milljóna. Kannski ég afhendi honum bíl
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00139 1000658 1009177 dev og þar með er skuldin gerð upp og þá held ég áfram að taka út og það myndi, þegar bú mitt verður tekið til gjaldþrotaskipta þá yrði rift greiðslu
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00140 1010176 1011196 eval með bíl, þar af fimm
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00141 1012351 1019490 train milljónir, en ef ég hef fengið að taka út vörur fyrir tvær milljónir eftir að ég, eftir að ég greiddi með bílnum. Ef ég er búin að taka út vörur fyrir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00142 1021032 1025082 train tvær milljónir þá er riftunarkrafan upp á fimm og endurgreiðslukrafan upp á þrjár. Þannig að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00143 1031837 1035857 train úttektir eru dregnar frá í þessu tilviki,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00144 1036672 1037480 dev endurgreiðslu kröfunni.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00145 1040089 1041470 eval Af því þarna erum við með hag, sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00146 1043596 1044703 train þarna erum við að skoða
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00147 1046741 1048750 train þessa auðgunarkröfu.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00148 1052577 1062807 train Síðan er það þessi dómur og hann er kannski alveg kýrskýr um þetta. Það er fjögur hundruð, áttatíu og þrjú, tvö þúsund og fjórtán, þrotabú rekstrar Níutíu ehf. gegn
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00149 1063680 1064519 train Tæknivörum. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00150 1065855 1070414 eval þetta þrotabú rekstrar hafði tekið út vörur hjá Tæknivörum og það
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00151 1071359 1073190 train var komið að því að, að, þeir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00152 1074559 1075249 train sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00153 1079736 1086576 train í [UNK] tók þetta þrotabú rekstrar, þeir borguðu Tæknivörum skuld. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00154 1089317 1095018 train þeir gerðu það með því að afhenda, eða sem sagt, þau borguðu það raunverulega með óvenjulegum greiðslueyri. Og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00155 1099327 1105297 train greiðslan var tvær milljónir, fjögur hundruð og sex hundruð þúsund og eitt hundrað krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00156 1107705 1111336 train Síðan eftir þessi viðskipti þá [HIK: hal], eftir að þegar
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00157 1112612 1117171 train greiðslan fer fram, eftir að þrotabú rekstrar, eða sem sagt í þessu tilviki var það náttúrulega bara rekstur,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00158 1118238 1132428 train ehf. félagið sem verður síðan gjaldþrota. Það borgar skuld með óvenjulegum greiðslueyri og andvirði þessarar vöru sem afhent er er tvær milljónir, fjögur hundruð og sex þúsund og eitt hundrað krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00159 1133440 1135509 train Síðan halda viðskiptin áfram
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00160 1137142 1146740 train og þeim lýkur síðan rétt áður en félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta og þá eru þau komin upp í [HIK: þre] skuldin komin upp í þrjár komma sjö milljónir.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00161 1148585 1156295 dev Þannig að frá því að riftanleg ráðstöfun á sér stað þá hækkaði viðskiptaskuld um tvær milljónir, fjögur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00162 1157119 1159009 train hundruð sextíu og fimm þúsund krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00163 1160924 1161944 dev Átti þá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00164 1163392 1166511 train þrotabúið endurgreiðslukröfu? Ég ætla að segja þetta aftur:
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00165 1167488 1169107 train Riftanlega ráðstöfunin,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00166 1170048 1175327 train fjárhæðin sem að þrotabúið er að krefjast riftunar á er tvær milljónir, fjögur hundruð og sex þúsund krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00167 1176881 1184111 train Eftir að hún er greidd þá halda viðskiptin áfram og viðskiptaskuldin hækkar um tvær milljónir, fjögur hundruð sextíu og fimm þúsund krónur.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00168 1186050 1196401 train Hæstiréttur sagði við svona: þetta er [HIK: al] þetta er sem sagt hlutlæg riftunarreglan, við föllumst á riftun en það er alls engin endurgreiðslukrafa, hún er núll. Vegna þess að viðskiptin
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00169 1197604 1201354 dev sem héldu áfram eftir að hin riftanlega ráðstöfun átti sér stað.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00170 1202304 1212383 train Skuldin sem var stofnuð til eftir að því, þeim var lokið, hún er hærri heldur en riftunarkrafan sem hérna er krafist riftunar á. Þannig það var sýknað af endurgreiðslukröfunni
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00171 1214691 1216791 train Nú, síðan bara almennt svona
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00172 1217984 1227526 train til þess að muna það að þarna er, í þessum dómi, fjögur hundruð sjötíu og tvö, tvö þúsund og sautján þrotabúi leiguvéla. Þarna er aftur verið að [HIK: féll] fallast á
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00173 1229817 1232426 train greiðslu, að greiðsla, sem sagt, sem fer fram með [HIK: gef]
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00174 1233438 1238178 train óvenjulegum greiðslueyri, það er fyrsta málsgrein hundrað þrítugasta og fjórðu greinar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00175 1239167 1242076 train Og það var fallist á, það var sem sagt, þeta
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00176 1243392 1250411 train var greitt með til dæmis, meðal annars [HIK: vö] með tveimur eða þremur vörubifreiðum og, og, svona þannig að kannski óþarfi að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00177 1251839 1254749 dev fara ofan í það hér, en það var sem sagt vera að greiða með óvenjulegum greiðslueyri.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00178 1256273 1262574 train Og líka tveimur löggerningum, þetta var svona skuldir sem átti að innheimta, yfirtöku skulda. Og þarna er, sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00179 1265917 1279268 eval fallist á að þarna var verið að greiða skuld með óvenjulegum greiðslueyri og síðan vildi riftunarþolinn, hann var með ýmsar varnir, varðist fimlega að riftunarkröfunni. En meðal annars vildi hann fá
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00180 1280337 1293867 train lækkun á, og taldi að skilyrði hundrað fertugasta og annarrar greinar gjaldþrotaskiptalaga um endurgreiðslu væri ekki uppfyllt þar sem skuld samkvæmt skuldabréfi sem þarna var afhent meðal annars
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00181 1294720 1296640 dev ekki fengist greitt að fullu
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00182 1297925 1298194 eval . En
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00183 1299432 1305040 train þá segir Hæstiréttur: ókei, það voru þarna árangurslaus fjárnám hjá skuldurum á þessu skuldabréfi
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00184 1305855 1309394 train og það voru seinar afborganir, en
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00185 1310960 1317559 train það er, varð ekki séð af gögnum málsins að riftunarþolinn hefði gert reka að því að fá skuldina greidda
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00186 1318400 1322088 eval með öðrum hætti en að fela banka innheimtu skuldabréfsins. Og það
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00187 1322880 1334130 train ber sem sagt honum nær, það er að segja riftunarþola, að sanna að krafan sem hann fékk greidda hafi ekki nýst honum af þeirri fjárhæð sem hún kvað á um í samningnum og að hann hafi
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00188 1335181 1335751 train ekki gert, og hann hafi gert
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00189 1336703 1355843 train það sem í hans valdi stóð til að knýja á um greiðslu þess hluta kröfunnar sem var ógreiddur. Og samkvæmt þessu þá var sem sagt talið ósannað að greiðslan hafi ekki orðið riftunarþola að notum. Þannig að í sjálfu sér, bara það sem við drögum út úr þessum dómi, fjögur hundruð, sjötíu og tvö, tvö þúsund og sautján,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00190 1356820 1363961 train að það er sönnunarbyrði á þeim sem tekur við greiðslu, riftunarþola, um að greiðslan hafi ekki komið honum að notum. Og það er
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00191 1364991 1370122 dev ekki nóg að segja að ég fékk þetta ekki greitt eins og í þessu tilviki hafi hann eingöngu farið með skuldabréf
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00192 1371008 1373018 dev sem að hlut af hinni riftanlegu greiðslu í banka,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00193 1374463 1380044 train hann hefði ekki gert eitthvað meira til að innheimta bréfið. Þá er, þar með gat hann ekki komið og sagt: já, ókei, ég á að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00194 1380864 1393373 train borga minna því þetta kom mér ekki alveg eins og notum eins og ég ætlaði í upphafi. Hann verður að gera einhverja trúverðugar og raunhæfar ráðstafanir til þess að innheimta þessi skjöl, skuldaskjöl.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00195 1396405 1399224 train Nú, síðan að lokum þá ætla ég aðeins að fjalla um hvernig þetta getur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00196 1400372 1407090 train snúið við með ýmsum hætti og þá er það þessi dómur, þrjú hundruð, tuttugu og sjö, tvö þúsund og átján, þetta er dómur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00197 1408029 1409288 train Landsréttar.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00198 1410175 1414915 train Og þarna er, sem sagt, verið að fallast á riftun í reynd.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00199 1418710 1421170 train Já, þetta var, var í reynd, sem sagt,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00200 1423099 1423970 train riftun á
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00201 1424895 1434288 train ráðstöfun og þetta var fallist á, sem sagt, riftun og það var fallist á riftun á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu greinar gjaldskiptalaga.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00202 1435434 1437296 dev Og það í sjálfu sér var kannski ekki
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00203 1438208 1439617 train vandamálið að, að, að, hérna, að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00204 1441804 1444982 train riftunarkrafan heldurn var endurgreiðslukrafan aðeins snúin. Að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00205 1446367 1451347 eval þarna var, sem sagt, raunverulega ofgreitt, það var afhent skuldabréf
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00206 1452557 1453126 train og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00207 1456683 1459173 train skuldabréfið var afhent upp á fimm milljónir, sex hundruð,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00208 1459968 1462487 train sextíu og fimm þúsund krónum. Það var sem sagt
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00209 1463692 1475061 train verðmæti bréfsins sem var afhent sem greiðsla en það var afhentu sem greiðsla á skuld sem var einungis fjórar milljónir, eitt hundrað, áttatíu og tvö þúsund. Og þarna var verið að endur, sem sagt, þarna var verið að
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00210 1476809 1482689 train rifta og það var fallist á riftun á grundvelli hundrað, þrítugustu og fjórðu greinar og riftunarþolinn sagði: já, en ég á ekki að [HIK: endurg]
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00211 1483519 1490720 train hún kom mér ekki að meiri notum en sem greiðsla upp í skuldina og skuldin var bara fjórar komma tvær, tæpar, milljónir.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00212 1491883 1494584 dev En það felst Landsréttur ekki á
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00213 1495423 1507933 train og vísar í fyrstu málsgrein hundrað, fertugasta og aðra grein, sem segir þar sem sá sem hefur hag af riftanlegri ráðstöfun greiði þrotabúi fé sem svarar til þess sem að greiðslan hefði komið honum, orðið honum að notum og svo framvegis. Og svo segja þeir
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00214 1509246 1528894 eval bara: það þykir ekki efni til að undirskilja við úrlausnum riftunarkröfu og endurgreiðslukröfu á grundvelli hundrað, þrítugasta og fjórðu greinar gjaldþrotaskiptalaga þann hluta fjárhæðarinnar sem fól í sér ofgreiðslu. Og standa í öllu falli ekki rök til annars en að líta svo á að áfrýjandi, það er að segja riftunarþolinn,
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00215 1532336 1532816 train hafi
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00216 1534079 1550189 train að öðrum kosti notið ávinnings af þessum skuldaskilum sem metin verði sem örlætisgerningur og að skilyrði séu til þess að rifta honum og þó endurgreiðslu á grundvelli hundrað, þrítugustu og fyrstu greinar. Þannig að þarna var raunverulega fallist á endur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00217 1551381 1555521 train greiðslu þó þetta væri, sem sagt, ofgreiðsla í reynd.
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00218 1556442 1563881 train En þetta, um þetta er fjallað í þrettánda tölulið Landsréttar dómsins, þannig þið getið skoðað það. En
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00219 1565491 1570050 train þá ætla ég aðeins að stoppa núna og halda áfram með aðra upptöku þar sem ég fjalla um aðrar reglur
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00220 1572256 1574325 train gjaldþrotaskiptalaga varðandi lækkun og
e0ad3266-2f5f-437a-b0e5-06e871bfda12_00221 1575920 1581980 train endurgreiðslu með skilum, hundrað [HIK: fjörtugu] fertugasta og fimmti og hundrað, fertugasta og fjórðu grein.