kennsluromur / 00008 /ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
25.5 kB
segment_id start_time end_time set text
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00000 2280 5700 dev Ókei, við ætlum að tala aðeins um hvernig maður finnur eigingildi og eiginvigra fyrir fylki A.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00001 6557 11980 dev Nú, ef það er til tala lambda, nú ætla ég að skipta aðeins yfir í penna hérna, má ég sjá.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00002 12794 28975 eval Það er til tala lambda sem er rauntala og vigur ex sem er í err í ennta, sem sagt enn staka vigur með rauntölum, fyrir eitthvað fylki a sem er í err í enn kross enn, sem sagt enn sinnum enn fylki sem er fullt af rauntölum, þannig að þessi hér jafna sé uppfyllt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00003 28979 37593 eval Að a sinnum ex er jafnt og lambda sinnum ex, þá kallast lambda eigingildi a með tilsvarandi eiginvigur ex.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00004 37653 43827 train Þannig að ég finn fylkið a, ég fæ eitthvað fylki a, og reyni að finna ex og lambda þannig að þessi hér jafna sé uppfyllt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00005 43876 60422 train Nú, þetta gerum við, látum okkur sjá, til að finna eigingildi þá leysum við ákveðan af a mínus lambda, i, enn er jafnt og núll. I, enn er einingarfylkið.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00006 60498 64493 train Við sem sagt, þegar við leysum þessa jöfnu þá erum við að reyna að finna lambda og það er þá eigingildið.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00007 64539 70602 train Og svo til að finna eiginvigur þá leysum við jöfnuna a mínus lambda, i, enn sinnum ex vigurinn jafnt og núllvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00008 70602 76033 eval Þá ætlum við sem sagt að finna ex og sjáið, þá gerum við þetta fyrir hvert einasta lambda sem við fundum í skrefinu á undan.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00009 76033 78494 train Við skulum prufa að skoða þetta með að reikna nokkur dæmi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00010 86182 91394 train Nú, við erum beðin um að finna eigingildi og eiginvigra fyrir fylkið a sem er svona: núll, núll, núll, tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00011 91406 101317 train Til að finna eigingildin þá leysum við jöfnuna, ákveðan af a mínus lambda í tveir vegna þess að a er tvisvar tveir fylkir, jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00012 101322 102521 eval Þetta hér á að vera jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00013 102521 107205 train Nú, sjáum hvað gerist þegar við drögum lambda, i, tveir frá a.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00014 107531 114175 train A er fylkið mitt núll, núll, núll, tveir og ég dreg frá lambda sínum einingarfylkið einn, núll, núll, einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00015 114175 119275 train Þetta er einingafylkið þegar ég er í tvisvar sinnum tveir fylki.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00016 119841 122840 train Og, sjáið þið, lambda margfaldast hérna á hvert stak fyrir sig.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00017 126240 131619 train Lambda, núll, núll, lambda og þegar maður dregur tvö fylkir frá hvoru öðru þá þurfa þau auðvitað að vera jafn stór.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00018 131652 134768 train Og maður er þá að draga hvert stak frá hverju.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00019 134796 143362 train Sem sagt núll mínu lambda hérna, með öðrum orðum og núll mínus núll hér, núll mínus núll hérna og tveir mínus lambda hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00020 143678 150960 train Þannig að, það sem stendur hérna inn í sviganum er basically: dragðu lambda frá hornalínustökunum og reiknaðu svo út hvenær ákveðan er núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00021 150960 161345 eval Þannig að þetta hér, þessi jafna er jafngild því að segja: ákveðan af mínus lambda, núll, núll og tveir mínus lambda, hvenær er þetta jafnt og núll?
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00022 161454 170215 train Nú, það gerist þegar mínus lambda sinnum tveir mínus lambda er jafnt og núll [UNK] margföldum þennan með þessum og drögum frá þessi margfaldaður með þessu.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00023 171574 174434 train Og hér er hægt að lesa bara svarið út.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00024 174508 180257 dev Lambda er þá núll, köllum það lambda, einn og lambda, tveir er tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00025 181752 188039 train Tvisvar tveir fylki hefur tvö eigingildi, alltaf, þó að eigingildin geti reyndar alveg verið sama talan hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00026 188039 189076 train Lambda, einn og lambda, tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00027 189076 196431 train Og það skiptir engu máli hvor við köllum hvað, lambda, einn og lambda, tveir, þetta eru bara einhver nöfn. Þannig að helmingurinn af verkefninu er búinn, við erum búin að finna eigingildin.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00028 196933 201791 train Nú leysum við svo, út fyrir, finnum sem sagt eiginvigrana.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00029 202496 212162 train Þá ætlum við að leysa jöfnuna a mínus lambda, i, tveir sinnum ex er jafnt og núll fyrir hvert einasta lambda.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00030 213048 215553 train Þannig að ég byrja á ef lambda er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00031 215553 217371 train Lambda, einn sem sagt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00032 217481 226667 train Þá fæ ég jöfnuna núll, núll, núll, tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00033 226667 229495 train Ég dró núll frá hornalínustökunum, gerðist ekki neitt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00034 230149 233610 dev Ex, ypsilon er jafnt og núll, núll vigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00035 233637 240016 train Og sjáið nú þegar ég margfalda saman efstu línum í dálkinum, þá fæ ég bara núll er jafnt og núll og það er alltaf rétt alveg sama hvað ex, ypsilon eru.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00036 240032 245328 train Og í neðri línunni stendur núll sinnum ex plús tvisvar sinnum ypsilon er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00037 245328 251806 train Þannig að hér sjáum við berlega að ypsilon á að vera núll og ex má þá vera hvað sem er.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00038 252165 257383 train Þannig að fyrsti eiginvigurinn er, til dæmis, núll og einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00039 257460 258788 eval Fyrirgefðu, einn og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00040 261225 267041 train Hér má í rauninni standa hvaða tala sem er, einingavigurinn er sem sagt ekki er ótvírætt ákvarðaður.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00041 267334 271844 train En ef við látum bara einhverja tölu vera hér og núll hér þá erum við komin með eiginvigur.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00042 271852 274257 train Og við getum prófað, skulum prufa hvort þetta sé rétt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00043 275680 287910 dev Fylki mitt sinnum eiginvigurinn á að vera jafnt og lambda mitt sinnum eiginvigurinn, þá er það eigingildi og eiginvigur ef þessi jafna var uppfyllt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00044 288453 294464 train Og hér ef ég margfalda saman efstu línuna við dálkinn hérna fáum við núll og núll og fáum aftur núll hér.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00045 295970 298312 train Við fáum bara núll, núll vigurinn, fyrirgefið þið.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00046 299038 305582 train Sjáið, þetta er tvisvar tveir vigur og þetta er tvisvar einn vigur, eða þetta tvisvar tveir fylki og þetta er tvisvar einn vigur.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00047 305582 309140 train Þessir passa saman, það er hægt að margfalda saman, og út kemur tvisvar einn fylki.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00048 309812 315477 train Kemur núllvigurinn og núll sinnum þessi vigur er líka núllvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00049 316331 318882 train Þannig að við sjáum að þetta gengur upp sem lausn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00050 320494 325765 train Þá prufa ég að reikna út þegar lambda, tveir er tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00051 326529 331711 train Þá tek ég aftur fylkið mitt a og dreg tvo, sem sagt, frá hornalínustökunum.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00052 331762 333680 eval Úps, við skulum færa okkur aðeins upp hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00053 335288 340095 train Þannig að ég segi, byrjum aftur hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00054 340935 350112 train Við segjum mínus tveir núll, núll og tveir mínus tveir, ex, ypsilon er jafnt og núll, núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00055 351298 356834 train Munið þið, fylkið mitt var núll, núll, núll, tveir og ég dró tvo frá hornalínustökunum hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00056 356948 357906 train Tvo frá báðum þessu.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00057 359295 365790 train Og við leysum þessa jöfnu, þá sjáum við í hendi okkar að efsta línan gefur mér að tvö mínus tvö ex eigi að vera jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00058 366591 368715 train Sem segir okkur að ex verði að vera núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00059 368762 374855 train Og neðsta línan segir okkur bara að það standi núll jafnt og núll, þannig að það má vera hvað sem er, ypsilon má sem sagt vera hvað sem er.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00060 375087 380684 train Þannig að pé, tveir, þá verð ég að hafa ex stakið sem núll og ypsilon stakið má vera hvað sem er, ég vel mér einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00061 381536 383654 train Svo prófum við lausnina og athugum hvort það sé rétt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00062 384315 393920 train Fylkið mitt, a, sinnum eiginvigurinn á að vera jafnt og eigin gildið sinnum eiginvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00063 394213 397713 train Og við reiknum hérna hægri hliðina fyrst, þá stendur núll, tveir vigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00064 397851 402103 train Og reiknum vinstri hliðina, fæ ég núll, núll sinnum núll plús núll sinnum einn, það er núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00065 404465 407406 train Og núll sinnum núll plús tvisvar sinnum einn það eru tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00066 408349 411307 train Þannig að þetta stemmir líka sem eigingildi og eiginvigur.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00067 411436 421074 train Þannig að, svarið okkar er, við erum með eigingildi núll og tveir og við erum eiginvigrana einn, núll og núll, einn og við verðum að muna að para þá rétt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00068 421103 431088 train Það er ekki er hægt að setja inn í þessa hérna jöfnu nema að lambda og, hérna, eigingildi og eiginvigra, eiginvigurinn, sé parað rétt hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00069 431235 436151 train Þannig að þetta hér, þessi hér eiginvigur, tilheyrir þessu hérna eigingildi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00070 436268 442979 train Og, eins, þetta hér, þessi hér eiginvigur tilheyrði þessu hérna eigingildi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00071 444056 445108 train Prufum eitt dæmi í viðbót.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00072 449854 456510 train Finnum eigingildi og eiginvigra fyrir fylkið a er jafnt og einn, tveir, núll, tveir, einn, núll og núll, núll, einn, eins og stendur hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00073 456510 463253 eval Og við sjáum, nú erum við með þrisvar þrír fylki og það þýðir að við munum fá þrjú eigingildi og þrjá eiginvigra.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00074 463624 473061 train Nú, við byrjum á að finna eigingildin, við leysum að ákveðan af a mínus lambda í þrír, þetta er þrisvar þrír einingafylkið, á að vera jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00075 473127 483283 train Ég ætla að byrja á að reikna bara út vinstri hliðina og sjáum, ég fæ, ég dreg sem sagt þetta hér þegar ég dreg lambda frá hornalínustökunum, ég dreg lambda frá alls staðar hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00076 483438 494286 train Og ég fæ fylkið einn mínus lambda, tveir, núll, tveir, einn mínus lambda og núll og núll, núll og einn mínus lambda.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00077 495140 507588 train Nú, það var ein setning sem sagði okkur að ef að við reiknum ákveðuna af fylkinu a, þá fáum við það sama og ef við myndum reikna ákveðuna af fylkinu a bylt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00078 507588 519436 train Og það hjálpar okkur kannski ekki rosalega mikið hérna, en við getum líka ákveðið bara hér að fara eftir hvaða línu eða dálki sem er.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00079 519436 532317 train Við þurfum bara að muna þegar við tókum, ákváðum að fara eftir efstu línu þá sögðum við: plús þessi sinnum ákveðan sem verður eftir, því ég er búin að strika út allt sem er í línu við hann, mínus þessi sinnum ákveðan, sem ég er búin, þar sem ég er búin að strika allt sem er í línu við hann.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00080 532458 535585 train Og plús svo þessi, alltaf plús og mínus til skiptis.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00081 535941 547246 train Basically var reglan þannig, við þurftum að taka plús, mínus, plús og hérna plús, mínus, plús og mínus, plús, mínus og plús, mínus, plús.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00082 547617 550405 train Þannig að við eigum að gera þetta eftir hvaða línu og hvaða dálki sem við viljum.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00083 550990 556575 train Ég ætla að velja mér, af því sjáið þið þessi hér er með svo mörgum núll, þá ætla ég að velja mér þennan dálk hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00084 557440 571809 train Þá segi ég, núll sinnum ákveðan af [UNK], skiptir ekki máli, það veðrur núll, mínus núll sinnum ákveða eitthvað sem skiptir ekki máli af því að hún verður núll, plús einn mínus lambda, sinnum ákveðan af öllu því sem er eftir því ég er búin að strika út það sem er í línu við þetta hér.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00085 572750 578371 eval Þannig að þá fæ ég einn mínus lambda, tveir, tveir og einn mínus lambda, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00086 579440 595980 eval Nú er bara ein ákveða, ein tvisvar tveir ákveða sem ég þarf að reikna, þannig að ég segi að þetta er einn mínus lambda sinnum, einn mínus lambda sinum einn mínus lambda, það verður einn mínus lambda í öðru mínus tvisvar tveir mínus fjórir, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00087 596813 606842 train Og þetta er jafnt og einn mínus lambda, við reiknum upp úr sviganum hérna, fáum lambda í öðru mínus tvö lambda plús einn mínus fjórir, sem sagt mínus þrír.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00088 607403 609995 train Og þá sjáið þið að það er þægilegt að þátta það sem er inni í sviganum hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00089 609995 616154 train Ég er með einn mínus lambda, ég er með lambda mínus þrír og lambda plús einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00090 617088 623358 train Og þetta á að vera jafnt og núll, það er ákveðan hérna, þannig finnum við eigingildin.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00091 623796 633845 train Þannig að ég sé að ég er með þrjú eigingildi, lambda, einn er einn, lambda, tveir er þrír og lambda þrír er mínus einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00092 635532 641410 train Ókei, þá er ég kominn eigingildin mín öll og ég þarf að finna einn eiginvigur fyrir hvert einasta af þessum eigingildum.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00093 642068 642971 train Og þá reiknum við.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00094 648453 663071 dev Ef lambda einn er jafnt og einn, munið til að finna eiginvigra, þá þurfum við að leysa a mínus lambda, i, enn sinnum ex er jafnt og núllvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00095 663071 664503 dev Þar sem ég set inn lambda hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00096 665344 675008 train Þannig að ég segi sem sagt: a fylki mitt, [UNK] þetta hér, þar sem ég er búið að draga lambda frá hornalínustökunum hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00097 675583 686925 train Og ef ég dreg einn frá hornalínustökunum þá er ég bara með núll alls staðar. Þannig ég er með fylkið núll, tveir, núll, tveir, núll, núll og núll, núll, núll, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00098 687481 692355 train Svo er ég með vigurinn minn, sem er þá þriggja staka vigur, á að vera jafnt og núllvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00099 694584 696020 train Og hvaða lausnir eru þetta?
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00100 696020 700338 train Þegar ég margfalda saman hérna efstu línuna við dálkinn, þá fæ ég tveir, ypsilon er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00101 700478 707268 train Svo margfalda ég næstu línu þá fæ ég tveir ex er jafnt og núll og í neðstu línu stendur bara núll er jafnt og núll, sem er alltaf satt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00102 707783 712331 train Þannig að við sjáum ex og ypsilon þurfa bersýnilega að vera núll en zeta má vera hvað sem er.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00103 712331 715360 train Þannig með einingavigurinn til dæmis núll, núll, einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00104 718094 721740 train Og við prófum hvort þetta geti nú staðist sem eiginvigur fyrir eigingildið einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00105 722307 732130 train Skrifum upp fylkið okkar a, afsakið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll og núll, núll, einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00106 732664 746557 dev Við margfölduðu við vigurinn núll, núll, einn sem er eiginvigurinn og [UNK] reiknum upp úr þessu þá fáum við svo mikið sem, í efstu línu, núll, tveir sinnum núll plús einn sinnum núll plús núll sinnum einn, það er núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00107 746971 751495 train Og núll sinnum núll, núll plús núll plús einn, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00108 751810 755701 train Og þetta á að vera jafnt og einu sinni vigurinn núll, núll, einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00109 756131 757260 train Sem stenst sannarlega.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00110 758112 761655 train Ókei, hérna er eigingildi með tilsvarandi, eiginvigur með tilsvarandi eigingildi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00111 762633 765936 train Þá er það bara, endurtökum við bara leikinn fyrir næsta eigingildi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00112 769269 771399 train Sjáum lambda, tveir er jafnt og þrír.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00113 773034 778006 train Þá er ég að draga þrjá frá öllum hornalínustökunum, a fylkið mitt er hér.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00114 778006 780772 dev Ég dreg þrjá frá, þá fæ ég mínus tvo alls staðar.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00115 781540 789023 train Mínus tveir, tveir og núll, tveir mínus tveir, núll, núll, núll og mínus tveir, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00116 793907 799190 train Sinnum ex, ypsilon, zeta vigur á að vera jafnt og núllvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00117 799826 806054 eval Og ég margfalda upp úr svigunum og fæ mínus tveir, ex mínus tveir, ypsilon er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00118 806398 813544 train Og í næstu línu fyrir neðan fæ ég tvö ex mínus tveir ypsilon, afsakið, efstu línu fæ ég mínus tveir, ex plús tvö ypsilon.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00119 814059 818309 train Í næstu línu fæ ég mínu tveir ex, nei, plús tveir ex mínus tveir, ypsilon er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00120 818777 821869 train Og í þriðju línu, mínus tveir zeta er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00121 822796 830533 train Út úr þessu fæ ég að zeta verður að vera núll og út úr þessu hérna fyrir ofan þessum tveimur jöfnum gefið sama, að ex verður að vera jafnt og ypsilon.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00122 831097 838362 train Ex og ypsilon má vera hvað sem er svo lengi sem það er það sama, þannig ég vel mér bara einn og einn og zeta verður alltaf að vera núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00123 838471 843951 train Þá er þetta hér er eigingildið, eiginvigurinn, sem svarar til þessa hérna eigingildis.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00124 844768 854197 eval Og við prófum lausnina okkar við segjum: vigurinn, fylkið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll, núll, núll, einn, a fylkið óbreytt, sinnum einn, einn, núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00125 854702 856221 dev Sjáum hvað kemur út úr því.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00126 856950 869224 train Fæ einn plús tveir, það eru þrír, ég fæ tveir plús einn það eru þrír og ég fæ núll plús núll plús núll sem eru núll og þetta á að vera jafnt og eigingildi mitt sinnum eiginvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00127 869981 870995 train Og sannarlega passar það.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00128 871214 874438 train Þannig að við höfum reiknað rétt þarna, í þetta skiptið.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00129 875612 878935 eval Við prufum enn einu sinni og finnum þriðja og síðasta eiginvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00130 880172 882014 train Lambda, tveir er jafnt og mínus einn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00131 883056 884203 train Kíkjum aftur á fylkið a.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00132 885808 886967 train Það er hér.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00133 887288 893370 train Ég, ég dreg mínus einn frá, ég legg sem sagt einn við í hornalínuna, þannig að hornalínustökin verða núna tveir.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00134 894960 899167 train Það er bara akkúrat í þessu dæmi sem þau eru það sama, þurfa ekkert að vera það.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00135 903101 905230 train Það vildi bara svo til að þannig var fylkið okkar hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00136 907646 910640 dev Við skulum sjá hvort ég skrifaði þetta rétt upp, já mér sýnist það vera rétt hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00137 911322 917000 train Og við leysum út úr þessu, við sjáum hérna efsta lína sinnum dálkurinn, það er tveir x plús tveir ypsilon er jafnt og núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00138 918459 921913 train Næsta lína gefur nákvæmlega það sama og engin ástæða til að skrifa það aftur.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00139 922439 927525 eval Og neðsta línan gefur tveir, zeta er jafnt og [UNK] af því þetta eru tvistar allt hérna í a fylkinu mínu.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00140 928804 938019 dev Ókei, þannig að kvöðin er að zeta verður að vera núll og alltaf núll og ekkert annað og ex verður að vera mínus ypsilon, þá fáum við núll hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00141 938137 941307 train Þannig að ex og ypsilon má vera hvað sem er, bara að ex sé jafnt og mínus ypsilon.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00142 941307 947447 train Þannig að ég vel mér til dæmis einn og mínus einn og þá er zeta, og zeta er alltaf núll.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00143 947714 948798 train Ég ætla að kalla þetta pé, þrjá.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00144 948798 959269 train Þá er þessi eiginvigur að vera eiginvigur svarandi til eigingildisins mínus einn. [UNK] sem stóð hérna var þriðji og síðasti möguleikinn hérna uppi.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00145 960038 964388 dev Þannig að við prufuðum að sjá hvort þetta sé sannarlega rétt, hvort við reiknuðum rétt þarna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00146 964925 975256 train Segjum, afsakið, einn, tveir, núll, tveir, einn, núll, núll, núll, einn, þetta er a fylkið mitt óbreytt, sinnum eiginvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00147 976409 986592 train Og reiknum bara út úr þessu, fáum einn mínus tveir, það er mínus einn, tveir mínus einn, það er einn og núll plús núll plús núll, sisvona.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00148 986833 993268 eval Þetta á að vera jafnt og eigingildi mitt sinnum eiginvigurinn.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00149 993876 996998 train Og við sjáum að þegar við margföldum [UNK] hérna fáum við akkúrat sama hérna.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00150 997158 999402 train Þannig að einmitt þetta var líka rétt.
ce2232dd-a280-40aa-9c0b-23ac1af234a7_00151 999914 1002658 train Og við erum komin með þrjú eigingildi og þrjá eiginvigra.