kennsluromur / 00008 /3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
8.63 kB
segment_id start_time end_time set text
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00000 1620 16539 dev Ókei, við skulum spjalla aðeins um ójöfnu Cauchy Schwarz. Ójafna Cauchy Schwarz segir að fyrir alla vigra x y í r í þriðja þá gildir að tölugildið af innfeldinu að vigrunum er minna eða jafnt og lengd vigranna margfölduð saman.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00001 17064 22524 train Nú sama sem merkið þarna þarna gildir þá og því aðeins að, að vigrarnir x og y séu samsíða.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00002 25308 27878 train Nú eins og við ræddum í fyrirlestri þá er engin ástæða til að
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00003 29732 33471 train takmarka sig við r í þriðja. Þessi ójafna gildir fyrir r í n-ta
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00004 34422 41171 train og það sem meira er, er að þetta gildir fyrir alla vígra x og y í einhverju vektor með v,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00005 41362 47561 train við þurfum semsagt ekki að vera í r í n-ta, en ókei við ætlum að nota þetta í þessu samhengi núna,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00006 48058 49988 train bara fyrir vigra í r í n-ta.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00007 50843 51833 train Prufum að skoða dæmi.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00008 56426 57756 train Ókei við ætlum að nota Cauchy Schwarz
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00009 58352 68921 train ójöfnuna til að sýna að tölu gildið af x einn, x tveir plús y einn, y tveir plús z einn, z tveir sé minna eða jafnt og ræturnar hérna hægra megin við jafnaðarmerkið margfaldaðar saman.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00010 70779 75639 train Ókei og þetta þarf að gilda fyrir allar rauntölur x einn, x tveir, y einn, y tveir, z einn, z tveir.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00011 76106 77276 train Nú það, til að nota
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00012 77552 87761 train ójöfnu Cauchy Schwarz þá þurfum við bara að smíða hæfilega vigra til að við getum sýnt fram á þetta. [UNK] ætlum við, ég ætla að smíða vigurinn x, eða eigum við að kalla hann u bara, köllum hann u,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00013 89100 91319 train sem er vigurinn x einn, x tveir, x þrír.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00014 92940 95879 train Og svo ætla [HIK: sní], smíða vigurinn v, sem er vigurinn,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00015 98540 103510 train já x einn, x tveir, x þrír gengur ekki, ég ætla að fá hérna x einn, y einn, z einn,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00016 104148 106998 train af því að þá sé ég að lengdin á honum er akkúrat það sem stendur hér.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00017 107754 112043 eval Nú svo ætla ég að smíða vigurinn v sem er x tveir, y tveir,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00018 113248 114308 train z tveir,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00019 114850 117750 train og sé nefnilega að lengdin á honum er vigurinn sem stendur hér.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00020 118656 134315 train Þá sé ég að u depilfaldað við v, tölugildið af því, nú það er tölugildið af x einn, x tveir plús y einn, y tveir plús z einn, z tveir, og það er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u sinnum
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00021 134316 138059 train lengdin af v samkvæmt ójöfnu [HIK: Schwa], Cauchy Schwarz.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00022 138060 141574 train Og þetta er akkúrat rótin af x einn í öðru,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00023 141958 143948 train plús y einn plús z einn í öðru,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00024 145428 151918 train og lengdin af v er rótin af x tveir í öðru plús y tveir plús z tveir í öðru.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00025 153916 163616 train Ókei, við notuðum ójöfnu Cauchy Schwarz, það eina sem við þurftum að gera er að vera pínu kreatíf og smíða u og v þannig að útkoman sem við óskuðum eftir fengist.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00026 164792 165822 dev Nú við getum prófað annað dæmi.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00027 171710 182350 train Núna ætlum við að nota ójöfnu Cauchy Schwarz til að sýna að x plús y og það í öðru er minna eða jafnt og og tvisvar sinnum sviginn x í öðru plús y í öðru, og þetta á að gilda fyrir allar rauntölur x og y,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00028 183086 184686 train sem sagt þetta eru rauntölur ekki vigrar.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00029 185472 187602 train Við ætlum að nota sem sagt ójöfnuna,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00030 191394 197994 train ef ég er með tvo vigra, x og y, æ eigum við að kalla það eitthvað annað því að nú heita rauntölurnar okkar x og y, ef ég er með tvo vigra u og v,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00031 199181 201791 eval þá er það tölugildið af innfeldinu af þeim
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00032 202752 205361 train minna eða jafnt og lengdin af u
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00033 206477 207347 train sinnum lengdin af v.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00034 208998 213317 train Ókei, þannig að ég þarf að smíða u og v þannig að þetta hér verði niðurstaðan mín,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00035 213894 220924 train nú það fyrsta sem ég ætla að segja hérna er: ókei, af því þetta eru pósitívar tölur báðum megin við ójöfnu merkið mitt hérna,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00036 221324 225202 train þá er þetta jafngilt því að segja að u depilfaldað við
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00037 225203 226311 train v í öðru
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00038 226313 229213 eval veldi sé minna eða [UNK] jafnt og
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00039 229214 232388 dev lengdin af u í öðru sinnum lengdin af v í öðru,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00040 232846 237626 train þetta gildir vegna þess að báðar tölurnar báðu megin við ójöfnu merkið eru pósitívar.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00041 238945 241766 train Tölugildið vinstra megin og ég er með lengd hægra megin ókei.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00042 243121 249812 train Það sem þetta gildir, nú þarf ég að smíða vigrana mína u og v, ég ætla að smíða vigurinn u þannig að ég sé með x og y.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00043 250954 255874 train Ókei, lengdin af honum í öðru er þá x í öðru plús y í öðru, akkúrat þetta hér.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00044 256308 263637 train Nú depilfeldið af honum við einhvern vigur ætti gjarnan að gefa x plús y, þannig að hvernig væri að við veldum bara v til að vera vegurinn einn, einn.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00045 264376 269636 train Þá er u depilfaldað við v, vigurinn x sinnum einn plús y sinnum einn,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00046 270336 272785 train nú depilfeldið í öðru veldi
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00047 273792 278861 train er þá x plús y i öðru. Þetta er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00048 279476 284436 train í öðru sinnum lengdin af v í öðru. Nú, hver er lengdin u
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00049 286382 288722 eval í öðru? Hún er x í öðru plús y í öðru,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00050 289536 295986 eval og hver er lengdin af v í öðru? Hún er rótin af tveir í öðru, þannig að sinnum tveir. Þá erum við búin að sýna
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00051 298024 299164 train að x plús y
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00052 299753 303913 train í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum x í öðru plús y í öðru.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00053 306818 309246 train Og þetta gerðum við fyrir allar,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00054 310784 313813 train fyrir öll x og y sem eru rauntölur,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00055 317514 318354 train ekki vigra
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00056 319870 321160 train heldur bara rauntölur.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00057 324179 327390 dev Þannig að þegar er notað ójöfnu Cauchy Schwarz,
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00058 328320 329700 train ún er alltaf svona.
3330d65a-4728-4d53-8a3b-a6224a292032_00059 331726 336745 train Þá er þetta bara spurning um að vera kreatífur og smíða réttu vigrana til að fá niðurstöðuna sem við viljum sýna.