kennsluromur / 00001 /a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
35.4 kB
segment_id start_time end_time set text
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00000 1500 4950 train Góðan dag. Í þessum fyrirlestri verður talað um
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00001 5160 7240 train flokkun íslenskra málhljóða,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00002 7480 16559 train grunnflokkun þeirra í sérhljóð og samhljóð og síðan flokkun eftir myndunarstöðum, myndunarháttum og
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00003 18317 19376 train stöðu
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00004 20859 22687 train vara og fleiri þáttum
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00005 24181 24931 eval sem
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00006 26006 29606 train hafa áhrif á það hvað, hvaða hljóð eru mynduð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00007 32216 36323 train Lítum fyrst á þessa grunnflokkun í sérhljóð og samhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00008 38186 43670 train Yfirleitt er sagt að hún byggist á því að sérhljóð séu atkvæðisbær, þ
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00009 44332 47865 dev að er að segja að þau eru fær um að bera uppi heilt atkvæði, mynda kjarna atkvæðis.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00010 49036 53447 train Stundum er sagt að sérhljóð geti sagt nafnið sitt sjálf,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00011 55531 61534 train á í ó æ, og
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00012 61537 65609 train geta verið í íslensku heil orð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00013 69394 72813 train en samhljóð aftur á móti geta
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00014 72831 74781 train ekki borið uppi atkvæði.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00015 75828 81016 train Það þarf alltaf, í hverju orði í íslensku, þarf alltaf að minnsta kosti eitt sérhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00016 82033 85251 train En samhljóð eru ekki nauðsynleg.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00017 88647 90414 train Það er samt ekki þannig að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00018 91227 92266 train það sé
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00019 94167 95337 train alveg skýr
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00020 95808 99427 train munur alltaf á milli sérhljóða og samhljóða.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00021 103513 116766 train Meginmunurinn er sá, svona myndunarlega séð, að í samhljóðum er annaðhvort þrengt verulega að loftstraumnum einhvers staðar á leið hans frá lungunum og út úr líkamanum eða lokað algjörlega fyrir hann.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00022 118185 127605 train Í sérhljóðum aftur á móti er ekki, ekki þrengt jafnmikið að loftstraumnum en munurinn getur samt verið lítill.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00023 128491 129435 train Það er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00024 130282 135348 train mjög stuttt á milli sérhljóðsins [i]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00025 135688 138104 train og samhljóðsins [j] [j],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00026 139260 140900 train í j sem sagt.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00027 142336 142866 dev Það
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00028 143915 147435 train er, er kannski meginmunurinn sá að, að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00029 149246 152846 train j er ekki atkvæðisbært,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00030 155066 155828 train það er,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00031 156843 158121 train en í er það.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00032 161443 161923 eval Það er,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00033 164421 176596 eval eins og sést á þessari töflu hér, þá er j flokkað í alþjóðlega kerfinu sem nálgunarhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00034 177699 183961 train Það er talað um þetta í öðrum fyrirlestri, venja er að líta svo á í íslensku að j sé önghljóð, en
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00035 185216 189813 train kannski er réttara að líta á það sem nálgunarhljóð
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00036 190985 193989 train og nálgunarhljóð eru sem sagt
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00037 194846 195716 eval hljóð sem,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00038 198478 203493 train ja, þar sem þrengingin er minni, þrengingin á vegi loftstraumsins er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00039 203519 207104 train minni en í önghljóðum, nálgast fremur það sem er í sérhljóðum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00040 209599 210199 eval Og
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00041 212882 213542 train það er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00042 215931 219412 dev þannig að, að, það er rétt að nefna það að í
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00043 221258 222883 train mörgum málum eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00044 222932 226717 train til svokölluð hálfsérhljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00045 228794 235990 train semi vowels eða glides heita þau á ensku, sem er einhvers konar millistig milli sérhljóða og samhljóða.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00046 237915 238425 train Í
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00047 240140 241159 train forníslensku
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00048 242641 246092 dev var j slíkt hljóð og v reyndar líka
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00049 247510 252867 train og það passar vel við það sem er nefnt í öðrum fyrirlestri,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00050 253439 258002 train að j og jafnvel v
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00051 259704 263370 train eru ekki alltaf sérlega mikil önghljóð, þau eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00052 264790 267701 train kannski frekar nálgunarhljóð eins og ég var að segja með j-ið.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00053 270591 272122 train Eðli þeirra hefur breyst.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00054 272636 276615 dev Venjulega er sagt að eðli þeirra hafi breyst frá fornu máli, það er að segja breyst frá því að vera
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00055 279589 283511 train hálfsérhljóð yfir í að vera önghljóð, en kannski hefur það ekki
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00056 284536 291065 train algerlega breyst. Kannski eimir ennþá eftir svolítið af þessu gamla eðli þeirra.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00057 296555 297305 train Hér eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00058 298689 299798 train sýnd þessi,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00059 301194 305692 dev sýndar myndir af, af munnholinu, sem sagt annars vegar
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00060 306497 309148 train hérna vinstra megin séð frá hlið,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00061 310293 312783 train séð frá vinstri hlið,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00062 313216 316516 train og hins vegar hér horft upp í góminn.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00063 317521 318182 train Hér er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00064 319487 324767 train verið að sýna helstu myndunarstaði íslenskra málhljóða.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00065 329644 331706 train Við erum hér með varir,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00066 332411 333821 train efri og neðri vör,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00067 336302 338908 train og við getum myndað hljóð
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00068 340377 343408 train milli varanna, eða þar að segja með því að varirnar
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00069 344552 348625 train loki algerlega fyrir loftstrauminn. Eins og í,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00070 349184 352394 train þá er talað um tvívaramælt lokhljóð þegar báðar varirnar taka þátt í,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00071 353076 354507 train í hljóðmynduninni,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00072 357528 359718 train og einnig eru til
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00073 360769 362286 train tannvaramælt hljóð
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00074 363264 365088 train þar sem að neðri vörin
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00075 366023 368548 eval nálgast þá, eða nemur við framtennurnar
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00076 369310 370569 train hér að ofan.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00077 372355 373196 train Síðan er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00078 374685 376754 train hér, fyrir aftan
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00079 377728 388947 dev framtennurnar að ofan er stallur sem maður getur fundið fyrir, þreifað með tungubroddinum, fundið þennan stall, og hann heitir tannberg.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00080 390165 395589 dev Og mörg hljóð eru mynduð með því að tungan,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00081 397213 397973 dev yfirleitt
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00082 398644 402944 train tungubroddurinn, en í sumum tilvikum einnig
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00083 402980 405348 train tungubakið hér aftar,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00084 406601 409961 train nálgast tannbergið, þrengir þar loftstraum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00085 412012 413271 dev Svo er hér
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00086 414747 416096 train framgómur og há
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00087 418038 421427 train gómur, sem sagt niðurhluti gómsins, og uppgómur,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00088 422295 430434 train það er ekkert, ekki nein skörp skil þar á milli en, en gómnum er oft skipt svona í þessa, þessa meginhluta.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00089 433211 441161 train Og tungan getur lyfst upp og lokað fyrir loftstrauminn eða þrengt að loftstraumnum hér á mismunandi stöð, stöðum í gómnum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00090 444952 448009 dev Fyrir aftan góminn, sem sagt,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00091 448413 461637 train hér er bein undir. En hér aftast í munnholinu er ekki, ekki bein undir heldur er þetta bara mjúk
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00092 462208 464444 train felling sem, gómfilla,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00093 465791 468581 train sem hægt er að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00094 469738 482826 train láta loka fyrir loftstrauminn. Hún nemur hér, eins og þið sjáið á þessari mynd, nemur gómfillan við kokvegginn að aftan, lokar fyrir loftstrauminn, frá lungum og upp í nefhol.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00095 484351 488822 train En það er líka hægt að láta gómfilluna síga
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00096 490848 500295 train og opna fyrir þennan loftstraum. Þannig er það við venjulega öndun en, en við myndun munnhljóða þá lokar gómfillan upp í nefhol.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00097 501589 504579 train Hér er svo úfurinn hérna neðst í gómfillunni.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00098 509208 516918 train Hérna er, er sem sagt horft upp í góminn, tannbergið hér fyrir aftan framtennurnar að ofan,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00099 518787 530520 train framgómur, hágómur, uppgómur, gómfilla og úfur. Sem sagt gómfillan tekur við svona, á móts við öftustu jaxla.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00100 533196 548975 train Það er rétt að, að leggja áherslu á það að þó að sé talað um myndunarstaði og hljóð séu flokkuð eftir myndunarstöðum, þá er það alls ekkert þannig að hljóðið myndist bara á þessum tiltekna stað.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00101 549674 556568 train Það er ekki þannig að varamælt hljóð séu myndu bara við varir eða uppgómmælt hljóð mynduð bara við uppgóm.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00102 558238 559018 train Hljóðin
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00103 560000 565971 train myndast, grunnhljóðið myndast í barkakýlinu,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00104 566933 572596 train en síðan er það mótað, síðan er, eru hljóðbylgjurnar mótaðar,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00105 575607 578307 train yfirtónar ýmist magnaðir upp eða deyfðir
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00106 579892 587301 train á leið loftsins, leið hljóðbylgnanna, loftsveiflnanna, út úr líkamanum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00107 589778 591549 train Það er hins vegar á,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00108 592895 599225 train það sem við köllum myndunarstaði, er staðir þar sem að eitthvað
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00109 601416 607235 train gerist sem hefur megin, hefur úrslitaatriði um það hvers konar hljóð myndast.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00110 608735 609336 train Við segjum
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00111 611644 627136 train varamælt hljóð, við köllum, köllum þau varamælt og segjum að myndunarstaðurinn séu varir, af því að það er varalokunin eða þrengingin við varir sem hefur úrslitaáhrif á það hvernig hljóðið verður, hefur, svona,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00112 628241 630821 train setur sterkustu einkennin á hljóðið,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00113 631009 635961 train en, en myndunar, en strangt tekið myndast hljóðið
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00114 636957 637976 train í öllu,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00115 638937 640346 train öllu munnholinu frá,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00116 641663 644903 train frá barkakýli og, og
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00117 646101 647690 train sem sagt fram að vörum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00118 649600 655748 train Rétt að hafa þetta í huga að myndunarstaður, þó það sé ágætt hugtak, gagnlegt þá er það,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00119 656730 659669 train má ekki taka það of bókstaflega.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00120 660394 662275 dev Það er rétt eins og ef að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00121 662655 666224 train þrýst er fingri einhvers staðar á gítarstreng,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00122 667888 677442 train þá hefur það áhrif á það hvernig hljóð strengurinn gefur frá sér en það táknar ekki að hljóðið myndist á þeim stað sem fingri er þrýst á strenginn.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00123 681181 690308 eval Sem sagt með myndunarstað er átt við það hvar einhver þrenging eða lokun verður á leið loftstraumsins frá lungunum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00124 690645 691475 train Og í
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00125 692523 693552 eval íslensku,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00126 694741 701902 train íslenskum samhljóðum er yfirleitt gert ráð fyrir þessum sex myndunarstöðum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00127 702360 707379 train tvívaramælt hljóð
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00128 708614 719447 dev eins og p og m, athugið þið að upptalningin þarna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta bara dæmi um hljóð með þessum myndunarstöðum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00129 720758 721596 train Síðan eru það
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00130 724168 727365 train tannvaramælt hljóð, þar sem
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00131 728522 733111 dev neðri vörin nemur við, nálgast eða nemur við framtennur í efri góm,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00132 735511 740011 train tannmælt eða tannbergsmælt, yfirleitt talað um tannbergsmælt hljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00133 740587 745246 dev þar sem tungan lokar fyrir loftstrauminn eða, eða nálgast
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00134 746788 747514 train tannbergið,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00135 749471 752075 train annaðhvort lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum við tannbergið.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00136 753835 755153 train Getur verið svolítið misjafnt
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00137 756515 761727 dev nákvæmlega hvar við tannbergið þetta er, hugsanleg stundum fram við tennurnar að framan.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00138 763450 768831 train Svo er það framgómmælt hljóð þar sem tungan lyftist upp að framgómi,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00139 768855 773378 train tungubakið lyftist upp að framgómi og lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum þar,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00140 777390 783567 dev uppgómmælt hljóð eða gómfillumælt hljóð, þar sem tungan lyftist upp að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00141 784448 789458 train uppgómi eða gómfillu, það getur leikið á dálitlu bili,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00142 790879 791688 train og svo
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00143 792582 803294 train raddbandahljóð þar sem að er í raun og veru ekkert ofan raddbanda, engin sérstök þrenging eða lokun ofan raddbanda.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00144 806894 811950 train Ef við lítum hérna á alþjóðlega kerfið þá sjáum við að þar er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00145 813312 814900 train eru fleiri
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00146 815744 816974 eval myndunarstaðir
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00147 818115 818859 train nefndir.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00148 820105 820913 train Hér er
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00149 823706 837307 train skipt, þessu sem var, er flokkað í íslensku sem tannbergsmælt hljóð er skipt hér í þrennt eða, möguleiki á þrískiptingu, tannmælt, þar sem að lokun eða þrengingin er alveg við,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00150 838639 840888 train fram við tennur eða milli tanna jafnvel,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00151 843259 852379 train síðan tannbergsmælt hljóð og svo tannbergs skástrik gómmælt, það heitir palato-alveolar á ensku,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00152 852808 857866 train þar sem að, að lokun eða þrenging er á mörkum tannbergs og góms.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00153 859360 867644 train Svo er hér rismælt hljóð þar sem að tungubroddurinn er, broddurinn er sveigður aftur, slík hljóð eru ekki til í íslensku.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00154 869659 875283 train Gómmælt eða framgómmælt hljóð, gómfillumælt eða uppgómmælt hljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00155 878984 879969 train Svo eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00156 881158 884009 train úfmælt og kokmælt hljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00157 886522 887001 train Hvorug
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00158 888065 890245 train koma fyrir í íslensku.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00159 891381 892750 train Svo er raddbandahljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00160 898311 905124 dev Hin meginflokkun samhljóða er eftir myndunarhætti.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00161 905686 913316 eval Það er að segja það er þá hvers konar hindrun verður á vegi loftstraumsins, hvort að,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00162 915503 921138 train hvort að þessi hindrun er, er alger lokun eins og í lokhljóðum
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00163 922113 923489 train eða hvort
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00164 924528 925427 train um er að ræða
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00165 925909 928817 train þrengingu eða öng, og orðið öng merki
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00166 929578 932693 train þrengsli, þannig að önghljóð merkir þrengslahljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00167 934192 935543 train Athugið enn að þessi
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00168 936705 941519 train upptalning hérna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta er bara dæmi um hljóð af þessu tagi.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00169 945464 957456 train Nú, seinni myndunarhátturinn er svo munnlokun, það er að segja opið upp í nefhol, gómfillan sígur þá, í nefhljóðum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00170 958327 961892 train Og síðan er það hliðarhljóð þar sem að er opið
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00171 962717 963947 train fyrir loftstrauminn
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00172 964864 966211 train til hliðar við tunguna,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00173 967669 970099 eval og svo sveifluhljóð þar sem
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00174 971392 972360 train tungubroddurinn
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00175 973816 978466 train sveiflast við tannbergið eða
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00176 979328 980229 train hugsanlega annars staðar,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00177 981163 984660 train verður rætt um það nánar í, í fyrirlestri um sveifluhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00178 987552 993221 train Í, það er venja sem sagt í íslensku að tala um,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00179 994445 995554 train bara um þessa,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00180 996351 998302 eval þessa fimm myndunarhætti samhljóða,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00181 999378 1005047 train tala um hliðarhljóð og sveifluhljóð. Hér í alþjóðlega kerfinu
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00182 1005951 1015850 train er l eins og þið sjáið hér flokkað sem, ekki sem hliðarhljóð beinlínis heldur sem hliðmælt nálgunarhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00183 1016972 1017663 train Sem sé,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00184 1019825 1034248 dev nefndu það nálgunarhljóð eru hljóð sem eru einhvers konar svona, standa að nokkru leyti á milli önghljóða og sérhljóða, þar að segja, það er þrengt að loftstraumnum en ekki jafnmikið og, og venjulega í önghljóðum. Og hugsanlega,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00185 1035549 1047980 train sem sagt, væri, er, er réttara að tala um, eðlilegra að tala um l sem hliðmælt nálgunarhljóð heldur en sem hliðarhljóð en, en við getum nú, skulum nú halda okkur við það samt.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00186 1048703 1049364 train En
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00187 1050624 1052513 train eins og nefnt er í fyrirlestri um,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00188 1053457 1061473 dev um hljóðritun þá er óraddað l, það er kannski nær því að vera önghljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00189 1062721 1066241 train hliðmælt önghljóð. Þetta hérna er kannski
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00190 1067243 1069980 train nokkuð nálægt því að vera íslenskt óraddað l.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00191 1070785 1074103 eval En við skulum nú halda okkur við
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00192 1074943 1077913 train þá skilgreiningu að þetta, kalla þetta bara
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00193 1078496 1080584 train hliðarhljóð eins og, eins og venja er.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00194 1086579 1092480 dev Hér er þá yfirlit yfir íslensk samhljóð. Við höfum hérna
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00195 1094314 1097928 eval tvívara mæltu hljóðin, lokhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00196 1102480 1104941 train [pʰ] „pera“ og „bera“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00197 1105930 1112174 train Og nefhljóð, þar sem að lokað er fyrir loftstrauminn við varir
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00198 1113232 1116442 train en, en opið upp í nef, þannig að loftið fer
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00199 1116448 1127121 train út um, opið upp í nefhol þannig að loftið fer út um nefið, [m] og [m̥]. Sem sagt „meira“ og „heimt“ „heimta“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00200 1127588 1135213 train Svo eru hér tannvaramælt hljóð þar sem að, að neðri vörin
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00201 1136299 1137900 train nemur við eða nálgast
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00202 1138965 1142196 train framtennur í efri gómi, [v] [v]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00203 1143087 1145837 train „vera“ og „fara“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00204 1147115 1149334 train Og eins og hefur verið nefnt þá er kannski
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00205 1150464 1153236 eval „vera“, eða kannski [v] [v],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00206 1154541 1155771 train sérstaklega í innstöðu,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00207 1157278 1160037 train nær því að vera nálgunarhljóð heldur en önghljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00208 1161862 1162491 train Svo er,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00209 1163392 1173925 train það eru mörg hljóð mynduð við tannberg, sem sagt með því að tungan lyftist upp að tannbergi og lokar fyrir loftstrauminn eða, eða þrengir að honum. [tʰ]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00210 1174921 1177179 train „tala“ og „dala“
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00211 1178403 1180653 train í lokhljóðunum, í önghljóðunum eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00212 1182755 1187469 train [ð] „viður“ og [θ] „það“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00213 1188628 1190099 eval Og líka [s],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00214 1191551 1197593 train bæði s og þ, [s] og [θ], eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00215 1198117 1205336 train órödduð tannbergsmælt önghljóð. En það er dálítill munur á myndun þeirra, sem verður rætt um
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00216 1205815 1207585 eval í fyrirlestri um önghljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00217 1209542 1212345 train Nefhljóðin [n] og [n̥],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00218 1213079 1216395 train „vanur“ og „vanta“,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00219 1217279 1221394 train eru mynduð líka með því að tungan lokar fyrir
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00220 1221653 1228315 train loftstrauminn í munnholi við tannberg en, en gómfillan sígur og loftið fer upp í nefhol og út um nef.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00221 1229013 1233068 train Hliðarhljóðin [l] og [l̥],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00222 1234075 1234855 dev mynduð með
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00223 1236352 1241332 train því að tungan lokar um mitt munnholið en, en loftinu er hleypt út til hliðar.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00224 1242048 1243238 train Og svo sveifluhljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00225 1243734 1247430 train [r] og [r̥], raddað og óraddað,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00226 1248590 1251464 train mynduð með sveiflum tungubroddsins við tannbergið.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00227 1253238 1254326 train Framgómmælt hljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00228 1255307 1255988 train [cʰ]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00229 1257028 1259319 train „keyra“ og [c] „gera“,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00230 1260799 1262240 train tungan leggst upp að
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00231 1263830 1264490 train framgómnum
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00232 1265587 1266902 train á nokkuð stóru svæði.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00233 1267487 1270124 train [j], önghljóðin [j] og [ç],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00234 1270634 1272020 train „já“ og „hjá“,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00235 1274491 1285951 eval þar sem að tungan myndar þrengingu eða öng á svipuðu svæði, og eins og áður hefur nefnt er j hugsanlega frekar nálgunarhljóð heldur en önghljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00236 1288692 1291986 train Framgómmælt nefhljóð, [ɲ], [ɲ],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00237 1293095 1293732 train [ɲ]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00238 1294440 1297742 train „Ingi, Ingi“
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00239 1298688 1299258 train og,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00240 1300224 1301686 train og „þenkja“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00241 1305199 1305859 train Svo eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00242 1307926 1311269 train uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin, [kʰ],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00243 1312076 1314731 train „kala“ og „gala“,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00244 1317685 1321176 train önghljóð, samsvarandi önghljóð, [ɣ] og [x],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00245 1321635 1323628 train „saga“ og „sagt“.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00246 1327789 1328645 eval Síðan
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00247 1329920 1331388 train samsvarandi nefhljóð,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00248 1332499 1336576 train „langur“ og „þankar“,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00249 1339953 1343557 train Raddbandaönghljóðið h, [h], „hafa“
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00250 1344662 1345704 train og svo
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00251 1347102 1348961 train hér inn er hér, sett hér innan sviga
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00252 1349887 1352526 train raddbandalokhljóð sem ekki er nú
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00253 1353067 1361547 train venjulegt, eðlilegt íslenskt málhljóð en kemur oft fyrir og, og verður fjallað um það í fyrirlestri um lokhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00254 1368204 1368806 dev Þá er það
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00255 1369537 1370988 train flokkun sérhljóða.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00256 1373269 1379088 dev Þau eru flokkuð eftir þremur atriðum eða stundum fjórum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00257 1380224 1385948 train Í fyrsta lagi eru þau flokkuð eftir, eftir stöðu í munni, þar að segja hvar
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00258 1386240 1387798 train í munnholinu tungan
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00259 1389145 1390772 dev nálgast önnur talfæri.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00260 1394973 1398526 eval Við nefndum það að, að í sérhljóðun er ekki þrengt
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00261 1399446 1403506 dev verulega að loftstraumnum, að minnsta kosti ekki eins mikið og í samhljóðum. En það er samt
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00262 1404608 1409179 train þrengt svolítið að honum. Það er að segja að, að loftrásin er mjókkuð
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00263 1412450 1416470 train og, á mismunandi stöðum, og það er hægt að, getur verið við góm
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00264 1417613 1422232 dev eða gómfillu eða við kokvegg.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00265 1427713 1435843 train Síðan, og þá er talað um, um sem sagt frammælt og uppmælt sérhljóð, stundum frammælt, miðmælt og uppmælt líka.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00266 1440422 1444682 train Síðan eru sérhljóð flokkuð eftir nálægð eða opnustigi.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00267 1446534 1453144 train Það er sem sagt hversu, hversu mjög tungan nálgast þá önnur talfæri
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00268 1453824 1455053 train og hversu mikið
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00269 1456000 1460878 eval kjálkaopnan er, hversu mikið, já, hversu gleiðir kjálkarnir eru.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00270 1462563 1466961 train Og þá er talað um nálæg hljóð, og fjarlæg,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00271 1468075 1471734 train eða nálæg, miðlæg og fjarlæg, eða nálæg,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00272 1472640 1474950 train hálfnálæg, hálffjarlæg og,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00273 1476780 1482876 eval og fjarlæg, svona eftir því hvað menn vilja hafa og þurfa að hafa mörg opnustig.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00274 1485056 1486704 train Og svo eru
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00275 1488602 1495681 eval sérhljóð líka flokkuð eftir kringingu. Það er að segja hvort að vörum er eitthvað skotið fram
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00276 1496990 1504181 train við myndun sérhljóðanna og settur á þær stútur eins og í [u] [u] [u] [u],
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00277 1505979 1511500 train þá er talað um kringd hljóð, og þau hljóð sem ekki eru kringd eru þá kölluð gleið.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00278 1513160 1517522 train Stundum eru sérhljóð líka flokkuð eftir því sem að er kallað þan, þar sem [i]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00279 1517611 1524616 train er kallað talið þanið en [ɪ] óþanið og það fer þá eftir svona,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00280 1525219 1529351 train spennu í vöðvum, en
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00281 1530560 1533362 train við þurfum ekki að fara í það að svo stöddu.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00282 1536458 1539007 train Lítum hérna aðeins á þessa
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00283 1541882 1543530 eval mynd úr alþjóðlega kerfinu
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00284 1543772 1545498 train af, af sérhljóðum.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00285 1546849 1553210 dev þessi flokkun í frammælt, miðmælt og uppmælt og hér eru fjögur opnu stig.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00286 1555210 1566209 train Engin íslensk hljóð eru, eða það er ekki venja að flokka íslensk hljóð sem miðmælt en, en það kæmi þó til greina með hljóð eins og [œ]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00287 1567104 1567792 train að minnsta kosti,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00288 1573109 1577400 train en svona er venja að setja íslenska sérhljóðakerfið upp.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00289 1578751 1598099 train Það er sem sagt tvískipting þá í, í frammælt og uppmælt og skilin eru hér, þar að segja [i] [ɪ] [ɛ] [ʏ] og [œ]
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00290 1598221 1600771 train eru talin frammælt,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00291 1604365 1608323 train þó að það sé nú spurning með, með [œ] eins og ég nefndi.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00292 1608912 1612207 train [u] [ɔ] og [a] eru talin uppmælt.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00293 1613491 1619396 train Síðan eru [i] og [u] talin fjarlæg, talin nálæg, fyrirgefið þið,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00294 1620374 1622026 train [a] er talið fjarlægt,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00295 1624352 1627171 train önnur hljóð eru þá miðlæg en
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00296 1628163 1637309 train það kæmi til greina að tala um fleiri opnustig þarna, tala um hálfnálæg og hálffjarlæg og svo framvegis. En
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00297 1638405 1641633 train þessi mynd hér svona,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00298 1643969 1646426 train eða þessi tafla hér svarar nokkuð til,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00299 1648582 1654409 train sem sagt stöðu tungunnar, mismunandi stöðu tungunnar við myndun hljóðanna,
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00300 1654624 1658798 train eins og nánar er fjallað um í fyrirlestri um sérhljóð.
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00301 1659883 1661278 train Og þá
a443b906-0dae-4789-8fa9-8b1d4daf3254_00302 1662208 1663678 eval látum við þessu lokið.