kennsluromur / 00001 /1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
49.2 kB
segment_id start_time end_time set text
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00000 2040 2519 train Góðan dag.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00001 3052 18675 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um íslenska hljóðskipun, það er að segja hvaða reglur gildi um gerð íslenskra orða og svo um dreifingu hljóða, það er að segja í hvers konar hljóðfræðilegu umhverfi tiltekin hljóð geti komið fyrir.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00002 20495 22815 train Byrja á að velta aðeins fyrir okkur
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00003 23518 33100 train meginreglum um gerð íslenskra orða. Hvernig geta íslensk orð verið? Er hægt að taka málhljóð, öll málhljóð íslenskunnar, og raða þeim
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00004 34737 38008 train á hvaða hátt sem er til þess að búa til orð?
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00005 39601 40502 train Augljóslega ekki.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00006 41956 50582 eval Svona til að nefna einfalt dæmi þá vitum við að í hverju orði verður að vera að minnsta kosti eitt sérhljóð. Það er ekki hægt að mynda orð úr eintómum samhljóðum.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00007 51968 56410 train En það er ekki heldur hægt að raða saman mörgum sérhljóðum.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00008 59388 59898 train Og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00009 62370 63660 dev tilfellið er að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00010 64614 69142 train aðeins brot af fræðilegum möguleikum er nýtt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00011 72442 74696 eval Það, það er, ef við tækjum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00012 75232 80379 eval einhver, einhver fimm íslensk málhljóð af handahófi,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00013 82556 87549 train prófuðum að, að raða þeim saman í orð á alla hugsanlega vegu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00014 88958 89588 train þá
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00015 90816 97577 dev yrði, yrðu mjög, væntanlega mjög fáir af þessum möguleikum sem myndu samsvara raunverulegum orðum í málinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00016 99508 102842 train Þessir möguleikar sem eru ekki nýttir
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00017 103808 106528 train skiptast í tvennt, eða það má skipta þeim í tvennt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00018 107968 110518 train Annars vegar er það sem er kallað tilviljanagöt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00019 111488 115928 train Það eru sem sagt orð sem gætu verið til en eru það ekki,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00020 116954 119804 train orð sem brjóta engar íslenskar reglur,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00021 121011 123493 train orð sem samrýmast alveg
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00022 125678 129368 train íslenskum, öðrum íslenskum orðum. Dæmi um það er orðið „flok“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00023 130035 132613 dev sem ég veit ekki til að sé íslenskt orð en
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00024 133920 135336 train það verður ekki séð neitt
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00025 136645 139722 train í vegi fyrir því að það gæti verið íslenskt orð. Við höfum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00026 139888 140427 eval orð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00027 141077 144829 train sem eru mjög svipuð, orð sem byrja á sama hátt
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00028 145606 147855 train á „flo“, „flot“ og „flog“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00029 148736 151015 train Við höfum orð sem enda á
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00030 152294 161387 train „ok“ eða orð sem enda á lo, „lok“, það er að segja orðið „lok“, og orð sem enda á „ok“, orð eins og „rok“ og „fok“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00031 162836 164096 train Það er sem sé
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00032 165766 170326 train ekkert, ekkert athugavert við orðið „flok“ og eins víst að það verði tekið upp einhvern daginn
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00033 170886 172005 train sem heiti á einhverju,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00034 172439 174788 train einhverju nýju fyrirbæri sem orð vantar yfir.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00035 176926 183976 eval Kerfisgöt eru aftur á móti orð sem eru óhugsandi í íslensku vegna þess að þau brjóta einhverjar reglur málsins.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00036 186159 187089 dev Sem dæmi um það
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00037 187520 189946 train er orðið „tlok“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00038 192140 193460 train það gæti ekki verið til
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00039 194731 195527 train vegna þess að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00040 196224 199073 train ekkert íslenskt orð hefur t l í framstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00041 200576 202757 train Prófið bara að fletta upp í hvaða orðabók sem er
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00042 204201 204591 train og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00043 206164 212892 train ég get ábyrgst að þið finnið ekkert íslenskt orð sem byrjar á t l.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00044 214292 218255 train Þannig að í slíku tilviki er sagt að um kerfisgat sé að ræða, kerfið,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00045 219713 223756 train hljóðskipunarreglur málsins, leyfa ekki slík orð.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00046 227130 228240 train Við getum aðeins litið á
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00047 230854 231604 dev helstu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00048 233949 237010 train einstöku reglur um hvað er leyfilegt í málinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00049 238454 239383 train Til dæmis hér,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00050 240256 245025 train leyfilega framstöðuklasa í íslensku, samhljóðaklasa sem geta verið í upphafi orðs.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00051 246856 247546 train Það er,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00052 250948 251757 train lengstu
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00053 253312 254600 train framstöðuklasar
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00054 255603 258296 train sem til eru í málinu eru
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00055 259158 260028 train fjögur
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00056 260863 261584 train samhljóð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00057 263040 265199 train en slíkir klasar
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00058 267291 268461 train lúta miklum hömlum.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00059 269263 272371 train Ef um er að ræða fjögurra samhljóða klasa í framstöðu þá verður
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00060 274391 278189 train fremsta hljóðið að vera s
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00061 280250 284750 train og næsta hljóð verður að vera eitthvert af p, t, k,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00062 287104 287854 train og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00063 289846 292516 train þriðja hljóðið
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00064 294984 295914 eval er þá,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00065 296774 300005 train verður að vera eitthvert hljómandi hljóð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00066 300601 304467 eval og fjórða hljóðið, það sem er næst sérhljóðinu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00067 305882 309060 train verður að vera j.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00068 311374 314198 train Við höfum orð eins og „skrjóður“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00069 315283 316398 train og „strjúka“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00070 320763 321366 eval Í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00071 322944 324683 train þriggja samhljóða klösum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00072 326400 327030 eval þá
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00073 331056 333428 eval eru líka miklar hömlur,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00074 334300 339460 train það er hægt að búa til þriggja samhljóða klasa með s-i fremst og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00075 341403 342183 train j-i
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00076 343280 345380 eval eða v-i næst sérhljóðinu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00077 346880 352001 dev og svo framvegis, ekki ástæða til að fara í gegnum alla þessa möguleika, það sem að, að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00078 352832 358543 train skiptir máli er að átta sig á því að, að hljóðin
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00079 359723 360893 train raðast í,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00080 362480 363680 eval út frá sérhljóðinu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00081 365086 366255 train í ákveðna flokka.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00082 367531 373952 dev Það er að segja að, að ef að j, og þetta, þetta er sem sagt þannig að ef að j og v
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00083 374565 378505 eval eru í klasanum verða þau að vera næst sérhljóðinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00084 379601 380332 train Og þá
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00085 382941 394881 train er rétt að hafa það í huga, eins og kemur fram í fyrirlestrum, ýmsum fyrirlestrum um hljóðfræði, að j og v hafa dálitla sérstöðu í málinu. Þó að þau séu venjulega flokkuð sem önghljóð þá voru þau
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00086 396203 397248 train í fornu máli
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00087 398830 402309 train hálfsérhljóð, einhvers konar millistig milli samhljóða og sérhljóða.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00088 403008 417200 train Og í nútímamáli virðast þau oft kannski frekar vera nálgunarhljóð en önghljóð og sú sérstaða kemur fram á ýmsan hátt, meðal annars í þessu, að, að þau verða í svona klösum að standa næst sérhljóðinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00089 421277 426441 train Hljómendurnir leyfa ekkert á milli sín og sérhljóðsins
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00090 428142 429833 train nema j og v.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00091 434000 440678 train Þessi hljóð hérna, lokhljóðin, og auk þess órödduðu önghljóðin, f, þ og h,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00092 441793 445603 train þau leyfa ekkert á milli sín og sérhljóðsins nema hljómendur
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00093 446873 451754 train og j og v, en síðan er s, sem er svona,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00094 455157 456808 train hefur flesta möguleika,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00095 457363 462738 train leyfir alls konar hljóð á milli sín og sérhljóðsins.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00096 465933 469923 train Og hérna eru bara svona dæmi um fjögurra samhljóða klasa, þriggja samhljóða klasa
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00097 471552 478122 train og tveggja samhljóða klasa. Og þið sjáið að öll þessi dæmi lúta þessum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00098 478991 481086 train þessum reglum sem ég var að nefna.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00099 484478 486817 eval En lítum svo
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00100 488222 491371 dev á dreifingu einstakra hljóða.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00101 491788 494597 train Getum fyrst litið á, á
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00102 495511 496450 train lokhljóð.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00103 500603 504394 train Í framstöðu koma öll lokhljóðin fyrir.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00104 505946 506320 eval En
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00105 507776 511585 train það er þó, eins og hefur komið fram í, í öðrum fyrirlestrum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00106 513442 518403 train ákveðnar takmarkanir á dreifingu framgómmæltu hljóðanna, [cʰ] [c].
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00107 520268 524467 train Þau koma ekk, koma fyrst og fremst fyrir, þarna, á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00108 525312 528611 train frammæltum ókringdum sérhljóðum og svo
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00109 530062 544610 train undan æ líka, sem er af sögulegum ástæðum. En í þeirri stöðu koma, koma uppgómmæltu hljóðin yfirleitt ekki fyrir, ekki nema þá í, í einstöku tökuorðum eins og, eins og „gæi“ og „gæd“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00110 545894 547603 train skammstöfunum eins KEA og annað slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00111 550165 550940 train En í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00112 552724 554839 train máli meirihluta landsmanna
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00113 555776 558566 train koma fráblásnu lokhljóðin aðeins fyrir í framstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00114 561738 565217 train En, en þeir sem eru harðmæltir,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00115 567316 569266 dev sem kallað er, nota þau líka
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00116 569824 571941 train í innstöðu og í bakstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00117 575180 577279 train Það er líka rétt að athuga að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00118 580166 583136 train löng ófráblásin lokhljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00119 584960 592999 train að þau geta komið fyrir í innstöðu og bakstöðu hjá öllum, hvort sem þeir eru harðmæltir eða linmæltir,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00120 594220 596531 train en ekki í framstöðu, það er, það er ekkert,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00121 597504 602349 train ekkert orð í íslensku sem byrjar á löngu b-i eða löngu d-i eða löngu g-i.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00122 603338 606338 train En hins vegar höfum við þetta í innstöðu eins og, eins og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00123 608314 613835 train „gabba“ og „gaddur“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00124 614734 617313 train og „rugga“, sem sagt löng
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00125 618330 626739 train ófráblásin lokhljóð, og, og það gildir sama um harðmælta og linmælta, enginn munur á því.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00126 633788 634268 train Nú,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00127 636160 636669 dev svo er
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00128 639361 640410 dev nauðsynlegt að athuga
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00129 641088 641819 train að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00130 644028 648497 train lokhljóðin eru aldrei fráblásin á eftir órödduðum hljóðum.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00131 649554 652284 dev Ekki heldur í máli þeirra sem eru harðmæltir.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00132 654129 655910 train Þannig að þar er enginn mállýskumunur.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00133 658630 664867 train Í orðum eins og „spara“, „aftur“, „rektu“, „harpa“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00134 666750 667500 train þá er
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00135 668800 670000 eval lok, eru lokhljóðin,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00136 671360 673742 train standa lokhljóðin eftir órödduðum hljóðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00137 673849 683435 train og eru alltaf ófráblásin. Það segir enginn, „spara“, „aftur“, „rektu“, „harpa“ eða neitt slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00138 684708 693108 train Allir hafa sama framburð á þessu, og sama með orð eins og „mjólkin“, „skemmtun“, „svunta“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00139 694588 695218 dev „traðka“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00140 697649 698580 eval Þarna í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00141 700024 702056 train neðri línunni eru
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00142 702363 704382 train orð með órödduðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00143 705189 708893 dev hljómendum og, og þ-i.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00144 711093 716869 train En þeir sem hafa rödduð hljóð í þessum orðum og öðrum svipuðum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00145 718208 725669 eval þeir hafa aftur á móti fráblásin hljóð þarna eftir, segja: „mjólkin“, „skemmtun“, „svunta“, „traðka“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00146 727116 730115 train Og svo er mjög mikilvægt að muna
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00147 730611 731300 train að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00148 733802 735220 train frá blásin hljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00149 735742 738329 train lokhljóð, geta ekki verið löng.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00150 739512 742994 dev Ekki í máli neinna, ekki heldur í máli í harðmæltra.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00151 745527 747267 train Þar sem að stafsetningin hefur
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00152 748749 758078 train tvírituð p p, t t og k k gæti maður kannski ímyndað sér að væri um löng hljóð að ræða en það er ekki.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00153 760812 769480 train Þetta, í þeim orðum kemur fram þessi svokallaði aðblástur sem felst í því að það kemur fram h, h-hljóð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00154 770065 771446 train á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00155 771923 776325 train lok, lokhljóðinu, það er sem sagt stutt lokhljóð en h á undan því,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00156 777254 782721 train „ka, kappi, kappi“, „hattur, hattur“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00157 783495 785596 dev „ekkja“, „sokkar“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00158 786467 791023 train Það sem sagt kemur þarna þessi óraddaði blástur, h, á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00159 791063 792403 train lok, lokhljóðinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00160 794246 799526 train Og sama máli gegnir um orð sem hafa p, t og k
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00161 801136 802276 eval plús l eða n.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00162 804058 808453 train Eins og eh, „epli“, „ætla“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00163 808844 811786 train „ekla“, „opna“, „vatn“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00164 812340 813000 dev „vökna“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00165 813894 814756 train Þetta er sem sagt,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00166 816366 817507 dev mikilvægt að, að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00167 818899 820511 train muna eftir þessu og hafa þetta í huga,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00168 821864 824653 train sem er enginn vandi að heyra í sjálfu sér en
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00169 825696 826913 train manni hættir til að gleyma
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00170 828045 832749 dev að þarna er, eru ekki löng hljóð heldur aðblástur.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00171 838406 839095 train Lítum svo á t
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00172 840333 842827 train annvaramæltu önghljóðin.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00173 843987 844857 train Þar höfum við
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00174 846238 856738 eval óraddaða hljóðið f sem kemur fyrir í framstöðu, eins og „fer“ og, og „færa“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00175 857779 859423 train „flytja“, og svo framvegis,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00176 859474 863462 eval og svo í innstöðu á undan órödduðum hljóðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00177 864774 869992 train eins og í „haft“, „hafs“ og annað slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00178 870912 874734 train Það eru til dæmi um f á milli sérhljóða en það er,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00179 876032 878671 train þau eru undantekning, það er þá í einstöku tökuorðum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00180 879334 882421 train eins og orðinu „sófi“, „sófi“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00181 886912 888172 dev Langt f
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00182 889049 897003 eval kemur fyrir í, í innstöðu eins og í „kaffi“ og „gaffall“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00183 898091 901547 train og í bakstöðu eins og „stroff“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00184 904146 904806 train og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00185 906028 911369 train en, en alls ekki í framstöðu. Það er ekkert orð sem byrjar á löngu f-i.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00186 915137 918497 train Og rétt líka að hafa í huga að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00187 919705 924675 eval f skiptist á við
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00188 926201 927960 train varamælt lokhljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00189 930000 933388 eval ófrábles, blásið eða fráblásið eftir, eftir mállýskum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00190 934324 938790 train í orðum eins og „æpa“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00191 939291 944206 train „æpti“, þar sem að, að kemur önghljóð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00192 944598 946548 eval á undan, undan lokhljóðinu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00193 947583 948564 train Við höfum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00194 949760 951734 eval sem sagt „æpa“ með, með
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00195 952832 954001 train varamæltu lokhljóði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00196 955082 957902 train en „æpti“ með önghljóði.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00197 963558 967329 train Raddaða hljóðið, raddaða tannvaramælta önghljóðið v [v],
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00198 968308 971757 train það kemur fyrir svo í framstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00199 972787 976003 train eins og í„vera“, „væla“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00200 977316 981365 train og í innstöðu á undan rödduðum hljóðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00201 982842 985422 train eins og „hefja“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00202 986310 987172 eval og „hafði“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00203 988160 989958 train og í bakstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00204 994269 997156 train Það eru til dæmi um það, á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00205 997258 1005496 eval s í máli sumra, „efstur“ segja sumir, en, en svona venjulegur framburður
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00206 1007040 1019778 train er „efstur“ með órödduðu, enda samræmist það þeirri meginreglu að, að á undan órödduðum hljóðum er tannvaramælta hljóðið, önghljóðið óraddað.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00207 1023186 1024266 train Langt v
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00208 1026377 1032828 train kemur, því bregður fyrir, en aðeins í gælunöfnum og, og slettum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00209 1034583 1036712 train slettum eins og heavy eða eitthvað svoleiðis.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00210 1043971 1049659 train Þ, sem sagt, ef við komum að tannbergsmæltu önghljóðunum, hljóðunum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00211 1050190 1052296 train þá kemur þ
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00212 1053312 1055108 train fyrir í, í framstöðu
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00213 1056242 1059793 train í upphafi orða og í upphafi orðhluta í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00214 1060902 1070316 train samsettum orðum, sem sagt framstöðu eins og eins og í, í „Þórður“, „þá“, „þegar“, „þessi“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00215 1072846 1078813 dev „þak“ og svo í upphafi orðhluta í samsettum orðum eins og, eins og Alþingi
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00216 1079732 1080331 eval og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00217 1081795 1082507 train og slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00218 1084114 1093736 train Það kemur líka fyrir á undan gómmæltu lokhljóði í órödd, órödduðum framburði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00219 1094688 1097663 train með orðum eins og „traðk“ og „blaðka“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00220 1099098 1100267 eval Í rödduðum framburði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00221 1102803 1106531 train er þarna ð, „traðk“ og „blaðka“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00222 1108136 1109185 eval Og síðan kemur,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00223 1111886 1116296 dev getur þ-ið komið fyrir í innstöðu á undan sérhljóði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00224 1117726 1120635 eval í, í fáeinum tökuorðum eins og, eins og „kaþólskur“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00225 1124626 1125165 train Ð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00226 1127676 1131875 eval kemur nú aðallega fyrir í, í innstöðu og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00227 1133948 1134983 train og bakstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00228 1138251 1138963 train sem sagt
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00229 1139725 1143860 train innstöðu eins og „veður“, „víða“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00230 1145243 1145963 train og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00231 1147894 1157185 train það er rétt að hafa í huga að ð-ið, sem sagt raddaða hljóðið, raddaða tannbergsmælta önghljóðið, kemur líka fyrir á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00232 1158046 1163478 train órödduðum hljóðum, öfugt við vara, við tannvaramælta önghljóðið, sem sagt, við segjum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00233 1164096 1166196 eval „blaðs“ en ekki „blaðs“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00234 1169956 1173646 train Og síðan kemur, er ð notað í bakstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00235 1174809 1176960 train og svo í upphafi
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00236 1178125 1185574 dev áherslulausra orða sem, sem annars hafa þ, annars hafa óraddaða hljóðið.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00237 1185740 1187772 train Sem sagt „það“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00238 1189374 1193772 train er, er borið fram „ðað“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00239 1194748 1197057 train eða „ða“ í, í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00240 1198763 1202153 eval samfelldu máli, áhersluleysi í samfelldu máli.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00241 1204573 1205203 train Og þá
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00242 1206656 1210855 train er það s, tannbergsmælta önghljóðið s,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00243 1212160 1216750 train og það er skemmst frá því að segja að, að s kemur fyrir
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00244 1218174 1226872 train mjög víða, í mjög fjölbreyttu umhverfi, það kemur fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu, á undan bæði radd, rödduðum og órödduðum hljóðum og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00245 1227814 1236260 train er yfirleitt, hefur yfirleitt mjög mikið frelsi um það hvar það getur komið fyrir. Við sáum rétt áðan að s
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00246 1237335 1245791 train leyfir mörg hljóð á milli sín og sérhljóðs og er, er sem sagt mjög sveigjanlegt hljóð að þessu leyti.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00247 1249150 1252839 train Þá eru það framgómmæltu önghljóðin,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00248 1254582 1255486 train [ç].
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00249 1256754 1262004 train Óraddaða hljóðið, það kemur eingöngu fyrir í, í framstöðu
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00250 1263818 1265830 train á undan sérhljóði.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00251 1266096 1277473 train Það er að segja í, sem sagt, í orðum sem hafa h j eða h é í stafsetningu, eins og, eins og „hjá“ og „hjóla“ og „hér“ og „héðan“, „héla“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00252 1279756 1280535 train Svo
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00253 1282700 1283930 train kemur það líka
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00254 1284946 1286745 train stundum fyrir í aðblæstri
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00255 1288672 1289871 train í staðinn fyrir
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00256 1291264 1292104 eval h
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00257 1294700 1300070 eval og, og framgómmælt lokhljóð „ekki, ekki“, í staðinn fyrir „ekki“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00258 1303623 1305566 train En það er nú kannski ekki, svona,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00259 1306793 1310964 train viðurkenndur framburður eða ekki, ekki venjulegur framburður.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00260 1312467 1316090 train Raddaða hljóðið, j, það
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00261 1318146 1325844 train kemur fyrir á undan sérhljóði bæði í framstöðu og innstöðu. Við sáum áðan að, að j gerir þá kröfu að standa
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00262 1326848 1328618 dev yfirleitt næst sérhljóði,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00263 1331998 1334788 train leyfir yfirleitt engin hljóð á milli sín og sérhljóðs,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00264 1338630 1341617 train og það
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00265 1343352 1350761 dev getur komið fyrir í bakstöðu en, en er mjög sjaldgæft, við höfum svona upphrópanir eins og „oj“ og „foj“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00266 1351552 1354432 eval og síðan orð sem,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00267 1355468 1358805 train ja, menn deila um hvo, hvort séu í raun og veru til.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00268 1361085 1370433 train Kannski helst orð sem eru, sem eru mynduð af sögnum með því að sleppa nafnháttarendingunni, orð eins og „grenj, grenj“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00269 1372569 1373637 train sem
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00270 1376382 1383675 train yfirleitt, já, sem, sem getur brugðið fyrir en, en eru svona á mörkunum að vera leyfileg íslensk orð, kannski.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00271 1384575 1387188 train Og j skiptist oft á við
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00272 1388426 1392802 train [ɣ], við uppgómmælta önghljóð, raddaða öng, öng, önghljóðið,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00273 1393104 1398043 dev þannig að, að j-ið kemur fram ef að i fer á eftir en annars [ɣ].
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00274 1398374 1400530 train Við höfum orð eins og „hagi“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00275 1401984 1403393 train og „haga“, þar sem
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00276 1405126 1413321 train [ɣ] kemur fyrir í öllum myndum nema þar sem að i fer á eftir, þá þá togar i-ið
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00277 1414461 1420280 train önghljóðið til sín, gerir það framgómmælt af því að i er frammælt sérhljóð.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00278 1422764 1424207 train Uppgómmæltu önghljóðin,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00279 1425337 1426409 eval þar höfum við
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00280 1429294 1437547 train [x], óraddaða hljóðið, sem að hjá, í framburði meginhluta landsmanna kemur, kemur eingöngu fyrir í innstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00281 1438801 1443206 eval á undan tannbergsmæltu lokhljóði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00282 1444153 1451233 train eins og, eins og „taktu“, „vigta“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00283 1452394 1454342 train og annað slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00284 1457939 1459440 train Hjá sumum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00285 1460779 1464019 train kemur það einnig fyrir á undan s-i,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00286 1465825 1469339 train ef við erum að segja „buxur“, „kex“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00287 1472256 1472886 train en
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00288 1474865 1477295 train stór hluti landsmanna, að minnsta kosti yngra fólk,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00289 1478994 1483520 train notar núna lokhljóð í þessum orðum:
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00290 1484107 1486185 train og segir „buxur“, „kex“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00291 1487186 1488267 train Þetta er, er
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00292 1489512 1493712 train málbreyting sem er að ganga yfir, áður var þarna önghljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00293 1494868 1499305 dev áður sögðu allir „buxur“ og „kex“, en það er að breytast.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00294 1500973 1501749 train Nú, í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00295 1503600 1505160 train svokölluðum hv-framburði
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00296 1505989 1511750 dev þá kemur þetta óraddaða, uppgómmælta öng, önghljóð líka fyrir í framstöðu, þar sem menn segja:
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00297 1513088 1517977 train „hvað“, „hvað“, „hver“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00298 1519117 1523168 train þar sem meginhluti landsmanna hefur kv-framburð og segir „hvað“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00299 1524598 1526157 train „hver“. Og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00300 1527045 1531399 dev og þetta hljóð, það skiptist oft í beygingu orða á við
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00301 1534203 1540125 train uppgómmælt lokhljóð, þá ýmist fráblásið eða ófráblásið eftir mállýskum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00302 1540793 1547827 train eins og eins og „taka“, „taktu“, „reka“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00303 1549188 1551289 train „rektu“ og svo framvegis.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00304 1555015 1558441 train [ɣ], raddaða uppgómmælta önghljóðið,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00305 1558443 1559103 train það kemur
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00306 1561031 1562316 train aldrei fyrir í framstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00307 1564045 1569236 train kemur nær eingöngu fyrir í, í innstöðu á undan rödduðum hljóðum og svo í bakstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00308 1570560 1571610 eval „Sagði“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00309 1572665 1576771 train „saga“ og „lag“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00310 1577492 1587828 dev og það skiptist oft á við bæði óraddað önghljóð, eins og í „sagði“, „sagt“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00311 1588554 1589153 train og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00312 1591481 1593235 train við lokhljóð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00313 1594046 1595281 train eins og í „saga“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00314 1596441 1599161 train „sagna“ og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00315 1601051 1604650 train „segull“, „segli“, og svo framvegis.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00316 1608632 1610160 train Raddbandaönghljóðið h.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00317 1612288 1613276 train Það kemur nú
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00318 1614780 1617238 train aðallega fyrir í framstöðu, á undan sérhljóðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00319 1618560 1622818 train og svo í, í upphafi orðhluta í samsetningum, eins og, eins og þ,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00320 1624725 1626464 dev eins og í, í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00321 1629065 1630326 train „snjóhús“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00322 1631771 1632581 eval eða eitthvað slíkt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00323 1635662 1638718 dev Og svo náttúrulega í aðblásturssambandi, við töluðum um aðblásturinn áður.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00324 1639379 1642431 train Þar, þar kemur h í innstöðu á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00325 1643018 1646871 train lokhljóði, „kapp“, „kappi“, „epli“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00326 1648210 1650434 train Hins vegar er rétt að athuga að í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00327 1652156 1653176 train samböndunum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00328 1655276 1659795 train þeim samböndum sem að í stafsetningu eru skrifuð h j, h l, h r, h n
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00329 1661622 1662690 train og h é,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00330 1664070 1666558 train þá er ekki ekki borið fram h,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00331 1667815 1670417 dev heldur eru borin fram órödduð hljóð.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00332 1671471 1676254 eval Sem sagt [ç] [l̥] [r̥] [n̥], eins og „hjá“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00333 1677376 1680807 train „hlaupa“, „hress“, „hnýta“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00334 1684794 1685664 train Og svo er rétt að
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00335 1687258 1691626 train nefna að, að áherslulítil orð, aðallega svona
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00336 1691627 1694932 train persónufornöfnin „hann“ og „hún“, sem sem hefjast á h,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00337 1696766 1698708 dev svona ein og sér, að þau
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00338 1699587 1703748 dev missa oft þetta h í, í samfelldu máli, verða bara „ann“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00339 1704372 1708511 train og „ún“. Og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00340 1709952 1712893 train eitt þekktasta dæmið það, um þetta er nú úr
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00341 1714563 1715223 eval texta
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00342 1715731 1720642 train Stuðmanna, „Úti í Eyjum“, þar sem er línan „ann ann enn enn“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00343 1723034 1725220 train en ekki „ann hann henni enn“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00344 1728614 1730204 train Nefhljóð eru næst
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00345 1730601 1731159 train og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00346 1734547 1737221 train m og n, sem sagt varamæltu og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00347 1738316 1741474 train tannbergsmæltu rödduðu nefhljóðin, koma fyrir í mjög fjölbreyttu umhverfi
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00348 1742105 1744645 dev og eru einu nefhljóðin sem geta verið löng í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00349 1745151 1746855 eval inn stöðu og bakstöðu.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00350 1750182 1754442 train Og, og eins og, eins og „dimmur“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00351 1755392 1756112 train „vinna“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00352 1759703 1762508 train „skömm“, „inn“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00353 1766252 1769281 dev Framgómmælt og uppgómmælt nefhljóð standa
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00354 1770465 1773651 train nær eingöngu með samsvarandi lokhljóðum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00355 1776845 1779021 train eins og í „lengi“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00356 1780352 1781886 eval og „löng“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00357 1784402 1789866 dev Þar sem framgómmælt nefhljóð á undan framgómmæltu lokhljóði, uppgómmælt nefhljóð á undan uppgómmæltu lokhljóði. En
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00358 1790400 1792421 train þar að auki geta
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00359 1793587 1797992 train uppgómmæltu lokhljóðin stundum staðið á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00360 1799040 1807050 train öðru samhljóði ef lokhljóðið fellur brott úr klasa, eins og í eignarfallinu af „vængur“, „vængs“, „vængs“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00361 1810940 1811960 train Órödduðu nefhljóðin,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00362 1813316 1819443 eval þau koma fyrir á undan ófráblásnum lokhljóðum, eða þar sem er p, t, k í stafsetningu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00363 1820928 1822938 train eins og, og, og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00364 1825524 1831746 train eins og „hempa“, „vanta“, „banki“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00365 1833838 1839207 train og svo óraddað n í, í framstöðu
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00366 1840147 1845791 train í orðum með, sem hafa h n í stafsetningu, eins og var nefnt áðan, orðum eins og „hnífur“ og „hneta“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00367 1846925 1851903 train Og svo í bakstöðu þar sem að, að á eftir samhljóði, þar sem að það,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00368 1852481 1856404 dev n afraddast oft eða alltaf, „ofn, ofn“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00369 1861858 1865608 dev Um hliðarhljóðin gildir í raun veru mjög svipað og um nefhljóðin.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00370 1867200 1871322 train Raddaða hliðarhljóðið kemur fyrir í mjög fjölbreyttu umhverfi,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00371 1872857 1873187 train það,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00372 1874048 1876657 train bæði í framstöðu, innstöðu og bakstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00373 1880994 1884144 train eins og, eins og „lifa“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00374 1885453 1888388 eval og „væla“ og „ból“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00375 1889814 1897975 train Og það getur verið langt eins og í, í innstöðu eins og í „halló“ og „Villi“, og í bakstöðu eins og í „ball“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00376 1901325 1903365 dev Óraddaða hliðarhljóðið kemur fyrir í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00377 1904364 1908188 train upphafi orða sem hafa h l í stafsetningu eins og [l̥] hljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00378 1909322 1910672 train og svo á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00379 1911972 1913292 train ófráblásnum lokhljóðum
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00380 1914444 1917651 train eins og „hjálpa“ og „piltur“ og „mjólk“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00381 1919904 1921917 train Það er að segja í, í framburði þeirra,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00382 1922680 1928530 eval hjá þeim sem hafa óraddaðan framburð, og svo í bakstöðu á eftir órödduðum hljóðum eins og í „skafl“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00383 1933494 1934559 train Raddaða
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00384 1936154 1937323 train sveifluhljóðið r
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00385 1938758 1942925 train kemur fyrir í, í fjölbreyttu umhverfi líka, í framstöðu, innstöðu og bakstöðu,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00386 1943820 1945279 train eins og í,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00387 1947441 1948130 train í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00388 1949568 1950348 eval „raka“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00389 1951509 1952978 dev „vera“ og „stór“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00390 1953920 1955090 train og það getur verið langt
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00391 1955609 1956859 train eins og í
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00392 1957403 1966446 train „urra“ og „verra“. Og óraddaða sveifluhljóðið [r̥],
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00393 1966944 1974653 train að það kemur fyrir í upphafi orða sem hafa h r í stafsetningu eins og „hress“, og svo á undan ófráblásnum lokhljóðum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00394 1975590 1977474 train og líka á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00395 1977683 1978545 dev s,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00396 1979541 1980021 train sem
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00397 1980831 1989145 eval er ólíkt því sem að er með hliðarhljóð og nefhljóð. Segjum sem sagt „verpa“, „jurt“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00398 1989962 1992421 train „hark“ og „vors“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00399 1993554 1994034 dev en
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00400 1996570 2001939 train l og nefhljóðin afraddast ekki á undan s-i, við segjum „háls“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00401 2003097 2005968 train „víns“ en ekki „háls“, „víns“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00402 2008014 2010474 train Og svo missir r-ið stundum röddun í bakstöðu, „bor“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00403 2015862 2020869 eval Og hér er bara yfirlit yfir þau samhljóð sem geta verið löng,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00404 2022690 2024669 train hefur nú komið fram mestan part áður.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00405 2025840 2028058 train Ófráblásnu lokhljóðin geta verið löng,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00406 2028806 2030961 train eins og „gabb“, „nudd“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00407 2032508 2035037 train „eggja“ og „rugga“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00408 2037109 2041425 train Órödduðu önghljóðin f og s geta verið löng eins og „töff“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00409 2042569 2043348 train og „blessa“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00410 2044723 2048070 train Rödduðu nefhljóðin m og n, „amma“ og „sunna“.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00411 2049206 2051025 train Rödduð hliðar- og sveifluhljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00412 2052351 2053282 train „ball“ og „hærra“,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00413 2054456 2059222 train en önnur samhljóð geta aðeins verið stutt, kom alls ekki fyrir löng í málinu. Það er að segja, það eru
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00414 2059717 2065708 train öll fráblásnu lokhljóðin, það eru rödduðu önghljóðin
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00415 2067199 2067799 train og
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00416 2069418 2073770 train flest þau órödduðu líka, öll nema f og s eins og áður er nefnt.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00417 2076063 2076904 train Og síðan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00418 2078014 2079668 train öll órödduð
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00419 2080320 2082462 eval nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00420 2083583 2085498 train þau geta aðeins verið stutt, og svo
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00421 2086559 2089310 train uppgómmælt og framgómmælt nefhljóð.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00422 2094870 2100010 train Lítum að lokum aðeins á dreifingu sérhljóða, bæði einhljóða og tvíhljóða.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00423 2103296 2110255 train Öll einhljóð átt, einhljóðin átta og svo tvíhljóðin ei, æ, au, ó og á
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00424 2111571 2114368 train hafa mjög fjölbreytta dreifingu, það er að segja, þau geta komið fyrir
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00425 2115770 2118558 train nánast hvar sem er, koma fyrir í framstöðu, innstöðu og bakstöðu
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00426 2119494 2123295 train og geta verið löng og stutt í, í öllum þessum stöðum.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00427 2124250 2128179 eval Og þarf ekki að tína til dæmi um það, það er mjög auðvelt að finna þau.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00428 2131094 2137754 train Það er þó ein takmörkun á þessu, að einhljóð koma yfirleitt ekki fyrir á undan
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00429 2138934 2141676 train framgómmæltum og uppgómmæltum nefhljóðum,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00430 2143156 2149095 train og svo j, þar koma tvíhljóð í staðinn, það er að segja í máli flestra landsmanna.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00431 2149741 2155085 eval Það er að segja flestir segja „langur“ en ekki „langur“
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00432 2155878 2157082 train flestir segja
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00433 2159669 2163479 train „bogi“ en ekki „bogi“, og svo framvegis.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00434 2166105 2166554 train Og,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00435 2167733 2171685 train en svo eru tvö, þessi tvö tvíhljóð sem eru talin þarna neðst,
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00436 2172912 2175551 train [ʏi] og [oi], þau
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00437 2177114 2180233 train koma aðeins fyrir á undan j.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00438 2182630 2184010 train Þau eru sem sagt
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00439 2186792 2193272 train hljóðbrigði af einhljóðunum [ʏ] og [ɔ], sem standa aðeins í þessu ákveðna umhverfi.
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00440 2195496 2197986 train Og þá látum við lokið
1727b47a-7d48-46d2-9436-65ac35788d9a_00441 2198566 2201760 train þessari umfjöllun um dreifingu íslenskra málhljóða.