text
stringlengths
0
993k
Smelltu kossi fyrir ástina og lífið . Þinn koss , þín skrift . Fingrafar eða fótafar frá ykkur , eigin skrift , teikning , bæn , ljóð , orð , mynstur , logo eða hvað sem ykkur dettur í hug . Silfurmen , lyklakippa , peningaklemma , hringar eða ermahnappar , ykkar er valið . Allt til að hafa skartgripina ykkar enn persónulegri , hægt að hafa tilbúið samdægurs . Hafið samband info@siggaogtimo.is
Mig langar að deila með ykkur þessu ævintýri […] Vertu þinn eiginn þjálfari – taktu ábyrgð á þinni þjálfun ! Þessi nýji og skemmtilegi pepp fyrirlestur fjallar um aðferðir sem fólk hefur notað til að verða framúrskarandi í því sem þau eru að fást við . Getur þú notað sömu aðferðir í að verða betri í því sem þú ert að fást við í þínu starfi , […] Í fyrsta skipti er núna hægt að sjá hluta úr fyrirlestri hjá mér á youtube – Hvað þarf til að ná árangri ? Hvaða leiðir fóru þau til að komast á toppinn ? Viltu skerpa á starfinu og hjálpa starfsfólkinu þínu að ná betri árangri ? Ertu stjórnandi sem vilt ná betri árangri í því sem þú ert að fást við ? Viltu læra af öðrum sem hafa náð framúrskarandi árangri á sínu sviði ? Hafðu samband […] Markmiðið með þessari vefsíðu er að hjálpa íþróttafólki , þjálfurum , stjórnendum og fyrirtækjum að ná betri árangri í því sem þau eru að fást við .
Skömmu fyrir jól 2016 fór ég að heilsa upp á gömlu samstarfsfélaga mína hjá KSÍ . Þar sem ég var atvinnulaus eftir að hafa hætt störfum hjá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni með Rúnari Kristinssyni þá var þetta tækifæri sem var þess vert að skoða . Ég og Daði áttuðum okkur ekki alveg á hvað þetta var stórt fyrr en yfirmaðurinn sagði að við gætum ekki unnið fyrir Suning nema að fara fyrst í kynningu á starfsemi Suning sem allt starfsfólk fyrirtækisins þarf að fara í gegnum . Ég verð líka að viðurkenna að ég áttaði mig engan veginn á því heldur hvað Kína er fjölmennt land eða hve menningin og hugsunarhátturinn eru allt öðruvísi en á Vesturlöndum , það er eitthvað sem ég átti eftir að læra með tímanum . Daði sagði “ já ” og þá sagði ég “ já hann er sáttur við það ” við yfirmanninn . Það voru 5 markmenn á æfingunni og um 60 leikmenn á samningi . Það voru nokkrir kínverskir þjálfarar að þjálfa liðið . Þannig er hinn týpíski kínverski þjálfari með tvær æfingar á dag í 2 tíma í senn . Þá er ekki hægt að hanka þjálfarann á að hann láti leikmenn ekki æfa nógu mikið . Þessu breyttum við fljótt í að æfa að jafnaði einu sinni á dag en á undirbúningstímabilinu æfðum við 2 - 3 daga í viku 2x á dag og hina dagana 1x en reyndum alltaf að hafa 1 frídag í viku . Ég hafði aldrei áður farið í æfingabúðir í 1 mánuð . Maturinn var alls ekki góður og kínverjarnir buðu upp á gos með matnum . Þær drukku ekki nóg vatn og vildu aldrei kalt vatn . Það er rosalega erfitt að breyta menningu og stundum þarf maður að breyta sjálfum sér . Okkur var tjáð að við yrðum að vinna titilinn annars yrðum við reknir . Stelpurnar kölluðu hann “ Panga ” sem þýðir bróðir Pan en Pan var kínverska eftirnafnið hans . Það er gert af virðingu og í Kína er virðing mjög mikilvæg . Frank sá um okkur útlendingana fjóra . Frank varð mér svo mikilvægur að ég heimtaði að hann kæmi með mér þegar ég tók við kínverska kvennalandsliðinu en meira um það seinna . Svo þarna vorum við í æfingabúðunum í Kína , nýbúnir að læra nöfnin á 60 leikmönnum , ég og Daði og spurðum okkur sjálfa – Hvað erum við eiginlega búnir að koma okkur út í ??? Markmiðið með þessari vefsíðu er að hjálpa íþróttafólki , þjálfurum , stjórnendum og fyrirtækjum að ná betri árangri í því sem þau eru að fást við .
Lífeindafræðingur óskast á rannsóknastofu HSS Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða lífeindafræðing til starfa á rannsóknastofu sína í Reykjanesbæ í tímabundið starf til eins árs . Um er að ræða dagvinnu ásamt bakvöktum . Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstakling sem getur unnið sjálfstætt . Á rannsóknastofu eru framkvæmdar rannsóknir í blóðmeinafræði , klínískri lífefnafræði og sýklafræði . Unnið er á grundvelli þverfaglegs samstarfs sérfræðinga og áhersla lögð á heildarsýn og samþætta þjónustu . Lífeindafræðingar starfa samkvæmt lögum og reglugerðum um heilbrigðisstarfsmenn . HæfnikröfurPróf í lífeindafræði ásamt starfsleyfi . Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála - og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert . Öllum umsóknum verður svarað um leið og ráðið hefur verið í starfið . Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sinnir þjónustu í einu fjölmennasta heilbrigðisumdæmi á landinu , um 27.000 manns . » Semja um kaup og kjör félagsmanna » Standa vörð um réttindi félagsmanna » Stuðla að aukinni menntun og endurmenntun lífeindafræðinga » Stuðla að faglegu og stéttarlegu samstarfi við innlend og erlend samtök » Vinna að öryggi félagsmanna á vinnustöðum » Auka kynni félagsmanna meðal annars með fræðslu - , skemmti - og annari félagsstarfsemi .
Með persónuverndaryfirlýsingu þessari er greint frá því hvernig Félag lífeindafræðinga stendur að vinnslu , s.s. söfnun , skráningu , vistun og miðlun persónugreinanlegra upplýsinga um einstaklinga ( hér eftir einnig „ þú “ ) . hvort sem upplýsingarnar eru geymdar rafrænt , á pappír eða með öðrum hætti . Þar með talin er vinnsla gagna í tengslum við eftirfarandi sjóði BHM ; Orlofssjóð BHM ( OBHM ) , Styrktarsjóð BHM ( STBHM ) , Sjúkrasjóð BHM ( SKBHM ) , Starfsþróunarsetur Háskólamanna ( STH ) , Starfsmenntunarsjóð ( STRÍB ) . FL vinnur persónuupplýsingar í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf á Íslandi á hverjum tíma , sem og viðkomandi gerðir samningsins um Evrópska efnahagssvæðið . Persónuvernd er Félagi lífeindafræðinga mikilvæg Öflug persónuvernd er FL kappsmál og leggjum við mikla áherslu á að virða réttindi einstaklinga og að öll meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við gildandi regluverk á hverjum tíma , sem og í samræmi við bestu venjur . Hvaða persónuupplýsingum safnar Félag lífeindafræðinga um þig og hver er tilgangurinn með söfnuninni ? FL leggur áherslu á að vinna einungis þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru í samræmi við þann tilgang sem liggur að baki söfnun upplýsinganna . FL vinnur persónuupplýsingar ekki frekar í óskyldum tilgangi nema einstaklingi sé tilkynnt um slíkt og þá heimild sem vinnslan byggist á . Félag lífeindafræðinga safnar , eins og við á hverju sinni , einkum eftirfarandi persónuupplýsingum : auðkennis - og samskiptaupplýsingum , s.s. nafni og kennitölu , heimilisfangi , þjóðerni , tölvupósti , símanúmeri , bankaupplýsingum , starfsleyfi og eftir atvikum samskiptasögu upplýsingum í tengslum við val á markaðssetningu samtölum í gegnum samfélagsmiðla og netspjall á vefsíðu FL upplýsingar í gegnum Þjóðskrá Félag lífeindafræðinga safnar einnig , eins og við á , eftirfarandi persónuupplýsingum sem gætu flokkast sem viðkvæmar persónuupplýsingar : Aðild að stéttarfélagi og staða á vinnumarkaði . Það er stefna FL að safna ekki persónuupplýsingum um börn undir 13 ára aldri , nema að því leyti sem slíkt er nauðsynlegt í tengslum við [ sjúkradagpeninga í tengslum við veikindi barna , fæðingastyrki , ferðakostnaðarstyrki eða ættleiðingastyrki . Félag lífeindafræðinga vinnur persónuupplýsingar einkum í þeim tilgangi að : reikna út félagsgjöld , iðgjöld í sjóði og meta réttindi félagsmanna vera í samskiptum við og gæta hagsmuna félagsmanna , m.a. í gegnum póstlista sem tengjast starfsemi félagsins og sjóða þess senda út tilkynningar , fréttabréf og upplýsingar til félagsmanna , t.d. um afgreiðslu umsókna og breytingar á reglum sjóða eða til þess að senda út þjónustu - eða viðhorfskannanir . Þessi heimild á einkum við vinnslu í tengslum við kjarasamninga og samninga aðildarfélaga ( stéttarfélaga ) BHM við Félag lífeindafræðinga Til að uppfylla lagaskyldu . FL geymir persónuupplýsingar í þann tíma sem nauðsynlegur er til að uppfylla tilgang vinnslunnar eins og greint er frá honum hér að ofan . Þær upplýsingar sem teljast til bókhaldsgagna geymdar í sjö ár samkvæmt bókhaldslögum nr. 145 / 1994 . Frá hverjum safnar Félag lífeindafræðinga þínum persónuupplýsingum ? Við söfnum persónuupplýsingum frá þér , og í vissum tilvikum frá utanaðkomandi aðilum á borð við atvinnurekendur og opinber yfirvöld . Hvenær miðlar Félag lífeindafræðinga persónuupplýsingum þínum til þriðju aðila og af hverju ? FL selur ekki undir neinum kringumstæðum persónuupplýsingar um þig . FL miðlar einungis persónuupplýsingum til þriðju aðila þar sem sem slíkt er skylt samkvæmt lögum eða ef um er að ræða þjónustuveitanda , umboðsmann eða verktaka sem ráðinn er af hálfu FL til þess að vinna fyrirfram ákveðna vinnu . Sem dæmi má nefna aðila sem sjá um : að framkvæma greiningar og rafrænar kosningar , senda markauglýsingar . upplýsingatækni FL og sjóðir þurfa að gera tilteknar persónugreinanlegar upplýsingar aðgengilegar stéttarfélagi þínu í því skyni að fá upplýsingar til að geta afgreitt umsókn eða önnur mál sem þú hefur leitað til FL og sjóða með . Teljist aðili sem FL miðlar persónuupplýsingum til vera vinnsluaðili gerir félagið vinnslusamning við viðkomandi aðila . Vinnslusamningar kveða meðal annars á um skyldu vinnsluaðila til að halda persónuupplýsingum öruggum og að nota þær ekki í öðrum tilgangi . FL deilir einnig persónuupplýsingum með þriðju aðilum þegar slíkt er nauðsynlegt til að vernda lögmæta hagsmuni FL , eins og við innheimtu á vanskilakröfu . Persónuverndaryfirlýsing FL nær ekki til upplýsinga eða vinnslu þriðju aðila en við höfum enga stjórn á né berum ábyrgð á notkun , birtingu eða öðrum verkum þeirra . Við hvetjum þig því til að kynna þér persónuverndaryfirlýsingar þriðju aðila , þ. á m. vefhýsingaraðilum þeirra síðna sem geta vísað á okkar , hugbúnaðarfyrirtækja á borð við Facebook , Google og Microsoft . Öryggi persónuupplýsinga og tilkynning um öryggisbrot Öryggi í vinnslu persónuupplýsinga er Félagi lífeindafræðinga mikilvægt og höfum við gripið til viðeigandi tæknilegra og skipulagslegra öryggisráðstafana til að tryggja vernd persónuupplýsinga þinna í takt við stefnu okkar um öryggi . Komi upp öryggisbrot er varðar þínar persónuupplýsingar , og teljist slíkt brot hafa í för með sér mikla áhættu fyrir frelsi og réttindi þín , munum við tilkynna þér um það án ótilhlýðilegrar tafar . Í þessum skilningi telst öryggisbrot atburður sem leiðir til þess að persónuupplýsingar þínar glatist eða eyðist , þær breytist , séu birtar eða óviðkomandi fái aðgang að þeim í leyfisleysi . Hér viljum við þó vekja athygli á því að þær persónuupplýsingar sem þú deilir með okkur á samfélagsmiðlum , t.d. Facebook síðu FL teljast opinberar upplýsingar og ekki á forræði félagsins þar sem FL hefur enga stjórn á slíkum upplýsingum né bera ábyrgð á notkun eða birtingu þeirra . Réttindi þín Með fyrirvara um þau skilyrði sem nánar er fjallað um í gildandi löggjöf um persónuvernd , þá átt þú rétt á að : fá upplýsingar um hvaða persónuupplýsingar FL hefur skráð um þig og uppruna þeirra , sem og upplýsingar um hvernig unnið er með persónuupplýsingar um þig , fá aðgang að þeim persónuupplýsingum sem eru unnar um þig , eða óska eftir að þær séu sendar til þriðja aðila , persónuupplýsingar þínar séu uppfærðar og leiðréttar ef tilefni er til , FL eyði persónuupplýsingum þínum ef ekki er málefnaleg eða lagaleg skylda til að varðveita þær , koma á framfæri andmælum ef þú vilt takmarka eða koma í veg fyrir að persónuupplýsingar þínar séu unnar , upplýsingar um það hvort fram fari sjálfvirk ákvarðanataka , á hvaða rökum slík ákvarðanataka er byggð og endurskoðun á sjálfvirkri ákvarðanatöku , afturkalla samþykki þitt um að FL megi safna , skrá , vinna eða geyma persónuupplýsingar þínar , þegar vinnsla byggist á þeirri heimild . Upplýsingar um Persónuvernd má finna á heimasíðu þeirra , www.personuvernd.is . Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um málefni sem snúa að þínum persónuupplýsingum þá bendum við þér á að hafa samband við persónuverndarfulltrúa BHM , Ásdísi Auðunsdóttur í gegnum netfangið personuverndarfulltrui@bhm.is . Yfirferð og endurskoðun persónuverndaryfirlýsingar Félags lífeindafræðinga Persónuverndaryfirlýsing FL er endurskoðuð reglulega og uppfærð ef tilefni er til . Síðast var stefnan uppfærð þann 29.11.2019 . » Semja um kaup og kjör félagsmanna » Standa vörð um réttindi félagsmanna » Stuðla að aukinni menntun og endurmenntun lífeindafræðinga » Stuðla að faglegu og stéttarlegu samstarfi við innlend og erlend samtök » Vinna að öryggi félagsmanna á vinnustöðum » Auka kynni félagsmanna meðal annars með fræðslu - , skemmti - og annari félagsstarfsemi .
Mennta - og menningarmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna sem mun , verði frumvarpið að lögum , leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna . BHM telur slíkt fyrirkomulag heppilegra en það sem frumvarpið kveður á um : „ BHM hvetur löggjafann til að skoða þetta atriði sérstaklega um leið og mat er lagt á það hvort stuðningskerfi við námsmenn sé nægilega vel fjármagnað hérlendis . “ Í umsögn BHM er vakin athygli á því að íslenskt samfélag hafi til þessa einkennst af miklum sveiflum , með tilheyrandi verðlags - og vaxtabreytingum . Samkvæmt frumvarpinu munu lántakar eiga þess kost , áður en þeir ná 35 ára aldri , að velja hvort afborganir lána verði tekjutengdar eða ekki . BHM telur raunar ( og styðst þar við eigin útreikninga ) að stór hópur lántaka muni velja að tekjutengja sín námslán : „ BHM harmar að við heildarendurskoðun á námslánakerfinu sé ekki stigið það nauðsynlega skref að koma í veg fyrir að námsmenn framtíðarinnar greiði af námslánum eftir að starfsævinni lýkur . Í umsögn BHM er vakin athygli á því að vegna tekjutekingarinnar muni eftir sem áður , verði frumvarpið að lögum , fjöldi lántaka fá meiri stuðning en aðrir í formi niðurfellingar námslána við andlát . Fjallað er um ýmis fleiri atriði í frumvarpinu í umsögn BHM . » Semja um kaup og kjör félagsmanna » Standa vörð um réttindi félagsmanna » Stuðla að aukinni menntun og endurmenntun lífeindafræðinga » Stuðla að faglegu og stéttarlegu samstarfi við innlend og erlend samtök » Vinna að öryggi félagsmanna á vinnustöðum » Auka kynni félagsmanna meðal annars með fræðslu - , skemmti - og annari félagsstarfsemi .
Átta bæir á Íslandi teljast enn sem hættusvæði í C flokki , þegar kemur að snjóflóðum , en það er sá flokkur sem mest þörf er á að byggja upp varnir í . Þeir eru Bíldudalur , Eskifjörður , Hnífsdalur , Neskaupstaður , Patreksfjörður , Seyðisfjörður , Siglufjörður og Tálknafjörður . Eyjan.is greinir frá þessu í úttekt í dag . Sjá nánar þar . Mynd : Eyjan.is . Texti : … Enn ein lægðin skekur landið . Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland , Faxaflóa , Breiðafjörð , Vestfirði og Strandir og Norðurland vestra frá kl. 12.00 og áfram og út allan morgundaginn en gul annars staðar . Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi : „ Norðaustan , og síðar norðan , 18 - 25 , með vindhviðum yfir 40 m / s í vindstrengjum við fjöll … . Óvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir kl. 10.30 í morgun fyrir Siglufjarðarveg utan Fljóta og vegna Múlavegar kl. 14.00 í dag . Veðurspáin sem gildir fram til kl. 22.00 í kvöld fyrir Strandir og Norðurland vestra er svofelld : „ Norðan 13 - 18 m / s og snjókoma eða él , en mun hægari og úrkomuminna í innsveitum Lélegt skyggni og erfið … Þrettándabrenna Kiwanis og flugeldasýning Stráka , sem hvoru tveggja var frestað 6. janúar , verður í dag , 11. janúar og hefst á blysför frá Ráðhúsi Fjallabyggðar kl. 17.00 . Að þessu loknu verður grímuball á Kaffi Rauðku . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Nú er vitað að tvö snjóflóð hafa fallið við Siglufjarðarveg , annað hvort í nótt eða í morgun , og fór annað þeirra yfir veginn við munna Strákaganga . Þá fór tveggja metra þykkt snjóflóð yfir Ólafsfjarðarveg í nótt og annað féll í Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð . Nú áðan , kl. 18.30 , var hættustigi vegna snjóflóða í Ólafsfjarðarmúla aflýst og … Gul viðvörun Veðurstofu Íslands frá því í morgun er nú orðin að appelsínugulri fyrir Breiðafjörð , Strandir , Norðurland vestra og Norðurland eystra . Hún tekur þegar gildi og rennur ekki út fyrr en síðdegis . Orðrétt segir veðurfræðingur um Strandir og Norðurland vestra : „ Suðvestan hríðarveður , vindur víða 20 - 28 m / s , snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni . Víðtækar samgöngutruflanir líklegar , … Siglufjarðarvegur utan Fljóta er lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er um Múlaveg . Einnig er lokað á Þverárfjalli , Vatnsskarði og Öxnadalsheiði . Víða er þæfingsfærð og slæmt skyggni . Sumstaðar eru yfirgefnir bílar í vegkanti . Þetta má lesa á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar . Mynd : Vegagerðin.is . Texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ]
?
Enn ein lægðin skekur landið . Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland , Faxaflóa , Breiðafjörð , Vestfirði og Strandir og Norðurland vestra frá kl. 12.00 og áfram og út allan morgundaginn en gul annars staðar . Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi : „ Norðaustan , og síðar norðan , 18 - 25 , með vindhviðum yfir 40 m / s í vindstrengjum við fjöll . Snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og ekkert ferðaveður . Hætta á foktjoni . Einnig er vert að nefna að það er nærri stórstreymt og vegna lágs loftþrýstings og áhlaðanda má búast við óvenju hárri sjávarstöðu á flóði . Einnig getur verið há öldhæð sumsstaðar við landið . “ Og fyrir Norðurland eystra : „ Norðaustan , og síðar norðan , 15 - 20 m / s með snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og ekkert ferðaveður . Einnig er vert að nefna að það er nærri stórstreymt og vegna lágs loftþrýstings og áhlaðanda má búast við óvenju hárri sjávarstöðu á flóði . Einnig getur verið há öldhæð sumsstaðar við landið . “ Siglufjarðarvegur utan Fljóta er lokaður vegna snjóflóðahættu . Kl. 07.00 í morgun var hættustigi aflýst á Múlavegi en óvissustig sett á ; því var svo aflýst líka kl. 08.30 , en snjóflóðahætta er þó enn sögð möguleg . Enginn skólaakstur verður í Fjallabyggð í dag og því kennt eftir óveðursskipulagi . Kortið hér fyrir ofan miðar við stöðuna á komandi miðnætti .
Jónas Ragnarsson hefur tekið saman fróðleik … Gunnlaugur Blöndal listmálari ( f. 1893 , d. 1962 , 68 ára ) átti tvo bræður sem komu við sögu á Siglufirði , foreldrar hans dvöldu þar í nokkur ár og hann sjálfur tengdist bænum sterkum böndum . Í húsi Hafliða hreppstjóra Foreldrar Gunnlaugs voru Björn G. Blöndal læknir ( f. 1865 , d. 1927 , 62 ára ) , héraðslæknir á Langanesi og síðan á …
Mynd : Skapti Hallgrímsson | [ email protected ] Texti : Sigurður … Meðgangan að Ljóðasetrinu var nokkur ár ; segja má að þetta hafi byrjað haustið 2005 þegar við í ungmennafélaginu Glóa , sem ég stýri á Siglufirði , … Þetta kemur fram á Héðinsfjörður.is . KF er eftir sigurinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Völsungur er með þrjú stig eftir jafn marga leiki . Næsti leikur …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Anna Fält dvelur í Herhúsinu þennan mánuðinn . Alls verða 48 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina , rétt eins og um alvöru neyðarástand væri að ræða . Fjöldahjálparstöð Rauða krossins á Siglufirði er staðsett í Grunnskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu . Fjöldahjálparstöðin verður opin …
„ Óvænt endalok í bestu bók Ragnars , “ segir Steinþór Guðbjartsson í þriggja og hálfrar stjörnu dómi um nýjustu bók Ragnars Jónassonar , Náttblindu , í Morgunblaðinu í dag , og tekur fram að lögreglumaðurinn Ari sé „ farinn að verða nokkurs konar samnefnari fyrir Siglufjörð , svona rétt eins og Barnaby lögregluforingi í Midsomer . “ „ Ragnar Jónasson hefur sjóast vel í ólgusjó … Hinn árlegi jólamarkaður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði verður sunnudaginn 30. nóvember 2014 frá kl. 13.00 til 16.30 . Þetta kemur fram á heimasíðu Fjallabyggðar . Sjá nánar þar . Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Aðsendur / Sigurður Ægisson | [ email protected ]
„ Það er ánægjulegt að hitta alla aftur og sjá að þeir eru lifandi og við góða heilsu , “ segir Birgir Óskarsson , sem var loftskeytamaður á togaranum Elliða sem fórst árið 1962 . Áhafnir Elliða og togarans Júpíters sem kom skipverjunum til bjargar hittust í dag í tilefni af útgáfu bókarinnar Útkall – Örlagaskotið , sem fjallar um atvikið … . Mynd : Mikael Sigurðsson . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Texti : Aðsendur . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Í dag , föstudaginn 14. nóvember , eru fimmtíu ár síðan bókasafnið á Siglufirði eignaðist sitt eigið húsnæði að Gránugötu 24 . Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] … .
Hann krækti sér í pönnu , þegar kostur … Færið er troðinn nýr snjór . Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Aðsendur . Síðastliðið sumar gerði Hafbor ehf. á Siglufirði , í samstarfi við Króla ehf. í Garðabæ , samning við SF Marina A / B í Svíþjóð um að setja niður festingar fyrir nýjar flotbryggjur í Linton Bay sem er við Karíbahafsströnd Panama . Króli ehf. er umboðsmaður SF Marina hér á landi , hefur undanfarna áratugi sett upp flotbryggjur víðsvegar á Íslandi …
Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn , og er hann afskaplega mjór . Hann hafði yndi af því að sleikja þvörur og skaust í eldhúsið til að nappa þeim úr pottunum þegar eldabuskan vék sér frá . Þvara var nokkurs konar stöng með blaði sem notuð var til að hræra í pottum , líkt og sleifin sem við þekkjum í dag … . Miiklum snjó hefur kyngt niður undanfarinn sólarhring á vestan , norðan - og austanverðu landinu . Á Norður - og Austurlandi er ófært eða þungfært á öllum leiðum en þæfingsfærð eða snjóþekja á flestum leiðum fyrir vestan Blönduós . Útlit er fyrir norðan illviðri á öllu landinu í dag , sunnudag , og ekkert ferðaveður . Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að búast megi við vindhviðum …
Nafnið Pilsaþytur hefur því heyrst vegna þessa misskilnings , en ekki náð … En það er mjög hvasst á milli og ennþá mjög vont veður , “ segir Ríkey Sigurbjörnsdóttir , skólastjóri …
Á aðventu og jólum eru ýmsir góðir og fagrir siðir , venjur og hefðir sem við fylgjum ár eftir ár og berum þannig áfram til næstu kynslóðar , án þess kannski að vita alveg hvaðan það allt er runnið . Eins og greint var frá hér um miðjan desember komst lag Magnúsar G. Ólafssonar , skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar , við texta Inga Þórs Reyndal og sungið af Daníel Pétri Daníelssyni , í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 . Það nefnist Gleðileg jól . Annað lag var sent héðan . Það er eftir Elías Þorvaldsson , við texta undirritaðs og sungið af Karlakórnum … Útgefandi Ragnars Jónassonar í Bretlandi , Orenda Books , gaf á Þorláksmessu út á rafrænu formi siglfirska jólasmásögu eftir Ragnar , til að hita upp fyrir Snjóblindu sem væntanleg er á ensku í júní . Smásagan heitir A Moment by the Sea og gerist á Siglufirði á aðfangadagskvöldi jóla upp úr miðri síðustu öld , auk þess sem enn eldri … Helgihald á vegum Siglufjarðarkirkju um jólin og áramótin verður svofellt : 24. desember kl. 17.00 : Aftansöngur jóla . 25. desember kl. 14.00 : Hátíðarguðsþjónusta . 25. desember kl. 15.15 : Helgistund á HSF. 31. desember kl. 17.00 : Aftansöngur á gamlársdegi . Þess má geta að hvíta altarisklæðið sem kirkjunni var gefið á aðventuhátíðinni 7. þessa mánaðar ( sjá hér ) er nú komið …
Á Norðvesturlandi er flughált frá Blönduósi og inn Langadal . Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli . Öxnadalsheiði er lokuð annars er hálka á vel flestum leiðum . Á Norðausturlandi er ófært á Víkurskarði og þungfært í Ljósavatnsskarði en mokstur stendur yfir . Þungfært er á Hólasandi , þæfingur er á Mývatnsöræfum og á milli Þórshafnar og Bakkafjarðar . Þetta segir …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] „ Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn . Mynd : Skjáskot úr fréttatíma Stöðvar 2 . Meðfylgjandi ljósmynd var tekin efst á Túngötunni á fjórða tímanum í dag og voru moksturtækin reyndar þrjú að störfum , eitt nokkru ofar , en öll í … „ Í liðinni viku tóku kvikmyndagerðarmenn að safnast saman í snjóþungum Siglufirði og hófu þar tökur á Ófærð , viðamestu framhaldsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi fyrir sjónvarp . Páll er fæddur og uppalinn á Siglufirði , bjó hér til þrettán ára aldurs . Hann varði árið 2013 doktorsritgerð sína í læknisfræði , nánar tiltekið við dönsku verkjarannsóknamiðstöðina , deild klínískrar …
Þessi börn , sem á myndinni eru , höfðu þó ekki undan neinu að kvarta enda sleðafæri með ágætum í Siglufirði þótt skyggni væri kannski eitthvað minna . Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Harpa hefst á næsta fimmtudegi eftir 18 … .
Ferðafélag Akureyrar býður upp á margar áhugaverðar göngur í sumar og eina þar af frá Siglufirði , yfir Hestskarðið og ofan í Héðinsfjörð . Sjá nánar hér . Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Héðinsfjörður.is ( Magnús Rúnar Magnússon ) / Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Mynd : Sigurlaug Ragna Guðnadóttir . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað sameiningu AFL sparisjóðs og Arion banka . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Aukinheldur segir þar orðrétt : „ Bæjarráð harmar afgreiðslu stjórnar Ofanflóðasjóðs og ljóst er að skíðasvæði Fjallabyggðar … Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni verða tafir á Ólafsfjarðarvegi ( vegi 82 ) frá Lágheiði að Sléttuvegi dagana 14. til 16. júlí vegna vegaframkvæmda , en heiðin var opnuð fyrir nokkru síðan . Mynd : Vegagerðin . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] KF og Dalvík hafa í sumar unnið náið saman í yngriflokkastarfinu og hefur samstarfið gengið vel . Þetta er þriðja sumarið sem félögin vinna saman og starfið er alltaf að eflast og verða betra . Undanfarnar helgar hafa lið frá félögunum verið að taka þátt í stórum félagsmótum víðsvegar um landið . Fyrstu helgina í júlí tóku 15 … Nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið um helgina , 24. – 25. júlí , með leyfi Vegagerðar og lögreglu , vegna þriðju umferðar í Íslandsmótinu í rallý . Föstudagur : • Þverárfjall kl. 18.15 – 18.55 og 19.15 – 19.55 • Sauðárkrókshöfn kl. 20.00 – 21.30 Laugardagur : • Mælifellsdalur kl. 9.20 – 12.00 • Vesturdalur kl. 11.40 – 13.25 • Nafir kl. 14.15 – 15.25 Bílaklúbbur Skagafjarðar Mynd : Fengin af Netinu . Texti : Aðsendur .
„ Til stendur að opna nýja sýningu á Síldarminjasafninu á Siglufirði næsta vor og er ráðgert að vinna við hana hefjist í byrjun næsta árs og ljúki fyrir sumarið 2016 . Þetta segir Örlygur Kristfinnsson safnastjóri Síldarminjasafnsins í nýlegu viðtali við N4 . Þetta mun vera sýning um vélarhluta Síldarfrystihússins sem safnið á og verður hægt að sjá …
Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Nú virðist hafa dregið verulega úr úrkomunni á Siglufirði . Skipin sem bókað hafa komu sína eru Ocean Diamond sem kom hingað reglulega í sumar og National Geographic Explorer sem er meðal fyrstu skemmtiferðaskipanna sem komu til Siglufjarðar . Þá hefur bæst við nítjánda skipakoman í ár , en von er á …
Ragnar Jónasson flutti opnunarræðu á stærstu glæpasagnahátíð Skotlands , Bloody Scotland , sem hófst í borginni Stirling í kvöld . Ragnar kemur auk þess fram á tveimur viðburðum á hátíðinni og er uppselt á þá báða . Snjóblinda , sem gerist á Siglufirði , hefur notið mikilla vinsælda á Bretlandseyjum síðan hún kom út í enskri þýðingu Quentin Bates í vor … .
Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika í Ólafsfjarðarkirkju á þriðjudag í næstu viku , 17. nóvember , vegna stórafmælis kirkjunnar . Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu . Forsíðumynd : Fengin af Netinu . Auglýsing : Aðsend . Texti : Aðsendur / Sigurður Ægisson | [ email protected ] Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað laugardaginn 5. desember næstkomandi og í dag hófst forsala vetrarkorta , sem mun standa til sunnudagsins 6. desember . Sjá nánar hér . Mynd : Úr safni . Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Aðsendur / Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Hraðþjónustunámskeiðum Arion banka sem áttu að fara fram í dag og á morgun , 30. nóvember og 1. desember , á Siglufirði og 1. desember í Ólafsfirði hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar . Ný dagsetning verður auglýst síðar . Birna Rún Gísladóttir Markaðsdeild Þróunar - og markaðssvið Arion banki hf . Mynd og texti : Aðsent . Mogomusic ehf. sá um …
Listamaðurinn og ljósmyndarinn Justin Levesque fór á síðasta ári með einu skipa Eimskipafélags Íslands , Selfossi , frá Reykjavík til Portland í Maine í Bandaríkjunum til að fylgjast með því hvernig vara ferðaðist frá A til B og kynnast um leið lífi þeirra sem um borð voru . Skipstjóri var og er Karl Guðmundsson sem um árabil hefur …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi og virða hraðatakmarkanir . Þetta má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar . Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Vegagerdin.is / Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Hitinn fór í 17,6 stig í Siglufirði í gærkvöldi og í 10 stig … Mynd og texti : Sigurður Ægisson …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna , í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu . Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni . Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá …
Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í Bláa Húsinu á Rauðkutorgi um páskana .
Guðný Þórhildur á tvær eldri systur sem eru … Kl. 17.00 í dag , skírdag , verður kertamessa í Siglufjarðarkirkju á rólegu nótunum , með altarisgöngu . Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir , sr. Gunnar Rúnar Matthíasson og sóknarprestur flytja hvert um sig eina hugleiðingu . Kirkjukór Siglufjarðar leiðir almennan söng þess á milli . Píanóleikari og kórstjóri verður Rodrigo J. Thomas . Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Mynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Á morgun , uppstigningardag , 5. maí , sem jafnframt er Dagur aldraðra , verður almenn guðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju . Kirkjukór Siglufjarðar og Vorboðakórinn syngja . Eldriborgarar lesa ritningarlestra . Silkitoppa verpir í furuskógum …
Unginn … Aðalfundur Systrafélags Siglufjarðarkirkju verður haldinn fimmtudaginn 19. maí næstkomandi kl. 17.00 í safnaðarheimilinu , á 3. hæð . Venjuleg aðalfundarstörf . Málsháttahappdrætti . Veitingar . Nýjar dömur velkomnar í félagið . Stjórnin Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : Aðsendur . Átta ungmenni voru fermd í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn var , 14. maí . Þetta voru : Elísabet Alla Rúnarsdóttir , Suðurgötu 36 , Siglufirði , Gísli Marteinn Baldvinsson , Hvanneyrarbraut 50 , Siglufirði , Guðríður Harpa Elmarsdóttir , Aðalgötu 11 , Siglufirði , Joachim Birgir Andersen , Suðurgötu 86 , Siglufirði , Jóhanna Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir , Laugarvegi 34 , Siglufirði , Jón Pétur Erlingsson , Hverfisgötu 29 , Siglufirði , Júlía Birna Ingvarsdóttir , Suðurgötu 78 , Siglufirði …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] „ Sagan breytist ekki þó tíminn líði og vægi síldar í sögu íslenskrar þjóðar vegur jafn þungt þó frá líði þúsund ár . Saga Siglufjarðar og síldarævintýrisins á landsvísu er einstök , “ segir Anita Elefsen , safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði .
Mjög áhugaverð sýning á ljósmyndum hjónanna verður opnuð …
Mynd : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Texti : …
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Sólberg ÓF 1 var sjósett í Tyrklandi í morgun . Reiknað er með að skipið verði afhent í janúar á næsta ári . Siglfirdingur.is fékk sendar meðfylgjandi ljósmyndir frá sjósetningunni . Myndir : Aðsendar . Texti : Aðsendur / Sigurður Ægisson | [ email protected ] Siglfirðingurinn Oddur Guðmundur Jóhannsson ( f. 1954 ) , sonur Jóhanns Jóhannssonar frá Siglunesi og Soffíu Pálsdóttur úr Héðinsfirði , tók mikið af myndum á sínum yngri árum .
Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst á áttunda tímanum í morgun frá umferðarþjónustu Vegagerðarinnar . Mynd : Vegagerðin . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Annar Siglfirðingur , Hólmfríður Ólafsdóttir , djákni , var með hugvekju þar 16. desember . Hvað annað ? Mynd : Jólakortið frá Beco . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Sjá líka hér . Mynd ( úr safni ) : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Texti : Aðsendur .
Þriðji og jafnframt síðasti þáttur N4 um jarðgöng á utanverðum Tröllaskaga fór í loftið í gær . Mynd : Úr umræddum þætti um Héðinsfjarðargöng . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Tiltölulega hlýr loftmassi er að færast yfir landið en jafnframt er loftið þrútið af raka . Mynd : Vedur.is … .
Landinn er sem kunnugt er í sólarhringsútsendingu , í tilefni af 300. þættinum . Ronja og ræningjarnir verða þar upp úr klukkan fjögur í dag , í æfingarhúsnæðinu á Siglufirði , og taka eflaust lagið . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Svona lítur bærinn út í morgunsárið á þessum ágæta degi , í blankalogni og mildu veðri . „ Loksins er sumarið komið “ ritaði einhver á Facebook í gær , þegar hitinn fór í 16 stig . Núna er hann ívið lægri . Á morgun á hann víst að fara í 17 stig . Mynd og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ]
Nanna Franklínsdóttir á Siglufirði er nú í þriðja sæti yfir elstu Íslendingana , hún er 103 ára . Aðeins Dóra Ólafsdóttir í Reykjavík , 107 ára , og Lárus Sigfússon í Reykjavík , 104 ára , eru eldri . Frá þessu er sagt á Facebook-síðunni Langlífi . Bæði Nanna og Lárus eru ættuð af Ströndum . Nú eru 50 Íslendingar hundrað ára eða eldri … .
Djúp og víðáttumikil lægð fer norðaustur yfir landið í dag . Gul viðvörun tekur gildi fyrir Strandir og Norðurland vestra kl. 18.00 og gildir til 02.00 í nótt . Veðurstofa Íslands segir : „ Suðvestan 18 - 25 m / s og él . Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll . Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind . Fólk hugi að …
Þrettándabrenna Kiwanis og flugeldasýning Stráka , sem hvoru tveggja var frestað 6. janúar , verður í dag , 11. janúar og hefst á blysför frá Ráðhúsi Fjallabyggðar kl. 17.00 . Að þessu loknu verður grímuball á Kaffi Rauðku . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ]
Óvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir kl. 10.30 í morgun fyrir Siglufjarðarveg utan Fljóta og vegna Múlavegar kl. 14.00 í dag . Veðurspáin sem gildir fram til kl. 22.00 í kvöld fyrir Strandir og Norðurland vestra er svofelld : „ Norðan 13 - 18 m / s og snjókoma eða él , en mun hægari og úrkomuminna í innsveitum Lélegt skyggni og erfið …
Sjá hér . Mynd : Skjáskot úr umfjöllun N4 . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Í Morgunblaðinu í dag , nánar tiltekið á bls. 13 , er frétt sem tengist Siglufirði . Gústi guðsmaður gaf ágóða sinn til hjálparstarfs Við smábátahöfnina í Reykjavík liggur nú báturinn Gústi guðsmaður og er … Þau höfðu gengið í hjónaband 14. október 1886 , en þegar hér er komið eru þau … Bæjarráð Fjallabyggðar Skipulags - og umhverfisnefnd Fjallabyggðar Við undirritaðir viljum fyrir hönd Siglfirðinga „ heima og að heiman “ og vini Siglufjarðar sækja um að fá að reisa styttu á Ráðhústorgi , til minningar um Ágúst Gíslason sjómann og kristniboða . Flestar þessara mynda eru frá Þjóðminjasafninu , til dæmis stór hluti mynda séra Bjarna Þorsteinssonar sem varðveist hafa . Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni . Þessi skúr er tileinkaður Gústa og öðrum trillusjómönnum 20. aldar .
Það hefur lengi verið þekkt að meðalaldur íbúa Fjallabyggðar , ekki síst Siglufjarðar , hefur verið hærri en flestra annarra sveitarfélaga . Nú hefur Samband íslenskra sveitarfélaga birt á vefsíðu sinni skjal sem sýnir breytingar á aldurssamsetningu sveitarfélaga frá 1998 til 2015 . Þegar skoðaður er svonefndur aldurspýramídi fyrir Fjallabyggð má greinilega sjá hvernig fjölgað hefur hlutfallslega í elstu aldurshópunum en fækkað í þeim yngri . Þessar breytingar hafa margvísleg áhrif á starfsemi sveitarfélagsins , nemendum í grunnskólum fækkar en þörf fyrir þjónustu við aldraða eykst . Hinn 1. janúar 1998 bjuggu á Siglufirði og í Ólafsfirði 2.731 og 1. janúar á þessu ári 2.037 . Hinn 1. janúar 2010 bjuggu 1.214 manns á Siglufirði og 852 í Ólafsfirði , eða samtals 2.066 . Á báðum stöðunum voru karlarnir fleiri en konurnar og munaði 24 á Siglufirði en 27 í Ólafsfirði . Þá voru 15% íbúa Siglufjarðar sjötíu ára eða eldri og rúm 14% íbúa Ólafsfjarðar . Hliðstæðar tölur fyrir Dalvík voru 10% en 9% fyrir Akureyri og Reykjavík . Mynd : Skjáskot af heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga . Texti : Jónas Ragnarsson | [ email protected ]
Í Morgunblaðinu í dag er m.a. rætt við Ólaf Marteinsson um óveðrið síðustu daga og afleiðingar þess . Orðrétt segir þar : „ Þetta er algjörlega óþolandi ástand , “ sagði Ólafur Marteinsson , framkvæmdastjóri Ramma hf. í Fjallabyggð , um aðstæður sem sköpuðust vegna óveðursins fyrr í vikunni . „ Við höfum ekkert getað unnið hér í nokkra daga . Það hefur ekki verið hægt að landa úr skipum . Við höfum beðið milli vonar og ótta um ástandið í frystiklefunum . Þar eru mörg hundruð milljóna króna verðmæti . Við höldum að afurðirnar hafi sloppið en hráefnið , óunnin rækja , er orðið ónýtt vegna þess að við gátum ekki unnið það , “ sagði Ólafur . Hann sagði ekki búandi við þetta ástand . Rammi hf. er með rækjuvinnslu á Siglufirði . Þar er líka landað bolfiski úr frystiskipum og ísfiskskipum . Fyrirtækið er ekki með varaaflstöð en var að fá lánaða 400 kW rafstöð til að tryggja að frost héldist í frystigeymslunum . Ólafur kveðst vona að rafveitukerfið lagist sem fyrst . „ Ég held að vinnslur á þessu svæði hvort sem um er að ræða Dalvík , Siglufjörð eða Sauðárkrók , geti borið vitni um að það er ekki búandi við þetta ástand , “ sagði Ólafur . En hvers vegna er þetta svona og hvað þarf að gera til að bæta úr ? „ Ég held að þetta sé að einhverju leyti skipulagsleysi og líka skortur á fjárfestingu , “ sagði Ólafur . „ Ég held að það megi hreinlega kenna fyrirhyggjuleysi og vanrækslu um bilunina sem varð í Skeiðsfossvirkjun . “ Virkjunin er í Fljótum og aflar Siglufirði rafmagns . „ Það þarf að fjárfesta miklu meira í raforkukerfinu . Svo þurfa að vera varaaflstöðvar fyrir hitaveituna og ótrúlegt að svo skuli ekki vera . Einnig er undarlegt að varaafl á Tetra-kerfinu séu rafgeymar , ef ég skil þetta rétt . Þegar þeir tæmast þá er allt úti , “ sagði Ólafur . „ Hér lá allt niðri . Ég er svo heppinn að eiga gamlan bíl og geta hlustað í honum á útvarpið á langbylgju , sem þó heyrist ekki vel hér í Siglufirði . FM-útvarpið datt út , Ríkissjónvarpið , farsímasambandið líka og landlínan . Við vorum algjörlega einangruð . “ Hann sagði að í fyrradag hefði komið rafmagn um stund svo ljósin kviknuðu og hitaveitan komst í gang svo það hlýnaði í húsunum . Svo fór rafmagnið af í fyrrinótt þannig að í gærmorgun var ekkert rafmagn , allt dimmt og kalt og enginn sími . Ólafur segist ekki vita hver forgangsraðar rafmagninu þegar því er hleypt aftur á , en atvinnufyrirtækin séu síðust í röðinni . Það sé skiljanlegt að fólk þurfi hita og ljós , en hjá fyrirtækjunum liggi mikil verðmæti undir skemmdum . Hann segir nokkuð borðleggjandi að Rammi hf. þurfi að koma sér upp varaaflstöð því reynslan sýni að ekki sé hægt að treysta á raforkukerfið . “
Gangi spár eftir varðandi illviðrið sem fer að skella á landinu er um mannskaðaveður að ræða , að sögn Elínar Bjarkar Jónasdóttur , veðurfræðings á Veðurstofu Íslands , en gert er ráð fyrir allt að 33 m / s á Norðurlandi vestra og 28 - 30 m / s á Vestfjörðum , Breiðafirði , Faxaflóasvæðinu og Norðurlandi eystra . Ölduhæð gæti náð allt að 10 metrum . Og þegar við bætist að nú er stórstreymt gætu smábátar í höfn farið illa . Nú er talið að veðrið komi ívið austar að landinu en áður var gert ráð fyrir . Sjá nánar hér .
Foreldrar hans eru Ragnar Páll Einarsson listmálari og Sigurrós Ósk Arthursdóttir . Náttúran er meginmáttur myndefnisins auk hins dulræna sem tengiliður náttúrunnar og samfélags manna . Rétt eins og þegar kafbáturinn Nautilus uppgötvar auðlegð neðansjávarheimanna , tekur sýningin dýfu inn í veröld hugarflugsins . Nautilus , eitt verka Arthurs Ragnarssonar . Á forsíðu hér fyrir ofan er Draumur völvunnar .
Nú þegar samfélagið er smám saman að færast í eðlilegt horf þá rennur upp fyrir manni hvað við vorum þrátt fyrir allt heppin að það kom ekki upp ennþá alvarlegri staða hér á Siglufirði . Engin alvarleg slys , veikindi eða eldsvoðar meðan farsímakerfin voru óvirk eftir að rafhlöður þeirra tæmdust og ekki hægt að ræsa út viðbragðsaðila nema með því að banka upp á heima hjá þeim . Þegar rafmagnið fór af í seinna skiptið , aðfaranótt fimmtudags á slaginu 2 , ef ég man rétt , þá var búið að aftengja bensínsrafstöð sem hlóð batteríin fyrir fastlínusímkerfið í bænum . Það var ekki búið að tengja bensínrafstöð við Tetrakerfið og GSM-senda enda trúðu allir og treystu að rafmagnið væri komið varanlega á frá Skeiðsfossvirkjun fyrir þessa mikilvægu öryggisþætti og einnig fyrir hitaveituna . Það er skiljanlegt að það þurfi að skammta rafmagn og jafnvel taka það af tímabundið í ástandi eins og var hér í vikunni . En mér finnst grafalvarlegt að engin tilkynning eða viðvörun hafi borist frá RARIK hvorki fyrir né eftir að rafmagnið fór af eða var tekið af Siglufirði . Þessi skortur á upplýsingum skapaði óþarfa tímabil án farsímasambands sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir ef tilkynning hefði borist til viðbragðsaðila . Í mínum huga sitja eftir þessar spurningar : Var það meðvituð ákvörðun að taka rafmagnið frá Skeiðsfossi af Siglufirði kl. 2 aðfaranótt fimmtudags eða var þetta bilun í kerfinu ? Var verið að flytja rafmagn frá Skeiðsfossvirkjun á aðra staði meðan var rafmagnslaust á Siglufirði og í Ólafsfirði ? Af hverju virðist engin tilkynning hafa borist frá RARIK til viðbragðsaðila eða fjarskiptafyrirtækja þegar rafmagnið fór af ? Er hægt að treysta því að skýringar sem voru gefnar á skertri starfsemi Skeiðsfossvirkjunar séu réttar ? A ) Krapavandamál B ) Ísing á raflínum ? Ég hef heyrt efasemdir um báðar þessar skýringar . Af hverju var hætt við að flytja vararafstöðvar RARIK sem voru til taks á Akureyri til Siglufjarðar , þær hefðu dugað til að halda heita vatninu og fjarskiptum gangandi ? Ég veit að það voru allir að gera sitt besta undir miklu álagi en mér finnst mikilvægt að það komi fram trúverðugar skýringar á því hvað gerðist . Það þarf ekkert að finna einhverja sökudólga eða blóraböggla . Það eru bara svo margar og misvísandi sögusagnir í gangi að best væri að fá réttar upplýsingar svo umræðan fari ekki út um víðan völl . Vonandi þurfum við aldrei aftur að upplifa svona ástand en það sem hefur aldrei gerst getur alltaf gerst aftur , eins og einhver sagði .
Markaðs - og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að útnefna Elías Þorvaldsson sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2020 . Útnefningin fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 23. janúar 2020 kl. 18.00 . Við sama tilefni verða afhentir styrkir til menningarmála fyrir árið 2020 . Þetta má lesa í fréttatilkynningu sem var að berast . „ Lagði hann stund á nám í píanóleik , þverflautu og fiðlu hjá ýmsum góðum kennurum og má þar sérstaklega nefna Sigursvein D. Kristinsson og Gerhard Schmidt . Elías fór fyrst að kenna tónlist á Siglufirði á vegum verkalýðsfélaganna á árunum 1972 - 1975 og hóf svo kennslu við Tónlistarskóla Siglufjarðar frá stofnun hans árið 1975 allt til ársins 2010 . Þá var Elías skólastjóri sama skóla frá árinu 1977 til 2010 og aðstoðarskólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar á árunum 2010 til 2016 er hann lét af störfum eftir rúmlega 40 ára samfelldan starfsferill . Elías kenndi einnig tónmennt við Grunnskóla Siglufjarðar til fjölda ára og þá sinnti hann enskukennslu í efri bekkjum grunnskólans í nokkur ár . Elías útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands vorið 1992 , með ensku sem valgrein , en lokaritgerð hans nefndist „ Tónlist og tungumálanám “ . Hann lék með hljómsveitinni Gautum í hartnær þrjá áratugi og tók ásamt hljómsveitinni þátt í „ Vísis-ævintýrinu “ með tilheyrandi plötuupptökum , tónleikum og ferðalögum meðal annars til Danmerkur og Frakklands undir stjórn hins frábæra kórstjóra og tónlistarmanns Gerhards Schmidt . Þá hefur Elías útsett og samið fjöldann allan af tónlist og verið leiðbeinandi á fjölmörgum námskeiðum tengdum tónlist og hljóðfæraleik . “ Sigfirðingur.is óskar Elíasi og fjölskyldu hans innilega til hamingju með útnefninguna . Þetta á eftir að gleðja mörg hjörtun .
Hann var áður bæjarstjóri í Kópavogi í á fimmta ár . Gunnar rak lengi stórt verktakafyrirtæki og þekkir því vel til verklegra framkvæmda . Ef reksturinn er í lagi þá verður tekjuafgangur sem er hægt að framkvæma fyrir og nota til að greiða niður skuldir . Rekstrarafgangur okkar í Fjallabyggð stefnir í að verða betri á þessu ári en hann var í fyrra . “ En hvað tekur við hjá honum nú ? „ Ég hef unnið sem ráðgjafi bæði fyrir sveitarfélög og verktaka . Ég held að ég verði ekkert atvinnulaus , “ sagði Gunnar .
Helgi Jóhannsson veitir skipunum móttöku fyrir hönd Fjallasala ses .
Sagt var að tvö þeirra hafi aldrei kastað stjóra því að gengið hafi í hríð og vonskuveður . Þetta var síðasta opna hákarlaskipið sem fórst úr Fljótum . “ Og hann sagði mér líka að það hefði verið með altari , en það er fjölin sem er yfir næst öftustu þóftunni , og bitaþóftan hefði verið aftur í og matarkista þar aftan við ; bitaþóftan er þófta sem er smíðaður kassi undir , stundum með þremur götum , stundum fjórum , það var misjafnt , og þar gátu menn stungið inn í vettlingum til þess að vera nógu fljótir að grípa til þeirra ef þeir þurftu á þeim að halda , þeir voru alltaf þurrir þarna . Og hann sagði mér , að í skipinu hefði verið góður átta tommu kompás , “ segir Njörður . „ Efnið í fleyinu var keypt greni , ókantskorið , bátaskífur sem kallaðar voru , en öll bönd voru úr rekavið . Greinin í Morgunblaðinu í dag . Myndir og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Fylgja : Greinin í Morgunblaði dagsins .
Systrafélag Siglufjarðarkirkju verður með bingó í safnaðarheimilinu á fimmtudag í næstu viku , 24. október , og hefst það kl. 19.30 . Frábærir vinningar eru í boði hjá stúlkunum , eins og jafnan áður . Auglýsing : Aðsend . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Ragnar Ragnarsson , sjómaður og göngugarpur , hefur verið á fjöllum hér í kring undanfarið og tekið myndir af fegurðinni sem við hefur blasað alls staðar . Myndir : Ragnar Ragnarsson . Texti : Sigurður Ægisson | … Þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna í blaki hafa valið lokahópinn sem keppir í Köge í Danmörku í næstu viku . Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20.00 verða Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði . Foreldrar hennar eru Theodóra Sif Theodórsdóttir og Jónas Kristinn Guðbrandsson .
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta því um viku að barnastarf Siglufjarðarkirkju hefjist . Kortið hér fyrir ofan miðar við stöðuna kl. 06.00 í fyrramálið en á það er ekkert að treysta , óveðrinu gæti seinkað . Enginn kirkjuskóli verður því á morgun . Mynd : Veðurstofa Íslands . Texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna , í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu . Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni . Þetta á að vera stutt og hnitmiðað . Síðasti pistill héðan var 14. september 2019 . Í dag er aftur … Texti : … Óvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir kl. 10.30 í morgun fyrir Siglufjarðarveg utan Fljóta og vegna Múlavegar kl. 14.00 í dag . Nú áðan , kl. 18.30 , var hættustigi vegna snjóflóða í Ólafsfjarðarmúla aflýst og …
Að þessu loknu verður grímuball á Kaffi Rauðku . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Nú er vitað að tvö snjóflóð hafa fallið við Siglufjarðarveg , annað hvort í nótt eða í morgun , og fór annað þeirra yfir veginn við munna Strákaganga . Þá fór tveggja metra þykkt snjóflóð yfir Ólafsfjarðarveg í nótt og annað féll í Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð . Siglufjarðarvegur utan Fljóta er lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er um Múlaveg . Mynd : Vegagerðin.is . Texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Kristín Júlla Kristjánsdóttir er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna , Robert Prisen , fyrir bestu förðun í kvikmyndinni Valhalla . Kristín er tilnefnd ásamt Salla Yli-Luopa . … Fólk hugi að … Sumar þóttu merkilegri en aðrar og var hampað sem því nam , eins og gengur . Sú fallegasta , bæði að innihaldi og útliti , fór þó hljóðlega um í jólabókaflóðinu . Barst ekki mikið …
Helgihaldi í Siglufirði þetta árið lýkur með aftansöng kl. 17.00 í Siglufjarðarkirkju á morgun . Þar verður flutt Bjarnatón , eins og venja er um jól . Kirkjukór Siglufjarðar syngur , organisti og stjórnandi verður Rodrigo J. Thomas . Mynd og texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Egill Hrafn var færður til skírnar í gær , laugardaginn 28. desember , í Siglufjarðarkirkju . Skírnarvottar eða guðfeðgin voru Katrín Elva Ásgeirsdóttir og Rögnvaldur Egilsson . Egill Hrafn fæddist á Akureyri 23. nóvember síðastliðinn . Foreldrar hans eru Sjöfn Ylfa Egilsdóttir og Sigurjón Hrafn Ásgeirsson , að Hvanneyrarbraut 25 á Siglufirði . Eldri systkin Egils Hrafns eru Franzisca Ylfa , sem fædd … Sólrún Anna Ingvarsdóttir var á dögunum valin í kvennalandslið Íslands í badminton og er á leið til Liévin í Frakklandi , þar sem Evrópukeppni karla - og kvennalandsliða fer fram 11. - 16. febrúar næstkomandi . Alls eru 34 landslið skráð í Evrópukeppni karlalandsliða og 29 landslið skráð í Evrópukeppni kvennalandsliða . Karlalandsliðið verður í riðli 5 ásamt Azerbaijan , Tékklandi og … Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla . Þar er nú skráð hálka og éljagangur . Vegurinn um Almenninga ( Siglufjarðarvegur ) er hins vegar enn lokaður vegna snjóflóðahættu . Staðan verður metin að nýju upp úr hádegi , að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar . Mynd ( úr safni ) : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] Texti : Sigurður Ægisson │ [ email protected ] / Vegagerðin . Siglufjarðarvegur er enn lokaður og hefur svo verið í nokkra daga . Í gær var fært um Múlaveg en í gærkvöldi var ákveðið að loka honum og þannig er staðan í dag . Eins er með Öxnadalsheiði og leiðina austur . Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er svofelld : „ Norðaustan 13 - 20 m / s og él , en úrkomulítið inn til … Búið er að loka Siglufjarðarvegi og Öxnadalsheiði vegna veðurs . Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er svofelld : „ Norðaustan 13 - 20 síðdegis og él , hvassast og úrkomumest á annesjum og Ströndum . Heldur hægari og úrkomuminna á morgun . Hiti um frostmark , en vægt frost inn til landsins . “ Og fyrir Norðurland eystra : „ Norðaustan 10 - 18 og él eða snjókoma , en …
Meðal annars er fjallað um skipsflök á botni fjarðarins , skíðasvæðið í Skarðsdal og súkkulaðikaffihús og rætt við listakonuna Aðalheiði Eysteinsdóttur . Mynd : Komix.is . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Sem kunnugt er var æfing í Múlagöngum í gærmorgun – lögreglu , sjúkraflutninga og slökkviliðs – þar sem árekstur tveggja bifreiða var sviðsettur . Ingvar Erlingsson var á staðnum og sendi meðfylgjandi ljósmyndir . Sjón er sögu ríkari . Myndir : Ingvar Erlingsson . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Steingrímur okkar Kristinsson , ljósmyndari nr. 1 , 2 og 3 í Fjallabyggð , er 85 ára í dag . Faðir hennar er Vilhjálmur Andrésson og móðir hennar Elín Björnsdóttir sem er fædd á Siglufirði árið 1952 , dóttir Björns Ólafssonar og Hólmfríðar Steinþórsdóttur . Hún er rithöfundur , vefhönnuður , músíkant og …
Hálfgerð heimsborg og rómantískt ævintýraland Siglufjarðarkossarnir voru blautir og … Þ. Ragnar Jónasson : Snjóflóðin miklu 1919 Á snjóþungum vetrum eru víða stórhættur af snjóflóðum þar sem snarbratt fjöll eru . Mynd : Fengin af Netinu . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Njörður S. Jóhannsson hefur sem kunnugt er undanfarin ár verið að skrá báta - og skipasögu Fljótamanna og Siglfirðinga , ekki þó á hefðbundinn máta , heldur gerir hann nákvæm líkön af umræddum fleyjum , þar sem tomman er fetið ; þetta er m.ö.o. í hlutföllunum 1 á móti 12 . Vorið 1946 , þegar unnið hafði verið að gerð vegarins yfir Siglufjarðarskarð í ellefu sumur , voru enn eftir 4 kílómetrar af þeim 13,7 kílómetrum sem leiðin frá Skarðdalslæk að Hraunum í Fljótum var talin vera . Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson . Kristín Júlla Kristjánsdóttir er fædd árið 1968 . Foreldrar hennar eru …
Mynd af Önnu Huldu og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Um hádegisbilið á að hafa dregið mikið úr vindi , að því er lesa má á vef Veðurstofu Íslands . Myndir og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
SiglfirðingurSiglufjörður er nyrsti kaupstaðurinn á Íslandi og stendur við lítinn , samnefndan fjörð , undir háum fjöllum . p = 161252020-01-16 T 21:20:49 Z 2020-01-16 T 19:39:50 Z Átta bæir á Íslandi teljast enn sem hættusvæði í C flokki , þegar kemur að snjóflóðum , en það er sá flokkur sem mest þörf er á að byggja upp varnir í . Þeir eru Bíldudalur , Eskifjörður , Hnífsdalur , Neskaupstaður , Patreksfjörður , Seyðisfjörður , Siglufjörður og Tálknafjörður . Eyjan.is greinir frá þessu í úttekt í dag . Sjá nánar þar . Mynd : Eyjan.is.Texti : Eyjan.is / Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161222020-01-13 T 21:01:45 Z 2020-01-13 T 21:01:45 ZEnn á ný er Siglufjarðarvegur utan Fljóta lokaður , sem og Múlavegur . Hvort tveggja er vegna snjóflóðahættu og óveðurs . Sama ástand er víða um land , eins og sjá má á kortinu hér fyrir ofan . Mynd : Vegagerðin . Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161162020-01-13 T 20:53:47 Z 2020-01-13 T 09:18:30 ZEnn ein lægðin skekur landið . Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland , Faxaflóa , Breiðafjörð , Vestfirði og Strandir og Norðurland vestra frá kl. 12.00 og áfram og út allan morgundaginn en gul annars staðar . Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er þessi : „ Norðaustan , og síðar norðan , 18 - 25 , með vindhviðum yfir 40 m / s í vindstrengjum við fjöll . Einnig getur verið há öldhæð sumsstaðar við landið . “ Og fyrir Norðurland eystra : „ Norðaustan , og síðar norðan , 15 - 20 m / s með snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og ekkert ferðaveður . Enginn skólaakstur verður í Fjallabyggð í dag og því kennt eftir óveðursskipulagi . Kortið hér fyrir ofan miðar við stöðuna á komandi miðnætti . Mynd : Windy.com.Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is / Veðurstofa Íslands . ] ] p = 161122020-01-12 T 18:43:50 Z 2020-01-12 T 18:42:23 ZMúlavegi verður lokað kl. 22.00 í kvöld vegna snjóflóðahættu , að því er fram kemur í tilkynningu sem var að berast frá Vegagerðinni . Mynd : Fengin af Netinu . Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161092020-01-12 T 15:01:29 Z 2020-01-12 T 15:01:29 ZÓvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir kl. 10.30 í morgun fyrir Siglufjarðarveg utan Fljóta og vegna Múlavegar kl. 14.00 í dag . Veðurspáin sem gildir fram til kl. 22.00 í kvöld fyrir Strandir og Norðurland vestra er svofelld : „ Norðan 13 - 18 m / s og snjókoma eða él , en mun hægari og úrkomuminna í innsveitum Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði . “ Og á morgun : „ NA og síðar N 20 - 25 með éljum og skafrenningi og jafnvel snjókomu um tíma , fyrst á Ströndum . Miklar líkur á samgöngutruflunum og ekkert ferðaveður . “ Og fyrir Norðurland eystra : „ Suðvestan 5 - 13 og úrkomulítið , en norðvestan 10 - 18 með snjókomu við ströndina . Frost 1 til 8 stig . Vaxandi norðaustanátt á morgun , 15 - 23 vestast síðdegis , en seint annað kvöld A-til . Snjókoma með köflum og dregur úr frosti . “ Mynd : Vegagerðin . Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161072020-01-11 T 09:32:49 Z 2020-01-11 T 09:30:41 ZÞrettándabrenna Kiwanis og flugeldasýning Stráka , sem hvoru tveggja var frestað 6. janúar , verður í dag , 11. janúar og hefst á blysför frá Ráðhúsi Fjallabyggðar kl. 17.00 . Að þessu loknu verður grímuball á Kaffi Rauðku . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161042020-01-09 T 08:00:22 Z 2020-01-09 T 08:00:22 ZKlukkan 06.00 í morgun var Múlavegur opnaður fyrir umferð og hættustigi vegna snjóflóða þar aflýst en óvissustig er þó enn í gildi . Siglufjarðarvegur utan Fljóta er enn lokaður . Mynd : Vegagerðin . Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 161012020-01-08 T 19:14:48 Z 2020-01-08 T 19:13:47 ZNú er vitað að tvö snjóflóð hafa fallið við Siglufjarðarveg , annað hvort í nótt eða í morgun , og fór annað þeirra yfir veginn við munna Strákaganga . Þá fór tveggja metra þykkt snjóflóð yfir Ólafsfjarðarveg í nótt og annað féll í Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð . Nú áðan , kl. 18.30 , var hættustigi vegna snjóflóða í Ólafsfjarðarmúla aflýst og vegurinn opnaður , en óvissustig er þó enn í gildi og veginum verður af þeim sökum lokað aftur í kvöld , kl. 22.00 , að því er fram kemur í SMS-skeyti frá Vegagerðinni . Mynd ( úr safni ) og texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 160962020-01-08 T 11:24:03 Z 2020-01-08 T 11:16:26 ZGul viðvörun Veðurstofu Íslands frá því í morgun er nú orðin að appelsínugulri fyrir Breiðafjörð , Strandir , Norðurland vestra og Norðurland eystra . Hún tekur þegar gildi og rennur ekki út fyrr en síðdegis . Orðrétt segir veðurfræðingur um Strandir og Norðurland vestra : „ Suðvestan hríðarveður , vindur víða 20 - 28 m / s , snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni . Skafrenningur með lélegu skyggni , víðtækar samgöngutruflanir líklegar , lokanir á vegur og ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gild . Fólki er bent á að sýna varkáni og fylgjast með veðurspám . “ Mynd : Veðurstofa Íslands . Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is . ] ] p = 160932020-01-08 T 09:55:34 Z 2020-01-08 T 09:55:34 ZSiglufjarðarvegur utan Fljóta er lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er um Múlaveg . Mynd : Vegagerðin.is.Texti : Sigurður Ægisson │ sae@sae.is .
Þremur árum síðar var hún horfin . Bestu ár lífs míns , “ segja þær margar , “ segir Anita og heldur áfram . „ Húnvar þá að ryðhreinsa ýmsan vélbúnað sem svo var komið fyrir í safnhúsinu Gránu , þar sem sögu bræðsluiðnaðarins eru gerð skil . Það nefnist nú Salthúsið og verður varðveisluhús . Endurreisn hússins er kostnaðarsamt verk . Safnið er því að vissu leyti fyrirmynd – ekki síst vegna sýningarhönnunar og sérstöðu sinnar . Erlendum gestum fjölgar og á síðasta ári voru þeir í fyrsta sinn fleiri en íslenskir . Þeir heillast af stórri sögu þessa litla bæjar , “ segir Anita að síðustu . Viðtalið í Morgunblaðinu í fyrradag , 13. júní .
Átta ungmenni voru fermd í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn var , 14. maí . Þetta voru : Elísabet Alla Rúnarsdóttir , Suðurgötu 36 , Siglufirði , Gísli Marteinn Baldvinsson , Hvanneyrarbraut 50 , Siglufirði , Guðríður Harpa Elmarsdóttir , Aðalgötu 11 , Siglufirði , Joachim Birgir Andersen , Suðurgötu 86 , Siglufirði , Jóhanna Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir , Laugarvegi 34 , Siglufirði , Jón Pétur Erlingsson , Hverfisgötu 29 , Siglufirði , Júlía Birna Ingvarsdóttir , Suðurgötu 78 , Siglufirði og Unnur Hrefna Singini Elínardóttir , Eyrarflöt 12 , Siglufirði . Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar í athöfninni . Auk þess má hér líta Rodrigo J. Thomas og kirkjukórinn syngja lagið History , með One Direction , en það var sérstaklega tileinkað fermingarbörnunum . Siglfirðingur.is óskar fermingarbörnunum og aðstandendum þeirra innilega til hamingju með daginn . Ljósmyndir : Kristín Sigurjónsdóttir ( allar nema þrjár fyrstu ) / Sigurður Ægisson | [ email protected ] Myndband : Anna Hulda Júlíusdóttir .
Listamaðurinn og ljósmyndarinn Justin Levesque fór á síðasta ári með einu skipa Eimskipafélags Íslands , Selfossi , frá Reykjavík til Portland í Maine í Bandaríkjunum til að fylgjast með því hvernig vara ferðaðist frá A til B og kynnast um leið lífi þeirra sem um borð voru . Skipstjóri var og er Karl Guðmundsson sem um árabil hefur búið á Siglufirði og yfirvélstjóri í umræddri ferð var líka Siglfirðingur , Ingvar Þór Ólafsson . Hér má lesa um ferðalagið og skoða myndir . Mynd : Skjáskot af ferðavef Justin Levesque . Texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ]
Fólk hugi að lausamunum . “ Gul viðvörun tekur gildi fyrir Norðurland eystra kl. 20.00 í kvöld og gildir til 04.00 í nótt . Veðurstofa Íslands segir : „ Suðvestan 18 - 23 m / s og snarpar vindhviður við fjöll . Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind . Fólk hugi að lausamunum . “
Siglufjarðarkirkja fékk góða heimsókn í dag þegar hópur eldriborgara , sem um þessar mundir er í orlofsdvöl á Löngumýri í Skagafirði , leit þangað inn , ásamt með fylgdarliði . Hafði fólkið lagt þaðan upp í morgun og farið Tröllaskagahringinn , áð um stund á Dalvík og svo hér .
Í dag , fimmtudaginn , 11. júlí , kl. 16.00 , mun Hildur Eir Bolladóttir prestur við Akureyrarkirkju heimsækja Ljóðasetrið og lesa þar úr ljóðabók sinni , Líkn . Þetta er fyrsta ljóðabók Hildar Eirar og hefur hún hlotið mjög góða dóma , er ein mesta selda ljóðabók landsins í dag .
Á þeim tíma var ég ekkert að hugsa um það neitt sérstaklega , heldur var þetta bara þarna . Á um 300 hjörtu Ásta segist alltaf hafa tekið mikið af landslagsmyndum , þessum hefðbundnu , með fjöllum , dölum , ám og þess háttar , en eftir því sem vikur , mánuðir og ár liðu fór hún líka út í abstrakt . „ Og þetta getur verið hvar sem er . Og oftar en ekki eru norðurljósin dansandi yfir höfðum okkar . “ Það er svo gríðarlegt stress í hinu daglega lífi manns , ég er á þönum , gjarnan í kapphlaupi við klukkuna , svo að ég fæ ofboðslega mikið út úr því að vera úti í náttúrunni . Stundum sé það staðurinn sem geri það að verkum að eitthvert hjarta sé í uppáhaldi eða einhverjar aðstæður sem hún hafi verið í þegar þau sáust , að þau allt í einu hafi blasað við þar sem hún átti engan veginn von á slíku . Þá sé þetta enn ánægjulegra og eftirminnilegra . „ Þetta er svo jákvætt tákn , og meira en það , eitthvað sem hefur áhrif líka , kærleikur og ást . Þetta er þéttur hópur , góðir vinir og við eigum þetta saman . “ Við Kleifarvatn . Heiðmörk . Héðinsfjörður . Héðinsfjarðará . Viðtalið í Morgunblaðinu í dag . Forsíðumynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] . Aðrar myndir : Ásta Henriksen .
Þorlákur Sigurbjörnsson bóndi í Langhúsum í Fljótum , sem er mikill fuglagrúskari , náði einum afar sjaldgæfum í mistnet í september , mældi hann allan eftir kúnstarinnar reglum og vigtaði og setti svo á hann þar til gert merki , númerað , frá Náttúrufræðistofnun Íslands og sleppti honum lausum . Íbúar fjarðarins eru beðnir um að láta undirritaðan vita ef eitthvað torkennilegt af þessu tagi fer að bera fyrir augu á næstunni og fram eftir vetri .
Ein elsta , besta og þekktasta ljósmyndavöruverslun landsins , Beco á Langholtsvegi 84 í Reykjavík , sendi í dag á Facebook viðskiptavinum sínum jóla - og áramótakveðju , og í aðalhlutverki þar var auðvitað Hólshyrnan , drottning siglfirska fjallahringsins . Hvað annað ?
Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði og Leikskála og fleiri , m.a. starfsfólk sparisjóðsins , létu ekki sitt eftir liggja heldur tóku erindinu fagnandi og mynduðu upp úr kl. 11.00 í morgun stóran hring í hjarta bæjarins , eins og sjá má á ljósmyndinni hér fyrir ofan .
Og á stöðinni vakir Ámi brunavörður alla daga og er því meir elskaður af samborgurm sínum sem hann hefur sig minna í frammi – sérstaklega eru hann og brunabílarnir hans dáðir af litlu leikskólabörnunum sem heimsækja hann reglulega . Mynd : Skjáskot af umræddri frétt á heimasíðu Síldarminjasafns Íslands . Texti : Síldarminjasafn Íslands / Sigurður Ægisson | [ email protected ] .
Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið , Suðurland , Faxaflóa , Breiðafjörð , Vestfirði , Strandir og Norðurland vestra , því útlit er fyrir að gangi í norðanstorm eða -rok á vestanverðu landinu á þriðjudag , jafnvel ofsaveður , með snjókomu og blindbyl , einkum norðvestantil . Ekki er gert ráð fyrir að lægi hér nyrst á Tröllaskaga fyrr en seinnipart miðvikudags .
Mikilli sögu lauk á dögunum þegar Arion banki yfirtók Sparisjóð Siglufjarðar . Hann var formlega stofnaður 1. janúar árið 1873 og var elsta starfandi peningastofnun á Íslandi þegar yfir lauk . Hvernig þetta nákvæmlega gekk fyrir sig á sínum tíma er ekki með öllu vitað , en ljóst að Snorri Pálsson ( 1840 - 1883 ) faktor , sem kallaður hefur verið afi Siglufjarðar , er þar í lykilhlutverki . Hinir voru sr. Jón Auðunn Blöndal ( 1825 - 1878 ) , þá verslunarstjóri í Grafarósi , Sveinn Sveinsson ( 1809 - 1873 ) , óðalsbóndi í Haganesi , Einar Baldvin Guðmundsson ( 1841 - 1910 ) , óðalsbóndi á Hraunum í Fljótum , Páll Þorvaldsson ( 1824 - 1881 ) , óðalsbóndi á Dalabæ , Jón Jónsson ( 1810 - 1888 ) , óðalsbóndi á Siglunesi , og að endingu tveir heimamenn aðrir , Jóhann Jónsson ( 1830 - 1896 ) , óðalsbóndi og hreppstjóri , búandi í Höfn , og sr. Tómas Bjarnarson ( 1841 - 1929 ) , þáverandi sóknarprestur á Siglufirði . Á bak við þennan gjörning , hina breiðu fylkingu , er djúp hugsun , því landsvæðið er víðfeðmt og með því reynt að búa sjóðnum traustari grundvöll en ella væri . Unnið var að málinu árið 1872 , lög samin og annað þess háttar , og 1. janúar 1873 opnaði Sparnaðarsjóðurinn í Siglufirði . Fyrstu innlagnir eru þó ekki dagsettar fyrr en 11. janúar . Þær eru frá alls 15 einstaklingum , þar sem fyrst er Kristrún Friðbjörnsdóttir á Hraunum í Fljótum , þá skráð „ vinnukona ” á 17. ári . Í 1. gr. laga sparisjóðsins segir m.a. : „ Frá 1. degi janúarmánaðar 1873 er stofnaður sparnaðarsjóður á Siglufirði , og fé veitt móttöku í hann , annaðhvort í peningum eða gjaldgengum verzlunarvörum , sem ekki má nema minni upphæð en 1 rdl ( einum ríkisdal ) í hvert skipti . “ Og í 2. gr. : „ Aðaltilgangur sparnaðarsjóðsins er að koma í veg fyrir óþarfakaup og eyðslusemi , en geyma og ávaxta fé efnalítilla manna , sem þeir kynnu að hafa afgangs og á þann hátt hvetja þá til sparnaðar og reglusemi . Að öðru leyti er það sjálfsagt , að hinir efnabetri eiga frjálsan aðgang að sjóðnum ef þeir þar vilja geyma og ávaxta fé sitt , samkvæmt þeim reglum , sem settar eru í lögum þessum . “ Á fyrsta aðalfundinum , 1. júlí 1873 , var þetta gert : „ 1 . Framlagðar bækur sjóðsins af gjaldkjera , er finnast reglulega og vel færðar , og á sjóðurinn eptir þeim 390 rdl 8 sk. 2 . Kosin Stjórnarnefnd sparnaðarsjóðsins og urðu fyrir kosningu : Jóhann Jónsson á Höfn formaður , Snorri Pálsson á Siglufirði gjaldkjeri , Sr Tómas Björnsson á Hvanneyri varaformaður . 3 . Rætt um hvernig verja skuli peningum sjóðsins og var ályktað að kaupa skyldi konungleg skuldabrjef fyrir 2/3 hluta af því er sjóðurinn ætti við lok kauptíðar á yfirstandandi sumri , en 1/3 hluta lofar gjaldkjeri fyrir að standa megi í verzlan Thaaes á Siglufirði . 4 . Kosinn forstöðumaður í stað óðalsbónda Sveins Sveinssonar á Haganesi er var einn af stofnendum sjóðsins en sálaðist 16. f. m. og varð fyrir þeirri kosningu hreppstjóri Jón Loptsson á Haganesi . “ Alls voru 80 sparisjóðsreikningar opnaðir fyrsta starfsárið og lagðir inn 1.010 ríkisdalir í , en ekkert lánað út . Sparisjóðurinn var upphaflega til húsa í verslun Christians D. F. Thaaes á Siglufirði . Nú er hann allur , 142 ára gamall . Siglfirðingar gráta þennan aldna höfðingja sem verið hefur svo stór hluti af lífi bæjarbúa og margra annarra landsmanna með frábærri þjónustu á tímabili sem spannar þrjár aldir . Úr Gjörðabók sparisjóðsins 1873 . Úr Morgunblaðinu í dag . Forsíðumynd og texti : Sigurður Ægisson | [ email protected ] Úrklippa : Úr Morgunblaðinu í dag .
Á heimasíðu Vegagerðarinnar í gær , 11. júlí , var tilkynning um að búast mætti við umferðartöfum á Siglufjarðarvegi þann dag og næstu vegna vinnu við jarðsig . Tíðindamaður Siglfirðings.is leit yfir í Almenninga í morgun og tók meðfylgjandi ljósmynd af veghefli frá Bás hf. í aksjón hjá vesturmörkum Fjallabyggðar .