kennsluromur / 00011 /a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
58.3 kB
segment_id start_time end_time set text
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00000 2085 2895 train Já, komið þið sæl.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00001 4371 7621 eval Í þessu myndbandi ætla ég að útfæra
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00002 9087 11887 dev eitt verkefni í sem væri á lokaprófi
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00003 12830 15660 train í forritun árið tvö þúsund og átján, haustið tvö þúsund og átján.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00004 16730 19530 dev Og tilgangurinn, þá, að fara
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00005 20958 23678 train í gegnum þennan þankagang sem er svo nauðsynlegur þegar maður
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00006 24109 27210 train fær eitthvert tiltekið verkefni sem lýst er á almenna máta
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00007 28730 38820 train og þankagangurinn snýst raunverulega að brjóta verkefnið niður í einstakar einingar sem að saman standa þá, og útfærir sem sagt einstakar einingar með föllum.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00008 40231 55741 train Og verkefnið sem að ég er að fara yfir hér heitir: „flyers“ sem að hefur haft hérna vægi þrjátíu prósent í lokaprófinu og það er gefið hér upp að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00009 57237 63576 train skráin flights punktur, t, x, t innihaldi upplýsingar um ferðalanga og lönd sem þeir hafa ferðast til
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00010 65490 68611 train og upplýsingarnar í skránni eru með eftirfarandi sniði,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00011 69465 74305 train John Sweden, Mary Norway, John England, John Iceland og svo framvegis,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00012 74745 80305 train þannig að við sjáum hér að hver lína geymir nafn ferðalangsins og landið sem hann hefur heimsótt.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00013 81200 88489 train Og hér kemur jafnframt framt, fram að nafn ferðalangsins og landið eru aðskilin með einu bili. Við sjáum, það er eitt bil hérna á milli
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00014 89634 109754 train og síðan er gefið upp líka að engin ferðalangur hefur sama nafnið og hver ferðalangur getur hafa farið til margra landa. Við sjáum þá til dæmis John hefur farið til Sweden, John hefur farið til England, England og John hafur farið til Iceland. Og svo jafnframt, einnig skal hafa í huga að hver ferðalangur kann að hafa farið til sama landsins oftar en einu sinni.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00015 110795 112724 eval Þannig að það gæti komið upp hér að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00016 115212 116421 dev tiltekinn ferðalangur,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00017 118296 123936 eval að í skránni kæmi til dæmis John Sweden tvisvar sinnum fyrir. Það er mögulegt.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00018 127206 136605 eval Nú, hvað á að gera? Skrifið Python forrit sem les upplýsingar úr skránni flights, punktur, t, x, t og gerir eftirfarandi: „prentar út nöfn allra ferðalanganna í stafrófsröð,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00019 138498 144088 train fyrir hvern ferðalang, prentar út þau lönd sem hann hefur ferðast til, í stafrófsröð,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00020 145203 149712 train og prentar út að lokum, nafn þess ferðalangs sem að hefur ferðast til flestra landa
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00021 150527 152578 eval og hversu marga landa viðkomandi hefur komið til“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00022 154854 159334 train Svo stendur hérna: „ef að margir ferðalangar hafa farið til jafn margra landa, skal prenta út þann fyrsta af þeim“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00023 160426 166986 train Og svo er gefið upp líka að hvern ferðalang skal prenta út á tilteknu sviði, sniði segi ég.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00024 167325 170756 train Það kemur nafn ferðalangsins og svo kemur tvípunktur
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00025 171957 172500 dev og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00026 173367 177328 train sérhvert land í sér línu með tap karakter á undan hverju landi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00027 187430 196110 eval Og ef við sjáum dæmi um skoðum dæmi um inntak úttak. Þá sjáum við það að það kemur einmitt ferðalangurinn og svo kemur tvípunktur og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00028 197376 203566 dev ferðalangarnir eru prentaðir út í stafrófsröð, það er, John, Mary, Phil og fyrir sérhvern ferðalang,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00029 204656 210876 train þá er landið prentað út líka í stafrófsröð, England, Iceland, Sweden fyrir John,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00030 212104 218655 train Iceland, Norway fyrir Mary og China fyrir Phil. Og svo að lokum hérna, átti að prenta út þann ferðalang sem hefur komið til flestra landa
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00031 219262 221752 train og það er hérna: „John has been to three countries“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00032 224062 227592 train Já, nú, þannig að spurningin er, hvernig,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00033 230431 233401 dev fer maður að því að leysa svona verkefni? Hver er svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00034 235056 235396 dev hver er
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00035 237430 239360 train þankagangurinn sem að þarf að nota?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00036 240925 252545 train Og eins og áður við höfum, höfum farið í gegnum, þá er gott að byrja á því raunverulega að skrifa einhvers konar algrím að lausninni, skrifa hreinlega bara upp í orðum, hvernig maður ætlar að leysa verkefnið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00037 255711 257071 train Nú, það var gefið upp að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00038 257689 259500 train það ætti að lesa úr tiltekinni skrá
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00039 260774 264194 train sem hét flyers. Þannig að við getum sagt hér að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00040 265125 267285 train kannski það fyrsta sem við þurfum að gera er,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00041 268620 270209 train open file.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00042 274084 279244 train Og yfirleitt það sem við gerum þegar við opnum skrá, við, við skilum til baka einhvers konar skráa straumi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00043 281199 284709 train Þegar við erum búin að að opna skrána og fáum til baka skráastraum,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00044 284757 288137 train þá þurfum við að lesa gögn
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00045 289603 292184 dev skrárinnar inn í einhverja tiltekna gagnaskipan.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00046 293343 295793 train Nú, hvaða gagnaskipanina ættum við að nota hér?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00047 296802 297973 train Ef að aðeins hoppum til baka,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00048 300499 301619 train þá segir hér:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00049 307882 310942 train „athugaðu að enginn ferðalangur hefur sama nafnið“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00050 313367 331437 train Það bendir, það er eiginlega svona einhvers konar ábending um það að við getum notað uppflettitöflu, ef við getum geymt löndin sem að viðkomandi ferðalangur ferðast til, í uppflettitöflu, þar sem að lykillinn er nafn ferðalangsins, vegna þess að enginn ferðalangur hefur sama nafn. Það er það sem gefið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00051 332288 340697 train Þannig að þá er eðlilegt að nota uppflettitöflu þar sem að nafn ferðalangsins er lykillinn og löndin sem hann hefur ferðast til er gildið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00052 342016 343255 dev Þannig að við gætum sagt hér:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00053 345571 352490 train „read file contents into a dictonary“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00054 357439 358639 eval Þegar við erum búin að því
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00055 361983 364444 train þá þurfum við að prenta út gögnin
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00056 366288 369709 dev og á ákveðinn máta. En við þurfum ekkert endilega að, að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00057 372579 376819 train tilgreina hér þegar við erum að búa til okkar algrím. Við getum sagt bara hérna:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00058 377341 388942 train „print information from dictionary“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00059 392004 394233 train Og það síðasta sem að átti að gera,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00060 395637 401168 train það var það að prenta út hvaða ferðalangur hefur farið til flestra landa.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00061 402038 403017 train Þannig að við getum sagt hérna:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00062 403612 404000 train „print
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00063 408884 414624 train name of person who has visited most countries“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00064 416839 417829 train Þannig að þetta er svona
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00065 420521 427911 train high level algóritmi, high level. Þá meina ég það að við erum ekki að tilgreina í einhverjum,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00066 429524 440754 train á nákvæman máta, hvað það er sem að við ætlum að gera, heldur tökum svona sérhvert skref fyrir sig og lýsum því á almennan hátt og eigum síðan að geta útfært sérhvert skref
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00067 441293 442024 eval í forritinu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00068 442850 448600 train Og þá er í, í útfærslunni sjálfri, sjálfri, þá getum við farið að velta okkur upp úr smáatriðunum.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00069 451276 452000 train Nú,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00070 453201 461021 train hvernig er best að byrja á þessu? Ja, einn möguleikinn væri, einn möguleikinn væri sá að hreinlega bara byrja á því að búa til main föll,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00071 461709 462379 train main forrit.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00072 468588 472478 train Og það fyrsta sem að við eigum að gera er að opna skrá. Og við töluðum einmitt um það,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00073 473098 475447 train að við ættum að fá fælstraum til baka.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00074 476093 477973 eval Þannig að væri þá ekki bara eðlilegt að segja hérna:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00075 478757 481338 train „file stream
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00076 482197 489137 dev er sama sem niðurstaðan að kalla á eitthvað fall sem við getum kallað open fæl og með einhverju sem heitir filename.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00077 490495 496536 train Nú, það var reyndar tilgreint í þessu dæmi að skrárnafnið væri flights punktur, t x t,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00078 497074 508125 train þannig að það var reyndar ekki beðið um það að notandinn myndi slá inn skráarnafnið, þannig að fyrst að svo er í þessu dæmi þá gæti ég sagt sem svo að fælnafnið væri bara flights,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00079 509581 510531 train punktur t, x, t,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00080 513428 518908 train í gæsalöppum, þetta er strengurinn flights, punktur, t, x, t. Þannig að takið eftir því að, að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00081 519460 533210 train það þýðir að ég get ekki slegið inn nafn skrárinnar, heldur er það að einhverju leyti harðkóðað, það á alltaf að nota nafnið flights, punktur, t, x, t í þessu forriti. Og það er bara það sem var beðið um í þessu tiltekna dæmi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00082 533886 539616 train Það má segja að einhverju leyti væri eðlilegra að notandi mundi slá þetta inn, þannig að við gætum verið með mismunandi skráarnöfn hérna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00083 540043 541663 train En allavega, þetta er það sem var beðið um.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00084 542884 548504 train Nú, við ætlum að kalla á hérna fall sem heitir open files sem opnar skrána, þannig að við skulum bara að útfæra það,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00085 549504 550744 train það heitir open-fæl,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00086 552844 555464 dev hann tekur inn eitthvað sem við getum kallað bara filename.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00087 559506 560657 train Hvað gerir það?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00088 561245 564524 eval Ja, til þess að opna skrá, þá
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00089 570333 576464 train köllum við á open-fallið, er það ekki? Sem er innbyggt fall í Python og þetta er eitthvað sem við höfum gert margoft áður.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00090 577164 578825 train Og við ætlum að opna það í read-mode,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00091 579610 582389 train en það sem getur komið upp er að skráin finnist ekki.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00092 583261 585091 train Þannig að væri þá ekki eðlilegt að hafa hérna
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00093 585851 586500 train try
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00094 588620 590841 train og except,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00095 592097 596347 train ja, ef hún finnst, þá skilum við bara files-straumnum til baka.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00096 597547 599777 eval Ef hún finnst ekki þá verðum við með exception
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00097 601273 605783 train og notum hérna: „file not found error“. Þetta er eitthvað sem við höfum líka margoft gert.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00098 607812 609842 train Vúps, þetta átti að vera svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00099 613645 617936 train og ef að þetta gerist þá ætlum við bara skila hérna none í þessu tilviki,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00100 623320 624000 train svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00101 627243 629202 eval og á þessum tímapunkti
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00102 629788 630839 train er eðlilegt að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00103 632628 633707 train prófa forritið. Sem sagt,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00104 633985 644835 eval skrifa ekki meiri kóða, það er svo mikilvægt að útfæra eitt fall í einu og sjá hvort allt er í fína, hvort að forritið okkar keyri eftir litla útfærslu eða litla breytingu á forritinu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00105 645751 647111 train Þannig að ef við keyrum þetta núna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00106 649520 652061 train já, þá sé ég hérna að þetta á að vera fæl-name, svona.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00107 656538 657587 train Ég keyri hér
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00108 659721 668010 train og það keyrir vissulega. Ég veit ekki almennilega hvort að ég fékk fæl-strauminn til baka hérna eða hvort ég fékk none.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00109 668346 673115 train Nú, til þess að bara að tékka á því, þá gæti ég hreinlega sagt hérna: „hvað er þetta hérna, fæl-stream?“
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00110 676485 677515 dev Ef ég geri þetta svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00111 679539 686059 train og ég keyri, þá sé ég reyndar, hann er none sem þýðir þá að það hefur komið upp exception hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00112 686397 688356 train það hefur ekki getað opnað þessa skrá.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00113 689225 691304 train Og [HIK: hva], af, hver er ástæðan fyrir því?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00114 691984 697823 train Ja, tek, takið eftir því að ég er staddur hérna í einhverri, einhverri möppu: „Users, Hrafn, Documents, Python“, en
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00115 699206 701155 train forritið mitt er statt hérna í,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00116 701941 705880 train með, forritskráin segi ég, flyers, punktur, p, ypsilon. Hún er
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00117 706905 709346 train geymd í undirmöppu sem heitir exam.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00118 710201 712251 train Þannig að ef ég fer hérna niður í exam möppuna
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00119 713245 714725 train og keyri forritið héðan,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00120 716278 719768 dev þá sjáum við að núna að ég er að fá hérna: „text IO wrapper“
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00121 722562 730822 train sem sagt, fæl, þetta er raunverulega fæl- straumur, þetta er, þetta er útprentun, svona prentast fæl straumur út, að ég sé hérna að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00122 732190 739820 train nafnið er flights, punktur, t, x, t, og ég sé hver encoding á skránni er þannig að nú veit ég að það tókst að opna skrána. Nú fæ ég ekki none lengur til baka.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00123 740918 747158 train Þannig að bara það sem ég er búinn að gera núna ég er búinn að fullvissa mig um það að þetta open fæl fall virkar.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00124 749081 752932 train Þannig að þá getum við sagt: „við erum búin með þennan fyrsta hluta hérna open fæl.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00125 754611 758322 train Hluti númer tvö: „read file contents in to a dictonary“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00126 760076 761167 train hvað eigum við að kalla það?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00127 764618 770668 train Ég kalla það bara: „create flyers dictonary“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00128 771342 774283 train Það tekur þá inn fæl-straum.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00129 778047 783907 train Það tekur inn fæl-straum. Og hvað gerum við yfirleitt við svona fæl-straum? Jú, við lesum hann línu fyrir línu
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00130 784797 786856 train og gerum eitthvað fyrir hverja línu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00131 788101 798761 dev Hérna sjáum við til dæmis dæmi um hvernig svona flights, punktur, t, x, t skrá lítur út og [HIK: nem], munið þið, nafninu á ferðalangnum og landinu sem hann kemur til.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00132 800998 807298 train Þannig að ef ég les hana línu fyrir línu, þá get ég sagt hérna: „for line in filestream“
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00133 810937 812447 dev og fyrir sérhverja línu
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00134 813971 817701 train þá þarf ég að sækja nafnið og landið
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00135 818957 824008 train og ein leið væri sú að segja bara, nafnið og landið
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00136 825130 826431 train er þá sama sem,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00137 828083 831364 train þessi lína sem ég er með höndunum og ég splitta henni,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00138 832592 833462 eval kalla á splitt-fallið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00139 834559 840600 train Munið þið það að það er space hérna á milli og splitt notar nefnilega sjálfgefið space
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00140 842283 845863 train sem splitter, ef það væri til dæmis tvípunktur hérna á milli,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00141 846270 850931 train þá myndi ég setja tvípunkt hérna inn í splitt-fallið en sjálfgefið er að það splitti á spac-i
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00142 851663 852543 train og þá fæ ég
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00143 854076 857475 train nafnið í munið þið að splitt skilar raunverulega lista.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00144 857841 864522 train Í þessu tilviki væri þetta listi af tveimur stökum og ég, fyrsta stakið fer í name og annað stakið fer í country.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00145 865243 867793 train Þannig að, þannig að, [HIK: þe], það er það sem ég er búinn að gera hér,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00146 868043 872942 train er að ég, þegar ég les skrána í fyrsta sinn, þá verður John name og Sweden verður country.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00147 875919 884299 dev Já, hvað á ég þá að gera þessar upplýsingar, með þessar upplýsingar? Ja, það sem við ætluðum að gera var að búa til dictonary úr þessu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00148 885668 893418 train Og ég þarf að koma þá nafninu inn í dictonary-ið. En þá skiptir máli, er nafnið þegar komið inn?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00149 894336 898365 train Að því að ef að nafnið er þegar komið inn þá þarf ég að bæta þessu landi
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00150 898942 899500 train við
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00151 901591 907390 train það safn af löndum sem viðkomandi hefur farið í, eða komið til. En ef nafnið er ekki til,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00152 908078 913778 train þá verð ég að búa til nafnið sem nýjan lykil í þessari uppflettitöflu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00153 914429 917460 train Þannig að ég get þá sagt hérna: „ef að nafnið
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00154 918912 920062 eval er ekki
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00155 921501 922000 train in
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00156 923585 928745 train dictonary“ og hvað, ég er ekki búinn að búa hana til, ég hefði eiginlega þurft að búa hana til hér í upphafi og segja hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00157 929535 934466 train köllum hana flyers, og hún er þá náttúrlega bara tóm, þetta er tómt dictonary í upphafi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00158 936076 938456 train Þannig að ef að nafnið er ekki í flyers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00159 940764 941735 train þá get ég,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00160 943067 946957 eval sagt flyers af name, sem sagt,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00161 950356 953976 train flayers of name, verður þá
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00162 957051 965250 train það land sem að viðkomandi var, landið country hérna sem við fengum úr fyrstu línunni í skránni.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00163 965889 968788 train Flayers of name verður country. En þá er spurningin,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00164 969370 971780 train hvernig ætlum við að halda utan um löndin
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00165 972494 973474 dev sem að viðkomandi
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00166 974975 977926 eval ferðalangur hefur komið til? Er það listi af löndum?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00167 978539 982370 eval Það væri einn möguleiki, en það var sérstaklega tekið fram í lýsingunni
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00168 982961 983500 train að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00169 985576 988796 train við gætum fengið sama landið
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00170 989755 993365 dev fyrir tiltekin ferðalang. En það ætti þá ekki að koma tvisvar
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00171 993936 996546 train í upplýsingarnar í uppflettitöflunni.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00172 997004 999884 train Þannig að þetta svona bendir til þess að það væri kannski sniðugt að nota set,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00173 1001706 1008226 train það er að segja, mengi af löndum, þannig að ég get sagt hérna: „fly is a name, er sama sem country“, takið eftir þessu,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00174 1008970 1009500 train að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00175 1010738 1030928 train þetta hér, við sjáum að þegar ég fer með músina hérna yfir að country er hérna sett, vegna þess að, ef ég [HIK: gæ], ég er með hérna, slaufusviga opnast og slaufusvigi lokast og inni í því er ég með eitt stak. Þetta er þá ekki dictionary, vegna þess að í dictionaries þarf lykil og gildi en country þarf og bara eitt stak,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00176 1031021 1038053 train nei, fyrirgefið, mengi þarf bara eitt stak. Þannig að þetta er þá það sem ég er búinn að setja inn í lykilinn name
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00177 1039478 1047557 train fyrir uppflettitöfluna flayers, þá er ég búinn að búa til eitt mengi sem inniheldur bara eitt stak, sem að er
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00178 1048894 1050275 dev gildið á þessu country hérna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00179 1050845 1054505 eval Þannig að fyrir okkar dæmi hér, þá er ég búinn að setja hérna Sweden
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00180 1055529 1059180 train inn í eitt, inn í mengi fyrir lykilinn John.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00181 1062796 1067655 eval Nú, þetta var það tilvik ef að nafnið var ekki til í uppflettitöflunni,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00182 1069660 1073480 train annars, ef að nafnið er til, hvað geri ég þá?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00183 1074431 1075451 train Ja, þá segi ég
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00184 1075984 1078755 train að fyrir þetta nafn, fyrir þennan ferðalang,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00185 1079539 1085000 train þá:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00186 1081371 1085651 train „fly is a name“, mun þá gefa mér mengið hans, þá get ég bara bætt við
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00187 1087401 1089090 train þessu landi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00188 1090407 1091167 train Takið eftir þessu,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00189 1091660 1095339 dev flayers af name, gefur mér þá mengið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00190 1096412 1102102 train Og ég get bætt við mengi með því að segja: „add“ og hverju á að bæta við? Jú, þessu
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00191 1103430 1108839 train landi sem að ég er að lesa. Þannig að ef við aftur förum til baka hérna, í þessa skrá, flights,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00192 1109375 1113715 train fyrst þegar við sáum John, þá búum við mengi sem inniheldur bara Sweden.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00193 1114855 1128185 dev Þegar við sjáum síðan Mary, þá búum við til annað mengi fyrir þann lykil sem inniheldur Norway. Hvort tveggja hér er þessi fyrri lína hérna: „fly is a name er sama sem mengið sem inniheldur country“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00194 1129550 1134540 train Þegar að við sjáum John aftur, þá er John þegar til í uppflettitöflunni
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00195 1135116 1137027 train og þá er country-ið England,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00196 1137847 1139968 train og það, þá þýðir það að nafnið
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00197 1141086 1149336 train er þegar í flayers, þannig að þetta verður ekki true, þetta verður false, þá förum við í else hlutann. Og þá segjum við: „flyers af John“
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00198 1150365 1162365 train sem gefur okkur mengið hans, bætum við þessu country sem væri þá England í þessu tilviki. Og þar með væri í menginu hans John, þegar komið Sweden og England.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00199 1167545 1175625 train Allt í lagi, þannig að þegar, þetta er þá það sem við gerum fyrir sérhverja línu í straumnum okkar og svo verðum við náttúrulega að muna eftir því að skila til baka
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00200 1176338 1178048 train þessu dictonary sem að vorum að búa til.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00201 1185464 1187095 train Hérna væri kannski gott að skjóta inn:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00202 1189275 1197045 train „dockstring creates a dictionary where“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00203 1198996 1202955 train já: „from the given filestream“, getum við sagt:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00204 1206444 1208214 train „the name is the key,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00205 1214310 1216500 train the set of countries
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00206 1218365 1219256 train is the value“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00207 1220673 1222123 train Þetta er raunverulega það sem að þetta gerir hérna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00208 1223880 1225390 train Þetta hérna, fall okkar:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00209 1228009 1229500 eval „opens
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00210 1230493 1242304 train the given filename and returns the corresponding stream“. Er það ekki? Svona.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00211 1246385 1247885 train Þannig að, við erum bún að búa til
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00212 1248978 1253938 train fall sem heitir: „create flayers“. Við vitum ekki alveg hvort að það virkar hjá okkur, þannig að eðlilegt væri núna að prófa það,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00213 1255534 1256983 dev þannig að við gætum sagt hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00214 1257855 1259500 train flyers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00215 1260692 1266221 eval er sama sem: „create flayers dictonary“, það tekur inn fæl-strauminn okkar.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00216 1267392 1272902 train Og nú er spurningin, hvernig getum við séð hvort að þetta virki? Ja, prentun bara út flayers hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00217 1276719 1278068 train prentun bara út flayers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00218 1284115 1285355 train keyrum þetta aftur.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00219 1288213 1294344 train Og hvað fáum við, John, mengið hans er England, Iceland og Sweden,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00220 1295182 1304301 train Mary, mengið hennar er Norway og Iceland og Phil, mengið hans er China. Og passar það ekki miðað við þetta hér?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00221 1304865 1308675 train John, Sweden, England, Iceland, Mary og Norway og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00222 1311099 1318250 train hvað var það? Norway og Iceland og hérna sjáum við til dæmis að Mary kemur til, kemur tvisvar til Noregs,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00223 1318837 1321938 train en kemur bara aðeins einu sinni fyrir í menginu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00224 1322880 1324420 train Vegna þess að það er akkúrat það sem að mengi
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00225 1325382 1328442 train geymir, er það ekki bara eitt tilvik af sérhverju staki
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00226 1329367 1330377 train af sérhverju gildi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00227 1331548 1334008 dev Þannig að við erum þá búin að fullvissa okkur um núna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00228 1334930 1339789 eval að það sem að create flayers gerir, það skilar dictionary sem lít, virðist líta rétt út.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00229 1340529 1348099 train Þannig að aftur, sjáið hvað er mikilvægt að prófa strax þau föll sem við skrifum, þannig að við sjáum strax hvort þau virki.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00230 1349699 1360378 train Ekki, skrifa fullt af kóða fyrst og keyra svo forritið í lokin, vegna þess að ef að villa kemur upp þá, þá vitum við ekki almennilega hvar villann er og þá fer meiri tími í það að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00231 1361117 1365258 dev finna út úr því hvar villan gæti verið og við gætum þurft að debug-a til dæmis,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00232 1366144 1368374 train og sem sagt eyða raunverulega tíma að óþörfu.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00233 1370625 1371645 train Nú, hvað var það næsta?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00234 1373244 1380414 train „read file contents into a dictonary“, við erum bún að því, „print information from dictonary“. Já, við þurfum að prenta þetta út á þann máta sem að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00235 1382529 1393710 dev gefið sem, sem beðið var um. Þannig að við þurfum að geta sagt eitthvað svoleiðis, eitthvað svona, ég ætla að kalla þetta bara: „print dict“, það tekur inn þessa flayers dictonary hérna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00236 1394867 1400857 eval Þannig að við þurfum að eiga okkur fall hérna, sem heitir: „print dict“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00237 1402352 1404392 train tekur inn flayers dictionary,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00238 1405231 1409622 train get Þess vegna skrifað út dockstring strax, þetta: „prints
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00239 1411402 1413622 eval info from flyers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00240 1415198 1420317 train ordered by key“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00241 1421441 1422431 train að því að það var,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00242 1425521 1427862 train við áttum að skrifa, ef við hoppum til baka,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00243 1427986 1429855 train þá myndi hann skrifa þetta út þannig
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00244 1430715 1431625 train að þetta var
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00245 1433147 1435948 train raðað á nafnið og nafnið er akkúrat lykillinn.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00246 1439028 1440387 dev Og svo getum við sagt:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00247 1445194 1453565 train „the value is also printed ordered“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00248 1457094 1459094 train Það er að segja, gildin í hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00249 1459968 1465557 train fyrir lykilinn, munið þið að gildin eru löndin, við eigum líka að prenta þau út þannig að þau komi út röðuð.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00250 1467137 1468607 train Já, hvernig förum við að þessu?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00251 1469567 1470000 train Ja,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00252 1472567 1477636 train við þurfum að komast í lyklana er það ekki? Við þurfum að ítra gegnum
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00253 1478611 1479851 train þessa upp flettitöflu,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00254 1480873 1482673 train þannig að við höfum lykilinn
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00255 1483880 1484519 train í hverri ítrun.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00256 1485369 1489890 dev Og ein leið til þess að gera það er að segja: „for name in
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00257 1491586 1494215 train flayers, punktur, keys“
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00258 1495444 1497325 train flayers er uppflettitaflan,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00259 1498666 1501196 train flyers, punktur, keys gefur okkur þá lyklana.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00260 1502500 1503950 train Þannig að þetta mun gefa okkur
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00261 1504895 1506256 train safn af lyklum.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00262 1508372 1510951 train Og ef við hugsum ekkert um
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00263 1512406 1514906 train hver, hvort þetta er raðað eða ekki í augnablikinu,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00264 1515903 1517000 train þá,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00265 1520289 1526569 train og hugsum bara um ítrununina sjálfa, þannig að í sérhverri ítrun, er ég með nafn úr lyklunum.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00266 1527844 1529753 train Það er að segja nafnið á ferðalangi.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00267 1532103 1533732 eval Og þegar ég kominn með nafnið,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00268 1535559 1538420 train þá get ég prentað það út. Ég get sagt hérna: „print“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00269 1539700 1541200 train og nú ætla að nota format-streng,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00270 1542692 1543500 train svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00271 1544733 1548044 train og það átti að koma tvípunktur á eftir,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00272 1548928 1550587 train og þá geti sagt hérna format
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00273 1551298 1551887 train og name.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00274 1556166 1568747 train Þannig að ég ítra í gegnum lyklana fyrir sérhvert nafn sem ég fæ, þá prenta ég út nafnið, með, og svo kemur tvípunktur. Og raunverulega væri sniðugt fyrir mig að prófa þetta bara strax núna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00275 1569364 1576153 train halda ekkert áfram með útfærsluna, bara virkar þetta sem ég er búinn að gera, að ítra í gegnum lyklana í uppflettitöflunni?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00276 1577178 1580827 train Og ég er búinn, búinn að kalla hérna á print dict, þannig að ég get bara prófað þetta strax,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00277 1584703 1586784 train sjáið þið, John, Mary og Phil.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00278 1588378 1589378 train Ég fæ þetta svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00279 1592851 1597371 dev prentað út, og það vill reyndar svo til að þetta er í stafrófsröð,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00280 1600315 1601494 train það er vegna þess að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00281 1602644 1610714 train þetta, nöfnin komu hér í stafrófsröð. Fyrst kom John, svo kom Mary og svo kom Phil. Þannig að ég var að einhverju leyti heppinn að ég gat,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00282 1611247 1619567 train reyndar er það þannig að sko, við getum ekki treyst alveg á röðunina vegna þess að þetta er ekki ordered collection munið þið, uppflettitöflur eru ekki ordered,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00283 1621529 1622349 train þannig að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00284 1623680 1627980 train ja, gætum við prófað, hvað gerist ef við setjum til dæmis,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00285 1628579 1629980 eval Phil hérna?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00286 1631994 1633595 train Setjum hann hérna fremst.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00287 1636031 1636912 train Keyrum þetta aftur.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00288 1638857 1640508 train Sjáið þið, nú kemur Phil á undan,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00289 1642333 1643123 dev þannig að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00290 1644723 1647403 train það sem við ættum þá að gera hér
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00291 1648384 1655523 train er að þegar við fáum lyklana úr uppflettitöflunni, þá getum við bara raðað þeim, við getum bara kallað á sorted hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00292 1658946 1660176 train keyrt þetta síðan aftur.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00293 1661423 1665064 train Og þá sjáum við að við fáum John, Mary og Phil.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00294 1671059 1681329 dev Þannig að við erum komin að hluta til úttakið sem við þurftum, sjáið þið hérna, John, Mary og Phil en fyrir sérhvern ferðalang þá þurfum við að prenta út þau lönd sem hann fór til.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00295 1682246 1684746 train Þannig að það er ljóst að við þurfum eitthvað hér að auki,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00296 1686951 1690082 train þurfum að, aðra for-lykkju, er það ekki, sem fer í gegnum
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00297 1693057 1696127 dev land, löndin í
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00298 1700094 1705413 train flyers af name. Hvað, hvað gerir, hvað skilar flayers af name?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00299 1706478 1707968 train Af því að nafnið er hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00300 1708958 1723857 eval flayers af name gefur okkur mengið, gildið fyrir viðkomandi lykil, þetta er uppfletti tafla. Við flettum upp nafninu í flayers, fáum til baka gildið, hvert er gildið? Það var mengi af þeim löndum sem viðkomandi hefur farið til.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00301 1724718 1729667 eval Þannig að, þetta fer í gegnum þau lönd.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00302 1730951 1737422 train og fyrir sérhvert land sem ég er með í höndunum, þá ætla ég að prenta út landið, úps,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00303 1739346 1744726 train hvernig geri ég það? Ég ætla aftur að nota format-streng, ég ætla að nota tap, það átti að koma tap karakter,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00304 1745874 1749054 dev og síðan kemur landið sjálft,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00305 1749539 1752180 train og þá getum við sagt svona, og format-erum þetta,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00306 1752945 1755546 train og hvað erum við að fara að skrifa út? Það er landið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00307 1757337 1765057 dev Þannig að ef ég geri þetta svona, sjáið þið, ég með tap karakter á undan og svo er ég með placeholder sem að country kemur inn í.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00308 1768230 1768990 train Prófum þetta.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00309 1772319 1775680 eval Nú fæ John, Sweden, Iceland, England.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00310 1776834 1794784 train Þetta er, eru þau, vissulega þau lönd sem að viðkomandi kom til en þau eru ekki röðuð. Það er vegna þess að mengi er ekki raðað, mengi er bara unordered collection. Þannig að þegar ég bað um flyers af name, þá fékk ég mengið sjálft, en ég fékk ekki raðaða útgáfu af því.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00311 1795480 1801119 train En þá, get ég gert þá sambærilegt og áðan, ég get kallað bara á sorted af flayers name,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00312 1803799 1806990 eval þannig ég fæ þá raunverulega, það sem gerist, ég raunverulega fæ lista til baka,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00313 1808029 1815299 train sorted. Þarna stendur: „returns a new list containing all items from the iterable“, þannig að ég fæ lista til baka
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00314 1815950 1817920 train og ef ég prófa þetta núna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00315 1820650 1821559 dev þá sjáum við, John
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00316 1823154 1826644 train hefur farið til Englands, Iceland og Sweden og nú er þetta raðað.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00317 1829056 1830476 train Þannig að þá erum við búin með
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00318 1831796 1839776 train fyrstu þrjú hérna og eina sem eftir er að prenta nafnið, á [HIK: þeirr], þeim ferðalangi sem hefur farið til flestra landa.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00319 1841119 1843950 train Þannig að þá getum við bara skotið því inn hér í lokin,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00320 1844644 1849463 train kallað á fall, munið þið, ég skrifa alltaf fall fyrir sérhvert hlut, verkefni.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00321 1850877 1853667 dev „Print most visited“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00322 1853967 1854666 train kalla það bara það,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00323 1855317 1858188 dev hvað tekur það inn? Það tekur þennan flayers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00324 1860701 1861500 train flayers
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00325 1863167 1864000 train og,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00326 1868079 1869009 train já, látum það
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00327 1870410 1871769 train vera svona í augnablikinu
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00328 1872670 1881519 train og þá þarf ég hér: „print most visited flayers“, kemur inn.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00329 1883117 1884357 train Hvað þarf ég að gera hér?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00330 1885693 1888193 train Ég þarf að finna þann
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00331 1889663 1892614 train ferðalang sem að hefur komið til flestra landa.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00332 1893503 1897114 train Það er ljóst að ég verð að ítra yfir þetta dictonary
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00333 1898894 1899500 dev og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00334 1900955 1902625 train ein leið til þess að gera það er að,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00335 1903867 1919258 train eins og við gerðum áðan hérna: „for name in flayers keys“, en nú þarf ég að, vil ég komast í gildið líka. Þá get ég nýtt með það, ég get sagt hérna: „for flayer, countries in flayers,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00336 1921171 1931060 train punktur, items“. Munið þið, items skilar okkur raunverulega lista af túplum þar sem sérhver túpla er,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00337 1932066 1933385 train þetta átti að vera flyer hér,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00338 1934086 1950895 train er hérna, nafn ferðalangsins sem ég kalla hérna flyer og ættum við kannski, kannski að kalla hann name bara. Nafnið hans og countries eru löndin sem hann fór til. Þannig að það er það sem að items mun skila mér,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00339 1951002 1961143 train lista af túplum þar sem að fyrsta stakið í túplunni er nafnið og annað stakið á túplunni er countries. Þau lönd sem hann hefur farið til.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00340 1963954 1965384 train Þannig ítrum við í gegnum þetta
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00341 1966816 1968895 train og þá get ég sagt að, ef að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00342 1974362 1976682 train lengdin af countries,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00343 1979642 1984571 train það gefur mér þá fjölda landa sem viðkomandi fór til. Ef að það er stærra,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00344 1985536 1988066 train heldur en eitthvað countries-count hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00345 1989988 1994137 train sem að ég ætla að halda sérstaklega utan um, þetta er countries-count sem að verður þá hér,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00346 1998188 2011788 train ég þarf að upphafsstilla það, upphafsstilla það sem núll, ef lengdin af countries er stærra heldur en það sem ég kom, sem, lengsta countries-count-ið sem ég hef hingað til,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00347 2012900 2014339 eval þá ætla ég að geyma það.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00348 2015301 2017592 train Þá segi ég hérna að countries-count
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00349 2021008 2023958 train er sama sem þá length á þessu countries.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00350 2033240 2036430 eval Þannig að, ef að lengdin á sem sagt
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00351 2038329 2040410 train löndunum fyrir þetta nafn hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00352 2041162 2048561 train er stærra heldur en þessi breyta countries-count sem er upphaflega er núll. Þá segi ég, countries-count verður sú lengd.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00353 2050050 2056949 train Og þá verð ég jafnframt að segja hér, að halda utan um, hver varð það, hvaða nafn varð það sem að
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00354 2058697 2064708 train er með þessa lengd? Þannig að segjum, köllum það bara max-flayer, hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00355 2065434 2066684 train það er þá þetta nafn hérna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00356 2069896 2072356 train Og kannski ættum við að upphafsstilla max-flayer hér, sem
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00357 2074876 2075766 dev bara tómt.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00358 2077105 2083594 train Þannig að þetta er raunverulega bara einföld lykkja sem finnur þann ferðalang sem hefur farið til flestra landa.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00359 2085880 2086500 train Og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00360 2088264 2089954 train í lokin get ég þá skilað
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00361 2096490 2097581 train þessum ferðalanga.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00362 2105007 2109268 train Þarf ég ekki líka vita, til hversu margra landa hann
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00363 2112583 2119043 train fór, þannig að kannski ætti ég að skila bæði max-flayer og countries-count.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00364 2125373 2127693 train Og tek, þá get ég tekið við því hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00365 2136056 2140706 train eða ég gæti í sjálfu sér, jú, það er kannski bara ágætt að gera þetta svona.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00366 2145684 2148605 eval Já, ég er ekki að prenta neitt út hérna, munið þið,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00367 2149815 2153925 train það er náttúrulega mikilvægt að skrifa föllin þannig að þau hafi afmörkuð og skýr hlutverk.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00368 2155701 2158911 train Hérna ætti ég frekar að vera með eitthvað sem við köllum bara,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00369 2163795 2171865 train köllum þetta hérna: „visited most countries“. Þetta er bara fall sem á að skila þeim upplýsingum, það á ekki að prenta neitt út.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00370 2174150 2185510 train Þetta skilar einmitt þessum upplýsingum, hérna, hver það er, nafnið á honum og til hversu margra landa hann fór, þá getum við tekið við því hérna, sem:
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00371 2191831 2197880 dev „visited most countries“, sendum inn flayers, hvað erum við að fá? Þá fáum við eitthvað nafn á honum
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00372 2199541 2202780 train og við fáum líka count,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00373 2205347 2209478 train við fáum hérna túplu til baka. Það er það sem við erum að skila hér, max-flayer og countires-count.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00374 2210695 2211726 train Og þá get ég
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00375 2213797 2217487 train sent inn hérna, inn í eitthvað fall sem ég kalla: „print most visited“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00376 2218284 2219563 train Það sér um bara um útprentun.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00377 2220065 2222315 train Þannig að það er kannski ágætt að þetta
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00378 2224112 2238251 eval kom upp, að ég byrjaði raunverulega að skrifa fall sem átti að skrifa þetta út. En, en til þess að það hafi ennþá skýrara hlutverk þá brýt ég það þannig upp að, ég er með eitt fall sem að sækir þessar upplýsingar og annað fall sem að prentar þær út.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00379 2239231 2241311 eval Þannig að síðasta fallið sem að ég þarf þá hér,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00380 2242594 2245634 train er fall sem heitir: „print
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00381 2247849 2248500 eval most
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00382 2250335 2251000 train visited“,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00383 2252556 2261117 train það tekur inn nafnið á ferðalangnum, það tekur inn hversu oft til, hversu oft hann fór til
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00384 2264920 2266099 dev þessa lands sem var
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00385 2267860 2268880 train maximum sem sagt,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00386 2270425 2273215 train og, já, við þurfum náttúrulega „def“ hérna
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00387 2276085 2280956 train og þá duga mér bara einhver einföld svona print-skipun hér, get ég ekki bara sagt bara hérna: „print,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00388 2283065 2289945 train eitthvað, eitthvað, einhver place-holder has been to
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00389 2291576 2292905 train svona margra
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00390 2294661 2295200 train landa“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00391 2297454 2304204 train Þannig að þá þarf ég bara hérna í lokin að segja: „format, name, komma, count“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00392 2305684 2312235 train Er það ekki? Þannig að, hérna er ég með tvo place-holder-a, þessi hérna fyrri, nafnið mun koma þar inn,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00393 2312815 2314706 train og seinni er það count.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00394 2319268 2322248 eval Og þá er það eina sem eftir er það ekki, það er bara að prófa þetta.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00395 2330788 2335657 eval Við fáum sem sagt: „John, England, Iceland, Sweden, Mary,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00396 2342047 2346788 train já, John England, Iceland, Sweden, Norway, var hann, fór hann til fjagra landa?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00397 2349626 2353447 train John, Sweden, John, England, John, Iceland.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00398 2354846 2356416 train Nei, þetta er nú eitthvað skrítið.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00399 2362541 2363630 train Má ég sjá, prófum að keyra þetta aftur.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00400 2365724 2368083 train Nei, nei, þetta var bara vegna þess að ég hafði stækkað gluggann þarna.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00401 2369088 2371577 train John hefur farið til England, Iceland, Sweden,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00402 2372480 2380719 train Mary hefur farið til Iceland og Norway, Mary hefur farið til Iceland og Norway, það passar og John hefur farið, Phil hefur farið til China
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00403 2381347 2384068 train og svo kemur hérna: „John has been to three countries“.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00404 2385068 2387007 train Það er reyndar eitthvað bil hérna á milli,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00405 2387967 2393887 eval en ef að við þurfum á þessu bili halda þá gætum við hreinlega bara sagt hérna,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00406 2394862 2399112 train við köllum á Print: „Þá getum við bara gert eina línu hérna, er það ekki?
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00407 2401807 2404858 train Keyrt þetta aftur, þá fáum við eina línu hérna á milli.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00408 2407650 2410510 train Þannig að þetta var lausnin á þessu
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00409 2412059 2414588 train prófverkefni og
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00410 2417260 2432449 train það sem að var mikilvægt og er alltaf mikilvægt í svona lausnum, það er það sem við gerðum hérna í upphafi, að búa okkur til lítið algrím sem að lýsir því hvað það er sem við, hvernig við ætlum að leysa verkefnið og það er svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00411 2434420 2437880 train við lýsum því í grófum dráttum hvernig við ætlum að brjóta verkefnið niður,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00412 2438634 2446353 train við forritum síðan sérhvert hlut-verkefni. Það er að segja, sérhver af þessum hlut-verkefnum sem við erum búin að skrifa hérna upp,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00413 2446972 2465541 dev við forritum þau með því að búa til fall sem að leysir viðkomandi atriði og það er þá sem við förum raunverulega í nákvæmari útfærslu. Við erum ekki að búa til nákvæma útfærslu í, í algríminu okkar, nákvæma útfærslan á sér stað þegar við búum til viðkomandi föll. Og þá, síðan, það sem var líka mjög mikilvægt,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00414 2466141 2472311 dev að það að, þegar við búum til aðalforritið, að við skrifum þetta smám saman
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00415 2476204 2480103 train og prófum sérhvert fall þegar við erum búin að skrifa það.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00416 2481563 2483972 train Ég skrifaði sem sagt þetta svona,
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00417 2485132 2503983 train incrementally, eins og sagt er, það er að segja, ég byrjaði að búa til open-fæl, forritaði það og prófaði, síðan bjó til create flayers, forritaði það og prófaði, svo bjó ég til visited most countries og Print, most visited og reyndar forritaði þau, þau forritaði þau tvö saman og prófaði þau í heild sinni.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00418 2504862 2512612 eval Og önnur leið hefði verið að búa til aðalforritið allt í einu og skrifað síðan raunverulega bara stubba.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00419 2513614 2521184 train Það er að segja að open-fæl gerir ekki neitt, create-flayers gerir ekki neitt, þannig að ég eigi sem sagt beinagrind af forritinu í heild sinni
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00420 2522021 2539072 train og sérhvert fall sé stubbur og síðan byrja ég að forrita sérhverja einingu og láta hana skila einhverju. En það er svo sem mjög svipað því, mjög svipuð aðferð og það sem ég raunverulega gerði hér, ég bjó ekki til stubba, heldur bjó til sérhvert fall
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00421 2541985 2542706 eval í röð.
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00422 2544186 2552956 train Það er um leið og ég var búin að búa til eitt fall og prófa það þá fór ég yfir í það næsta og bjó þar, bjó þar til og prófaði og passaði mig alltaf á því og það er mjög mikilvægt
a10bfa65-832e-465c-b55e-7422b729eee2_00423 2553728 2559398 train að forritið virkar eftir að ég er búinn að skrifa sérhvert fall.