kennsluromur / 00011 /276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
48.5 kB
segment_id start_time end_time set text
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00000 1250 2080 train Já, góðan daginn.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00001 4200 8160 train Ég ætla í þessu myndbandi að fjalla aðeins um læsileika.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00002 9996 17045 train Við höfum lagt mikla áherslu á læsileika forrita í, í þessu námskeiði og kennslubókin gerir það líka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00003 17608 27978 train Ég er einmitt hérna með reglu númer tvö frá kennslubókinni sem segir: „A program is a human vitable essay on problem solving that also happens to execute on a computer“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00004 28968 39898 train Þetta er mjög mikilvæg regla að hugsa það alltaf þannig þegar við erum að skrifa forrit, að við séum raunverulega að skrifa ritgerð sem að sé mjög læsileg.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00005 40582 60566 train En það bara vill svo til, að það sé, að það að er hægt segja að það er hægt að keyra þessa ritgerð á tölvu og við höfum jafnframt talað um það að það eru ýmis atriði sem að geta gert okkar forrit læsileg og hérna hef ég afritað nokkra punkta sem að hafa komið fram á piazza þræði hjá okkur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00006 61875 77135 train Og ég ætla kannski að hafa þessa punkta bara hérna og nota þá svona sem, til viðmiðunar þegar við leysum tiltekið verkefni, þannig að ég kem til baka í einstök atriði hérna á eftir.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00007 80359 99168 train En sem sagt verkefnið sem ég ætla að nota sem svona til þess að sýna hvað getur komið upp og, og tengja þig við læsileika er þetta hér eftirfarandi verkefni að skrifa forrit sem les inn x tölur frá notanda, eina í einu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00008 99768 106087 eval Prenta síðan út summu talnana og að lokum prentar út fjölda sléttra talna og oddatalna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00009 111209 122983 train Það sem að við höfum sagt varðandi [HIK: lei] læsileika, til dæmis þetta að brjóta forrit upp í einstakar einingar með notkun falla, þetta er eitt af því svona, grundvallaratriðunum varðandi læsileika.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00010 123682 136731 train Og það, þetta er raunverulega það sem að maður á alltaf að tileinka sér og framkvæma þegar maður stendur frammi fyrir einhverju forriti sem maður á að skrifa. Það er að brjóta það upp í einstakar einingar og nota föll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00011 138049 164682 train Í þessu tilviki er hérna erum við með svona tiltölulega einfalt verkefni og tilhneigingin gæti vissulega verið sú að bara stökkva beint á það og skrifa það án þess að skrifa nokkur föll. En það er vinnulag sem við viljum ekki temja okkur heldur nota þetta sem á ensku kallast ýmist, decomposition eða að brjóta verkefnið niður í einstakar einingar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00012 165813 169943 train Og það eru margar svo sem leiðir eða ýmsar leiðir til að gera það.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00013 169943 193949 train En ein leiðin er sú að búa sér til einhvers konar beinagrind að verkefninu í upphafi og segjum bara hérna að ég skrifi hér main program, starts here, hérna byrjar aðalforritið og ég sé hérna að ég á að fyrsti hluti verkefnisins er að lesa inn x tölur frá notanda, eina í einu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00014 194890 205602 train Og við gefum okkur reyndar það hér líka að safna skal tölunum í lista.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00015 205602 231605 train Segjum að þetta sé líka krafa og þannig að ég get búið mér til eitthvað hérna í upphafi sem að leysir bara nákvæmlega þetta fyrsta skref og segjum sem svo að ég geri eins og maður sér stundum hjá nemendum, að ég kalla á eitthvað sem heitir bara get og skila a til baka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00016 234036 246590 train Þá komum við eiginlega strax að fyrsta, sko hugmyndin hérna er sú að þetta fall sæki tölurnar frá notandanum og skili því til baka í einhverju sem kallast a hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00017 247882 258372 train Og þá komum við eiginlega að fyrsta atriðinu hérna í listanum sem segir að maður eigi að hafa lýsandi nöfn á ensku á breytum, og auðvitað gildir þetta líka um, um föll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00018 259867 268906 train Og það er ekki hægt að segja það ég sé með það hér vegna þess að þegar einhver annar aðili les þetta eða jafnvel ég sjálfur eftir einhvern ákveðinn tíma.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00019 269641 280492 train Þá í fyrsta lagi get ég alls ekki gert mér grein fyrir því miðað við það nafn sem er gefið hér, hvað þetta get fall gerir, hvað ég veit að það er að sækja eitthvað en hvað er það að sækja?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00020 280492 283750 dev Ég veit það ekki og ég hef enga hugmynd um hvað er að koma til baka hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00021 284942 286132 eval „A“ Hvað er þetta „a“?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00022 286982 314447 train Þannig að strax mikið betra, að bara segja það að þetta fall, það sækir einhverja tölur og það skilar til dæmis lista, sem sagt, ég er, með því að gefa þessari breytu nafnið „a list“ og þessu falli nafnlið „get numbers“, þá strax er þessi einfalda setning orðin miklu læsilegri.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00023 316608 323908 train Þannig að þetta er það fyrsta sem að ég myndi vilja benda á að það sé svo mikilvægt að vera með lýsandi nöfn á breytum og föllum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00024 325463 332896 train Nú þegar ég kom með þennan lista, sem sagt, ég er búinn að safna tölunum hérna í lista, þá þarf ég að prenta út summu talnanna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00025 334052 340935 dev Nú, þá væri eðlilegt, er það ekki að kalla fall sem að reiknar summuna?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00026 341882 346713 train Og við getum kallað það þess vegna „get sum“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00027 347283 356512 train Það tekur við þessum lista sem að við fengum í setningunni á undan og skilar, eigum við að kalla þetta bara „a sum“ hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00028 358165 371245 train Aftur er ég núna kominn með lýsandi nöfn, „get sum“ sækir summu, tekur listann inn og skilar einhverju, einhverju, gildir til baka í breytu sem heitir „a sum“ hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00029 371285 374014 train Ég tek við því í bleytu sem „a sum“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00030 376288 390841 train Og þá er ég búinn með þennan hluta hér, takið eftir því er auðvitað ekki búin að útfæra neitt, en ég er að skrifa beinagrindina af forritinu án þess að vera búinn að útfæra neitt eða útfæra þessi einstöku föll og síðast á ég að prenta út fjölda sléttna talna og oddatalna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00031 394132 401279 train Og já, ég á reyndar eftir að prenta út summu talnanna þannig að ég gæti gert það svo sem hérna „print a sum“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00032 404406 411875 train Síðan ætla ég að fá fjölda sléttra talna og oddatalna, eigum við ekki að segja bara „get even odd“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00033 413184 433375 train Það tekur líka inn listann og að lokum þá prentum við, já, ég þarf að taka við þessu í, ja, er ekki eðlilegt, sjáið þið að það segir út, prenta út fjölda slétta talna og oddatalna þannig að þetta eru, þetta eru tvær tölur sem ég þarf á að halda.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00034 433803 436744 train Þannig að það er eðlilegt að skila því sem túplu til baka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00035 437259 456932 train Þannig að ég get sagt: þetta er túplan „even odd“, hún er svona, sem ég fæ til baka. Og þá get ég sagt hérna að lokum: prent eða „print even“, segjum og „print odd“ hérna að lokum, svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00036 456932 459641 train Þannig að nú er ég komin með beinagrindina af þessu forriti.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00037 460372 464132 train Ég er búinn að skrifa raunverulega svokallað skeleton, aðalforrit.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00038 466975 473995 train En ég á eftir að skilgreina föllin og til þess að fá þetta til þess að keyra, þá mundi ég segja að hér, ja, get numbers.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00039 475172 481660 train Það er fall sem að í augnablikinu skilar bara, látum það skila tómum lista.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00040 481660 486196 train Þetta svona eins konar stubbur, vegna þess að ég veit að þetta átti að skila lista.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00041 486196 498336 train Get sum, það tekur einhvern lista hérna og látið hann skila bara núll í augnablikinu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00042 499788 501947 train Og hvað þurfum við meira „get even odd“ er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00043 503084 513191 train Get even odd. Það tekur líka inn listann og það skilar, eigum við ekki að láta það skila bara svona túplu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00044 515509 517779 train Það er að segja even odd, hvorugt tveggja núll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00045 521135 523907 train Og þá er spurningin, getum við ekki bara keyrt þetta núna?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00046 527297 528626 train Þið sjáið núll núll, núll, fæ ég.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00047 530496 541106 eval Akkúrat það sem ég vildi á þessum tímapunkti vegna þess að ég er raunverulega bara búinn að búa mér til stubba og það er mikilvægt að, að forritið mitt keyri þrátt fyrir að ég sé bara með stubba.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00048 545134 553903 dev Eitt atriði sem að er nefnt hérna í listanum okkar er að segja, er hérna að setja bil á milli breytna og virkja í setningum og segðum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00049 557672 561701 eval Sjáiði ég, takið eftir hvernig ég skrifa þetta að ég skrifaði þetta ekki svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00050 563330 566139 train Sjáið þið hvað þetta er strax, ekki eins læsilegt.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00051 566639 574700 train Það er erfitt að sjá mig hvar sjá hvar [HIK: breyt] erfiðara, getum við sagt að sjá hvaða breytunafnið byrjar og hvar það endar, þegar við erum með þetta svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00052 575488 578648 train Þannig að það er mjög mikilvægt upp á læsileikann að hafa bil á milli breytanna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00053 579714 588312 dev Þetta er breytan, gildisveitingavirkjans eða virkjana almennt og, og hérna sitt hvorum megin við virkjana sem sagt.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00054 589183 590874 train Það gerir þetta strax mikið betra.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00055 594014 608711 train Hérna finnst mér sjálfum gott að hafa bil en það eru kannski svona persónubundið en almennt getum við sagt það að, að bil hjálpa til við að gera forritið læsilegra.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00056 611975 613965 dev Hvað getum við sagt eitthvað meira hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00057 617131 622008 train Setja inn athugasemdir, já setja inn auðar línur í kóða.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00058 622720 625399 train Ja, við sjáum það nú bara strax hvað ég gerði hér.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00059 626731 635251 train Það að hafa þetta svona er strax ólæsilegra, vegna þess að þetta rennur einhvern veginn allt saman, öll föllin renna núna saman í kóðanum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00060 635251 648783 train Þannig að þetta hér er strax mikið betra. Þetta er það sem er átt við með að hafa auðar línur í kóða, þannig að það sé auðveldara fyrir augað að gera sér grein fyrir hvar eitt fall endar og hvar annað fall byrjar til dæmis.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00061 650177 651267 train Hvað er meira hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00062 654580 663999 train Setja inn athugasemdir þar sem við á já, þá, við gætum til dæmis notað dock strengi hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00063 668440 694894 train „Reads a sequence of numbers from the user turns a list of, já segjum hérna, færum þetta í næstu línu, returns a list of the numbers“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00064 697241 701951 train Þetta er raunverulega segir allt sem segja þarf um þetta fall. Hvað gerir þetta fall?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00065 705278 716975 train „Returns the sum of the numbers provided in in the list, a list“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00066 718481 720221 train Er það ekki akkúrat það sem þetta fall á að gera?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00067 720902 721942 train Þarf ekkert að segja meira.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00068 723813 737058 train Hérna: „returns the number of evens and odds in a list“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00069 742039 744000 eval Já, það er bara nákvæmlega það sem þarf að gera.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00070 746504 753416 train Það væri hægt að segja verið að skila til baka túplu en það sést svo sem hér, þegar maður horfir á skilagildið.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00071 756381 768229 train Þannig að þetta er mikilvægt að, að gefa [HIK: les] lesandanum svona stutt og hnitmiðað komment um hvað föllin eru að gera.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00072 768229 779913 train Það þarf ekkert að vera setja a comment á einstaka línur. Það engin sérstök ástæða fyrir mig til þess að segja hér: „get the numbers“, eitthvað svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00073 781885 784206 train Þetta [HIK: þess], þessi athugasemd.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00074 784505 792953 train Hún bætir nánast engu við það sem stendur raunverulega hér í kóðanum. Stundum er sagt: „the comment is in the code“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00075 793274 804052 dev Það er að segja, ég get vegna þess að ég gaf breytunni gott nafn, lýsandi nafn og ég gaf fallinu lýsandi nafn líka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00076 804591 806802 train Þá er þessi setning lýsandi.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00077 807221 811988 eval Ég þarf ekkert auka athugasemd til þess að hjálpa lesandanum að skilja þetta.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00078 816677 825836 train Ókei, ef við förum aðeins upp aftur, setja inn athugasemd, nota fasta þar sem við á.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00079 826432 835365 eval Já, við erum svo sem ekki er komin af því að þessum tímapunkti, við kannski komum, hérna, ræðum það aðeins hérna á eftir þegar við erum komin aðeins lengra.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00080 837491 838522 train Hvað þurfum að gera núna?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00081 838611 842652 train Við erum búin að búa til beinagrind að forritinu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00082 842751 851990 train Við erum búin að búa til stubba fyrir einstök föll og við vitum þetta keyrir, þannig að nú getum bara gengið á röðina og byrjað að útfæra sérhvert fall.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00083 852399 853909 eval Byrjum aðeins á get numbers hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00084 854350 861470 train Það á að lesa röð af tölum frá notandanum og skila lista af tölum til baka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00085 864765 871980 train Gefum okkur það hérna að krafan hefði verið sú að það ætti að lesa inn fimm tölur, segjum að þetta hafi verið krafan.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00086 873553 885693 train Þannig að við segjum hér, er það ekki for i in range, einn upp í, ja, við getum sagt frá núll upp í fimm.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00087 885744 890374 train Vegna þess að þá veit ég að þetta eru fimm tölur af því að við byrjuðum með núlli og endum í fjórum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00088 894633 895712 train Eigum við ekki að segja bara hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00089 895923 908909 train Numb er sama sem input, enter a number og eigum við ekki bara að breyta þessu beint í int hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00090 911083 915134 train Svona og gerum bara ráð fyrir, ég ætla að sleppa villumeðhöndlun, aðeins til að stytta þetta.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00091 915494 922333 train Gerum ráð fyrir að notandi slái inn bara alltaf stafi sem eru raunverulega tölustafir.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00092 923354 939770 train Og þegar ég er búinn að fá þessa tölu þá ætla ég að setja hana í lista þannig að ég þarf einhvern lista hérna, eigum við ekki að segja bara, hvað eigum að kalla hann?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00093 939770 941600 train Numb list, er það ekki lýsandi nafn?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00094 941630 944311 train Listi af númerum, hann er upphaflega tómur, er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00095 945392 945912 train Svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00096 947028 948427 train En í sérhverri ítrun í lykkjunni?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00097 948427 954403 train Þá segjum við: numb list punktur, append og þessi tala.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00098 955134 959543 dev Og þá pössum við okkur náttúrlega á því að skila ekki tómum lista til baka heldur listanum numb list.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00099 962453 965504 eval Nú, talandi um að hafa bil, auðar línur í kóða.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00100 966049 972470 train Það væri kannski ágætt hérna að hafa svona eitt bil hér. Mér finnst það dálítið svona, þetta sé aðeins læsilegra svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00101 973200 980899 train Sumir hafa með sér eitt bil hérna áður en maður fær, sér return setninguna til þess það sjáist betur hvar forlykkjan endar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00102 981909 984860 train Þannig að þetta finnst mér vera dálítið læsilegra líka svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00103 987580 992340 train Og þannig að nú er spurningin, virkar þetta fall?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00104 995133 997153 train Eigum við ekki bara sjá hvort þetta keyri yfir höfuð?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00105 1001072 1025334 dev Hérna kemur enter a [HIK: numb], vúps, eitthvað ýtti ég á vitlaust hérna, svona, eitthvað inn í böffernum hér, prófa þetta aftur hérna:
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00106 1028517 1036289 train fimm, þrír, sjö, einn, tveir, þetta var fimm sinnum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00107 1037304 1038903 train Ég fæ áfram núll, núll, núll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00108 1039492 1051508 train Vegna þess að þó að þetta virki hjá mér, þetta get numbers og vonandi er ég að fá lista til baka, þá er hann sendur hér inn í get sum og, og get sum gerir ekki neitt. Það skilar bara á núlli.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00109 1052645 1054476 train Þannig að, en takið eftir hvað ég gerði.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00110 1054476 1057945 dev Ég prófaði samt sem áður að keyra þetta strax til að sjá hvort að þetta keyrði ekki örugglega.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00111 1058846 1076134 train Nú er spurningin, get ég ekki bara útfært get sum hérna strax, til að sjá hvort að sum-eringin, hvort þetta, listinn sem komin séu örugglega réttur og sum-eringin sé líka rétt.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00112 1077630 1079400 train Þannig að hvað gerum við þá hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00113 1079880 1082170 train Ja, við þurfum að ítra yfir listana er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00114 1082230 1093710 train For i in range, nú ætla ég að gera, fara ákveðna leið hér sem að er kannski ekki besta leiðin. Við reynum það, ræðum það kannski aðeins á eftir.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00115 1093710 1095609 train Ég ætla að gera eins og ég var með áðan.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00116 1095640 1110231 train Ég ætla að gera þetta sem sagt fimm sinnum vegna þess að ég veit að þetta eru fimm tölur og ég þarf að eiga einhverja summu sem að í upphafi getur verið þá er það ekki, núll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00117 1112127 1115857 train Ég ætla að hafa enskar breytur, það eitt það sem höfum við, þarna, lögðum áherslu á.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00118 1115857 1136516 dev Eigum við ekki að kalla þetta bara the sum er núll, og í sérhverri ítrun þá segi ég, ja, the sum verður fyrra gildið á the sum, plús a list af i, er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00119 1136872 1151801 train I í upphafi er núll, þá fer ég í núllta stakið í a list, svo verðuð i-ið einn og þá færi ég fyrsta stakið, annars, já, fyrst fyrsta index-inn sem er annars stakið og þegar þetta er búið þá skilum við the sum til baka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00120 1153239 1166459 train Takið eftir því að ég hefði náttúrlega getað notað innbyggt fall, það er til innbyggt fall sem heitir sum sem að gerir þetta en ég ætla bara, við gerum ráð fyrir hér að að það sé ekki til þannig að ég hafi þurft að útfæra þetta.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00121 1168799 1177237 dev Og skilum þessu svona, sett einhverja auða línu hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00122 1179539 1191377 train Og nú keyri ég aftur, fimm, þrír, sjö, tveir, einn og ég fæ átján, er það er rétt?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00123 1192150 1197759 train Fimm plús þrír eru átta, plús sjö eru fimmtán plús tveir eru sautján, plús einn eru átján, þetta passar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00124 1197759 1199259 train Ég fæ rétt núna út hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00125 1200587 1217352 train Fínt og þá vantar mig, þá skulum bara fara í næsta sem er, get even odd og erum við ekki að bara að tala um nákvæmlega sama hlut, ég gæti nú þess vegna bara afritað þetta hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00126 1222516 1257566 train Og ég ætla að eiga mér hér eitthvað sem heitir evens, ég veit að það eru núll evens í upphafi, það eru odds eru líka núll og ég ítra og ef a list af i, sem sagt [UNK] stakið a list modulus tveir, ef að það er núll, ef að afgangurinn þegar ég deili með tveimur er núll.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00127 1257915 1261705 train Þá veit ég að talan í a list af i er slétt tala er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00128 1262932 1276632 train Þá get ég sagt, evens plús sama sem einn, annars odds, plús samasem einn.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00129 1279722 1280482 eval Er þetta ekki rétt hjá mér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00130 1280482 1282563 train Já jæja, við skulum sjá, kemur í ljós.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00131 1282873 1290018 train Og þá ætla ég að, skila ég auðvitað evens hérna og odds hér, svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00132 1294018 1311851 train Og prófum þetta aftur: fimm, þrír, sjö, tveir, einn og ég fæ eitt sem er even, já, það var talan tveir og fjórir sem eru odd, passar er ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00133 1312221 1318471 dev Svo þegar maður er að prófa svona sjálfur þá þarf maður náttúrlega að prófa þetta fyrir eitthvað annað líka, ekki bara þetta tilvik.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00134 1318810 1324040 train Segjum ég slái núna, einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, já fimm.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00135 1325291 1331769 train Þá fæ ég fimmtán og tvo, tvær sléttar tölur og þrjár oddatölur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00136 1331799 1338090 train Já, þetta virðist allt vera í, í fínasta lagi og þetta virkar hjá okkur, þetta forrit.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00137 1340826 1367489 train Já hérna gæti ég auðvitað gert þetta aðeins, úttakið aðeins betra og sagt hérna: „the sum is komma a sum“ og eitthvað svona, evens eru even og odds eru, eigum við ekki að hafa fleirtöluna hérna á þessu?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00138 1370769 1382839 train Evens og odds, svona, þá er það að sjá hvort að þetta, ég hafi nokkuð eyðilagt með þessu, einn, tveir, þrír og fjórir og fimm.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00139 1383686 1388017 train Nú fáum við the sum is fimmtán evens, tveir odds, þrír.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00140 1389311 1395554 train Og hérna er ég greinilega með tvípunkta en ekki hér þannig að, ekki bæta tvípunkti við hérna? Þetta var nú bara svona smáatriði.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00141 1397074 1415909 dev Já, þannig að nú er ég í sjálfu sér búinn að leysa þetta verkefni. Þið sjáið að þetta var nú ekki, ekki mjög erfitt verkefni en mikilvægt samt sem áður að brjóta þetta verkefni upp í einstaka, einstök og leysa eitthvert hlutverkefni með falli.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00142 1416148 1418509 train Vegna þess að nú þegar maður horfir hérna á aðalforritið.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00143 1419138 1431958 train Þá sér maður að þetta er mjög læsilegt, hérna sæki ég fyrst einhvern, einhverjar tölur, ég fæ til baka í einhverjum lista, sendi þann lista en eitthvert fall sem greinilega eru sækja summuna, reikna summuna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00144 1431958 1434715 train Ég fæ, fæ inn einhverjar beitur sem heitir a sum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00145 1434986 1446407 train Ég prenta það síðan út, kalla síðan afstöðu með þessum a lista og fall sem heitir get even odd, fæ túplu til, til baka, evens odds og evens og odds og prenta það svo út.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00146 1449193 1454013 train Nú, hvað er það sem ég ætlaði einmitt að komast í hérna eða benda á?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00147 1454253 1471026 train Það var þetta með að nota fasta þar sem við á, takið eftir því að í öllum þessum þremur föllum eins og ég útfæri þau, þá er verið að hlaupa frá núll upp í fimm.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00148 1472653 1483734 train Ef að krafan um virkni þessa að formið spreytir núna, breytist núna. Þannig að það eigi að lesa inn, hvað eigum við að segja?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00149 1484615 1488405 train Sjö tölur frá notanda en ekki fimm.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00150 1488405 1489736 eval Hvað þarf þá að gera?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00151 1490339 1502965 dev Jú, ég þarf að finna alls staðar þar sem ég hafði fimm og breyta því í sjö, það er hérna í þremur föllum hjá mér hér, það er hér, það er hérna og það er hér.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00152 1503682 1525289 train Og ímyndið ykkur núna að við hefðum verið með risastórt tölvukerfi þar sem að föllin voru ekki þrjú heldur hundrað og ég hafði gert, forritað þetta þannig að ég var alltaf að harðkóða eins og sagt er fjölda talna, það er, þetta segir mér raunverulega fjölda talna þessi tala sjö hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00153 1526939 1538263 train Þá myndi ég þurfa að gera ansi miklar breytingar á kóðann, sem sagt á mjög mörgum stöðum og það er einmitt þess vegna sem er svo mikilvægt að nota fasta þar sem við á.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00154 1538263 1539824 train Og hvað þýðir það í þessu tilviki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00155 1540483 1555000 train Ja, ég gæti hafa skilgreint í upphafi, hérna efst, fasta sem að verða notaðir víða í, sem verður notaður víða í forritinu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00156 1555708 1566877 train Og ég gæti sagt hérna og munið að fastar eru, það er hefð fyrir því í Python að fastar séu með stórum stöfum en fastar eru í sjálfu sér ekkert annað en breytur í Python.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00157 1568057 1578788 train En þegar maður sér breytu sem er með stórum stöfum, þá gefur það sem sagt lesandanum til kynna að þetta sé fasti sem þýðir þá að það á ekki að breyta honum í forritinu,
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00158 1579508 1611221 train þannig að ef ég kalla þetta eitthvað eins og „max numb“, max numbers, segjum, það er kannski aðeins betra, það er sjö og þá alls staðar þar sem ég er að nota sjö, þá nota ég náttúrlega max numbers, max numbers, hérna, hér og hér.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00159 1613291 1623897 eval Ég gerði þessa breytingu, þá er eðlilegt fyrir mig að prófa þetta, enter a number: einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, allt virkar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00160 1624703 1636463 train Þannig að ef ég núna, þarf að breyta þessu þannig að max number sé tíu, þá þarf ég að breyta þessum eina fasta hérna og allt á að virka.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00161 1637836 1647349 train Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu og tíu, summan er fimmtíu og fimm, fimm, sléttar tölur og fimm oddatölur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00162 1648909 1663348 train Þannig að þetta vonandi sýnir ykkur fram á hversu mikilvægt það er að nota fasta þar sem við á vegna þess að það gerir allar breytingar mikið einfaldari og það gerir jafnframt forritið læsilegra, vegna þess að núna sé ég sem lesandi að
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00163 1665690 1686708 train það er verið að hlaupa frá einhverju núll upp í einhverja max fjölda talna. Meðan að talan fimm sem stóð hérna áður, hún sagði mér kannski ekki alveg jafn mikið eins og fastinn max numbers, sérstaklega líka ef maður getur gefið fastanum mjög lýsandi nöfn. Þá segir það lesandanum meira heldur en einhver stök tala.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00164 1689138 1695726 train Þannig að þetta voru fastarnir, næsti punktur hérna var það að fjarlæga óþarfa kóða.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00165 1696180 1704539 train Ja það er bara það, erum með einhvern kóða hérna í forritinu okkar sem er óþarfur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00166 1705344 1709789 train Þá, við höfum semsagt kannski einhvert kóða sem að við síðan notum ekki.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00167 1709789 1723291 train Þá er mikilvægt að hann sé ekki, eða sem sagt, það er mikilvægt að við fjarlægjum hann, vegna þess að annars er hann þarna inni og getur bara ruglað lesandann og gæti meira að segja haft áhrif á virkni forritis, forritisins okkar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00168 1723291 1724971 train Ef við gleymum að taka eitthvað út.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00169 1726071 1732222 train Þannig að þetta er svona, má segja bara, mjög eðlilegt að gera.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00170 1733140 1742667 train Hér, takið eftir hérna að hérna er, er gerð athugasemd að það er svona, ég fer með músina hérna yfir, þá stendur hérna „unused variable i“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00171 1742667 1757253 train Þið sjáið að ég er að hlaupa hérna frá núll upp í max numbers en i þessi loop variable eins og hann heitir, er ekki notaður, þessi breyta er ekki notuð inni í setningunum sem eru í forlykkjunni.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00172 1758208 1761817 eval Þess vegna kemur þessi athugasemd, þetta er reyndar allt í lagi, það kemur engin villa.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00173 1762488 1767688 train En ég gæti gert svona í staðinn er það ekki?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00174 1767688 1781299 train Ég get sagt, þetta er svona eins konar wild card, sem segir, mér er eiginlega alveg sama hvað, hvað að loop breytan heitir vegna þess að ég nota hann ekki inni í lykkjunni.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00175 1782439 1788796 dev Þannig að eigum við sjá bara hvort að þetta gangi, þá ætla ég að [HIK: haf], fara hérna niður í, þrjár tölur bara í augnablikinu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00176 1790205 1795855 train Sjáið þið líka að það getur verið gott ef maður er svona að prófa sig og debug-a, að geta beitt fastanum bara á einum stað.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00177 1796586 1798215 eval Til þess að þurfa ekki að slá inn of margar tölur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00178 1798798 1800317 eval Sérðu, þetta virkar strax hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00179 1802317 1805627 train Þannig að það er ágætt að vita af þessu, þessu svokallaða wildcard hérna.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00180 1808031 1810201 train Hvað er meira hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00181 1812001 1815102 eval Fjarlægja óþarfa kóða, nota ekki global breytur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00182 1816414 1826949 train Já, sko, takið þið eftir því, já, kannski ætti ég að gera eitt hérna áður en við tölum um það.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00183 1827839 1847209 train Sko, ég forritaði þetta hérna að, að yfirlögðu ráði, þá notaði ég svona vísun í lista hér og range hérna í get sum til þess að sýna ykkur hvað gerist ef ég nota fasta í staðinn.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00184 1847209 1848709 eval Það var svo auðvelt að gera breytingar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00185 1849299 1870258 train Kannski eðlilegri leið hér í þessu tilviki væri að segja hér, „for element in“ eða „for numb“ bara, „for numb in a list“ og segja svo hér: „the sum, plús sama sem, numb“.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00186 1871773 1886862 train Sjáið þið í stað þess að nota range, þá vísa ég í sérhvert stak í listanum á þennan hátt. Þetta eru önnur leið til þess að gera forlykkju og ef ég gerði þetta svona, þá þarf ég ekki að nota fasta eða tölur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00187 1888392 1895321 train Mér finnst best sem sagt ítra yfir listann án þess að vísa nokkuð í það að ég byri í núlli og enda í einhverri tölu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00188 1896529 1908210 train Og þetta má kannski segja að sé betri leið vegna þess að þá skiptir engu máli hve listinn er langur, ég þarf ekkert að búa til eitthvað range hérna, en alltaf spurningin er sú: virkar þetta?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00189 1909517 1911166 train Einn, tveir og þrír?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00190 1911686 1922498 train Já, þetta virkar, Þannig að ég ætla að hafa þetta svona en ég fór þessa leið upphaflega til þess að sýna ykkur bara mikilvægi þess að vera með hluti, skilgreina fasta þar sem við á.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00191 1923657 1928528 train Þannig að svona væri kannski eðlilegra og er ekki sama hér?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00192 1929801 1951036 train „For numb in a list“, og þá get ég bara sagt hérna: „if numb“, modul is tveir er þetta er sama virkni og áður, tveir og þrír og allt virkar, fínt.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00193 1953320 1955881 train Eigum við ekki að fara upp í fimm hérna eins og þetta var? Svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00194 1958986 1963675 eval Hvað vorum við að, hvað er það sem ég ætlaði að byrja á? Það var þetta með global breyturnar, já.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00195 1966986 1978559 train Sko, ef við horfum hérna á aðalforritið, þá skilgreinir aðalforritið hvað raunverulega þrjár, þrjá hluti, þrjár breytur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00196 1978559 1979779 train Það er a list.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00197 1979809 1983750 dev Það er a sum og það er þessi túpla hérna, evens og odds.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00198 1984660 1992844 train Það þýðir það að þetta eru, vart öðrum föllum í forritinu, þá er þetta svokallaður víðværar breytur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00199 1993256 1998246 train Það er að segja, þetta eru breytur sem að þessar, þessi föll vissulega hafa aðgang að.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00200 1999622 2006241 train Sjáið þið að hér sendi ég þessa, þennan lista hérna inn sem er einmitt rétta leiðin.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00201 2008208 2038634 eval Það hefði verið hægt að sleppa því að senda þennan lista inn hérna, láta sum ekki taka við þessum lista en get sum samt sem áður vísar í þennan lista hérna a list og þetta gengur, ja, við skulum ekki fullyrða fyrr en að þetta keyri.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00202 2041284 2042374 train Já, þetta gengur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00203 2043114 2056661 eval Vegna þess að a list er breyta sem er skilgreind í aðalforritinu og hún er þar með sýnileg eða hennar gildissvið, munið þið, við vorum að tala um scope.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00204 2057369 2065043 train Hennar gildissvið er þar með íöllum þeim föllum sem á eftir koma og þar á meðal í get sum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00205 2065806 2069155 train En þetta er eitthvað sem við viljum samt sem áður ekki sjá.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00206 2070016 2087936 train Við viljum algjörlega að, að notkun á global breytum sé eins lítil og mögulegt er og það er nánast alltaf hægt að komast hjá því að nota global breytur, einmitt með því að senda bara tilvísanir á breyturnar inn í föllin.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00207 2089161 2096097 train Eins og þetta var, þá var þetta svona, sem sagt svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00208 2097704 2099074 train Og af hverju er þetta betra?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00209 2100186 2118735 train Það er vegna þess að segja að þetta svona þá er þessi, þetta, þetta fall sem heitir göts, get sum, þá er það algerlega háð því að þessi a listi hér sé sýnilegur og settur í aðalforriti.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00210 2119416 2135788 train Og ef ég vill til dæmis nota þetta fall get sum í einhverju öðru verkefni, þá er erfitt fyrir mig að, að nota það nákvæmlega svona vegna þess að þá er það háð því að einhver annar í sem sagt, í einhverju öðru verkefni, þá hafi þessi a listi einhver gildi.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00211 2136943 2149713 train Hins vegar ef að þetta er svona eins og þetta var í upphafi, þá sér notandinn að hann þarf að senda a listann hér inn og núna er get sem háð því að, að a listinn komi inn sem viðfang.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00212 2150193 2159501 eval Þannig að ef ég vil nota get sum í einhverju allt öðru verkefni, þá get ég alltaf kallað á get sum með því að láta get sum fá tilvísun á lista.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00213 2160202 2184844 train Í stað þess er að get sum þegar það er svona, úps, sé háð því að það sé verið að vísa hér í einhverja global breytu sem að getur jafnvel ekki verið skilgreind í aðalforritunu, í hinu nýja aðalforriti sem að ég ætla að nota get sum fallið í.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00214 2185847 2188237 train Þannig að þetta er dálítið er mikilvægur munur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00215 2188844 2193134 train Ef að fall þarf á einhverju, breytu úr aðalforriti að halda.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00216 2193744 2199634 train Þá er langbest og læsilegast að senda tilvísun á þá breytu inn í fallið.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00217 2200175 2203255 train Og takið það sem að ég geri hér í öllum tilvikum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00218 2204626 2209137 train Get sum fær a list og get even odd fær a list.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00219 2209476 2212547 train Get numbers fær ekkert, vegna þess að það þurfti ekkert á neinu að halda.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00220 2213255 2226431 train Það bara sótti upplýsingar eða tölur frá notandanum í gegnum lyklaborðið. Þannig að þetta en það sem ég vildi raunverulega benda á í tengslum við global breytunnar.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00221 2231570 2244230 train Það, já kannski eitt sem ég ætti að nefna. Það er til síðan key word sem heitir global, sem að, það gæti ef ég fæti aðeins til baka hérna, ef þetta væri svona.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00222 2245119 2255373 dev Þá gæti ég sagt hérna, „global a list“ sem að myndi meira að segja að gera mér kleift að breyta þessum a lista hérna inni í þessu falli.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00223 2257666 2270485 train Og þetta viljum við alls ekki sjá heldur, vegna þess að þá er líka fallið farið að gera, þá hefur það eitthvað, ekki afmarkað og skýrt hlutverk er það?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00224 2271081 2278371 train Þetta fall hefur það hlutverk að sækja summu en um leið ef ég er kominn með svona, þá væri sem sagt hægt að setja hérna einhvers staðar í lokin.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00225 2279034 2281143 dev A list er sama sem tómur.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00226 2281983 2297309 train Þetta væri leyfilegt að ég hef lýst því yfir að ég, að a list sé hérna global. Það að gera það, gerir fallinu kleift að breyta a list og þetta var mjög óeðlilegt, að fallið væri að fara að breyta gildi á víðari beitunni.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00227 2297579 2301750 train Þetta fall hefur bara það hlutverk að sækja summu. Ekkert annað.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00228 2302161 2306632 eval Þannig að þetta viljum við alls ekki sjá, notkun á global lykilorðinu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00229 2316914 2325713 train Já og þá erum við, held ég, að kominn nánast yfir allt saman sem er hérna á listanum en við erum búin að tala um að brjóta forrit upp í einstakar einingar með notkun falla.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00230 2327135 2338588 train Við höfum skrifað sérhvert fall, þannig að það hafi skýrt og einfalt hlutverk, sem sagt passa það að við séum ekki að búa til föll sem gera sem gera marga mismunandi hluti.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00231 2338989 2349494 train Stundum sér maður að falla nafnið sé read numbers and compute averages and min and max.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00232 2350043 2366115 train Þegar maður skrifar þannig forrit sem að hefur þetta nafn, sem að skrifar svona fall sem hefur eitthvað svona langt nafn og er með „and“ á milli, þá er það ábending um það að fallið hafi ekki skýrt og einfalt hlutverk.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00233 2368155 2377579 train Það kannski síðasta sem ég vildi benda á er þetta hérna, láta setningar aðalforrits vera á einum stað, ekki hér og þar inn á milli fallaskilgreininga.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00234 2379166 2380096 train Hvað er átt við með þessu?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00235 2381398 2386619 train Það er til dæmis það, ef við skoðum hérna aðalforritið.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00236 2388815 2410333 train Sjáið þið hér er allar setningar aðalforritinu er hér á einum og sama staðnum sem gerir það að verkum, má ég sjá, get sum, gleymdi ég að laga þetta já, svona, sem gerir það að verkum að ég hef yfirsýn yfir aðalforritið hér á einum og sama staðnum, get lesið þetta bara setning fyrir setningu.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00237 2411775 2425663 train Það væri mjög óeðlilegt og ólæsilegt að taka eina setningu hér út og segjum að setja hana hérna efst, vegna þess að þá þarf ég fyrst að sjá, heyrðu, bíddu, hér er, keyrist ein setning.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00238 2425922 2439077 eval Svo koma hérna skilgreiningu á föllum og svo þar, svo heldur aðalforritið áfram hér, ég er búinn að missa yfirsýnina, svo að ég tali nú ekki um ef að allt í einu næsta setning fær að koma hérna á milli.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00239 2440115 2443155 train Þetta er, þetta er mjög óeðlilegt og ólæsilegt.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00240 2443802 2445231 train Þannig að þetta viljum við ekki sjáum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00241 2445231 2463210 train Við viljum sjá það að setningar aðalforritsins séu allar á sama staðnum þannig að lesandinn hafi yfirsýn yfir það yfir aðalforritið.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00242 2464282 2467702 train Ekki setja setningarnar inn á milli falla skilgreininga.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00243 2469226 2472666 train Hér gæti einhver spurt: Ja, bíddu, ertu ekki með eina setningu hér fyrir utan?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00244 2473713 2488096 train Jú, vissulega og það má svo sem alveg færa rök fyrir því að þessi fasti ætti að vera skilgreindur hér, sem sagt í upphafi hérna og eigum við að sjá, gengur það?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00245 2491190 2494632 train Já og það er í sjálfu sér allt í lagi með það.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00246 2494632 2514097 dev En það er ákveðin venja að skilgreina fasta svona í upphafi módúls, getum við sagt, ef við lítum á þetta fall sem módúl og kannski er það að einhverju leyti, ástæðan sú að max numbers, fyrst að það er fasti, þá er líklegt að það sé notað í eitthvað af þessum föllum.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00247 2514097 2535547 train Þannig að skilgreiningin á fastanum hérna kemur áður en að skilgreininguna á föllunum kemur, vegna þess að þegar ég sem notandi að lesandinn les get numbers, þá sé ég hérna að verið er að vísa í max numbers og ég er búinn að sjá skilgreininguna á fastanum áður.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00248 2536188 2541557 train Ef hann væri fyrir neðan, þá myndi ég þurfa að fara niður til þess að átta mig á því, bíddu hvað eru þetta max numbers?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00249 2541557 2544597 train Hvaða gildi hefur það þegar ég les föllin?
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00250 2545057 2563597 train Þannig að þessu leytinu til getur verið gott að hafa skilgreiningar á föstum efst en setningar aðalforritsins er mjög mikilvægt að hafa neðst og þannig að, og alls ekki inn á milli fallaskilgreiningana.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00251 2566288 2572567 dev Þá held ég að ég sé búinn að fara yfir öll atriðin á þessum lista.
276cb322-7283-44e7-acf3-a23e5d0e3215_00252 2573840 2587858 train Vonandi erum þið komin með þá svona einhvers konar yfirsýn yfir það sem að er verið að tala um að skrifa forrit sem eru læsileg.