kennsluromur / 00010 /52591705-69e6-4260-8955-1412584db530.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
25.6 kB
segment_id start_time end_time set text
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00000 6062 10544 train Ég ætla núna að fjalla að lokum um
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00001 11719 17930 train nokkrir réttarfarsreglur sem eru í tuttugasta kafla gjaldþrotaskiptalaga
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00002 18816 20766 eval þar sem fjallað er um riftun
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00003 21632 29883 train og að lokum vísa, að fjalla til málshöfðunarfrestsins í hundrað fertugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00004 36662 44311 train Það er þannig að við höfum áður rekist á hundrað fertugasta og þriðju grein gjaldþrotaskiptalaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00005 45184 60297 train Þarna segir í hundrað fertugasta og þriðju grein af þeim sem er gert að sæta riftun og greiða þrotabúinu fé eftir hundrað fertugasta og annarri grein eða afhenda þrotabúi verðmati eftir hundrað fertugasta og fjórðu grein
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00006 60385 67463 eval er skylt að inna greiðslu af hendi til þrotabúsins án tillits til þess hvenær úthlutun fari fram úr búinu.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00007 68584 80060 train Og honum er heimilt að koma að upphaflegri fjárkröfu sinni á hendur þrotabúinu og njóti jafnrar stöðu við aðra lánardrottna sem hafa jafn réttháar kröfur.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00008 80814 97017 train Nú fyrsta atriðið hér í þessu ákvæði er að það er sem sagt bannað að lýsa yfir skuldajöfnun við vænta úthlutun. Menn verða að greiða kröfuna riftunarkröfunni inn án tillits til þess hvað þeir gætu fengið úthlutað
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00009 97782 104129 train við gjaldþrotaskiptin kæmi til úthlutunar. Menn geta með öðrum orðum ekki lýst yfir skuldajöfnuði.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00010 105123 124199 eval En þarna er sú sérkennilega staða uppi að menn hafi hugsanlega fengið greiddar kröfur sína löngu áður en gjaldþrotaskipti verða, fengið hana greidda með riftanlegur, greiðslu eyri eða riftanlegri ráðstöfun og ekki áttað sig á því og hugsanlega og að öllum líkindum ekki lýst kröfu við gjaldþrotaskiptin.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00011 124779 126377 train En þarna er þá
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00012 126606 136551 dev tenging við hundruðustu og átjánda grein sem við höfum áður farið yfir og þarna er manni rétt að koma upphaflegri fjárkröfu sinni
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00013 137427 143716 dev á hendur þrotabúinu, jafnvel þótt menn hafi ekki lýst henni innan kröfulýsingarfrests.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00014 144127 158267 train Og við vitum það vegna þess að í sjötta tölulið, hundruðustu og átjánda greinar er fjallað um þessar kröfur. Þar segir að ef um er að ræða kröfur sem hefur raknað við vegna riftunar, samanber hundrað fertugasta og þriðju grein,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00015 158904 166513 train og henni er lýst án ástæðulausra tafa og áður en boðað er til skiptafundar um frumvarp til úthlutunar úr búinu.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00016 167808 184840 train Nú hver er þá hin upphaflega fjárkrafa? Það hefur verið fjallað um það í tveimur dómum Hæstaréttar, að minnsta kosti, en ég tek þessa tvo hér til nánari skýringar. Fyrst þetta eru bæði V B S eignasafn og féllu báðir sautjánda apríl, tvö þúsund og fimmtán.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00017 186440 195500 train En þarna er til dæmis í dómnum tvö hundruð þrjátíu og þrjú, tvö þúsund og fimmtán var að fjalla um hundrað fertugasta og þriðju grein og hvað sé upphaflega sjálfkrafa í þessum skilningi
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00018 196352 205682 dev og þarna er sem sagt verið að afhenda fjárhæð, afhenda það verður að rifta greiðslu skuld
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00019 206444 210749 dev að fjárhæð hundrað og sextíu milljónir, tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00020 212401 213216 dev og
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00021 214278 215108 train þetta var
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00022 216598 221338 dev skuld sem upphaflega var að fjárhæð hundrað níutíu og sjö milljónir og fimm hundruð þúsund.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00023 221808 231476 eval Hæstiréttur segir í þessu tilviki að upphafleg sjálfkrafa sé hundrað og sextíu milljónir, tvö hundruð og fimmtíu þúsundir króna.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00024 232500 234239 train En það var þannig að
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00025 235151 253675 train skiptastjórinn hafði fallist á að samþykkja kröfuna upp á tvö hundruð og átta milljónir og Hæstiréttur segir um það ósköp einfaldlega að úr þrotabúinu verði frjálst að ráðstafa sakarefnunum sannan hátt þótt stoð væri ekki fundin fyrir því í þeim heimildum sem væri vísað til í kæri þrotabúsins.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00026 254084 256635 train Og þar með var fallist á að kafa væri
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00027 257398 264778 train tvö hundruð og átta milljónir sem komst að hafi skipti á þrotabúinu þótt hún hefði í raun bara átti að vera hundrað og sextíu milljónir samkvæmt þeim,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00028 265513 266928 train það var hin upphaflega
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00029 268042 270387 train krafa í þrotabúið.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00030 271175 275979 dev Og svo verður aftur dómurinn tvö hundruð, þrjátíu og tvö, tvö þúsund og fimmtán
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00031 276489 289102 train að þarna er aftur verið að vísa til hvernig á að skýra hundrað fertugasta og þriðju grein. En þarna var verið að greiða skuld. Það var verið að greiða skuld að fjárhæð sex, tæpa sjö milljarða króna
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00032 290100 292651 train og, og það er,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00033 293146 295087 eval var hægt að koma sem sagt
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00034 295993 296827 train Hæstiréttur segir
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00035 298563 318809 train getur riftunarþoli því ekki á grundvelli hundrað fertugasta og þriðju grein komið annarri kröfu en sem nemur skuldinni eins og hún var þegar hún var greind með hinni riftanlegu ráðstöfun og því var fallist á að þarna væri sem sagt tæpir sjö milljarðar króna sem krafa riftununum þolans var.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00036 321570 325349 train Nú síðan þannig að þetta er hundrað fertugasta og þriðju grein,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00037 325489 332023 train það er þá augljóslega tenging við hundruðustu og átjánda grein og þær reglur sem fjalla um vanlýsingu við gjaldþrotaskipti.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00038 333077 341627 train Það er síðan ágætis ágætt að við erum búnir að fjalla um hundrað fertugasta og fjórða og hundrað fertugasta og fimmtu grein sem sagt um skil og lækkun.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00039 342246 347320 eval En síðan er í hundrað fertugasta og sjöttu grein fjallað um að
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00040 350140 358136 train það er í fyrstu málsgrein að þar eru í þrotabúinu sem sagt heimilað stefna þriðja manni sem hefur fengið verðmæti framseld
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00041 359400 363989 train ef hann vissi eða mátti vita um þær aðstæður sem riftunarkrafan byggist á.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00042 366629 376560 train En ef að svo í annarri málsgrein. En þriðji maðurinn nákominn þrotamanni á þrotabúi kröfu á hann í þeim mæli sem greinir í fyrstu og annarri málsgrein hundrað fertugasta og annarri greinar
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00043 378192 381821 dev og samanber hundrað fertugasta og þriðja fjórða og fimmtu grein
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00044 383778 384411 dev sko.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00045 385280 388939 train Það er sem sagt skilyrði um grandsemi hjá
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00046 390200 403358 train í fyrstu málsgrein en í annarri málsgrein er einungis skilyrði um að menn séu nákomnir. Hvað þýðir þetta ákvæði? Þetta er ákvæði sem er sett til að koma í veg fyrir í keðju
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00047 404014 424833 train framsala til að koma eignum undan, seig riftunar þolinn, hugsanlega viti, viti af því að þetta geti verið riftanlegt og hann flýtir sér að selja hinar riftanlegu ráðstöfun til annars aðila að búa til svona keðju framsala til að forðast og fjarlægjast riftunarkröfuna ef á reynir.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00048 425694 427100 eval Nú það í sjálfu sér það
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00049 427642 436153 train hefur verið fallist á riftununar kröfu á þessum grunni eða nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu hundrað og nítján
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00050 436638 444041 train þarna er eign í Vesturbænum, Lynghagi sem er gerður að séreign konu og síðan afsalar hún þessari séreign
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00051 444523 453828 train þessari fasteign til sameiginleg sonar þeirra hjóna. Svo er karlinn tekinn til gjaldþrotaskipta og þarna var sonurinn,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00052 454753 456456 train var hann þarna var beitt
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00053 457344 461454 train svipað ákvæði og er í hundrað fertugasta og sjöttu grein
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00054 461885 466110 train að koma riftunar kröfunni á framfæri gagnkvart soninum.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00055 466981 473135 train Og svo er það hundrað fertugasta og sjöundu grein og heimilar þriðja manni eða það er hægt að
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00056 473945 480910 train gera þriðja mann sem hefur gengið í ábyrgð fyrir skuldum þrotamanns en losnar vegna riftunar á greiðslu.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00057 481401 488527 train Það er hægt að koma riftunarkröfunni á framfæri gagnvart honum á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu greinar.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00058 489472 501981 train Og þið munið kannski þar á glæru sautján í þessum glærupakka þar sem við vorum að fjalla um um greiðslu skuldabréfs sem hvíldi á eign stjórnarmanns það er dómur Hæstaréttar,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00059 504165 510644 train nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu, tvö þúsund, átta hundruð og átján
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00060 511119 515477 train þarna var, hefði verið hægt að beina riftunarkröfu þingmáli á
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00061 516618 530299 train manninn en skiptastjóri valdi að fara ekki eftir hundrað fertugasta og sjöundu grein heldur fara bara beint í bankann að fá kröfuna á bankann og það var honum heimilt þó hann gæti líka borið kröfuna upp
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00062 530900 545989 train gagnkvart stjórnarmanninum á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu grein var ekki samaðild, þetta var valkvæð aðild í sjálfu sér, hann gat valið hvorri, hvorum hann beindi kröfunni að. En í þessum dómi, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00063 546333 549725 train þetta snýst um uppgjör milli tveggja hlutafélaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00064 550656 561006 train Og það var þannig að þarna voru tveir eigendur sem voru í ábyrgð, sjálfskuldarábyrgð gagnvart birgja, Coca Cola European partners á Íslandi.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00065 562219 564620 eval Þau sem sagt hérna hjónin við í sem sagt
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00066 565708 574075 train þetta er mjög flókin viðskipti og í sjálfu sér ætla ég ekki ætlast ekki til þess að þið séuð að kunna þau alveg utan að
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00067 574571 581387 dev það sem þið þurfið að taka á þessum dómi er að þarna var fallist á að greiðsla við European
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00068 582656 591925 train Coca Cola, international partners. Coca Cola, fékk greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri, þá var fallist á réttum gagnvart þeim.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00069 592768 606988 train Það var á grundvelli hundrað þrítugasta og fjórðu greinar endurgreiðslukröfunni beint að European Coca Cola, á grundvelli hundrað fertugasta og annarri greinar. En það var þannig að samhliða þessu riftanlegu ráðstöfun þá losnuðu
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00070 608092 618169 train fyrrverandi eigendur hins gjaldþrota félags úr ábyrgð greiðslunni sem þarna um ræddi og þeim, þau voru talin
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00071 618762 620547 train hafa losnað úr ábyrgðinni
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00072 620928 641666 dev og að skilyrði hundrað fertugasta og sjöundu greinar væru til staðar til að dæma þau til að greina með Coca Cola þessa riftanlegu ráðstöfun þannig að þau voru dæmd með riftunarþolanum þau voru þá greiðsluskyldu á grundvelli hundrað fertugasta og sjöundu greinar en European Coca Cola á þá grundvelli
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00073 641768 644768 eval hundrað fertugasta og annarri greinar.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00074 645867 651729 dev Ég vil taka fram varðandi þennan dóm, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00075 652267 654734 train Hann snertir líka
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00076 655124 662785 train umfjöllunarefni sem kemur að næstu glæru. Það er að segja hundrað fertugasta og áttundu grein. Þessi fjallar um málshöfðunarfrestinn
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00077 663387 666134 dev það er þannig að þarna var þetta var
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00078 667135 676609 train þetta var eignarlaust þrotabú og það átti ekki eignir til þess að standa straum af kostnaði þessa tiltekna réttunarmáls
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00079 677594 681764 train og það var ekki fyrr en á skiptafundi
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00080 683314 694743 train í þrítugasta og fyrsta mars þarna í þessu tiltekna skiptum sem að þarna var hægt að fá upplýsingar og ábyrgð, ábyrgð kröfuhafa fyrir málshöfðuninni
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00081 695234 703877 dev og það var miðað við þennan skiptarfund þegar sex mánaða riftunar málshöfðunarfresturinn hundrað fertugasta og áttundu greinar var reiknaður út.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00082 704928 712569 train En þetta er það síðasta sem ég fjalla um í þessum þessa upptöku. En það er svo mikilvægt að muna eftir af því að
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00083 712841 724466 train sem sagt við erum með mjög strangar riftunarreglur, sérstaklega riftunarreglurnar í hundrað þrítugasta og fyrstu til hundrað þrítugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00084 725248 735056 train Þetta eru hlutlægar reglur. Það eins og ég hef áður komið að þetta getur komið mjög harkalega niður á riftunar þolum, segjum að þeir
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00085 735951 754225 train bara haldi þeir hafi fengið greitt með hinir, fengu greitt með hérna einhverjum vörum en þetta er kannski eitthvað sem þeir sem sagt pæla ekkert meira í að halda áfram sínum rekstri. Svo allt í einu einn daginn kemur bréf frá einhverjum skiptastjóra þar sem farið er fram á riftun.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00086 756022 775292 dev Nú við höfum séð, og ég hef fjallað um það, að það er til að koma til móts við þessa harkalegu hugsanlegu harkalegu niðurstöðu sem getur verið þegar menn eru að beita þessum og bera fyrir sig þessa hlutlægu riftunarreglur. Að þá hafa menn, og hefur löggjafinn, búið til þessar endurgreiðslureglur að,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00087 775473 786603 train ef menn eru grandlausir riftun er byggð á hlutlægum reglum ef að riftunarþolinn er grandlaus og riftun er grundvölluð á hlutlægri reglu gjaldþrotaskiptalaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00088 787050 792878 train Þá er endurgreiðslukrafan miðað við iðkunina og þá er hægt að taka tillit til
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00089 793968 795377 train áframhaldandi viðskipta
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00090 795950 800788 dev en það er ein önnur regla líka sem er sérlega mikilvæg í þessu tilliti
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00091 801126 808654 eval og það er málshöfðunarfresturinn í hundrað fertugasta og áttundu grein. Hann er nefnilega býsna strangur,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00092 809335 812082 eval það er þessi regla í hundrað fertugasta og áttundu grein
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00093 812353 823748 train að ef það þarf að höfða dómsmál til að koma fram riftun. Það verður að gera það áður en sex mánuðir eru liðnir frá því að skiptastjóri átti þess kost að gera riftunarkröfuna.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00094 824320 832390 train Og svo stendur reyndar og þetta er ný málsgrein, er ný regla sem var ekki í eldri gjaldþrotaskiptalögum
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00095 833132 841049 train að upphaf frestsins, fresturinn byrjar aldrei að líða fyrr en við lok kröfulýsingarfrests.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00096 843188 844923 dev Þannig að þetta er efnisreglan
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00097 846568 860726 eval og við skoðum hvað þetta þýðir. Það þarf að höfða mál innan sex mánaða frá því að skiptastjóri átti þess kost að gera riftunarkröfuna
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00098 861808 863338 train upphaf frestsins
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00099 863866 870367 train er þó aldrei fyrr en við lok kröfulýsingarfrests. Það er fyrsta mögulega tímamarkið.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00100 871485 877656 train Síðan hefur hins vegar komið til skoðunar hvort það sé hægt að teygja þetta tímamark eitthvað aftar.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00101 878825 886902 train Og þá höfum við, það er hægt að taka marga dóma og Viðar Már fjallar um þetta með býsna góðum hætti í kennslubókinni sinni.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00102 887680 893199 train En það er þannig að bara dómafordæmi fyrir því, þetta er óumdeilt
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00103 893634 896780 eval að ef um er að ræða eignalaust þrotabú,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00104 897944 903749 eval ef um er að ræða eignalaust þrotabú, þá verður
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00105 905454 922973 eval þá verður ekki farið í riftunarmál eða verður þessi sex mánaða frestur. Hann telst ekki fyrr en hann byrjar ekki að líða fyrr en fyrsta skiptafundi þegar um er að ræða eignalaust þrotabú. Af hverju?
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00106 923452 937643 train Vegna þess að það er fyrsta tækifærið sem skiptastjóri hefur til þess að kalla eftir afstöðu þeirra sem hafa lýst kröfu í búið hvort þeir muni kosta málaferlin.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00107 938234 948095 dev Þannig að fyrsti skiptafundur er upphafspunkturinn þegar við reiknum út þennan sex mánaða frest þegar um er að ræða eignarlaus þrotabú.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00108 951064 958534 train Það er alveg klárt að það er þessi dómur númer sjö hundruð og þrjú, tvö þúsund og þrettán.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00109 959242 973555 train Þá var, fór héraðsdómarinn aðeins að skoða hvort? Jú, það var eignalaust, en það voru hávær kröfur gat hann ekki bara hringt í kröfuhafann [UNK] svona undirliggjandi þessi afstaða. Og þar sagði sem sagt vísað manninum frá,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00110 974714 993584 dev þar vísaði héraðsdómari málinu frá, sagði að sex mánaða fresturinn væri liðinn og það var undirliggjandi þetta var þrotabú, það voru bara tveir kröfuhafar og þegar litið var á eðli bara málið í heild sinni væri riftunarfresturinn eða málshöfðunarfresturinn
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00111 993964 1001066 eval hann væri var liðinn þegar málið var höfðað en skiptastjórinn þar hafi miðað við fyrsta skiptafundi. Sannarlega var búið eignalaust
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00112 1002583 1005284 train og þarna segir bara Hæstiréttur:
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00113 1006003 1018086 train hér þegar um er að ræða má bú sem er eignalaust og málsókn er háð því að lánardrottnar, einn eða fleiri taki aðeins reynst standa á straum af kostnaði við málssókninni.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00114 1018768 1022523 train Er ekki efni til að taka afstöðu til þessa atriðis fyr
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00115 1022699 1036265 train en á fyrsta skiptafundi í búinu og undir þessum kringumstæðum verður sá fundur að marka upphaf málshöfðunarfrest eftir hundrað fertugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00116 1036823 1048517 train Og þarna var meðal annars vísað til þessa dóms, tvö hundruð fimmtíu og sex, tvö þúsund og þrjú og fleiri dómar sem þarna er vísað til í dómi Hæstaréttar og úrskurði
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00117 1050333 1051872 train héraðsdómarans snúið við
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00118 1052419 1060448 eval og lagt fyrir hana að taka málið til efnislegrar meðferðar. Málið var sannarlega höfðað innan þessa sex mánaða frests.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00119 1061856 1062786 eval Það er svo bara,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00120 1064514 1068182 train það var skoðað mál hverju sinni hvort um er að ræða
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00121 1069716 1078266 dev hugsanlega seinna tímamark, munið þið því ég var að tala við ykkur um dóm, sex hundruð fjörutíu og fjögur, tvö þúsund og sautján. Þarna var miðað við tiltekinn
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00122 1079599 1085570 train skiptafunds sem var upphaf málshöfðunar frestsins í þeim dómi.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00123 1086836 1093964 train En við sjáum það af þessum dómi fjögur hundruð, sextíu og níu, tvö þúsund og átta.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00124 1095110 1112821 train Það sem var verið að svona greina hvað hvers konar hvers konar málsástæða er þessi málshöfðunarfrestur. Þar hafði sem sagt verið farið fram á riftun og þarna hafði riftunarþolinn mætt fyrir dóm.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00125 1113968 1119486 train Hún hafði, þetta sem sagt var kona og hún hafi mætt. En í raunverulega ekki borið fyrir sig
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00126 1124060 1129196 train að vísa málinu frá á grundvelli þessa málshöfðunarfresturinn væri liðinn,
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00127 1129614 1134544 train hún sem sagt mætti á dómþing þegar málið var þingfest en lét svo mál ekkert meira til sín taka.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00128 1135240 1140947 train Og héraðsdómari þegar hann síðan er að úrskurða eða fara með málið þetta er útivistarmál
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00129 1141390 1149288 train að þá sér hann að málshöfunarfresturinn er liðinn þegar hann skoðar málið og vísar málinu frá
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00130 1150881 1153088 train ex officio sem sagt án kröfu.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00131 1153870 1156538 train Þetta skoðaði Hæstiréttur og segir
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00132 1157457 1166858 train að þarna er málsástæðna ekki höfð uppi um frávísun í héraði.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00133 1167657 1171782 train Og því gat héraðsdómur ekki dæmt
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00134 1172352 1179162 train þetta ex officio þar sem þing var í upphafi sótt af hálfu varnaraðila.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00135 1180212 1189481 train Þess vegna var þessi úrskurður felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdómara að taka þá þessa kröfu þetta var reyndar varakrafin málnefnd en skiptir ekki máli hér.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00136 1190015 1205492 train Það sem að skiptir máli er að þarna hafði verið mælt af hálfu riftunarþola ekki höfð uppi krafa um frávísun og við þær kringumstæður gat héraðsdómari ekki vísa málinu frá ex officio eða án kröfu.
52591705-69e6-4260-8955-1412584db530_00137 1207343 1209624 train Þá er þessi lokið og ég þakka ykkur fyrir.