kennsluromur / 00010 /2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
28.6 kB
segment_id start_time end_time set text
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00000 2790 7650 train Við erum þá komin að því að fjalla um almennar kröfur
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00001 8448 12618 train sem eru í hundruðustu og þrettándu grein og svo eftirstæðar kröfur í
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00002 13567 26647 train hundruðustu og fjórtándu og [UNK] að lokum fjalla um ákvæði hundruðustu og fimmtánda greinar sem ég er búinn að minnast á í, í fyrri, þessum tveimur litlu fyrirlestrum sem ég er búin að setja inn á netið.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00003 27760 47408 train En þá ætla ég að tala aðeins um, um almennar kröfur. Eins og þið sjáið ef við lesum ákvæði hundruðustu og þrettándu greinar þá stendur: næstar kröfur samkvæmt hundrað, kröfu [UNK] hundraðasta og níunda til hundraðasta og tólftu grein ganga allar aðrar kröfur á hendur þrotabúi að réttri tiltölu við fjárhæð
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00004 48179 52320 dev hverrar nema þær sem eru taldar í hundruðustu og fjórtándu grein. Þetta er
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00005 53149 57018 train í raun neikvæð skilgreining á almennum kröfum. Þær
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00006 57856 75733 train eru þá allar þær sem ekki njóta forgangs eftir fyrrgreindum ákvæðum hundruðustu og níundu til hundruðustu og tólftu greinar og eru ekki klipptar af eftir reglum hundruðustu og fjórtándu greinar. Þetta svipar til skilgreiningar á samningskröfum við neyðarsamningsferli. Það er að segja [HIK: all], það er,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00007 78022 84411 train þetta er raunverulega meginregla. Meginreglan er sú að kröfur falli í þennan flokk, hundruðustu og þrettándu greinar
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00008 85465 99956 train nema að þær njóti forgangs eða eru eftirstæðar. Þannig að það eru, hugsunin er sú að það er fjallað um lögbundin áhrif gjaldþrotaúrskurðar á kröfur í nítugustu og níundu grein. Þar á að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00009 100915 103795 train reikna þær upp á úrskurðardegi eins og þið munið,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00010 104844 111534 train umbreyta erlendum kröfum í íslenskar kröfur miðað við gengi erlendra gjaldmiðla, miðla, gagnvart
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00011 112444 118054 train íslensku krónunni á úrskurðardegi. Þannig fæst stillimynd á kröfurnar og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00012 118912 128901 train það er stillimyndin sem er notuð þegar að við erum að úthluta verðmætum úr þrotabúinu, þegar búið er að greiða forgangskröfur því eins og fram kemur í ákvæðinu þá er það,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00013 129663 138332 eval eru þær að réttri [UNK] tiltölu við fjárhæð hverra sem þýðir að þeirra innbyrðis jafnræði milli almennra kröfuhafa. Nú
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00014 139135 150564 train það eru margir, margir dómar, bæði héraðsdómar, Landsréttar og Hæstaréttar sem hafa fjallað um það hvort menn eigi almenna kröfu á hendur þrotabúi. Við getum ekkert verið að fjalla um það hér. Þær geta verið
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00015 151424 154123 train af ýmsum toga, uppgjör samninga, gagn
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00016 155165 157776 train kvæmir samningar, loforð,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00017 158592 169211 eval vinnuréttar einhvers konar, ekki sem sagt, sem fellur undir hundrað og tólf heldur hugsanlega verktaka vinna eða einhver slík og litbrigðin eru óteljandi. Þannig að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00018 170373 175263 train það er ekki eitthvað sem við skoðum við fókuserum á hvaða kröfum er lýst, sem sagt, er skipað
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00019 176781 186262 train framar og hvaða kröfur eru, er skipað aftar og þannig fáum við flokk almennra kröfuhafa sem njóta þar innbyrðis jafnræðis. En það eru
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00020 188485 204385 dev eins og ég sagði þá er samkvæmt lögskýringarsjónarmiðum þá eru allar undantekningar frá þessari meginreglu að túlkaðar þröngt og í vafa ætti að taka þann kostinn við lögskýringu undantekningarákvæðanna sem er, fellur betur að meginreglunni um jafnræði
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00021 205312 219080 eval kröfuhafa. Og svo munið þið líka að menn verða að setja í kröfulýsinguna sína að þeir ætli sér að njóta sérstöðu í skuldaröðinni. Ef þeir taka ekkert fram í, þetta er sem sagt í annarri málsgrein hundruðustu og sautjándu greinar, nú þá er litið svo á að þeir [HIK: fa] felli sig
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00022 220544 221563 train við stöðu
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00023 222463 223573 train sína sem almennur kröfuhafi.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00024 225217 232056 train Þetta, þetta er þetta og menn, menn geta glatað rétti ef menn bera ekki fyrir sig að eiga þarna forgang við gjaldþrotaskiptin.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00025 234858 243227 train En þá ætla ég að víkja að eftirstæðu kröfunum og þær eru í hundruðustu og fjórtándu grein. Hér er notuð sú
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00026 244126 245686 eval [HIK: lag] lagatækni að þær eru
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00027 246768 248747 train innbyrðis réttháar, það er að segja í,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00028 250240 259209 train að baki kröfum segir í ákvæðinu samkvæmt hundruðustu og níundu til hundruðustu og þrettándu grein koma eftirtaldar kröfur í þeirri röð sem hér segir: og þá er fyrst
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00029 260403 262023 train kannski, af því
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00030 262783 268062 train að, víkja að því af hverju er verið að fjalla um eftirstæðar kröfur, því það er alveg augljóst að þegar að félagið er gjaldþrota eða einstaklingur er
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00031 268927 277478 train gjaldþrota þá er útilokað, ég meina ef hann gæti borgað eftirstæðar kröfur þá væri hann líklegast ekki komin í gjaldþrotaskipti. Þannig að menn velta því oft fyrir sér
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00032 278759 279959 train þegar menn koma að þessu, að þessu hérna
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00033 281312 284281 train réttarfari: af hverju er verið að fjalla eitthvað um eftirstæðar kröfur?
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00034 285055 293904 train En þetta hefur samt þýðingu því þarna er verið að klippa aftan af almennum kröfum, oft svona aukaliði og fleira sem getur bæst ofan á kröfurnar, til þess að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00035 294783 298353 dev þær hafi þessa ákveðnu stillimynd á úrskurðardegi. [HIK: Kra] það, það
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00036 299648 319538 train halla til dæmis vextir áfram á kröfur þótt að úrskurðardagur sé kominn við gjaldþrotaskipti en reglur gjaldþrotaskiptalaga segja þá að þessir aukaliðir þeir hlaðist ekki ofan á almennu kröfuna heldur njóti þeir þá stöðu sem eftirstæð krafa. Þetta vitum við að því hvað er talað um þetta í fyrsta tölulið hundruðustu og fjórtándu
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00037 320127 322077 train greinar til að mynda. Þannig að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00038 323153 339562 train þýðing, þýðing hundruðustu og fjórtándu greinar er einkum þessi: að ef hún væri ekki til staðar þá mundu þessar kröfur hugsanlega og líklegast falla inn í flokk almennra krafna og hérna í öðru, sem sagt, meginatriðið hér: það er verið að skera á milli og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00039 340480 344079 train skapa skörp skil á úrskurðardegi og, sem sagt,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00040 346153 349064 eval afmarka almennar kröfur á þennan hátt.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00041 350470 367358 dev Ef við förum yfir þessa og það er kannski skýrist ágætlega af þessum dómi, sex hundruð, fimmtíu og fimm, tvö þúsund og níu sem fjallað er um í lið fimm, sjö, tveir. En, sem sagt, þar sést þetta svolítið skýrt þessi dómur, [UNK] við skulum taka fyrst töluliðinn. Þarna er verið að fjalla um það að ef þú átt
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00042 369605 372545 eval kröfu eftir hundruðustu og tólftu, hundruðustu og þrettándu grein að þá falla kröfur
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00043 374365 385586 dev um vexti, verðbætur, gengismun og kostnað af innheimtu kröfu að því marki sem það hefur fallið til eftir að úrskurður gekk um að búið sé tekið til gjaldþrotaskipta.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00044 386581 391230 train Nú, þessi dómur, sex hundruð, fimmtíu og fimm, tvöþúsund og níu hann fjallar ekkert um,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00045 392192 400322 train hann fjallar ekkert um í sjálfu sér, þetta er ekki ágreiningur um hundruðustu og fjórtándu grein. Þetta er hins vegar, þarna sést hvernig hundraðasta og fjórtándu grein, svona
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00046 401663 408052 eval samspilið milli hennar og almennra krafna við gjaldþrotaskipti og svona út frá jafnræðinu og svona
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00047 409088 427778 train praktíska, raunverulega þýðingu hundruðustu og fjórtándu greinar. Þarna vor, var sem sagt ágreiningur milli Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda. Söfnunarsjóðurinn hafði keypt tvö skráð skuldabréf á Samson eignarhaldsfélag og nú var Samson eignarhaldsfélag kominn í gjaldþrotaskipti. Og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00048 428940 447961 dev í kjölfar gjaldþrotaskiptanna þá lýsti lífeyrissjóðurinn tveimur kröfum. [UNK] lýstu tveimur kröfum vegna tveggja skuldabréfa og eins og þegar að skiptastjórinn fór að skoða nánar kröfulýsinguna þá sást að þarna hafði verið gjaldfelld þessi bréf og þau hefðu verið dráttarvaxta reiknuð til úrskurðardags.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00049 449151 456141 dev [UNK] lýst var önnur krafan tvö hundruð og níu milljónir, rétt rúmar, og hin hundrað, áttatíu og tvær milljónir tæpar.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00050 457829 459480 train Það var skoðað, það var sem sagt
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00051 460829 463529 train ágreiningur um þessar tvær kröfur og útreikning þeirra.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00052 464512 476661 eval Og þarna var skoðað og farið ofan í efni kröfunnar hvort það hefði verið heimilt að gjaldfella þessar kröfur og dráttarvaxta reikna til úrskurðardags. Og þarna var komist að því að það var ekki heimilt.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00053 477567 492596 train Þannig varð að reikna kröfuna aftur eftir skilmálum bréfanna, umsömdum, og þar var þá önnur krafan, sú fyrri sem var rúmar tvö hundruð og níu milljónir lækkaðar um sjö milljónir, tvö hundruð og tvær milljónir,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00054 493439 497937 train og seinni krafan sem var [HIK: tæ], rétt tæpar hundrað áttatíu og tvær milljónir, hún var lækkuð niður í
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00055 499115 500406 eval hundrað sjötíu og fimm milljónir. Það er að segja um
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00056 501247 502057 train sex milljónir.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00057 503250 522570 train Nettó niðurstaðan af þessu öllu var að krafan, kröfurnar voru samanlagðar lækkaðar um þrettán milljónir eins og þær stóðu í kröfuskránni þannig að almennar kröfur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda í, sem sagt almennar kröfur þessara, þessa lífeyrissjóðs voru lækkaðar um
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00058 523519 524508 train þrettán milljónir með
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00059 525440 532188 train því að þessar, þessir liðir annars vegar [HIK:mátt] áttu þeir ekki rétt á að, hérna, reikna sér þessa dráttarvexti og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00060 533120 542058 train hugsanlega vexti sem að innheimtukostnaður og fleira átti að falla til eftir úrskurðardag. Það var [UNK] ekki kominn vanefndir áður en félagið varð gjaldþrota.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00061 543147 559017 train En eins svona praktísk þýðing, þó þetta sé ekki beinlínis verið að deila um hundruðustu og fjórtándu grein þá sést hvernig þetta getur skipt máli við útreikning krafna, almennra krafna og þennan, þessa stillimynd sem ég var að tala um sem á að fást af kröfunni á úrskurðardegi.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00062 561043 566864 train Nú, í öðrum töluliði er fjallað um févíti einkaréttarlegs eðlis nema að því leyti sem skaðabætur felast í þeim.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00063 568106 585538 train Það eru í sjálfu sér engir dómar sem hafa fallið um þetta en maður gæti hugsað sér að sem dæmi um févíti sem að skaðabætur felast líka þá er það til dæmis verktakasamningar um dagsektir, umsamin févíti eða dagsektir fyrir hvern dag sem að bygging tefst eða eitthvað slíkt.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00064 586368 606015 train En, en [HIK: þe] þetta er bara eitthvað sem að, hérna, þarf að fá úrskurð dómstóla um hvað, hvaða kröfuliðir gætu þarna fallið undir. En ég held að dagsektir í verktakaviðskiptum mundi sannarlega verða að teljast vera, sem sagt, almenn krafa ekki falla þarna undir eftirstæðar kröfurnar. En ef þetta er einhvers konar, beinlínis einhver svona refsing eða refsikennd viðurlög og þá fara þau þarna aftast.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00065 608759 612779 train En samt auðvitað ekki refsing í skilningi refsiréttar heldur einkaréttarlegs eðlis.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00066 613820 614957 eval Nú, kröfur um gjafir.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00067 615966 620796 eval Hérna vísum við bara inn í kröfuréttinn og samningaréttinn. Hvað eru gjafakröfur?
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00068 624129 642879 train Þessi dómur við erum búin að skoða hann. Þessi dómur, fjögur hundruð og sextán, tvö þúsund og tíu, þetta er Steven Andrew Jack, þetta er einn af fyrstu dómurum um kaupauka, munið þið? Slitastjórnin var að velta fyrir sér og krafðist þess að þessi kaupauki að honum yrði skipað með, meðal eftirstæðra krafna því að þetta væri gjöf en Hæstiréttur
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00069 643559 647039 train sagði nei og þar er bara skýring innan úr kröfurétti.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00070 647936 650155 train Og skýring á gjafahugtakinu
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00071 651008 668888 train er þetta gjafaloforðshugtakið, teygt og [HIK: lá] látið, athugið hvort það mundi passa yfir það réttarsamband sem þarna var á ferðinni. Og Hæstiréttur sagði: nei, þetta var ekki einhliða loforð bankans um að greiða kaupaukann. Það var alltaf háð ýmsu, meðal annars einhvers konar vinnuframlagi
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00072 669823 678883 train starfsmannsins. Þó að þetta væri ekki endurgjald fyrir vinnu þá var það háð því að hann væri í, í starfinu og svona væri í, í sambandi við starfssambandi við félagið.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00073 679807 686018 train Þannig að þetta gat ekki verið gjafaloforð. Og þetta var fellt raunverulega eins og þið muni undir almennar kröfur.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00074 687957 691916 train Nú, svo eru víkjandi kröfur og þær eru þarna
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00075 692894 694932 train í fjórða tölulið.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00076 696475 697855 train Og það er þannig
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00077 700221 709580 train að, að það eru dæmi um að menn semji um það að þeirra lán séu víkjandi eða greiðist [HIK: af] fyrr, að loknum öllum kröfum [UNK]
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00078 710429 720568 train aftastar eða standi aftast í kröfuhafaröðinni eða þó að það væri réttar að segja réttindaröðinni ef við erum að vinna með hugtökum héðan innan úr skuldaskilarétti.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00079 722984 730842 train Það eru svona subordinated eða víkjandi lán heita þau. Þetta, þetta eru sem sagt og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00080 732975 736875 train dæmi um það eru í þessum dómi fjögur hundruð og fimmtíu, tvö þúsund og tólf. Þarna var
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00081 738182 744062 train lán sem hafði verið veitt til félags, Credit Suisse, sem er svissneskur banki, og Kaupþing.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00082 744960 749250 train Og Credit Suisse hafði veitt þetta, þetta var rafrænt skuldabréf
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00083 750110 760099 train og í, það var skoðað bæði útgáfu lýsingar bréfanna og sérstakir verðskilmálar. Og það, í [HIK: verðskil] skilmálunum kom fram að þetta væri víkjandi skuldabréf. Og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00084 761118 764777 train í skilmálunum kom fram að þau væru eftirstæði innan sviga subordinated sem, hérna, er
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00085 765951 766910 train enska þýðingin. Og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00086 768384 769253 train síðan líka var í útgáfu
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00087 770176 778936 train lýsingu vísað til þess að þetta væru víkjandi lán. Þar með hafði verið samið um að mati héraðsdóms og staðfest af Hæstarétti að um væri að ræða víkjandi lán. Það er að segja
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00088 779903 799253 train [HIK: lá] kröfu sem um hefði verið samið að viki fyrir öllum öðrum kröfum og þess vegna er það sett í fjórða tölulið, hundruðustu og fjórtándu greinar allra neðst nema hvað að kröfur um vexti, verðbætur og gengismun og, og kostnað af innheimtu kröfu eftir öðrum til fjórða tölulið og hafa fallið
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00089 800667 801297 dev eftir að úrskurður gekk um að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00090 803048 807278 eval búið sé tekið til gjaldþrotaskipta. Það er víst að vísu sett í fimmta tölulið og [UNK] og [UNK]
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00091 809121 819381 train en þetta eru aukaleiðir. Þannig að í fjórða tölulið er, er raunverulega síðustu kröfurnar. Þarna eru svona efniskrafa þar sem um hefur verið samið að víki fyrir öllum öðrum kröfum.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00092 822413 823524 train Þannig að þetta er í sjálfu sér
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00093 824447 825826 train það sem þarf að hafa í huga.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00094 826624 834273 train Í stuttu máli þetta eru öftustu kröfurnar. Þær eru notaðar til að afmarka og stytta almennu kröfurnar, sem sagt afmarka þann [HIK: pa], sem sagt
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00095 835741 836642 train almennar kröfur, þannig að þarna
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00096 837714 838464 train vextir,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00097 839355 841186 train verðbætur og gengismunur eftir úrskurðardag. Ef um er að ræða kröfu eftir
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00098 843251 847062 dev hundruðustu og tólftu, hundruðustu og þrettándu grein, einkaréttarleg févíti,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00099 847991 848801 train gjafir, víkjandi
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00100 849903 852393 train lán og svo vextir og fleira af [HIK: verð] eftirstæðum kröfum.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00101 855774 862794 train Þá erum við búin að fara yfir kröfurnar nema hvað við eigum eftir aðeins að víkja að hundruðustu og fimmtándu grein.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00102 864128 869138 train Og ég hef í sjálfu sér verið að tala um þessar hundruðustu og fimmtándu grein hér að framan.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00103 871644 887182 train Það er þannig að það er gert ráð fyrir því í hundruðustu og fimmtándu grein að menn geti framselt sína kröfu á hendur þrotabúi og við framsal glatist ekki sú staða sem kröfunni er, er ætluð eða
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00104 888477 905427 train sem sagt, að því leyti breytist ekki staða kröfunnar þótt hún sé framselt. Og það eru mörg og raunhæf dæmi um þetta, mjög algengt til dæmis að það hefur gerst í framkvæmd að launþegar til að mynda eigi launakröfu við gjaldþrotaskipti. Og það er,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00105 906517 907086 train getur liðið
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00106 907903 918043 eval [HIK: langi] langur tími þar til að, að búið er að halda skiptafund og taka afstöðu til krafna og þá geti það gerst að stéttarfélög fái framselda launakröfuna í búið
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00107 918942 928811 train frá launþeganum og greiði og, og eigi þá sem sagt, sé þá búinn að fá framselda kröfuna í, við gjaldþrotaskipti.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00108 929663 932033 train Það breytir ekkert um það neitt um það þó að vinnu, eða sem sagt [HIK: launþ],
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00109 934453 944743 train hvort heldur launþeginn lýsir kröfunni eða þá til dæmis verkalýðsfélagið komi og segist hafa [HIK: framse] fengið framselda kröfuna. Hún hættir ekkert að vera forgangskrafa þrátt fyrir þetta framsal. Nú,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00110 945745 957956 eval í fyrstu málsgrein hundruðustu og fimmtándu greinar segir að við framsal eða önnur aðilaskipti fylgir réttindi á hendur þrotabúi og síðan er fjallað um það þegar samskuldari greiði kröfu. Að þá eigi hann
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00111 959231 960672 dev sem sagt, hann eigi bara áfram, þá eigi hann bara alla kröfuna. Sem sagt, [HIK: þe]
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00112 962774 964364 train það breytir engu um það að hann getur
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00113 965375 966816 train krafist allrar kröfunni eða síns parts svo og þess sem hann
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00114 968197 968496 dev greiddi. Þannig að
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00115 971547 974277 train þetta er svona kannski algjörlega sjálfsögð regla og, en,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00116 975104 977923 train en það hefur nú þó [HIK: reitt] reynt á hana.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00117 979235 982445 train Það er auðvitað eðli máls samkvæmt reynir bara á hana í vafatilvikum
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00118 983936 987775 dev því það eru eins og ég segi mörg dæmi um það að, að um framsal sé að ræða og ekkert athugavert við það og ekkert, oftast bara
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00119 989331 990350 train einföld framsögn. Eins og ég var að tala um
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00120 991500 996570 train í samhengi verkalýðsfélaga og launþega eða, eða Ábyrgðarsjóðs launa [UNK].
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00121 997556 1004275 train En það var sem sagt, þið munið að ég vísaði í síðasta fyrirlestri það var í tölulið,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00122 1005936 1008875 train það var í tölulið fimm, fimm,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00123 1009792 1010451 dev sjö, þar sem ég fjallaði
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00124 1011327 1013398 train um kröfu innheimtustofnunar [HIK: sveitafé] já, sem sagt,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00125 1014879 1028559 eval meðlagsgreiðslurnar. Dómur tvö hundruð og fimm, nítján hundruð níutíu og sex þar reyndi Innheimtustofnun sveitarfélaga að segjast vera með launakröfu á grundvelli hundruðustu og fimmtándu greinar á grundvelli framsals. En á það
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00126 1029644 1041795 train var ekki fallist, það var ekki fallist á að, að launþeginn hefði með einhverju móti framselt launakröfu sína til innheimtustofnunarinnar eða, eða að [HIK: starfs] vinnuveitandinn hefði einhvern veginn, sem sagt,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00127 1045057 1053635 train komið að því réttarsambandi. Raunverulega var litið svo á að þarna væri byggt á bar lögum og lögin skipuðu vinnuveitendum að halda eftir þessum meðlagi
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00128 1054463 1069703 train við greiðslu launa. þannig að þarna var innheimtustofnunin ekki með framsalskröfu. Og sama niðurstaða var í nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu hundrað áttatíu og tvö. Við fórum yfir hann þegar við vorum að fara yfir hugtakið laun. Þarna var ekki fallist á að launa að [HIK: gjaldand]
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00129 1070463 1072263 train eða sem sagt gjaldheimtan, þarna var verið
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00130 1074353 1076813 dev að deila um staðgreiðslu launa.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00131 1078209 1089940 train Og þarna var ekki fallist á að gjaldheimtan hefði fengið framselda launakröfu. Það var bara sagt að, að, að þegar innheimta á opinberum gjöldum
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00132 1090816 1091265 train fer fram
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00133 1093478 1097527 train þá er vinnuveitandinn í hluti innheimtumanns ríkissjóðs gagnvart launþeganum. Þetta er ekki
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00134 1098367 1111117 eval framsal á launakröfu. Þannig að þarna var ekki fallist á að gjaldheimtan ætti þarna forgangskröfu við gjaldþrotaskipti. Þetta var ekki framsal á grundvelli hundruðustu og fimmtándu greinar. En í þessum eina dómi hérna,
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00135 1112094 1119953 train nítján hundruð áttatíu og sjö, sex hundruð, níutíu og þrjú, ég leyfi honum að fylgja með og ætla að enda hér á því að fjalla um hann. En þarna var um að ræða
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00136 1121397 1125596 train kröfu um greiðslu lífeyrissjóðsgjalda
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00137 1127060 1135161 dev og þau, það voru dregin lífeyrissjóðsgjöld af, af launum við útborgun launa hjá ákveðnum hlutafélagi.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00138 1136000 1140740 train Og síðan gerðist það að, að hlutafélagið stóð ekki skil á þessum gjöldum. Og það er
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00139 1141834 1146634 dev fyrrverandi fyrirsvarsmaður félagsins hann greiddi þessa kröfu. Hann var samt ekki í ábyrgð
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00140 1147549 1148419 eval fyrir greiðslunni.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00141 1149942 1169021 train En svo lýsti hann kröfunni í þrotabúið á grundvelli samsvarandi ákvæði eins og núna er fjórði töluliður hundruðustu og tólftu greinar [HIK: lauf] lífeyrissjóðskrafa og síðan hundruðustu og fimmtándu greinar. Sagði að þetta hefði, hann hefði fengið framsal kröfunnar. Þarna skiptist Hæstiréttur í meirihluta og
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00142 1170182 1172701 train minnihluta. Meirihlutinn sagði að þetta væri sambærilegt og sem sagt, að krafan væri greidd
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00143 1176565 1183286 train einhvern veginn þarna sem núna er í annarri málsgrein hundruðustu og fimmtándu greinar og féllst á forgangsrétt á þeim grundvelli.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00144 1184127 1195915 eval En minnihlutinn sagði ósköp einfaldlega og mér finnst það trúverðugri afstaða: hann fékk ekki kröfuna framselda, hann var ekki samskuldaðri, þar af leiðandi er þetta ekki forgangskrafa.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00145 1196799 1199229 dev En þið vitið bara af þessum dómi og hann er þá til staðar.
2cab5832-86b8-480b-a7ea-ab4fe3f7e171_00146 1204079 1209329 train Að öðru leyti þá er nú lokið yfirferðinni yfir kröfur í þrotabú.